Top Banner
Vorið er tími hreinsunar Eftir hátíðarnar telja margir sig hafa fengið nóg af veislumat og súkkulaði og þrá ekkert heitar en að breyta um takt. Sumir velja hreint fæði á meðan aðrir létta á meltingunni með drykkjum, tei, alls kyns detoxi og fleiru. Í þessum veglega heilsukafla fjöllum við um ýmsar leiðir til að hreinsa sig fyrir vorið. BLS. 40 BLS. 36 BLS. 34 BLS. 34 Djúsar sem hreinsa Meinholl fræ Sykurlaust fæði Náttúru- leg orka Ljósmynd/NordicPhotos/Getty Heilsa Kynningarblað Helgin 10.-12. apríl 2015
11

Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

Jul 21, 2016

Download

Documents

Fréttatíminn

Health magazine, Fréttatíminn, Lifestyle, Iceland
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

Vorið er tími hreinsunarEftir hátíðarnar telja margir sig hafa fengið nóg af veislumat og súkkulaði og þrá ekkert heitar en að breyta um takt. Sumir velja hreint fæði á meðan aðrir létta á meltingunni með drykkjum, tei, alls kyns detoxi og fleiru. Í þessum veglega heilsukafla fjöllum við um ýmsar leiðir til að hreinsa sig fyrir vorið.

bls. 40 bls. 36 bls. 34 bls. 34

Djúsar sem hreinsa

Meinholl fræ Sykurlaust fæði

Náttúru- leg orka

Ljósmynd/N

ordicPhotos/Getty

HeilsaKynningarblað Helgin 10.-12. apríl 2015

Page 2: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

heilsa Helgin 10.-12. apríl 201534

Tvö 6 vikna námskeið hefjast í Hlíðasmára 15, Kópavogi, þriðjudaginn 14. apríl: kl. 16.30 og 17.30 Byrjendahópur kl. 16.30 Framhaldshópur kl. 17.30

Ef ekki næst full þátttaka verða námskeið felld niður eða sameinuð.

Takmarkaður fjöldi

Skráning og nánari upplýsingar: [email protected] eða í síma 564-5442

Grindarbotnkvennaheilsa

S J ò N

Hættu að borða sykur – en ekki súkkulaðiGunnar Már Kamban gaf út sína fyrstu bók: Lágkolvetna-lífsstílinn, fyrir tveimur árum og seldist hún í yfir 12.000 eintökum. Nú hefur hann gefið út nýja bók á rafrænu formi: Hættu að borða sykur, en með henni fylgir sex vikna leiðarvísir um hvernig hægt er að minnka sykurinn í markvissum skrefum.

G unnar hefur starfað sem einkaþjálfari í 20 ár en seg-ir að það hafi líklega komið

fáum á óvart að hann hafi leiðst út í að skrifa matreiðslubækur. „Ég lærði til kokks einhvern tíma á síð-ustu öld og hef í raun alltaf, frá því ég man eftir mér, haft áhuga á mat. Í dag er ég heillaður af þeim mætti sem matur getur haft á líkama okk-ar, hug og heilsu og það er alltaf að koma betur í ljós að við höfum okk-ar eigin heilsu í hendi okkar.“

Minnkaðu sykurinn, skref fyrir skrefEftir að hafa gefið út þrjár bækur um lágkolvetnalífsstílinn á skömmum tíma ákvað Gunnar að fara óhefð-bundnari leiðir með næsta verkefni sitt sem hann kallar einfaldlega: Hættu að borða sykur. „Bókin er fræðslu- og hvatningarrit í formi raf-bókar sem er í raun sex vikna áætlun sem gengur út á að fólk stórminnki sykurneysluna án þess að finna mik-ið fyrir því. Sex vikna prógrammið er sett upp þannig að þú færð sendan póst alla virka daga næstu sex vik-urnar, samtals 30 pósta. Hver vika styðst við vikukaflana í bókinni og

daglegu póstarnir virka eins og mjög ítar-legt viðhengi v ið hver ja v i k u og innihalda hvatn-ingu, fullt a f upp -skriftum og auð -lesnum fróðleik og leiða lesand-ann í gegnum prógrammið,“ segir Gunnar, en með þessu fyrir-komulagi lang-aði hann að halda betra sambandi við aðilann sem kaupir bókina. Prógrammið snýst fyrst og fremst um að taka burt löng-unina í sykur með v issu m breytingum á

mataræðinu. „Þú ert í raun að borða í þig viljastyrk gegnum vissan mat og næringarefni því það er mjög erfitt að taka þetta á hnefanum eins og þeir vita sem hafa prófað það,“ seg-ir Gunnar.

Enginn sykur en nóg af súkkulaði

Gunnar hefur alla tíð verið

mjög áhuga-samur um allt sem við kemur mat í tengslum við heils -una. „Ég er kannski óþarflega nýjunga-

gjarn en mér f innst nauð -

synlegt að prófa alla hluti á eigin skinni til að vita hvort það henti mér og þá mögulega f leirum. Mataræði sem takmarkar sykurneyslu og leggur ríka áherslu á tref jarík kol-vetni, góðar fitur og prótein er það sem hentar mér best. Fitan skipt-ir mjög miklu máli og til þess

að takast það að halda sykurþörf í lágmarki þarf að leggja áherslu á að næg fita sé í matnum.“

Gunnar fer mjög skemmtilega leið til að borða þennan auka fitu-skammt. „Ég geri daglega mitt eigið súkkulaði úr kókosolíu og hágæða kakói ásamt nokkrum bragðbæt-andi hráefnum. Hver fílar það ekki að borða súkkulaði daglega?“ Það

