Top Banner
Vorráðstefna FÍF 27. mars 2014 Hjalti Már Bjarnason og Gestur Valgarðsson EFLA, almenn kynning Orkunýting verksmiðja
27

Efla gestur valgardsson2014

Apr 12, 2017

Download

Business

FIFIsland
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Efla gestur valgardsson2014

Vorráðstefna FÍF 27. mars 2014 Hjalti Már Bjarnason og Gestur Valgarðsson

EFLA, almenn kynning

Orkunýting verksmiðja

Page 2: Efla gestur valgardsson2014

ALLT MÖGULEGT

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki

• Mannauðs- og þekkingarfyrirtæki

• Um 240 starfsmenn á Íslandi

• Um 50 starfsmenn í tengdum erlendum félögum

• Með yfir 40 ára sögu

• Ríflega 30% verkefna erlendis

Page 3: Efla gestur valgardsson2014

BYGGINGAR VERKEFNA- STJÓRNUN

SAMGÖNGUR

ORKA IÐNAÐUR UMHVERFI

ALHLIÐA ÞJÓNUSTA

Page 4: Efla gestur valgardsson2014

STAÐSETNINGAR

Meginstarfsemi EFLU er á Íslandi með höfuðstöðvar í Reykjavík og

starfsstöðvar víða um land. Þess utan starfrækir EFLA dóttur- og

hlutdeildarfélög í Noregi, Rússlandi, Frakklandi, Póllandi, Tyrklandi og

Dubai. Þar að auki vinnur EFLA verkefni um allan heim.

Page 5: Efla gestur valgardsson2014

EFLA Í NOREGI

EFLA hefur á undanförnum árum skapað sér sterka stöðu á norska

markaðnum við verkfræðiráðgjöf í fjölbreyttum verkefnum um allt landið.

Page 6: Efla gestur valgardsson2014

Verkefni í álverum erlendis

Flakk Brynjólfs og félaga!

Page 7: Efla gestur valgardsson2014

Verkefni erlendis

• Stækkun Ísal, bygging Norðuráls og

Fjarðaáls var grundvöllurinn fyrir

verkefnum EFLU erlendis á sviði

áliðnaðar.

• Í kjölfarið hófum við markvissa sókn

í álvers- verkefni erlendis.

• EFLA hefur tekið þátt í álvers-

verkefnum í öllum heimsálfum, að

frátöldu Suðurskautslandinu.

Page 8: Efla gestur valgardsson2014

• Helstu verkefni okkar hafa verið á

Arabíuskaganum.

• EFLA hefur komið að verkefnum í

öllum 6 álverunum sem þar eru.

• Aðallega hönnun og forritun á

stjórnkerfum ásamt uppstarti búnaðar

og eftirfylgni.

• Samstarf við RTA ALESA og Alstom

Norway

Verkefni á Arabíuskaganum

Page 9: Efla gestur valgardsson2014

• Stærstu verkefnin hafa verið í

Sameinuðu Arabísku

Furstadæmunum, það er í álverum

EMAL (Abu Dhabi) og DUBAL

(Dubai).

• Löndunar- og flutningskerfi og

hreinsivirki

EMAL og DUBAL

Page 10: Efla gestur valgardsson2014

• ÓMAN – Sohar

• QATAR – Qatalum

• BAHRAIN – Alba

• SAUDI ARABÍA – Ma‘aden

Fleiri álver á Arabíuskaganum

Page 11: Efla gestur valgardsson2014

• Evrópa

NOREGUR – Sundal, Ardal og Mosjoen

SVÍÞJÓÐ – Kubal

HOLLAND – Aldel

• Afríka

EGYPTALAND – Egyptalum

SUÐUR-AFRÍKA – Hillside

• Asía INDLAND – Balco

TYRKLAND – ETI

KÍNA – Asia Aluminium, Lanzhou, Baotou

Önnur álversverkefni á erlendri grundu

Page 12: Efla gestur valgardsson2014

• Eyjaálfa

NÝJA SJÁLAND – NZAL

• Suður Ameríka

ARGENTÍNA – Aluar

VENESÚELA – Venalum

• Norður Ameríka

KANADA – Kitimat

Önnur álversverkefni á erlendri grundu

Page 13: Efla gestur valgardsson2014

• EMAL-2 (Sameinuðu Arabísku Furstadæmin)

• Balco (Indland)

• ETI (Tyrkland)

• Kitimat (Kanada)

Erlend álversverkefni sem eru í vinnslu þessa stundina:

Page 14: Efla gestur valgardsson2014

ÞÁTTUR EFLU Í FISKIMJÖLI

• Flestir þættir er snúa að hönnun, búnaði og uppsetningum

• Hönnun, ráðgjöf og innkaup á vél- og tæknibúnaði

• Frárennslismál, úrbætur og mælingar

• Birgðakerfi, gagna- og úrvinnslukerfi

• Skjákerfi, PLC-stýringar

• Umverfismál

• Orkunýting með sparnað í huga

……. yfir til þín Gestur!

