Top Banner
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 10. tbl. 17. árg. 2006 - október Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 Við erum alltaf í leiðinni Landsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi. Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9. Landsbankinn Banki allra landsmanna 410 4000 landsbanki.is Krakkar úr Sunddeild Fjölnis náðu frábærum árangri á VÍS-móti Ægis á dögunum og unnu til fjölmargra verðlauna. Sjá nánar á bls. 6 Guðlaugur Þór Þórðarson: ,,Hagsmunir borgarbúa eru mitt for- gangsmál’’ - sjá bls. 10 42 verðlaun 42 verðlaun Jólagjöf veiðimannsins Allar nánari upplýsingar á Krafla.is og í síma 698-2844 Gjöfin fyrir veiðimenn sem eiga allt Glæsileg viðarbox úr léttum mangóviði Gröfum nafn veiðimannsins á boxið Laxa- og silungaflugur- Fimm útgáfur Flugur í sérflokki - íslensk hönnun Vantar þig heimasíðu? Samkvæmt Hagstofu Íslands leita 86% Íslendinga sér upplýsinga um vöru og þjónustu á internetinu
23

Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Mar 24, 2016

Download

Documents

Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 10.tbl 2006
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi10. tbl. 17. árg. 2006 - október

Komdu beint til okkar!- og við tjónaskoðum í hvelli þér

að kostnaðarlausu

Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Bilastjarnan_02_001.ai 18.11.2004 15:18:40

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

Við erum alltaf í leiðinniLandsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustufyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi.

Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9.

LandsbankinnBanki allra landsmanna

410 4000 landsbanki.is

Krakkar úr Sunddeild Fjölnis náðu frábærum árangri á VÍS-móti Ægis á dögunum og unnu til fjölmargra verðlauna. Sjá nánar á bls. 6

Guðlaugur ÞórÞórðarson:

,,Hagsmunirborgarbúa

eru mitt for-gangsmál’’

- sjá bls. 10

42 verðlaun42 verðlaunJólagjöf veiðimannsins

Allar nánari upplýsingar á Krafla.is og í síma 698-2844

Gjöfin fyrir veiðimenn sem eiga alltGlæsileg viðarbox úr léttum mangóviðiGröfum nafn veiðimannsins á boxiðLaxa- og silungaflugur- Fimm útgáfurFlugur í sérflokki - íslensk hönnun

Vantar þigheimasíðu?Samkvæmt Hagstofu Íslands leita86% Íslendinga sér upplýsinga um

vöru og þjónustu á internetinu

Page 2: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Eins og fram hefur komið hér ásíðum Grafarvogsblaðsins hefurorðið vart mikillar óánægju meðalíbúa með áætlaða uppbyggingukirkjugarðanna við suðurendakirkjugarðsins í Gufunesi.

Þar stendur til að reisa starfs-mannaaðstöðu, greftrunarkirkju,bænahús, kapellur, samkomuhús ogbálstofu. Hafa íbúar Húsahverfissett sig mjög á móti þessum bygging-um þar sem þeir telja að þær hafiekki verið kynntar þeim á réttanhátt. Nú séu að rísa mun stærri og

hærri hús en nokkur hafði séð fyrir,allt að 12 metrar á hæð, sem skerðirútsýni þeirra verulega.

Ekki síst hafa íbúar svo gagnrýntbyggingu bálstofunnar sem aldreihafði mátt gera ráð fyrir á skipulagiog raskar búsetuforsendum þeirraverulega að þeirra sögn. Auk þesshafa íbúar áhyggjur af aukinni um-ferð.

Í síðustu viku funduðu stjórn Íbú-asamtaka Grafarvogs, fulltrúi íbúa íHúsahverfi og stjórn KirkjugarðaReykjavíkurprófastsdæmis í hús-

næðikirkjugarð-anna íGufunesi.Skemmst erfrá að segjaað þar urðumjög fjörug-ar umræð-ur og fluguýmis skeytiyfir borðið.

Var ljóst að nokkuð bar á millihvað teldust ásættanlegar lausnir.

Var því ákveðið í fullri sátt allrafundarmanna að settur yrði á stofn

samráðshópur með fulltrúum allraaðila til þess að komast að þvíhvernig lendingu verður helst náð.

Það verður því spennandi að sjáhverju fram vindur og hvort ekkináist sátt í þessu mikilvæga máli.

,,Enn og aftur hefur það sýnt sighvaða árangri samheldni íbúa, virkíbúasamtök og sterkt fréttamálgagnhverfisins getur náð. Samt má ekkiað sofna á verðinum því þetta er að-eins áfangasigur í baráttunni,’’sagði viðmælandi Grafarvogsblaðs-ins sem sat umræddan fund.

Á góðum dögum eru börn ogunglingar hvött til þátttöku ííþróttum. Við fullorðna fólkiðtölum þá gjarnan um íþrótta-starfið sem öflugt forvarnar-starf sem það vissulega er.

Hér í Grafarvogi er iþrótta-starfið öflugt. Okkur ber gæfatil að eiga stærsta íþróttafélaglandsins, í það minnsta þaðfjölmennasta. Allur sá fjöldibarna og unglinga sem iðkarhinar ýmsu íþróttagreinarinnan Fjölnis kallar á góða að-stöðu. Henni er því miður ekkiað heilsa í sum-um tilfellum.

Skýrt dæmi ograunar mjög al-varlegt um þettaer FimleikadeildFjölnis. Mér ersagt að þar sé komin fjölmenn-asta deild félagsins. Og gott efekki var verið að verðlaunaþessa ágætu deild á dögunummeð því að afhenda henniMáttarstólpann. Hér munuvera komin hvatningarverð-laun frá Hverfisráði Grafar-vogs.

Í dag er aðstöðuleysi Fim-leikadeildar Fjölnis mjög al-varlegt mál. Tugir barna ogunglinga þurfa að leita út fyrirhverfið vegna þess að aðstaðaner ekki fyrir hendi hjá Fjölni.

Þetta er algjörlega óviðunandistaða. Nú vill svo til að ég áekki barn eða börn sem iðkafimleika. Get hins vegar auð-veldlega gert mér í hugarlundhve hvimleitt það væri ef égþyrfti að aka börnum mínum áfimleikaæfingar niður í Laug-ardal eða þaðan af lengra.

Það hlýtur öllum að veraljóst að það þarf að gera eitt-hvað í þessu máli sem allrafyrst. Reyndar man ég eftirþessari umræðu nokkur und-anfarin árin og lítið hefur

gerst. Fimleikadeildin fékkinni í Egilshöllinni en það hús-næði er gjörsamlega sprungiðog annar hvergi nærri eftir-spurninni. Mér er sagt að börnog unglingar sem æfa fimleikahjá Fjölni þurfi að sækja æf-ingar á þremur stöðum.

Er þessi staða sem upp erkomin til þess fallin að hvetjabörn og unglinga til að æfaíþróttir, í þessu tilfelli fim-leika? Er þessi staða til þessfallin að hvetja foreldra til þessað koma börnum sínum í

íþróttir? Nei er auðvitað svar-ið við báðum þessum spurn-ingum.

Ef við meinum það í alvöruað íþróttir séu afbragðs for-vörn verðum við að skapabörnum og unglingum þá að-stöðu sem nauðsynleg er. Þeirsem ráða för þurfa að taka sértak í þessum málum. Bæta úrþessu aðstöðuleysi fimleika-fólksins strax og reyndar fleiri

íþróttagreinainnan Fjölnis.

Það er til lítilsað verðlaunafólk fyrir velunnin störf á

hátíðisdögum ef hugur fylgirekki máli. Slík verðlaun eruvitaskuld hvatning en hversulengi er hægt að hvetja fólk tilað vinna að þörfum málefnumvið óviðunandi aðstöðu?

Það kemur að því áður enlangur tími líður, að allt þaðgóða fólk sem vinnur frábærtstarf innan Fjölnis og ekki sístfimleikadeildar, gefst upp ogleitar á önnur mið. Kýs aðverja frítíma sínum í annað.Og fyrir það munu börnin ogunglingarnir líða ef til kemur.

Svarthöfði

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Samræmdu prófin

Svarthöfði skrifar

Símanúmer GV er [email protected]

Frumvarp verður lagt fram á yfirstandandi alþingi um aðleggja niður samræmd próf í grunnskólum. Vonandi ber alþing-ismönnum okkar gæfa til að samþykkja þetta frumvarp.

Samræmdu prófin eru fyrir löngu úrelt fyrirbæri og í raun fá-ránlegur mælikvarði á frammistöðu nemenda í 10. bekk. Sam-ræmdu prófin eru einnig illa til þess fallin að segja af eða á umáframhaldandi möguleika unglinga á þessum tímamótumþeirra til frekara náms.

Margar leiðir eru betur til þess fallnar að meta frammistöðuunglinga til framhaldsskólanáms en samræmd próf. Og alveg eróásættanlegt að nokkrar námsgreinar ráði því alfarið hvort við-komandi unglingur á möguleika á því eða ekki að afla sérmenntunar í virtum framhaldsskólum. Nær væri að taka upppróf fyrir jól og að vori. Meðaleinkunn kæmi út úr þessum próf-um í sex til átta námsgreinum. Þessi meðaleinkunn gæti gilt tilhelminga á móti sérstakri kennaraeinkunn. Hverjir eru betur ístakk búnir en kennarar að meta frammistöðu nemenda í 10.bekk? Það kann vel að vera að einhverjir annmarkar séu á fram-kvæmd þessari. Brýnt er hins vegar að finna aðra og skynsam-legri leið en samræmdu prófin sem eru barn síns tíma og fyrirlöngu úrelt fyrirbrigði.

Reyndar þarf að huga að fleiru en samræmdum prófum þegargrunnskólinn er annars vegar. Oft hef ég séð aumur á frábærumkennurum sem þurfa að kenna unglingunum það námsefni semákveðið er fyrir grunnskólana. Námsefnið er oftar en ekki al-gjörlega úr takti við raunveruleikann og alls ekki til þess falliðað hvetja nemendur til náms. Stefán Kristjánsson

Máttarstólparí vandræðum

Mikill átakafundur- stjórnar ÍG, Kirkjugarðanna í Reykjavíkurprófastsdæmi og fulltrúa íbúa í Húsahverfi

Page 3: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006
Page 4: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Hjónin Magga og Halli, Garðs-stöðum 18, sendu okkur þessargirnilegu uppskriftir sem svosannarlega er vert að reyna.

Hvítlauksbrauð1 stk. snittubrauð, skorið í bita.250 gr. smjör.2 stór hvítlauksrif, pressuð.1 tsk. söxuð steinselja.Örlítið salt (má sleppa).

Smjör, hvitlaukur, steinselja ogsalt hrært saman, smurt á brauð-ið, hitað undir grilli við 200 gráð-ur í ca 5-10 minutur. Gott að maulameð vínglasi meðan beðið er eftiraðalréttinum.

Grillaður fiskur2 flök þorskur eða ýsa.5 msk. hvítlauksolía.1/2-1 tsk. chili flögur.Salt.

Fiskurinn skorinn í bita, settur

í form, pennslaður með olíunni,chili og salti stráð yfir.

Grillað á lokuðu grilli við láganhita í ca 10 mín. Borið fram meðgulrótarsallati og soðnum hrís-grjónum.

