Top Banner
Geir Gunnlaugsson Landlæknir Mikilvægi öflugrar heilbrigðisþjónustu og sá mannauður sem þar er Málþing Heilbrigðis og velferðarnefndar BSRB 31. október 2013 Er eftirlit m eilbrigðisþjónustunni að virk
24

Geir Gunnlaugsson Landlæknir

Jan 02, 2016

Download

Documents

Áhrif kreppunnar á börn og ungmenni Opin ráðstefna um þarfir barna og ungmenna í Norræ föstudaginn 19. febrúar 2010. Mikilvægi öflugrar heilbrigðisþjónustu og sá mannauður sem þar er M álþing Heilbrigðis og velferðarnefndar BSRB 31. október 2013. Er eftirlit með - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Geir GunnlaugssonLandlæknir

Mikilvægi öflugrar heilbrigðisþjónustuog sá mannauður sem þar er

Málþing Heilbrigðis og velferðarnefndar BSRB31. október 2013

Er eftirlit meðheilbrigðisþjónustunni að virka?

Page 2: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

HeiðarleikiFagmennska

Framsækni

Page 3: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Eftirlit Embættis landlæknis

Lögbundin verkefnid.að vinna að gæðaþróun, e.að hafa eftirlit með

heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsmönnum,

f. að hafa eftirlit með lyfjaávísunum og fylgjast með og stuðla að skynsamlegri lyfjanotkun landsmanna,

g.að veita starfsleyfi til einstaklinga sem uppfylla skilyrði laga og reglugerða til notkunar starfsheita löggiltra heilbrigðisstétta,

i. að sinna kvörtunum almennings vegna heilbrigðisþjónustu.

Lög um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007

Page 4: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Grundvallarviðmið eftirlits

• Vera þátttakandi í meðferð þinni og að fá upplýsingar um hvert skref hennar

• Umönnun, meðferð og stuðningur mæti þörfum þínum

• Vera örugg(-ur)• Þér sé sinnt af hæfu starfsfólki• Þeir sem veita þér þjónustu séu

stöðugt að fylgjast með gæðum hennar

Þú sem notandi getur vænst þess að:

Care Quality Commission, NHS, UK (2010)

Page 5: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Árangursríkt eftirlit

• Mikil áhætta• Margar kvartanir• Mörg atvik eða óhöpp• Upplýsingar úr

gagnagrunnum og skýrslum stofnana

• Viðkvæmir hóparInnra og ytra eftirlit!

Helsetilsynet, Noregi

Page 6: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Eftirlit með heilbrigðisþjónustu

Hvaða mælikvarða?

• Ekki hægt að mæla allt sem skiptir máli

• Sýna varúð við mælingar– hægt að mæla en missa af aðalatriðinu

• Flækjustig heilbrigðisþjónustu er mikið– erfitt að finna áreiðanlegar og réttmætar

mælingar Vaxandi krafa um eftirlit og góða mælikvarða!

Page 7: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir
Page 8: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Eftirlit landlæknis

Umfang

• Margar opinberar rekstrareiningar– Sjúkrahús (fjölbreytt og mismunandi fagsvið),

heilsugæslustöðvar, hjúkrunarheimili, endurhæfingar- og meðferðarstofnanir

• Sjálfstæðir rekstraraðilar– 2065 rekstaraðilar 22. október 2013– Samtals 33 heilbrigðisstéttir, af þeim með

einkareknar starfsstöðvar• T.d. læknar (559), sjúkraþjálfarar (439),

tannlæknar (295), sálfræðingar (160), ljósmæður (148), fótaaðgerðafræðingar (94)

Page 9: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir
Page 10: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Þættir sem nýtast við eftirlit