Page 15: Efla gestur valgardsson2014

• ÞRÓUN TÆKJABÚNAÐAR

• ORKUGJAFAR

• NÝTING ORKUNNAR

ORKUNÝTING FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA

Page 16: Efla gestur valgardsson2014

• FYRIR 1960

• SUÐA

• PRESSUN

• ÞURRKUN

• VÖKVAVINNSLA

• MJÖLSKILVINDUR

• EIMINGARTÆKI

FISKIMJÖLSFERLIÐ

Page 17: Efla gestur valgardsson2014

• OLÍA LENGI VEL AÐAL

ORKUGJAFINN

• Olíukynntir gufukatlar

• Eldþurrkarar

• Eimingartæki í raun olíukynnt

• RAFMAGN

• Skipti máli 10% af heild

ORKUGJAFARNIR

Page 18: Efla gestur valgardsson2014

ELDÞURRKARAR VÍKJA

• Heitloftsþurrkarar

• Betri nýting orku

• Verðmætara mjöl

• Áfram kynt með olíu

• Takmörkuð glatvarmanýting

• Gufuþurrkarar

• Mikil glatvarmanýting

• Olía víkur fyrir gufu

• Önnur mjölgæði

• Rafkynntir Heitloftsþurrkarar

• Lægri orkukostnaður

• Jafnari/auðveldari kerysla

• Íslensk orka

• CO2 minnkar

Page 19: Efla gestur valgardsson2014

• Gufukatlar víkja fyrir

Rafskautakötlum

• Suða og hitun keyrð á

rafmagni

• Eimingartæki keyrð á

rafmagni

RAFMAGN TEKUR YFIR

Page 20: Efla gestur valgardsson2014

• Stigrörstæki

• Bergs tækin algengust

• Afköst m.v. íslenskt hráefni lítil

• Algengur flöskuháls á mögru

efni

EIMINGARTÆKI

Page 21: Efla gestur valgardsson2014

EIMINGARTÆKI

• Fallstraumstæki taka við af

stigrörstækjum

• 3-ja þrepa

• 4. þrep

• Íslensk hönnun sumstaðar

Page 22: Efla gestur valgardsson2014

EIMINGARTÆKI

• MVR tæki taka við af

fallstraumstækjum

• Mikill orkusparnaður

• Rétt valin því miðuð við ísl.

hráefni

• Mótor vandamál

Page 23: Efla gestur valgardsson2014

HRÁEFNI

• FITULÍTIÐ

• Loðna – 4% fita

Page 24: Efla gestur valgardsson2014

• FEITT HRÁEFNI

• Makríll allt að 22%

• Síld allt 18%

HRÁEFNI

Page 25: Efla gestur valgardsson2014

400

600

800

1.000

1.200

1.400

1.600

1.800

1 2 3 4 5 6 7

OR

KU

ÞÖ

RF

PR

KG

HR

ÁEF

NIS

- [

kJ/k

g]

ÞRÓUN ORKUNOTKUNAR Í FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUM

Feitt - [kJ/kg]

Magurt - [kJ/kg]

Rafskauta- katlar

1992-2000 Heitloftsþ.

Hetland DynoJet

1990-2000 Fallstraumstæki

4ra þrepa

Eimingartæki 3ja - þrepa

stigrörstæki

Rafvæðing þurrkara

MVR og Gufuþurrkarar

Árin Fyrir 1960

HRÁEFNI

Page 26: Efla gestur valgardsson2014

HRÁEFNI

50%

60%

70%

80%

90%

100%

110%

1 2 3 4 5 6 7

HLU

TFA

LLSL

EG B

REY

TIN

G Á

OR

KU

NO

TKU

N -

[%

] ÞRÓUN ORKUNOTKUNA Í FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUM

FEITT HRÁEFNI

MAGURT HRÁEFNI

Árin Fyrir 1960

Eimingartæki 3ja - þreða

stigrörstæki

1990-2000 Fallstraumstæki

4ra þrepa

1992-2000 Heitloftþurrkar

ar Hetland DynoJet

MVR og Gufuþurrkarar

Rafvæðing þurrkara

Rafskauta- katlar

Page 27: Efla gestur valgardsson2014

Velkomin í Vísindaleiðangur