Top Banner
ÚTTEKT OECD Á ÍSLENSKA HEIL- BRIGÐISKERFI HEILSUVERND LEGGUR ÁH NÝTT B Landlæknir vill nýjan Landspítala í forgang Birgir Jakobsson tók við stöðu landlæknis um áramótin. Hann segir að Íslendingar eigi að gera kröfu um fyrsta flokks heilbrigðiskerfi. Nú sé tæki- færi til viðspyrnu sem stjórn- völd virðist ætla að nýta sér með auknu fjárframlagi til heilbrigðismála. Hann segir mikið vanta upp á að skil- virkni í íslensku heilbrigðis- kerfi sé mælanleg. SÍÐA 4 Eini pylsuvagninn í Reykjavík með bílalúgu 16.-18. janúar 2015 2. tölublað 6. árgangur Jimmy Carr seldi fleiri miða en Seinfeld VIÐTAL 18 ÚTTEKT 16 VIÐTAL 26 Edda Björgvins hefur leikið í 19 Skaupum Líftíminn Fylgir Fréttatímanum í dag Ásta Björg tekur þátt í Eurovision annað árið í röð 56 DÆGURMÁL 28 ÍÞRÓTTIR Alexander er myndar- legastur í landsliðinu SÍÐA 22 JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar Giftu sig nánast í beinni Hjónin Viðar Eggertsson og Sveinn Kjartansson búa ásamt smáhundinum Drakúla við Laufás- veg í Reykjavík. Þeir könnuðust við hvorn annan í „gamla daga“ en urðu par um aldamótin. Viðar og Sveinn giftu sig árið 2007 en segja barneignir alltaf hafa verið jafn fjarri þeim og að eignast snekkju við karabíska hafið. Báðir völdu þeir sér starfsvettvang barn- ungir. Sveinn byrjaði níu ára gamall að elda kvöldmatinn á heimilinu og ellefu ára gamall sá Viðar leikverk sem heillaði hann svo mjög að hann ákvað þá og þegar að verða leikhúsmaður. Ljósmynd/Hari
60

FT 16 01 2015

Apr 07, 2016

Download

Documents

Fréttatíminn

News, newspaper, Iceland, Fréttatíminn
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: FT 16 01 2015

Úttekt OeCD á íslenska heil-brigðiskerfinu

Síða 2

heilsuvernD leggur áherslu á fOrvarnir

Síða 8

nýtt bóluefni við ebólu prófað

Síða 2

Þéttskipaðir læknaDagar 2015

Síða 10

á barnið Þitt rétt á gjalD-frjálsum tann-lækningum?Síða 2

1. tölublað 3. árgangur

16. janúar 2015Landlæknir vill nýjan Landspítala í forgang

Birgir Jakobsson tók við stöðu landlæknis um áramótin. Hann segir að Íslendingar eigi

að gera kröfu um fyrsta flokks heilbrigðiskerfi. Nú sé tæki-færi til viðspyrnu sem stjórn-völd virðist ætla að nýta sér með auknu fjárframlagi til heilbrigðismála. Hann segir mikið vanta upp á að skil-virkni í íslensku heilbrigðis-kerfi sé mælanleg.

Síða 4

Myn

d H

ari

Eini pylsuvagninn í Reykjavík með bílalúgu

16.-18. janúar 20152. tölublað 6. árgangur

Jimmy Carr seldi fleiri

miða en Seinfeld

viðtal 18

úttEkt

16

viðtal26

Edda Björgvins hefur leikið í 19 Skaupum

líftíminnFylgir Fréttatímanumí dag

Ásta Björg tekur þátt í Eurovision annað árið í röð

56dæguRmÁl

28íþRóttiR

alexander er myndar-legastur í landsliðinu

síða 22

ÚTSA

LA

30-5

0%

AFSL.

JL-húsinu

JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is

Við opnum kl: Og lokum kl:Opnunartímar

08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

Giftu sig nánast í beinni

Hjónin Viðar Eggertsson og Sveinn Kjartansson búa ásamt smáhundinum Drakúla við Laufás-

veg í Reykjavík. Þeir könnuðust við hvorn annan í „gamla daga“ en urðu par um

aldamótin. Viðar og Sveinn giftu sig árið 2007 en segja barneignir alltaf hafa verið jafn fjarri þeim og að eignast snekkju við karabíska hafið. Báðir völdu þeir sér starfsvettvang barn-ungir. Sveinn byrjaði níu ára gamall að elda kvöldmatinn á heimilinu og ellefu ára gamall sá Viðar leikverk sem heillaði hann svo mjög að hann ákvað þá og þegar að verða leikhúsmaður.

Ljós

myn

d/H

ari

Page 2: FT 16 01 2015

advania.is/vinnufelagar

Hafðu samband í síma 440 9010 eða í tölvupósti á [email protected]

* Tilboð gilda til 31.01.2015 eða á meðan birgðir endast.

á nýju áriNýjar vélar

JANÚARTILBOÐ

advania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagaradvania.is/vinnufelagar

*

Fölsunum fargaðTæplega 30 fölsuðum Eames stólum var fargað í vikunni eftir að tollverðir stöðvuðu innflutning þeirra til landsins. Rétt-höfum var tilkynnt um hugsanlegt brot gegn hug-verkaréttindum. Stólarnir, sem voru 29 talsins, komu ýmist í póstsendingum, hraðsendingum eða sjósendingum frá Bretlandi og Kína á vegum nokkurra einstaklinga. Viðkomandi og rétthafar komust að sam-komulagi um förgun varningsins, sem fargað var undir eftirliti Tollstjóra. Eames stólarnir eru ein frægasta stólahönnun í heimi en stólarnir voru hannaðir af þeim Charles og Ray Eames í kringum 1950 og eru feikivinsælir.

Hækkun á bréfum HagaMest hækkun varð á gengi bréfa Haga í Kauphöllinni í gær, fimmtudag. Úrvals-vísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,1% í viðskiptum dagsins og endaði í 1.382,76 stigum. Gengi bréfa Haga hækkaði um 2,08%, Össurar um 1,79% og HB Granda um 1,27%. Hins vegar lækkaði gengi bréfa

Icelandair Group um 1,40% og Eimskipa-félagsins um 0,61%. Velta með hlutabréf á aðalmarkaði nam 1.461,8 milljónum króna

og var veltan mest með bréf Icelandair, eða 478,4 milljónir króna. Velta á skuldabréfamarkaði nam 2.476,5 milljónum króna og var heildarvelta í Kauphöllinni því

rúmir 3,9 milljarðar króna.

Alþjóðlegu Reykja-víkurleikarnir um helginaFjörutíu erlendar þjóðir taka þátt í

Reykjavíkurleikunum sem hófust í gær, fimmtudag. Leikarnir fara nú fram í áttunda sinn og standa til sunnudagsins 25. janúar. Keppt er í 20 einstaklings-íþróttagreinum á leikunum og fara flestar mótshlutar fram í Laugardalnum og nágrenni hans. Enn er verið að taka á móti skráningum í sumum greinum og því gæti fjölgað eitthvað í hópi erlendra gesta á næstu dögum. Þjóðlönd erlendu gestanna eru flest innan Evrópu. Þó eru nokkrir sem koma lengra að og má þar nefna lönd eins og Ástralíu, Filippseyjar, Indland, Mexíkó, Nígeríu, Nýja Sjáland, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin, Suður Afríku og Úganda.

Keppa í að koma hnökkum á framfæri Útflutningskeppni sjávarútvegsins – Hnakkaþon – fer fram í Háskólanum í Reykja-vík 23. - 24. janúar. Í stuttu máli er um að ræða keppni í að finna sem besta leið til að koma ferskum íslenskum þorskhnökkum á markað í hágæða matvöruverslunum og veitingastöðum á austurströnd Bandaríkjanna og skapa þar eftirspurn eftir vörunni. Karen Kjartansdóttir, upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir hugmyndina mótaða út frá skemmtilegum keppnum sem haldnar hafa verið fyrir tölvunarfræðinema víða um heim og nefnast Hackaþon. „Nemendur eru þá látnir fást við ákveðna þraut tengda tölvum í nokkurn tíma og oft urðu til skemmtilegar lausnir. Út frá þessum hugmyndum var ákveðið að horfa á íslenskan sjávarútveg og leita lausna á því að flytja ferska þorskhnakka á austurströnd Bandaríkjanna. Þegar við fórum svo að leita að hentugu nafni á útflutningskeppnina hentu allir gaman að því að líklega væri hnakkaþon alveg borðleggjandi. Að endingu ákváðum við svo að skella þessum innanhússdjók út í veröldina og úr varð Hnakkaþon – Útflutningskeppni sjávarútvegsins,“ segir hún. -eh

Bæjarstjórn Akureyrar, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Byggðastofnun mundu funda um framtíð Grímseyjar þann 28. janúar næstkomandi.

Grímsey Fundað um Framtíð byGGðar

Kvótaskuldir og meint kynferðisbrot skekja GrímseyÚtistandandi skuldir útgerðarinnar í Grímsey við Íslandsbanka gætu riðið byggðinni að fullu. Bæjarstjórn Akureyrar, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Byggðastofnun mundu funda um framtíð eyjunnar þann 28. janúar næstkomandi. Útgerðarmaður úr eynni var kærður fyrir kynferðisbrot síðastliðið sumar, sem gæti líka haft áhrif á atvinnumál Grímseyjar.

b oðað hefur verið til íbúa-fundar í Grímsey þann 28. janúar næstkomandi. Ástæð-

an er alvarleg staða atvinnumála í

eynni. Árin 2005-2006 seldi stærsti kvótaeigandinn í Grímsey miklar veiðiheimildir og hætti útgerð. Í kjölfarið brugðust aðrir við með því að kaupa aflaheimildirnar og voru þau kaup að mestu fjármögnuð

með lánum hjá Íslandsbanka en samkvæmt heimildum Akur-eyrar vikublaðs, sem greindi frá málinu í gær, fimmtudag, er nú komið að skuldadögum. Bankinn hefur talað fyrir sölu

kvóta til að fá endurgreitt en fari svo að stærsti hluti kvót-ans verði seldur frá eynni er gæti byggð þar lagst af því allt atvinnulíf staðarins veltur á út-gerðinni.

Pólitískur vilji til staðar„Við höfum verið að fara yfir málin og fundað með Atvinnuþróunar-félagi Eyjafjarðar, Byggðastofnun og útgerðaraðilum í Grímsey,“

segir Eiríkur Björn Björgvins-son, bæjarstjóri Akureyrar,

í samtali við Fréttatím-ann. „Næsta skref er að halda íbúafund og ræða málin enn frek-ar þar, svona eins og við gerum alltaf þeg-ar svona mál koma upp í hverfum bæj-arins.“

Eir íkur Björn segir vera pólitísk-

an vilja til að halda byggð í Grímsey. „Við erum að sjálfsögðu skuldbund-in til þess að reyna að tryggja það að íbúar geti búið áfram þar sem eru, í Grímsey, Hrísey og annarsstaðar. Þetta er ekki bara ein útgerð heldur er allt atvinnulífið undir.“

Guðmundur Baldvin Guðmunds-son, formaður bæjarráðs Akureyr-ar, tekur undir þau orð bæjarstjór-ans. „Það er vilji manna að finna lausn, það er alveg ljóst og auðvi-tað er mikilvægt fyrir okkar sam-félag á Akureyri að viðhalda byggð í Grímsey. Við getum ekki stjórnað því hvort kvótinn haldist í byggð en við reynum að leita lausna.“

Hugsanleg áhrif meints kynferðisbrot á atvinnulífiðÞað eru ekki aðeins bankalán sem hafa áhrif á atvinnumál eyjar-skeggja því síðastliðið sumar var útgerðarmaður í Grímsey kærður fyrir kynferðisbrot. Maðurinn hefur ekki verið dæmdur en samkvæmt upplýsingum Daníels Guðjónsson-ar, yfirlögregluþjóns á Norðurlandi eystra, er málið farið til saksókn-ara. Samkvæmt heimildum Frétta-tímans býr sá kærði ekki lengur í Grímsey en komi til sölu á kvóta þess fyrirtækis sem hann er aðili að snertir það atvinnulíf og byggð þar.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Edda Heiðrún Backman sagði samtali við Morgunblaðið í gær að hún hefði brostið grát eftir að hafa beðið endur-tekið eftir ferðum sem seinkaði og hún komst ekki á salerni. Mynd/Hari

samGönGur rönG skráninG í tölvukerFi strætó ástæða Fjölda mistaka

Brugðist við mistökum í ferðaþjónustu fatlaðraRöng skráning í tölvukerfi Strætó vegna ferðaþjónustu fatlaðra hefur leitt til þess að notendur hafa ekki fengið þjónustu. Nokkuð hefur einn-ig borið á að fólksbílar hafi komið og sótt farþega í hjólastól en ástæðan fyrir því er röng skráning í tölvu-kerfi eða rangar upplýsingar frá sveitarfélögum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Strætó hefur sent frá sér vegna mistaka sem upp hafa komið í ferðaþjónustu fatlaðra að undanförnu en Strætó tók yfir þjón-ustuna á höfuðborgarsvæðinu um áramótin, að Kópavogi frátöldum.

Mikið hefur verið fjallað um mis-tök í Strætó í ferðaþjónustu fyrir fatlaðra í fjölmiðlum síðustu daga og í gær sagði Edda Heiðrún Back-man, leikari og málari, frá því í Morgunblaðinu að hún hafi brotnað niður og grátið eftir að hún þurfti endurtekið að bíða eftir seinkuðum ferðum sama daginn og komst ekki á salerni í tæka tíð vegna biðar.

Í minnisblaðinu kemur fram að heildarfjöldi pantana vegna ferða-þjónustu fatlaðra var í fyrradag, 14. janúar, alls 1584 og meðalfjöldi sím-tala á dag það sem af er ári séu 980.

Þar er einnig fjallað um viðbrögð við löngum biðtíma í símaveri, skort á þjálfun bílstjóra, nýtt tölvukerfi og gagnrýni á að bílstjórar séu ókunn-ugir. - eh

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri.

2 fréttir Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 3: FT 16 01 2015

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

5-00

86

Vetrarupplifun4MATIC sýning á morgun, laugardag, kl. 12–16

Allir sjálfskiptir bílar frá Mercedes-Benz eru fáanlegir með 4MATIC aldrifskerfinu sem gerir vetraraksturinn öruggari og ánægjulegri. Kerfið er alltaf virkt og bregst strax við breyttum akstursaðstæðum, t.d. í mikilli úrkomu, ísingu eða snjó.

Komdu á 4MATIC sýninguna og upplifðu. Hlökkum til að sjá þig.

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi

Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook

Page 4: FT 16 01 2015

Samkvæmt greiningu Hallgríms Óskarssonar á viðhorfi almennings til stjórnmála í upphafi ársins 2015 eru Sigrún Magnúsdóttir umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Hanna Birna Krist-jánsdóttir fyrrverandi innanríkisráðherra, meðal þeirra sem boða ekki nýja tíma í íslensku samfélagi heldur framfylgja gömlum og úreltum gildum sem Hallgrímur kallar sjónarmið sjötugra.

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Lægir um tíma, en hvessir aftur um kvöLdið og éL eða snjók. n- og a-tiL.

höfuðborgarsvæðið: StreKKinGur oG úrKoMulauSt.

vindur gengur niður og Léttir á Landinu.

höfuðborgarsvæðið: VetrarSÓl oG Stilla þeGar líður á DaGinn.

hægLæti, úrkomuLaust og taLsvert frost

höfuðborgarsvæðið: BjartViðri oG VetrarStilla

veður til útivistarna þræsingurinn gengur niður um helgina. á morgun föstudag og fram á laugardag er þó reiknað með allhvöss-um vindi með éljum eða snjókomu og skafrenningi n- og a-til. Síðan lægir og léttir til þegar myndarlegur

hæðarhryggur tekur sér bólfestu við landið. á sunnudag herðir frostið,

sérstaklega inn til landsins. þá verður heiðríkja víða og fal-legasta vetrarveður. Kjörið að klæða sig vel og koma sér út.

-0

-2 -4-4

-5-5

-4 -5-4

-3

-9

-6 -12-10

-12

einar sveinbjörnsson

[email protected]

Í greiningu Hallgríms Óskars-sonar verkfræðings kemur fram að almenningur sé þreytt-

ur á umræðuhefð stjórnmála þar sem hún stjórnist af gildum sem séu úrelt. Þessi úreltu gildi kallar Hallgrímur sjónarmið sjötugra. „Eftir síðustu kosningar tóku hér við menn, Sigmundur og Bjarni, sem fólk taldi vera boðbera nýrra tíma en nú hefur komið í ljós að svo er ekki. Fólk er hefur almennt orð-ið fyrir vonbrigðum með þau gildi og áherslur sem þeir boða, finnst að gömlu blokkir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ráði of miklu og að þeir sem hafi tekið við fari að mestu leyti eftir sjónarmiðum sjö-tugra.“

sjónarmið sjötugraHallgrímur segir hugtakið „sjón-armið sjötugra“ ekki fela það í sér að það sé neikvætt að taka tillit til sjónarmiða eldra fólks, það sé þvert á móti mikilvægt. En fólki finnst ekki vera von um breytingar í sam-félaginu komist ekki ný sjónarmið að. „Þetta snýst ekki endilega um að koma bara nýjum hlutum eins og tækni og nýsköpun að, heldur snýst þetta um umræðuhefðina. Stjórn-málamaðurinn talar þegar honum hentar um það sem hann vill tala um og stendur keikur og breytir ekki um skoðun. Hann talar ekki við þjóðina heldur til hennar. Ný kynslóð sættir sig ekki við svona framkomu. Hanna Birna og leka-málið er gott dæmi um það. Hún hefði getað eytt lekamálinu bara með því að koma fram og viður-kenna mistök sín og biðjast afsök-unar, en hún ákvað að nota gömlu

orðræðuna og það varð henni að falli. Almenningur þolir þetta ekki lengur.“

stjórnmálamenn skilja ekki nýja tíma„Stjórnmálamenn furða sig margir hverjir á þessu og skilja ekki nýja umræðuhefð. Þeir spyrja sig af-hverju verið sé að ráðast á þá, þau sem eru svo ljúf og góð,“ segir Hall-grímur og tekur Ásmund Friðriks-son, þingmann Sjálfstæðisflokks, sem dæmi um það. „Hann skilur ekki afhverju allir eru reiðir við hann vegna ummæla hans um mús-lima á Íslandi. Hann segist vera að taka upp heiðarlega umræðu og sér ekki hrokann sem felst í orðum hans. Fólk verður reitt því það er á móti svona umræðuhefð í dag. Póli-

tískt landslag hefur breyst að því leyti að í dag kýs fólk stjórnmála-menn út frá orðræðunni sem er í gangi en ekki út frá smáatriðum í stefnuskrá.“

Hallgrímur segir útfærslur við að koma sjónarmiðum sjötugra að vera margslungnar en eitt nýlegt dæmi sé skipun Sigrúnar Magn-úsdóttur sem umhverfis-og auð-lindaráðherra. „Viðbrögð fólks við þessari skipun eru hörð því það veit alveg að þetta er ekki faglegt. Það er ekki verið að ráða hana því að hún hafi þekkingu á umhverfis-málum. Hún er ráðin vegna þess að hún getur haldið áfram að gera það sem gamli flokkurinn vill. Hún er þarna til að framfylgja sjónar-miðum sjötugra.“

Landið skiptist ekki lengur í hægri og vinstri Til að skilgreina hið pólitíska landslag hefur jafnan verið notast við hægri eða vinstri skilgreining-una en Hallgrímur segir tvískipt-inguna nú vera á milli gamalla og nýrra hugmynda. „Ein stærstu tíð-indi greiningarinnar eru að hægri- og vinstrisinnar eru ekki lengur í neinu bandalagi. Það er hægt að nota vinstri og hægri þegar hver og einn er að lýsa sjálfum sér persónu-lega en það dugar ekki lengur til að lýsa þessu pólitíska landslagi. Í dag er það miklu frekar það gamla og nýja sem eru að takast á frekar en vinstri og hægri. Dæmin um úrelt gildi eru bara svo mörg að fólki virð-ist ofbjóða.“

halla harðardóttir

[email protected]

stjórnmál almenningur þreyttur á umræðuheFðinni

Þjóðin hefur fengið nóg af „sjónarmiðum sjötugra“í nýrri greiningu á hinu pólitíska landslagi á íslandi kemur fram að þjóðin hefur fengið nóg af umræðuhefð og áherslum ráðandi afla í landinu. Hallgrímur Óskarsson verkfræðingur byggir greininguna á formlegum og óformlegum viðtölum sem tekin voru í lok síðasta árs, en hann hefur í tíu ár veitt fyrirtækjum ráðgjöf í ímyndarmálum fyrir ráðgjafafyrirtækið Verdicta. Helstu niðurstöður eru þær að þjóðin hefur fengið nóg af því sem Hallgrímur kallar sjónarmið sjötugra og að ekki er lengur hægt að skipta fólki í pólitíska bása.

Hallgrímur Óskarsson.

Lítil ánægja með Skaupiðaðeins 35% landsmanna töldu áramó-taskaupið síðasta gott, samkvæmt nýrri könnun MMr. Stuðningsmenn Fram-sóknar- og Sjálfstæðisflokksins voru síður ánægðir með Skaupið en þeir sem styðja aðra flokka.

Strætó kaupir 20 nýja vagnaStrætó hefur fest kaup á 20 nýjum stræt-isvögnum. Vagnarnir eru allir af gerðinni iVeCo Crossway le og menga og eyða minni olíu en aðrir bílar hjá Strætó.

Auglýsti eftir vinum í NoregiHin 21 árs gamla ástdís Pálsdóttir komst í fréttirnar í noregi þegar hún auglýsti eftir vinum á svipuðu reki í bænum Ås, suður af Ósló, á Facebooksíðu tengdri bænum. ástdís býr í bænum ásamt kær-

asta sínum sem er í lögfræðinámi í osló. Hún fékk góð viðbrögð við skrifum sínum og má búast við að nú komi kippur í félagslífið.

Krónan í stað Nóatúnsþremur verslunum nóatúns verður lokað

á næstunni og Krónan opnuð í þeirra stað. Verslanirnar eru í Grafarholti, Hamraborg og í nóatúni. þar

með verður bara rekin nóatúnsverslun í austurveri.

Það er gott að búa í FjallabyggðGunn ar i. Birg is son, fyrr ver andi bæj-ar stjóri Kópa vogs, var í vikunni ráðinn bæj ar stjóri Fjalla byggðar. „ein hverra hluta vegna ákváðu þeir að heyra í mér og ég sló til þar sem mér finnst þetta spenn andi verk efni að fást við,“ sagði Gunnar við mbl.is um ráðninguna.

vikan sem var

4 fréttir Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 5: FT 16 01 2015

Páskar á Írlandi, Spáni eða í Kína

Má bjóða þér ferð í sólina, rápa um Grafton stræti eða Römbluna, fara á

slóðir Víkinga í Írlandi eða upplifa mat og menningu í Kína.

Verð frá 79.200 kr. og 12.500 Vildarpunktará mann í tvíbýli með morgunverði á Hótel Mespil. Verð án vildarpunkta 89.200 kr.

DUBLIN 2. - 6. apríl | 4 nætur

BORG | ÍRLAND

Verð frá 109.900 kr. og 12.500 Vildarpunktará mann í tvíbýli með morgunverði á Hótel Porta Fira. Verð án vildarpunkta 119.900 kr.

BARCELONA 1. - 5. apríl | 4 nætur

BORG | SPÁNN

Verð frá 149.900 kr. og 12.500 Vildarpunktará mann m.v 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð án vildarpunkta 159.900 kr. Verð m.v 2 í stúdíó: 159.200 kr.

TENERIFE 31. mars - 12. apríl | 12 nætur

SÓL | SPÁNN

Verð frá 129.900 kr. og 12.500 Vildarpunktará mann m.v 2 fullorðna í og 2 börn í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð án vildarpunkta 139.900 kr. Verð m.v 2 í íbúð með 1 svefnherb.: 149.900 kr.

KANARÍ 28. mars - 9. apríl | 12 nætur

SÓL | SPÁNN

Verð frá 144.900 kr.* og 12.500 Vildarpunktará mann í tvíbýli. Verð án vildarpunkta 154.900 kr. FARARSTJÓRI: Jón Baldvin Halldórsson

ÍRLANDSFERÐ 2. - 6. apríl | 4 nætur

SÉRFERÐ | ÍRLAND

Verð frá 419.500 kr.* og 12.500 Vildarpunktará mann í tvíbýli. Verð án vildarpunkta 429.500 kr. FARARSTJÓRI: Héðinn Svarfdal Björnsson

PERLUR KÍNA 27. mars - 9. apríl | 13 nætur

SÉRFERÐ | KÍNA

VITA - Skógarhlíð 12 - Sími 570 4444Flogið með Icelandair

Innifalið: Flug, gisting skv. ofangreindu og íslensk fararstjórn. Ef bókað er á skrifstofu bætist við 2.500 króna bókunargjald. * Upplýsingar um hvað er innifalið í sérferðum er að finna á vita.is

Page 6: FT 16 01 2015

– fyrir lifandi heimili –

R e y k j a v í k o g A k u r e y r i

E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0

w w w . h u s g a g n a h o l l i n . i s

Riii i i i i isa

AFSLÁTTURAFSLÁTTUR%

I FULLU

FJÖRIRi i i i i i i isa

%I FULLU

FJÖRI

ÚTSALA

AFSLÁTTURAFSLÁTTUR%%6060

ALLT AÐ

50%AFSLÁTTUR

ÚTSALA

Hvítur, grár og turkis

AROS BARSTÓLL

7.995FULLT VERÐ: 15.990

DURANGO U-SÓFI

40%AFSLÁTTUR

ÚTSALA

179.994FULLT VERÐ: 299.990Hægri- eða vinstri tunga Stærð: 292 x 160 cm. H: 70 cm.

Svart, bundið leður.

SYLVESTER borð-stofustóll. Margir litir.

Með krómlöppum

20%AFSLÁTTUR

ÚTSALA

11.192FULLT VERÐ: 13.990

BRIGHTON SÓFI

223.993FULLT VERÐ: 319.990

188.993FULLT VERÐ: 269.990

223.993FULLT VERÐ: 319.990

30%AFSLÁTTUR

ÚTSALA

3 SÆTA SÓFI

2 SÆTA SÓFI

Vandað svart leður. Stærð: 3ja 204 x 80 cm. 2ja sæta 150 x 80 H: 77 cm.

Háhitasvæði í Skútustaðahreppi, en það er eitt þeirra níu sveitarfélaga sem tóku til rannsóknarinnar.

LýðheiLsa RannsakenduR svaRa gagnRýni kRabbameinsLæknis

Aukin tíðni krabbameins á fleiri stöðum en HveragerðiHelgi Sigurðsson prófessor í krabbameinslækningum véfengir niðurstöður nýrrar rannsóknar um veikindi og dánarmein á háhitasvæðum, meðal annars vegna þess að í Hveragerði búi tvær fjöl-skyldur sem beri krabbameinsgen. Vilhjálmur Rafnsson faraldsfræðingur segir Helga ekki hafa kynnst sér efnið nógu vel, en rannsóknin tók til níu sveitarfélaga. ÍSOR hefur nú hafið rannsóknir á magni radons í heitu og köldu vatni á svæðunum.

e in ástæða þess að Helgi vé-fengir niðurstöður rannsókn-arinnar er sú að fjölmenn

krabbameinsætt búi í Hveragerði og því geti tölfræðin ekki verið mark-tæk,“ segir Vilhjálmur Rafnsson, faraldsfræðingur og leiðbeinandi í rannsókninni sem efast um að Helgi Sigurðsson prófessor í krabba-meinslækningum, sem gagnrýndi niðurstöður rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 8. janúar, hafi kynnt sér almennilega niðurstöðurnar. Greint hefur verið frá niðurstöðum nýrrar rannsóknar um veikindi og dánarmein í tveimur síðustu tölublöðum Fréttatímans.

Krabbamein finnst ekki bara í HveragerðiSamkvæmt niðurstöðum rannsókn-arinnar, sem birtar voru í Frétta-tímanun 2. janúar, er fólk sem býr á jarðhitasvæðum og svæðum þar sem notast hefur verið við hitaveitu síðan fyrir 1972, líklegra en annað til að fá ákveðnar tegundir krabba-meina og deyja vegna þeirra, auk þess sem tíðni sjálfsvíga er tvöfalt hærri á þessum svæðum. „Í rann-sóknum okkar er Hveragerði eitt af níu sveitarfélögum sem eru til um-fjöllunar, en Hveragerði er ekki með í einni rannsókn okkar. Ekkert af þessum sveitarfélögum sker sig úr, í þeim öllum er svipuð tíðni krabba-meins. Eins og sjá má af nákvæmum lestri rannsókna okkar er það ekki sveitarfélagið Hveragerði eitt sem ber uppi aukna tíðni krabbameins,“ segir Vilhjálmur.

