Top Banner
Kristrún Erla Sigurðardóttir Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði
10

Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Feb 23, 2016

Download

Documents

kapono

Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði. Kristrún Erla Sigurðardóttir. Erythema nodosum. Sársaukafullir rauðir noduli Þróast yfir í marblettslíkar lesionir Getur verið auðveldara að þreifa en sjá Gengur yfir án örmyndunar á 2-8 vikum Oftast anteriort á sköflungi Getur komið hvar sem er - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Kristrún Erla Sigurðardóttir

Erythema nodosumHnútarós/Þrymlaroði

Page 2: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Sársaukafullir rauðir noduliÞróast yfir í marblettslíkar

lesionir Getur verið auðveldara að

þreifa en sjáGengur yfir án örmyndunar

á 2-8 vikumOftast anteriort á sköflungiGetur komið hvar sem erKK:KVK – 1:4Algengast á aldrinum 15-40

Erythema nodosum

Page 3: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði
Page 4: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Panniculitis – bólga í septa í subcutant fitunni

Meinafræði

Page 5: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Streptokokka pharyngitis algengasta orsökin Ræktun úr hálsiASO mótefna titer

Idiopathic

Helstu orsakir

Page 6: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

+ Hilar eitlastækkanirSarcoidosisBerklarCoccidiomycosisHistoplasmosisLymphomaChlamydophila

sýkingarYersinosisBlastomycosis

IBDBehçet’s sjúkdómurBacterial

gastroenteritisPancreatitis

Orsakir erythema nodosum+ Meltingarfærakvillar

Page 7: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Þungun og getnaðarvarnartöflurLyfHoldsveikiSLEÆðabólgurBandvefssjúkdómaDermatophytic sýkingarTannsýkingarHIVSyphilisCat scratch disease

Erythema nodosum hefur verið lýst í tengslum við ...

Page 8: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Oftast klínísk greiningRannsóknir:

Status og diffAntistreptolysin-O titerRtg. pulmMantoux prófHúðbiopsia í vafatilfellum

Greining

Page 9: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Nodular panniculitis (Erythema induratum, Bazin disease nodular vasculitis)

Weber-Christian panniculitis (relapsing febrile nodular panniculitis)

Superficial thrombophlebitisVasculitar í húðSubcutant sýkingarSubcutaneous granuloma annulare

Mismunagreiningar

Page 10: Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Er yfirleitt self-limiting eða lagast við meðferð á undirliggjandi orsök

Einkennameðferð við óþægindum: NSAID

Meðferð