Top Banner
Hestafóðrun
24

Hestafóðrun

Apr 07, 2016

Download

Documents

Lífland ehf

Fóðrun hrossa er vandasamt verk enda fóðurþarfir einstaklinga misjafnar. Hér má finna nýjan bækling með upplýsingum um kjarnfóður og bætiefni Líflands. Ný útgáfa: jan 2015
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Hestafóðrun

Hestafóðrun

Page 2: Hestafóðrun

2

Page 3: Hestafóðrun

3

Fóðrun hrossa er vandasamt verk enda fóðurþarfir einstaklinga misjafnar. Þannig getur til að mynda verið mikill munur á þörfum trippa í örum vexti, fylfullra hryssa, keppnishesta, reiðhesta í lítilli eða mikilli brúkun, holdgrannra hesta eða hesta sem komnir eru á efri ár.

Hross skal ávallt fóðra að uppistöðu á gróffóðri.Á Íslandi eiga öll hross sameiginlegt að lifa á landi þar sem stein- og snefilefnaskortur er algengur í gróffóðri og beit. Ef gróffóðrið fullnægir ekki fóðurþörfum hestsins er nauðsynlegt að bæta fóðrun með réttum bætiefnum, kjarnfóðri, saltsteini eða steinefnum.

Lífland býður upp á fjölbreytt úrval af kjarnfóðri og bætiefnum fyrir hross með misjafnar fóðurþarfir.

Útg: janúar 2015

Page 4: Hestafóðrun

4

Máttur er einstaklega gott kjarnfóður fyrir hross, einkum fyrir holdgranna hesta sem þarf að fita. Máttur er malaður og kögglaður, unninn úr sterkjuríkum afurðum og úrvals próteingjöfum. Fóðrið er lystugt og eykur orku hestsins. Inniheldur maís í ríkulegu magni.Máttur inniheldur æskilegt hlutfall vítamína og steinefna.Fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum.

Notkun:Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun 1 kg/dag með mikilli þjálfun 1,5-2 kg/dag með keppnis -og kynbótaþjálfun

Efnainnihald í kg fóðurs

Meltanleg orka 11,7 MJ 30,0%

Hráprótein 11,0 % 25,0%

Hráfita 4,1 % 18,2%

Hrátréni 6,1 % 10,0%

Aska 6,4 % 5,0%

Kalsíum 9,7 g 4,0%

Fosfór 4,3 g 3,0%

Kalíum 7,8 g 1,7%

Natríum 3,8 g 1,0%

Klór 7,3 g 0,4%Brennisteinn 1,7g 0,35%Magnesíum 2,5 g 0,25%Járn 253 mg

HráefniMaís Hafrar Hveiti HveitiklíðGraskögglar Melassi SojamjölKalksteinn k12 Sojaolía

Salt Einkalsíumfosfat Mag 33

Líflands hestapremix 1,0%

Kopar 21,1 mgMangan 89 mg

Vítamín í kg fóðurs:

Sink 130 mgJoð 0,92 mg

A - Vítamín 10.000 a.e.

Selen 0,15 mg D3 - Vítamín 1.500 a.e.E - Vítamín 40 mgK3 - Vítamín 1,0 mgB1 - Vítamín 3 mgB2 - Vítamín 5 mgB6 - Vítamín 2,5 mgB12 - Vítamín 20 mcg Bíótín 50 mcg

Kjarnfóður

Máttur

Orka 0,87 Feh

Endingartími 6 mánuðirGeymist í myrku, köldu og þurru rými

Page 5: Hestafóðrun

5

Efnainnihald í kg fóðurs

Meltanleg orka 11,3 MJ27,5%

Hráprótein 10,0 % 25,0%

Hráfita 3,2 % 18,05%

Hrátréni 7,5 % 12,5%

Aska 6,7 % 10,0%

Kalsíum 10,0 g 3,0%

Fosfór 5,1 g 1,65%

Kalíum 8,1 g 1,0%

Natríum 3,0 g 0,65%

Klór 6,0 g 0,25%

Brennisteinn 2,7 g 0,25%

Magnesíum 2,5 g

HráefniHveitiHafrarMaísHveitiklíðGraskögglar Melassi Kalksteinn k12 Líflands hestapremix EinkalsíumfosfatSojaolía Mag 33 Salt 0,15%

Járn 310,1 mgKopar 21,9 mg

Vítamín í kg fóðurs:

Mangan 99,3 mg

Sink 132,4 mg A - Vítamín 10.000 a.e.