Niðurstöður birtar í vísinda-tímaritumHelgi Sigurðsson gagnrýndi auk þess rannsakendur fyrir að birta niðurstöður í fjölmiðlum, þrátt fyrir

að þeim hafi verið greint frá villum í rannsókninni. „Í rannsóknunum, sem eru þrjár talsins og hafa birst í þremur virtum vísindatímaritum á árunum 2012 til 2015, höfum við Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir í þeim öllum fundið aukna tíðni krabba-meins á háhita- og hitaveitusvæð-um. Þessar niðurstöður eru okkur áhyggjuefni og við höfum ekki fund-ið fullnægjandi skýringu á þessu. Með því að senda rannsóknarniður-stöður okkar til birtingar í vísinda-tímaritum leggjum við þær undir dóm og gæðamat ritstjóra og rit-rýna. Birting í vísindatímaritum er opinn vettvangur fyrir gagnrýna umræðu, sem við teljum eðlilegan farveg áður en almenn kynning á sér stað í fjölmiðlum,“ segir Vil-hjálmur.

Epli, appelsínur, nælonsokkar og bárujárn„Helgi segir að við gerum ekki réttan samanburð og nefnir ávexti í því sambandi, en hvorki epli né appelsínur eru nefnd í rannsókn-um okkar og ekki heldur berklar eða bárujárn, nælonsokkar eða lungnakrabbamein, og sennilega á hann við að hægt sé að gera að-hvarfsgreiningar á þessum þáttum. Í rannsóknum okkar erum við að bera saman nýgengi krabbameins og dánartíðni milli hópa sem eru ná-kvæmlega skilgreindir samkvæmt búsetu í manntali frá 1981 og fylgt er eftir í yfir 28 ár. Þessa reikninga gerum við með hlutfallslegu hættu-líkani, aðferð sem gerir okkur kleift að taka tillit til margra hugsanlegra áhrifaþátta samtímis, þar á meðal reykinga. Aðferðin nýtur almennrar viðurkenningar og vinsælda í rann-sóknum af þessari gerð,“ segir Vil-hjálmur.

Mælingar á radoni í heitu og köldu vatniVilhjálmur ítrekar að lokum hversu brýnt það sé að leita skýr-inga með frekari rannsóknum sem ekki einskorðist við ákveðnar fjöl-skyldur, heldur taki einnig til ytra umhverfis, nærumhverfis og lífs-stíls á þessum svæðum. Nauðsyn-legt sé að athuga hvort þekktir krabbameinsvaldar, af efnafræði-legum eða eðlisfræðilegum toga, komi þar fyrir í meira mæli en ann-ars staðar.

Rannsóknir Vilhjálms og Aðal-bjargar hafa hingað til verið gerðar í samstarfi við ÍSOR og nú þegar hafa Þráinn Friðriksson jarðeðlis-fræðingur og Finnbogi Óskarsson efnafræðingur byrjað mælingar á radoni í heitu og köldu vatni.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Vilhjálmur Rafnsson bendir á að niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í greinum í eftirfarandi vísindatímaritum:n Incidence of cancer among resi-dents of high temperature geother-mal areas in Iceland: a census based study 1981 to 2010. Kristbjornsdottir A, Rafnsson V. Environ Health. 2012 Oct 1;11:73.

n Cancer incidence among popula-tion utilizing geothermal hot water: a census-based cohort study. Krist-bjornsdottir A, Rafnsson V. Int J Cancer. 2013 Dec 15;133(12):2944-52.

n Cancer mortality and other causes of death in users of geothermal hot water. Kristbjornsdottir A, Rafnsson V. Acta Oncol. 2015 Jan;54(1):115-23.

Í Glaðheimahverfinu í Kópavogi verða nær 300 íbúðir í fjölbýli.

kópavoguR gLaðheimahveRfi Rís á næstu áRum

Nýtt hverfi við hlið gróinna hverfan ýtt hverfi, Glaðheimar, rís

í Kópavogi á næstu árum. Hverfið mun rísa í nokkr-

um áföngum og hafa lóðir í fyrsta hlutanum verið auglýstar til um-sóknar. Í Glaðheimum munu rísa tæplega 300 íbúðir í fjölbýli þegar svæðið er fullbyggt, að því er fram kemur í tilkynningu Kópavogs-bæjar. Hverfið rís við hlið gróinna hverfa í Kópavogi, við Lindahverfi, austan Reykjanesbrautar og Smára-hverfis. „Það hefur því þá sérstöðu á meðal nýbyggingahverfa að öll þjónusta er til staðar fyrir framtíðar

íbúa hverfisins, skólar, leikskólar, þróttaaðstaða, sundlaug, verslanir og verslunarmiðstöðin Smáralind, eru í næsta nágrenni við hverfið,“ segir enn fremur.

„Það er spennandi að hefja upp-byggingu á nýju hverfi í Kópavogi og ég er þess fullviss að Glaðheima-hverfið verður eftirsótt fyrir fjöl-skyldufólk strax frá fyrsta degi. Það er allt til staðar í þessu nýja hverfi, það er miðsvæðis og öll þjónusta er fyrir hendi. Þá leggjum við ríka áherslu á hönnun og útlit í uppbygg-ingu hverfisins þannig að útkoman

verður glæsilegt hverfi í hjarta höf-uðborgarsvæðisins,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.

Í fyrsta áfanga verður byggingar-rétti úthlutað á tíu lóðum. Á þeim munu rísa um 260 íbúðir í 9 fjöl-býlishúsum sem verða með á bilinu 11 til 40 íbúðir í hverju húsi. Húsin verða hæst 10 hæðir en að jafnaði 4 til 6 hæðir og flest með bílakjall-ara. Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingarhæfar í júlílok og geta framkvæmdir þá hafist. Um-sóknarfrestur á byggingarrétti er til 3. mars. -jh

6 fréttir Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 7: FT 16 01 2015

Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is

SNEMMSKRÁNING VEITIR AFSLÁTT OG LÝKUR TÍU DÖGUM ÁÐUR EN NÁMSKEIÐ HEFST

Verkefnastjórnun - fyrstu skre�n Snemmskráning til og með 18. janúar Siðaviðmið íslenskra �ölmiðla Snemmskráning til og með 23. janúar Excel - fyrstu skre�n Snemmskráning til og með 24. janúar Móttaka nýliða á vinnustað Snemmskráning til og með 27. janúar Leikur og léttleiki í anda Fisksins Snemmskráning til og með 3. febrúar Facebook sem markaðstæki Snemmskráning til og með 7. febrúar Facebook sem markaðstæki – framhaldsnámskeið Snemmskráning til og með 8. febrúar Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun Snemmskráning til og með 9. febrúar

STARFSTENGD HÆFNI

Áhrif náttúruefna og náttúruly�a á lyf Snemmskráning til og með 13. febrúar Einstaklingsmiđuð öldrunarþjónusta Snemmskráning til og með 16. febrúar Samleið til hinstu stundarSálgæsla við þau sem horfa fram til eigin dauða og aðstandendur þeirra Snemmskráning til og með 21. febrúar

HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ

iPad í grunnskólumSnemmskráning til og með 23. janúar Þunglyndi unglinga og ungmenna - einkenni og viđbrögð Snemmskráning til og með 27. janúar Hagnýtar, einfaldar og jákvæðar aðferðir í kennslu: Bætt hegðun, betri líðan Snemmskráning til og með 30. janúar Kvíði barna og unglinga - �arnámskeið Snemmskráning til og með 3. febrúar

UPPELDI OG KENNSLA

ISTQB Agile Tester Snemmskráning til og með 27. janúar Gagnasöfn og SQL Snemmskráning til og með 30. janúar Stjórnun upplýsingaöryggis (ISO 27001) Snemmskráning til og með 30. janúar Analytics With Unstructured Data / BIG DATAThe Fascinating World of Textual Disambiguation Snemmskráning til og með 23. febrúar

UPPLÝSINGATÆKNI

Stofnun og rekstur smáfyrirtækja í ferðaþjónustu - vinnustofa Snemmskráning til og með 20. janúar Markaðssetning í ferðaþjónustu Snemmskráning til og með 15. febrúar

FERÐAÞJÓNUSTA

Eignastýring lífeyrissjóðaHefst 22. janúar Mismunandi félagaform – skattlagning hagnaðar og úttektar úr rekstri Snemmskráning til og með 19. janúar Excel Macros Snemmskráning til og með 26. janúar Lestur ársreikninga Snemmskráning til og með 30. janúar Skattlagning tímabundinnar vinnu erlendis Snemmskráning til og með 2. febrúar Gerđ rekstrarreiknings og framtal til skatts Snemmskráning til og með 6. febrúar

FJÁRMÁL OG REKSTUR

Mannauðsstjórnun - vinnustofa Snemmskráning til og með 20. janúar Stjórnun fyrir nýja stjórnendur Snemmskráning til og með 24. janúar Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda Snemmskráning til og með 14. febrúar VMS tö�ur (Visual Management System) - ein af grunnaðferðum Straumlínustjórnunar Snemmskráning til og með 15. febrúar Stefnumótun og áætlanagerð fyrir sveitarfélög, stofnanir og félagasamtök Snemmskráning til og með 20. febrúar

STJÓRNUN OG FORYSTA

Beiting verksamningsstaðalsins ÍST 30 í dómaframkvæmd Snemmskráning til og með 2. febrúar Helstu gerðir útboða og samningaSnemmskráning til og með 28. febrúar

VERKFRÆÐI OG TÆKNIFRÆÐI

STARFSTENGD NÁMSKEIÐENN FLEIRI NÁMSKEIÐ Á ENDURMENNTUN.IS

STYRKTUSTÖÐU ÞÍNA

Page 8: FT 16 01 2015

Dulkóðaðu harða Diskinn

Að vera bara með lykilorð inn í tölvuna án þess að kveikja á dul-kóðun er ákveðið falsöryggi því þá er hægt að taka harða diskinn úr og lesa öll gögnin af honum.

n Dulkóðun Apple-tölvu: Farðu inn í System Settings -> Privacy and Security -> FileVault, aflæsir þar, og ýtir á „Turn on FileVault”. Þar ertu spurður nokkurra spurninga og látinn skrifa niður kóða en eftir það getur enginn lesið af harða disk tölvunnar nema vera með rétt lykilorð. n Windows-stýrikerfið er almennt ekki með innbyggt tól til að dulkóða harða diskinn. Notendur geta sótt sér dulkóðunarforritið BitLocker.

Dulkóðuð og örugg samskiptiÖryggi í samskiptum í gegn um sms og spjallforrit er sérlega mikilvægt. Almennt gerir fólk sér ekki grein fyrir því en sms-skilaboð eru læsileg þeim sem hafa aðgang að símakerfinu eða hafa þar til gerðan búnað. Í boði er fjöldi forrita sem býður upp á dulkóðun sem einfalt er að nálgast.

s ms-skilaboð eru að jafnaði öllum læsileg sem hafa með aðgang að símkerfinu eða

hafa þar til gerðan búnað. Þannig getur óviðkomandi fengið aðgang að persónulegum skilaboðum fólks þar sem jafnvel er að finna viðskiptaupplýsingar sem mikil-vægt er að fari ekki í dreifingu. Yfirvöld geta einnig, að fengnum dómsúrskurði, fengið aðgang að slíkum upplýsingum. Frétta-tíminn fjallaði í síðustu viku um Lauknetið Tor-net og sagði Smári McCarthy, stjórnarmaður í IMMI - alþjóðlegrar stofnunar um upp-

lýsinga- og tjáningarfrelsi og einn af stofnendum Félags um stafrænt frelsi, frá því hvernig hægt væri að nota það til að tryggja nafnleysi á netinu og komast hjá ritskoðun. Þeir sem nota Tor eru meðal ann-ars lögregla, blaðamenn, aktívistar og aðrir sem leggja mikið upp úr nafnleysi. Öryggi í samskiptum gegn um sms og spjallforrit er mikilvægt og hér verður fjallað um nokkur slík forrit sem bjóða upp á dulkóðun samskipta.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

TextSecureSms-forrit fyrir Android sem leyfir manni að eiga dulkóðuð sms-samskipti við fólk sem er líka með forritið. Ef maður er að senda sms til fólks sem er ekki með forritið þá komast þau til skila en eru ekki dul-kóðuð.

WickrSms-forrit sem býður upp á dulkóðun í samskiptun. Sérstaða Wickr er að með því er hægt að ákveða líftíma skilaboða þannig að þau eyðast sjálfkrafa á ákveðnum tímapunkti. Þannig er tryggt að þriðji aðili mun aldrei sjá skilaboð sem skilin eru eftir í símanum.

Pidgin og Adium Spjallforrit sem geta tengst til dæmis Facebook Chat og Gtalkl. Býður upp á svokall-aða OTR dulkóðun þannig að ef sá sem maður talar við er einnig með forrit sem styður OTR þá verður samtalið dulkóðað þannig að enginn annar getur séð það. Í skrá Facebook myndi í slíkum tilfellum einfaldlega birtast: [encrypted]

JitsiSpjallforritið Jitsi hefur sömu möguleika og Pidgin og Adium en því til viðbótar býður það einnig upp á á dulkóðuð vídeó- og radd-samskipti, svipað og Skype. Það er aðeins brothættara en Skype enn sem komið er, ólíkt Skype þá geta bandarísk yfir-völd þá ekki hlerað samtalið.

Hefðbundnu jólakortin eru á und-anhaldi hér á landi. Ríflega 59% sendu jólakort með hefðbundnum hætti fyrir nýliðin jól. Síðustu tvö ár á undan var hlutfallið um 63% en tveimur árum áður var það nær 74%. Konur eru líklegri til að senda hefð-bundin jólakort en karlar, og fólk er líklegra til að senda þau eftir því sem það er eldra. Þetta sýnir nýr Þjóðarpúls Gallup en niðurstöðurn-ar eru úr netkönnun sem gerð var 17. desember - 4. janúar. Nær 47% senda jólakveðju rafrænt en fólk á aldrinum 30-40 ára er líklegast til

að senda rafræna kveðju.Eins og síðustu ár gáfu 98% Ís-

lendinga jólagjafir á nýliðnum jól-um. Rúmlega 92% landsmanna eru með jólaseríur eða annað jólaskraut innandyra og tæplega 65% eru með slíkt utandyra. Nær 86% þeirra sem könnunin náði til eru með jólatré. Rúmlega 55% eru með gervitré en nær þriðjungur með lifandi tré. Nær þrír af hverjum fjórum segjast sjá um, eða taka þátt í að elda jólamat-inn á aðfangadag. Enn eru konur líklegri til að sjá um eldamennsk-una en karlar. -jh

Jólasiðir Jólatré prýða heimili 86 prósent lanDsmanna

Hefðbundin jólakort láta undan síga

tækni öryggi í samskiptum

8 fréttir Helgin 16.-18. janúar 2015

Silkimjúk lífrænsoja- og hrísmjólksoja- og hrísmjól

www.ricedream.eu

www.fi.is

Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS

Fræðslu- og

myndakvöldmyndakvöldSkriðuföll og berghlaup út á skriðjökla á Íslandi

Ferðir í Öræfasveit fyrr og nú

Ferðafélag Íslands stendur fyrir fræðslu og myndakvöldi nk. miðvikudagskvöld, 21. janúar, kl. 20:00 í sal FÍ.

Skriðuföll og berghlaup út á skriðjökla á ÍslandiJón Viðar Sigurðsson jarðfræðingur fræðir okkur um skriðuföll og berghlaup út á skriðjökla á Íslandi.

Ferðir í Öræfasveit fyrr og nú Að loknu kaffihléi mun Leifur Þorsteinsson líffræðingur sýna myndir úr ferðum í Öræfasveit fyrr og nú.

Aðgangseyrir kr. 600, innifalið kaffi og kleinur

Allir velkomnir!

- lægra verð

20%AFSLÁTTUR

Lyfjaauglýsing

Allar stærðir og styrkleikar Gildir til 31. Janúar

Page 9: FT 16 01 2015

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

ILVA.DK

ÚTSALA25-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM

Legubekkur + tveggja sæta sófi. Grátt áklæði úr 50% pólýester, 44% akrýl og 6% ull. L 271 x D 161 cm. 299.900 kr. Nú 219.900 kr.

Kingston-sófi

SPARAÐU80.000

Kingston-sófi

219.900

SPARAÐU

35%AF KICKER-

FÓTBOLTASPILI

Fótboltaspil. 145 x 118 x 90 cm. 99.900 kr. Nú 64.900 kr.

Kicker-fótboltaspil

1. Musco-púði. 50 x 50 cm. Akrýl. 5.995 kr. Nú 4.495 kr. 2. Origami-púði. 40 x 40 cm. Ull. 2.995 kr. Nú 2.195 kr. 3. Need love-púði. 40 x 60 cm. Ull/bómull. 6.995 kr. Nú 5.195 kr.

Mikið úrval af púðum

Spegill með brúnni leðuról. 60 cm. 24.995 kr. Nú 16.995 kr.

Leather brown

Hvítur spegill. 55 x 160 cm. 24.995 kr. Nú 17.995 kr.

Highgloss-spegill

Silfurlitaður spegill. 95 x 95 cm. 17.995 kr. Nú 8.995 kr.

Monaco-spegill

Drapplituð eða grá motta. 160 x 230 cm. 49.900 kr. Nú 34.900 kr.

Visible-motta

Svartur, grár eða hvítur vegglampi. 19.995 kr. Nú 13.995 kr.

Job mat grå-vegglampi

SPARAÐU

30%AF JOB-

VEGGLAMPA

SPARAÐU

50%AF COOKIE-KÖKUDISK

SPARAÐU

25-50%AF ÖLLUM SPEGLUM

Ýmsir litir. 50 x 100 cm. 995 kr. Nú 695 kr. 70 x 140 cm. 1.995 kr. Nú 1.495 kr. 100 x 150 cm. 2.995 kr. Nú 1.995 kr.

Nessa-handklæði

1

2

3

Sófaborð með hvítri borðplötu á eikargrind. 34.900 kr. Nú 24.900 kr.

Akato-sófaborðAkato-sófaborð

SPARAÐU10.000

Akato-sófaborð

25.900

Stærð. 35-39 eða 40-43. 3.995 kr. Nú 2.995 kr.

Arctic-dúnsokkarArctic-dúnsokkar

SPARAÐU1.000

SPARAÐU

50%AF COOKIE-KÖKUDISK

Kökudiskur á þremur hæðum. 49 cm. 5.995 kr. Nú 2.995 kr.

Cookie-kökudiskur

SPARAÐU37.110

200 cm hvítur fataskápur

86.590

200 cm. Hilla og fataslá fylgja. Áður 123.700 kr. Nú 86.590 kr.Hurðademparar og aðrir aukahlutir seldir sér.

Bianca-fataskápur með hvítum rennihurðum

SPARAÐU

25%AF ÖLLUM

PÚÐUM

SPARAÐU

25%AF ÖLLUM

HANDKLÆÐUM

Antíkbæsaður arinn. 113 x 137 cm. 24.900 kr. Nú 14.900 kr.

Wood-arinn

SPARAÐU10.000

Wood-arinn

14.900

SPARAÐU15.000

Visible-motta160 x 230 cm

34.900

Page 10: FT 16 01 2015

Vor 1 31. mars - 12. apríl

Provence & Tossa de Mar

Bókaðu núna á baendaferdir.isSími 570 [email protected]íðumúla 2, 108 Reykjavík

Glæsileg páskaferð um töfrandi perlur Suður-Frakklands, Spánar og frönsku Alpana. Farið verður frá París, um Provence héraðið og Camargue í Frakklandi, Katalóníu á Spáni, þaðan til Annecy, perlu frönsku Alpanna og ferðinni lýkur svo við hið fagra Bodensee vatn.

Verð: 269.600 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!

Spáni, þaðan til Annecy, perlu frönsku Alpanna og ferðinni

Spör

ehf

.

Fararstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þ ví miður þá kom árásin á blaðið ekkert sérstak-lega á óvart,“ segir Anna Lára Steindal heimpsek-ingur, en hún hefur undanfarin ár unnið mikið með múslimum á Íslandi, í Evrópu og víðar. Árið

2013 lauk Anna Lára meistararitgerð um stöðu múslima í Evrópu, með sérstaka áherslu á gagnkvæma aðlögun, sjálfsmynd og heimsveldapólitík. „Ég tel það vera mjög mikilvægt að átta sig á því þegar við tölum um atburði sem þennan hversu ótrúlega flókið viðfangsefnið er, þetta snýst ekki bara um trúarbrögð og hryðjuverkasamtök. Til að skilja atburðina þá held ég að það sé aðallega tvennt sem skiptir máli. Annars vegar hversu flókin heimsvelda-pólitíkin og samskipti Vesturlanda og heims íslam eru, og hins vegar hver staða múslima í innflytjendasamfélögum Evrópu er.“

Rót vandansAnna Lára segir ekki hægt að líta svarthvítt á hlutina og kenna átökum milli vesturs og austurs alfarið um árásina. Vandann megi rekja lengra aftur, meðal annars til nýlendustefnu Vesturlanda og aukins fjölda múslima á Vesturlöndum í kjölfar heimsstyrjaldarinnar síðari. Á

Árásin snerist ekki bara um trúarbrögð og hryðjuverkSíðastliðinn sunnudag gengu tæplega tvær milljónir manna eftir Voltaire breiðgötunni í París til að minnast fórnarlamba árásarinnar á Charlie Hepdo skopmyndablaðið og sýna samstöðu gegn átökum og með tjáningarfrelsi. En samstaða og sameining eru ekki einu viðbrögðin við árásinni og nú þegar hafa árásir á samfélag múslima í Frakk-landi, sem telja um 10% þjóðarinnar, aukist. Anna Lára Steindal, sem hefur starfað með múslimum fyrir Rauða krossinn til fjölda ára, hérlendis og í Evrópu, segir árásina ekki hafa komið sér á óvart. Hún óttast aukið hatur í garð múslima.

undanförnum árum hefur múslimum svo enn fjölgað af ýmsum ástæðum.

„Eftir seinni heimstyrjöld vantaði vinnuafl í Evrópu og þá fór fólk úr gömlu nýlendunum að koma í stórum stíl í atvinnuleit, enda vantaði vinnandi hendur til að byggja upp eftir stríðið. Stór hópur fólks frá frönsku nýlendunum, Marokkó og Alsír, kom til Frakklands og að mörgu leyti bjuggust Frakkar við að vinnuaflið myndi leggja sitt til samfélagsins, fá greitt fyrir og fara svo aftur heim til sín þegar ekki var lengur vinnu að hafa. Sem gerðist auðvitað ekki,“ segir Anna Lára og tekur undir þá skoðun að franska lýðveldið hafi í raun brugðist þessu fólki, og því fólki sem flúði stríðið í Alsír og settist að í Frakklandi. Börn þessa fólks hafi ekki sömu lífsgæði og aðrir, upplifi sig ekki sem Frakka og eigi því í raun hvergi heima. „Áskoranir tóku að hlaðast upp þegar önnur kynslóð múslima óx úr grasi, en margir í þeim hópi voru rótlausir og illa áttaðir í frönsku samfélagi. Ofstækismenn sem vinna í nafni trúar eiga auðvelt með að nýta sér óánægju meðal þessa hóps, rétt eins og annarskonar ofstækismenn geta nýtt sér óánægju almennings með það sem hefur verið kallað „innflytjendavandi“.“

Evrópskir hryðjuverkamenn Varðandi samskipti Vesturlanda og Mið-Austur-landa segir Anna Lára það mikilvægt að horfa á stóra samhengið og spyrja sig af hverju ungir Evrópubúar gangi til liðs við hryðjuverkasamtök líkt og al Qaeda eða Isis, en nú hefur komið í ljós að árásarmennirnir höfðu tengsl við Anwar al Awlaki, höfuðpaur al Qaeda í Yemen, sem bendir til þess að þeir tilheyri vaxandi hópi ungra manna í Evrópu, kristnum og múslimum, sem gangi til liðs við hryðjuverkasamtök. „Það hafa verið gerðar kannanir á því hver prófíll þessara manna sem ganga til liðs við hryðjuverkasamtök er, hverjar ástæð-urnar séu, og þær eru ekki trúarlegar. Þetta eru helst ungir, einhleypir og atvinnulausir menn undir 45 ára aldri sem laðast að þessum öfgahugsjónum og sjá allt í einu tilgang í annars tilgangslausu lífi. Þessir menn verða fótgönguliðar þeirra sem ég kalla átakafrum-kvöðla, en það eru mennirnir sem sitja á toppnum og stjórna þeim sem eru tilbúnir að fórna sér fyrir einhvern tilbúinn málstað. Það er auðvitað þessum átakafrum-kvöðlum í hag að skapa sundrungu, þeir hella olíu á eld átaka sem finnast í samfélaginu og notfæra sér svo afleiðingarnar sér til framdráttar. Þess vegna er svo

mikilvægt að bregaðst rétt við. Ef við bregðumst við með átökum þá verður aldrei hægt að leysa vandann.“

Vandinn ekki einhliða tengdur íslamAnna Lára segir stefnumótun í alþjóðapólitík síðustu ára hafa mótast af átakamiðaðri sýn sem eigi upptök sín

í árásinni á tvíburaturnana í New York þann 11. september árið 2001. „Þá lögðu Bandaríkin línurnar í samskiptum sínum við íslam og það varð til þessi sýn sem við höfum tamið okkur. Þessi sýn, sem byggir á þeirri skoðun að þessir tveir menningarheimar vesturs og austurs geti ekki lifað saman og að átök séu óum-flýjanleg, hefur haft gríðarleg áhrif á alþjóðapólitík og þar með líf okkar allra. Það er eins og við höfum flest öll gefið okkur að leið átaka sé eina leiðin og þetta finn ég líka sjálf í mínu starfi með innflytjendum hér á landi. Við gefum okkur að við séum svo ólík að það taki því ekki einu sinni að ræða málin, en í minni vinnu hefur aldrei komið upp vandamál sem ekki hefur verið hægt að leysa farsællega bara með samræðu. Þeir múslimar sem ég hef kynnst vilja almennt aðlagast því samfélagi sem þeir

búa í, en því miður vantar stundum upp á tækifærin til þess. Vandinn er því ekki einhliða tengdur múslimum og íslam heldur hefur hann heilmikið með framkvæmd stefnu í innflytjendamálum í Evrópu að gera.“

Megum ekki bregðast við með átökumLeiðtogar flest allra þjóða hafa stigið fram og fordæmt árásina. Margir múslimar hafa fundið sig knúna til að biðjast afsökunar fyrir hönd trúbræðra sinna en þá hafa enn fleiri stigið fram og bent á að múslimar þurfi ekki að biðjast afsökunar frekar en aðrir, því þrátt fyrir að ódæðisverkin hafi verið framin í nafni íslam þýðir það ekki að þau standi fyrir íslam. „Ég held að mús-limar almennt þurfi svo sem ekki að biðjast afsökunar á neinu, þó er mikilvægt að þeir stígi fram og láti vita að þetta er ekki eitthvað sem þeir styðja. Einfaldlega vegna þess að fólk hefur svo miklar ranghugmyndir og það er stórkostleg þörf á því að endurskilgreina íslam í um-ræðunni. Það geta aðeins múslimar sjálfir gert og því er mjög mikilvægt að þeir standi upp og mótmæli hryðju-verkum og hverskonar ofbeldi framið í nafni íslam. Það er til svo mikið af fólki sem veit lítið sem ekkert um íslam og það þarf því miður alls ekki svo stóran hóp af fólki til að mynda andrúmsloft átaka og sundrungar.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Fyrsta forsíða Charlie Hepdou skopmynda-

blaðsins eftir árásina. Á myndinni sést

Múhameð spámaður fella tár og halda

á skilti þar sem segir „Ég er

Charlie“ og fyrirsögnin er „ Allt er fyrirgefið”. Zineb El Rhazoui,

greinahöfundur á blaðinu, sagði í samtali við BBC starfsmenn blaðsins fyrirgefa morðingjum sam-

starfsfélaga sinna, enda hefði árásin ekki verið persónuleg, heldur hugmyndafræðileg.

Þann 11. janúar síðastliðinn tóku tæpar tvær milljónir manna þátt í samstöðugöngu í París.

Anna Lára Steindal, heimspek-ingur og verkefnastjóri hjá Rauða krossi Íslands, hefur unnið með múslimum til fjölda ára.

10 fréttir Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 11: FT 16 01 2015

– FULLT HÚS ÆVINTÝRA

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA

RISA-RISA-ÚTSALAÚTSALA

20–70% afsláttur af öllum vörum

KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP!

SKOTVEIÐI

STANGVEIÐI

ÚTIVISTARFATNAÐUR

FERÐAVÖRUR

SLEÐAVÖRUR

REIÐHJÓL

SKÓR

REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16

AKUREYRI • Tryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16

ellingsen.is

OPIÐ Á

SUNNUDAGINN

KL. 12–16

Í REYKJAVÍK

Page 12: FT 16 01 2015

FFerðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgar-svæðinu er í lamasessi eftir að byggðasam-lagið Strætó, með undirverktökum, tók við þjónustunni í Reykjavík í nóvemberbyrjun og í öðrum sveitarfélögum á svæðinu frá ára-mótum. Kópavogur er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu þar sem akstur fatlaðra gengur snurðulaust, enda er bærinn ekki með í þessu samstarfi, þótt hann sé að öðru leyti aðili að byggðasamlaginu.

Kvörtunum og gagnrýni hefur rignt yfir stjórnendur Strætó að undanförnu vegna aksturs þeirra sem eiga að njóta þjónustunnar. Dæmi um mistök og klúður hrannast inn hjá Öryrkjabandalaginu, Sjálfs-björg og Þroskahjálp. Greint er frá því að bílar mæti ekki, komi of seint, taki ekki farþega, mæti margir í röð þegar beðið er um bíl sem tekur marga, of lengi sé rúntað með farþega í

bílunum og fleira í þeim dúr. Tölvukerfi sem keypt var frá Danmörku er kennt um.