þarf því alls ekki að vera svo hræði-legt að hætta að borða sykur. Gunn-ar ráðleggur fólki að minnka sykur-inn í litlum, markvissum skrefum í stað þess að breyta um lífsstíl á einni nóttu. „Þetta snýst bara um að taka fyrsta skrefið.“

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

M atcha te hefur notið auk-inna vinsælda upp á síð-kastið, svo mikilla að það

var aðaldrykkurinn á tískuvikunni í New York sem fram fór í febrúar. Matcha er japanskt grænt te í púð-urformi sem er margfalt öflugra en hefðbundið grænt te. Það er stút-fullt af andoxunarefnum en virku efnin í þeim eru flavoníð sem ver frumur líkamans og vinnur gegn öldrun og catechin sem talið er hefta útbreiðslu krabbameins-fruma, lækka blóðþrýsting, halda blóðsykurmagni stöðugu og draga úr líkum á blóðtappa og flúor sem

ver gegn tannskemmdum. Sterk tengsl eru á milli matcha tes og hugleiðslu en það voru búdda-munkar í Japan sem byrjuðu að drekka matcha te við hugleiðslu fyrir 800 árum. Þessarar tegundar af tei var lengi vel aðeins neytt af hástéttinni en það er eitt sjaldgæf-asta, elsta og vandaðasta afbrigði af grænu tei. Matcha te inniheldur þrefalt meira af koffeini en hefð-bundið grænt te, þar sem heil telauf eru í matcha. Þú færð því næga orku úr einum bolla og ekki skemmir fyrir að þetta er mun holl-ari valkostur en kaffibolli.

Matcha te – náttúruleg orka

Page 3: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þúá www.hreyfing.is

SUMARORKA6-vikna námskeið Þjálfun 3x í viku.

NÝTT!

• Mælingar fyrir og eftir.• Fræðslupóstar 3x í viku• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Aðgangur að útiaðstöðu- jarðsjávarpotti og gufuböðum

Hefst 13. apríl.

SUMARORKASumarið er tíminn! Hristu af þér veturinn. Vertu í þínu besta formi í sumar. Styrktu og mótaðu vöðvana, auktu grunnbrennsluna, bættu þrek og þol.Frábær æfingakerfi í SUMARORKU:

vertu sterk, stælt og full orku í sumar!

• Súpermótun• Barre Burn (krefjandi æfingar við ballet stöng og stuttar þol lotur inn á milli)• Hot Fitness (28°C)

Page 4: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

3. GraskersfræGraskersfræ eru ekki bara bragðgóð, heldur líka stútfull af gagnlegum efnum svo sem B- og E- vítamínum, sinki, járni og próteini. Víða eru þau rómuð fyrir að auka karlmennskuna, en sink stuðlar að aukinni hormónaframleiðslu hjá karlmönnum.

4. GranateplafræGranatepli hljóma ef til vill framandi í eyrum sumra en fræin úr þeim eru stútfull af andoxunarefnum. Granatepli innihalda einnig C-vítamín, trefjar og kalíum, en það er hjálpar til við að halda taugakerfinu heilbrigðu og viðheldur reglulegum hjart-slætti.

5. Chia fræChia fræ tróna á toppi fræ-vinsældalistans um þessar mundir og það er rík ástæða fyrir því. Þau inni-halda meðal annars trefjar, prótein

og omega-3 fitusýrur. Þegar chia fræ eru lögð í bleyti í ákveðinn tíma fá þau gel-kennda áferð og eru því iðulega notuð í alls konar grauta og til þykkingar í súpur og þeytinga. Chia fræ eru einnig tilvalin í bakstur.

6. SesamfræSesamfræ eiga ekki einungis heima ofan á hamborgarabrauðum, síður en svo. Þau innihalda mikilvæg steinefni, kalsíum og B-vítamín. Sesamfræ innihalda tvenns konar kjarna, sesamin og sesamolin, og hafa rann-sóknir sýnt að þessi efni hafa lækk-andi áhrif á kólestról-magn í blóði.

7. HampfræHampfræ innihalda mikið magn af amínó-sýrum sem líkaminn framleiðir ekki sjálfur og hjálpa til við að byggja upp prótein. Hampfræin er auk þess ákaflega prótein-rík, en í 100 grömmum eru 30 grömm af próteini. Hampfræ eru einnig rík af trefjum og omega-3 og omega-6 fitusýrum. Hampolía til inntöku hefur einnig reynst vel gegn alls konar húðvandamálum.

8. HörfræHörfræ eru sneisafull af trefjum,

omega-3 fitusýrum, vítamínum og steinefnum og hafa auk þess

bólgueyðandi áhrif. Mikilvægt er að mylja hörfræ áður en þeirra er neytt því líkaminn getur ekki melt heil hörfræ. Hægt er að kaupa mulin hörfræ en mun ódýrara er að kaupa heil fræ og mylja þau í blandara. Hörfræ innihalda mikið af hollri fitu og því skal geyma þau í ísskáp til að koma í veg fyrir að fitan þráni.

9. KúmenfræKúmen er ef til vill þekktara sem krydd en fræ, en kúmenfræ eru einnig notuð í matargerð til bragðbætingar. Ásamt

því að bragðast vel eru kúmenfræ full af járni og hafa góð áhrif á melt-inguna.

