Top Banner
Elva Sól Ottesen 7.A.Ö. Hallgrímur Pétursson
8

Hallgrimur Petursson

Apr 13, 2017

Download

Education

elvasg2050
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Hallgrimur Petursson

Elva Sól Ottesen 7.A.Ö.

Hallgrímur Pétursson

Page 2: Hallgrimur Petursson

• Hallgrímur er fæddur í Gröf á Höfðastöð árið 1614.

• Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir.

Æska Hallgríms Péturssonar

• Hallgrímur var ekki alinn upp hjá mömmu sinni nema fyrstu árin en hann og pabbi hans bjuggu á Hólum og mamma hans bjó með yngri systkinum hans í Gröf á Höfðastöð

Gröf á Höfðastöðum • Hallgrímur þótti vera prakkari í

æsku sinni og af ástæðum sem ekki vitað hverjar eru hverfur hann frá Hólum.

Page 3: Hallgrimur Petursson

• Hallgrímur var í skóla á Hólum og svo þegar hann varð átján ára fór hann til Kaupmannahafnar.– Þar kemst hann í Vorrar frúar skóla með aðstoð Brynjólfs Sveinsonar, fyrrum

biskup.

• Haustið 1636 var hann kominn í efsta bekk skólans.– Hann er fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem leystir

höfðu verið úr þrælkun í Alsír, eftir Tyrkjaránið árið 1627. • Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir úr Vestmanneyjum en

hún mun hafa verið um það bil 16 árum eldri en Hallgrímur

SKÓLAÁRIN

Page 4: Hallgrimur Petursson

• Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin við fyrstu sýn og fluttu saman til Íslands

• Stuttu eftir komuna til Íslands ól Guðríður barn og skömmu síðar giftu Guðríður og Hallgrímur sig

Hallgrímur og Guðríður

Page 5: Hallgrimur Petursson

• Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi – hann fékk það embætti fyrir

hjálp Brynjólfs biskups

Hvalsneskirkja

Hvalsneskirkja

Page 6: Hallgrimur Petursson

• Guðríður og Hallgrímur ólu upp þrjú börn– Eyjólfur var elstur

• Svo Guðmundur – Síðan var það hún Steinunn

sem dó á fjórða ári :‘(

• Eftir Steinunni orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta harmljóð á íslenska tungu

Talið er að Guðmundur hafi dáið í æsku eða á unglingsárum Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.

Ég lifi' í Jesú nafni,í Jesú nafni' eg dey,þó heilsa' og líf mér hafni,hræðist ég dauðann ei.Dauði, ég óttast eigiafl þitt né valdið gilt,í Kristí krafti' eg segi:Kom þú sæll, þá þú vilt.

Ljóðið um Steinunni

Eyjólfur bjó síðast á Ferstiklu eftir föður sinn og þar dó hann árið 1679

Fjölskyldan

Page 7: Hallgrimur Petursson

• Hallgrímur er tvímælalaust frægasta trúarskáld Íslendinga

• Líklega hefur ekkert skáld orðinn þjóðinni hjartfólgnara en hann

• Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir ortir út frá píslarsögu Krists– Þeir voru fyrst prentaðir á Hólum

1666– þeir hafa komið út 90 sinnum

Hallgrímur og ljóðin hans

Upp, upp, mín sál og allt mitt geð,upp mitt hjarta og rómur með,hugur og tunga hjálpi til.Herrans pínu ég minnast vil.

Page 8: Hallgrimur Petursson

Hallgrímskirkja var reist á árunum 1945-1986 til

minninga um Hallgrím.Það tók 41 ár að byggja hana