Þegar slík mistök verða við innleiðingu nýs kerfis hljóta menn að spyrja sig af hverju þau stafa. Var valið rangt tölvukerfi og hvernig fór það val fram? Var það í kjölfar útboðs? Bjarni Einar Einarsson kerfisfræðingur, sem séð hefur um hugbúnaðinn sem notaður hefur verið í ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Akureyri undanfarin ár, hefur greint frá því að Strætó hafi fyrirvaralaust ákveðið að taka upp nýtt tölvukerfi. Hann hafi ekki fengið kvartanir vegna búnaðarins.

Hvernig var háttað undirbúningi svo viða-mikillar kerfisbreytingar? Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, hefur sagt að engin námskeið hafi verið haldin fyrir bílstjóra. Hún hefur það jafnframt eftir bíl-stjórum að þeir séu undir mikilli tímapressu, endalaust sé bætt á þá fólki sem þurfi að sinna innan ákveðins tímaramma. Þá kunni þeir ekki almennilega á öryggisbúnað bílanna.

Útþensla Strætó um land allt undanfarin ár hefur vakið athygli og málaferli hafa fylgt í kjölfar útboða byggðasamlagsins. Þá var

samlagið mjög í fréttum í haust vegna trún-aðarbrests milli stjórnar og framkvæmda-stjóra sem leiddi til þess að honum var vikið frá störfum. Meðal atriða sem leiddu til þeirr-ar niðurstöðu voru jeppakaup framkvæmda-stjórans, án aðkomu stjórnar, og viðskipti Strætó, án útboðs, við bróður framkvæmda-stjórans. Þegar þessi mál bar hæst greindi Bryndís Haraldsdóttir, stjórnarformaður Strætó, frá því að rekstrarúttekt á félaginu, sem og innri úttekt, stæði fyrir dyrum.

Borgarstjóri hefur beðist afsökunar á klúðri akstursþjónustu fatlaðra nú og sama gildir um Elínu Oddnýju Sigurðardóttur, starfandi formann velferðarráðs borgarinnar. Hún útilokaði ekki að fram færi óháð stjór-nsýsluúttekt á vinnubrögðum Strætó. Fullt tilefni er til slíkrar úttektar, auk rekstrarút-tektarinnar. Þá hljóta allir sveitarstjórnar-menn sem að koma og aðild eiga að byggða-samlaginu Strætó að fylgjast grannt með kostnaði vegna breytinga á akstursþjónustu fatlaðra. Óumdeilt er að veita á fötluðum góða og ódýra akstursþjónustu en ólíðandi er að hún versni á sama tíma og hún verður dýrari, jafnt fyrir notendur sem skattgreið-endur.

Brotalamir í þessum rekstri leiða hugann að byggðasamlagi sem Strætó, ábyrgð þeirra stjórna sem verið hafa yfir samlaginu og rekstri þess – og hvort svo dreifð ábyrgð, þar sem mörg sveitarfélög koma að, verði minni en ella. Í úttekt stjórnsýsluhóps á byggða-samlögum á höfuðborgarsvæðinu, sem gerð var árið 2011 að beiðni Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kom fram að betur hentaði að nota annað rekstrarform í þeim tilvikum þar sem starfsemin bæri einkenni almenns einkareksturs á samkeppnisgrund-velli, eins og ætti við um ákveðna þætti í starfsemi Strætó (og Sorpu líka). Umboð stjórna var sagt óskýrt og samskipti milli eigenda og stjórna fremur lítil, óformleg og í óljósum farvegi.

Hvort þetta óskýra umboð hafi leitt til þess að stjórnendur Strætó hafi farið sínu fram, án nægra samskipta við eigendur og stjórn – með þeim afleiðingum sem við sjáum nú – hlýtur að koma fram í fyrrgreindri rekstrar-rannsókn og væntanlega stjórnsýsluúttekt.

Hvert klúðrið á fætur öðru hjá Strætó bs.

Sjálfkeyrandi byggðasamlag

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@

frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

w w w.forlagid. i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39

TILNE

FNING

12 viðhorf Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 13: FT 16 01 2015

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900 · samsungsetrid.islágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Njóttu boltans - áfram Ísland

H5005 LÍNAN

100 CMR (riða) skjár.Afspilun af USB.T2 móttakari

32“ verð: 86.900.-40“ verð: 99.900.-48“ verð: 149.900.-

H6475 LÍNAN

400 CMR skjárScreen mirroring.Upptaka og afspilun á USBT2 móttakari

55“ verð: 269.900.-65“ verð: 449.900.-

H6675 LÍNAN

600 CMR skjár með Micro dimmingUpptaka og afspilun á USBT2 móttakari

48“ verð 199.900.-

Page 14: FT 16 01 2015

Hvað græða þeir vinsælustu á Youtube?

Fönix | Hátúni 6a, 105 Reykjavík | sími 552-4420 | [email protected] | www.fonix.is

Hvað gerist á einni mínútu á ?

100 klst. af mynd-böndum er hlaðið inn á Youtube á hverri mínútu.

Youtube er þriðja vinsælasta vefsíða í heimi á eftir Google og Facebook. Á hverri mínútu er horft á 2,8 milljónir myndbanda á síðunni.

80% af notkun á

Youtube er utan Bandaríkjanna.

Nær

40% af Youtube-áhorfi fer fram á snjalltækjum.

Vel er fylgst með efninu sem fer á Youtube, til að mynda af rétthöfum og vegna siðferðissjónarmiða. Á hverjum degi er farið yfir

400 ár af myndböndum.

Það jafngildir

146.000klukkustundum af myndböndum sem skönnuð eru á hverri mínútu. Milljónir gerast

áskrifendur að efni á hverjum degi. Á hverri mínútu eru

1.388nýjar áskriftir að

stöðvum á Youtube.

Tekjur af Youtube voru áætlaðar

5,6 milljarðar dollara árið 2013. Það jafngildir

729 milljörðum íslenskra króna.

7. TobyGames549.000.000 kr.

árstekjur.

1.045 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

1,6 milljarðar.

8. RayWilliamJohnson523.000.000 kr.

árstekjur.

995 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

2,6 milljarðar.

5. BluCollection628.000.000 kr.

árstekjur.

1.194 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

1,4 milljarðar.

6. JennaMarbles562.000.000 kr.

árstekjur.

1.070 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

1,4 milljarðar.

3. Smosh746.000.000 kr.

árstekjur.

1.418 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

3,1 milljarðar.

4. DisneyCollectorBR654.000.000 kr.

árstekjur.

1.244 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

1,6 milljarðar.

1. Pewdiepie915.000.000 kr.

árstekjur.

1.740 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

3,7 milljarðar.

2. BlueXephos876.000.000

kr. árstekjur

1.667 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

2,4 milljarðar.

9. UberHaxorNova458.000.000 kr.

árstekjur.

870 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

1,1 milljarður.

10. AnnoyingOrange445.000.000 kr.

árstekjur.

845 kr. á mínútu.

Áhorf á árinu:

1,9 milljarðar.

Sænsk Youtube-stjarnaStærsta stjarnan á Youtube er 25 ára Svíi, Felix Arvid Ulf Kjellberg, sem kallar sig PewDiePie. Hann gerir til að mynda myndbönd þar sem hann spilar tölvuleiki og talar yfir þau. Pew-DiePie er með 33 milljónir áskrif-enda og um mitt síðasta ár fór hann fram úr Rihönnu sem vinsælasta Youtube-rásin. Alls hefur hann fengið 7,2 milljarða áhorfa á Youtube. Eins og kemur fram annars staðar á síðunni þénaði hann tæpan milljarð á síðasta

ári. Hann nýtur mikilla áhrifa og meðmæli hans hafa til að mynda mikið að segja um

vinsældir tölvuleikja. Þá hefur hann notað vinsældir sínar til að safna fé til góðgerðamála. Kjellberg hefur tvisvar komið fram í South Park

undir eigin nafni. Kjellberg hætti námi við Chalmers-

háskólann til að einbeita sér að Youtube-ferlinum. Kærasta Kjellbergs er sömuleiðis Youtube-stjarna. Hún er ítölsk og kallar sig Cutie-PieMarzia.

14 úttekt Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 15: FT 16 01 2015

EN

NE

MM

/ N

M6

52

65

Ljósadýrð á lægra verðiÖLL LJÓS Á 25% AFSLÆTTI EÐA MEIRA – STÓRAFSLÁTTUR AF SÝNISHORNUM

PFAFF - Grensásvegi 13 - 108 Reykjavík - Sími 414 0400 - www.pfaff.is OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 OG Á LAUGARDÖGUM KL. 11-16

Glenn loftljós Verð áður: 36.900 kr.

Verð nú: 25.000 kr.

Kubbur í loft Verð áður: 14.900 kr.

Verð nú: 10.000 kr.

Achiel loftljós Verð áður: 38.900 kr.

Verð nú: 15.000 kr.

Balanza borðlampi Verð áður: 39.900 kr.

Verð nú: 19.000 kr.

Borðlampi svartur eða hvítur Verð áður: 15.900 kr.

Verð nú: 6.000 kr.

Axelle veggljós Verð áður: 13.900 kr.

Verð nú: 8.000 kr.

Ecliptic ljósVerð: 129.900 kr.Verð nú: 89.900 kr.

Page 16: FT 16 01 2015

Moka út miðum á misþekkta grínistaFjögur þúsund Íslendingar keyptu sér miða á uppistandssýningar breska grínistans Jimmy Carr í Háskólabíói og komust færri að en vildu. Enn fleiri sáu Jeff Dunham í fyrra en hvorugur telst til stærstu nafna í grínheiminum. Þetta er nýr veruleiki þar sem stjörnur verða til utan hefðbundnu miðlanna.

Þ etta er sennilegasta það óvæntasta sem maður hefur lent í. Það var ekki hægt að

ímynda sér svona sölu,“ seg-ir Ísleifur B. Þórhalls-

son, framkvæmda-stjóri tónlistar- og viðburðarsviðs Senu.

Breski grín-ist inn Jimmy Carr er væntan-legur hingað til lands í mars og er óhætt að segja að koma hans hafi vak-ið mikla at-hygli. Sena bókaði Há-skólabíó undir uppi-stand hans

en áhug-inn reynd-is t mun meir i en svo að það dygði til. Þegar upp var staðið

hafði fyrirtækið selt upp fjórar sýn-ingar í Háskólabíói, rétt tæplega fjögur þúsund miða. Ekki er útilok-að að fleiri miðar hefðu selst hefði reynst mögulegt að bæta við fleiri sýningum. „Ef við hefðum séð þetta fyrir hefðum við verið í Laugardals-höllinni,“ segir Ísleifur.

Jimmy Carr er mjög þekktur í Bretlandi en seint verður sagt að hann sé einn af þeim stærstu í grínheiminum. Sama gildir með Jeff Dunham sem heimsótti landið í fyrra. Mörgum brá í brún þegar hann fyllti Laugardalshöllina í tví-gang og seldi alls um sex þúsund miða.

„Það eru ekki margar popp- og rokkstjörnur sem hafa gert það,“ segir Ísleifur. „Það sem er áhuga-vert er að hvorugur þeirra hefur verið áberandi hér á landi. Dunham til að mynda er ekki í íslenskum fjöl-miðlum, hann er ekki í sjónvarps-þáttum og DVD-diskarnir hans eru ekki fáanlegir hér. Hann er hrein-ræktuð Youtube-stjarna. Við viss-um reyndar alveg að hann myndi selja upp en vorum hissa á hvað það gerðist hratt. Svipað má segja um Carr, hann er ekki í þáttum og

miðlum á Íslandi en hann er reyndar á BBC. Þetta er bara nýr veruleiki, það eru til stórar stjörnur sem eru utan „mainstream“-miðlanna.“

Vinsældir þessara tveggja grínista eru líka áhugaverðar þegar þær eru settar í samhengi við komur annarra lista-manna hingað. Jerry Seinfeld var með fjórar sýningar í Háskólabíói, rétt eins og Jimmy Carr, en ekki var uppselt á þær allar. Og Jeff Dunham slær við mörgum þekktum tónlistarmönn-um og hljómsveitum. Það að „fylla Höllina“ upp á gamla mátann þýddi um fimm þúsund manns en hann seldi sex þúsund miða.

Mikill áhugi er fyrir uppistandi um þessar mundir. Sena hélt í fyrra Reykjavík Comedy Festival og flutti auk þess inn grínistann Jim Gaffigan. „Við erum með öfl-uga samstarfsmenn úti en svo á Mið Ísland stóran hlut í þessu. Þeir hafa búið til uppistandskúlt-úr á Íslandi,“ segir Ísleifur. Hann

vill þó kvitta upp á að Sena sé á nýjum slóðum með uppistandið. „Sena fór í viðburðahald fyrir átta árum sem svar við því að erlend tónlist var að hverfa úr jöfnunni. Í dag er tónlistin sem slík mjög lítill hluti af Senu, átta prósent af veltunni. Við höfum því verið í þessu í einhvern tíma en það er samt skemmtileg ný vídd að þetta skuli ganga svona vel.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli.

HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is

SPENNANDI SUMARSTÖRFFJÖLBREYTT VINNA Á SKEMMTILEGUM STAÐ!

HÆFNISKRÖFUR:• 18 ára lágmarksaldur• Mikil öryggisvitund og árvekni• Heiðarleiki og stundvísi• Góð samskiptahæfni• Dugnaður og sjálfstæði• Starfsfólk í raf- og vélvirkjun þarf að hafa sveinspróf eða vera langt komið í námi í viðeigandi fagi• Bílpróf er skilyrði

Við leitum að metnaðarfullu fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í álverinu á Grundartanga. Í boði eru störf af ýmsu tagi við framleiðslu, raf- og vélvirkjun og fleira.

Öll störfin henta jafnt körlum og konum. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda.

Árangurstengd laun sumarfólks í vaktavinnu eru um 400.000 krónur á mánuði fyrir fullt starf. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar.

Umsóknir og upplýsingar eru á www.nordural.is og hjá Helgu Björgu Hafþórsdóttur í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið.

16 úttekt Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 17: FT 16 01 2015

MAZDA3

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga 12-16.Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is

Margverðlaunuð SKYACTIV spartæknin hefur veitt Mazda sérstöðu á markaðnum. Með þessari byltingarkenndu tækni hefur Mazda náð fádæma árangri til lækkunar eyðslu án þess að fórna afli né viðbragði – enda er akstursánægja eitt

aðalsmerki Mazda. Að auki er bíllinn smíðaður í anda KODO hönnunarinnar sem gælir svo sannarlega við augað.

MAZDA3zoom- zoom

margverðlaunuð Skyactiv spartæknin lækkar eyðslu og minnkar mengun

MAZDA. DEFY CONVENTION.

Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

KOMDU Í

REYNSLUAKSTUR

Mazda á Íslandi hefur lækkað verð á öllum

nýjum bílum

VERÐ FRÁ 3.140.000 KR.

Page 18: FT 16 01 2015

Vantar þig gistingu í útlöndum?Gerðu Verðsamanburð á hóteltilboðum út um allan

heim oG bókaðu haGstæðasta kostinn á túristi.is.

T Ú R I S T I

Hulda Ósk Ólafsdóttir ákvað að kaupa sér pylsuvagn með bílalúgu, þann eina í Reykjavík, og setja

hann niður í Skeifunni árið 1994. Þremur árum síðar seldi hún vagn-inn en sá eftir honum og keypti hann til baka fyrir tíu árum. Þá var eiginmaður hennar, Kristján Ragn-arsson, nýhættur að vinna sem húsasmíðameistari vegna heilsu-brests. „Og hér höfum við verið síðan,“ segir Hulda og hellir kaffi úr hitabrúsa í bollana. Við erum öll þrjú inni í vagninum og stöndum á meðan við spjöllum því það komast ekki þrír stólar fyrir. „Sambúðin gengur vel hjá okkur því við erum bara svo vön því að vera á litlum svæðum. Íbúðin okkar er ekki nema 70 fermetrar og sumarbú-staðurinn okkar er 30 fermetrar, segir Kristín.

Skýr verkaskipting í vagninum„Ég er nú bara hér til að hjálpa til,“ segir Kristján og bætir því við að hann bara nenni alls ekki að hanga heima. „Nei, nei, hvaða vitleysa,“ segir Hulda, „hann er aðalnúmerið hér. Það er náttúrlega svo þægilegt fyrir okkur að vera hér saman. Það er mikil vinna á bak við þennan litla vagn, heilmikil vinna skal ég segja þér. Það þarf að kaupa inn vörurnar og halda utan um allan rekstur auk þess að standa hér allan daginn. En við höfum gaman af þessu og dætur okkar eru mjög duglegar að hjálpa okkur,“ segir Hulda.

Þau hjónin mæta til vinnu rétt fyrir opnun klukkan tíu og eru í

vagninum til klukkan átta á kvöldin, en skreppa stundum heim í hádeg-inu til að borða og hvíla sig á meðan dæturnar standa vaktina. „Það er traffík hjá okkur yfir allan daginn, til svona klukkan fimm, en þá fer að róast. Við erum með mjög marga fastakúnna og hún Hulda er með svo gott minni að hún man hvað heill hópur mann vill fá á pylsuna sína,“ segir Kristján. „Ég reikna líka allt í huganum,“ segir Hulda, „og hef aldrei notað tölvu, finnst betra að reikna bara í huganum.“

Á meðan við spjöllum saman renna nokkrir bílar að lúgunni og það er augljóst að hjónin eru með handtökin á hreinu. „Ég sé um pylsurnar en Kristján er í gosinu og peningunum,“ segir Hulda.

Bruninn í SkeifunniÞegar það kviknaði í Fönn síðast-liðið sumar komst pylsuvagn hjónanna í fréttirnar því myndir náðust af fólki að kaupa sér pylsur með brunann í baksýn. Vagninn gerðist í kjölfarið svo frægur að vera með í Áramótaskaupinu. „Vagninn var lokaður þann dag en við komum hérna við um kvöldið, á leiðinni upp í sumarbústað, með tuskur og skiptimynt. Og þetta var bara eins og á sautjánda júní hérna. Fólk fór að banka á vagninn og vildi kaupa pylsur svo við bara enduðum á því að opna. Það var opið hér í svona tíu mínútur áður en lögreglan kom til að rýma svæðið. Í Áramótaskaupinu var mikið fjör og allt voða ýkt en auðvitað var það ekki svoleiðis, fólk var bara í sjokki hérna,“ segir Hulda.

Borða fimm pylsur á vikuHulda og Kristján hafa rekið pylsuvagninn í Skeifunni í tíu ár og hafa gaman af því að vinna saman í svo litlu rými. Þau eru samrýnd hjón sem leiðist aldrei í vagninum. Þau segjast heldur aldrei fá leið á pylsum en bestar séu þær úr vagninum.

Hulda og Kristján hafa rekið pylsuvagninn í Skeifunni í tíu ár og hafa gaman af því að vinna saman í svona litlu rými. Þau segjast vera vön því að deila litlu svæði þar sem íbúðin þeirra sé 70 fermetrar og sumarbústaðurinn 30 fermetrar. Ljósmynd/Hari

Notar ekki pilsner í vatniðÞau hjónin segjast alls ekki vera komin með leið á pylsum. „Við borðum svona fimm pylsur á viku en ég geri þær samt sjaldan heima því þær eru svo miklu betri hér. Ég veit ekki almenni-lega út af hverju það er,“ segir

Hulda en hún notar ekki pilsner í soðvatnið eins og svo margir aðrir heldur lumar hún á leyni-uppskrift sem hún vill ekki gefa upp. „Okkur leiðist aldrei hér enda nóg að gera. Ég fékk nú að heyra um daginn að við værum „algjörar dúllur“ hérna saman.

Ég fékk nú aldrei að heyra að ég væri dúlla þegar ég vann í húsasmíðinni, segir Kristján og hjónin skellihlæja að því. Mjög dúlluleg.

Halla Harðardóttir

[email protected]

18 viðtal Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 19: FT 16 01 2015

ÍSLE

NSK

A/S

IA.I

S/FG

M 7

2482

01/

15

Nú verður þú að nota pinnið. Frá og

með 19. JANÚAR kemur græni takkinn

á posanum ekki lengur til hjálpar ef þú

manst ekki pinnið þitt. Ef þú stað festir

ekki með pinni þá áttu á hættu að fá ekki

heimild fyrir greiðslunni.

Vertu klár með pinnið.

EKKERT PINN ENGIN HEIMILD

PINNIÐÁ MINNIÐ

UNDANTEKNINGAR

• Ef þú getur ekki notað pinnið vegna fötlunar eða af heilsu fars ástæðum skaltu ræða við útgefanda kortsins, banka eða spari sjóð. Útgefendur greiðslukorta eiga sértækar lausnir sem kunna að gagnast þér.

• Ef kortið þitt er án örgjörva skrifar þú áfram undir greiðslukvittun.

www.pinnid.is

Page 20: FT 16 01 2015

Gild

ir t

il 18

. jan

úar

á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

Sp

ort

vöru

r fá

st e

inun

gis

í Sk

eifu

nni,

Kri

nglu

nni,

Smár

alin

d, G

arð

abæ

og

Ho

ltag

örð

um.

Guli Miðinn vítamínWell Vítamin drykkur

Bragðgóðir og svalandi drykkir, fullir af vítamínum, steinefnum, jurta og ávaxta

extract og örlítið af ávaxtasykri. Fáanlegir í 4 bragðtegundum

10%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Lýsi Omega 3 liðamín

Lean WheyMysuprótein með öllum helstu brennsluefnunum í (t.d. CLA,

L-Carntine, Grænt te) og hver skammtur undir 100 kcal.

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Rapunzel súkkulaði75% og 85%

Freyja próteinstykkiHreysti, Styrkur og Kraftur

Nýtt í Hagkaup

HIMNESKT VÖRUR Í MIKLU ÚRVALI!

Nýtt í Hagkaup

Túrmerikrótin hefur verið notuð öldum saman til að vinna á ýmis konar kvillum eins og bólgum, gigt, meltingarvandamálum, ofnæmi og jafnvel blóðsjúkdómum. Túrmerikrótin virðist vera mjög andoxandi og því talin styrk-jandi fyrir hjarta-og æðakerfi líkamans. Rótin ber kryddaðan keim og gefur sterkt bragð, þess vegna er mikilvæt að blanda henni með öðrum hráefnum sem jafnframt dregur úr bragði en magnar virkni túrmerikrótarinnar. Túrmerikrótin hefur verið nefnd sem ein heilsu samlegasta fæða heims.

Amino ThrustStyður endurhleðslu vöðva,

aukna orku og úthald, eykur súrefnisflæði

Trópí100% gæðasafar sem búnir eru til úr fyrsta

flokks náttúrulega hreinu hráefni

Udo´s Choice olía3-6-9 blanda

Lean BodyStyður aukna

brennslu,aukna orku,

þyngdarstjórnun og minni matarlyst

Inniheldur koffein og grænt kaffi sem stuðlar að meiri fitu-brennslu

Nýtt í Hagkaup

Nýtt í Hagkaup

Nýtt í HagkaupNýtt í HagkaupNýtt í Hagkaup

ThrustStyður endurhleðslu vöðva,

aukna orku og úthald, eykur súrefnisflæði

100% gæðasafar sem búnir eru til úr fyrsta

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Udo´s Choice olíaUdo´s Choice olía3-6-9 blanda

Udo´s Choice olíaUdo´s Choice olíaUdo´s Choice olía

Inniheldur koffein og grænt kaffi sem stuðlar að meiri fitu-brennslu

Hydroxycut droparDropar sem eru blandaðir út í vatn

Nýtt í Hagkaup

Trópí100% gæðasafar sem búnir eru til úr fyrsta 100% gæðasafar sem búnir eru til úr fyrsta

HEILSAN Í HAGKAUP

HÁMARK - próteindrykkur 4 bragðtegundir

hefst

NowFramleiðir hágæða bætiefni án allra óæskilegra aukefna,

svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

TURMERIC drykkurinn• Ráðlagður dagskammtur er 100-150ml.• Ef þér finnst drykkurinn of sterkur getur þú bætt vatni við hann• Ertu með flensu? Drykkurinn er mjög góður upphitaður.• Ef þú vilt gera drykkinn sætari er gott að bæta út í hann hunangi• Mjög gott er að kreista sítrónu eða límónu út í drykkinn

Arnar Grant og Ívar Guðmundsson eiga það sameiginlegt að hafa óþrjótandi

áhuga á heilsu, hreyfingu og mataræði.

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Lifestream fæðubótarefni

Amino EnergyTakmarkað magn af Strawberry Lime

TILBOÐ2.999kr/stk

v.á. 3.402

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Hágæða prótein sem styður við vöðvavöxt og hámarksafköst. Nærir vöðva til að hámarka hreinan vöðvamassa á meðan náttúrulegar amínósýrur draga úr vöðvaskemmdum eftir erfiðar æfingar.

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

EAS 100% Whey ProteinMysuprótein

Page 21: FT 16 01 2015

Gild

ir t

il 18

. jan

úar

á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

Sp

ort

vöru

r fá

st e

inun

gis

í Sk

eifu

nni,

Kri

nglu

nni,

Smár

alin

d, G

arð

abæ

og

Ho

ltag

örð

um.

Guli Miðinn vítamíniðinn vítamíniðinn vítamíniðinn vítamíniðinn vítamíniðinn vítamínWell Vítamin drykkur

Bragðgóðir og svalandi drykkir, fullir af vítamínum, steinefnum, jurta og ávaxta

extract og örlítið af ávaxtasykri. Fáanlegir í 4 bragðtegundum

10%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Lýsi Omega 3 liðamín

Lean WheyMysuprótein með öllum helstu brennsluefnunum í (t.d. CLA,

L-Carntine, Grænt te) og hver skammtur undir 100 kcal.

L Wheyheyhey

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Rapunzel súkkulaði75% og 85%

Freyja próteinstykkiHreysti, Styrkur og Kraftur

Nýtt í Hagkaup

HIMNESKT VÖRUR Í MIKLU ÚRVALI!

Nýtt í Hagkaup

Túrmerikrótin hefur verið notuð öldum saman til að vinna á ýmis konar kvillum eins og bólgum, gigt, meltingarvandamálum, ofnæmi og jafnvel blóðsjúkdómum. Túrmerikrótin virðist vera mjög andoxandi og því talin styrk-jandi fyrir hjarta-og æðakerfi líkamans. Rótin ber kryddaðan keim og gefur sterkt bragð, þess vegna er mikilvæt að blanda henni með öðrum hráefnum sem jafnframt dregur úr bragði en magnar virkni túrmerikrótarinnar. Túrmerikrótin hefur verið nefnd sem ein heilsu samlegasta fæða heims.

Amino ThrustStyður endurhleðslu vöðva,

aukna orku og úthald, eykur súrefnisflæði

Trópí100% gæðasafar sem búnir eru til úr fyrsta

flokks náttúrulega hreinu hráefni

Udo´s Choice olía3-6-9 blanda

Lean BodyStyður aukna

brennslu,aukna orku,

þyngdarstjórnun og minni matarlyst

Inniheldur koffein og grænt kaffi sem stuðlar að meiri fitu-brennslu

Nýtt í Hagkaup

Nýtt í Hagkaup

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Hydroxycut droparDropar sem eru blandaðir út í vatn

Nýtt í Hagkaup

HEILSAN Í HAGKAUP

HÁMARK - próteindrykkur 4 bragðtegundir

hefst

NowFramleiðir hágæða bætiefni án allra óæskilegra aukefna,

svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

saman til að vinna á ýmis konar kvillum eins og bólgum, gigt, meltingarvandamálum, ofnæmi og jafnvel blóðsjúkdómum. Túrmerikrótin virðist vera mjög andoxandi og því talin styrk-jandi fyrir hjarta-og æðakerfi líkamans. Rótin ber kryddaðan keim og gefur sterkt bragð, þess vegna er mikilvæt að blanda henni með öðrum hráefnum sem jafnframt dregur úr bragði en magnar virkni túrmerikrótarinnar. Túrmerikrótin hefur verið nefnd sem ein heilsu

Nýtt í HagkaupNýtt í HagkaupNýtt í HagkaupNýtt í HagkaupNýtt í HagkaupNýtt í HagkaupNýtt í HagkaupNýtt í Hagkaup

TURMERIC drykkurinn• Ráðlagður dagskammtur er 100-150ml.• Ef þér finnst drykkurinn of sterkur getur þú bætt vatni við hann• Ertu með flensu? Drykkurinn er mjög góður upphitaður.• Ef þú vilt gera drykkinn sætari er gott að bæta út í hann hunangi• Mjög gott er að kreista sítrónu eða límónu út í drykkinn

Arnar Grant og Ívar Guðmundsson eiga það sameiginlegt að hafa óþrjótandi

áhuga á heilsu, hreyfingu og mataræði.

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Lifestream fæðubótarefni

Amino EnergyTakmarkað magn af Strawberry Lime

Amino EnergyAmino EnergyAmino Energy

TILBOÐ2.999kr/stk

v.á. 3.402

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

ýsi Omega 3 liðamín

Hágæða prótein sem styður við vöðvavöxt og hámarksafköst. Nærir vöðva til að hámarka hreinan vöðvamassa á meðan náttúrulegar amínósýrur draga úr vöðvaskemmdum eftir erfiðar æfingar.

Hágæða prótein sem styður við vöðvavöxt og hámarksafköst. Nærir vöðva til að hámarka hreinan vöðvamassa á meðan náttúrulegar amínósýrur draga úr vöðvaskemmdum eftir erfiðar æfingar.

