Top Banner
Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum Auðlindir og hagsmunagæsla á N-Atlantshafi og Norðurskautinu Málstofa samtaka um vestræna samvinnu 17. febrúar 2009 Auðlindir og hagsmunagæsla á N-Atlantshafi og Norðurskautinu Málstofa samtaka um vestræna samvinnu 17. febrúar 2009 Ingibjörg Jónsdóttir Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands Ingibjörg Jónsdóttir Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
18

Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Jul 19, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðumAuðlindir og hagsmunagæsla á N-Atlantshafi og Norðurskautinu

Málstofa samtaka um vestræna samvinnu 17. febrúar 2009Auðlindir og hagsmunagæsla á N-Atlantshafi og Norðurskautinu

Málstofa samtaka um vestræna samvinnu 17. febrúar 2009

Ingibjörg Jónsdóttir Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Ingibjörg Jónsdóttir Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Page 2: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Hafstraumar og hafísrekStraumakort af norðurslóðum,einfaldað allmikið.

Víða erum skörp skil á milli ólíkra hafstrauma (hiti, selta).

Við Ísland mætast kaldur og tiltölulega ferskur Austur-

Úr AMAP (Arctic Monitoring and Assessment Programme) skýrslu

tiltölulega ferskur Austur-Grænlands straumurinn og fremur hlýr og saltur Irmingerstraumurinn.

Hafísinn myndast og berst meðköldu straumunum en getur einnigborist víðar með vindum

Kerfið er flókið og afar breytilegt.

Mikill munur er á milli vestur- og austurstranda meginlandanna.

Einfaldað straumakort af Norðurheimskautinu. Víða eru afar skörp skil á milli ólíkra strauma. Kerfið er flókið og afar breytilegt.
Page 3: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Saga hafíss við Ísland

Astrid Ogilvie 1600-1850 Upplausn: Fjórar árstíðirIngibjörg Jónsdóttir 1850-2006 Upplausn: Tólf mánuðir

Bláar súlur: Hvert ár, Rauðar súlur: Fimm ár

Byggir á lestri og túlkun sögulegra heimilda, svo sem bréfa, dagbóka og leiðabóka skipa – auk bóka og korta. Afar tímafrek vinna.

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1600

1613

1626

1639

1652

1665

1678

1691

1704

1717

1730

1743

1756

1769

1782

1795

1808

1821

1834

1847

1860

1873

1886

1899

1912

1925

1938

1951

1964

1977

1990

2003

Page 4: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Kort frá dönsku veðurstofunni 1917 sem sýnir meðaltalsúbreiðslu þá.

1695 annars met hafísár á Íslandi – aðeins Snæfellsnes íslaust

Page 5: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Frá Illinois háskóla http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere

Breytingar á útbreiðslu hafíss á norðurslóðum eftir árstíðum 1900-2008

Page 6: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Hafísinn á norðurslóðum nú samanborið við meðaltal 1979-2000 og lágmarkið 2006-2007

Page 7: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Samsett mynd af hafíssvæðum á norðurslóðum frá Illinois háskóla http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/

Yfirborðsþéttleiki hafíss í hundraðshlutum:

Page 8: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Kort er sýnir NV og NA leiðirnarásamt spám um minnkun hafís-þekjunnar á norðurslóðum að sumarlagi.

NA leiðin verður að öllum líkindummun heppilegri fyrir siglingar.

Page 9: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Áfram þörf á nákvæmu hafíseftirliti vegna þeirrar hættu sem hafís og borgarísjakar geta valdið sjófarendum

• Í fyrsta skipti frá því skráningar hófust voru báðar siglingaleiðirnar um Norðurheimskautið, þ.e. Norðausturleiðin og Norðvesturleiðin, opnar á sama tíma. Norðausturleiðin úti fyrir norðurströnd Rússlands var opin í tvær vikur (í kring um 12. september) en Norðvesturleiðin um kanadíska eyjaklasann í fjórar vikur (í kring um 1. september).

• Á Eystrasalti hefur útbreiðsla hafíss aldrei mælst minni, en mælingar hófust árið 1720. Hafísútbreiðslan á þessum slóðum síðastliðinn vetur var einungis árið 1720. Hafísútbreiðslan á þessum slóðum síðastliðinn vetur var einungis 23% af meðaltali.

• Fjölær hafís hefur minnkað mjög á Norðurheimskautinu á undanförnum árum og er nú aðeins fjórðungur ísbreiðunnar. Megnið af ísþekjunni er því vetrarís sem er almennt þynnri en fjölæri ísinn.

• Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist.• Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum til austurstrandar Norður Ameríku (úti fyrir Nýfundnalandi) var 50% meiri í ár en samanlagður fjöldi síðastliðinna fjögurra ára. Borgarísjakarnir voru nálægt 1000 talsins, það er ívið færri en árið 1912 þegar farþegaskipið Titanic sökk.

Fréttatilkynning frá IICWG 2008 International Ice Charting Working Group

Page 10: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

• Þrátt fyrir að hafísútbreiðsla við Norðurheimskautið hafi minnkað munu siglingar á þessum slóðum áfram vera varasamar því breytileiki ísþekjunnar er afar mikill. Að mörgu leyti er erfiðara að spá fyrir um rek einstakra borgarísjaka og hafísfleka og það getur verið erfitt fyrir sjófarendur að vara sig á slíkum ís. Hafís og borgarísjakar verða ógn við siglingar um fyrirsjáanlega framtíð og nákvæmt hafíseftirlit með bestu fáanlegu gervitunglamyndum og öllum öðrum tiltækum leiðum er því nauðsynlegt – ekki síður nú en áður

• Hafísinn við Ísland árið 2008 var svipaður undanförnum árum. Suðvestlægar vindáttir báru ísinn nálægt siglingaleiðum við landið í febrúar og apríl. Tveir hvítabirnir gengu á land í júní, en talsvert langt var þá í ísinn á Grænlandssundi. Þetta er mjög athyglisvert því yfirleitt hafa birnir aðeins gengið á land þegar ísinn er mjög nálægt. Þetta gæti bent til þess að breytingar á hafísbreiðunni séu farnar að hafa áhrif á dýralíf á þessum slóðum; seli og þar með hvítabirni.

• Athygli vakti hve hratt ísinn breiddist út haustið 2008

Page 11: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Færsla og ísmynduná tveimur vikum 2008

Borgarísjakar 19.8.2008

Page 12: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Fjarkönnun á hafís

• Nokkrar tegundir gervitunglamynda henta mjög vel til hafíseftirlits– Ljósmyndir– Hitamyndir– Hitamyndir– Örbylgjumyndir– Ratsjármyndir

Page 13: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Miðinnrauð geislun tekin með í reikninginn:Rauður litur sýnir ís og snjó en hvítur ský.Gott er að geta aðgreint þessi fyrirbæri.

Hefðbundin ljósmynd af hafís

Page 14: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Hitamynd sýnir yfirborðshitaskil í sjó afar vel þegar skilyrði eru góð

Page 15: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Ratsjármynd af hafís spönginnisem fyllti Dýrafjörð í ársbyrjun 2007

Ratsjármyndir eruóháðar skýjahuluog birtu og eru þvíeina myndgerðin sem hentar fyrirsem hentar fyrirreglubundið eftirlit

Þessar myndir hentaeinnig mjög vel fyrireftirlit með skipum ogmengun á hafi

Tvö slík tilvik hafa orðiðvið Ísland á undanförnumárum. Landhelgisgæslan er samnefnari í þessum verkefnum:

Eftirliti með skipum, mengun og hafís. Styrkja þyrfti stofnunina enn frekar á þessu sviði.

Page 16: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Ljósmynd 17.2.2009 kl. 13:53Nýtist ekki til hafíseftirlits vegnaskýjahulu.

Ratsjármynd 17.2.2009 kl. 12:34Sýnir ísjaðarinn, ísþéttleika og aðhluta til ísgerðir, þ.m.t. svæði þarsem nýmyndun hafíss á sér stað.

Page 17: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Ályktanir

• Miklar breytingar hafa átt sér stað á hafísþekjunni á undanförnum árum.

• Mikill breytileiki er á milli ára.• Að vissu leyti er erfiðara er að spá fyrir um hafísútbreiðslu og rek borgaríss á komandi árum.hafísútbreiðslu og rek borgaríss á komandi árum.

• Mikil þörf er á frekara eftirliti og auknum rannsóknum. • Fjarkönnun með nákvæmum ratsjármyndum lykilatriði.• Landhelgisgæslan lykilstofnun í eftirliti með skipaferðum, mengun á hafi og hafís.

• Samstarf við aðrar þjóðir er talsvert á þessu sviði nú þegar en mætti aukast mikið.

Page 18: Hafís, umhverfisbreytingar og fjarkönnun á norðurslóðum · • Hafís við Suðurheimskautið hefur aftur á móti heldur aukist. • Fjöldi borgarísjaka á siglingaleiðum

Þakkir

• Landhelgisgæsla Íslands• Siglingastofnun Íslands• Hafrannsóknastofnun• Umhverfisstofnun• Umhverfisstofnun• KSAT• Dundee Satellite Receiving Station• DTU• Sjófarendur á íslenskum hafsvæðum