• Menntun og starfsleyfi • Faglegar lágmarkskröfur • Skrá um rekstraraðila • Heilbrigðistölfræði -

gagnasöfn• Ábendingar og kvartanir• Lyfjaeftirlit • Klínískar leiðbeiningar • Gagnreyndir starfshættir • Lykiltölur og gæðavísar• Öryggi í heilbrigðisþjónustu • Sóttvarnir • Mönnunarviðmið

Page 11: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Eftirlit með heilbrigðisþjónustu• Reglubundnar úttektir• Heimsóknir á heilbrigðisstofnanir• Kvartanir• Óvænt atvik• Ábendingar almennings og heilbrigðisstarfsfólks• Notkun gagnasafna• Aðgengi að þjónustu og biðtími• Leiðbeiningar og gæðaviðmið• Innra eftirlit stofnana og notkun gæðavísa• Þátttaka í starfsemi Velferðarvaktar• Bætt gæði og öryggi

Page 12: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

http://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisthjonusta/

gaedavisar/rai-gaedavisar/

RAI-gæðavísar

24. maí 2012

Page 13: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Lyfjagæðavísar 2010-2012

Akranes - Höfði dvalarheimili

Akureyri- Öldrunarheimili Akureyrar

Borgarnes - Dvalarheimili Aldraðra

Hjallatún Vík

Hrafnista Kópavogi, hjúkr.heimili

Hrafnista Hafnarfirði

Hrafnista Reykjavík

Höfn - Heilbr.st. Suð-Austurlands

Sunnuhlíð

Uppsalir Fáskrúðsfirði

Meðaltal

0.0% 10.0% 20.0% 30.0% 40.0% 50.0% 60.0% 70.0% 80.0%

53.9%

52.7%

50.0%

27.8%

52.3%

40.5%

32.6%

31.0%

68.1%

36.0%

45.1%

Hlutfall einstaklinga sem nota SSRI/SNRI lyf að staðaldri á 10 hjúkrunarheimilum

201220112010

Hjú

kru

nar-

og d

vala

rheim

ili

Meðaltal vísar til 51 heimilis sem tóku þátt

Öryggi meðferðar - Heildarnotkun ákveðinna lyfjaGagnsemi lyfja - Hagkvæmni meðferðar

Page 14: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Eflum gæði og öryggi í íslenskri heilbrigðisþjónustu

Markmið – framkvæmd - eftirlit

• Mönnun, menntun og reynsla• Skipulag og starfsumhverfi• Öryggisbragur• Atvik• Áhættustjórnun

• Gæðavísar• Ábyrgð sjúklinga á eigin heilsu• Gæðahandbækur• Klínískar leiðbeiningar• Heimildir

LeiðbeiningarFagráðs Embættis landlæknis um sjúklingaöryggi – 2012

Page 15: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir
Page 16: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir
Page 17: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir
Page 18: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Fjöldi kvartana ogskyldra erinda 2011-2013*

*Til og með 31. október 2013

Page 19: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Flokkun kvartana ogskyldra erinda 2011-2012

1. mgr. 12. gr. laga nr. 41/2007

2.-5. mgr. 12. gr. laga nr. 41/2007

28. gr. laga nr. 74/1997

Lög nr. 55/2009

10. gr. laga nr. 41/2007

Page 20: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

ÞjónustuflokkarInnkomin erindi 2011-2012

Page 21: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Niðurstaða kvartana*2.-5. mgr. 12. gr. laga nr. 41/2007

Mistök, vanræksla og/eða ótilhlýðileg framkoma

* Erindi 2011-2012Í vinnslu= 21

Page 22: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Tími fyrirafgreiðslu

erinda

Tímabilið janúar 2011-október 2013; N=292

Page 23: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

Gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustuer sameiginleg ábyrgð

StjórnvaldaHeilbrigðisstofnana

HeilbrigðisstarfsfólksNotenda

Mikilvægt að allir þessir aðilar taki höndum saman og axli þá ábyrgð

sameiginlega

Page 24: Geir  Gunnlaugsson Landlæknir

HeiðarleikiFagmennska

Framsækni