10. SinnepsfræFræ og korn innihalda mikið af lífsnauð-synlegum ensímum, en sum þeirra eru í nokkurskonar dvala í þurrum fræjum. Til að ná sem flestum næringarefnunum úr sinnepsfræjum er gott að láta þau liggja í bleyti í 4-6 klukkutíma. Spírunartíminn tekur svo 4-5 daga. Sinnepsfræ eru afar bragðgóð og innihalda mikið af A- og C-vítamíni, ásamt steinefnum og sinnepsolíu. Spíruð sinnepsfræ gefa gott piparbragð.

J ónína Ben hefur starfað í heilsu- og líkamsræktargeir-anum í yfir 30 ár og hefur um

árabil boðið upp á detox-meðferðir í Póllandi sem hlotið hafa góðar und-irtektir. Nú býður hún upp á nýjar tímasetningar fyrir sumarið.

Heilsan í fyrsta sæti Næsta námskeið hefst 24. maí og stendur til 7. júní. Heilsumeðferðin fer fram á Hótel Elf sem er staðsett nálægt hafnarborginni Gdansk. „Í sumar mun ég svo bjóða upp á heilsumeðferðir frá 15. júlí til 19. september,“ segir Jónína, en hún mælir með því að hefja meðferðina á laugardegi en aðrir dagar koma líka til greina sé flugið hagstæðara og herbergi laus. Viðskiptavinir sjá sjálfir um að bóka flug til Gdansk. Hægt er að bóka í síma 505-0300 eða á netinu. Jónína mælir með að fljúga til Kaupmannahafnar og þaðan með SAS til Gdansk.

Þétt og skemmtileg dagskrá Verð fyrir tvær vikur er 190.000 krónur, 120.000 krónur fyrir eina viku og 90.000 krónur fyrir eina helgi (3 nætur). Innifalið er fullt fæði og fræðsla, sem og þétt dagskrá, svo sem gönguferðir, leikfimi og spa. „Ég mun einnig bjóða upp á einka-viðtöl við lækni og mig sjálfa,“ segir

Jónína. Leigubílaakstur frá flugvelli er ekki innifalinn. Um 50 mínútna akstur er frá flugvellinum og kostar ferðin 5000 krónur ef miðað er við einn farþega.

Dekur og skoðunarferðir Á Hótel Elf er einstakt spa þar sem boðið er upp á fjölbreytt nudd og snyrtingar og greiða viðskiptavin-ir sjálfir fyrir það, en hver nudd-tími kostar um það bil 3500 krónur. Einnig verður boðið upp á magn-aðar kynnisferðir til Gdansk og So-pot með frábærum leiðsögumanni í heilan dag og kostar ferðin 13.000 krónur. Jónína tekur glöð á móti hverjum og einum og mælir hún með tveggja vikna Detoxföstu til þess að ná hámarks árangri. „Það eru allir velkomnir. Offitusjúk-lingar fá til að mynda mikla aðstoð við að vinda ofan af þeim sjúkdómi og ég er einnig vön að vinna með unglingum, 14 ára og eldri,“ segir Jónína.

Bókanir fara fram með tölvu-pósti: [email protected] eða á facebook: Detox Jonina Ben. Einnig er hægt að hafa samband í síma 822-4844.

Unnið í samstarfi við

Nordic Health

heilsa Helgin 10.-12. apríl 201536

Jónína Ben býður upp á heilsumeð-ferðir í einstöku umhverfi í Póllandi í sumar.

Jónína Ben býður upp á einstakar heilsumeðferðir í Póllandi í sumar

Heilsumeðferðir Jónínu Ben

í PóllandiHeilsumeðferðir Jónínu Ben í Póllandi:

24. maí - 7.júní Nokkur herbergi laus

15. júlí - 19. sept.Mögulegt er að bóka eina helgi, eina viku eða tvær vikur í senn.

Sjáumst í formi!

1. Sólblómafræ Sólblómafræ hafa þann kost að næra allan líkamann. Þau eru rík af auðmeltu próteini sem er nauðsynlegt fyrir vefi, taugar og frumur. Sólblómafræ innihalda einnig andoxunarefni, D-, K- og E-vítamín. Sólblómafræ eru laus við allt kólestról og eru afar lág í mettaðri fitu sem gerir þau fullkomin fyrir hjarta- og æðakerfið.

2. HveitikímHveitikím er afar próteintíkt. Í hverjum 100 grömmum eru 27 grömm af próteini. Hveitikím inniheldur alls 23 næringarefni, þar á meðal járn, B-vítamín og trefjar. Hveitikím er hægt að kaupa bæði þurrkað og ferskt. Þurrkað hveitikím er dökkbrúnt en það ferska er ljóst og er alltaf geymt í kæli í þeim verslunum þar sem það fæst. Alltaf ætti að geyma hveitikím í kæli eftir að pakkinn hefur verið opnaður, þetta á líka við um þurrkað hveitikím.

10 frætegundir sem þú ættir að borða meira afFræ eru meinholl og góð uppspretta ýmissa næringarefna, svo sem hollrar fitu, vítamína og steinefna. Fræ eru sjaldan álitin sem meginuppistaða máltíðar en vinsældir ýmissa fræja, til dæmis chia fræja, sýna að fræ ein og sér geta verið góð og mettandi. Hér má sjá tíu tegundir fræja sem við mættum gjarnan borða meira af.

konar kjarna, sesamin

Kúmen er ef til vill þekktara sem krydd en fræ, en kúmenfræ eru einnig notuð

Page 5: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

LÖNGUN Í SÆTINDI NÁNAST HORFIN MEÐ ZUCCARIN !

RÓSA HARÐARDÓTTIR

BLÓÐSYKURINN Í JAFNVÆGI

▶ Ég átti ekki sérstaklega von á því að sjá árangur og kom það mér því á óvart þegar ég fann að ég var orðin orkumeiri og orðin fimm kílóum léttari á einum mánuði.