Joð 0,96 mg D3 - Vítamín 1.500 a.e.

Selen 0,15 mg E - Vítamín 40 mgK3 - Vítamín 1,0 mgB1 - Vítamín 3,0 mgB2 - Vítamín 5,0 mgB6 - Vítamín 2,5 mgB12 - Vítamín 20 mcg Bíótín 50,0 mcg

Kraftur er úrvals kjarnfóðurblanda, jafnt fyrir reiðhesta sem og keppnishesta sem fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri og til að minnka kviðfylli.

Blandan er orkumikil, lystug og inniheldur æskilegt hlutfall steinefna og vítamína.Fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum.

Notkun:Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun 1 kg/dag með mikilli þjálfun1,5-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun

Kjarnfóður

Kraftur

Orka 0,84 Feh

Endingartími 6 mánuðirGeymist í myrku, köldu og þurru rými

Page 6: Hestafóðrun

6

Kraftur

PAVO´s Nature´s Best er bragðgott og trénisríkt múslífóður fyrir hesta. Hátt hlutfall trénis í fóðrinu stuðlar að góðri meltingu. Fóðrið inniheldur ekki hafra heldur spelt og refasmára. Inniheldur æskilegt magn steinefna og vítamína. Hitameðhöndlað (þanið), sem eykur meltanleika til muna.Fæst í 15 kg pokum.

Notkun:Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri.0,5 kg/dag með léttri þjálfun1 kg/dag með mikilli þjálfun1,5-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun

PAVO Nature’s Best

11,5 MJ 0,9%

11 % 0,4%

9% 0,5%

16,5 % 0,4%

3,8 % 1%

2,4 %

20 mg

24%

110 mg100 mg80 mg 0,4 mg

25%

0,5 mg 25%

12.500 a.e.18%

2.100 a.e.10%

165 mg8%

15 mg

7%

15 mg

2%

10 mg

1,5%

150 mcg

1,0%

250 mcg

Hráefni Spelt Refasmári Fóðurhveiti Soyjahýði Hveitiflögur (þandar)HveitiMaís (þaninn) Melassi Sojaolía Gulrótarflögur 0,8%

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðursKalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kalíum Kopar Járn Zink Mangan Selen

Joð A-vítamín D3-vítamín E-vítamín

B1-vítamín B2-vítamín B6-vítamín B12-vítamín

D-Bíótín Kólin 275 mg

Endingartími 6 mánuðirGeymist í myrku, köldu og þurru rými

Kjarnfóður

Efnainnihald í kg fóðurs Meltanleg orka Hráprótein Melt.prótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja

8,0 %

Jurtaolía 0,2%

0,5 mg Kóbalt

3 mgK3-vítamín

Fólínsýra 7 mg

15 mgPantóþensýra25 mgNíasín

Page 7: Hestafóðrun

7

PAVO SportsFit er múslífóður með höfrum fyrir kynbóta-

og keppnishross. Aukið magnesíum í réttum hlutföllum við

kalsíum og fosfór stuðlar að heilbrigði vöðva, sina og liða.

PAVO SportsFit er kolvetnaríkt en fremur próteinsnautt

og er tilvalin viðbót fyrir mikið þjálfuð hross sem fá gott

próteinríkt hey. Blandan inniheldur hátt hlutfall af

magnesíum, lífrænu seleni og E-vítamíni.

Inniheldur fiturík fræ með omega-3 og 6 fitusýrum.

Hitameðhöndlað (þanið), sem eykur meltanleika til

muna.

Fæst í 15 kg pokum.