Gulrótarsallat6 gulrætur, rifnar.1 lítil dós kurlaður ananas.

Ananas og gulrótum blandaðsaman.

Haustbaka200 gr. rabbabari, saxaður.1-2 dl. sólber.1 dl. rifsber.3/4-1 dl. sykur.1/2 dl. súkkulaðispænir.1/2 tsk. maizenamjöl.

Öllu blandað saman, sett í eld-fast mót.

100 gr. smjör.1 dl. sykur.100 gr. kókosmjöl.11/2 dl. hveiti.

Hnoðað saman, mulið yfir rest.

Bakað við 175°C í 30-40 mín.

Gott er að setja smávegis af súkk-ulaðirúsínum ofaná þegar tekið erúr ofninum. Borið fram með Tir-amisu ís.

Verði ykkur að góðu,Magga og Halli

Matgoggurinn GV4

Fríða og Helginæstu matgoggar

Magga og Halli, Garðsstöðum 18, skora á Hólmfríði Haraldsdóttur ogHelga Lárusson, Veghúsum 17, að koma með uppskriftir í næsta blað.

Við birtum frá þeim girnilegar uppskriftir í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í nóvember.

Grillaðurfiskur og

haustbaka- í boði Möggu og Halla

Magga og Halli ásamt börnum sínum. GV-mynd PS

Kíktu á nýtt og flott

pöntunarkerfi www.stubbalubbar.is Kveðja, Guðrún, Hanna Lára, Helena Hólm, Karitas.og Helena E.

Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5Sími 586 1717 - stubbalubbar.is

Opnunartími: mán-mið 10-18, fim 10-19 föst 10-18 laugard 10-16

GVRitstjórn og

auglýsingar 587-9500

Page 5: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006
Page 6: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Þá eru alþingiskosningar á næsta ári ogprófkjör flokkanna eru að fara af stað.

Grafarvogsbúinn Guðlaugur Þór Þórðarsonstefnir þar á annað sæti í prófkjöri Sjálfstæð-isflokksins, sem verður haldið dagana 26.-27.október.

Ég hef átt langt samstarf með Guðlaugi Þórbæði sem borgarfulltrúa og þingmanni. Hannhefur ítrekað sýnt að hann er heiðarlegur,raungóður og trúr sannfæringu sinni. Hannhefur aldrei talið það eftir sér að kynna sér að-kallandi mál til hlítar og ganga til þeirraverka sem þarf.

Nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur veriðlengi í ríkisstjórn og stýrt þjóðfélaginu í gegn-

um mikla uppgangs- og velferðartíma er ekkióeðlilegt að einhver endurnýjun verði í for-ystusveit hans. Það er mikilvægt að í þær stöð-ur veljist dugmikið, ötult og heiðarlegt fólk.Það er bezta tryggingin fyrir því að uppbygg-ingarstarfið haldi áfram og að ekki verði snú-ið við á miðri leið. Ég er sannfærður um aðþar á Guðlaugur Þór Þórðarson erindi ífremstu víglínu.

Þeir vilja oft gleyma því þingmenn okkarReykvíkinga að við borgarbúar erum skjól-stæðingar þeirra. En það er nokkuð sem Guð-laugur Þór hefur ekki gert. Hann hefur unniðötullega sem fulltrúi og talsmaður Reykvík-inga á Alþingi og ekki ósjaldan orðið fyrir

ámæli frá ýmsum samþingmönnum sín-um fyrir að gæta hagsmuna okkar.

Ég erþessfullvissað hannmungætahags-muna okkar Reykvíkinga áfram sem fyrrog ganga fram fyrir skjöldu til að talaokkar máli á löggjafarþingi okkar fáihann brautargengi í komandi prófkjöriog kosningum.

Ég vil því hvetja alla þásem tök hafa á því að takaþátt í prófkjöri Sjálfstæðis-

flokksins í Reykjavík ínæstu viku að veita Guð-laugi Þór Þórðarsyni at-kvæði sitt í annað sætiprófkjörslistans svo hannmegi leiða listann í kjör-dæmi okkar næsta vor.

Emil Örn KristjánssonHöfundur er ritari Félags

sjálfstæðismanna í Grafar-vogi

Fréttir GV6

ForeldranámskeiðHeilsugæslunnar

Foreldranámskeið „Uppeldisem virkar – færni til framtíðar’’verða haldin hjá HeilsugæslunniGrafarvogi í október. Á nám-skeiðinu er lögð áhersla á aðkenna foreldrum aðferðir til aðskapa æskileg uppeldisskilyrðisem líklegust eru til að skila ár-angri í lífi barns. Þannig er lagð-ur grunnur að því að barniðþroski með sér mikilvæga eigin-leika og læri færni sem nýtist þvítil frambúðar. Jafnframt er dreg-ið úr líkum á ýmsum erfiðleikumí framtíðinni. Allir foreldrar eruhvattir til að sækja þetta nám-skeið, ekki síst þeir sem eigabörn undir þriggja ára aldri.

Kennt er á þriðjudögum á milliklukkan 17 og 19, dagana 24. okt.,31. okt., 7. nóv. og 14. nóv. nk.

Leiðbeinendur eru Julia Wern-er, hjúkrunarfræðingur og IngaMaría Vilhjálmsdóttir, félagsráð-gjafi í Meðferðarteymi barna.Þátttakendur þurfa að skrá sigfyrirfram og er ætlast til að mættsé í öll fjögur skiptin. Verð er 6000krónur fyrir einstakling og 9000krónur fyrir parið. Sams konarnámskeið eru haldin á ýmsumheilsugæslustöðvum. Stuðst ervið Uppeldisbókina og verðurhún til sölu á námskeiðinu á tæp-ar tvö þúsund krónur. Áætlað erað halda svo annað námskeið eft-ir áramót.

Nánari upplýsingar og skrán-ing er í síma 585-7600 og beðið umannanhvorn leiðbeinandann.

Dagur orðsins19. nóvemberDagur Orðsins (útlegging Guðs

Orðs í brennidepli) verður haldinnsunnudaginn 19. nóvember nk.

Framvegis verður þetta árvissviðburður í Grafarvogskirkju.

Hverju sinni verður ákveðiðtema (einhver Orðsins maðurinnan íslenskrar kirkjusögu eðaerlendrar).

Á þessum fyrsta Degi Orðsinsverður það dr. Sigurbjörn Ein-arsson, biskup. Hann varð 95 áraá þessu ári og sendi frá sér tværbækur: ,,Meðan þín náð’’ og,,Játningar Ágústínusar’’.

Dagskrá:Kl. 10:00: Fyrirlestrar um áhrif

dr. Sigurbjarnar Einarssonar ákirkju, tungu og samtíð.

Kl. 11:00: Hátíðarmessa í Graf-arvogskirkju. Dr. Sigurbjörn pré-dikar. Sálmar eftir hann viðmessuna. Allir prestar kirkjunn-ar þjóna við athöfnina ásamtbiskupi Íslands og sr. SigurðiArnarssyni, fyrrverandi Grafar-vogskirkjupresti.

Kl. 12:30: Léttur hádegisverður.Kl. 13:15: Hátíðardagskrá. Leik-

arar lesa valda texta úr ljóð-um/sálmum og prédikunarsöfn-um dr. Sigurbjörns. Á milli lestraleikin tónlist.

Dagskrá lýkur um kl. 14:00.

Emil Örn Kristjánsson, rit-ari Félags sjálfstæðis-manna í Grafarvogi, skrif-

Fjölniskrakkarnir sóp-uðu að sér verðlaunum

Steingerður Hauksdóttir, Kristinn Þórarinsson, Daniel Hannes Pálssonog Katrín Unnur Ólafsdóttir við verðlaunaafhendingu.

Ólöf Rún Guttormsdóttir, Bára Sæmundsdóttir og Katrín Hannesdótt-ir skoða niðurstöðurnar.

Sundfólk Fjölnis fjölmennti áfyrsta mót vetrarins, VÍS-mót Ægis,sem haldið var í Laugardalnum helg-ina 6.-8. október sl. Mótið tókst í allastaði vel og var sundfólk Fjölnis tilfyrirmyndar og vann til 13 gull-, 12silfur- og 17 bronsverðlauna.

Fjölmargar bætingar urðu á tím-um eða rúm 50% af öllum þreyttumeinstaklingssundum og uppskárukrakkarnir vel á mótinu, enda hafaþau verið að standa sig framúrskar-andi vel á æfingum á fyrstu vikumhaustsins.

Má með sanni segja að sundfólk úrGrafarvoginum sé fyrir alvöru fariðað láta á sér bera. Er þessi árangurágætt framhald af aldursflokkamót-inu, (AMÍ), sem haldið var í júní sl.Þar náði Fjölnir að komast í 6. sætisem er einu sæti ofar en árinu áður.

Enn eru laus pláss í C- og D-hópumfyrir byrjendur og eru allar nánariupplýsingar á heimasíðu Fjölnis,www.fjolnir.is.

Með sundkveðju,Ólafur P. Pálsson,

ritari sunddeildar Fjölnis

Segja má að safnaðarstarfið farivel af stað í Grafarvogskirkju áþessu hausti. Sjaldan hafa fleiri kom-ið í almennar messur að jafnaðiásamt þátttöku í sunnudagaskólumog æskulýðsstarfi.

Um daginn komu um 300 manns íbarnamessu, um 90 unglingar mætaað jafnaði á æskulýðsfundi ásamtmikilli þátttöku í tíu til tólf árastarfi (TTT) í skólum hverfisins.

Mikil þátttaka er á foreldr-amorgnum á fimmtudagsmorgnummilli kl 10-12, þar sem foreldrumgefst tækifæri til þess að hittast meðungana sína og spjalla saman ásamtþví að hlusta á áhugaverða fyrir-lestra.

Starf eldri borgara fer afskaplegavel af stað og er mikil þátttaka ogmikill áhugi fyrir því starfi. Í sept-ember var ferð á vegum starfs eldriborgara austur í Úthlíð, Gullfoss ogGeysi og voru um 100 manns semfóru í þá ferð. Starf eldri borgar eralla þriðjudaga í kirkjunni.

Kórastarfið fer einnig vel af staðen enn er hægt að bæta við í barna-

kór, krakkakór og unglingakór.Áhugasamir eru beðnir um að hafasamband við kirkjuna í síma 587-9070.

Fjölmargir mættu á fyrsta fundSafnaðarfélagsinsvetrarins mánu-dagskvöldið 09.okt,þar sem fluttur varafar áhugaverðurfyrirlestur umtímastjórnun.

Góður kjarnimætir í kyrrðar-stundir alla mið-vikudaga klukkan12.00. Eftir stund-ina býðst fólki aðkaupa hádegisverðgegn vægu gjaldi.Þessar stundir eruafar endurnær-andi og uppbyggj-andi og henta vel íamstri hversdags-ins.

Fjölmennt hefurverið í barna-

messunum í Borgarholtsskóla, enþar er sunnudagaskóli alla sunnu-daga klukkan 11.00 þar sem mikilgleði og kátína ríkir.

Kirkjan er alltaf opin öllum sem

þangað leita og eins bendum við áheimasíðu kirkjunnar fyrir þau semvilja leita eftir upplýsingum;www.grafarvogskirkja.is.

Styðjum okkar mann: Guðlaug Þór í annað sæti!