▶ Ég hef ég sótt meira í sykur og sætindi en áður. Ég var alltaf að narta í eitthvað, til dæmis nammi eða popp á kvöldin. Þess vegna hafa kílóin læðst á mig hægt og rólega.

▶ Ég er ánægð með árangurinn og ætla að halda áfram að taka Zuccarin því mér líður betur en áður og er orkumeiri og léttari.

BERGLIND STOLZENWALD JÓNSDÓTTIR

▶ Ég fann fyrir vanlíðan eftir að hafa borðað sælgæti og kökur, fanntil í skrokknum og fékk höfuðverk.

▶ Zuccarin töflurnar eru aðallega unnar úr laufum af japanska mórberjatrénu. Einnig innihalda þær króm.

▶ Laufin innihalda sérstakt efni sem kallast DNJ en það getur komið í veg fyrir upptökusykurs úr matnum sem við neytum. DNJ getur því haldið blóðsykrinum í jafnvægi og minnkað löngun í sykur. Króm getur hjálpaðtil við að viðhalda eðlilegumefnaskiptum.

▶Taktu eina töflu fyrir hverja máltíð og þú finnur fljótt muninn.

▶ Eftir að ég fór að taka Zuccarin er þetta hins vegar ekkert mál. Ég hef nánast enga löngun í súkkulaði og önnur sætindi og finn að ég er öll kraftmeiri.“

▶ Ég hef gert margar tilraunir til að útiloka sykur úr daglegri fæðu með misgóðum árangri.

www.icecare.is

Zuccarin töflurnar eru aðallega unnar úr laufum af Zuccarin töflurnar eru aðallega unnar úr laufum af japanska mórberjatrénu. Einnig innihalda þær króm.japanska mórberjatrénu. Einnig innihalda þær króm.

Laufin innihalda sérstakt efni sem kallast DNJ Laufin innihalda sérstakt efni sem kallast DNJ

sykurs úr matnum sem við neytum. DNJ getur sykurs úr matnum sem við neytum. DNJ getur

minnkað löngun í sykur. Króm getur hjálpað

Viltu vinna ársbirgðir af Bio Kult?Endilega skráðu þig í IceCare klúbbinn okkar”www.icecare.is

Page 6: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

„Miðað við lífsstíl fólks í dag er skyn-samlegt að aðstoða líkamann við þetta ferli til að gera það enn skilvirkara og hreinsa líkamann þegar þess er þörf.“

heilsa Helgin 10.-12. apríl 201538

Hreinsun fyrir

líkamann

H eilsuhótel Íslands er staðsett á Ásbrú í Reykja-nesbæ, en það er einstakt svæði þar sem verið er að byggja upp nýtt heilsuþorp. Heilsuhótel-

ið er námskeiðs- og afþreyingarhótel og geta einstak-lingar, fyrirtæki og félög nýtt sér þjónustu hótelsins, sem er opið allan ársins hring. Ásdís Ragna Einars-dóttir útskrifaðist með BSc-gráðu í grasalækning-um árið 2005 frá University of East London. Hún sér meðal annars um að halda fyrirlestra á Heilsuhótelinu og nýtir þar þekkingu sína og reynslu til að stuðla að bættri heilsu hótelgesta. „Hlutverk mitt er að fræða gesti um áhrif mataræðis á heilsuna. Sjálf hef ég oft orðið vitni af því að fæðan okkar er yfirleitt besta með-ferðarúrræðið og einnig öflugur fyrirbyggjandi þáttur í tengslum við líðan og einkenni fólks.“

Heilsueflandi fróðleikur Eitt af markmiðum Heilsuhótelsins, að sögn Ásdísar Rögnu, er að miðla heilsueflandi fróðleik og hvetja fólk áfram til breytinga með því að tileinka sér betri lífsvenjur. „Við bjóðum upp á fræðslu og fyrirlestra úr ýmsum áttum sem miðla fjölbreyttu heilsutengdu efni til gestanna.“ Að sögn Ásdísar Rögnu hentar meðferð á Heilsuhótelinu flestu fólki, en ófrískum konum og fólki sem glímir við illviðráðanlega króníska líkam-lega eða geðræna sjúkdóma er ekki ráðlagt að dvelja þar. „Einnig er varhugarvert að fara í slíka hreins-un fyrir þá sem eru á miklum lyfjum og eins þá sem glíma við insúlínháða sykursýki. Reynt er að meta það í einstaka tilfellum hvort meðferðin henti viðkomandi eða ekki,“ segir Ásdís Ragna. Dvölin stendur yfir í tvær vikur, mögulega 7-10 daga ef fólk hefur komið áður. Auk þess er boðið upp á helgardvöl frá föstu-degi til sunnudags.