Hágæða prótein sem styður við vöðvavöxt og hámarksafköst. Nærir vöðva til að hámarka hreinan vöðvamassa á meðan náttúrulegar amínósýrur draga úr vöðvaskemmdum eftir erfiðar æfingar.

15%TILBOÐ

afsláttur á kassa

EAS 100% Whey ProteinMysuprótein

Page 22: FT 16 01 2015

Lítill hundur er sá fyrsti sem verður var við komu mína við útidyrnar á Laufásveginum þar sem hjónin Viðar Eggertsson

og Sveinn Kjartansson búa. „Þetta er Drakúla,“ segir Viðar og kynnir mig fyrir hundinum, um þriggja kílóa smáhundi af tegundinni Yorkshire Terrier. „Hann hegðar sér ekki eins og fólk gerir ráð fyrir þegar það heyr-ir nafnið. Það er svo ófyrirsjáanlegt að svona lítill hundur heiti Drakúla og hið ófyrirsjáanlega er svo áhugavert. Hann stendur ekki undir nafni.“

Viðar er stjórnandi Útvarpsleik-hússins á Rás 1 en Sveinn rekur veit-ingastaðinn AALTO Bistro í Norræna húsinu. Við komum okkur vel fyrir við eldhúsborðið og Drakúla fylgist með. „Okkur finnst ágætt að hafa ákveðna armslengd á milli verkefna okkar. Ég gæti til dæmis ekki verið þjónn á svona stað. Ég lærði að vera á leiksviði þar sem þarf að senda karism ann út. Ég held að það myndi ekki henta á veitingastað,“ segir Viðar. Sveinn hefur á undanförnum árum vakið athygli í sjónvarpsþáttum á borð við Fagur fiskur og Fisk-í-dag, og segir Sveinn að eftir að hann byrj-aði að vinna í sjónvarpi hafi hann tek-ið enn betur eftir því hvernig Viðar nær að fanga athygli fólks. „Ég man eftir því að hafa eitt sinn setið með honum úti í sal, síðan fór Viðar upp á svið að veita verðlaun og ég hreinlega dáðist að því hvað hann bókstaflega stækkaði og blés út þegar hann kom

á sviðið. Ég vildi óska að ég kynni að láta mig blása svona út,“ segir Sveinn.

Viðar er honum þó innan handar þegar kemur að ritun kynningarefnis fyrir veitingastaðinn. „Ég hafði ekki hugmynd um að ég væri hálf skrif-blindur fyrr en ég byrjaði að búa með honum. Það vantar jafnvel heilu orðin inn í setningar hjá mér,“ segir Sveinn og lítur brosandi til Viðars sem tekur fram að þetta hafi allt horft til betri vegar hjá Sveini eftir að hann fór að ganga með gleraugu. Sjálfur hefur Viðar gengið með gleraugu frá 14 ára aldri en nú er svo komið að hann þarf þau ekki lengur nema til að lesa. „Ég var hjá augnlækni nýlega sem spurði hvort ég vildi ekki bara hætta að ganga með gleraugu því nærsýnin mín væri horfin. Ég tók það ekki í mál. Efri hlutinn af gleraugunum sem ég er með núna er nánast eins og rúðugler. Mér finnst gaman að eiga gleraugu og gaman að velja gleraugu. Það er hluti af mér að ganga með gleraugu og ég vil bara fá að vera ég,“ segir hann.

Þykist vera pabbi Helga SeljanSveinn og Viðar könnuðust við hvorn annan „í gamla daga“ eins og Sveinn orðar það en þeir urðu ekki par fyrr en um aldamótin. Þeir hófu búskap 2005 og giftu sig 2007. „Við giftum okkur nánast í beinni útsendingu. Þá máttum við í raun ekki giftast heldur gengum við í staðfesta samvist. Helgi Seljan fréttamaður fylgdi okkur eftir með myndavélum og var mjög

hneykslaður á því að önnur lög giltu fyrir samkynhneigða,“ segir Viðar og bætir við að vegna þess hversu líkir þeir Helgi þykja í útliti gantist hann stundum með að vera pabbi hans: „Ég kalla þá alltaf syni mína, Helga og svo Andra Frey sjónvarps- og útvarps-mann því hann er Viðarsson.“

Hvorki Viðar né Sveinn eiga börn og segja þeir báðir að það hafi aldrei verið inni í myndinni enda voru aðrir tímar þegar þeir komu út úr skápnum sem ungir menn og ekki jafn algengt og í dag að hommar eignist börn. „Ég er svo heppinn að hafa kynnst börnum á lífsleiðinni sem ég hef getað sýnt ást og umhyggju, og hef jafnvel gengið börnum í föðurstað um tíma. Ég afsalaði mér hinsvegar því að eignast sjálfur börn þegar ég kom út úr skápnum um tvítugt,“ segir Sveinn og Viðar tekur í svipaðan streng: „Fyrir mér hefur að eignast börn verið jafn langsótt og að eignast snekkju við karabíska hafið.“

Þegar þeir giftust var upphaflega hugmyndin að hafa látlausa athöfn hjá sýslumanni og enga veislu en ættingjar og vinir hjónanna tóku það ekki í mál og skipulögðu heljarinnar veislu. „Við vildum engar gjafir því fólk sem er komið til nokkurs þroska vill frekar losna við hluti en að eign-ast þá. Veislan var því í raun gjöfin. Gestirnir komu með hana heim til okkar og þegar henni lauk fóru þeir með allt sitt. Ég mæli sannarlega með þessu fyrirkomulagi,“ segir Viðar. Vegna þess að engin var brúðurin - og

Kynntust Drakúla í matarboðiHjónin Viðar Eggertsson og Sveinn Kjartansson búa ásamt smáhundinum Drakúla við Laufásveg í Reykjavík. Sveinn var alltaf staðráðinn í að verða kokkur og byrjaði aðeins 9 ára gamall að elda kvöldmatinn á heimilinu. 11 ára gamall sá Viðar leikverk sem heillaði hann svo mjög að hann ákvað þá og þegar að verða leikhúsmaður. Þeir giftu sig árið 2007 en segja barneignir alltaf hafa verið jafn fjarri þeim og að eignast snekkju við karabíska hafið.

Sveinn Kjartansson og Viðar Eggertsson. Ljósmyndir/Hari

Framhald á næstu opnu

hvað þá að þar hafi farið fram brúðkaup-völdu þess í stað orðið „gumagaup“ fyrir viðburðinn. „Íslenskan er mjög kven-fjandsamleg. Haldið er brúðarkaup þar sem kona er gefin manni. Síðan er þessi kristilega serímónía þar sem faðirinn leiðir dóttur sína að fórnaraltarinu. Hún er með blæju, tákn kynferðislegs hrein-leika, og svo er hún kysst á munninn. Í vampírufræðum hefur munnurinn ákveðna þýðingu. Bram Stoker skrifaði Drakúla á Viktoríutímanum þegar allt var sagt undir rós. Drakúla er dulbúin kynferðissaga og vampírukossinn er eins konar samfarir þar sem varirnar eru vagína og blóðið sem rennur út úr munninum er tákn fyrir rofið meyjar-haft. Þegar brúðurin er kysst á varirnar er því verið að spjalla hana. Við héldum því ekki brúðkaup heldur gumagaup – við vorum gumar með gaup,“ segir Viðar.

Drakúla er fallegt nafnViðar er sannarlega vel kunnugur vampírufræðum og hefur tvívegis leikið sjálfan Drakúla á sviði. Fyrri uppsetn-ingin var hjá Leikfélagi Akureyrar árið 1995 undir stjórn hins virta írska leik-stjóra Michael Scott og tveimur árum síðar á Írlandi þar sem haldið var upp á 100 ára afmæli bókarinnar eftir hinn írska Bram Stoker. Löngu síðar kynntist hann hundinum Drakúla: „Sigrún Edda Björnsdóttir er ekki bara góð leikkona heldur líka góð sölukona og hún kom til okkar í matarboð með hvolp og kynnti hann með orðunum: „Þetta er Drakúla litli.“ Þetta er auðvitað fáránlegt nafn á svona litlum og sætum hundi en hún kunni réttu leiðina til að losna við hann. Ég þekkti persónu Drakúla vel fyrir. Fyrir mér er hann tragísk persóna, vesa-lings maður sem getur ekki dáið. Allir í

Við héldum því ekki brúðkaup heldur gumagaup.

22 viðtal Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 23: FT 16 01 2015

MÁNUD. TIL FÖSTUD. 11–18LAUGARDAG 11–16

OPNUNARTÍMI ÚTSÖLU

PIPA

R\

TBW

A•

SÍA

OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18 • LAUGARDAGA KL. 11–16 • HLÍÐASMÁRI 1 • 201 KÓPAVOGUR • 534 7777 • modern.is

Aðeins tveir dagar eftir af útsölunni

í Módern10–50% afsláttur af öllum vörum

AFSLÁTTUR AF SÉRPÖNTUNUM

MEÐAN Á ÚTSÖLUNNI

STENDURAFSLÁTTURINN GILDIR EINNIG Í VEFVERSLUN

Page 24: FT 16 01 2015

Höfuðborgarsvæði: 101, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 116, 170, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225, 270, 271 - Reykjanes: 190, 230, 233, 235, 240, 250, 260 - Akranes: 300, 301 - Ísafjarðardjúp: 400, 401, 410, 420, 425, 430 - Strandir: 510, 512, 520, 524 - Vestur-Húnavatnssýsla: 530, 531, 540, 541, 545

ÞÚ GÆTIR ÞURFT AÐGERA RÁÐSTAFANIR

FYRIR ÞANN TÍMAEf sjónvarpið þitt er tengt við myndlykil nærð þú

stafrænni útsendingu án fyrirhafnar.

Ef þú ert ekki með myndlykil og notar loftnet, er ítarlegri upplýsingar að finna á eftirtöldum heimasíðum:

ruv.is/stafraent | vodafone.is/sjonvarp/ruv sart.is (samtök rafverktaka)

AÐ SJÁLFSÖGÐU VERÐUR DAGSKRÁ RÚV EFTIR SEM ÁÐUR OPIN ÖLLUM LANDSMÖNNUM!

Upplýsingar eru einnig veittar í þjónustuveri Vodafone í síma 1414, auk þess sem rafvirkjar og rafeindavirkjar geta veitt allar upplýsingar er varða loftnetsmál.

RÚV hefur nú hafið stafrænar útsendingar. Við það aukast myndgæðin til muna.

Samhliða uppbyggingu nýja kerfisins verður eldra dreifikerfi RÚV lagt niður í áföngum enda er það tæknilega úrelt.er það tæknilega úrelt.

2. FEBRÚAR 2015VERÐUR ÚTSENDINGUM

UM GAMLADREIFIKERFIÐ HÆTTÁ ÞESSUM STÖÐUM. ÞÚ GÆTIR ÞURFT AÐ

GERA RÁÐSTAFANIR

kring um hann deyja og upp koma nýjar kynslóðir en enginn þorir að umgangast hann. Fyrir mér er Drakúla fallegt nafn. Nágrönnum okkar í Fossvoginum, þar sem við bjuggum á þessum tíma, brá hins vegar mikið að heyra að hundurinn héti Drakúla og fannst það bara ógeðslegt. Til að koma til móts við þá styttum við nafnið í Kúla og hann er stundum kallaðir Kúli kúl. Fólki finnst það einhvern veginn mun skárra.“

Tæpt ár er síðan Sveinn opnaði AALTO Bistro og þar kom aldrei annað nafn til greina. „Alvar Aalto hannaði Norræna húsið. Hann er einn flottasti arkitekt sögunnar. Hann hannaði líka innanstokks-muni, borð og stóla. Það var auð-fengið að fá leyfi til að nota nafnið og mér finnst það vera virðing við húsið og virðing við arkitektinn,“ segir Sveinn. Daninn Mikkel Har-der Munck-Hansen tók við stöðu forstjóra Norræna hússins nú í árs-byrjun og að sögn Sveins er spenn-andi stefnumótun fram undan. „Á veitingastaðnum leggjum við áherslu á að hafa ferskt hráefni og þar sem minn bakgrunnur í mat-reiðslu er mikið til frá Mið-Evrópu blandast þarna saman áherslur frá Miðjarðarhafinu við skandinav-ískar hefðir. Ég býð upp á kjötrétti undir Mið-evrópskum áhrifum og auðvitað íslenskan fisk og úrval sjávarrétta. Ég kem mikið til úr þeim geira og var nánast andlit íslenska þorsksins um tíma,“ segir Sveinn.

Finnst rófur áhugaverðarHann hafði verið búsettur erlendis lengi áður en hann fluttist aftur til Íslands. Sveinn útskrifaðist sem matreiðslumaður úr Hótel- og veit-ingaskóla Íslands árið 1985 og flutti

gengi ekki upp ætlaði ég að verða garðyrkjumaður. Ég var um 9 ára gamall þegar ég byrjaði að reyna að sópa mömmu úr eldhúsinu og krafðist þess að fá að elda kvöld-matinn. Ég varð ungur heillaður af matvælum. Mér fannst meira að segja rófur áhugaverðar og fannst svo spennandi hvernig þær um-breyttust við eldun. Með tímanum hefur áhugi minn þróast þannig að ég er farinn að hafa meira gaman af litum og strúktúr í mat. Ég var aldrei matvandur og borðaði allan mat. Í dag er ég kokkur og garð-yrkjan áhugamál,“ segir Sveinn en það bíður næsta sumars að hann taki garðinn við Laufásveginn í gegn. „Við fluttum bara hingað í fyrra og ég vildi láta fyrsta sumarið líða og sjá hvernig garðurinn yrði og hvar sólin skín,“ segir hann.

Rigning í NjarðvíkumViðar vissi líka ungur hvað hann ætlaði að gera í lífinu. Hann útskrif-aðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1976, hefur síðan leikið í og leikstýrt tugum verka, og stofnaði Egg-leikhúsið þar sem hann stóð fyrir nýstárlegum sýningum sem vöktu athygli innan lands sem utan. „Ég er tvíburi og við vorum börn einstæðrar móður. Í fyrstu ljóðabók Guðbergs Bergssonar var ljóð sem heitir Rigning í Njarðvíkum og ég hef alltaf tengt það ljóð við bernsku mína. Ég var 11 ára gamall þegar félagsheimilið Stapinn var opnaður í Njarðvík þar sem ég bjó. Á opnun-arhátíðinni komu tvær gestasýn-ingar frá Reykjavík. Önnur þeirra var frá LR, „Ævintýri á gönguför“ – gamalkunnur alþýðusöngleikur – og ég bað mömmu um pening til að sjá sýninguna. Þegar ég ætlaði að kaupa miðann var uppselt. Ég spurði hvort það væri ekki önnur sýning í boði en þá kom dálítið hik á konuna í miðasölunni. Hin sýningin var frá Þjóðleikhúsum á tveim einþáttungum. Annars vegar Síðasta segulband Krapps eftir Samuel Beckett þar sem Árni Tryggvason lék mann sem hlustaði á eigin rödd af segulbandi. Hitt var einþáttungur eftir Odd Björnsson, Jóðlíf. Verkið fjallar um ófædda tvíbura í móðurkviði sem rífast um hvort það sé til annað líf. Þetta tilheyrði absúrd ismanum og exís-tentíalismanum og var sannarlega

ekkert barnaleikrit. Þarna sat ég hins vegar ásamt örfáum hræðum og varð gjörsamlega heillaður. Þarna í Njarðvík, í rigningunni undir spurningum um tilvist mannsins, ákvað ég að verða leik-húsmaður. Seinna meir, þegar ég var fastráðinn leikari á Akureyri, vildi svo skemmtilega til að ég lék í verki eftir Samuel Beckett – Beðið eftir Godot – sem var sett upp af Oddi Björnssyni, höfundi Jóðlífs, og með mér lék Árni Tryggvason.“

Kynjakvóti í ÚtvarpsleikhúsinuViðar hefur stýrt Útvarpsleikhúsinu frá ársbyrjun 2008 en frá því hann tók við hefur hann lagt sérstaka áherslu á íslensk leikverk. Auk þess tók hann upp kynjakvóta og hefur hlutfall verka sem konur skrifa og/eða leikstýra hefur því aukist mjög á þessum tíma. „Ég hafði bara sam-band við konur og hvatti þær til að skrifa. Mér finnst líka mikilvægt að verkin séu skrifuð fyrir miðilinn út-varp. Útvarpsleikrit gefur allt aðra möguleika á nálgun en sviðsverk,“ segir hann. Yfir síðustu jól var síðan flutt fjölskylduleikritið „Sitji Guðs englar“ eftir Guðrúnu Helgadóttur og verið er að ljúka upptökum á barnaleikritinu „Elsku Míó minn“ eftir Astrid Lindgren í þýðingu Þórarins Eldjárn.

Sveinn grípur inn í frásögn Viðars: „Ég gleymdi að skila til þín kveðju frá konu sem kom í Norræna húsið. Hún var erlendis yfir jólin og þar áttu þrjár kynslóðir saman helgistund við útvarpið þar sem þær hlustuðu á alla þættina af Sitji Guðs englar.“

Þetta kemur Viðari skemmtilega á óvart en hann bendir jafnframt á að Rás 1 sé þeim kostum gædd að hægt er að hlýða á hana um alla heim. „Þetta er útbreiddasta leik-hús landsins,“ segir hann hógvær.

Drakúla geltir út í loftið en hann er þeim kostum gæddur að geltið er ekki hátt, þrátt fyrir að hann geri sitt besta til að passa heimilið þegar vegfarendur ganga hjá. Hann er sá síðasti sem ég heyri í eftir að útidyrnar lokast og ég er komin út í snjóinn. Ég verð að taka undir með þeim hjónum: Drakúla sendur ekki undir nafni.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

þá til höfuðborgar Noregs þar sem hann rak litla „delicatessen“ með ýmsu góðgæti sem allt var búið til á staðnum. Lungann úr starfs-ferlinum hefur Sveinn starfað á erlendri grund, lengst af í Amster-

dam, en kom reglulega til Íslands og setti meðal annars upp veitinga-stofuna á Listasafni Íslands þegar það flutti í núverandi húsnæði við Fríkirkjuveginn. „Ég var alltaf stað-ráðinn í því að verða kokkur. Ef það

Tæpt ár er síðan Sveinn opnaði veitingastaðinn AALTO Bistro í Norræna húsinu og þar koma aldrei annað nafn til geina.

24 viðtal Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 25: FT 16 01 2015

Um áramótin hækkaði virðisaukaskattur á tímaritum úr 7% í 11%.

Við tökum hækkunina á okkur og MAN verður áfram

132 blaðsíður, hlaðnar áhugaverðu efni, á sama verði og áður. 1.995 kr. í lausasölu og 1.595 kr. í áskrift.

Skráðu þig í áskrift á www.man.is

Við hækkum ekki!

Page 26: FT 16 01 2015

Það er skelfilegt þegar fólk hlær ekki á þeim stöð-um sem það á að hlæja og búist er við því.

www.rekstrarland.is Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf.

Samsettir fjáröflunarpakkar eða sérsniðnir eftir óskum hópsins

Öflug fjáröflun fyrir hópinn

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

143

141

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í Rekstrarlandi í síma 515 1100 eða næsta útibú Olís og leitið tilboða.

K jarninn í sýningunni er að leikkonan Edda er í heim-sókn hjá spyrli, svona nokk-

urs konar Loga Bergmann,“ segir Edda Björgvinsdóttir þegar hún er spurð hvernig sýning Eddan sé. „Spyrillinn er þó ekki Logi en til-gangurinn er að rifja upp feril Eddu Björgvinsdóttur í þessi ár og aðal-lega í kvikmyndum og sjónvarpi, en það sem að gerist er að dívan, eins og ég kalla hana, tekur óvænta beygju út frá æfðum spurningum þáttastjórnandans,“ segir Edda. „Hún kemur sýningunni í uppnám hvað eftir annað.“

Eddan er skrifuð af Eddu sjálfri ásamt Björk Jakobsdóttur og er það Gunnar Helgason sem leikstýrir. Í sýningunni verður brugðið upp myndefni frá ferli leikkonunnar og segir Edda að það hafi verið af nógu að taka. „Það reyndust vera til 78 klukkutímar af efni úr gömlum skaupum, kvikmyndum og sjón-varpsþáttum bara hjá RÚV. Mér fannst ég vera orðin 560 ára göm-ul þegar ég var að fara yfir þetta,“ segir Edda.

Hvað eru þetta margar kvik-myndir og skaup?

„Þetta eru allavega 9 kvikmyndir og líklega 19 áramótaskaup,“ segir Edda. „Auðvitað misstórt og fólk man mismikið eftir þessu efni. Það eru þó tvær kvikmyndir sem eru sennilega eilífar, Stella í orlofi og Hrafninn flýgur, sem eru báðar ein-hverskonar „cult“ myndir,“ segir Edda.

Þú hefur ekki verið í mörgum hlutverkum eins og í Hrafninum, þar sem þú ert ekki í gríninu?

„Nei, og fólk man minna eftir því dramatíska sem ég hef leikið, það eru fleiri sem vilja grínið,“ segir Edda. „Það voru til dæmis ekki margir sem sáu einleikinn Leitin

að vísbendingu um vitsmunalíf í al-heiminum, en margir sem sáu ein-leikinn Alveg brilljant skilnaður,“ segir Edda og brosir. „Það koma fleiri til þess að hlæja, það er ákveð-ið lyf fyrir fólk. Þess vegna lifa þau verk frekar í hugum fólks.“

Er það ekki lyf fyrir leikarann líka?

„Jú algjörlega, og það er auðvi-tað heilmikið dóp í dramatíkinni, en ekki eins hraðvirkt,“ segir Edda. „Í gríninu er ekkert eins skelfilegt og þegar fólk hlær ekki á þeim stöðum sem það á að hlæja og leikararnir búast við því.“

„Ég hef tekið þátt í farsa, til dæmis, sem kolféll svo rosalega að það var kvalafullt að leika hann því hann var svo vondur,“ segir Edda. „Ég man ekki einu sinni hvað hann heitir. Farsar eru þannig að annað-hvort fara þeir á flug og eru á sviði í 2 til 3 leikár, eða þá að þeir eru handónýtir. Þetta er svo einfalt og þarf ekkert að ræða. Hlóstu, eða hlóstu ekki?“

Hefur þú alltaf jafn gaman af gríni?

„Ég hef það, rosalega,“ segir Edda. „En svo verð ég nú að upp-lýsa það að í verkinu Eddan þá verð-ur dívan svolítið harmræn yfir því að hafa ekki fengið að leika meiri dramatík og bætir um betur í verk-inu. Hún ákveður að sýna hvað í henni býr,“ segir Edda.

Er það algengt meðal leikara, þessi eftirsjá eftir hlutverkum?

„Nei, ég held ekki,“ segir Edda. „Flestir eru þakklátir fyrir það sem þeir hafa fengið að gera. Ég hef allt-af verið alveg brjálæðislega þakk-lát vegna allra verkefna sem ég hef fengið. Það gerist þó sennilega hjá öllum listamönnum um miðbik fer-ilsins að þeir fyllast einhverju óör-yggi,“ segir Edda. „Vill mig einhver?

Ég er algerlega ofvirkLeikkonan og skemmtikrafturinn Edda Björgvinsdóttir stendur á tímamótum. Hún hefur leikið í nær 40 ár í sjónvarpi, kvikmyndum og á leiksviði og hefur hún iðulega fengið þjóðina til þess að veltast um af hlátri. Í lok janúar ætlar hún að frumsýna verk sem heitir Eddan þar sem hún fer yfir ferilinn á sviðinu, í leikriti sem hún hefur skrifað ásamt Björk Jakobsdóttur. Þegar hún var að taka saman efni fyrir sýninguna endaði hún með 78 klukkutíma af efni úr kvikmyndum og sjónvarpi.

„Dívan hefði viljað kalla sýninguna Edda fertug,“ segir Edda og brosir. „Ég var í rauninni mótfallin því að fara að rifja upp minn feril, en Björk Jakobsdóttir dró mig næstum á hár-inu út í þetta. Það er auðvitað búið að gera slíkt með Ladda margsinn-is, Kaffibrúsakarlarnir eru búnir að halda oft upp á afmæli sem og allar hljómsveitirnar af minni kynslóð sem eru að koma saman og fagna löngum ferli,“ segir Edda. „Mér fannst þetta algerlega fráhrindandi hugmynd. Mínir karakterar, sem fólkið á, eru úr kvikmyndum og sjónvarpi á meðan Laddi á heilt gall-erí af lifandi karakterum sem hann hefur verið að skemmta með í ára-tugi. Ég sá aldrei neinn flöt á þessu, en Björk var með þessa hugmynd sem birtist í Eddunni og mér fannst hún brilljant,“ segir Edda.

Hefur ekki verið gaman að fara í gegnum allt þetta efni?

„Þegar ég var búin að horfa á mín-ar senur úr öllum þessum áramó-taskaupum þá verð ég að segja að mér brá svolítið að ég skyldi ekki muna eftir nema sumum atriðum,“ segir Edda. „Það er margt sem ég kannaðist ekki einu sinni við að hafa gert.“

Vertu fyndinEdda Björgvins hefur á undan-förnum árum verið að halda fyrir-lestra um húmor og mikilvægi hans í leik og starfi. Hún segir að sam-skiptatækið húmor geti hreinlega bjargað fyrirtækjarekstri. „Ég fór í nám í menningarstjórnun og efnið sem ég datt niður á, þegar ég fór að skrifa meistararitgerðina mína, var húmor sem stjórntæki,“ segir Edda. „Það virðist hitta beint í hjarta-stað hjá fólki í fyrirtækjarekstri því það er brjálað að gera í þessu. Ég hef haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða um þetta og hef verið að fikra mig út í heim með þetta,

meira að segja,“ segir Edda. „Fyrir-tækjum vegnar betur ef það ríkir mikil starfsánægja, það er marg rannsakað. Húmor er stórkostlegt tæki til þess að auka gleði á vinnu-stöðum. Það er hreinlega fjárhags-legur ávinningur af því að starfsfólk sé hamingjusamt. Nú, svo ákvað ég að bæta um betur og skrá mig í nám í jákvæðri sálfræði í háskólanum í vetur,“ segir Edda brosandi. „Til að fá fleiri rannsóknir um gildi gleð-innar. Ég er algerlega ofvirk og er svo fegin að hafa ekki verið sett á lyf þegar ég var krakki, því ég hefði ekki afrekað helminginn af því sem ég hef gert um ævina,“ segir Edda.

„Það er svo gaman að gera þetta allt með leiklistinni en ég mun aldrei hætta að leika. Ég er að vísu hætt í skemmtanabransanum, það er erfiðasta leiklistarstarf sem til er. Það er svo afgerandi höfnun ef maður fær t.d. ekki hlátur. Maður er kannski í 20 mínútur og verður að vera brjálæðislega fyndinn. Allan tímann,“ segir Edda.

Ertu búin að leika í þínu seinasta skaupi?

„Maður veit aldrei. Ég var mjög montin af því að þessar frábæru ungu konur fengu mig til þess að vera með í því síðast,“ segir Edda. „Húmor er mjög kynslóðabundinn og hann úreldist, en það er mikil-vægt að tileinka sér hann hverju sinni til þess að geta tekið þátt,“ segir Edda Björgvinsdóttir.

Eddan verður frumsýnd í Gamla bíói 29. janúar og með önnur hlut-verk fara Gunnar Hansson og Bergþór Pálsson. Tónlistarstjóri er Kristjana Stefánsdóttir og höf-undur hreyfinga er Selma Björns-dóttir. Leikstjóri er Gunnar Helga-son og framleiðandi Þorsteinn Stephensen.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Hver er ég? Hvað hef ég gert af viti? Þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg og vera þakklátur.“

Edda fertugEdda er 62 ára og útskrifast úr Leik-listarskólanum árið 1978 og hefur því verið að leika í næstum 40 ár.

Ég er algerlega ofvirk og er svo fegin að hafa

ekki verið sett á lyf þegar ég var krakki, því

ég hefði ekki afrekað helminginn af því sem

ég hef gert um ævina,“ segir Edda Björgvins-

dóttir. Ljósmynd/Hari

26 viðtal Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 27: FT 16 01 2015

AN

TO

N &

BE

RG

UR

Smára tor g i 522 7860 • Korpu tor g i 522 7870 • G l e r á r to r g i 522 7880 Erum á F a cebook • www.p i e r . i s

Afsláttur gildir dagana 15.–25. janúar 2015

2 Litir: Dökkgrár & ljósgrár

Stærð: 267 x 144 x H 82 cm.

SUNDAY SÓFImeð færanlegri tungu25% afslátturáður 179.900,- nú 134.925,-

3 fyrir 2 af púðum

3 fyrir 2 af kertum & snyrtivörum

sófinn er með færanlegri tungu

Valdar kistur á 50% afslætti. Verð frá 4.950,- með afslætti

30–60% afslátturaf sýningareintökum

25%

25% afsláttur

• 25%

a

fsláttur •

40%

40% afsláttur

• 40%

a

fsláttur •

40%40%

afsláttur • 4

0% a

fsláttur •

60%

60% afsláttur

• 60%

a

fsláttur •

25%

25% afsláttur

• 25%

a

fsláttur •

NÚ GETUR ÞÚ (LÍKA) VERSLAÐ Á NETINU

Í NÝRRI VEFVERSLUN Á PIER.IS

Kitee kollur/skemill. Stærð: 40x40 cm.