Safnaðarstarf í blóma í Grafarvogskirkju

Grafarvogskirkja. GV-mynd Gunnar Einar Steingrímsson

Page 7: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006
Page 8: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Nú þegar sólu tekur að halla birtirtil í félagsmiðstöðvunum í Grafar-vogi. Starfsemin er hafin og allir íóðaönn að mynda nemendaráð í sín-um félagsmiðstöðvum. Þau eru kos-in af nemendum skólanna og sjá svom.a. um dagskrárgerð og undirbúingskipulagðra viðburða.

Öll ráðin hafa tekið til starfa ogeru þessa dagana í ferðum víðs vegarum landið sem hugsaðar eru semstarfsdagar ráðanna. Þar fá nem-endaráðsmennirnir og konurnar að

spreyta sig í ýmsum hópeflisleikjumsem reyna á samvinnu, þolinmæðiog öguð vinnubrögð.

Einnig vinna þau dagskrá haust-annarinnar sem munu svo verða

birtar á heimasíðum félagsmiðstöðv-anna. Það er því morgunljóst aðþessi vetur verður skemmtilegur ogkrefjandi í félagsmiðstöðvunum íGrafarvogi.

Fréttir GV8

Nú er starfið í frístundaheimilun-um í Grafarvogi og Kjalarnesi komiðá fulla ferð þó svo að enn hafi ekkitekist að taka á móti öllum þeimbörnum sem sótt hafa um vistun.Dagskrá heimilanna er með fjöl-breyttu sniði en mikið er lagt upp úrþví að skapa börnunum notalega að-stöðu þar sem þau ýmist leika sérfrjálst eða taka þátt í skipulögðuhópa- eða klúbbastarfi. Á heimasíð-um heimilanna, www.gufunes.is, erhægt að fylgjast með fréttum ogskoða myndir úr starfinu.

Á foreldradögum og öðrum dögumsem börnin eru ekki í skólanum getaforeldrar sótt um vistun allan dag-inn gegn aukagjaldi. Á slíkum dög-um gefst tækifæri til að brjóta uppstarfið, fara í ferðir, setja upp leikrit,hafa íþróttadag o.fl.

Ævintýraland í Korpuskóla fór í Egilshöll á löngum degi.

Á skautum skemmti ég mér . . og í frístundaheimilinu!

Líf og fjör í frí-stunda-

heimilum

Miðvikudaginn 1. nóvember verð-ur hinn árlegi Félagsmiðstöðvardag-ur haldinn hátíðlegur í annað sinn.Á vegum Gufunesbæjar starfa félags-miðstöðvar inni í öllum grunnskól-um í hverfinu og er megin markhóp-urinn í starfi þeirra unglingar áaldrinum 13-16 ára en einnig fer þarfram starf fyrir krakka á aldrinum10-12 ára. Þátttaka barna og unglingaí skipulögðu frístundastarfi hefurmikið forvarnargildi og í félagsmið-stöðvarstarfinu er lögð áhersla á að

bjóða upp á fjölbreytt og skapandifrístundastarf sem höfðar til semflestra. Hægt verður að nálgast nán-ari upplýsingar um dagskrána íhverri félagsmiðstöð inni á heimsíð-um þeirra þegar nær dregur degin-um. Krakkarnir taka virkan þátt íundirbúningi fyrir daginn og alliráhugasamir eru hvattir til að koma ífélagsmiðstöðina í sínu hverfi ogkynna sér starfið sem þar fer fram.Nánari upplýsingar verður að finnaá www.gufunes.is.

Velkomin á Félags-miðstöðvardaginn!

Það er alltaf líf og fjör í félags-miðstöðvunum eins og þessarþrjár myndir bera með sér.

Nemendaráð tekin til starfa

Page 9: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006
Page 10: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

,,Ég hef hlotið ómælda gagnrýnifrá þingmönnum annarra flokka fyr-ir að gæta hagsmuna Reykvíkinga áAlþingi. Fyrst þegar þetta gerðistvarð ég mjög hissa. Það er eins ogstjórnmálamenn veigri sér við þvíað standa vörð um hagsmuni borgar-búa, á meðan að það er talið sjálfsagtað þingmenn utan Reykjavíkur berj-ist ötullega fyrir sína umbjóðendur.Ég hef látið þessa gagnrýni sem vindum eyru þjóta. Ég mun áfram berjastfyrir hagsmunum borgarbúa ogborgarinnar okkar. Ég er stoltur afþví hlutskipti að vera þingmaðurReykjavíkur.’’

Svo mælir Guðlaugur Þór Þórðar-son þingmaður Sjálfstæðisflokksinsog varaformaður þingflokks sjálf-stæðismanna. Guðlaugur er búsett-ur í Grafarvogi og líkar vel að búa íúthverfi og austurbænum. Eigin-kona Gulla eins og hann er gjarnankallaður, er Ágústa Johnson. Þaueiga saman tvíburana Þórð Ársæl ogSonju Dís. Ágústa á tvö börn af fyrrahjónabandi, þau Önnu Ýr og RafnFranklín Hrafnsbörn. Guðlaugurverður fertugur á næsta ári og stefn-ir nú til æðstu metorða í Sjálfstæðis-flokknum. Síðastliðið haust til-kynnti hann að hann myndi ekkisækjast eftir sæti á lista borgar-stjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins,og lýsti því jafnframt yfir að hannmyndi bjóða fram krafta sína semeinn af leiðtogum flokksins í kom-andi Alþingiskosningum. Nú sækistGuðlaugur Þór eftir öðru sæti í próf-kjöri flokksins sem fram fer 27. og 28.október.

Sjálfstæðisflokknum besttreystandi fyrir framtíðinni

En af hverju annað sætið?

,,Ég er búinn að starfa í stjórnmál-um í tvo áratugi. Hokinn af reynslu,eins og krakkarnir myndu orða það.Ég er einfaldlega tilbúinn að takast áhendur meiri ábyrgð og legg það ídóm sjálfstæðismanna í Reykjavíkhvort þeir telja það gott fyrir flokk-inn. Ég er tilbúinn til að leiða annaðkjördæmið í komandi kosningabar-áttu. Mitt góða flokksfólk mun svometa hvort það treystir mér fyrir þvíeða einhverjum öðrum að takast ávið okkar pólitísku andstæðinga ístóru orrustunni í vor. Það er hlut-skipti Sjálfstæðisflokksins að verjaþann mikla ávinning sem náðst hef-ur í landsmálunum og um leið aðsækja fram. Það er engum flokki bet-ur treystandi fyrir því en Sjálfstæð-isflokknum.’’

Samþætting atvinnuþátttöku og fjölskyldulífs

En hvaða málaflokkar eruefstir á baugi hjá Guðlaugi?

,,Hagsmunir borgarbúa eru mérhugleiknir. Ég nefni fjölskyldumál,málefni eldri borgara og umhverfis-mál. Ég lít svo á að nær öll mál séufjölskyldumál. Sjálfstæðisflokkur-inn hefur staðið að uppbyggingu áöflugu efnahagslífi og velferðarkerfiá Íslandi. En það er alltaf hægt aðgera betur. Það eru teikn á lofti umað við séum að gleyma börnunumokkar. Eitt stærsta verkefni næstuára er að fá alla aðila þjóðlífsins tilað taka höndum saman um að sam-þætta þátttöku í atvinnulífi og inni-haldsríku fjölskyldulífi. Þá er égekki bara að tala um stjórnmála-menn. Við þurfum á hugarfarsbreyt-ingu að halda. Að þessu verða at-vinnurekendur, foreldrar, frjáls fé-lagasamtök og í raun allir að koma.’’

Okkur liggur á í samgöngumálum

Guðlaugur vill meina að sam-göngumálin séu einmitt hluti afþessu. ,,Með betra skipulagi skóla-dags og samþættingu skóla, íþróttaog annara tómstundastarfsemi máauka enn frekar þann tíma sem fjöl-skyldan getur varið saman. Enda-laust skutl bæjarhluta á milli er gíf-urlega tímafrekt og kostnaðarsamt.Við þekkjum líka öll hvernig um-ferðarhnútar hafa sífellt farið stækk-andi. Það verður að halda áfram aðvinna í þeim málum og slíkt gerist ísamvinnu þings og borgar. Ég hefbeytt mér fyrir auknum fjárveiting-um til samgöngumála á höfuðborg-arsvæðinu og okkar miðar áfram enbetur má ef duga skal. Á sama hátthef ég tekið upp umferðaröryggis-mál á Alþingi og hefur samgöngu-ráðherra stigið mikilvæg skref til aðgera þeim málaflokki hærra undirhöfði. Í fyrsta skipti hafa vegir lands-ins verið skoðaðir skipulega út fráþví sjónarhorni og það er ljóst að áhöfuðborgarsvæðinu eru mörg verk-efni framundan. Vesturlandsvegur-inn og Suðurlandsvegurinn eru góðdæmi um það. Fjármunir hafa veriðsettir í að auka umferðaröryggi áþessum vegum í ár en það liggurmikið á því ástandið á eftir aðversna.’’

Úlfljótsvatni bjargað

En hvað með umhverfismálin?Þú ert stjórnarformaður Orku-veitu Reykjavíkur og ert þar afleiðandi í forsvari fyrir einn aforkuframleiðendunum.

,,Rétt og þetta getur farið saman,að framleiða vistvæna orku og gætaað umhverfinu. Við höfum séð hinarillvígu deilur sem uppi hafa verið ísamfélaginu vegna Kárahnjúkavirkj-unar. Nú er breytt landslag í þessummálum og við, hvort sem það heitirOrkuveita Reykjavíkur eða stjórn-málamenn verðum að horfast í auguvið breyttar áherslur. Fólk vill að viðförum varlega í sakirnar og látumumhverfið njóta allrar virðingar.Eitt mitt fyrsta verk í OR var að fallafrá hugmyndum um að reisa 600sumarbústaði umhverfis Úlfljót-

svatn. Þetta voru stórtækar hug-myndir sem viðkvæmt lífríki vatns-ins og umhverfis þess hefðu ekki þol-að. Ég leit á þetta sem björgunarað-gerð. Að sama skapi erum við aðvirkja uppi á Hellisheiði. Ég lít svo áað OR hafi tekið Hellisheiði í fósturog okkar ábyrgð fellst í því að skilaþessu landi eftir framkvæmdir í sembestu ásigkomulagi. Við erum aðfara af stað með samkeppni sembæði almenningur og listamenn oghönnuðir geta tekið þátt í. Þessi sam-keppni gengur út á finna lausnir tilað fela eða fegra þau mannvirki semfylgja virkjunum. Ég hlakka til aðvirkja sköpunargleði og hugmynda-auðgi Íslendinga á þessu sviði. Þaðljóst að við Íslendingar búum yfirmiklu hugviti þegar að kemur aðumhverfisvænni orkuöflun. Í því fel-ast miklir möguleikar.’’

Skapgóður og traustur

Eitt af einkennum Guðlaugs ergóða skapið. ,,Maður fer langt á því,’’segir hann. Þegar horft er til fram-tíðarsýnar Guðlaugs setur hann þá

sýn í einfaldan búning. ,,Við erumbúin að leggja traustan og góðangrunn með öflugu efnahagslífi oggóðu velferðarkerfi. Nú er komið aðnæsta stigi þessarar uppbyggingar.Þá horfum við inn á við og þurfum ánæstu árum að tryggja hag og við-gang fjölskyldunnar. Það er hlutverknýrrar kynslóðar stjórnmálamannaað setja þessi gildi í öndvegi og haldaáfram því góða verki sem vel miðar.’’