Hreinsunin hefur jákvæð áhrifÞað er stundum sagt að bæði þurfi að hvíla og hreinsa líkama og sál. En hvernig hreinsar maður líkamann af óæskilegum efnum? Ásdís Ragna segir að hreinsun líkamans sé náttúrulegt afeitrunarferli sem sé alltaf í gangi. „Miðað við lífsstíl fólks í dag er skynsamlegt að aðstoða líkamann við þetta ferli til að gera það enn skilvirkara og hreinsa líkamann þegar þess er þörf. Það sem hægir á afeitrun líkamans er til dæm-is streita, óæskileg aukaefni í fæðu og umhverfinu, hreyfingarleysi, ofát, lyf og sjúkdómar.“ Ásdís segir þá aðferð að hreinsa líkamann með náttúrulegri og hreinni fæðu oft veita líkamanum hvíld frá ofáti og streitu, aðferð sem hefur verið beitt frá örófi alda um allan heim. „Eftir að hafa kynnt mér ítarlega hvaða áhrif þetta hefur og upplifað hversu vel fólki líður eftir meðferðina á þessum þremur árum sem ég hef starfað sem fyrirlesari á Heilsuhótelinu þá er það klárt mál

Námskeiðin á Heilsuhóteli Íslands henta flestum mjög vel. Þar er heilsutengdum fróðleik meðal annars miðlað í formi fyrirlestra. Líkaminn er hreinsaður með náttúrulegri og hreinni fæðu

og hann fær hvíld frá amstri dagsins og streitu.

að þessi hreinsun hefur í för með sér jákvæða líðan og oftar en ekki bættar lífsvenjur sem fylgja fólki áfram eftir að heim er komið.“

Góðar lífsvenjur lykill að góðri heilsuFæðutegundir úr jurtaríkinu inni-halda að sögn Ásdísar Rögnu virk náttúruefni sem hafa líffræðilega mikla virkni á starfsemi líkamans. „Því er aðaláherslan lögð á að neyta þessarar fæðu til að hafa áhrif á að

koma jafnvægi á líkamann og bæta almenna líffærastarfsemi. Maturinn sem við leggjum okkur til munns getur ýmist haft góð eða slæm áhrif á okkur. Algengt er að fólk átti sig ekki á samhengi þess hvað það borð-ar eða gerir daglega og hvernig því líður. Góð heilsa er ekki eingöngu að vera laus við sjúkdóma heldur að upplifa vellíðan, orku og hreysti í daglegu lífi.“ Samhliða hreinsuninni er gjarnan mælt með því að gestir nýti sér böð, nudd og fleira sem er í

boði á hótelinu sem styðja við afeitr-unarferlið og auka vellíðan.

Ásdís Ragna miðlar fróðleik sín-um um allt sem viðkemur heilsu, næringu, uppskriftum og lækningar-jurtum á facebook-síðu sinni, www.facebook.com/grasalaeknir.is. Nán-ari upplýsingar starfsemi Heilsuhót-elsins og næstu námskeið má nálgast á heimasíðunni www.heilsuhotel.is

Unnið í samstarfi við

Heilsuhótel Íslands

Ásdís Ragna Einarsdóttir grasa-læknir fræðir gesti Heilsuhótelsins um áhrif mataræðis á heilsuna. „Ég hef orðið vitni að því í starfi mínu hér

að fæðan okkar er yfirleitt besta með-

ferðarúrræðið og einnig öflugur fyrir-

byggjandi þáttur í tengslum við líðan og einkenni fólks.“

FYRIRLESARAR OG KENNARAR

Heilsunámskeið Haust

Vetur

Sími 512 8040 | www.heilsuhotel.is | [email protected]ótel Íslands | Lindarbraut 634 | 235 Reykjanesbær

Hjúkrunarfræðingur BSc heilsuvísindi Yogakennari

Ásdís RagnaEinarsdóttir Grasalæknir

Heilsa, hvíld og gleði

Vigdís Steinþórsdóttir

ChadKeilen

Kristín Stefánsdóttir

2. - 26. september, Heilsunámskeið , 2 vikurFrábært tækifæri, enn laust.

*Staðfestingargjald 40.000.- Flest stéttarfélög og fyrirtæki styrkja þátttakendur

2. -16. janúar, pantið tímanlega vinsæll tími

Sumar1.-15. maí, Heilsunámskeið, 2 vikurFrábært, enn laust.

Haust2.-16. október pantið tímanlega, vinsæll tími

Page 7: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

NETVERSLUN HEILSUHUSID.IS

NOTUM HEILNÆMAR HÁGÆÐAVÖRUR Í ELDAMENNSKUNA!

sósur, pestó, olíur, krydd og margt fleira!

Biona vörurDásamlegar lífrænar vörur

fyrir alla eldamennsku.

BioZentrale vörurEinstakar hágæðavörur.

Sonnentor kryddLífræn krydd og kryddblöndur sem smakkast margfalt betur.

Og ilmurinn...

Vor í lofti!Frískandi tilboð

7. – 21. apríl

Baggu pokarBaggu fjölnota innkaupapokarnir,

verð aðeins 990 kr.

SUMARGJÖF!Ef þú verslar í Heilsuhúsinu

fyrir 15.000 kr eða meira færðu Baggu innkaupapoka gefins.

Ecover hreinlætisvörurFrábær leið í átt að umhverfisvænum lífsstíl. Þessar vörur henta sérstaklega vel fyrir sumarbústaðinn.

Biona vörur

NOTUM HEILNÆMAR HÁGÆÐAVÖRUR

Biona vörur

NOTUM HEILNÆMAR HÁGÆÐAVÖRUR

Biona vörurBiona vörurBiona vörurBiona vörur

BioZentrale vörur

20%

20%

Baggu pokar

TILBOÐ!990 kr.

Ecover hreinlætisvörurEcover hreinlætisvörur

25%

Frískandi

Þú færð Ecover uppþvottalög, 100 ml,

í kaupbæti ef þú kaupir tvær eða fleiri Ecover vörur.

Þú færð Ecover

KAUPAUKIÞú færð Ecover uppþvottalög,

í kaupbæti ef þú kaupir tvær eða fleiri Ecover vörur.

HEILSUFRÉTTIR ERU KOMNAR ÚT!