PAVO SportsFit

Kjarnfóður

14,4 MJ 0,9%12% 0,4% 10% 0,6% 11% 0,7%9% 1%8% 30 mg4,5% 130 mg

Efnainnihald í kg fóðurs Meltanleg orka Hráprótein Melt.prótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja 27,5% 120 mg

90 mg Hráefni 0,35 mg Refasmári 16%

0,5 mg Fóðurhveiti 14% 15.000 a.e.Hveitiflögur 12% 2.500 a.e.Hafrar 10% 400 mgSvart hafrar 8% 20 mgBygg (þanið) 8% 20 mgSojaklíð 5% 12 mgSojaolía 4,5% 200 mcgMaís (þaninn) 4% 500 mg Hveiti 4%

300 mcg

Ristað sojamjöl 3% Melassi 4%

500 mg

Hörfræ 2%

8mg

Ertuflögur 1,5% Sólblómafræ 0,3%

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðursKalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kalí Kopar Járn Zink Mangan Selen

Joð A-vítamín D3-vítamín E-vítamín B1-vítamín B2-vítamín B6-vítamín B12-vítamín C-vítamín

D-Bíótín Kólín Fólínsýra Kaffifífill 0,15%

Endingartími 6 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými

Notkun:Gefist daglega og er tilvalin viðbót við hey. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun1-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun

0,5 mg Kóbalt

3,5 mgK3-vítamín20 mgPantóþensýra40 mgNíasín

Page 8: Hestafóðrun

8

PAVO SportsFit

Hágæða kjarnfóður fyrir folöld og trippi. PodoGrow fóðrið inniheldur æskileg hlutföll af magnesíum, kalsíum og fósfór sem eru mikilvæg fyrir rétta uppbyggingu og vöxt beina. Pavo PodoGrow hefur einnig reynst einstaklega vel sem kjarnfóður fyrir holdgrönn og orkukræf hross sem erfitt er að koma holdum á.Fæst í 20 kg pokum

Notkun:Frá 8 - 30 mánaða aldurs. Ráðlagður dagskammtur: 0,5 kg/dag Fullorðin hross: 0,5-1 ,5 kg/dag, eftir þörfum

PAVO PodoGrow

Kjarnfóður

13,4 MJ 1,2%16% 0,6% 4% 0,6% 9% 0,3%8% 1,2%9% 60 mg

Efnainnihald í kg fóðurs Meltanleg orka Hráprótein Hráfita Hrátréni Aska Sykur Sterkja 24% 190 mg

250 mg180 mg

Hráefni 0,5 mg Hveiti 20%

0,9 mg Ristaðar sojabaunir 11% 25.000 a.e.Fóðurhveiti 11% 3.000 a.e.300 mg

Bygg 111%

25 mgSojahýði 10%

30 mgMelassi 9,5%

15 mgSólblómafræ 5%

250 mcgRefasmári 5%

700 mcg Hörfræ 3% 24 mg Laktósi 2,0% 40 mg

600 mg 15 mg 7 g

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðursKalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kalí Kopar Járn Zink Mangan Selen

Joð A-vítamín D3-vítamín E-vítamín B1-vítamín B2-vítamín B6-vítamín B12-vítamín D-Bíótín Pantóþensýra Níasín Kólín FólínsýraLýsínMeþíónín 2,6 g Endingartími 6 mánuðir

Geymist í myrku, köldu og þurru rými

Sojaolía 5%

Kalsíumkarbónat 1,4% Natríumklóríð 0,5%

Maís 4%

0,7 mg Kóbalt

Page 9: Hestafóðrun

Top Reiter ISI Aktiv er múslífóður fyrir íslenska hesta og

hefur reynst gríðargott kjarnfóður fyrir reiðhesta sem og

keppnishesta sem ekki þola mikið prótein í fóðri eða fá

próteinríkt hey að staðaldri.

Vítamínum og steinefnum hefur verið bætt við til að mæta

þörfum íslenskra hrossa. Kornið hefur verið

hitameðhöndlað til að auka meltanleika. Inniheldur m.a.

bygg, maís og hafra.

Fæst í 20 kg pokum.

Top Reiter ISI-AKTIV-Müsli

Kjarnfóður

10,5 MJ 1,6%8,8% 0,45%

3,0%0,25%

8,4%0,40%

9,0%27 mg65 mg

Efnainnihald í kg fóðurs Meltanleg orka Hráprótein

Hráfita Hrátréni Aska

170 mg105 mg

Hráefni 0,6 mg

Byggflögur 29,0%2,5 mg

Maísflögur 23,7%0,35 mg

Hafrahýði 15,2%0,6 mg

Sykur 7,7%20.000 a.e.

Melassi 5,1%1.300 a.e.