Áður: 14.900,- NÚ: 5.960,-Almeria kommóða. Stærð: 66x39xH67 cm.Áður: 49.900,- NÚ: 29.940,-

Noir kommóða með 2 skúffumStærð: 90x50xH82 cm.

Áður: 99.900,- NÚ: 59.940,-

Page 28: FT 16 01 2015

Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotekrestaurant.is

KÍKTU VIÐÍ SKEMMTILEGASTAAPOTEK BÆJARINS

Apotek Restaurant er opið í hádeginu og á kvöldin fyrir þá sem vilja ljú�enga og spennandi rétti.

Fyrir skemmtilegar stundir er Apotek setustofan opin allan daginn. Þangað er tilvalið að koma við í ka� og gómsætan eftirrétt. Eða kíkja á barinn, þar sem verðlaunaðir „apotekarar“ hrista saman spennandi kokteila við allra hæfi, örvandi, róandi og jafnvel verkjastillandi.

KÍKTU VIÐ Í GIRNILEGAR VEITINGAR Í SKEMMTI- LEGRI STEMNINGU OG FLOTTU UMHVERFI

HAPPY HOUR KL. 16-18 ALLA DAGAKokteilar af Lyfseðli, vín hússins í glasi og bjór á hálfvirði

Lágvaxnasti leikmaður mótsins

Mohammad Alabas Sádi-Arabíu 165 cm.

Lágvaxn-astur í íslenska liðinu: Arnór Þór Gunnarsson 181 cm.

Hávaxnasti leikmaður mótsins

Michal Kasal Tékklandi 209 cm

Hávaxn-astur í íslenska liðinu: Aron Rafn Eðvarðsson 202 cm.

Þyngsti leikmaður mótsins

Tobias Wagner Austurríki 128 kg.

Þyngstur í íslenska liðinu: Kári Kristján Kristjáns-son 106 kg.

Léttasti leikmaður mótsins

Mohammed Alshubi Sádi-Arabíu 65 kg.

Léttastur í íslenska liðinu: Guð-jón Valur Sigurðsson 83 kg.

Myndarlegasti leikmaður mótsins

Nikola Karabatic Frakklandi.

Myndarlegastur í íslenska liðinu: Hans hefur verið sárt saknað í landsliðinu, og ekki bara vegna hæfileika sinna á vellinum ... Alexander Petterson.

„Strákarnir okkar“ hefja í dag þátttöku sína á Heims-meistaramótinu í hand-knattleik sem haldið er í Katar. Katar var eitt sinn fátækasta ríki Persaflóans og hefur saga landsins

verið ævintýraleg á undan-förnum árum. Á 70 árum hefur ríkið orðið ríkasta land heims, miðað við höfðatölu.

Thani fjölskyldan réð yfir landinu í 150 ár

en það var landi bresk ný-lenda til ársins 1971 þegar Katar öðlaðist sjálfstæði.

Árið 1995 varð prinsinn Hamad bin Khalifa emír og flýtti hann nútímavæðingu landsins í gegnum póli-

tískar stofnanir og hvatti til valdeflingar kvenna og fjölbreyttara hagkerfis og opnaði landið fyrir ferða-mannaiðnaði.

Árið 2013 tók sonur Ham ads við sem emír,

Tamim bin Hamad bin Khalifa, og sendi hann út öflug skilaboð um að auka völd ungs fólks og lagði fram áætlun um að árið 2030 verði Katar eitt örugg-asta og ríkasta ríki heims.

Kraftaverk eða katastrófa í Katar?Það sem hefur bjargað leiðinlegum janúar undanfarin ár er þátttaka íslenska handboltalandsliðsins á stórmótum. Í janúar hafa allir áhuga á handbolta. Íslenska landsliðið komst loksins á þetta mót eftir vandræðagang innan alþjóða handboltasambandsins, og hefur kannski engu að tapa, eða hvað? Strákarnir okkar eru í feikna erfiðum riðli og ljóst er að til þess að komast upp úr honum þarf liðið að spila vel, og fá sinn skerf af heppni eins og tíðkast. Mótið hófst í gær, fimmtudag, en í dag leikur íslenska liðið sinn fyrsta leik gegn frændum okkar og erkifjendum, Svíum. Það má því búast við sannkallaðri handboltaveislu næstu tvær vikurnar.

Höfuðborg: Doha

Íbúafjöldi: 2,2 milljónir

Tungumál: Arabíska.

Trú: Íslam.

Gjaldmiðill: Riyal.

Katar er 11.437 ferkílómetar að stærð. Skaginn er staðsettur um miðja vegu á vesturströnd Arabíska flóans með

563 kílómetra samfelldri strandlengju. Sumarhitinn getur farið í allt að 50

gráður og á veturna niður í 7 gráður. Úrkoma er að meðaltali 70 mm á ári,

mest frá október til mars.

ÍrAK

Sádi-ArAbÍA

ÍrAN

SAMeiNuðu ArbÍSKu

FurSTAdæMiN

KATArPerSAFlói

óMAN

KúveiT

FrakklandNikola Karabatic Luka Karabatic

Slóvenía Miha Zvizej Luka Zvizej

Hvíta Rússland:Siarhei Rutenka Dzianis Rutenka

Argentína:Sebastion Simonet

Diego SimonetPablo Simonet

Austurríki:Alexander Hermann

Maximilian Hermann (tvíburar)

Makedónía: Filip Lazarov Kiril Lazarov

Danmörk:René Toft Hansen

Henrik Toft Hansen

Pólland:Bartosz Jurecki Michal Jurecki

bræður á HM

28 handbolti Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 29: FT 16 01 2015

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

60

29

4

www.samskip.is

> Vel sjóaðir reynsluboltar Þeir ná lengst sem sækja fram með samstilltum hætti og fylgja sendingum

eftir alla leið. Samskip eru stoltur bakhjarl íslenska handboltalandsliðsins.

Áfram Ísland!

Saman náum við árangri

Page 30: FT 16 01 2015

Sótt að tjáningarfrelsinu

BBlaðamenn um allan heim hafa vafalaust litið í eigin barm í kjölfar árásarinnar á ritstjórnarskrif-stofu franska skopmyndablaðsins Charlie Hebdo í fyrri viku, jafnvel þeir sem búa í friðsömu landi eins og okkar. Reglulega berast fréttir utan úr heimi um dráp á blaða-mönnum, þeirra sem fara á hættu-lega staði til þess að sinna upp-lýsingaöflun. Dæmi um slíkt eru stríðsátakasvæði þar sem þeir sem þar starfa eru beinlínis í skotlínu stríðandi fylkinga, eða, svo annað dæmi sé tekið, þeir sem segja tíð-indi af átökum fíkniefnagengja þar sem einskis er svifist. Nýleg eru dæmi um villimannslegar aftökur fréttamanna af hálfu öfgahópa og þegar fréttir bárust af Parísárás-inni setti menn hljóða. Það er sótt að tjáningarfrelsinu, ýmist með hótunum eða beinum árásum.

Þegar við lítum okkur nær treystum við á það sem segir í stjórnarskránni, að allir séu frjáls-ir skoðana sinna og sannfæringar, að hver maður eigi rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verði hann þær fyrir dómi. Þeir sem telja á sér brotið geta leitað til dómstóla og um leið skal það árétt-að að íslenskir blaðamenn hafa sett sér siðareglur þar sem meðal annars segir: „Blaðamaður vandar upplýsingaöflun sína, úrvinnslu og framsetningu svo sem kostur er og sýnir fyllstu tillitssemi í vanda-sömum málum. Hann forðast allt, sem valdið getur saklausu fólki, eða fólki sem á um sárt að binda, óþarfa sársauka eða vanvirðu.“

Þarna skiptir orðið „óþarfa“ sköpum því í málum sem varða almenning verður stundum ekki hjá því komist að valda saklausu fólki sársauka, til dæmis aðstand-endum þeirra sem um er fjallað. Þá ríður á að sýna tillitssemi og að forðast það sem valdið getur óþarfa sársauka eða vanvirðu.

Menn geta lengi deilt um smekk. Það gildir jafnt um mynd-efni blaðamanna sem teikna og hinna sem ljósmynda eða senda frá sér texta. Þar verður hver blaðamaður að treysta dóm-greind sinni – og ennfrem-ur þeir sem fengnir hafa verið til þess að stýra fjöl-miðlum. Sífellt fer fram mat á efni, hvort heldur er texti, ljósmynd eða teikning. Deila má um það hvort myndirnar sem birtar hafa verið úr franska skoptímaritinu séu smekk-legar, en þær eru beittar. Þar er hart gengið fram í gagnrýni þar sem allir fá sinn skammt, hvort heldur eru trúarbrögð, stjórnmálamenn og -hreyfingar eða annað sem hæst ber hverju sinni. Frönsku blaðamennirnir nýttu sér frelsi sitt til tjáningar, það frelsi sem er grundvöll-ur frjálsra og upp-lýstra samfélaga. Fyrir það guldu þeir með lífi sínu.

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

Viðbrögð við hryðjuverkinu í París hafa verið sterk um allan heim. Samstaða er sýnd og áhersla lögð á að standa vörð um tjáningarfrelsið, láta ekki skerða það með hótunum eða voðaverkum. En ugg setur óhjá-kvæmilega að blaðamönnum hvarvetna. Þeim ugg var lýst í leiðara Jótlandspóstsins eftir Parísárárásina. Danska blaðið hefur sætt alvarlegum hótunum síðan það birti Múhameðs-teikningar skopteiknara fyrir nokkrum árum. Í leiðaranum sagði beinlínis að ofbeldið hefði áhrif. Nú væri vinsælt að segja, til stuðnings kollegum sem myrtir voru með köldu blóði, að við værum öll Charlie Hebdo. „Ef við lítum hins vegar í spegil og erum heiðarleg, er ekkert okkar Charlie Hebdo. Þvert á móti. Þannig hefur það verið allt frá Múhameðsátökunum árið 2008 þegar meirihluti danskra blaða endurbirti teikningu Kurt Westergaard eftir að lögreglan handtók þrjá múslima sem grunaðir voru um að skipu-leggja morðárás á teiknarann. Síðan,“ sagði í leiðaranum, „hefur ekkert stórt danskt dag-blað endurbirt teikningar Jót-landspóstsins.“

Ástæðan fyrir því, sagði í leiðaranum, er ótti. Sá ótti er áþreifanlegur, sagði enn fremur, ekki síst meðal starfsmanna Jót-landspóstsins, sem lifað hafa í ótta við hryðjuverkaárás árum saman. Sú er ástæða þess að forráðamenn Jótlandspóstsins endurbirta hvorki Múhameðs-teikningarnar úr eigin blaði né teikningar franska blaðs-ins Charlie Hebdo. Þar vegur öryggi starfsmanna blaðsins þyngra en annað, en um leið viðurkennt að með því beygja menn sig gagnvart ofbeldinu.

Enginn skyldi setja sig á háan hest gagnvart viðhorfi forráða-manna þessa blaðs í nágranna-landi okkar þar sem starfsmenn hafa mátt búa við hryðjuverka-

hótanir um árabil. Það breytir samt ekki því að fjölmiðlar um allan heim birtu myndir franska skopblaðsins í kjölfar morðárás-arinnar, líka hér á landi. Með því var skjaldborg slegin um tjáningarfrelsið og þau skilaboð send að penninn væri öflugra vopn en sverðið.

Í okkar litla samfélagi hefur verið gengið út frá því að fjöl-miðlar fái að sinna sínu hlut-verki óáreittir og að starfsmenn þeirra standi hvorki frammi fyrir hótunum né verði fyrir beinum árásum vegna umfjöll-unar sinnar. Stök dæmi eru þó um annað. Það sem upp úr stendur hvað slíkt varðar var þegar þrír menn réðust inn á ritstjórn DV haustið 2004 með hótunum gagngert í því skyni að ógna ritstjórninni með valdi svo hún léti af umfjöllun um ákveðið mál. Til átaka kom og var þáverandi fréttastjóri blaðsins tekinn kverkataki svo honum sortnaði fyrir augum, auk þess sem hann marðist á hálsi. Atvikið var fordæmt, blaðið hélt áfram umfjöllun sinni og sá sem fyrir fór í áhlaupinu hlaut dóm þar sem meðal annars sagði að ofbeldis-fullt framferði hans hefði verið rustafengið, ófyrirleitið og með öllu tilefnislaust.

Þá þekkist það að blaða-menn, sem fjallað hafa um mál tiltekinna einstaklinga, hafa fengið hótanir símleiðis eða jafnvel með heimsóknum á rit-stjórn. Þótt ekki hafi komið til líkamsmeiðinga eru hótanirnar ógnvekjandi og ber að taka alvarlega en dæmi eru um að þær hafi ekki aðeins beinst að viðkomandi blaðamanni heldur einnig fjölskyldumeðlimum. Fyrir slíku standa allir ber-skjaldaðir.

Slík tilvik heyra þó, sem betur fer, til algerra undantekn-inga – og hér á landi er einörð samstaða um að standa bera vörð um tjáningarfrelsið.

Flest stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðum okkar

Heimilisiðnaðarfélag Íslands Heimilisiðnaðarskólinn

30 viðhorf Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 31: FT 16 01 2015
Page 32: FT 16 01 2015

32 bílar Helgin 16.-18. janúar 2015

ReynsluakstuR Opel astRa

Opel Astra4ra dyra

Vél 1,4l bensín

140 hestöfl

5,7 l/100 km í blönd-uðum akstri

148 Co2 g/km

Lengd 4658 mm

Breidd 1814 mm

Farangursrými 460 til 1010 lítrar

Verð frá 3.942.000 kr.

Hiti í stýri, hiti í sætum og takkar úti um alltOpel Astra er traustur og fjölskylduvænn bíll sem reynist vel, jafnvel þegar færðin er sem verst. Hann er útbúinn fjöldanum öllum af tökkum þannig að einfalt er að kveikja á hinum ýmsu still-ingum. Starfsmaður Bílabúðar Benna lofaði að ég myndi komast allt á honum, nema upp á Lang-jökul, og ég held hreinlega að það hafi verið dagsatt.

É g var satt að segja eilítið smeik þegar ég sótti Opel Astra í reynsluakstur þar

sem færðin var einhver sú versta sem ég man eftir og ég sjálf ný-komin á jeppa. Mögulega skynj-aði starfsmaður Bílabúðar Benna áhyggjur mínar því þegar hann afhenti mér lyklana sagði hann: „Þú kemst á honum allt nema upp á Langjökul.“ Ég þurfti ekki að keyra lengi þar til ég komst að því að það var hárrétt.

Þetta er í raun ný kynslóð Opel Astra og hann stóð fullkomlega undir því að vera traust fjölskyldu-farartæki í ófærð. Ég hafði greini-lega vanmetið bílinn og þó ég hafi átt ekki eina heldur tvær Opel Corsa fyrir mörgum árum var aug-ljóst að Opel er í dag mun veglegri bíll.

En það var ekki bara ófærð með-an ég var með bíllinn heldur líka kuldi, mikill kuldi, og ég var því afar þakklát fyrir hitann í stýrinu sem ég gat kveikt á með því að ýta á einn takka. Bíllinn er líka með

hita í sætum en stundum finnst mér sætahiti verða helst til mikill. Í Opel Astra er hins vegar hægt að stilla hitann og þrjár stillingar í boði þannig að ég lét mér nægja að nota lægstu stillinguna, þannig var sætið ekki kalt en heldur ekki sjóðandi heitt.

Af því að ég er sérlega hrifin af öllu sem hægt er að gera með því að ýta á takka var ég líka mjög hrifin af því að geta sett hita í aftur-rúðuna, séð loftþrýsting í hjólbörð-um í mælaborðinu og rafdrifnum hliðarspeglum. Við fyrstu sýn fannst mér hreinlega vera ofgnótt af tökkum til að ýta á en þegar ég var búin að læra hvað þeir gerðu fannst mér ótrúlega þægilegt að geta bara ýtt beint á takkana í staðinn fyrir að þurfa að vera að fikta í flóknari still-ingum til að gera einfalda hluti.

Í heildina er nýr Opel Astra þægi-legur, lipur í akstri og ekkert er verið að flækja hlutina við hönnun.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Opel Astra stóð sig prýðisvel í vetrarfærðinni og var traustur sama hvað bjátaði á. Ljósmyndir/Hari

Mælaborðið er stílhreint og fyrir miðju er ógrynni takka þannig að einfalt er að breyta um hinar ýmsu stillingar.

Handprjónasamband ÍslandsSkólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

Uppskriftir, Lopi, Prjónar, Rennilásar

og Tölur.

kortatímabil!Nýtt

ÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTIÁ FOLALDAKJÖTI

af nýslátruðu!

afsláttur20 - 40%

Blómastofa Friðfinns

19. desember 2011

Verk nr. 11263_001 + 002

Stærð: 30x20 mm + 53x35.7mm

Próförk nr. 2

Þetta er próförk af verkefni í vinnslu hjá okkur, samkvæmt beiðni þinni.Vinsamlegast athugið eftirfarandi:* Að stærðin sé rétt samkvæmt þínum óskum.* Að allar myndir séu á réttum stöðum.* Að allir litir séu réttir.* Að allur texti sé rétt staðsettur og rétt stafsettur.

Helgi Agnars

STANS P 3425 Pro. GulurCMYK

Netfang: [email protected]

Gull P 485

www.blomabud.is

Síðumúla 20

www.blomabud.is

Síðumúla 20

S. 553 1099

Fagleg þjónusta

í 47 ár

Spennandi tækifæri!Rótgróið fyrirtæki í blóma er nú til SÖLU!

Spennandi tækifæri fyrir réttan aðila.

Nánari upplýsingar fást í síma:776-4900

Page 33: FT 16 01 2015

Gæði, þjónusta oG ábyrGð - það er tenGi

Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050

Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • [email protected]

Lægra verð!-án vörugjalda

BlöndunartækiSalerni

SalerniSkaSSarHandlaugar

BaðkerSturtuBotnar

StálvaSkar

13%lækkun á

eftirtöldumvöruflokkum:

Page 34: FT 16 01 2015

34 ferðalög Helgin 16.-18. janúar 2015

Ferðaárið 2015

Verða utanlandsferðirnar ódýrari í ár?

Undanfarið hefur olíuverð lækkað, framboð á ferðum aukist og krónan styrkst. Allt þættir sem ættu að gera ferðalög út fyrir landsteinana ódýrari. Það er þó ekki víst að það verði raunin næstu mánuði.

N ær allt síðasta ár lækk-uðu ódýrustu fargjöldin til London, Kaupmannahafn-

ar og Óslóar í samanburði við sama tíma í hittifyrra. Þetta sýndu mán-aðarlegar verðakannanir Túrista á fargjöldum til þessara borga sem oftast er flogið til frá Keflavík. Suma mánuði varð allt að helmingslækk-un á milli ára og sérstaklega á far-miðum til Lundúna. Framboð á ferð-um þangað hefur tvöfaldast síðustu ár og það er sennilega helsta skýr-ingin á verðbreytingunni. Sömu sögu er að segja um Ósló en þrjú flugfélög fljúga þangað og nær alltaf

má finna farmiða til borgarinnar á ríflega tuttugu þúsund krónur.

Baráttan um farþegana er því hörð á þessum tveimur flugleið-um og þó kostnaður flugfélaganna lækki með lægra olíuverði er ekki víst að það skili sér í ennþá ódýrari fargjöldum. Jafnvel þó norska krón-an haldi áfram að dala.

Sólarlandaferðir á svipuðu róliÞað stefnir í að framboð á ferðum til sólarlanda verði töluvert meira í ár en í fyrra. „Frá og með vorinu fljúga til að mynda þrjár vélar í viku til Tenerife sem er þreföldun frá

sama tíma í fyrra og tvisvar í viku verður flogið til Mallorca en fram-boð á ferðum til sólareyjunnar hefur verið mjög lítið síðustu ár.“ Einnig fjölgar ferðunum til Tyrklands. Að sögn forsvarsmanna ferðaskrifstof-anna seldust fleiri sæti í sólarlanda-ferðirnar í fyrra en árið á undan og miðað við framboðið í ár er reikn-að með áframhaldandi ferðagleði Íslendinga. Samkvæmt lauslegri könnun hefur verð á pakkaferðum til sólarlanda lítið breyst milli ára.

Þeir sem ætla hins vegar á eigin vegum til Alicante, Barcelona eða Mílanó þurfa í mörgum tilfellum að borga meira núna en á sama tíma í fyrra. Þannig kosta farmiðar til ítölsku borgarinnar í júní og júlí nokkru meira núna, samkvæmt könnun Túrista sem birt var í vik-unni.

skenkur 110,900,- 20% 88,700,- skápur eik 788,000 45% 433,000,-

Opið laugardag 11 – 16 Sunnudag 14 - 16

Útsala – útsala – útsala 20 – 70% afsláttur

Borðstofustólar, eldhússtólar, borðstofuborð, elhúsborð, skápar, skenkar, rúm, náttborð, dýnur, kommóður, sófaborð, skrifborðsstólar ofl.ofl.ofl.

Rúm 160x200 149,000,- Tungusófi með svefn 145,000

30%. 104,300,- 20% 116,000,-

LONDON flug f rá

Tímabi l : apr í l - jún í 2015

9.999 kr.

BILLUND flug f rá

Tímabi l : jún í - ágúst 2015

11.999 kr.

STUT TGART flug f rá

Tímabi l : jú l í - ágúst 2015

15.999 kr.

SALZBURG flug f rá

Tímabi l : j anúar - mars 2015

19.999 kr.

KÖBEN flug f rá

Tímabi l : febrúar - maí 2015

9.999 kr.

HVERTVILTUFARA?

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS [email protected]

Gerðu verðsamanburð,

það borgar s ig!

Page 35: FT 16 01 2015

Þorrinn nálgastGæðavörur á góðu verði fyrir þorrablót og aðrar vetrarveislur

www.rekstrarland.isRekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf.

PIPA

R\TB

WA

˙ S

ÍA ˙

15

00

85

Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100

Dúkar og servíetturSprittkertiKertastjakar

Ferðaárið 2015

Verða utanlandsferðirnar ódýrari í ár?

ferðalög 35Helgin 16.-18. janúar 2015

Kristján Sigurjónsson

[email protected]

Dollarinn á flugiFrá og með vorinu eykst sam-keppni í flugi héðan til Bandaríkj-anna þegar WOW air hefur flug vestur um haf. Íslenskir farþegar eru hins vegar ekki uppistaðan í vélunum sem fljúga frá Keflavík til Bandaríkjanna heldur farþegar á leið yfir hafið. Verð á farmiðum frá Evrópu til austurstrandar Banda-ríkjanna hafa verið lág í vetur og ef sú þróun heldur áfram mun það skila sér í lægri fargjöldum. Jafnvel þó dollarinn hafi styrkst

sem gerir flugið þangað dýrara og dregur úr ábatanum af lækk-un olíu. Og reyndar er það svo að mörg flugfélög hafa tryggt sig fyr-ir hækkunum á olíu og gert kaup-samninga langt fram í tímann á verði sem er hærra en heimsmark-aðsverðið í dag. Talið er að flest flugfélög séu því bundin langt inn á næsta ár og samkvæmt fréttum er talið að bæði Ryanair og easyJ-et hafi fyrir löngu fest innkaups-verð sitt á eldsneyti fram til ársins 2016.

Það stefnir í að framboð á ferðum til sólarlanda verði töluvert meira í ár en í fyrra.

Helsta verslunargatan í Dublin, Grafton Street.

Það er í Dublin sem írska hjartað slær og hvort sem ætlunin er að versla, skemmta sér eða kynnast sögu og menningu Íra þá er Du-blin rétti staðurinn; hér eru allar helstu verslunarkeðjurnar, hér er heilt hverfi fullt af írskum pöbbum og það vill svo til að Dublin á sér ríka og langa sögu enda stofnuð af víkingum á 9. öld.

Flug til Dublin tekur bara tvær og hálfa klukkustund. Það er sko styttra en að keyra til Akureyrar og gæti verið ódýrara líka. Ekki má gleyma því að Írland er bæði grænt og vænt og náttúrufegurðin ein-stök. Við mælum með því að ferðast um eyjuna grænu, sjá klausturrúst-ir, fara á hestbak eða í flúðasiglingu, fjallgöngu eða golf. Írland er alveg með‘etta. Lestu meira um Dublin á wowair.is.

WOW air leggur af stað til Dublin 2. júní. Reiknaðu dæmið til enda og skelltu þér með.

Verð frá 12.999 kr. Ódýrustu sæt-in bókast fyrst.

Unnið í samstarfi við

WOW air

Dublin er dæmalaus

BERLÍN flug f rá

Tímabi l : febrúar - apr í l 2015

12.999 kr.

LYON flug f rá

Tímabi l : jún í - ágúst 2015

24.999 kr.

DÜSSELDORF flug f rá

Tímabi l : jún í - ágúst 2015

14.999 kr.

VILNÍUS flug f rá

Tímabi l : jún í - ágúst 2015

22.999 kr.

PARÍS flug f rá

Tímabi l : febrúar - apr í l 2015

12.999 kr.

WOW,VERTUMEMM!

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS [email protected]

Gerðu verðsamanburð,

það borgar s ig!

Page 36: FT 16 01 2015

36 fjölskyldan Helgin 16.-18. janúar 2015

Jafnrétti, jákvæðni, virðing og kærleiki

H jallastefnan byggir á jafnrétti, jákvæðni, virðingu og kærleika og er ætlað að mæta hverju barni eins og það er, virða það og viðurkenna ólíkar þarfir aldurs­hópa, kynja og einstaklinga. Þegar einstaklingur sem hefur á engan hátt kynnt

sér stefnuna, les þetta kann að vera að hann hugsi: „þetta er bara frontur“ eða „mikið er þetta yfirborðskennt allt saman.“ Svo er ekki.

Við erum tvær starfandi kennarar hjá Hjallastefnunni. Önnur okkar hefur reynslu af forfallakennslu og vettvangsnámi í skólum sveitarfélaganna en er nú í fullu starfi í skóla á vegum Hjallastefnunnar. Hin hefur hinsvegar reynslu af báðum kerfum, Hjallastefnunni og skóla innan sveitarfélags í 5 ár. Áður en að við hófum starf okkar hjá Hjallastefnunni höfðum við hvorugar kynnt okkur stefnuna í þaula, vissum í raun lítið sem ekkert um

stefnuna sjálfa. En í staðinn fyrir að ákveða okkur fyrirfram og hlusta á þá sem tjáðu sig um stefnuna, álit þeirra og umræður, ákváðum við að kynna okkur stefnuna frá grunni með því að tilheyra henni. Okkur til mikillar ánægju erum við himinlifandi og líður virkilega vel í vinnunni.

Það hefur örlað á vanþekkingu í okkar eyru. Á hverju skyldi hún byggjast? Einka­væðingu, kynjaskiptingu eða öðru því sem einkennir stefnuna. Er ekki alltaf verið að tala um að það eigi ekki „að steypa alla í sama mót?“ Er ekki frábært að hafa val í boði fyrir börn og foreldra? Í lýðræðisríki teljum við að allir eigi sjálfsagðan rétt á vali og ekki síst börnin okkar.

Því spyrjum við, hvers vegna má ekki vera val á skólastefnu? Sem foreldri á ég að geta ákveðið að barnið mitt stundi nám sitt í skóla sem vinnur eftir jafnréttisstefnu, þar sem allir hafa rétt á að vera eins og þeir vilja óháð kyni og „normi“. Í Hjallastefnuskólum eru færri börn í hópum og þar af leiðandi mjög góð þjónusta fyrir hvern og einn, mikil umhyggja, persónuleg samskipti bæði við börn og foreldra og virkilega jákvætt and­rúmsloft. Við fullyrðum að börnin læri einstaklega vel hvað það þýðir að bera virðingu, taka ábyrgð á sér og sinni hegðun og fái meira svigrúm til að vera þau sjálf og standa með sínum skoðunum.

Þar sem önnur okkar hefur reynslu af ólíkum skólum þar sem mismunandi stefnur eru kom það skemmtilega á óvart þegar hún hóf störf hjá Hjallastefnunni hvað við kenn­ararnir höfum mikið að segja um skólastarfið, hvernig við ætlum að útfæra verkefni og allt sem kemur að kennslunni og því sem snýr að skipulagi skólans. Þetta þótti henni afar jákvætt við Hjallastefnuna, að kennari upplifi að hann hafi eitthvað um starf sitt að segja. Lýðræði er mikið og starfsfólk finnur að það er hlustað á skoðanir þeirra og óskir.

Allir þeir kennarar sem við þekkjum hjá Hjallastefnunni vinna sína vinnu af alúð, gera allt sem þeir geta til þess að börnunum líði vel og að þeim gangi eins vel í námi og mögu­legt er. Ef þeir sem dæma Hjallastefnuna án þess að hafa kynnt sér hana á einhvern

hátt ættu því að setja sig í spor þeirra sem kenna þar, stjórna eða stunda nám. Við vinnum gott starf, við förum eftir Aðalnámsskrá grunnskóla eins og aðrir skólar, við kennum það sama og aðrir skólar, förum einungis mismunandi leiðir. Hver einstaklingur, barn eða fullorðinn, notast við ólíkar leiðir til þess að nema og er misjafnt hvað hentar hverjum.

