Top Banner
Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara Hróbjartur Árnason Menntavísindasvið Háskóla Íslands
13

Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

May 27, 2015

Download

Education

hrobjartur

Hróbjartur Árnason
Háskóla íslands
http://namfullordinna.is
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Hróbjartur ÁrnasonMenntavísindasvið

Háskóla Íslands

Page 2: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara
Page 3: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

"...verð a verí sambandi"

Page 4: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Facebook hópur og

Twitter straumur

leyfir hópnum að

skiptast á fréttum

og upplýsingum,

allir fylgjast með og

geta brugðist við

Page 5: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Stöndum þétt saman

Mynd: Sigismund von Dobschütz CC

Page 6: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Nám gengur best MEÐ öðrum ef við leyfum nemendum okkar að fylgjast með hvert öðru læra

læra þau hraðar og dýpra.

Félagsmiðlar snúast um fólk og að hjálpa því að eiga samskipti.

Page 9: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

... slá í gegn

Page 10: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Félagsmiðlar hjálpa mér að koma náms- og kennsluefni á framfæri

við nemendur mína, bæði mitt efni og efni

annarra.

Page 11: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara
Page 12: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Félagsmiðlar eru verkfæri sem auðvelda þér að vera sá leiðtogi sem þú ert sem starfsmenntakennari…

Þú gætir byrjað á því að prófa eitt…

Page 13: Hlutverk og gagn félagsmiðla í starfi starfsmenntakennara

Kynninguna og meira efni má nálsgast á

namfullordinna.is

Hróbjartur Á[email protected]

Háskóli Íslands