Refasmáramjöl 5,1%230 mg

Hveitiklíði 4,5%Kalsíumkarbónat 2,7%Bygg 1,0%Maís 1,0%Natríumklóríð 1,0%Hörfræ 1,0%Tvíkalsíumfosfat 1,0%Eplamauk (þurrkað) 0,5%Maríuþistilsolía 0,5%

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðursKalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kopar Járn Zink Mangan Selen Joð Kóbalt Mólýbden A-vítamínD3-vítamínE-vítamín

Magnesíumoxíð 0,2%

Endingartími 12 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými

Notkun:Gefist daglega og er tilvalin viðbót við hey. 1 kg/dag með léttri þjálfun1,5 kg/dag með meðal þjálfun2 kg/dag með mikilli þjálfun

C-vítamín K3-vítamín B1-vítamín B2-vítamín B6-vítamín B12-vítamín NíasínPantóþensýraBíótínFólínsýra Kólínklóríð

45 mg2 mg2 mg3 mg2 mg24 mcg24 mg16 mg429 mcg2,5 mg122 mg

Meltanlegt prótein 6,0%

34%Sterkja

9

Page 10: Hestafóðrun

Top Reiter Magic Power er orkumikið múslífóður fyrir hross í

mikilli þjálfun. Fóðrið samanstendur af fjölbreyttum,

langtíma orkugjöfum á formi kolvetna, próteins og fitu.

Top Reiter Magic Power Müsli

Kjarnfóður

11,8 MJ 1,6%9,2% 0,5%

4,7% 0,2%

8,2% 0,35

8,5% 20 mg50 mg

Efnainnihald í kg fóðurs Meltanleg orka Hráprótein

Hráfita Hrátréni Aska

125 mg80 mg

Hráefni 0,45 mg Byggflögur 25,6% 2 mg Maísflögur 21,0% 0,25 mgHafrahýði 8,0% 0,45 mgBygg (þanið) 5,5% 20.000 a.e.Refasmári 5,5% 1.200 a.e.Svarthafrar 5,0% 250 mgMaís (þanið) 4,0%Melassi 3,7%Refasmáramjöl 3,4%Sykur 3,0%Kalk 2,7%Maríuþistilsolía 2,0%Tvíkalsíumfosfat 2,0%Hörfræ 1,0%Natríumklóríð 0,9%

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs Kalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kopar Járn Zink Mangan Selen Joð Kóbalt Mólýbden A-vítamínD3-vítamínE-vítamín

Bygg 0,9%

Endingartími 12 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými

MaísEplamauk (þurrkað) Magnesíumoxíð

0,8% 0,8% 0,2%

Notkun:Gefist daglega og er tilvalin viðbót við hey. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun1-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun Við minni gjöf er mælt með auka steinefnagjöf

6,1% Meltanlegt prótein

36% Sterkja

Top Reiter Magic Power Müsli inniheldur meðal annars bygg- og maísflögur, hafra, refasmára og hörfræ. Þetta er því hentugt fóður fyrir hross sem þurfa á orkuríku fóðri að halda fyrir kraft, snerpu og úthald.Fæst í 20 kg pokum.

10

Page 11: Hestafóðrun

Kjarnfóður

Geymist í myrku, köldu og þurru rými

87% 0,7 g0,90 FEm 3,4 g 11,7% 1,1 g 2,53% 0,1 g

2,9 g

Efnainnihald í kg fóðurs Þurrefni Orka Hráprótein Aska

Steinefni og vítamín í kg fóðurs Kalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kalíum

Sölueining:

Orkuhafrar heilir: 20 kg

Valsaðir hafrar: 15 kg

Notkun:

Hafra má gefa heila, valsaða eða bleytta.

Ráðlagt magn:

0,5 kg/dag með léttri þjálfun

1 kg /dag með mikilli þjálfun

Hafrar valsaðir hafrar eða heilir orkuhafrar

11

Löng hefð er fyrir því að fóðra hross á höfrum með gróffóðri. Hafrar eru mjög lystugir fyrir hross, trénisríkir og hæfilega orkumiklir.Hafrar eru auðmeltanlegri og próteinríkari en aðrar korntegundir fyrir hross.

Page 12: Hestafóðrun

Pavo BiotinForte styrkir hófa og bætir hárafar hestsins. Lélega hófabyggingu má helst bæta með markvissri, langtíma fóðrun. Bestur árangur næst ef Pavo BiotinForte er gefið í a.m.k. fjóra mánuði í senn.

Hentar fyrir alla hesta með lélega hófa en styrkir einnig góða hófabyggingu.Fæst í 3 kg pokum.