Guðlaugur Þór Þórðarson, er ífremstu röð alþingsmanna af nýrrikynslóð. Hann hefur einnig látiðmjög að sér kveða sem borgarfulltrúireykvíkinga síðastliðin átta ár. Hannnýtur mikils trausts meðal sjálfstæð-ismanna og raunar langt út fyrir rað-ir þeirra. Guðlaugur er í dag talinneinn efnilegasti stjórnmálamaður áÍslandi og vissulega einn sá reynd-asti þegar kemur að málefnum borg-arinnar. Guðlaugur hefur nú tekiðstórt skref með framboði sínu í ann-að sætið, en eins og hann lýsir sjálf-ur yfir í þessu viðtali verða það sjálf-stæðismenn sem taka ákvörðun umframtíð Guðlaugs Þórs í prófkjörinueftir nokkra daga.

Fréttir GV10

Hagsmunir borgarbúaeru mitt forgangsmál

Guðlaugur Þór Þórðarson býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:

Guðlaugur Þór kann vel við sig í úthverfi og finnst gott að búa í Graf-arvogi. Hann hefur verið formaður Fjölnis frá árinu 2003.

Glaðst yfir árangri meistaraflokks kvenna í Fjölni þegar félagið tryggði sér sæti í úrvalsdeild á nýjan leik.Nú er stefnan sett á að karlarnir feti í fótspor þeirra og komist í hóp þeirra bestu.

,,Ég varð hissa á þeirri miklu gagnrýnisem ég fékk á mig frá þingmönnum ann-arra flokka þegar ég var tilbúinn að verjahagsmuni Reykvíkinga á Alþingi.’’

Page 11: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006
Page 12: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Það var sérstök ánægja fyrir stjórn-armann í Hverfisráði Grafarvogs aðtaka þátt í að veita FimleikadeildinniMáttarstólpann, hvatningarverðlaunGrafarvogs. Fimleikadeildin hefur áaðeins fimm árum vaxið úr því aðvera ekki neitt í það að vera fjölmenn-asta deild Fjölnis. Nú eru í deildinnium 400 iðkendur og um 50 eru á bið-lista eftir því að komast að í þessarieftirsóttustu deild íþróttafélagsins.

Hinn gífurlega hraði vöxtur sýniref til vill öðru fremur hvað það varmikil þörf fyrir deild þar sem stelp-urnar okkar fá að njóta sín en eins ogoft hefur verið bent á sækja þærminna í hinar hefðbundnu boltaí-þróttir en strákar. Þá er vöxtur deild-arinnar ekki síður ánægjulegur í ljósiþess að íþróttaiðkun stelpna í Grafar-vogi hefur verið minni en í öðrumhverfum borgarinnar. Þetta er mikil-vægur árangur fyrir hið unga en öfl-uga íþróttafélag Fjölni sem hlýtur aðvera afar stolt af fimleikadeildinnisinni.

Núverandi aðstæður deildarinnareru hins vegar með öllu óviðunandien deildin þarf að senda börnin íþrjár áttir til að koma starfseminnifyrir, í Egilshöll, Dalhús og Ármanns-heimilið. Aðalaðstaðan í Egilshöll erþröng og þar er ekki nægilega mikiðpláss til að hægt sé að æfa löglegarkeppnisæfingar auk þess sem bruna-varnir eru þar engar.

Það hlýtur því að vera forgangs-verkefni hjá Fjölni að tryggja þessarifjölmennustu deild sinni viðunandiæfingaaðstöðu en skiljanlega erubæði iðkendur og framúrskarandiþjálfarar deildarinnar langþreytt áaðstöðuleysinu. Nú þegar deildin hef-ur fengið þá viðurkenningu að veraMáttarstólpi Grafarvogs væri spenn-andi að heyra hugmyndir formannsFjölnis um það hvernig mætti nýtasér þá jákvæðu athygli. Hann hefurlöngum verið ötull baráttumaður fyr-ir bættri aðstöðu félagsins og þvíáhugavert að vita hvernig hann vildihelst bæta úr þeim vanda sem stend-ur þessari stóru og öflugu deild fyrirþrifum og kemur í veg fyrir frekarivöxt hennar.

63 börn á biðlistaEkki er allt jafn ánægjulegt í okkar

ágæta hverfi og því miður er ástandiðhvað verst í Grafarvogi varðandi bið-lista eftir plássi á frístundaheimili. Íheild eru um 200 börn á biðlista íReykjavík en þar af er tæpur þriðj-ungur í Grafarvogi eða 63 börn þegarþetta er skrifað. Þar á meðal eru börnmeð fötlun eða þroskafrávik semþurfa á sérstökum stuðningi að halda.Alls mun vanta um 16 manns í vinnuvið frístundaheimilin í Grafarvogi ogaf því nokkrir starfsmenn eru aðhætta og erfiðlega gengur að ráðanýja er hætt við að senda þurfi 10-40börn heim sem nú hafa fengið pláss áfrístundaheimili.

Ástandið skapar að sjálfsögðu gríð-arlega erfiðleika fyrir fjölskyldurallra þessara barna en foreldrar ogfjölskyldur þeirra hafa frá því í byrj-un ágúst þurft að hliðra verulega tilvinnu sinni, afþakka störf eða jafnvelhætta störfum af því meirihlutanumí borgarstjórn hefur mistekist aðmanna störfin. Meirihlutinn hefurhaft tíma frá því í sumar til að ráðabót á ástandinu en hefur ekkert gert.Deyfð meirihlutans í þessu máli bervitni um algert skeytingarleysi gagn-vart aðstæðum þessara fjölskyldnasem nú virðast skipta mun minnamáli en fyrir kosningar síðast liðiðvor.

Rétt er að minna á að þegar erfið-lega gekk að ráða í stöður borgarinn-

ar í dagvistarmálum í fyrravetur axl-aði Samfylkingarkonan og borgar-stjórinn í Reykjavík, Steinunn ValdísÓskarsdóttir, pólitíska ábyrgð á mál-inu, réðst að vandanum og hækkaðilaun í þeim illa borguðu störfum. Þaðskilaði árangri en til þess þurfti póli-tískt hugrekki, nokkuð sem núver-andi meirihluta og borgarstjóra virð-

ist algjörlega skorta.Villi, hvenær á að taka upp hansk-

ann fyrir börn og foreldra í Grafar-voginum?

Dofri Hermannsson,Varaborgarfulltrúi Samfylkingar-

innar og fulltrúi í Hverfisráði Grafarvogs

Fréttir GV12

FréttirGV13

Alltaf meiraálegg!? Stór pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

kr. 1.199kr. 1.199

Hverafold 1-5Grafarvogi

Núpalind 1Kópavogi

Reykjavíkurvegi 62HafnarfirðiOpið: Virka daga 16 - 22, um helgar 12 - 22

Ævintýraferð10. bekkjar Foldaskóla

Upp og ofan í Grafarvogi

Haustferðir Foldaskóla voru aðþessu sinni farnar fyrr en oft áðurenda veðurblíða fram eftir hausti,sem sjálfsagt var að nýta vel. 10. bekk-ingar gengu hluta Selvogsgötu,fornrar þjóðleiðar milli Hafnarfjarðarog Selvogs.

Gengið var af Bláfjallavegi til norð-urs og í Valaból, þar sem áð var í trjál-undi Farfugla og kvittað í gestabókMúsahellis.

Nemendur voru áningunni fegnireftir drjúglanga göngu en veður vareinstaklega milt og gott og margirorðnir berjabláir þegar komið var áleiðarenda. Á þessari leið má víða sjáhvernig þúsundir fóta; manna, hestaog fjár, hafa klappað götuna í hraunið.

Eftir áningu í Valabóli var gengið

sem leið lá í Fosshelli, hraunhelli semer u.þ.b. miðja vegu milli Valabóls ogKaldársels. Það var nokkuð ævintýra-legt að setja á sig ennisljós og klöngr-ast niður í hellinn, upp hraunfossinnog svo eftir endilangri hrauntröð neð-anjarðar áður en kom að því að bröltaupp aftur. Einhverjum þótti myrkriðóþarflega svart en flestir hefðu gjarn-an viljað fleiri og lengri hella.

Í lok ferðar tóku foreldrar og starfs-fólk á móti nemendum við Kaldárselmeð glóandi grilli og hressandi safa.Nemendur voru heitir og glaðir eftirferðina og kældu sig vel í Kaldánni.Allir stóðu sig mjög vel, eins og venju-lega í þessum ferðum og hvert andlitskein í kapp við sólina.

Dofri Hermannsson,Varaborgarfulltrúi ogfulltrúi í HverfisráðiGrafarvogs, skrifar:

- til hamingju Fimleikadeild Fjölnis

GV auglýsingasími: 587-9500

Betra að fara varlega.

Kærkomin áning á erfiðri en skemmtilegri göngu.

Hressir nemendur í 10. bekk hvíla lúin bein.

Það var hressandi að kæla sig niður í Kldánni.

Göngugarpar bregða á leik.

Skoðunarferðin í Fosshelli var spennandi.

Kvittað í gestabók Múshellis.

Page 13: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Fréttir GV14

Laus störf í leikskólum

Viltu vinna í þínu hverfi? Þá höfum við störf fyrir þig.

Leikskólakennarar/leiðbeinendur

. Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380.. Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515. Um er að ræða 90% og 100% stöður.. Funaborg, Um er að ræða tímabundastöðu í 1 ár.hlutastarf.Vinnutími er frá kl. 9-13.. Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560. Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240. Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311.. Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125.. Sjónarhóll, Völundarhúsi, sími 567-8585.

Sérkennsla. Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Um er að ræða 75-100% stöðu.. Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185. Um er að ræða 50% starf.

Yfirmaður í eldhús. Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970.. Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290/587-4816.. Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040.

Aðstoð í eldhús. Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130. Um er að ræða 100% stöðu.. Maríubaugur, Maríubaug 3, sími 577-1125. Um er að ræða 75% starf.

Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leik-skóla. Einnig veitir Starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma411-7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við-komandi stéttarfélag. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um lausstörf er að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is

Viltu vinna með börnum í skemmti-legu starfsumhverfi í vetur?

Við leitum að fólki á öllum aldri og af báðum kynjum sem vill vera með 6-9 ára börnum í leik ogstarfi á frístundaheimili eftir að skóla lýkur.

Á frístundaheimilum er lögð áhersla á að skapa öruggt og notalegt umhverfi þar sem börnin takam.a. þátt í :.List- og verkgreinum, s.s. tónlist, myndlist, leiklist, smíði, textíl.Íþróttum og leikjum.Útivist og umhverfismennt.Barnalýðræði og lífsleikni (hópastarf, barnafundir, vinátta og samvera)

Starfið veitir mjög góða reynslu fyrir fólk sem hefur áhuga á samskiptum, uppeldi, sálfræði ogskapandi starfi. Einnig vantar fólk sem getur tekið að sér að starfa með börnum sem þurfa sértækanstuðning.

Vinnutími getur verið sveigjanlegur frá kl. 13:15 - 17:15 einn til fimm daga vikunnar.

Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Gufunesbæjar, www.gufunes.isUpplýsingar um starfið veitir Þóra Melsted [email protected] í síma 520-2300.

Laun eru skv. Kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.

Frístundaráðgjafar/-leiðbeinendur á frístundaheimilum í Grafarvogi

Handboltaæfingar hófust af krafti íbyrjun september með dugmiklumþjálfurum og handboltakrökkum.Stuttu eftir að æfingar hófust var haldiðá Reykjavíkurmeistaramót þar semFjölniskrakkarnir stóðu sig með prýði.6. flokkur karla mætti með þrjúkraftmikil lið og tókst þeim öllum aðkoma heim með verðlaunapeninga. A-liðið lenti í þriðja sæti, B-lið hrepptiReykjavíkurmeistaratitilinn og C-liðiðlenti í öðru sæti. B-lið 5. flokks karlalenti einnig í öðru sæti og C-liðið í 4.sæti. 4. flokkur kvenna náði einnig 4.sæti. Fjölmargir foreldrar mættu ogstuddu sín lið og er gaman að sjáforeldrastarfið eflast.

Framundan eru svo Íslandsmótin

sem haldin verða víða um land.6.flokkarnir hefja þar fyrsta mótið 13.-15.október, síðan heldur 5. flokkurkvenna til Vestmannaeyja og 5. flokkurkarla fer til Akureyrar helgina 27.-29.október. Svo halda 7. flokkarnir á móthelgina 10.-12. nóvember. Íslandsmótiðhjá 4. flokk kvenna hefst 5. nóvember.

Æfingar fara fram í Dalhúsum ogBorgaskóla samkvæmt meðfylgjanditímatöflu og frekari upplýsingar umstarfið er að finna á heimasíðu Fjölnis,www.fjolnir.is. Nýir iðkendur eru aðsjálfsögðu ávallt velkomnir!

Með handboltakveðju,Ragnheiður I. Þórarinsdóttir

ritari handknattleiksdeildar Fjölnis

Katrín Unnur og Sigrún Sól í 6. flokki kvenna.

Gott að fá eitthvað til að bíta í.

Reykjavíkurmeistarar 2006.

Góður árangurí handboltanum

Page 14: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Sund er æðislegt

SUND ERLEIKUR

Stakt gjald fullorðnir 280 kr.

10 miða kort fullorðnir 2.000 kr.

Stakt gjald börn 120 kr.

10 miða kort barna 800 kr.

www.itr.is ı sími 411 5000

AFGREIÐSLUTÍMI LAUGA

Virka daga frá kl. 6:30 - 22:30

Helgar kl. 8:00 - 22:00

afgreiðslutími er mismunandi eftir

sundstöðum, sjá nánar á www.itr.is

Page 15: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Svava K. Ingólfsdóttir söngkenn-ari og kórstjóri og Gróa Hreinsdóttirpíanóleikari og kórstjóri hafa nú íhaust tekið við unglinga- barna- ogkrakkakórunum í Grafarvogskirkju.

Svava stjórnar unglingakórnum fyr-ir 12 ára og eldri og barnakórnumætluðum börnum á aldrinum 9 - 11ára. Krakkakór fyrir börn á aldrin-um 6 - 8 ára er aftur á móti undir

stjórn Gróu og er hún þar að aukiundirleikari hjá hinum kórunum.

Svava Kristín er menntuð söng-kona og söngkennari frá Söngskólan-um í Reykjavík og kórstjóri frá Tón-skóla Þjóðkirkjunnar, og hefur jafn-framt stundað framhaldsnám í söngerlendis. Hún hefur stjórnað fjöl-mörgum kórum og raddþjálfað þáauk þess að hafa starfað sem söng-kennari og söngkona um árabil.

Gróa er menntaður píanókennariog kórstjóri og hefur starfað sem org-anisti, undirleikari og kórstjóri ogfjöldamörg ár.

,,Við setjum alltaf markið hátt ogvinnum af metnaði. Við gleymum þóaldrei gleðinni sem fylgir því aðsyngja,’’ segja þær Svava og Gróa ísamtali við Grafarvogsblaðið.

,,Við leggjum ríka áherslu á aðverkefnaval sé sem fjölbreyttast ogað allir læri góða raddbeitingu ogundirstöðuatriði í söng auk þess aðkoma fram. Kórarnir koma reglu-lega fram innan kirkjunnar og við

önnur tilefni. Enn fremur er stefnt átónleikaferð til útlanda með ung-lingakórinn nú í vor ef næg þáttakafæst. Í desember munu kórarnirhalda jólatónleika þar sem flutt verð-ur jólatónlist af ýmsum toga og ætlaþá yngri kórarnir m.a. að flytja hel-gileik e. J. Hoybye sem að nýbúið erað þýða yfir á íslensku. Það er þvínóg af verkefnum framundan. Viðgetum enn bætt við söngröddum íunglingakórinn sem og í barna- ogkrakkakórinn og við hvetjum alla þákrakka og unglinga sem hafa gamanaf að syngja að koma og vera með.Það er ekki of seint að byrja.’’

Hægt er að skrá sig í unglingkór-inn og barnakórinn hjá Svövu í síma867 7882 en Unglingakórinn æfir áþriðjudögum og fimmtudögum kl.16:30 - 18:00 og Barnkórinn á þriðju-dögum kl. 17:15 - 18:30.

Krakkakórinn æfir á mánudögumkl. 17:00 - 18:00 og hægt er að skrá sigí hann hjá Gróu í síma 699 1886.

Fréttir GV16

Grafarvogsbúinn Vernharð Guðna-son er einn þeirra sem gefur kost á sérí komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokks-ins fyrir næstu alþingiskosningar ogsækist hann eftir 6. sæti á listanum.Vernharð er húsasmíðameistari aðmennt og hefur einnig lokið námi íbráðatækni við Háskólann í Pittsburgí Bandaríkjunum. Vernharð hefurlengst af starfað sem slökkviliðs- ogsjúkraflutningamaður og nú síðustu 5ár verið formaður Landssambandsslökkivliðs- og sjúkraflutninga-manna. Hann er kvæntur Ester Mart-insdóttur flugumferðarstjóra og eigaþau þrjú börn: Baldvin 14 ára, Sig-rúnu 5 ára og Guðrúnu 3 ára.

Við hittum Vernharð að máli ogspurðum hann fyrst af hverju hannákvað fara í prófkjörsslaginn ogfreista þess að komast á Alþingi.

,,Það er nú ekki eins og ég sé að faraaf stað í fyrsta sinn. Ég tók þátt í próf-kjöri flokksins fyrir síðustu alþingis-kosningar og þó ég hafi ekki haft er-indi sem erfiði í það sinn varð ég varvið að ég átti töluvert fylgi meðalflokksmanna. Ég hef starfað lengimeð Sjálfstæðisflokknum, bæði íhverfafélaginu hér í Grafarvogi ogeins hef ég verið ritari og formaður

Fjölskyldunefndar flokksins síðastlið-in 4 ár og tel mig eiga fullt erindi inná þing. Því ákvað ég fara aftur af staðog í þetta sinn að kynna mig og mínstefnumál betur.’’

Hver eru þá helstu stefnumál þín,Vernharð?

,,Mér eru fjölskyldumálin sérstak-lega hugleikin og ég verð að segja aðþjóðfélagið sem við búum í er beinlín-is að verða fjandsamlegt fjölskyld-ufólki. Ég fagna allri jafnréttisum-ræðu en hún má ekki eyðileggja fjöl-skylduna sem grunneingingu þjóðfé-lagsins okkar. Við þurfum að búaþannig um að fólk sjái sér hag í því aðstofna fjölskyldu og eiga börn, annarsdeyjum við út. Ungu fólki þarf að veraauðveldara að koma sér upp sínufyrsta húsnæði en nú er og heimilifólks á ekki að vera tekjustofn hins op-inbera.

Við þurfum að gera betur við gamlafólkið okkar. Það þarf að sjá til þess aðþeir sem hafa orku og vilja til þess aðvinna lengur geti það án þess að verðafyrir of mikilli skerðingu. Bætur,heimilisuppbót og aðrar greiðslurskerðast við alltof lág mörk eins og er,að mínu mati. Svo á fólk einnig aðgeta verið lengur heima hjá sér og þá

er ég ekki að endilega að tala umaukna heimhjúkrun heldur eftirlitmeð lyfjagöfum o.þ.h. þannig að fólknái að vera lengur sjálfbjarga og óháðmikilli aðstoð.

Það þarf líka að setja meiri kraft íheilbrigðismálin. Þjóðinni fjölgarbara og við lifum lengur. Ríki og sveit-arfélög þurfa að fara yfir þessi málsaman og gera sér sameiginlega heild-arsýn um þróun og framtíð heilbrigis-mála.

Svo þarf að taka á samgöngumál-unum og þá sérstaklega hérna á Suð-Vesturlandi þar sem þorri Íslendingabýr. Tvöföldun Reykjanesbrautar hef-ur til dæmis leitt til stórminnkaðrarslysatíðni á þeirri leið. Það er ekkibara hraðaksturinn sem drepur held-ur einnig umferðarmannvirkin. Égvil setja öryggi umferðarmannvirkja íforgang m.a. með því að leggja fjór-faldan veg með aðskildum akbrautumaustur eftir, alla vega til Selfoss ognorður eftir, jafnvel til Borgarness. Þámunum við búa við bæði greiðari ogöruggari umferð á þessu svæði semóðum er að verða eitt atvinnu- og íbú-asvæði.’’

En hvað með atvinnu- og efnahags-mál?

,,Þar hef ég líka myndað mér skoð-anir og vil berjast fyrir ákveðnum

málum. Til að mynda þarf að eflaverulega tengsl atvinnulífs og al-mennings. Sterkt atvinnulíf getur afsér sterkara þjóðlíf. Vel rekin fyrir-tæki með góðan skattalegan grunn

standa undir stöndugu og góðu þjóðfé-lagi og öflugt atvinnulíf getur greittlaunþegum sínum mannsæmandilaun. Sumir segja að atvinnurekend-ur hafi það svo gott að þeim megi velblæða en ég segi að við eigum aðstanda vörð um atvinnulífið og helstað búa svo í haginn að fyrirtæki þurfiekki né sjái sér hag í því að fara tilannara landa með fjárfestingar sínar.

Besta trygging fjölskyldnanna í landinu er öflugt atvinnulíf

Mega Reykvíkingar vænta ein-hvers sérstaklega frá þér ef flokksfé-lagar þínir veita þér brautargengi íprófkjörinu?

,,Reykvíkingar mega vænta þess aðég mun taka starf mitt sem þingmað-ur Reykvíkinga mjög alvarlega fái égbrautargengi. Það hefur vantað nokk-uð upp á það þingmenn okkar borgar-búa gæti hagsmuna umbjóðendasinna sem skyldi og ég vil sjá breyt-ingu þar á.

Svo minni ég á að ég hef vítækareynslu af verkalýðsmálum og kjara-baráttu sem formaður Landssam-bands slökkviliðs- og sjúkraflutninga-manna í 5 ár og ég tel að eins og ervanti nokkuð á að launafólk eigi sínafulltrúa á löggjafarþingi okkar.’’