NÁÐU ÞÉR Í EINTAK!

Og ilmurinn...

20%

Page 8: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

heilsa Helgin 10.-12. apríl 201540

3 þeytingar sem hreinsa líkamannEin besta leiðin til að hreinsa líkamann er í formi gómsæts þeytings. Einn detox djús á dag er allt sem til þarf. Margir festast í því að útbúa eins þeyting alla daga og hér eru því þrjár hugmyndir af mismunandi þeytingum sem eiga það þó allir sameigin-legt að hreinsa líkamann á einhvern hátt.

BerjadraumurBer innihalda fjöldann allan af andoxunar-efnum og trefjum og henta því vel til að hreinsa burt eiturefni líkamans. Í þennan berjadraum þarf eftirfarandi hráefni:

1 ½ bolli blönduð ber (bláber, hindber og brómber innihalda mikið af andoxunar-efnum)½ bolli kókosmjólk1 bolli kalt vatn2 msk haframjöl

GrænkálsbombaSamkvæmt nýjustu fréttum úr heilsuheim-inum er grænkál nýja spínatið. Grænkál inniheldur meira magn af járni og próteini en spínat. Grænkál hefur hins vegar takmarkað geymsluþol en það er í góðu lagi því frosið grænkál er enn bragðbetra en ferskt því frostið örvar niðurbrot á mjölva þannig að það verður sætara. Í þessa grænkálsbombu þarf eftir-farandi hráefni:

Handfylli grænkáls (skerið stilkana af)Hálft epli1 bolli kókosvatn

Kryddaður engiferþeytingur

Engiferrót hefur afar hreinsandi áhrif og rífur vel í bragðlaukana. Rótin hefur örvandi áhrif á

blóðrásina og er talin góð við hand- og fótkulda. Engiferrót hefur einnig bólgueyðandi áhrif. Hér

er uppskrift að extra krydduðum þeytingi:

Ca. 3 cm engiferrót (vel saxað)1 tsk kanill

Handfylli spínatsHálft epli

1 bolli kalt vatn

Kísilsteinefni unnið úr 100%

náttúrulegum jarðhitakísil

GeoSilica Iceland | Grænásbraut 506 | 235 Ásbrú | Sími 571-3477 | Netfang: [email protected] | www.geosilica.is

K ísill er lífsnauðsynlegt stein­efni og hefur oft verið kall­að gleymda næringarefnið.

Kísill er eitt algengasta steinefni jarðar og gegnir lykilhlutverki í myndun og styrkingu bandvefs í lík­amanum. Beinvefur, sinar, liðbönd og húð eru allt dæmi um bandvef.

Af hverju ættir þú að taka inn kísilsteinefni?Því við fáum ekki nægan kísil úr fæðu: Rannsóknir hafa sýnt að auk­in dagleg inntaka á kísil er sterklega tengd auknum beinþéttleika. Með­al kísilinntaka úr fæðu er almennt ekki talin nægileg, og því er mælt með aukinni inntöku af kísil með fæðu. Rannsóknir hafa einnig sýnt að hæfni líkamans, til að taka upp kísil, minnkar með aldrinum.

Losar þungmálma úr líkamanum: Sýnt hefur verið fram á að kísill hjálpar líkamanum að losa sig við ál og aðra þungmálma úr líkamanum. Álsöfnun í líkamanum veldur ein­kennum sem svipa til einkenna Alz­heimer sjúkdóms og var lengi talið að uppsöfnun áls væri orsök sjúk­dómsins. Það hefur verið að mestu leyti hrakið en engu að síður er upp­söfnun áls í líkamanum alvarleg.

Fyrir meltingarveginn: Kís ill vinn­ur gegn því að sníkju dýr, myglu­ og kandí da svepp ir geti þrif ist í

líkaman um. Kís ill hjálp ar til við að afeitra líkamann og los ar hann við eit ur efni sem safn ast hafa fyr ir í melting ar fær um.

Engin eitrunaráhrif: Neysla kís­ils hefur engin þekkt eitrunaráhrif. Kísill safnast ekki upp í líkaman­um heldur tekur líkaminn upp það magn sem hann þarf úr fæðunni og skilar umfram magni, ef eitthvað er, út með þvagi. Fólk með eðlilega nýrnavirkni ætti því ekki að geta orðið meint af hóflegri kísilsneyslu. Vegna þessa hefur Matvælaöryggis­stofnun Evrópu (EFSA) enn ekki gefið út nein efri þolmörk fyrir kísil­neyslu.

Fyrir stinnari og sterkari húð: Kís­ilsteinefni styrkir húðina og gerir hana stinnari. Rannsóknir hafa sýnt að kísill örvar myndun kollagens í líkamanum og getur því grynnkað hrukkur og lagað skemmdir á húð vegna of mikils sólarljóss.

Fyrir sterkara hár og neglur: Rannsóknir hafa sýnt að kísilstein­efni styrkir hár og neglur. Einnig getur kísill komið í veg fyrir eða minnkað hárlos og klofna enda.

Gjöf frá móður jörðGeoSilica Iceland ehf. framleiðir kísilinn beint úr iðrum jarðar og er því eins náttúrulegur og kostur er á. Fyrirtækið hefur þróað aðferð til að

vinna kísilinn beint úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar. Kísillinn er styrktur og hreinsaður svo að eft­ir stendur náttúrulegur og hreinn kísill í vatnslausn. Kísilsteinefnið inniheldur agnarsmá kísilkorn sem líkaminn á auðvelt með að vinna úr og nýta til styrkingar líkamans. Ráðlagður dagskammtur er ein matskeið (10­15 ml). Kísilsteinefni Geosilica fæst í öllum helstu apó­tekum og heilsuhúsum um land allt.