Notkun:Ráðlagður dagskammtur: 50 gr.

PAVO BiotinForte

9,7 MJ 0,6% 16 % 0,5% 14 % 0,01% 7 % 1,3%7% 0,2% 4% 800 mg

Efnainnihald í kg fóðurs Meltanleg orka Hráprótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja 13% 4.000 mg

300 mgHráefni 50 mgRefasmári 200.000 mcgHörfræskaka 50 gLesitín

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs KalsíumFosfór Natríum Kalí Magnesíum Kopar Sink B6 vítamín C vítamín D-Bíótín MeþíónínLesitín 40 g

Hveitifóðurmjöl Jurtaolía Endingartími 18 mánuðir

Geymist í myrku, köldu og þurru rými

Bætiefni

Pavo BiotinForte inniheldur öll grundvallarbætiefni fyrir hófa s.s. mikið magn af bíótíni, amínósýrum, lesitíni, kopar, sinki og mangan.

12

Page 13: Hestafóðrun

PAVO BiotinForte

Bætiefni

Pavo NervControl róar hestinn þinn. Viðkvæmir hestar geta verið hræddir og taugatrekktir. Pavo NervControl er mjög gott til þess að hjálpa hestinum að öðlast frið og ró á eðlilegan hátt.

Notkun:Ráðlagður dagskammtur: 50 gr.

PAVO NervControl

6,9 MJ 0,8% 18 % 2,3% 14 % 0,03% 4 % 1,3%22% 4% 2%

400 mg

Efnainnihald í kg fóðurs Meltanleg orka Hráprótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja 7%

400 mg20 mgHráefni600 mcgRefasmári 20 gMagnesíumfosfat

Steinefni, vítamí og aukefni á kg fóðurs KalsíumFosfór Natríum Kalí Magnesíum

B1 vítamín B2 vítamín B6 vítamín B12 vítamín Lesitín L-tryptófan 40 gHörfræskaka

Hveitifóðurmjöl

Magnesíumasetat

Endingartími 18 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými

Lesitín

Dextrósi Jurtaolía

13

Virk efni eins og magnesíum og L-trýptófan eru forstigsefni (pre-cursors) fyrir taugaboðefnið serótónín og bæta boðleiðir innan taugakerfsins. Taugaboð berast því betur og hesturinn verður rólegri og yfirvegaðri en áður.

Árangur sést eftir nokkurra daga gjöf. Fæst í 3 kg pokum.

1,5 mg Kóbalt

Page 14: Hestafóðrun

Bætiefni

Racing Mineral er köggluð steinefnablanda sem uppfyllir þarfir hestsins fyrir öll steinefni, vítamín og snefilefni sem hann þarfnast, að frátöldu salti. Mörg þessara efna tapast með svita og eru því mjög nauðsynleg fæðuviðbót fyrir hross í mikilli þjálfun. Þetta er frábær kostur fyrir kröfuharða hestaeigendur sem vilja ná fram því besta í hestinum. Fást í 10 kg pokum.

Racing Mineral

EfnainnihaldKalsíum 12,6 % Fosfór 3,6 % Natríum 3,6 % Magnesíum 1,6 %

HráefniFínt hveitiklíðKalsíumkarbónatEinkalsíumfosfatRistað sojamjölSaltMelassiSnefilefna og vítamínforblanda*

*Inniheldur viðbætt vítamín og steinefni sem blönduð eru í fínt hveitiklíð sem talin eru upp hér til vinstri.

300.000 a.e.30.000 a.e.4000 mg90 mg160 mg60 mg200 mg400 mg510 mg50 mg15 mg0,5 mg1630 mg 1550 mg 1190 mg 790 mg 4 mg 20 mg

Viðbætt vítamín og snefilefni í kg fóðursA-vítamín (E672)

D3-vítamín

B2-vítamín B6-vítamín D-pantóþensýra Nikótínamíð (3a315)

Betaín vetnisklóríð Fólínsýra (3a316)

Bíótín B12-vítamín Járn sem ferrósúlfat,- einvatnað (E1)

Sink sem sinkoxíð (E6)

Mangan sem Mangan-(II)-oxíð (E5)

Kopar sem kúpríksúlfat - fimmvatnað (E4)

Kóbolt sem basískt kóbaltkarbónat - einvatnað (E3)