Mörg verkefni framundan hjá barna- og unglingakórum í Grafarvogskirkju:

Nýir kórstjórar íGrafarvogskirkju

Besta trygging fjölskyldna er öflugt atvinnulíf

,,Besta trygging fjölskyldnanna ílandinu er öflugt atvinnulíf,’’ seg-ir Vernharð Guðnason.

- segir Grafarvogsbúinn Vernharð Guðnason, sem stefnir á 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Svava K. Ingólfsdóttir og Gróa Hreinsdóttir eru nýir stjórnendurbarnakórs og unglingakórs Grafarvogskirkju. Myndirnar voru teknará æfingu nýverið en mörg spennandi verkefni eru framundan.

GV-myndir PS

Áhuginn leynir sér ekki hjá söngvurunum ungu enda mjög gaman að syngja í kór.

Page 16: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006
Page 17: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Tómstundanámskeið á vegumGufunesbæjar er afþreying sem íboði er fyrir börn á aldrinum 9 - 12ára eftir að hefðbundnum skóla-degi þeirra lýkur.

Eitt af aðalmarkmiðunum með

námskeiðunum er að kynna mis-munandi tómstundir fyrir skóla-börnum á verði sem hæfir öllumog að börnin hafi jöfn tækifæri tiltómstundaiðkunar. Helsta leiðar-ljós okkar er að börnin skemmti

sér vel undir leiðsögn ábyrgra leið-beinenda og að þau geti valið ámilli nokkurra áhugaverðra nám-skeiða á hverri önn. Námskeiðhaustannar eru hafin og var góðskráning í flest þeirra. Boðið var

m.a. upp á klifurnámskeið í hlöð-unni í Gufunesbæ, afródans,tæknilegó og ýmislegt fleira. Flest-um námskeiðunum lýkur í nóvem-ber og desember en svo taka við ný

námskeið vorannar í febrúar ánæsta ári. Ef þið hafið misst aflestinni núna er um að gera aðfylgjast með töskupósti og heima-síðu Gufunesbæjar eftir áramót.

Fréttir GV18

Kæru viðskiptavinir!Föstudaginn 20. okt. frá klukkan 13.00-17.00 verðum

við á Höfuðlausnum með hárgreiningartæki sem meturástand hárs og hársvarðar! 10% afsláttur af allri KERAST-

ASE vöru föstudaginn 20. októberHafið samband til að fá frekari upplýsingar.Hársnyrtistofan Höfuðlausnir

Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Tómstundanámskeið í Grafarvogi:

Það er margt í boði fyrir börnin á tómstundanámskeiðunum.

Allir hafi jöfn tækifæri

Page 18: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Guðlaugur Þór Þórðarson hefurákveðið að bjóða sig fram í annaðsæti á lista sjálfstæðismanna í borg-inni í næstu alþingiskosningum. Þaðer mikið fagnaðarefni fyrir sjálf-stæðismenn og kjósendur að ungirog þróttmiklir stjórnmálamennkomi til starfa fyrir flokkinn ogtryggi nauðsynlega endurnýjun hug-mynda og aðferða sem hæfir sí-breytilegu umhverfi kjósenda.

Guðlaugur Þór hefur sýnt og sann-að að hann er verðugur fulltrúi sjálf-stæðismanna í Grafarvogi og reynd-ar allra borgarbúa í störfum sínumfyrir Reykjavíkurborg en einnig álandsvísu með störfum sínum á Al-þingi. Hann hefur borið hag fjöl-skyldunnar fyrir brjósti og stuðlaðað aukinni æskulýðs- og íþrótta-starfssemi ungmenna. Hann var öt-ull baráttumaður heilbrigðar skyn-semi í rekstri borgarinnar með þaðað markmiði að stuðla að hagkvæm-um rekstri á þjónustu- og stuðnings-kerfum borgarinnar. Öflugt, hag-kvæm og framsækið stuðningskerfi ísamfélaginu kemur öllum kjósend-um til góða. Fjármunum ríkisins eraðallega varið í heilbrigðis-, trygg-ingamál og menntamál. Það vantarunga og þróttmikla baráttumenn áAlþingi til að aðlaga þjóðfélagið aðnýjum tíma. Við undirrituð heitum áGrafarvogsbúa og aðra bæjarbúa aðkjósa Guðlaug Þór Þórðarson alþing-ismann í annað sætið á lista sjálf-stæðismanna í Reykjavík í prófkjör-inu 27.-28. október n.k.

Virðingarfyllst,Loftur Már Sigurðsson, viðskiptafræðingur.Ingi Pétur Ingimundarson.Jóhann Már Hektorsson, byggingartækni-fræðingur.Emil Örn Kristjánsson, leiðsögumaður.Kristján Erlendsson, rafmagnstæknifræðing-ur.Jóhann Páll Símonarson, sjómaður.Jón Arnar Sigurjónsson, formaður félagssjálfstæðismanna í Grafarvogi.Leó Már Jóhannsson, rafmangsverkfræðing-ur.Hafdís Hannesdóttir, húsmóðir.Ingimar Bragi Stefánsson, dráttarvélarstjóri.Eiríkur Sigurjón Svavarsson, lögmaður.Jón Þorbjörnsson.Smári Sæmundsson, fyrrverandi skipsstjóri.Björn Þ. Kristjánsson, flugrekstrarstjóri.Ottó Marinó Ingason, nemi.Kristján Daníelsson, rekstrarstjóri.Júlíus Geir Hafsteinsson, framkvæmdastjóri.Skæringur Markús Baldursson, verslunareig-andi.Þórður Georg Hjörleifsson, rafvirki.Magnús Jónasson, formaður SkautafélagsinsBjarnarins.Vignir Bjarnason, verkfræðingur.Elísabet Gísladóttir, rekstrarstjóri.Kristína Björk Arnórsdóttir, nemi.Óskar G. Baldursson, pípulagningarmaður.Sigurður Sigurðsson, háskólanemi.Árni Guðmundsson, rafvirki.Kristján Örn Ólafsson, stýrimaður.Þórður Kristinn Sigurðsson, bifvélavirki.Steinar Ingimundarson, sölustjóri.Friðrik Hansen Guðmundsson, verkfræðing-ur.Gunnlaugur Ásgeirsson, rafiðnfræðingur.Jóhann B. Guðmundsson, framkvæmdastjóri.Hólmfríður K. Agnarsdóttir, matráðskona.Theódór Sveinjónsson, þjálfari.Gunnar H. Sigurðsson, tæknifræðingur.Birgir Gunnlaugsson, hugbúnaðarsérfræðing-ur.Guðmundur Árnason, fjármálastjóri.Hilmar Guðlaugsson, fyrrverandi borgarfull-trúi.Skúli Viðar Magnússon, sölustjóri.Lilja Viðarsdóttir, kynningarstjóri.Kristín B. Scheving, húsmóðir.Sigríður Oddný Marinósdóttir, ritari.Steindór Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri.Árni Heiðar Guðmundsson, nemi.Ingibjörg Óðinsdóttir, forstöðumaður.

Sævar Björn Baldursson, iðnverkamaður.Tómas Hafliðason, framkvæmdastjóri.Ragnar Sær Ragnarsson, formaður Hverfis-ráðs Grafarvogs.Ástrós Gunnlaugsdóttir, háskólanemi.Jakob Einarsson, vélvirki.Guðmundur Ingi Ásmundsson, framkvæmda-stjóri.Elín Bragadóttir, háskólanemi.Ólafur Kr. Guðmundsson, tæknistjóri EuroRAP á Íslandi.Ásrún Karlsdóttir, gjaldkeri.Ari Edwald, framkvæmdarstjóri.Jón Karl Ólafsson, forstjóri.Snorri Hjaltason, framkvæmdastjóri.Gunnar Már Guðmundsson, ræstitæknir.Skúli Jóhannesson, framkvæmdarstjóri.Erla Viljhjálmsdóttir, kaupkona.Svafa Grönfeldt, aðstoðarforstj. Actavis.Garðar Eyland, framkvæmdarstjóri.Reynir Karlsson, hæstaréttarlögmaður.Bolli Árnason, framkvæmdastjóri.Kristinn Jónsson, framkvæmdastjóri.Margrét Herdís Guðmundsdóttir, sjúkraliði.Jón Ingvar Pálsson, lögmaður.Stefán Gíslason, flokksstjóri.Guðbjörg Sveinsdóttir, húsmóðir.Haukur Örn Björnsson, forstjóri.Sigrid Ester Guðmundsdóttir, framkvæmda-stjóri.

FréttirGV19

GV Ritstjórn og auglýsingar 587-9500

Áskorun til íbúa í Grafarvogi:

Guðlaugur Þórí 2. sætið

Page 19: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Formaður Fjölnis, Guðlaugur ÞórÞórðarson alþingismaður og fyrrver-andi borgarfulltrúi, heyjir núnaharða baráttu fyrir 2. sæti á fram-boðslista sjálfstæðismanna í kom-andi alþingiskosningum. Það mávera hverjum manni ljóst að hvert ogeitt einasta atkvæði kemur til með aðskipta sköpum í þeirri baráttu endaeru valinkunnir menn í boði, hveröðrum betri. Guðlaugur rís þar hæstað mínu mati.

Við félagarnir höfum starfað aðmálefnum unga fólksins í Grafarvogií árafjöld og get ég fullyrt að meirimannvinur og frjóari framkvæmda-maður er vandfundinn. Grafarvogs-búar hafa notið krafta Gulla ríkulega

við uppbyggingu Grafarvogs. Hannhefur verið óþreytandi að koma ánauðsynlegum úrbótum fyrir hverfiðhvort sem horft er til samgöngumálaeða félagslegra málefna.Flokkspólítíkin litar ekkimeðaltalið hjá Gulla held-ur skiptir notagildi lausn-arinnar sköpum. Þannigtalsmann vil ég.

Það þótti til siðs hér áð-ur fyrr að gera ferðalangaút með nesti og nýja skó.Helst var þá ferðast á milli bæja eðatil kaupstaðar til að færa björg í bú.Allir lögðu sitt af mörkum til aðferðalagið heppnaðist sem best, endavar það oftast til góðs fyrir þá sem

heima sátu.Nú sækist einn af kjörsonum

Grafarvogs Guðlaugur Þór Þórðar-son eftir brautar-

gengi í prófkjöri sjálf-stæðismanna 27.-28.oktober nk. Hannleggur í þetta ferðalag fyrir höndheimamanna í Grafarvogi og er til-

gangurinn sem fyrr til að sækja björgí bú og bæta lífsskilyrði þeirra semheima sitja.

Kæru nágrannar, styðjumGuðlaug Þór til áframhald-andi góðra verka, og bætummeð því þjóðlíf okkar oghag Grafarvogs. Mætum ogkjósum, það eitt skiptirmáli. Hægt er að kjósa alladaga fram að kosningar-helgi í Valhöll milli 9 og 17virka daga og síðan á kjör-

stöðum kosningarhelginasjálfa.

Kær kveðja,Birgir Gunnlaugsson

fyrrv. varaformaður Fjölnis

Fréttir GV20

Birgir Gunnlaugsson,fyrrv. varaformaðurFjölnis, skrifar:

Piparkökumódel afGrafarvogskirkjuSamkeppni grunnskóla Graf-

arvogs á haustmisseri 2006.KeppnisreglurA. Hver grunnskóli skilar einu

piparkökuhúsi. Húsið á að veraeftirlíking að eigin vali af Grafar-vogskirkju.