Unnið í samstarfi við

GeoSilica

Fida Abu Libdeh, framkvæmdarstýra GeoSilica Iceland ehf. Fyrirtækið spratt upp úr lokaverkefni hennar og Burkna Pálssonar í orku- og umhverfistæknifræði við Háskóla Íslands.

Page 9: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

heilsaHelgin 10.-12. apríl 2015 41

Heilsusamlegi kaupmaðurinn á horninuVerslunin Góð heilsa við Njálsgötu hefur verið starfrækt á sama stað í sextán ár. Góð heilsa býður upp á eitt mesta úrval fæðu-bótarefna á landinu og sérhæfir sig meðal annars í vörum fyrir grænmetisætur.

V ið sérhæfum okkur í að þjónusta grænmetisætur, vegan og aðra sem þurfa

sérvörur á borð við glúteinlausar eða mjólkurlausar vörur,“ segir Sverrir Tryggvason, starfsmaður hjá Góðri heilsu. Hann sér um rekst-urinn ásamt bróður sínum, Ólafi, og er Góð heilsa sannkallað fjölskyldu-fyrirtæki, en auk bræðranna starfa tveir starfsmenn í versluninni. „Við erum líklega eins konar kaupmenn á horninu. Hingað koma margir góðir fastakúnnar sem hafa góða reynslu af hinum ýmsu fæðubótar-efnum sem við bjóðum upp á,“ segir Sverrir.

Yfir 1000 mismunandi jurtir„Við erum stolt að bjóða upp á eitt mesta úrval fæðubótarefna á land-inu, þar sem bestu mögulegu gæði og frábær verð fara saman. Fimm-tán ára reynsla í innflutningi og sölu fæðubótarefna skilar sér beint til viðskiptavina okkar,“ segir Sverrir. Meðal vara sem boðið er upp á er fjöldinn allur af vítamínum, bæti-efnum, grænfæði, jurtum, vegan vörum og snyrtivörum. „Við erum með hátt í 1000 mismunandi jurtir og bætiefni. Þetta eru vörur sem þú færð ekki annars staðar og við leggjum áherslu á að veita við-skiptavinum okkar persónulega

þjónustu.“ Sverrir segir jafnframt að auðvitað séu skiptar skoðanir um það hvaða jurtir og bætiefni virka og hvað ekki en í verslunina kemur góður hópur fastakúnna sem hefur jákvæða reynslu af ýmsum jurtum og bætiefnum.

Meltingargerlar mest selda varan Ein mest selda varan síðustu tvö árin hjá Góðri heilsu er Dr. Steph-en Langer´s gerlaformúlan frá heilsuvöruframleiðandanum Swan-son. Allar vörur frá Swanson fara í gegnum strangt gæðaferli og ábyrg-ist framleiðandinn öll innihaldsefni

Heilsusamlegi kaupmaðurinn

Verslunin Góð heilsa við Njálsgötu hefur verið starfrækt á sama stað í sextán ár. Góð heilsa býður upp á eitt mesta úrval fæðu-bótarefna á landinu og sérhæfir sig meðal annars í vörum fyrir

Yfir 1000 mismunandi jurtir þjónustu.“ Sverrir segir jafnframt

Sverrir Tryggvason stendur vaktina í Góðri heilsu á Njálsgötunni, en þar má meðal annars finna eitt mesta úrval fæðubótarefna á landinu.

vara sinna. Dr. Stephen Langer´s gerlaformúlan inniheldur 16 mis-munandi tegundir af vinveittum probiotic gerlum, meðal annars AB gerlum. Formúlan inniheldur einnig FOS sem er næring fyrir gerlana og steinefnablöndu sem bætir melting-una og viðheldur heilbrigðri þarmaf-lóru. Gerlarnir koma í trefjahylkjum sem eru laus við gelatín. Þetta er því góður kostur fyrir grænmetisætur. Gerlarnir eru á mjög góðu verði, en tveggja mánaða skammtur kostar jafn mikið og mánaðarskammtur af

sambærilegum vörum. „Ef það er ójafnvægi í meltingunni eru líkur á að ójafnvægi sé í öðrum hlutum lík-amans. Það er því gríðarlega mikil-vægt að koma meltingunni í lag,“ segir Sverrir.

Góð heilsa er við Njálsgötu 1 í Reykjavík, en gengið er inn frá Klapparstíg. Opið er alla virka daga milli klukkan 10 og 18 og á laugar-dögum frá klukkan 11 til 17.

Unnið í samstarfi við

Góða heilsu.

Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is

Okkar þekking nýtist þér

• Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er

• Hnoðar deig

• Býr til heita súpu og ís

• Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með

Lífstíðareign!

Tilboðsverð kr. 109.990Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 137.489

Meira en bara blandari!

Inner Cleanse15 daga hreinsun

Inner Cleanse hefur góð áhrif á heilsuna og hjálpar líkamanum að losa sig við aukaefni á náttúrulegan og áhrifaríkan hátt.

Vatnslosandi, bætir meltingu, stútfullt af vítamínum. Kemur í staðinn fyrir fjölvítamín.

Fæst í apótekumNánar á vitamin.is facebook.com/vitamin.is

Page 10: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

Helgin 10.-12. apríl 201542

Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi lindesign.is

Rúmfötfyrir börnin

100%PIMA BÓMULL

Stærð 70x100& 100x140

Boðið verður uppá meðal annars, Pilates, göngu með leiðsögn, aðgang að Lava Spa, þriggja rétta kvöldverð, glæsilegt hádegisverðarhlaðborð og gistingu.