Joð sem kalíumjoðíð (E2)

Selen sem natríumselenít (E8) 10 mg

Notkun:Hestar á viðhaldsfóðri: 70 gr/dag Hestar í mikilli þjálfun: 100-130 gr/dag Fylfullar merar: 100 gr/dagHryssur með folaldi: 100 gr/dag Folöld og trippi: 75 gr/dag

E-vítamín alhandhverfujafnt-α- tókóferýlasetat (3a700)

B1-vítamín

14

Geymist í myrku, köldu og þurru rými

26,65%26,25%14,48%10,00%8,19%6,50%2,52%

(E671)

(3a831) Þráavarnar- og íðefni í kg fóðursBútýlhýdroxýtólúen-BHT (E321)

Etoxýkín (E324)

Própýlgallat (E310)

176 mg700 mg80 mg

Page 15: Hestafóðrun

Bætiefni

Racing Mineral

BIGGI-141 er fínt möluð steinefnablanda fyrir búfénað sem límist vel á heyin og auðveldar þar með upptöku bætiefnanna.

BIGGI-141 er aðlagaður að efnainnihaldi íslenskra heyja og inniheldur ríflegt magn selens og E-vítamíns.

Fæst í 25 kg pokum.

Notkun: Ráðlagður dagsskammtur fyrir hross er 50-75 g.

BIGGI 141 (Stewart salt)

Hráefni160 g

Sepíólít (E562) 4,2%

60 g

Bragðefni 0,1%

60 g

Kalsíumkarbónat

3 g

Einkalsíumfosfat

45 g

Hveitiklíð

70 g

Salt

3 g250 mg2.800 mg1.000 mg2.900 mg10 mg75 mg

Innihald á kg fóðursKalsíum Fosfór Magnesíum Kalíum Natríum Klór Brennisteinn Kopar sem kúpríksúlfat-fimmvatnað (E4)

Járn sem ferrósúlfat-einvatnað (E1)

Sink sem sinkoxíð (E6)

Mangan sem mangan-(II)-oxíð (E5)

Kóbolt sem basískt kóbaltkarbónat (E3)

Joð sem kalíumjoðíð (E2)

Selen sem natríumselenít (E8) 50 mg

Viðbætt vítamín í hverju kg: A-vítamín (E672)

D3-vítamín (E671)

E-vítamín

150.000 a.e.100.000 a.e.4.000 a.e

15

MagnesíumoxíðJutaolía

Kekkjavarnarefni

alhandhverfujafnt-α-tókóferýlasetat (3a700)

Geymist í myrku, köldu og þurru rými

Page 16: Hestafóðrun

Bætiefni

Hestafata er stein- og bætiefnafata fyrir hesta sem inniheldur ríkulegt magn af steinefnum, snefilefnum og vítamínum og er framleidd með tilliti til íslenskra aðstæðna.

Fatan inniheldur umtalsvert magn snefilefna sem óráðlegt er að gefa í miklu magni. Frjáls aðgangur að fötunni getur því verið varasamur, sérlega á húsi. Hentugur steinefna -og vítamíngjafi fyrir útigangshross.

Fæst í 20 kg fötum.

Notkun:Ráðlagður skammtur Hestar 80-130 g/dag Folöld og trippi 30-50 g/dag

Hestafata

Steinefni HráefniKalsíum 80 g/kg Melassi 31,4 %Fosfór 55 g/kgMagnesíum 120 g/kgNatríum 47 g/kg

Viðbætt vítamín A-vítamín 200.000 a.e./kg B12 - vítamín 2.000 g/kg D-vítamín 40.000 a.e/kg E-vítamín 250 mg/kg

Snefilefni

Selen

KóboltJoð Mangan 3.000 mg/kgSink 2.000 mg/kg

Kopar 1.000 mg/kg

200 mg/kg90 mg/kg

35 mg/kg

16

Page 17: Hestafóðrun

Bætiefni

Hestafata

Hestafata með hvítlauk er stein- og bætiefnafata fyrir hesta sem inniheldur ríkulegt magn af steinefnum, snefilefnum og vítamínum og er framleidd með tilliti til íslenskra aðstæðna.

Hestafata með hvítlauk er hentug til notkunar hvort sem er utan- eða innandyra. Hvítlaukur virkar fælandi á flugur og mý.