B. 6-8 nemendur úr efstu bekkj-um hvers skóla (8.-10.bekk)hanna og útfæra líkan af Grafar-vogskirkju með leiðsögn frá tildæmis, heimilisfræðikennara,smíðakennara og/eða mynd-menntakennara. Glæsilegt værief hægt er að koma á samvinnumilli þessara greina og kennara.

C. Engin mörk eru sett á stærðmódelsins eða útfærslu þess. Að-eins að húsið sé gert sem út-færsla viðkomandi hóps af Graf-arvogskirkju.

D. Síðasti skiladagur er 1. des-ember 2006 fyrir kl. 12 á hádegi.Skila skal módelinu í Grafarvog-skirkju.

E. Dómnefnd velur þrjú bestumódelin. Í dómnefnd sitja þrír að-ilar. Formaður er Sverrir ÞórSverrisson (Sveppi), Stefán H.Sandholt, bakarameistari ogKristín Vigfúsdóttir, hjúkrunar-fræðingur og fulltrúi sóknar-nefndar.

F. Úrslit verða kunngjörð íGrafarvogskirkju sunnudaginn17. desember kl. 11:00. Sigurliðiðfær vegleg peningaverðlaun semþað afhendir líknarsamtökum aðeigin vali.

G. Piparkökuhúsin verða höfðtil sýnis í Grafarvogskirkju frá 1.desember 2006 til 6. janúar 2007.

Þessi samkeppni tengir skólaog kirkju - tengir unglinga ogkirkju - minnir á mikilvægi þessað gefa á aðventunni þeim erminna mega sín - minnir á kær-leiksboðskap kirkjunnar - aukþess gleðja vel gerð piparkök-umódel okkur öll og krydda til-veruna.

Kæra starfsfólkleikskólanna íGrafarvogi!

Grafarvogssókn býður ykkur ááhugavert námskeið laugardag-inn 28. október nk., kl. 10:00-13:00.

Námskeiðið er í boði Grafar-vogssóknar og er því starfsfólkileikskólanna að kostnaðar-lausu. Námskeiðið fer fram íGrafarvogskirkju.

Með þessu móti vill kirkjanrétta fram hönd til ykkar ogþakka ykkur fyrir frábær störf íþágu samfélagsins. Störf ykkareru afar mikilvæg, enda leggiðþið grunn að velferð og framtíðbarnanna í Grafarvogi. Góðurleikskóli er hagur okkar allra.

Dagskrá námskeiðsins ereftirfarandi:

Kl. 10:00 - Námskeiðið settKl. 10:10 - 11:10 - Árangursríkt

uppeldi - aðferðir sem virka ísamskiptum við börn

Sæmundur Hafsteinsson, sál-fræðingur og félagsmálastjóri íHafnarfirði

Fyrirspurnir og umræðurFimmtán mínútna kaffihléKl. 11:25 - 12:25 - Sjálfsstyrking

kvenna -"Það vex sem að er hlúð" Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdótt-

ir, prestur í Grensáskirkju Fyrir-spurnir og umræður.

Kl. 12:30 - HádegismaturKl. 13:00 - Námskeiðinu slitið

Styðjum Guðlaug Þór í 2. sætið

Eftir nokkra daga, nánar tiltekiðlaugardaginn 21. október eru fimmmánuðir liðnir frá því að pizzastað-urinn Papinos opnaði í verslunar-miðstöðinni Torginu við Hverafold.

Í dag eru Papionos staðirnir þrír, íGrafarvogi, Kópavogi og Hafnarfirði.

,,Við erum mjög ánægðir með mót-tökur Grafarvogsbúa enda er það

okkar keppikefli að bjóða bestu pizz-urnar á mjög góðu verði,’’ segja eig-endurnir, þeir Elís Árnason og Egg-ert Jónsson en þeir eiga einnig CafeAdesso í Smáralind.

Elís er menntaður matreiðslu ogkjötiðnaðrmeistari, kemur að norð-an og er einnig þar með Veitingahús-ið Brekku í Hrísey og Sjallann. Auk

þess hefur Elís einnig komið að ýms-um rekstri þar í gegnum tíðina,Greifanum, Hótel KEA og Cafe am-our.

Eggert kemur úr Keflavík og ermenntaður Bakari og Konditor-meistari.

Eggert lærði hjá Ragnari bakara íKeflavík. Síðan dvaldi hann um

tveggja ára skeið í Danmörku við aðlæra kökugerð og skreytingar og erheim kom 2003 þá varð hann yfirbak-ari hjá Cafe adesso þar sem hann ereinnig eigandi í dag.

Einnig var hann í landsliði mat-reiðslumeistara 2003 til 2005 og sáþar um kökur og deserta.

Grafarvogskirkja. GV-mynd Valur

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Graf-arvogi stendur fyrir stórtónleikum íGrafarvogskirkju, til styrktarBarna- og unglingageðdeildar LHS.

Verð aðgöngumiða er kr. 2.500,- ogrennur allur hagnaður til BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn hefurundanfarin þrjú ár haldið styrktart-ónleika í Grafarvogskirkju í nóvem-ber mánuði til styrktar Barna- ogunglingageðdeild Landspítala - há-skólasjúkrahúss. Þann 9.nóvembernæstkomandi, klukkan 20:00, verðanæstu tónleikar í Grafarvogskirkju.

Meðal listamanna sem allir gefavinnu sína eru:

Karlakórinn Stefnir, einsöngvariBjarni Atlason. Eyjólfur Kristjáns-son og Stefán Hilmarsson. Páll Rós-inkranz. Páll Óskar og Monika. JónJósep Snæbjörnsson (Jónsi). JóhannFriðgeir og Voces masculorum.Ragnar Bjarnason (Raggi Bjarna).KK og Ellen. Hörður Torfason. Sig-rún Hjálmtýsdóttir. Þórunn og IngaLárusdætur. Garðar Thór Cortes.

Snorri Snorrason. Bergþór Páls-son. Helgi Björnsson. Óskar Péturs-son. Guðmundur Magni Ásgeirsson(Magni).

Einleikur á fiðlu: Hjörleifur Vals-son. Píanóleikur: Hörður Bragasonog Jónas Þórir. Kynnir: Felix Bergs-son.

Ýmis fyrirtæki styðja félaga í Lkl.Fjörgyn við að halda tónleikanna.Að venju eru þar á meðal Olís ogEsso. Aðgöngumiðar að tónleikun-um verða seldir á bensínstöðvumþeirra í Grafarvogi og Ártúnsbrekkudagana fyrir tónleikanna.

Fyrir hönd Lkl. Fjörgynjar meðvon um góðann stuðning frá Grafar-vogsbúum.

Einar Þórðarson, formaður Lkl.Fjörgynjar.

Þór Steinarsson, formaður undir-búningnefndar tónleika.

Guðmundur Helgi Gunnarsson,formaður kynningarnefndar.

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 9. nóvember

Rock Star stjarnan Magni Ásgeirsson syngur á tónleikunum.

Eggert Jónsson, til vinstri og Elís Árnason, eigendur Papinos í Hverafold. GV-mynd PS

,,Bestu pizzurnar eru hjá Papinos’’

Page 20: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

FréttirGV21

Íbúum Grafarvogs er boðið í heimsókn á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Gufuneskirkjugamilli kl. 9 og 16 alla virka daga til að skoða teikningar af áformuðum þjónustubyggingum og ræða starfsemin

VERIÐ VELKOMIN Í HEIMSÓKN

Íbúum Grafarvogs er boðið í heimsókn á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Gufu-neskirkjugarði milli kl. 09 og 16 alla virka daga til að skoða teikningar af áformuðum þjónustubygg-ingum og ræða starfsemina.

Okkar fólk!Ég er nú eiginlega þeirrar skoð-

unar að við landsmenn eigum aðeiga val um að kjósa menn og mál-efni þeirra á þing fremur en flokk-ana í heild sinni. Stundum finnstmér slæmt að góður maður / konaséu eiginlega í ,,vitlausum’’flokki, en það er nú bara svona.Nú eru flokkarnir farnir að teflafram fulltrúum sem að prófkjöriloknu koma til með að prýða listaflokkanna í vor þegar gengiðverður til kosninga.

Með hækkuðu menntunarstigiog upplýstari þjóð aukast kröfur áfulltrúa okkar sem halda á fjör-eggi þjóðarinnar. Um langan ald-ur hafa landsbyggðarmenn haftgóðan persónulegan aðgang aðsínum alþingismönnum, umframokkur hér í Reykjavík. Þetta hef-ur aðeins skánað á síðustu árumen betur má ef duga skal.

Það eru mörg mikilvæg málinsem brenna á okkur íbúum Graf-arvogs í landspólitíkinni sem viðþurfum að ræða við ,,OKKARmenn’’. En það þarf að skapasthefð sem ég held að geti orðið aðveruleika með ungum nýjummönnum sem eiga þá sögu aðvera í nánu sambandi við ,,SITTfólk’’, sama í hvaða flokki það er.

Því er ég hlutdræg eins ogsannur Grafarvogsbúi, og geysi-lega stolt af því að við eigum alla-vega einn verðugan fulltrúa,frambjóðanda fyrir Reykjavíksem býr í okkar kæra hverfi, Guð-laug Þór Þórðarson.

Eftir að hafa starfað í stjórnÍbúasamtaka Grafarvogs í 8 ár hefég fengið tækifæri að kynnastmörgum borgarfulltrúum. Lands-lag og aðkoma okkar samtaka og

þátttaka íbúa hefur tekið stakka-skiptum á þessum árum og nú ásíðustu árum höfum við sótt ísamræður við þingmenn okkar.Sú vinna sem fram hefur farið ogsá árangur sem náðst hefur erekki síst að þakka ótrúlegumáhuga og stuðningi GuðlaugsÞórs á málefnum okkar og okkarhverfis og er alveg sama hvardrepið er niður fæti. Í skipulags-málum, íþrótta- og tómstunda-málum, menntamálum, umhverf-ismálum og velferðarmálum. EnGuðlaugur Þór hefur einnig þannhæfileika að hann gefur sér tímatil að hitta fólkið, hann getur settsig í þeirra spor, rætt við það,hann hlustar á fólkið og heyrirhvað það segir. Reynslan sýnir aðþað er ekki sjálfgefið og hann til-einkar sér það með bros á vör ogmeð sínum alkunna húmor. Hannhefur yfir ótrúlegri útsjónarsemiað ráða þegar kemur að því að nálandi í hinum ólíkustu málefnum.

Það var geysileg eftirsjá í Guð-laugi úr borgarpólitíkinni ogenda ekki margir sem fara ískóna hans þar. Þrátt fyrir stuttasetu á alþingi hefur hann sýnt ogsannað að hann heldur áfram ásömu braut. Gefur sér tíma til aðhlusta og fylgja eftir mikilvægummálum hverfisins. Nú síðastvegna endurskoðunar á fyrriákvörðum um staðsetningu fyrir-hugaðrar Sundabrautar.

Ég vil þakka Guðlaugi ÞórÞórðarsyni fyrir einstakt og frá-bært samstarf í gegnum tíðina.Og óska honum gæfu í framtíð-inni, sem þingmaður okkar Reyk-víkinga.