Auk þess að kenna það sem á að kenna þá vinnum við stolt eftir kynjanámskrá okkar sem er birtingarmynd á hugsjónum Hjallastefnunnar um jafnrétti stúlkna og drengja. Kynjanámsskráin er mjög mikilvægur þáttur í jafnrétti kynjanna, lýðræði, frelsi, sköpun og frumleika. Öll börn hafa jöfn tækifæri til náms og leiks og markmiðið að þjálfa bæði kyn í öllum mennskum eiginleikum; aga, sjálfstæði, samskipti, jákvæðni, vináttu og áræðni.

Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það eru skólar, stjórnendur og kennarar sem vinna sína vinnu af metnaði og fagmennsku í okkar samfélagi og vinna flott og gott starf án þess að tilheyra Hjallastefnunni.

Við veltum þó fyrir okkur, þið sem hafið hæstu raddirnar um Hjallastefnuna og starf­semi hennar, hafið þið kynnt ykkur stefnuna og hafið þið kynnt ykkur það starf sem við vinnum hörðum höndum að og erum ánægð með?

Við hvetjum alla að kynna sér Hjallastefnuna og allt það starf sem þar er unnið með börnum. Stefnu sem við höfum trú á, hlökkum til að þróa og bæta á hverjum degi, erum stolt af og höfum séð virka.

Að klífa Hjallann

Drífa Lind Harðardóttir

Heimur barna

Tinna Guðrún Barkardóttir

Borgin hefur blásið snjó af hluta Tjarnarinnar og Veðurstofan lofar áframhaldandi frosti og hægum vindi. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

SkautaSvell á reykjavíkurtjörn

Kjöraðstæður til skautaiðkunarNú ættu allir að draga fram gömlu skautana, fá lánaða eða hreinlega redda sér nýjum því loksins er hægt að skauta á Tjörninni, besta og eina útiskautasvelli borgarinnar. Starfs menn Reykja vík ur borg­ar hófust handa í vikunni við að undirbúa skautasvell á hluta Tjarnarinnar, framan við Ráðhúsið við Tjarnar­götuna, og búið er að blása öllum snjó í burtu og skapa aðstæður fyrir unga sem aldna til að renna sér til gleði og gamans. Borgin stefnir

á að halda svellinu við svo lengi sem veður leyfir og að hreinsa svellið alltaf þegar aðstæður leyfa. Þessa helgina eru kjöraðstæður til skauta­iðkunar því Veðurstofan lofar frosti og hægum vindi, sem hljóta að teljast dásamlegar fréttir fyrir skautaiðkendur. Skautar eru ekki aðeins góð skemmtun fyrir börnin heldur ekki síður fullorðna og allra best er auðvitað að fara saman öll fjölskyldan og taka heitt kakó á brúsa með til að orna sér í frostinu.

10-70%

afslátturaf völdum vörum

BarskáparGlerskáparSkenkarSpeglarSófaborðBókahillurPúðar

SófasettTungusófarHornsófarStakir sófarBorðstofuborðSjónvarpsskáparFjarstýringavasar

Sjónvarpsskápur Salsa Stól á hjólum Meubar

Verð áður 44.900 kr. 15.900 kr.

*Verð á dýnu Verð með botni 99.000 kr.

69.900 kr.

Dýnustærð 193x200

Barnarúm stærð 106x213

Verð 221.900 kr. 155.330 kr. Skenkur 216,5x55x84 cm

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is

Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16

BBarskkáápar

ÚTSALA

Þú sparar 34.900 kr.

5.000 kr. *Verð án dýnu

Verð áður 83.900 kr. 7.500 kr. frá

Verð áður 40.900 kr. 19.900 kr. frá

Borð

Verð áður 244.443 kr. 139.900 kr.

www.birkiaska.is

MinnistöflurBætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.

www.birkiaska.is

Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).

Birkilaufstöflur

Við gerum tilboð fyrir stærri þorrablótNánar á noatun.is

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

Page 37: FT 16 01 2015

Einnig til í öðrum stærðum

AR

GH

!!! 1

2011

5 #3

Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

AFSLÁTTUR!

30 TILÚTSALA

H E I L S U R Ú M

ÚTSALAREKKJUNNAR

FARYN PLUSH/FIRMQueen Size (153x203 cm)FULLT VERÐ 278.711 kr.

ÚTSÖLUVERÐ139.356 kr.ÚTSALAÓTRÚLEG

VERÐ! 139.356 kr.

50%AFSLÁTTUR!

AFSLÁTTUR!

30 TIL30 TIL70%30 TIL30 TIL30 TIL

ROYAL M3 (180x200 cm)

FULLT VERÐ 181.139 kr.

ÚTSÖLUVERÐ

108.683 kr.

SPRING MAX Heilsukoddi

FULLT VERÐ 12.900 kr.

ÚTSÖLUVERÐ

6.450 kr.

40%AFSLÁTTUR!

50%AFSLÁTTUR!

Frábær tilboð áútlitsgölluðum-, sýningar-og skiptidýnum

!ATH!

TAKMARKAÐ MAGN

AÐEINS ÍNOKKRA DAGA

Page 38: FT 16 01 2015

Mest selda freyðivíniðJaume Serra Brut14.030 flöskurUppruni: Spánn.Styrkleiki: 11,5%Verð í Vínbúðunum: 1.549 kr. (750 ml)

Mest selda kampavíniðVeuve Clicquot Ponsardin Brut2.012 flöskurUppruni: Frakkland.Styrkleiki: 12%Verð í Vínbúðunum:

7.499 kr. (750 ml)

Mest selda hvítvínið í beljuTwo Oceans Fresh & Fruity17.952 beljurUppruni: Suður-Afríka.Styrkleiki: 12%Verð í Vínbúðunum:

4.998 kr. (3 l)

Mest selda hvítvínið í flöskuBarefoot Pinot Grigio84.549 flöskurUppruni: Bandaríkin.Styrkleiki: 12,5%Verð í Vínbúðunum:

1.599 kr. (750 ml)

Mest selda rauðvíniðTommasi Appassionato Graticcio40.674 flöskurUppruni: Ítalía.Styrkleiki: 13%Verð í Vínbúðunum:

2.153 kr. (750 ml)

Mest selda rauðvínið í beljuGato Negro Cabernet Sauvignon23.175 beljurUppruni: Chile.Styrkleiki: 11,5%Verð í Vínbúðunum: 5.434 kr. (3 l)

38 matur & vín Helgin 16.-18. janúar 2015

Höskuldur Daði MagnússonTeitur Jó[email protected]

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

5027

1\

TBW

A

Vinnur þú vetrarkort í Bláfjöll eða Skálafell?Heimsæktu skidasvaedi.is og taktu þátt!Dregið verður út vikulega til 31. janúar 2015.

Upplýsingasími 530-3000skidasvaedi.is

Opnunartímar:Virkir dagar: kl. 14.00-21.00

Helgar: kl. 10.00-17.00

Sunnudaginn18. janúar

Bláfjöll Frítt í fjallið fyrir 16 ára og yngri 50% afsláttur af skíðaleigu

Ýmsar uppákomur við skála skíðadeildana kl. 11–13

Frí skíða- og brettakennsla fyrir alla við Bláfjallaskála kl. 12-16

Eyfi spilar við Bláfjallaskála kl. 14

Hljómsveitin Munstur spilar við Bláfjallaskála kl. 15

Heitt kakó eins og fólk getur í sig látið #WSD2015Ath! Verði spáin fyrir sunnudaginn slæm verður World Snow Day haldinn laugardaginn 17. janúar.

Matur Mest seldu vínin í vínbúðunuM á síðasta ári

Íslendingar drukku 60 þúsund lítra af Smirnoff í fyrraVinsælasta hvítvínið á Íslandi í fyrra var Barefoot Pinot Grigio sem sló í gegn eftir að það fékk límmiðann frá Gyllta glasinu. Stella Artois er mest seldi flöskubjórinn og Víking Gylltur er mest seldi bjórinn á Íslandi. Þetta kemur í ljós þegar rýnt er í sölutölur Vínbúðanna á síðasta ári.

Mest selda giniðBeefeater21.735 lítrar.Uppruni: Bretland.Styrkleiki: 40%Verð í Vínbúðunum:

5.483 kr. (700 ml)

Mest selda vodkaðSmirnoff60.102 lítrarUppruni: Rússland.Styrkleiki: 37,5%Verð í Vínbúðunum: 5.236 kr. (700 ml)

Mest seldi bjórinnVíking Gylltur2.086.597 lítrar.Uppruni: Ísland.Styrkleiki: 5,6%Verð í Vínbúðunum:

386 kr. (500 ml)

Mest seldi flöskubjórinnStella Artois553.150 flöskurUppruni: Belgía.Styrkleiki: 5%Verð í Vínbúðunum:

345 kr. (330 ml)

Page 39: FT 16 01 2015

TÓNASTÖÐIN • SKIPHOLTI 50D • REYKJAVÍK • S. 552 1185 • WWW.TONASTODIN.IS

Page 40: FT 16 01 2015

40 heilsa Helgin 16.-18. janúar 2015

Heilsa Hugarþjálfun er mikilvæg til að ná Hámarks árangri

Nýta aðferðir afreksfólks í íþróttum

Hafrún Kristjánsdóttir, íþróttasálfræðingur og sviðsstjóri íþróttafræðisviðs Há-skólans í Reykjavík, segir það að æfa vel og líkamlegir burðir séu aðeins hluti af því sem til þarf til að ná afburðaárangri í íþróttum.

Að æfa vel er aðeins einn hluti af því að

ná afburðaárangri í íþróttum. Hugarþjálf-

un, félagslegur stuðning-ur og hvernig brugðist

er við álagi skipta einnig miklu máli. Þetta kom

fram í erindi sem Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur hélt í

tengslum við setningu Reykjavíkurleikanna. Hún segir fólk geta nýtt sér aðferðir íþrótta-fólks til að ná hámarksárangri í daglegu lífi.

t il að ná afburða árangri í íþróttum þarf vissulega að æfa vel en það er svo margt

annað sem kemur til,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir, íþróttasálfræðing-ur og sviðsstjóri íþróttafræðisviðs Háskólans í Reykjavík. Hún segir að fjöldi rannsókna hafi sýnt að ár-angurinn sé einnig háður vitsmuna-þroska, tilfinningaþroska og hegð-un, andlegri þjálfun, félagslegum stuðningi, hvernig samskipti eru við fjölmiðla og hvernig brugðist er við álagi eða kröfum.

Hafrún hélt erindi á ráðstefnu í gær, fimmtudag, sem haldin var í tengslum við setningu Reykjavíkur-leikanna. Íþróttabandalag Reykja-víkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og HR stóðu að ráðstefnunni en þar var fluttur fjöldi fyrirlestra um afreksþjálfun. Hafrún fór á ól-ympíuleikana í London árið 2012 sem sálfræðingur ÍSÍ og hefur því verið með afreksíþróttafólki á ög-urstundu. Erindi Hafrúnar byggði á fyrirlestri sem hún hélt fyrir alla landsliðsþjálfara í Hollandi í nóvem-ber.

Sjá fyrir sér aðstæðurnar„Fjöldi rannsókna hefur verið gerð-ur á því hvað þarf til að ná árangri í íþróttum og af hverju sumir ná ár-angri á heimsmeistaramótum og ól-ympíuleikunum en aðrir ekki. Þeg-ar fólk er komið á ákveðið stig er það að æfa vel aðeins eitt púsl í stóru púsluspili. Þeir sem ná árangri eru til að mynda líklegir til að nota hug-arþjálfun,“ segir hún en hugarþjálf-un er í raun regnbogahugtak yfir marga hluti. „Eitt af því sem skiptir máli er að sjá aðstæður fyrir sér. Ef fólk er að fara að keppa í frjálsum íþróttum þar sem 80 þúsund mann eru að horfa en viðkomandi er van-ur því að æfa á Laugardalsvellinum þarf viðkomandi að loka augunum og keppa aftur og aftur í huganum við þessar aðstæður. Sá sem keppir í langstökki þarf að vera búinn að sjá fyrir sér hvað hann gerir ef fyrstu tvo stökkin ganga illa. Hann þarf

líka að vera búinn að sjá fyrir sér hvað hann gerir ef það gengur illa. Afreksfólk er nánast búið að ákveða hvað það ætlar að hugsa í ákveðnum aðstæðum. Þessi leið hentar síðan misvel eftir íþróttagreinum. Brautin í langstökki er alltaf eins en í hand-bolta veit maður aldrei hvað gerist í næstu sókn,“ segir Hafrún.

Truflun að hitta heimsfrægaRannsóknir hafa sýnt að á ólymp-íuleikunum getur opnunarhátíðin haft mikil og truflandi áhrif á ein-beitingu íþróttamanna vegna þess hversu yfirþyrmandi hún er. „Það getur skipt máli ef fólk er að fara að keppa næsta dag. Á svona stór-mótum er mikil truflun. Til dæmis getur fólk reiknað með því að hitta heimsfrægt fólk, íþróttamenn sem það hefur dáðst að alla ævi, og þjóð-arleiðtoga. Það þarf að vera búið að ákveða hvernig það bregst við í þessum aðstæðum. Íþróttamenn eiga líka misgott með samskipti við fjölmiðla og getur áhugi fjölmiðla virkað truflandi. Rannsóknir hafa sýnt að það hversu vel fólk nær að vinna úr fjölmiðlaathygli er einn þátturinn í því hversu vel viðkom-andi gengur,“ segir hún.

Hafrún segir að það sem afreks-íþróttamenn upplifa á ólympíu-leikum megi vissulega heimfæra á daglegt líf og vísar í orð Timothy Harkness, sálfræðings hjá knatt-spyrnufélaginu Chelsea, sem segir að knattspyrnumennirnir upplifi það sama og hinn venjulegi maður; gleðitopparnir séu bara hærri og svekkelsið dýpra. „Það er hægt að nota aðferðir afreksíþróttamanna til að ná árangri í daglegu lífi. Til að mynda áður en fólk heldur mikil-vægan fyrirlestur er gott að sjá það nákvæmlega fyrir sér. Fólk getur byggt upp sitt eigið félagslega net og skipulagt hvernig það ætlar að takast á við þær truflanir sem koma upp.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

HÁRLITUR SEM ENDIST LENGURENDINGABETRI, LÍFLEGRI OG FALLEGRI HÁRLITUR

Íslenskar leiðbeiningarÍslenskar leiðbeiningarÍslenskar leiðbeiningarÍslenskar leiðbeiningarÍslenskar leiðbeiningar

Page 41: FT 16 01 2015

heilsa 41Helgin 16.-18. janúar 2015

Pössum upp á augunTveir tímar á dag framan við snjall-símann og tölvuna er of mikið álag á augun, samkæmt nýjum rann-sóknum The Vision Council, en 93% okkar erum það lengi við ein-hverskonar skjá á hverjum degi. Ef þú finnur fyrir augnþreytu, sviða og jafnvel kláða í augum er nauð-synlegt að leggja græjunum og loka augunum í smá stund. Of mikið áhorf á skjá þurrkar augun og læt-ur okur sjá í móðu fyrst þegar litið er af skjánum. Mælt er með því að við höfum heilsu augnanna í huga og hvílum augun á tuttugu mínútna fresti ef við erum framan við skjá til lengri tíma.

1. Erting í húðinni og dæld/ir.2. Verkur í brjóstinu.3. Verkur í geirvörtu eða geirvartan snýr inn á við.4. Roði, flögnun eða þétting geirvörtu eða brjóstahúðar.5. Útferð úr geirvörtu, önnur en brjóstamjólk.6. Hnúður í handarkrika (bólginn eitill eða eitlar).7. Neðangreind einkenni geta verið merki um annað og meinlausara en krabbamein en áríðandi er að láta skoða allar breytingar án tafar.

Einkenni brjóstakrabbaE kki er víst að einkenna

verði vart í byrjun. Hnút-ur kann að vera of smár

til að þreifast eða valda svo miklum breytingum að tekið sé eftir því. Í sumum tilfellum er það þó þannig að fyrstu merkin um brjóstakrabbamein er hnúð-ur eða þykkildi í brjóstinu sem finnst við þreifingu og hefur ekki fundist áður. Líklegt er að hnútur sem er harður viðkomu

og verkjalaus, með óregluleg-um útlínum, sé krabbamein. Þó kemur fyrir að æxli er mjúkt, aumt viðkomu og með reglu-legum útlínum og þess vegna er mikilvægt að láta rannsaka allar mögulegar breytingar við brjóstið. Neðangreind einkenni geta verið merki um annað og meinlausara en krabbamein en áríðandi er að láta skoða allar breytingar án tafar.

Þurrt og rafmagnað hárÞað er ýmislegt sem hefur áhrif á hárið, þar á meðal hormónar, mat-aræði og veðurfar. Nú yfir hávet-urinn er sérstaklega mikilvægt að hugsa um heilsu hársins því hita og rakabreytingar hafa þau áhrif að hárið þornar, slitnar og rafmagnast. Undir þessum kringumstæðum er ekki gott að nota sléttu- eða krullu-járn því það þurrkar hárið enn frek-ar. Mjög mikilvægt er að nota alltaf sjampó sem hentar þinni hártegund og næring er sérstaklega mikilvæg yfir vetrartímann. Eftir að hafa þvegið hárið er betra að leyfa því að þorna áður en það er greitt því að greiða blautt viðkvæmt hár gerir illt verra. Til að losna við rafmagn úr hári er gott að nudda hverskyns olíu milli handanna og strjúka svo létt yfir hárið.

Neglur og hendurTil að halda höndum og nöglum heilbrigðum þarf að sinna þeim. Mikilvægt er að drekka nóg af vatni, taka inn vítamín svo sem A vítamín, C vítamín, kalsíum, fólinsýru, B12 vítamín og sink. Allt þetta hjálpar við að halda nöglum sem heilbrigð-ustum en það þarf líka að hugsa um að nota hanska við uppþvott og þrif því sterkar sápur þurrka upp húðina á höndum og veikja neglurnar. Gott er að bera á sig handáburð daglega og nota naglalakk því hendur verða svo miklu fallegar ef þær eru rétt snyrtar og hirtar. Gott er að bera eitt lag af glæru naglalakki yfir í lokin sem herðir og gefur gljáa. Naglalakkið á síðan að geyma í ís-skáp til að það endist betur.

Í vinnu minni sem heilsumarkþjálfi leitast ég í

grunninn við að fá skjólstæðinga mína til að

borða hreina fæðu og með því að reyna ná fram

hámarks nýtingu næringarefnanna.

Mér þykir mjög mikilvægt að beina

skjólstæðingum mínum á að taka inn gæða

bætiefni sem innihalda ekki fylliefni, bindiefni eða

önnur burðarefni, glúten, dýraafurðir, litarefni,

bragðefni eða rotvarnarefni.

Þess vegna mæli ég tvímælalaust

með Terranova.

Góðgerlarnir Probiotic Complex frá Terranova Góðgerlarnir Probiotic Complex frá Terranova eru hverrar krónu virði með því að vera snilldarlega samsett af öllum helstu góðgerlunum ásamt rót króklapparinnar sem er frábær stuðningur við aukningu góðgerla í líkamanum.

Omega fitusýrur eru taldar lífsnauðsynlegar heilsu fólks til að viðhalda heilbrigðri líkamstarfssemi. Omega 3 6 7 9 oil blend frá Terranova inniheldur snilldar samsetningu af bestu olíum sem jurtaríkið hefur upp á að bjóða.

Lifedrink ætti að vera skyldueign í eldhúsi allra sem vilja lifa heilsusamlegu og heilbrigðu lífi. Fullkominn næringardrykkur til að skella í sig í byrjun dags án allra aukaefna.

Grunn vítamínið er auðvitað Full Spectrum sem er alhliða fjölvítamín. Snilldin við Terranova er að þar hefur verið hugsað um hvert bætiefni fyrir sig og einnig heildina þannig að hvert næringarefni bæti upptöku hinna og vinna þannig saman að betri virkni og nýtingu.

Sif GarðarsHeilsumarkþjálfi & Einkaþjálfari

FAGFÓLK VELURTERRANOVA VÍTAMÍN

Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval, Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík

Nánar á facebook - Terranova Heilsa

Terranova er ímynd hreinnar næringar og vellíðunnar. Inniheldur engin fylliefni,

bindiefni eða önnur aukaefni.Terranova bætiefnin sem virka.

Page 42: FT 16 01 2015

42 heilsa Helgin 16.-18. janúar 2015

Kipptu liðunum í lag með Omega 3 liðamíni

• Omega 3 liðamín vinnur gegn stífum liðum og viðheldur heilbrigði þeirra.• Liðamín inniheldur Hyal-Joint® sem einnig má finna í liðvökva, seigfljótandi vökva sem smyr og viðheldur mýkt í liðamótum.• Það hjálpar líkamanum einnig að fyrirbyggja stirða liði, sem getur skipt höfuðmáli í þjálfun og líkamsrækt.

SKJÓTARI EN SKUGGINN

www.lidamin.is

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

BOSTON flug f rá

Tímabi l : mars - maí 2015

18.999 kr.

WASHINGTON flug f rá

Tímabi l : september - október 2015

19.999 kr.

AMSTERDAM flug f rá

Tímabi l : jún í - ágúst 2015

14.999 kr.

VARSJÁ flug f rá

Tímabi l : apr í l 2015

15.999 kr.

DUBLIN flug f rá

Tímabi l : jún í - ágúst 2015

9.999 kr.

SÉ ÞIGUMBORÐ!

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS [email protected]

Gerðu verðsamanburð,

það borgar s ig!

E lderberry (yll iber) hafa verið notuð í aldaraðir gegn flensu

og kvefi með góðum ár-angri. Nútíma rannsóknir sýna fram á að þau virka. Komið hefur í ljós að flensu-einkennin verða bærilegri og veikindadögum fækkar við inntöku bætiefna, sem innihalda ylliber. Í stuttu máli hafa Þessi mögnuðu ber eflandi áhrif á ónæm-iskerfið og auka þar með mótstöðu gegn vírusum. C vítamínið í blöndunni vinn-ur einstaklega vel með ylli-berjunum og magnar upp virknina. Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum.

Unnið í samstarfi við

Heilsa ehf

Sambuactin:n Vinnur gegn kvefi og flensu, flýtir bata.n Eflir ónæmiskerfið.

n Bragðgóðar tuggu-töflurn Inniheldur náttúrulega

sætu, ekki sykur eða gervisykur.n Hentar börnum vel.

SambuactinFlensubani sem virkar. Bragðgóðar tuggutöflur

Páll Ásgeir og Rósa Sigrún stýra 52ja fjalla verkefni Ferðafélags Íslands.

HEilsa Tugþúsundir Taka árlEga þáTT Hjá FErðaFélagi Íslands

Eitt fjall á viku móðir allra fjallaverkefnaPáll Ásgeir Ásgeirsson, leið-sögumaður hjá Ferðafélagi Ís-lands, segir að allir geti fundið sér ferðir við hæfi í nýútkom-inni ferðaáætlun félagsins. Páll Ásgeir hefur, ásamt konu sinni, stýrt verkefninu „Eitt fjall á viku“ í fimm ár, þar sem fólk gengur 52 fjöll á einu ári. Hann segist hafa séð fólk sigrast á sjálfu sér, léttast, styrkjast og jafnvel lækna sjálft sig af loft-hræðslu.

á hugi fólks á fjallgöng-um og útivist hefur að mínu mati aukist jafnt

og þétt allt frá hruni,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, leið-sögumaður hjá Ferðafélagi Ís-lands. „Eftir hrun sáust mörg merki þess að fólk leitaði að einhverju raunverulegu og rótföstu, sinni eigin sjálfs-mynd sem þjóðar ef til vill. Hluti af svarinu var að leita á vit íslenskrar náttúru,“ segir hann.

Tugþúsundir þátttakendaÍ nýútkominni ferðaáætlun félagsins fyrir árið 2015 má finna yfir 200 ferðir; allt frá malbikuðum göngustígum í þéttbýli, yfir í grösugar sveitir og áfram á hæstu tinda tignar-legustu fjalla landsins. Þá má finna fjölbreytt fjallaverkefni í áætluninni þar sem gengið er á fjöll. Ferðafélag Íslands áætlar að tugþúsundir lands-manna taki þátt í ferðum félagsins á hverju ári.

„Við hjá Ferðafélagi Íslands segjum stundum að Eitt fjall á viku sé móðir allra fjalla-verkefna. Það var fyrst til þess að komast á dagskrá og hýsti mesta fjöldann framan af. Svo hafa léttari verkefni, eins og Eitt fjall á mánuði, laðað til sín

Page 43: FT 16 01 2015

heilsa 43Helgin 16.-18. janúar 2015

Rekstrarvörur til fjáröflunar – safnaðu peningum með sölu á fjáröflunarvörum frá RV

FÓTB

OLT

I

BADM

INTO

N

SUN

D

HAN

DBO

LTI

KÖRF

UBO

LTI

Rekstrarvörur- vinna með þér

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • Fax: 520 6665

[email protected] • www.rv.is

RV 1113

Er æfingaferð, keppnisferð,

útskriftarferð eða önnur kostnaðarsöm verkefni framundan?

Síðustu 30 árin hafa félagar í íþróttafélögum, kórum og öðrum

félagasamtökum aflað sér fjár á einfaldan hátt með sölu á WC

pappír, eldhúsrúllum, þvottadufti og öðrum fjáröflunarvörum frá RV.

BARCELONA flug f rá

Tímabi l : ma í 2015

18.999 kr.

ALICANTE, BENIDORM flug f rá

Tímabi l : apr í l - maí 2015

18.999 kr.

RÓM flug f rá

Tímabi l : jún í 2015

18.999 kr.

MÍL ANÓ flug f rá

Tímabi l : ma í - jún í 2015

17.999 kr.

TENERIFE flug f rá

Tímabi l : apr í l - september 2015

19.999 kr.

EINN, T VEIR OG FRÍ!

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS [email protected]

Gerðu verðsamanburð,

það borgar s ig!

Eitt fjall á viku móðir allra fjallaverkefnameiri fjölda. Heiti verkefnanna eru afar lýsandi. Eitt fjall á mánuði er skipt í tvo flokka, léttari og erfið-ari. Þátttakendur í Eitt fjall á viku hittast oftar en aðrir og þar verða til vinahópar og ástarsambönd og innra líf hópsins verður ríkulegt og fjölbreytt,“ segir Páll sem stýrir því verkefni ásamt konu sinni, Rósu Sigrúnu Jónsdóttur.

Öðlast nýja lífssýn„Við höfum séð fólk takast á við sjálft sig og ná miklum árangri, oft á tíðum. Oft vitum við ekki hvaða atvik í lífi fólks leiða til þess að það ákveður að ganga á 52 fjöll á einu

ári en stundum sjáum við að þetta átak er tengt öðrum verkefnum í einkalífi fólks og hjálpar því á erf-iðum tímum. Við höfum séð fólk léttast og styrkjast, lækna sjálft sig af lofthræðslu, sigrast á félags-fælni, finna ástvini og eignast nýja vini. Við höfum líka séð fólk öðlast nýja lífssýn og verða að harðvít-ugum fjallgöngumönnum og úti-vistargörpum eftir að hafa komið inn í hópinn með litla reynslu á því sviði,“ segir Páll og tekur fram að dæmi séu um að áhugasamir nem-endur hafi fljótlega farið fram úr kennurum sínum og þannig hafi nokkrir þátttakendur farið í nýliða-

þjálfun í björgunarsveitum eftir 1-2 gönguár með Ferðafélaginu.

Nýjasta fjallaverkefnið var sett af stað árið 2014 og kallað „Biggest winner“. „Þar er vísað í hálfkær-ingi til vinsæls sjónvarpsþáttar en þátttakendur í Biggest winner eiga það sameiginlegt að vilja takast á við ofþyngd með breyttum lífs-stíl á löngum tíma. Þetta verkefni blómstraði mjög á síðasta ári og geysigóður andi í hópnum vakti með þeim mikinn baráttuvilja og dugnað,“ segir Páll.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Í fjallaverkefnunum hittist fólk reglulega og auk þess að sigrast á sjálfu sér kynnist það nýju fólki og dæmi eru um að ástarsam-bönd hafi orðið til.

Page 44: FT 16 01 2015

Helgin 16.-18. janúar 201544 tíska

Skór Langir Leggir

Upp fyrir hnéHiminhá stígvél komin til að vera.

S tígvél sem ná upp fyrir hné eru mjög heit núna og ganga þau við nánast hvað sem er,

kjóla, stuttbuxur, pils og buxur og eru þau líkari háum sokkum en skóm. Há stígvélin geta látið legg-ina líta út fyrir að vera lengri en þeir eru, en til þess að ná þeim áhrifum er gott að láta pilsið, kjólinn eða buxurnar vera í sama lit og stíg-vélin. Meðfylgjandi myndir gefa hugmynd um hvernig er hægt að klæðast háum stígvélum á smekk-legan og flottan máta.

1. Einföld en áhrifarík samsetning á herðaslá, hatti og stígvélum.

2. Há stígvélin koma í staðinn fyrir sokkabuxur og háa sokka. Þau ganga vel við stuttan síðerma kjól og það er örlítið bert á milli kjólsins og stíg-vélanna.

3. Stígvél eru alltaf smart utan yfir þröngar buxur.

4. Stuttur gulljakkinn og há stígvél út vetrartísku Just Cavalli.

5. Hnésítt pils felur efri hluta stíg-vélanna. Hentar þeim sem vilja ekki hafa bert á milli.

6. „Sækadelískt“ rokkútlit frá Emilio Pucci þar sem svört stígvélin eru notuð við svartar stuttbuxur.