Fæst í 20 kg fötum.

Notkun:Ráðlagður skammturHestar 80-130 g/dag Folöld og trippi 30-50 g/dag

Steinefni HráefniKalsíum 80 g/kg Melassi 31,4 %Fosfór 55 g/kgMagnesíum 120 g/kgNatríum 47 g/kg

Viðbætt vítamín A-vítamín 200.000 a.e./kg B 12 - vítamín 2.000 g/kg D-vítamín 40.000 a.e/kg E-vítamín 250 mg/kg

Hestafata - með hvítlauk

Hvítlaukur 250 mg/kg

Snefilefni

Selen

KóboltJoð Mangan 3.000 mg/kgSink 2.000 mg/kg

Kopar 1.000 mg/kg

200 mg/kg90 mg/kg

35 mg/kg

17

Fatan inniheldur umtalsvert magn snefilefna sem óráðlegt er að gefa í miklu magni. Frjáls aðgangur að fötunni getur því verið varasamur, sérlega á húsi. Hentugur steinefna -og vítamíngjafi fyrir útigangshross.

Page 18: Hestafóðrun

Bætiefni

Selenskortur er landlægur í jarðvegi hér á landi. Selen mælist víða lágt í heyi.Skortur á seleni getur haft neikvæð áhrif á frjósemi og aukið líkurnar á föstum hildum. Selen hefur áhrif á fósturþroska og vöðvaþroska alls ungviðis.

25 ml/dag7 ml/dag7 ml/dag10 ml/dag3 ml/dag

Hæfilegur skammtur: Kýr Kálfar Kindur Gyltur Grísir Hestar 10 ml/dag

9.000 a.e./kg6.000 a.e./kg19.800 a.e./kg15 mg/kg

A-vítamín D-vítamín E-vítamín Selen Etoxýkín (E324) 900 mg/kg

Rautt Tranol

ungviði og getur einnig valdið

Notkun: Hægt er að gefa Rautt Tranol beint út á hey, blanda því saman við heilfóður eða blanda því saman við drykkjarvatnið með dælubúnaði. Hæfilegur skammtur fyrir hesta er 10 ml/dag.

Athugið að of mikil selengjöf getur leitt til eitrunar.

Fæst í 5 l og 20 l brúsum.

18

Vítamín og snefilefni

Endingartími 12 mánuðir Geymist á skuggsælum svölum stað

Rautt Tranol er fljótandi vökvi sem inniheldur selen, A-, D-, og E-vítamín. Rautt Tranol hefur reynst mjög vel við selen- og vítamínskorti í búfé. Rautt Tranol hentar jafnt ungviði sem fullorðnum dýrum.

A-,D- og E-vítamín eru fituleysanleg vítamín, þannig að þau skolast ekki út jafnóðum og nýtast því í einhvern tíma eftir að inngjöf er hætt.

Page 19: Hestafóðrun

Bætiefni

Orka: 34 MJFita: 920 g

mettuð fita: 60 geinómettaðar fitusýrur: 580 g fjölómettaðar fitusýrur: 280 g

Hrein repjuolía

Repjuolía er góður orkugjafi, bæði fyrir hross í léttri og mikilli þjálfun en nýtist einnig til þess að bæta holdafar hrossa. Olían er rík af mettuðum, ein- og fjölómettuðum fitusýrum. Með olíugjöf er minni hætta á hófsperru og öðrum kvillum sem oft geta fylgt kjarnfóðurgjöf.Fæst í 10 l brúsum.

Notkun:Olían er gefin út á hey eða kjarnfóður. Ráðlagður skammtur:80-120 ml á dag.

Efnainnihald í kg fóðurs Hráefni:

Kaldhreinsað fóðurlýsi er náttúruafurð, auðug af A-, D- og E-vítamínum og omega-3 fitusýrum. D-vítamín bætir upptöku kalks úr fóðri og er góður orkugjafi. Lýsi styrkir ónæmiskerfi og getur dregið úr bólgumyndun. Það hefur jafnframt jákvæð áhrif á feld og hárafar.

Fæst í 5 l brúsum

Notkun:Lýsi er gefið út á hey eða kjarnfóður.Ráðlegt magn: 10 ml/dag.

Efnainnihald í lítra Orka: 34 MJ

Vítamín í kg fóðurs:A-vítamín: 1.500.000 a.e.D-vítamín: 150.000 a.e.