Sértilboð fyrir þáttakendur:

45.900 kr. á mann í deluxe herbergi.39.900 kr. á mann í standard herbergi,miðað við 2 í herbergi.

Einstakt tækifæri til að rækta líkama og sál í því glæsilega umhverfi sem Nesjavellir hafa upp á að bjóða.

Fyrir bókanir og frekari upplýsingar sendið tölvupóst á [email protected] merkt #IONheilsuhelgi

Heilsudagarverða haldnir á ION Hotel

á Nesjavöllum, helgina 25. - 26. apríl.

[email protected]

Vorhreinsun að hætti heilsumeistaraVorhreingerning léttir á líkama og huga, lyftir okkur upp úr drunga vetrarins inn í léttleika og birtu vorsins og örvar líkams-kerfin til losunar á stöðnuðum úrgangi, svo sem úr blóði, lifur, nýrum og meltingarvegi. Tímabilið gæti verið 3-10 dagar. Hér er tillaga að vorhreingerningu að hætti heilsumeistara.

Kitserí: 1 bolli basmati hrísgrjón (skola vel) ½ bolli hálfar mungbaunir (leggja í bleyti aðeins á undan og skola) 2 msk ghee eða smjör (ghee er búið til með því að hita smjör og skafa mjólkurprótein ofan af) 1 msk tilbúin Kitserí kryddblanda (fáanleg á organicnorth.is og Heilsuveri)

eða ¼ tsk sinnepsfræ, ½ tsk cuminfræ, ½ tsk túrmerik, 1 ½ tsk kóríanderduft, ½ tsk fennelduft, pínu asafoetida, 1 tsk rifið engifer eða ½ duft, 1 tsk steinefna-ríkt salt 6 bollar af vatni

Vaknið snemma og takið blóma-dropa: Sjálfsagi, ákveðni eða vilji og tilgangur. Blómadropar, vorhreingern-ingarjurtablanda og kitserí kryddblanda fást hjá Ástu Ólafsdóttir, heilsufræðingi og jurtagræðara, á OrganicNorth.is. Blómadropar styrkja okkur í ferlinu. Blandið sjö dropum í lítið staup af stofuheitu vatni.

Morgundrykkur: Sítróna, ólífuolía og cayenne pipar. Léttar jógaæfing-ar, ganga eða sund. Hugleiðsla, dans eða söngur/möntrur.

Vorhreingerningar-jurta-blanda: Hitar og örvar meltingu, losar úrgang, slím og eiturefni. Inni-hald: Grænt te, kóngaljós, tripahala,

sellerífræ, fennelfræ, túrmerik, lakkrísrót, chili. Ein teskeið af hverju með volgu vatni.

Morgunverður: Chi-agrautur með möndl-umjólk eða hafragrautur.

Leggið chiafræ og möndlur í

bleyti. Chiafræ og hafrar draga út úrgang og spíruð mjólk bætir meltingu.

Hádegisverður: Press-aður grænmetissafi.

Einföld og létt fæða gefur líkama tækifæri til að hreinsa

sig og heila.

Hugmyndir af safa: Sellerí, engifer og epli. Sellerí, rauðrófa og epli. Gulrætur, túrmerik og epli.

Síðdegisdrykkur: Eplaedik, hunang og volgt vatn. Örvar meltingu

og hreinsar.

Síðdegissnarl ef hungurtilfinning er til staðar: Appelsínur

og bananar í blandara eða vatnsmelónur. Örvar

meltingu og hreinsar.

Síðdegishreyfing: Létt hreyfing, íhugun og blómadropar.

Kvöldverður: Pressaður grænmetissafi eða Kitserí (sjá uppskrift). Léttur, ein-faldur og hreinsandi matur.

Eftir klukkan 19: Eingöngu blóma-dropar.

Kvölddekur: Epsom bað, líkams-skrúbb eða nudd úr volgum olíum. Fara snemma í háttinn.

Höfundar

Ásta S. Ólafsdóttir heilsumeistari og Gitte Lassen, skólastjóri Heilsumeistaraskólans

Page 11: Heilsa vorhreinsun 10 04 2015

Naglasnyrtisett HOM-ELMMAN150

Fyrir neglur og naglbönd á höndum og fótum. 5 mismunandi safírhúðaðir hausar með góða endingu.

3.950 kr.

Vatnsheldur bursti fyrir andlit og líkama HOM-ELMWDB300

Rafknúinn bursti sem djúphreinsar húðina og fjarlægir dauðar húðfrumur. 4 mismunandi hausar fyrir líkama og andlit. Hægt að nota í sturtu.

7.950 kr.

Stækkunarspegill með LED ljósi HOM-ELMM8150

Sjöföld stækkun. Með rafhlöðum; engin snúra.

9.750 kr.

Duo Háreyðingartæki HOM-IPLHH150

Hraðvirk, örugg og varanleg háreyðing. Auðvelt og þægilegt í notkun. Tækni sem byggir á leifturljósi (IPL) og flúrljósi (AFT) sem veldur varanlegri eyðingu á hárrótinni og hársekknum. Meðferðartími er 8-12 vikur. Í hylkinu sem fylgir eru 50.000 ljósleiftur. Hægt er að kaupa auka ljóshylki og sérstakan haus fyrir andlit.

39.750 kr.

Snyrtispegill með LED ljósi

HOM-ELMMIR100

2.950 kr.

Eirberg Lífstíll, Kringlunni 1. Hæð • Sími 569 3100