7. Hversdagslegur klæðnaður fyrir-sætunnar Lily Aldrigde.

8. Olivia Palermo er í svörtum sokka-buxum undir til að koma í veg fyrir að það sjáist í bert hold á milli stíg-vélanna og stuttbuxnanna.

9. Hippaleg samsetning Rosie Hunting-ton Whiteley á brúnum rússkinsstíg-vélum og þunnum mynstruðum kjól.

1 2

3

4 5

6 7

8

9

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

"P"leðurjakki á 4.900 kr.Verð áður 14.900 kr.

Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

"Kryddaðu fataskápinn”

30-70% afsláttur

FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16

Sérverslun með

Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk.

Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira.

Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.

Evonia

www.birkiaska.is

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

ÚTSALA ÚTSALA

50 - 80% afslátturaf öllum vörum Stærðir 34-58 Mikið úrval

Page 45: FT 16 01 2015

KRAFTMESTA

BLANDAN OKKARAF Q10

ÓMÓTSTÆÐILEGAR Q10 SERUM PERLURSEM DEKRA VIÐ HÚÐINA

Page 46: FT 16 01 2015

Helgin 16.-18. janúar 201546 tíska

SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is

ENGINVÖRUGJÖLD

2015

AF ÖLLUM VÖRUM SEM ÁÐUR VORU MEÐ VÖ

RUGJ

ÖLD

LÆKKUN Á ÖLLUM HÁTÖLURUM,

HEYRNARTÓLUM, SKJÁVÖRPUM

OG FLEIRI VÖRUM

ENGIN

VÖRUGJÖLD OG ENN LÆGRA VERÐ

EARPUMPFrábær lokuð heyrnartól með innbyggðan hljóðnema, samanbrjótanlega spöng og kristaltæran hljóm!4.990VERÐ ÁÐUR 6.990

RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM!!Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9

Opið Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

50-60% AFSLÁTTUR

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 . .

ÚTSÖLULOK

lindesign.isSendum frítt

F ínir kjólar verða oftast fyrir valinu hjá frægu konunum þegar tilefni er til en stundum velja þær jakkaföt og

kannski er það besta leiðin til að standa út úr og vekja eftirtekt. Gott snið er lykillinn að því að bera jakkaföt vel og það er alltaf gott ráð að kíkja til klæðskera til að fötin falli fullkomlega að líkamanum. Við tókum saman myndir af nokkrum konum sem hafa farið út á lífið í jakkafötum upp á síðkastið.

Klæðskerasniðin smartheitEkki bara fyrir karlmenn.

Systir Beyoncé, Solange Knowles, í glitrandi flottum

fötum.

Söngstirnið Selena Gomez lítur vel út í hvítum flegnum jakka með kurli.

Það er stíll yfir Hilary Swank í öllu svörtu.

Page 47: FT 16 01 2015

Helgin 16.-18. janúar 2015Helgin 16.-18. janúar 2015

Faxafeni 14,108 Reykjavík | Sími 525 8200 | www.z.is

ÚTSALAallt að 70% afsláttur

Z-Brautir og gluggatjöld

Opið virka daga 10-18 — laugardaga 11-15

Jessie J í tvíhnepptu.

Gwyneth Paltrow í ögrandi svörtum

jakkafötum.

Leikkonan Abigail Spencer í hvítum

jakkafötum.

Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | Sími 551 6646

Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 11-15

ÚTSALA20-70% afsláttur

Page 48: FT 16 01 2015

Baldur er kominn í undanúrslit. ?

? 12 stig

11 stig

Baldur Guðmundsson útibússtjóri

1. Jóhann Jóhannsson. 2. Huðna. 3. Þór og Týr.

4. Seyðisfjörð. 5. Atletico Madrid. 6. Ísold Uggadóttir. 7. 390 krónur.

8. Símon Birgisson.

9. Pass.

10. 1926. 11. 67 ára. 12. Guðrún Bjarnadóttir. 13. Sófókles. 14. Rjómi. 15. Skeifugörn.

1. Jóhann Jóhannsson. 2. Pass.

3. Þór og Freyja.

4. Seyðisfjörð. 5. Atletico Madrid. 6. Ísold Uggadótttir. 7. 380 krónur. 8. Símon Birgisson.

9. Fransesco Totti. 10. 1926. 11. 65 ára.

12. Guðrún Bjarnadóttir. 13. Herókles.

14. Rjómi. 15. Skeifugörn.

Karl Guðmundsson ráðgjafi

48 heilabrot Helgin 16.-18. janúar 2015

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

ALDIN BARN TVÍSTRAKJAFT

MJAKAINNSIGLI STÓ

ELDHÚS-ÁHALD

YFIRGAF

GRÆÐARI

FÚADÝ

TILVISTNES

ÁSAKA

HAFNAÓNEFNDUR

HLJÓM-PLATA

GÖSLA

VARKÁRNI

HINDRA

Í RÖÐ

LASLEIKI

PIRRA

STYRKUR

Á HÖFÐI HESTS

GRIPUR

BORVERSLAÐ

REIPISKEGGSIGLA

ÁVÖXTUR

ALÞJÓÐA-SAMNINGUR

ÆTTAR-SETUR EFNI

ÆXLUN

ILMA

FUGL

HÓLBUNGASPÚA

HLEIFUR

TRJÁ-TEGUND

RÖND

NÆGILEGA

GELT

GJÁLFRA

OTA

STOÐ-GRIND

SIGAÐ

HLJÓÐFÆRI

FYRST FÆDD

HLJÓTA

KUSK

PAPPÍRS-BLAÐ

FITA

BÓK-STAFUR

PRESSU-GER

STEFNA

NÚMER

HÁSTÉTTEFTIRRIT

MÁLMUR

HORFÐU

NÝJA

ÚTLIMURÁVÖXTUR PLATASKORA

FJAND-SKAPUR

KLUNNI

RIS

NIÐURUPP

ANGAN

ÍLÁT

Í RÖÐ

DÆLD

ENDUR-BÆTA

RÖÐ

GÓÐ LYKT

STILLA

BLUND

HÆKKARSETT

FÉMUNIR

SJÚK-DÓMUR

TVEIR EINS

FYRIRTÆKI

INN-HVERFUR

PÚLA

HLJÓMUR NIRFILS-HÁTTUR

GÆTARISPAST

my

nd

: m

atth

ew

d.

wil

so

n (

CC

By

-sa

2.5

)

224

9

5 2 4 3 7

3 7 6

1 8 4 2 5

7 8

1 4

4 8 5 1

6 4 7

3

9 8

1 9 3

3

2 7 5

3 6

4

4 5 6 2

4 2 8 1

6 8 4

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

SAKLEYSI HÆ O BLUNDANÝLEGA

KEYRA Á NÝR LETRUN

RUDDA-LEGUR

ESPA Ó H E F L A Ð U RÆ S A

PIPAR-FUGL

SKRÁ T Ú K A N IHNOÐAÐ E L VITLAUST

ÚTUNGUN R A N G TK L A K A LAND

TVEIR EINS

ÖFUG RÖÐ U UTÍK

RÁNDÝR T KVENFLÍK

FYRIRTÆKI K J Ó L LGALDRA-KVENDI

GRÚS N O R N

TÍÐUM

ÍSMOLA

TEITI

T

H R Æ S N A ÆSKJALOKAORÐ

EKTA A M E N SKIKI MÆLI-KVARÐISMJAÐRA

R E F S A BÝSN

EKKI Ó S K Ö P ÁTT

SKAÐI S VHEGNA

ÞÚST

Ú F A LÆRA

BETRUN L E S A LJÓS

ÖRÐU L A M P IÞT U FÖLNA

ÞEKJUMÓT B L I K N A VEGUR

LYKT L E I ÐÍ RÖÐ

A R M ALABBA

SANN-FÆRINGAR G A N G A

ANGAN

GOÐSAGNA-VERA I L M

B MÁ TIL

SVELG Æ T T I AÐDÁANDI

STROFF U N N A N D IE I N I R

VÖRU-FLUTNINGUR

LOSA F R A G T TIL

LAMPI A ÐRUNNI

ÞYRFTI

R Ð I UTANHÚSS

SOG Ú T IDJAMM

FRÁ-RENNSLI R A L L SVARTFUGL HEILANY

J U R T A Æ T A TUDDA

ÍLÁT N A U T AGRAS-BÍTUR

HVAÐ

A LJÚKA UPP

MAÐK

TOGVINDA O R M TVEIR EINS

FUGL F F AÐA

RÖÐ S K E LHL O S T PENINGAR

SPENDÝR A U R A R AÐ

SJÓR T I LÁFALL

Y P P T AGET-

RAUNUM

SPRIKL G Á T U M SAMTÖK

KRINGUM S ALYFTA

FJALLSNÖF

N N I FLÍK P I L S YNDI N A U T NEG A L E I Ð A SÝTA H A R M AÁRASKIP

HANDA

223

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. Jóhann Jóhannsson. 2. Huðna. 3. Ægir og Þór.

4. Seyðisfjörð. 5. Atletico Madrid. 6. Ísold Uggadóttir.

7. 380 krónur. 8. Símon Birgisson. 9. Francesco Totti.

10. 1926. 11. 67 ára. 12. Guðrún Bjarnadóttir.

13. Sófókles. 14. Rjómi. 15. Í skeifugörnina.

1. Hver varð um helgina fyrsti Íslend-

ingurinn til að hljóta verðlaun á Golden

Globe?

2. Hvað kallast kvenkyns geit?

3. Hvað heita íþróttafélögin í Þorlákshöfn?

4. Við hvaða fjörð stendur fjallið Bjólfur?

5. Með hvaða knattspyrnuliði leikur

Fernando Torres?

6. Hvaða leikstjóri hlaut á dögunum

vilyrði fyrir 80 milljóna framleiðslu-

styrk frá Kvikmyndamiðstöð til að gera

kvikmyndina Andið eðlilega?

7. Hvað kostar pylsan á Bæjarins bestu?

8. Hver var nýlega ráðinn dramatúrg við

Þjóðleikhúsið?

9. Hvaða ítalski knattspyrnumaður fagn-

aði marki um helgina með því að taka

„selfie“ af sér og stuðningsmönnum liðs

síns?

10. Hvaða ár var 66 gráður norður stofnað?

11. Hvað er Elton John gamall?

12. Hvaða stúlka var kjörin ungfrú alheimur

árið 1963?

13. Hver skrifaði leikritið Ödipus konungur?

14. Hvaða hráefni er í hvítum Rússa en ekki

svörtum Rússa?

15. Hvert fer fæðan að jafnaði út úr mag-

anum?

Spurningakeppni fólksins

svör

Page 49: FT 16 01 2015

Máttur sjúkraþjálfun á Selfossi / VSÓ ráðgjöf / Fasteignasala Mosfellsbæjar / Cargo Express / Gluggar og gler / Litla fiskbúðin Trönuhrauni 9 / Trefjar

Strákarnir í U21 landsliði Íslands tóku þátt í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu helgina 9.-11. janúar síðastliðin.

Mótið var haldið í íþróttahúsinu við Strandgötu

TAKK FYRIR STUÐNINGINN

[ Stefna hugbúnaðarhús ]

PANTONE

Æskilegt er að merkið sé notað í lit og bæði á ensku og íslensku þar sem á við.

PANTONE 877

PANTONE 1797

CYAN 0% / MAGENTA 100% / YELLOW 99% / BLACK 4%

CYAN 0% / MAGENTA 0% / YELLOW 0% / BLACK 40%

R - 167/ G -169/ B - 172

Svart 100%

Svart 40%

R - 227/ G - 27/ B - 35

CMYK - fjórlitur

RGB - þrír litir

Svarthvítt

Á svörtum grunni

Page 50: FT 16 01 2015

Föstudagur 16. janúar Laugardagur 17. janúar Sunnudagur

50 sjónvarp Helgin 16.-18. janúar 2015

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

HM Beint 13:55 Spánn - Hvíta-Rússland15:50 Króatía - Austurríki17:50 Danmörk - Argentína

17.50 HM – Svíþjóð-Ísland Bein útsending frá leik Svíþjóðar og Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar.

RÚV13.50 HM – Makedónía-Túnis Bein útsending frá leik Makedóníu og Túnis á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar.15.50 HM – Pólland-Þýskaland Bein útsending frá leik Póllands og Þýskalands á heimsmeistara-mótinu í handbolta í Katar.17.20 Táknmálsfréttir17.30 HM-stofan Þóra Arnórsdóttir tekur á móti góðum gestum í myndver og fer yfir síðustu leiki í HM í handbolta karla.17.50 HM – Svíþjóð-Ísland Bein útsending frá leik Svíþjóðar og Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar.20.00 Fréttir20.20 Íþróttir20.25 Veðurfréttir20.35 HM-stofan21.00 Hraðfréttir (13)21.25 Útsvar Rangárþing ytra - Skagafjörður - Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfé-laga. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson. Spurninga-höfundur og dómari er Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.22.35 Morgundagurinn er eilífur Pierce Brosnan í hlutverki James Bond. Ekki við hæfi barna.00.30 16 húsaraðir Ekki við hæfi barna. e.02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist15:05 Cheers (17:22)15:30 Family Guy (17:21)15:50 King & Maxwell (2:10)16:30 Beauty and the Beast (6:22)17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (6:22)17:50 Dr. Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Generation Cryo (3:6)20:35 Pirates of the Caribbean23:10 The Tonight Show00:00 Betrayal (10:13)00:50 Ironside (3:9)01:35 The Tonight Show03:15 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 That’s My Boy 11:55 The Devil Wears Prada13:45 & 19:45 Sense and Sensibility16:00 That’s My Boy17:55 The Devil Wears Prada22:00 & 03:30 The Monuments Men23:55 Trust01:40 Sarah’s Key

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:05 The Wonder Years (10/24) 08:30 Drop Dead Diva (6/13) 09:15 Bold and the Beautiful09:35 Doctors (108/175)10:15 Last Man Standing (12/18) 10:40 White Collar (14/16) 11:25 Heimsókn11:45 Junior Masterchef Australia12:35 Nágrannar 13:00 Friends With Kids14:45 The Choice (3/6) 15:35 Hulk vs.Wolverine16:20 Kalli kanína og félagar16:45 How I Met Your Mother (10/24) 17:10 Bold and the Beautiful17:32 Nágrannar17:57 Simpson-fjölskyldan18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 2 & Íþróttir 18:54 Ísland í dag & Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (11/22) 19:45 Dodgeball21:15 NCIS: New Orleans (8/22) 22:00 Louie (14/14) 22:25 Unforgiven00:30 Crisis Point02:00 Intruders03:35 Friends With Kids05:20 Simpson-fjölskyldan (11/22)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:15 Ipswich - Southampton11:55 World’s Strongest Man 201412:25 ÍR - Þór Þorlákshöfn13:55 Spánn - Hvíta-Rússland Beint15:20 Ensku bikarmörkin 2015 15:50 Króatía - Austurríki Beint17:20 Upprifjun - MD 201417:50 Danmörk - Argentína Beint19:30 La Liga Report20:00 & 23:10 HM-þáttur20:30 Spánn - Hvíta-Rússland HM21:50 Króatía - Austurríki HM23:40 UFC Unleashed 2014 00:10 HM-þáttur

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:45 & 21:00 & 23:20 Messan12:10 WBA - Hull13:50 Premier League World 2014/ 14:20 Football League Show 2014/1514:50 Leicester - Aston Villa16:35 Man. Utd. - Southampton18:20 Sunderland - Liverpool20:00 Match Pack20:30 & 00:00 Enska - upphitun21:40 Chelsea - Newcastle00:30 Swansea - West Ham

SkjárSport 14:00 B. München - Werder Bremen15:50 Schalke - Hertha Berlin17:40 Hamburger SV - Hoffenheim19:30 Paderborn - Eintracht Frankfurt21:25 & 01:15 Kanada - Ísland23:25 Werder Bremen - FC Köln

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnaefni Stöðvar 2 13:45 Á uppleið (1/5) 14:20 Olive Kitteridge (2/4) 15:20 Modern Family (3/24) 15:40 How I Met Your Mother (10/24) 16:05 Sjálfstætt fólk (16/30) 16:40 ET Weekend (18/53) 17:25 Íslenski listinn17:55 Sjáðu (374/400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (23/50) 19:05 Lottó 19:10 Svínasúpan (1/8) 19:30 Two and a Half Men (1/22)19:55 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian Frábær gamanmynd þar sem Ben Stiller fer aftur á kostum í hlutverki öryggisvarðarins Larrys Daley sem þarf að fara á Smithsonian-safnið til að bjarga vinum sínum Jedidiah og Octavius.21:40 Jackass Presents: Bad Grandpa23:10 Dead Man Walking01:10 Jobs03:15 The Killer Inside Me05:00 ET Weekend (18/53) 05:40 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:10 Danmörk - Argentína HM09:30 HM-þáttur F10:00 Króatía - Austurríki HM11:20 HM-þáttur11:50 Spánn - Hvíta-Rússland HM13:10 NBA Special - The Bad Boys14:55 R. Sociedad - Rayo Vallec. Beint17:00 Danmörk - Argentína HM18:20 Brasilía - Spánn H19:40 HM-þáttur20:10 Real Sociedad - Rayo Vallecano21:50 UFC Now 201422:40 UFC 182: Jones vs. Cormier

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:15 Man. Utd. - Southampton11:00 Sunderland - Liverpool12:40 Premier League World 2014/ 13:10 Match Pack13:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun14:10 Messan14:50 Swansea - Chelsea Beint17:00 Markasyrpa17:20 Newcastle - Southampton Beint19:30 Aston Villa - Liverpool21:10 Burnley - Crystal Palace22:50 QPR - Man. Utd. 00:30 Tottenham - Sunderland

SkjárSport 10:00 Kanada - Ísland11:50 Bundesliga Highlights (1-5:20)16:00 Kanada - Ísland17:50 Bundesliga Highlights (8-10:20)20:20 Kanada - Ísland22:10 Bundesliga Highlights (11-12:20)

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.50 Hraðfréttir e.11.10 Ævintýri Merlíns (7:13) e.11.55 Búðin e.12.45 Rétt viðbrögð í skyndihjálp e.13.00 Reykjavíkurleikarnir Bein útsending frá keppni í listhlaupi.15.30 HM stofan15.50 HM - Ísland-Alsír Bein útsending frá leik Íslands og Alsír á heimsmeistaramótinu í hand-bolta í Katar.17.50 Táknmálsfréttir18.00 Stundin okkar18.25 Stjörnustílistar Danmerkur – Nadia Meyer (1:4)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir (9:104)19.35 Veðurfréttir19.40 Landinn (16)20.10 Öldin hennar (3:52) 52 örþættir sendir út á jafn-mörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélags-legu jafnrétti.20.15 Útúrdúr (4:5)21.05 HM-stofan21.30 Erfingjarnir (3:7)22.30 Kórónan hola (2:4)00.30 Thorne: Svefnpurka (2:3) e.01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

RÚV Íþróttir17.50 HM - Tékkland-Svíþjóð Beint

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:35 The Talk13:05 Dr. Phil15:05 Cheers (19:22)15:30 Family Guy (19:21)15:50 Lucky In Love17:20 Hotel Hell (3:8)18:10 Catfish (4:12)19:00 The Biggest Loser - Ísland19:50 Solsidan (9:10)20:15 Scorpion (2:22)21:00 Law & Order: SVU (23:24)21:45 The Affair (7:10)22:35 The Walking Dead (3:16)23:25 Hawaii Five-0 (7:25)00:10 CSI (11:20)00:55 Law & Order: SVU (23:24)01:40 The Affair (7:10)02:30 The Walking Dead (3:16)03:20 The Tonight Show04:10 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:05 & 14:55 Spider-Man 2 10:10 & 17:05 The Bucket List11:45 & 18:45 The Way Way Back13:25 & 20:30 The Decoy Bride22:00 & 02:50 Company of Heroes23:40 30 Minutes or Less01:05 Uncertainty

23:10 Dead Man Walking Susan Sarandon fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari bíómynd.

18:30 Million Dollar Listing (1:9) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.25 Landinn e.10.55 Útsvar e.12.00 Reykjavíkurleikarnir 2015 Bein útsending frá keppni í frjálsum íþróttum á árlegu alþjóðlegu íþróttamóti í Reykjavík.14.00 Sægreifinn e.14.50 Reykjavíkurleikarnir 2015 Bein útsending frá keppni í júdó.16.50 Táknmálsfréttir17.00 Reykjavíkurleikarnir 2015 Bein útsending frá keppni í sundi.18.54 Lottó (21:52)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir (8:104)19.35 Veðurfréttir19.40 HM-stofan20.00 Drengur frá Mars21.40 Endurfundir Hugh Laurie, Stephen Fry, Kenneth Branagh og Emma Thompson leika hluta vinahóps sem kemur saman í jólafríinu þar sem allri tilgerð er sleppt og fólk kemur til dyranna eins og það er klætt. Vinátta og mannlegur breiskleiki á gaman-saman hátt. Leikstjóri: Kenneth Branagh.23.20 Sendillinn Gamanmynd með Vince Vaughn í aðalhlutverki. Önnur hlutverk: Chris Pratt og Cobie Smulders.01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

RÚV Íþróttir15.50 HM - Túnis-Króatía Beint17.50 HM - Austurríki-Bosnía Beint

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:10 The Talk13:25 Dr. Phil14:45 Cheers (18:22)15:10 Family Guy (18:21)15:30 The Bachelor (2:13)17:00 Scorpion (1:22)17:45 Survivor (13:15)18:30 Million Dollar Listing (1:9)19:15 Emily Owens M.D (6:13)20:00 Before Midnight21:50 Pusher23:20 The Mob Doctor (13:13)00:05 Vegas (21:21)00:50 Hannibal (3:13)01:35 The Tonight Show03:15 Before Midnight05:05 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:25 & 14:40 Mirror Mirror09:10 & 16:25 Battle of the Year11:00 & 18:15 Wag the Dog 12:35 & 19:55 Something’s Gotta Give22:05 The Whistleblower00:00 White House Down02:10 Afterwards03:55 The Whistleblower

20:15 Scorpion (2:22) Sérvitur snillingur, Walter O‘Brien, setur saman teymi með öðrum yfir-burðasnillingum.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15.50 HM - Ísland-Alsír Bein útsending frá leik Íslands og Alsír á heimsmeist-aramótinu í handbolta í Katar.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900 23.100* *Eftir niðurfellingu Ormsson á vörugjaldi

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900 15.900*

- fyrir heimilin í landinu Best í bílinn ...

22.900,-14.500,-Verð: Tilboðsverð:

HEIMSKLASSA HLJÓMFLUTNINGUR

BÍLGEISLASPILARI DEH-1600UB/UBB4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in að framan.

BÍLGEISLASPILARI DEH-4600BT4X50 W MOSFET magnari · Útvarp með 24 stöðva minni.AUX og USB tengi á framhlið · EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna · Spilar MP3, WMA, WAV, CD-R/RW · iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki) · Bluetooth (mic fylgir)Hægt að streyma tónlist þráðlaust í tækið

Page 51: FT 16 01 2015

Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag leik á heimsmeistara-mótinu í Katar. Það er fátt jafn skemmtilegt í sjónvarpi og stór-mót í handbolta, en þó bara ef Strákarnir okkar eru meðal þátt-tökuþjóða. Ég er þó á því að það vanti tvo burðarása í þessa dag-skrárgerð í dag. Þá Adolf Inga og Samúel Örn Erlingssyni, sem þó eru ekki bræður, nema þá til-finningabræður. Lýsingar þeirra eru undirstaða þess af hverju við elskum íslenska handbolta-landsliðið svona mikið. Lýsing-ar Samma hér í denn voru oft á

tíðum það hátíðlegar að maður skildi ekki eitt aukatekið orð af því sem maðurinn sagði. Það var samt allt svo flott að maður sat í sófanum og hugsaði „djöfull eru þeir góðir.“ Það hefur enginn íþróttafréttamaður náð að láta handbolta hljóma jafn fallega eins og Sammi.

Dolli bar svo höfuð og herðar yfir aðra þegar kom að því að taka viðtöl eftir leiki. Þegar vel gekk þá voru allar spurningarn-ar með svona dillandi aðdáunar-hlátri og maður sat heima og hugsaði „Dolli er svo meðetta.“

Meira að segja voru markmenn-irnir geggjaðir í hans augum. Í dag er þetta allt frekar litlaust. Vissulega er meira um einhverj-ar tækniútskýringar og slíkt, en mér er svosem sama um þær. Ég vil bara fá það hlutdrægar lýs-ingar að manni líði eins og allir mótherjarnir eigi ekki séns. Við þurfum ekki að heyra um neina raunhæfa möguleika. Raunsæi er hundleiðinlegt í handbolta. Sammi og Dolli voru að fara að vinna alla leiki. Áfram Ísland.

Hannes Friðbjarnarson

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:40 Restaurant Startup (2/8) 14:25 Mið-Ísland í Þjóðleikhúsin15:55 Dulda Ísland (3/8) 16:45 60 mínútur (16/53) 17:30 Eyjan (18/20)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (73/100) 19:10 Ástríður (10/10) 19:40 Sjálfstætt fólk (14/20) 20:10 Rizzoli & Isles (9/18) Fimmta þáttaröðin um rannsóknarlög-reglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafíunnar saman. Þær ólust upp við mjög ólíkar aðstæður sem hefur áhrif á störf þeirra og lífsviðhorf. 20:55 Hreinn Skjöldur (7/7) Gaman-þáttur með Steinda, Sögu Garðars og Pétri Jóhanni.21:20 Broadchurch (1/8) 22:10 Banshee (2/10) 23:00 60 mínútur (17/53) 23:45 Eyjan (18/20) 00:30 Daily Show: Global Edition00:55 Peaky Blinders (5/6) 01:55 Looking (1/10) 02:25 Rush (8/10) 03:10 Boardwalk Empire (1/8) 04:10 Joyful Noise

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:25 Upprifjun - MD 201410:55 Getafe - Real Madrid Beint12:50 NBA Special - The Bad Boys14:30 Brasilía - Spánn HM15:50 Þýskaland - Rússland Beint17:25 HM-þáttur17:55 Deportivo - Barcelona Beint19:50 NFC Champions Game Beint23:30 AFC Champoions Game Beint02:30 HM-þáttur03:00 UFC Jones vs. Cormier Beint

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 Leicester - Stoke11:40 Newcastle - Southampton13:20 West Ham - Hull Beint15:50 Man. City - Arsenal Beint18:00 West Ham - Hull19:40 Man. City - Arsenal 21:20 Swansea - Chelsea 23:00 QPR - Man. Utd.

SkjárSport 09:30 Bundesliga Highlights (13-15)12:00 Kanada - Ísland13:50 Bundesliga Highlights15:30 Bayer Leverkusen - Schalke17:20 Wolfsburg - Mainz19:10 Kanada - Ísland21:00 B. Mönchengladb. - B. Munchen22:50 Schalke - Augsburg

18. janúar

sjónvarp 51Helgin 16.-18. janúar 2015

Lýsingar raunsæi er hundLeiðinLegt í handboLta

Hvar eru Sammi og Dolli?

Page 52: FT 16 01 2015

Rósa Sigrún Jónsdóttir.

Myndlist tvær sýningar opnaðar í listasafninu á akureyri

Hendurnar verða háðar handavinnunniTvær sýningar verða opnaðar í Lista-safninu á Akureyri klukkan 15 á morg-un, laugardag; annars vegar sýning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur, Svelgir, í Ketilhúsinu en hins vegar opnar ástr-alski listamaðurinn Brenton Alexand-er Smith sýningu ,undir yfirskriftinni Með vélum/TogetherWith Machines, í vestursal Listasafnsins. Síðarnefnda sýningin er hluti af sýningaröð sem mun standa til 8. mars og inniheldur 8 vikulangar sýningar.

Rósa Sigrún Jónsdóttir útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1987 og Listaháskóla Íslands 2001. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga á Íslandi

og erlendis og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.

„Það er eitthvað við handavinnu sem nær tökum á mér, hendurnar verða háðar henni og höfuðið finnur ekki frið nema eitthvað sé í gangi milli handanna,“ segir Rósa. Að þessu sinni fékk Rósa til liðs við sig hóp kvenna sem hefur heklað og prjónað sam-kvæmt nokkrum fyrirfram gefnum reglum um form og liti frá því í ágúst 2014. Sýningin stendur til 1. mars.

Sýning Brenton Alexander Smith kannar samband mannlegs samfélags við vélar á tímum þar sem tæknin hef-ur aðlagast lífi og líkama mannsins.

Jónas SigurðssonÞað eru margir sem bíða eftir nýrri plötu frá Jón-asi Sig. Síðasta plata hans „Þar sem himinn ber við haf, sem kom út árið 2012, fékk mjög góðar viðtökur og er Jónas einn vinsæl-asti listamaður landsins, sérstaklega þegar kemur að tónleikahaldi. Mjög spennandi að heyra nýtt efni frá honum í ár.

MugisonÁrið 2011 var árið hans Mugison, en það hef-ur ekki heyrst mikið af nýju efni frá honum síð-an metsöluplatan hans, Haglél, kom út, og sló öll met. Það verður því afar forvitnilegt að heyra hvað Mugison hefur verið að bralla undanfarin 4 ár.

HjaltalínListaspírurnar í Hjaltalín eru þessa dagana í upptökum á nýrri plötu. Síðasta hljóðversplata sveitarinnar, Enter 4, þótti hreint afbragð og er nýrrar plötu beðið með mikilli eftirvæntingu. Það er ekki hægt að ímynda sér í hvaða átt sveitin er að þróast, sem gerir hana svo áhugaverða.