Hráefni:Kaldhreinsað þorskalýsiA-vítamín (A-vítamínpalmítat)D3-vítamín

19

Page 20: Hestafóðrun

47.600 mg39.200 mg500 mg3.500 mg

Viðbótarefni í kg fóðursGlýseról (E422)

Sorbítólsýróp (E420)

Karamellubrúnt (E150a)

Hýdroxýprópýlsellulósi (E463)

BíótínSink (ZnSO4 7H2O) (E6)

Varðveitt í sorbínsýru, (kalíumsorbat)

900.000 mcg3.552 mg

Leovet Bíótín

Bætiefni

Bíótín ZM er fljótandi fæðubótarefni fyrir hross. Ríkt af B-vítamíninu bíótín, sinki og amínósýrunni meþíónín. Ýtir undir heilbrigðan hár- og hófvöxt og efnisbetri hóf. Kemur jafnvægi á fóðrunina og hindrar næringarskort sem orsakar viðkvæma og stökka hófa.

Notkun:Ráðlagður skammtur eru 20 ml/dag.5 ml/dag á 150 kg líkamsþyngdar fyrir folöld og trippi Gefið út á hey eða fóðurbæti.

Bestur árangur næst með bíótíngjöf til langs tíma, í a.m.k. 4 mánuði.Fæst í 1 l brúsum með skammtara.

20

Sundurliðun:PróteinTréni AskaFitaMeþíónínRaki

1,06%0,50%0,60%0,00%1,61%83,4%

Samsetning:VatnDL-meþíónín

83,1%1,61%

Page 21: Hestafóðrun

21

Saltsteinn framleiddur úr náttúrulegu salti án aukaefna. Hentugur fyrir allan búfénað.

Notkun:Meðal saltþörf fullorðinna hrossa er um 20-30 g/dag. Hafi hross í stíu frjálsan aðgang að salti allan sólarhringinn getur saltát verið allt að 200 g/dag, með tilheyrandi aukinni þvaglosun og vatnsþörf. Því er æskilegt að hross á húsi hafi aðgang að salti aðeins hluta úr degi.Fæst í 2 og 10 kg einingum.

Bætiefni

Alhliðasteinn

InnihaldNatríumklóríð (39% natríum)

Geymist á köldum og þurrum stað

Page 22: Hestafóðrun

22

AlhliðasteinnVítamín- og steinefnabættur saltsteinn fyrir hesta. Inniheldur m.a. bíótín til að styrkja hófa, auk selens og E-vítamíns til viðhalds vöðva og styrkingar ónæmiskerfisins.

Notkun:Meðal saltþörf fullorðinna hrossa er um 20-30 g/dag. Hafi hross í stíu frjálsan aðgang að salti allan sólarhringinn getur saltát verið allt að 200 g/dag, með tilheyrandi aukinni þvaglosun og vatnsþörf. Því er æskilegt að hross á húsi hafi aðgang að salti aðeins hluta úr degi.Fæst í 2 og 10 kg einingum.

Bætiefni

Hestasteinn

Innihald

Natríumklóríð KalsíumkarbónatMagnesíumoxíð

Geymist á köldum og þurrum stað

Steinefni og aukefni í kg fóðursNatríumKalsíumMagnesíumFosfórKopar sem kúpríksúlfat, fimmvatnað (E4)

Sink sem Sinkoxíð (E6)

Járn sem járnoxíð (E1)

Mangan sem mangan-(II)-karbónat (E5)

Joð sem kalsíumjoðat (E2)

Kóbalt sem basískt kóbaltkarbónat, einvatnað (E3)

Selen sem natríumselenít og selen á lífrænu formi sem afurð Saccharomyces cerevise (selenmyndandi ger, óvirkjað) (E8, 3b8.11)

38,5%0,1%0,1%0,0%400 mg600 mg210 mg200 mg50 mg12 mg5 mg

VítamínE-vítamín (3a700)

Bíótín150 mg20 mg

Page 23: Hestafóðrun

23

Page 24: Hestafóðrun

Lynghálsi, Reykja ví[email protected] Sími 540 1100

Líf land hefur allt sem þarf fyrir þarfasta þjóninn og þig

Lónsbakki, Akureyriwww.lifland.is

Borgarbraut, BorgarnesiEfstubraut, Blönduósi