Elísabet Gísladóttir

Page 21: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Fréttir GV22

,,Er leyfilegt að lækna á hvíldardegieða ekki?’’

Þessari spurningu varpaði Jesúsfram er hann hafði læknað á hvíldar-degi. Hinir strangtrúuðu, fræðimenn-irnir og Farísearnir álitu að það yrði aðfara eftir Reglunni - boðorðinu sem seg-ir ,,halda skaltu hvíldardaginn heilag-ann.’’ Sú regla er auðvitað mikilvæg.Hún á þeim tíma sem endranær,varhugsuð til þess að þessi dagur yrði helg-aður Guði.

Við tækjum frá tíma fyrir hann. Þessvegna m.a. tökum við þátt í guðsþjón-ustu sunnudagsins, hvíldardagsins.Hugleiðum lífið tilgang þess og mark-mið og hvað guð vill segja við okkursegja í lifuðu lífi.

Þegar nútímafólk er spurt um hvíld-ardaginn kemur fljótt fram í svörum, aðdagurinn eigi að fela í sér hvíld sem auð-vitað er mikilvæg.

Fermingarbörnin segja að hann sétil, svo að þau og við öll getum sofið úteða að minnsta kosti lengur en á virk-um dögum. Hvíld og svefn er mikilvæg-ir þættir í lífi okkar. Kirkjan vill einnigsífellt benda á, að það er mikilvægt aðtaka frá tíma fyrir Guð hugleiða orðhans í bæn, söng og með því að hlýða áhugleiðingar, prédikanir.

Kristur Jesús benti á í svari sínu aðmikilvægara en reglurnar og umgjörðinværi maðurinn sjálfur - líf hans ogheilsa. Heilsunni lífinu sjálfu yrði aðsinna þó hvíldardagurinn sé til staðar.Þetta þekkjum við auðvitað í dag þegarvið lítum þeirra sem þjónusta okkuralla daga á sjúkrahúsum, hjúkrunar-heimilum og allir þeir sem verða aðstarfa vinna sinn vinnudag til þess aðlífi okkar gangi upp frá stund til stund-ar, frá degi til dags.

Í seinni hluta guðspjallsins bendirJesú á að okkur ber að huga að náungaokkar ekki að setja okkur sjálf í hefðar-sætið, sá sem auðmýkir sjálfan sig munupphafinn verða.

Ég fékk einmitt að vera með manni,einstaklingi, presti, biskupi einakvöldstund í liðinni viku, sem kemurávallt fram í svo mikilli auðmýkt.

Þessi prestur, biskup hefur haft meiriáhrif á þjóðina okkar, og kirkjuna ennokkur annar einstaklingur á liðinniöld og hefur enn. Hann er 95 ára gamallog prédikar enn og hugleiðir eins oghann hefur best gert í gegnum árin. Ofthefur hann bent þjóðinni okkar á hvemikilvægt það sé að halda hvíldardag-inn heilagan, gefa orði Guðs hinu lif-anda orði gaum. Hyggja að því, leyfa þvíorðinu að tala til okkar, móta skapa ogumbreyta lífinu. Þið öll vitið um hvernég er að tala. Ég er að tala um Dr. Sigur-björn Einarsson biskup. Þann 3. októb-er síðasliðinn áttum við fimm prestarog makar okkar með honum kvöldstundþar sem þrjátíu ár voru liðinn frá því aðhann vígði okkur til að gegna prests-þjónustu. Einn úr hópi okkar prest-anna er látinn.

Þessi hópur sex presta var fjölmenn-asti vígsluhópur Dr. Sigurbjarnar íbiskupstíð hans. Prestarnir eru taldirupp í stafrófsröð.

Séra Gunnþór Ingason vígður til Suð-ureyrar, nú sóknarprestur í Hafnarfirði.

Séra Hjálmar Jónsson vígður tilBólstaðarhlíðarprestakalls, nú dóm-kirkjuprestur.

Séra Pétur Þórarinsson vígður tilHálsprestakalls, nú prestur í Laufási íEyjafirði.

Séra Sighvatur Birgir Emilsson vígð-ur til Hóla og Viðvíkur prestakalls.

Hann er látinn eins og áður sagði. Þjón-aði síðast í Noregi.

Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson vígðurtil Vallanesprestakalls, nú sóknarprest-ur á Egilsstöðum og sá sem hér talarVigfús Þór Árnason vígður til Sigufjarð-arprestakalls, nú sóknarprestur hér íGrafarvogsprestakalli.

Stundin í dómkirkjunni á þrjátíu áravígsluafmæli með Sigurbirni ogkvöldstundinni sem lauk eitthvað eftirmiðnætti var okkur öllum ógleymanleg.

Orðin hans, spekin hans er hann rifj-aði upp kirkjusögu liðinnar aldar varhreint og beint ógleymanleg. Ekki þarfað geta þess að Sigurbjörn er nú 95 áragamall. Nýlega var prédikunarsafnhans, ,,Meðan þín náð’’ gefið út. Það ertil sölu í Kirkjuhúsinu við Laugarveg.Við prestarnir eigum prédikun hanssem hann flutti og var beint til okkar ávígsludegi.

Af því að hér var í dag skírt barn íguðsþjónustunni langar mig að nefnaorð hans um skírnina en engin athöfner jafn mikilvæg í lífinu og tilverunni,en skírnin sjálf. Við komust ekki lengraí lífinu er að biðja Guð að blessa börninokkar og leiða á leið þeirra um lífsinsbraut. Ég veit að við og skírnarfjölskyld-an sem hér er saman komin í dag vegna

skírnar, er því sammála. Sjálfur hefi égfengið á liðnu sumri að skíra tvö bar-barnbörnin mín. Sú stund er ávallt stór.Skírnarstundin er svo óendanlega mik-ilvæg.

Biskup Sigurbjörn kom einmitt inn áskírnina við prestvígsluna og fjallaðihann um orð Sakaría föður Jóhannesskírara. Sakaría var prestur. Sigurbjörnsagði: ,,Hann þ. e. Sakaría sá mikil fyr-irheit yfir vöggu barnsins síns. Í augummóður og föður voru bjartar vonir ogdraumar tengdar unga sveininum. Svoer um hvern sem fæðist í þennan heim,þó að misjöfnu eigi menn að mæta, þvíað kjörum er misskipt og misjafnt erlánið, sem léð er, einnig foreldralán.’’

Og þá talaði Sigurbjörn til hinna ný-vígðu presta: ,,Þið eigið þá ástvini sem áþessari stóru stundu í lífi ykkar rifjarupp fyrir sér það morgunskin vona ogfyrirheita sem um ykkur lék, þegar þiðheilsuðu fyrst og andi þeirrar bænar,sem þá var ,,lesin lágt í hljóði’’ vitjar aft-ur hugans, og sú helga stund, þegar aðþið voruð bornir að laug heilagrarskírnar og líf ykkar var falið Frelsaran-um Jesú Kristi rifjast upp á ný.’’

,,Og einnig fermingarstundin, þegarþið gáfuð honum hönd ykkar til merkisum að þið vilduð þiggja að eiga hann aðleiðtoga í lífinu.’’

Síðar í prédikun sinni benti hann áhvernig Jóhannes skírari hefði greittJesú Kristi veg og sagði síðan, ,,Og Jes-ús Kristur gekk með sigur af hólmi,með kærleikann að vopni í krafti fórnarsinnar á krossi, í mætti upprisu sinnarí hljóðlátum, skapandi krafti heilagsanda síns.’’

Í þessum orðum er tekinn saman boð-skapurinn sem á að ná til okkar á helg-um hvíldardegi sem er frátekinn fyrirhinn lifandi Guð. Á helgum degi, áhvíldar degi erum við að reyna aðgreiða Drottni veg inn í líf okkar. Ogtengt við auðmýktina sagði Jóhannesskírari sem vitnað er í hér í dag. ,,Ég erekki neitt, en sá er í nánd, sá er kominnsem er allt. Ég vil benda á hann. SjáGuðs lamb sem ber synd heimsins. Hon-um lýt ég. Hann á að vaxa ég aðminnka.’’

Í fyrstu prédikun minni heima í hér-aði á Siglufirði sagði sá sem hér talar:

,,Þegar Kristur talar til okkar og tjáirokkur trúfesti sína og kærleika, þábendir hann ekki aðeins á kærleikaGuðs, heldur bendir hann ávallt á bróð-ur okkar og systur. Ef þú gleymir sam-ferða manni þínum hefur þú um leið af-neitað Drottni þínum, sem elskar þigþrátt fyrir allt sem á milli ber.’’

Mig langar að ljúka prédikun minni áhelgum hvíldardegi með orðum biskupsSigurbjarnar en þau voru á vígsludegi.,,Guð gefi, að einnig um ykkur hvern ogeinn verði sagt og vottað, þegar allt op-inberast, eins og um Jóhannes. Maðurkom fram sendur af Guði, hann kom tilvitnisburðar til þess að vitna um ljósið,hið sanna ljós, sem upplýsir hvernmann. Og guð gefi að þið getið þá allirsagt með honum. Ég fékk að greiða JesúKristi veg og nú er gleði mín orðin full-komin.’’

Ræða sr. Vigfúsar Þórs Árnasonar, í tilefni 30 áravígsluafmælis hans, í Grafarvogskirkju 8. október:

Er leyfilegt að lækna áhvíldardegi eða ekki?

sr. Vigfús Þór Árnason, sóknar-prestur í Grafarvogi.

GVRitstjórn og

auglýsingar 587-9500

ÍSLE

NSKA

AUG

LÝSI

NGAS

TOFA

N/SI

A.IS

LBI

271

59 0

1/20

05 ÍS

LENS

KA A

UGLÝ

SING

ASTO

FAN/

SIA.

IS L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

Page 22: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Scientific fighting.Scifi brennsla.Kali.Brasilískt jiu-jitsu.

Skemmtileg nám-skeið fyrir hressakrakka 5-12 ára ásérhönnuðum klifur-velli.

Meðgönguyoga.

Tarsan námskeið

Heilsuakademían býður upp á landsins mesta úrval námskeiða!Ný námskeið hefjast 30.október í EgilshöllKomdu þér í frábært form fyrir jólin!

Nýtt á Íslandi!Sérútbúinn herþjálfunarvöllur innanhúss.Sérstök unglinganámskeið.

Page 23: Grafarvogsbladid 10.tbl 2006

Besta vörnin í netverslun í dag

Já, en kallinn á allt í sambandi við veiði!

Framleiðandi Skrautás ehf - Bíldshöfða 14 - Sími: 587-9500 / 698-2844

En ekki þetta! Flugubox úrmangóviði og við gröfum nafn

veiðimannsins á boxið - þéttsetiðíslenskum flugum í fremstu röð!!

Kristján Hilmir meðglæsilega veiði úrBlöndu í sumar á flugur frá Krafla.is,,Einfaldlega langbestuflugurnar, hvort semlitið er til áhuga fiskaeða endingar.’’

,,Kröflurnar eru númer eitt í fluguboxinu mínu. Alltaf fyrstar á og skilamér alltaf mjög góðri veiði,’’ segir Kristján Hilmir Gylfason.

Sjón er sögu ríkari!!Kíktu á www.Krafla.isÞar finnur þú gjöfina sem alla fluguveiðimenn dreymir um

Hágæðaflugur -íslensk hönnun