BjörkUm heim allan er beð-ið eftir nýrri plötu frá Björk. Meistaraverkið Biophilia sem kom út árið 2011 hefur farið sig-urför um heiminn. Því er mikil spenna og jafn-framt leynd yfir plötunni sem er væntanleg í mars og nefnist Vulnicura. Lík-legt þykir að platan verði ofarlega á árslistum í lok árs, eins og venja er með allar plötur Bjarkar.

Agent FrescoSíðasta plata Agent Fresco kom út árið 2010 sem er alltof langur tími. Plata þeirra kemur út snemma á árinu.

Of Monsters And MenÓskabörn þjóðarinnar eru í óðaönn að klára sína aðra plötu, sem mun fylgja eftir My Head Is A Animal. Sveit-in hefur náð ótrúlegum árangri á stuttum tíma og því er töluverð spenna í loftinu hvað nýju plötuna varðar.

BaggalúturBaggalútsmenn hafa gefið það út að ný plata sé

væntanleg á árinu. Það er þó ekki vitað hverskonar plata það verður. Jafnvel jólaplata.

tónlist fjölMargar forvitnilegar plötur væntanlegar á árinu

Kanónuár í plötuútgáfuSíðasta ár verður að teljast magurt í plötusölu, eins og áður hefur komið fram. Á nýju ári er því tilvalið að skoða hvaða hljómsveitir og listamenn hyggjast leggja á djúpið og ráðast í útgáfu. Það eru nokkrar kanónur sem koma með plötu á árinu 2015 og einnig nokkrar áhugaverðar plötur sem gætu litið dagsins ljós. Hér eru nokkrir titlar sem eiga eflaust eftir að vekja athygli á nýju ári.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

B-in þrjúEinnig er búist við plötum frá Bubba

Morthens , Björgvini Halldórssyni og Blaz Roca sem allir eru undir

feldi að íhuga næstu skref.

Nýliði ársins

Júníus Meyvant. Það er mikil spenna í kringum þennan listamann og miklar vonir bundnar við hans fyrstu plötu

sem kemur út á árinu.

Aðrar mjög áhugaverðarLára RúnarsFyrsta platan í 3 ár.

Red BarnettHaraldur Svein-björnsson sem unnið hefur með öllum helstu tónlistarmönnum landsins og útsett fyrir Sinfóníuna með áhugaverða frumraun.

Bjarni HallSöngvari Jeff Who? í samstarfi við Orra Dýrason, trommara Sigur Rósar, vinna saman að plötu.

ÍkorniEin athyglis-verðasta frum-raun ársins 2013 var fyrsta plata Íkorna. Ný plata á þessu ári.

Lína langsokkur (Stóra sviðið)Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst.

Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00Lau 24/1 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00Lau 31/1 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00Sun 1/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13

Dúkkuheimili (Stóra sviðið)Sun 18/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00Fim 22/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín

Kenneth Máni (Litla sviðið)Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00Nýjar aukasýningar komnar í sölu!

Öldin okkar (Nýja sviðið)Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:005 stjörnu sýning að mati gagnrýnanda

Beint í æð (Stóra sviðið)Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00Mið 21/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00ATH janúar sýningar komnar í sölu!

Kynfræðsla Pörupilta (Nýja sviðið)Fös 16/1 kl. 10:00 Fös 16/1 kl. 11:30 Fös 16/1 kl. 13:00Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í.

Bláskjár (Litla sviðið)Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi

Ekki hætta að anda (Litla sviðið)Sun 18/1 kl. 20:00 2.k Lau 31/1 kl. 20:00 Aukas. Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas.

Mið 21/1 kl. 20:00 3.k. Sun 1/2 kl. 20:00 7.k. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k

Fim 22/1 kl. 20:00 4.k. Fim 5/2 kl. 20:00 8.k. Mið 18/2 kl. 20:00 12.k

Sun 25/1 kl. 20:00 5.k. Fös 6/2 kl. 20:00 9.k

Mið 28/1 kl. 20:00 6.k. Fim 12/2 kl. 20:00 10.k

Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur

Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl.

leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið

Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn

Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas.

Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn

Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn

Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn

Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn

Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.

Karitas (Stóra sviðið)Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 31.sýn

Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn

Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Síðustu sýningar.

Konan við 1000° (Kassinn)Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn Mið 28/1 kl. 19:30 43.sýn

Sun 25/1 kl. 19:30 42.sýn Sun 1/2 kl. 19:30 44.sýn

5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Síðustu sýningar.

Ofsi (Kassinn)Fös 16/1 kl. 19:30 Lau 24/1 kl. 19:30 Lau 31/1 kl. 19:30Lau 17/1 kl. 19:30 Fim 29/1 kl. 19:30Fös 23/1 kl. 19:30 Fös 30/1 kl. 19:30Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur.

Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn

Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka!

HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS [email protected]

52 menning Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 53: FT 16 01 2015

Nýjar aukasýningar!Drepfyndin SÝning sem flæðir beint í æð

S.J. Fréttablaðið

„Frábærlega gert”GSE, Djöflaeyjan

„Hlátursþerapía”HA, Djöflaeyjan

A.V. DV

Fös 16/1 kl. 20 Lau 17/1 kl. 20 Mið 21/1 kl. 20

Fös 23/1 kl. 20Lau 24/1 kl. 20Fim 29/1 kl. 20

Fös 30/1 kl. 20 Lau 31/1 kl. 20Lau 7/2 kl. 20

MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS

UPPSELTörfá sæti

Aukasýn.örfá sætiAukasýn.

örfá sætiAukasýn.Aukasýn.

Page 54: FT 16 01 2015

V ið getum sagt að í grunn-inn sé verkið um leitina að sannleikanum og þá

blekkingarleiki sem lífið oft leiðir mann í,“ segir Tinna Hrafnsdóttir, ein leikkvennanna í nýju leikverki í Borgarleikhúsinu, Ekki hætta að anda, eftir Auði Övu Ólafsdóttur. „Fjórar konur sem allar hafa tengst manni að nafni Hákon á einhverj-um tímapunkti í lífinu eru boð-aðar til fundar við Agnesi, síðustu konu í lífi hans, þegar hann deyr. Hinn látni hefur sjálfur sett saman lagaval fyrir eigin jarðarför, m.a. Don ´t Hold your Breath með Nicole Scherzinger sem veldur mönnum nokkrum heilabrotum, og óskað eftir því að konurnar fjórar flytji ís-lenska útgáfu af því lagi við athöfn-ina með texta sem þjóni hlutverki minningarorða. En eftir því sem verkinu vindur fram kemur í ljós að það er ýmislegt málum blandið varðandi samband kvennanna við Hákon og ekki er allt sem sýnist,“ segir Tinna.

Það er leikhópurinn Háaloftið sem setur verkið upp í samstarfi við Borgarleikhúsið. Tinna stofnaði Háaloftið ásamt manni sínum, leikaranum Sveini Þóri Geirssyni, þegar þau stóðu að söngleiknum Hrekkjusvín í Gamla bíói árið 2011. „Á síðasta ári settum við svo upp leikverkið Útundan í Tjarnarbíói sem fjallaði um barnleysi og fékk mjög góðar viðtökur en í þessu verkefni vorum við þrjár leik-konurnar, ég, Elma Lísa og María Heba, sem fengum þá hugmynd að leita til Auðar og athuga hvort hún hefði áhuga á að skrifa leikverk

fyrir okkur,“ segir Tinna. „Hún tók mjög vel í það, okkur langaði að vinna saman enda er Auður í miklu uppáhaldi hjá okkur, svo við sóttum um styrk undir merkjum Háalofts-ins sem við svo fengum. Katla Mar-grét bættist svo við leikkvennahóp-inn, sem var mikill fengur, og fleiri frábærir listamenn. Stefán Jónsson leikstýrir, Melkorka Sigríður Magnúsdóttir semur dansa og Árni Rúnar Hlöðversson úr FM Belfast semur tónlistina. Þetta er góður hópur, samvinnan hefur gengið alveg einstaklega vel og við erum virkilega glöð og þakklát að hafa fengið samstarf við Borgarleikhús-ið. Þar ríkir góður andi og maður finnur svo vel fyrir því að þar eru allir í sama liði. Þar er gott að vera,“ segir Tinna.

Tinna segir verkið kraftmikið og lærdómsríkt, en ekki bara höfða til kvenna þrátt fyrir eingöngu kven-

hlutverk. „Ekkert frekar kvenna en karla. Stundum við ekki öll ein-hverja blekkingarleiki í lífinu, ein-hvern tímann, einhvers staðar?,“ segir Tinna. „Það er svo mikilvægt að segja hlutina hreint út, eins og ein persónan segir í leikverkinu, en við gerum það bara alls ekki alltaf. Og kannski er það heldur ekki alltaf viðeigandi. En þegar blekkingin eða hið ósagða er farið að stjórna lífi þínu á þann hátt að þú veist ekkert lengur hver þú ert eða hvers þú þarfnast þá er tími til kominn að staldra við, horfast í augu við sjálfan sig og það þurfa þessar fjórar konur svo sannarlega að gera þó að þær séu ekki endilega tilbúnar til að takast á við stað-reyndir eða sannleikann,“ segir Tinna Hrafnsdóttir.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Leikhús Nýtt LeikVerk í BorgarLeikhúsiNu

Nýtt leikverk, Ekki hætta að anda, eftir Auði Övu Ólafsdóttur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær, fimmtudag. Verkið fjallar um fjórar konur sem allar hafa tengst manni að nafni Hákon á einhverjum tímapunkti í lífinu og eru boðaðar til fundar við Agnesi, síðustu konu í lífi hans, þegar hann deyr. Tinna Hrafnsdóttir, ein leikkvenna sýningarinnar, segir titilinn vera beina þýðingu á dægurlagi sem heitir Don t Hold your Breath og kemur mikið við sögu í verkinu. Aðrar leikkonur sýningarinnar eru þær Elma Lísa Gunnarsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir.

Þegar blekkingin eða hið ósagða er farið að stjórna lífi þínu á þann hátt að þú veist ekkert lengur hver þú ert eða hvers þú þarfnast þá er tími til kominn að staldra við, segir Tinna Hrafnsdóttir leikkona. Mynd Hari

Mikilvægt að segja hlutina hreint út

af Canon prenturum

Allt að20% afslátturaf Sony myndavélum

Allt að

55% afsláttur

af Lenovo fartölvum

Allt að

20% afsláttur

ALVÖRU GRÆJUR Á ALVÖRU AFSLÆTTI!

af Sony sjónvörpum

Allt að40% afsláttur

NÝHERJI BORGARTÚNI 37 REYKJAVÍK KAUPANGI AKUREYRI NETVERSLUN.IS

Hluti af afslætti er tilkominn vegna afnáms vörug jalda af þeim vörum sem áður báru vörug jöld.

Lá�u hjartað ráða

Hnetusmjörið mitt inniheldur engan viðbættan sykur og er því í miklu uppáhaldi hjá mér. 99,5% lífrænar jarðhnetur og 0,5% salt.

54 menning Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 55: FT 16 01 2015

www.smyrilline.is

Stangarhyl 1 · 110 ReykjavíkSími: 570-8600 · [email protected]

Fjarðargötu 8 · 710 SeyðisfjörðurSími: 472-1111 · [email protected]

Færeyjar2 fullorðnir með fólksbílNetverð á mann frá 34.500

Danmörk2 fullorðnir með fólksbílNetverð á mann frá 74.500

10%afsláttur

Bókað á söluskrifstofu og fullgreitt fyrir 1. marsÁ ferðum fram og til baka, gildir ekki með öðrum tilboðum.

Bókaðu núna!

Taktu bílinn meðtil Færeyja og Danmerkur 2015

Page 56: FT 16 01 2015

Í takt við tÍmann Ásta Björg Björgvinsdóttir

Hristi hausinn ef ég þarf að koma nálægt PC-tölvum

Ásta Björg Björgvinsdóttir er 29 ára tónlistarkennari frá Bolungarvík. Hún kláraði menntaskóla 18 ára og flakkaði um heiminn við nám og sjálfboðastörf í nokkur ár. Nú er hún í djassnámi í tónlistarskóla FÍH og samdi lagið Þú leitar líka að mér sem tekur þátt í Söngvakeppninni á RÚV auk þess að flytja lagið

með hljómsveit sinni.

StaðalbúnaðurÉg reyni að vera snyrtileg og geng mikið í kjólum eða til dæmis svört-um buxum og skyrtu eða peysu við. Ég versla mikið í Rauða-krossbúðinni og vintage-búðum erlendis. Gyllti kötturinn er líka í miklu uppáhaldi.

HugbúnaðurÉg er rosa mikið í tónlistar-stússi, bæði í skólanum og að syngja á æfingum og tónleikum. Þar fyrir utan er ég mikil félags-vera og finnst æðislegt að vera með vinum og fara á kaffihús. Ég er ofsa léleg að fara á djammið en dugleg að kíkja á tónleika. Ég á ekki sjónvarp en set stundum þætti á þegar ég er að brjóta saman. Þá horfi ég á Suits, The

Good Wife eða Scandal. Ég þykist mæta í ræktina en finnst það ekki

gaman. Stundum spila ég fótbolta á sunnudögum með nokkrum djöss-

urum en það er á sama tíma og ég á að

vera að syngja í messum í Fríkirkjunni þannig að ég mæti ekki oft. Ég reyni að fá hreyfingu með því að taka strætó og labba á sumrin. Ég reyni að vera ekki alltaf sitjandi.

VélbúnaðurÆtli maður sé ekki nokkuð tengdur? Ég er með iPhone 4s og nota hann rosalega mikið. Mér finnst til dæmis mjög gott að taka strætó og nota símann á meðan til að senda tölvupósta og sinna ýmsu. Ég er mikið fyrir að nýta tímann. Ég datt inn í Apple þegar ég var í námi úti í London og get ekki hugsað mér neitt annað í dag. Ég er með iMac í vinnunni og Macbook Pro heima og hristi hausinn ef ég þarf að koma nálægt PC-tölvum. Ég er alltof dugleg á samfélags-miðlunum, bæði á Facebook og Instag-ram og Snapchat inni á milli. Ég nota þá líka svolítið í hljómsveitaplöggi.

AukabúnaðurMér finnst rosa gaman að elda en ég geri frekar lítið af því, aðallega út af

tímaleysi. Ég er hins vegar alger „sök-ker“ fyrir góðum mat og er svo heppin að eiga stórskemmtilegar frænkur sem elda oft og bjóða mér í mat. Mér finnst eiginlega skemmtilegra að borða heima með góðu fólki en að fara út að borða, þó það sé líka gaman. Ég elska að ferðast, ég kláraði interrail-ferð síðasta sumar sem hafði verið í bígerð lengi og á dagskránni er að fara til Brasilíu. Svo langar mig að kíkja á tónlistarhátíðir í sumar, jafnvel á Hróarskeldu. Ég er líka spennt fyrir að ferðast meira um Ísland, til dæmis til að fara á einhverjar af þess-um geggjuðu tónlistarhátíðum hér. Ég vona bara að það verði ekki þriðja rign-ingarsumarið í röð. Ég á rosa marga uppáhaldsstaði því ég heillast af öllum stöðum sem ég kem til. Bolungarvík, minn bær, er alveg yndisleg og Nýja Sjá-land eins og það leggur sig líka. Ég held samt að uppáhaldsstaðurinn af þeim öllum sé Flatey á Breiðafirði. Við förum stundum þangað fjölskyldan og þar næ ég mestri slökun, alveg geggjaður staður.

Ljós

myn

d/H

ari

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hrökkbrauðið á Íslandi.

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Púls tímans, Yfirlitssýning á verk-um Einars Hákonarsonar, fæddur 1945, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum á morgun, laugardaginn 17. janúar, klukkan 16. Verkin á sýningunni ná yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins allt frá æsku- og skólaverkum og til ársins 2014.

Einar hefur á ferli sínum málað fígúratíf og expressjónísk mál-verk með manneskjuna í fyrirrúmi og eru verk-in á sýningunni valin með það fyrir augum að sýningar-gestir geti með tiltölulega auðveld-um hætti lesið sig í gegnum þróun-ina sem hefur átt sér stað í verkum hans. Yfirskrift sýningarinnar Púls tímans er jafnframt heiti á einu verki á sýningunni og vísar til vilja listamannsins til að hafa fingurinn á púlsi tímans. Sýningarstjóri er Ingi-berg Magnússon.

Einar var enn í framhaldsnámi í Valand listaháskólanum í Sví-þjóð, eftir nám í MHÍ, þegar hann fékk myndlistarverðlaun Norður-landaráðs og voru verk hans sýnd í Louisiana safninu í Kaupmanna-

höfn. Eftir námsárin í Svíþjóð hélt hann sína fyrstu einkasýningu í Bogasalnum árið 1968, segir í til-kynningu Kjarvalsstaða.

Einar var einn af frumkvöðlum grafíklistar á Íslandi, for v íg ismaður að stofnun Íslenska graf-íkfélagsins og fyrsti formaður þess. Hann var skólastjóri Mynd-lista- og handíðaskól-ans 1978-1982 og stofn-aði þá grafíkdeild og myndhöggvaradeild, ásamt því að blása nýju lífi keramikdeild

skólans. Einar hefur komið að fjölda opinberra sýninga. Einar hefur alla tíð verið afkastamikill myndlistar-maður. Á ferli sínum hefur hann haldið yfir 40 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga víða um lönd.

Á sama tíma opnar safneignasýn-ing á verkum Kjarvals sem nefnist Ljóðrænt litaspjald. Á sýningunni eru m.a. teikningar sem Kjarval vann á plast og hafa ekki verið sýnd-ar áður. Viðfangsefni Kjarvals voru gjarnan landslagsmyndir, manna-myndir og fantasíur og oft má sjá þau öll koma fyrir í sama verkinu.

Yfirlitssýning á verkum Einars Hákonarsonar

Kveðjustund, 2011.

Einar Hákonarson.

56 dægurmál Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 57: FT 16 01 2015
Page 58: FT 16 01 2015

Thelma Marín Jónsdóttir er Lísa í Undralandi í uppsetningu Leikfélags Akureyrar sem frumsýnt verður í næsta mánuði. Mynd/Vignir Rafn Valþórsson

LeikList theLma marín Jónsdóttir Leikur í Lísu í undraLandi

Kommúnustemning hjá leikurunumLeikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar Lísu í Undralandi í nýrri leikgerð Margrétar Örnólfsdóttur. Með hlutverk Lísu fer Thelma Marín Jónsdóttir sem er ung og efnileg leik-kona. Hún útskrifaðist vorið 2013 frá Listaháskóla Íslands og segist vera komin í paradís á Akureyri.

„Það er alveg dásamlegt að vera hérna, mér líður eins og í einhverri skíðaparadís í Ölpunum,“ segir Thelma Marín Jónsdóttir leikkona, að-spurð um lífið fyrir norðan. „Við vor-um að byrja að æfa Lísu í Undralandi í þessari viku og í síðustu viku lögðum

við hönd á plóginn í lokaútfærslunni á handriti Margrétar Örnólfsdóttur að verkinu, sem var mjög skemmtilegt.“

Leikstjóri sýningarinnar er Vign-ir Rafn Valþórsson og Dr. Gunni sér um tónlistina og segir Thelma að handritið sé staðfært til Akureyrar. „Sagan gerist á Akureyri sem er skemmtilegt tvist,“ segir Thelma. „Sagan fær þó að halda sér þó Lísa sé á nýju ferðalagi um nýtt Undra-land. Hópurinn er mjög þéttur og ég er með rosalega góða tilfinn-ingu fyrir þessu,“ segir Thelma sem hefur haft nóg að gera frá útskrift.

„Ég byrjaði á að ferðast mikið og var að vinna fyrir Ragnar Kjartans-son myndlistarmann í Vínarborg þar sem hann setti upp Heimsljós. Svo stofnaði ég hljómsveitina East Of My Youth sem spilaði á Airwa-ves og svo var ég að leika í nýjustu seríunni af Stelpunum, svo það er búið að vera brjálað að gera,“ segir Thelma Marín. „Við sem stöndum að Lísu búum öll saman hér á Akur-eyri, svo það er kommúnustemning hjá okkur og mikil hamingja,“ segir Lísa í Undralandi, Thelma Marín Jónsdóttir. -hf

Gulldrusla Apparat á Golden GlobeNaskir tónlistaráhugamenn tóku eftir gyllt-um bakgrunni þegar Jóhann Jóhannsson var myndaður í bak og fyrir eftir Golden Globe athöfnina um síðustu helgi. Á dögum Jóhanns í Apparat Organ Quartet notaðist sveitin iðulega við gylltan bakgrunn á tón-leikum sínum en gulldruslan, eins og hún er kölluð, týndist fyrir nokkrum árum. Plötu-snúðurinn Jói B. birti á Facebooksíðu sinni mynd af Jóhanni frá 2004 með sömu druslu í bakgrunni og talið er að henni hafi verið stolið. Nú er stoðum rennt undir það að út-sendarar Golden Globe hafi stolið druslunni á sínum tíma. Hér má sjá myndirnar af Jóhanni, bæði þá gömlu og nýju.

Iggy Pop á ÁsbrúGoðsögnin Iggy Pop hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina All Tomorrow Party s sem fer fram á Ásbrú í Reykja-nesbæ í júlí. Iggy, sem er orðinn 67 ára gamall, er lifandi goðsögn í rokk- og pönkheiminum og hefur iðulega komið fram með hljómsveit sinni, The Stooges, en mun halda sína fyrstu sólótónleika í áratug á Íslandi í sumar. Iggy er nú þegar orðinn Íslandsvinur, en hann hélt tónleika í Listasafni Reykjavíkur árið 2006, ásamt The Stooges.

Margt um Íslendinga í Groningen um helginaTónlistarkynningarhátíðin Eurosonic fer fram um helgina í Groningen í Hollandi. Þar eru hvorki meira né minna en 20 tónlistaratriði frá Íslandi, sem helgast af því að Ísland er í brennidepli á hátíðinni.

Meðal þeirra sem koma fram í Hollandi um helgina eru Júníus Meyvant, Skálmöld, Ylja, Sólstafir, Kaleo og Dj flugvél og geim-skip. Útvarpsmennirnir Óli Palli og Matti frá Rás 2 verða líka á staðnum sem og útsendarar Iceland Airwaves. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart ef einhver heyrði okkar ástkæra og ylhýra á götum Groningen um helgina.

Ólöf og Skúli í MengiÓlöf Arnalds og Skúli Sverrisson halda tónleika í Mengi á laugardaginn. Ólöf er söngvari, leikur á fjölmörg hljóðfæri og er ein af stofnmeðlimum Mengis. Hún gaf út sína fjórðu breiðskífu, Palme, í septem-ber síðastliðnum en platan var gefin út af One Little Indian sem er útgáfufyrirtæki Bjarkar. Skúli Sverrisson er bassaleikari, tónskáld og upptökustjóri en hann er einn-ig listrænn stjórnandi Mengis. Ólöf og Skúli hafa unnið saman síðan 2006 en þau eru auk þess par. Mengi er við Óðinsgötu 2 og hefjast tónleikarnir klukkan 21.

É g er nýbúinn að vera á Tæ-landi og er alveg hugfang-inn af asískum mat,“ segir

Magnús Ingi Magnússon, veitinga- og sjónvarpsmaður.

Magnús Ingi opnaði í gær veit-ingastaðinn Sjanghæ úti á Granda. Sjanghæ kemur í stað Sjávarbars-ins, við hlið Texasborgara.

„Ég er bara með Sjávarbarinn í pásu. Hann er gríðarlega vinsæll á sumrin þegar allt er fullt af túr-istum úti á Granda. Það er minna af þeim hérna á veturna svo við ætlum að gera svona fimm mánaða ævintýri hérna fram á sumar. Það er alltaf verið að tala um „pop up“ búðir, þetta verður svona „pop up“ restaurant,“ segir Magnús léttur í bragði.

Margir muna eftir Sjanghæ sem

var um langt árabil á Laugavegi 28, þar sem nú er að finna verslunina Spútnik og barinn Boston. Magnús Ingi átti og rak Sjanghæ undir það síðasta þar. „Ég átti enn lógóið og matseðlana. Sjanghæ var reyndar kínverskur veitingastaður en við færum hann nú í nútímalegt horf.“

Hvernig kom það til að þú fórst upprunalega að reka asískan veit-ingastað?

„Ég er bara veitingamaður af guðs náð og finnst gaman að elda. Ég hafði tök á að eignast Sjanghæ og keypti húsnæðið. Ég var með staðinn í þrjú ár og lokaði honum 2005. Þetta var reyndar of stór biti fyrir mig, ég viðurkenni það. Ég gat ekki borgað af húsinu, það var ekki nógu mikil velta til að þetta stæði undir sér.“

Magnús kveðst hafa hvílt sig á veitingarekstri í eitt og hálft ár eft-ir Sjanghæ-ævintýrið. Hann opn-aði svo Sjávarbarinn árið 2007 og hefur síðan skapað sér nafn sem sjónvarpsmaður á ÍNN og höfund-ur matreiðslubóka.

Magnús segir að matargerðin á Sjanghæ byggi á hefðum ýmissa Asíulanda. Hann er með gott fólk með sér; eiginkonu sína Analisu Montecello sem er frá Filipseyjum og Ha Hoang Lam frá Víetnam. „Eigi skal gráta Björn bónda held-ur safna liði,“ segir Magnús fullur eldmóðs. „Ég ætla reyndar ekkert að „fronta“ þennan stað, ég verð maðurinn á bak við.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Veitingastaðir magnús ingi endurVekur sJanghæ úti á granda

Veitingamaður af guðs náðVeitingamaðurinn Magnús Ingi Magnússon, sem stjórnar þættinum Eldhús meistaranna á ÍNN, hefur opnað veitingastaðinn Sjanghæ þar sem Sjávarbarinn var áður úti á Granda. Magnús rak Sjanghæ á árum áður á Laugavegi en þá reyndist staðurinn honum of stór biti. Nú er hann með eiginkonu sína sér við hlið og hefur fært matseðilinn í nútímahorf.

Magnús Ingi Magnússon veitingamaður ásamt Analisu Montecello, eiginkonu sinni, og Ha Hoang Lam. Þau sjá um eldamennsk-una á veitingastaðnum Sjanghæ sem Magnús hefur endurvakið úti á Granda. Ljósmynd/Hari

Skráning og upplýsingar í síma 564 4030 eða á tennishollin.is

TENNISer skemmtileg hreyfing

Nú er rétti tíminn til að panta fastan tíma í tennis.

Eigum nokkra tíma lausa.

Skemmtilegu byrjendanámskeiðin fyrir fullorðna eru að hefjast.

58 dægurmál Helgin 16.-18. janúar 2015

Page 59: FT 16 01 2015

Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is

Reykjavík 11-18

ÚTSÖLULOK LAUGARDAGAllt að 60% afsláttur

. . .

60% af allri jólavöruÍslensk jólahönnun

lindesign.isSendum frítt

25-60% af barnafötum100% hágæða bómull

30% af öllum púðumMargar stærðir & gerðir

Opnunartími

Akureyri 10-18.30

Rjúpa rúmföt

Áður 12.790 krNú 7.674 kr

Stærð 140x200 / 50x70

Page 60: FT 16 01 2015

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Bakhliðin

Ljóðskáld með aulahúmorNafn: Miriam Petra Ómarsdóttir Awad.Aldur: Verð 25 ára í júlí.Maki: Ég knúsa bara ketilbjöllurnar í Mjölni.Börn: Barnlaus.Menntun: BA gráða í frönskum fræðum frá HÍ og stúdent af fornmálabraut í MR.Starf: Flyt inn franska ferðamenn. Fyrri störf: M.a. móttökudama í ferðaþjónustu, þjónn og sumarstarfs-maður í bæjarvinnunni. Hljómar mjög óspennandi. Skáld í hjáverkum. Áhugamál: Ferðast um heiminn, tónlist, hreyfing, tungumál, menning og matur. Stjörnumerki: Krabbi.Stjörnuspá: Þú meðtekur orku þess sem er helst í fréttum. Innsæið hjálpar manni við að leysa vandamálin og krefst ekki mikillar áreynslu.

M iriam er ótrúlega marg-víslegur persónuleiki og mesti „multitaskari“

sem ég veit um,“ segir Erla Hezan Duran, vinkona Miriam. „Á sama tíma og hún er gáfaða-Miriam sem fær mig til að vilja vera gáf-aða-Erla er hún líka aulahúmors-fyndna-Miriam sem skellir upp úr og hlær að aulabröndurunum mínum. Hún er hnyttin og vel að máli farin, sem gerir hana að eins góðu ljóðskáldi og hún er“, segir Erla.

Miriam Petra, sem er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti, segir síðustu daga hafa vakið upp ýmsar umræður í samfélaginu, sérstaklega vegna atburðanna í París. Hún beinir athyglinni að sinni reynslu sem hálfíslensk kona og þeim fordómum sem hún hefur fundið fyrir í samfélaginu á Facebook síðu sinni. Hún hvetur fólk til þess að leyfa ekki rasisma að viðgangast í kringum sig, ef það verður hans vart.

Hrósið ...... fær tónskáldið Jóhann Jóhannsson sem vann hinn fræga gullhnött um liðna helgi fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Theory Of Everything. Hann bætti svo fleiri rósum við í lok vikunnar og var til-nefndur til Óskarsverðlaunanna í gær.

MiriaM Petra ÓMarsdÓttir awad

MARSHALL

HÁTALARI

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Frábær hljómgæði

Verð frá 69.900,-