Top Banner
Boðskipti - Tækni - Boardmaker Plus Sigrún Jóhannsdóttir Svanhildur Svavarsdóttir Talmeinafræðingar 17. ágúst 2007
32

Bodskipti Taekni Boardmaker Plus

Jan 14, 2015

Download

Business

Namsstefna

 
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Boðskipti - Tækni - Boardmaker Plus

Sigrún Jóhannsdóttir

Svanhildur Svavarsdóttir Talmeinafræðingar

17. ágúst 2007

Page 2: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Tölvur til boðskipta

Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi tölvunotkunar í eftirfarandi þáttum:

• meiri einbeiting

• meiri athygli almennt

• aukin færni við að sitja kyrr

• aukin færni í fínhreyfingum

• yfirfærsla á tölvufærni í aðra ótengda hluti

• mun minna um pirring – ergelsi

• mun minna um árattukennda hegðun

• mun minna af þráhyggju viðbrögðum

Page 3: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Boðskipti og tölvur

• Við getum nýtt tölvuna mun betur en við gerum i boðskiptaþjálfuninni.

SKOÐUM Boðskiptaferlið :

Við leikum við barnið --------í tölvunni

Barnið leikur sér eitt ---------í tölvunni

Barnið leikur við hlið barns ------ í tölvunni

Barnið fer að gera til skiptis------í tölvunni

Page 4: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Boðskipti og tölvur

BOÐSKIPTAÞRÓUNIN :• Social partner .......Samskipti án máls,

leikum með barninu í tölvunni• Language partner ......Nota málið saman,

lærum að þekkja hugtök og sagnir í tölvunni.

• Conversational partner....Vera í samtali, tölum um það sem við erum að gera spilum og spjöllum saman í tölvunni.

Page 5: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Notkun tækja til BOÐSKIPTA

Þrískipt tegund tækja til boðskipta:

• Low tech. Einföld pappatækni sem eru

myndir eða bækur.

• Mid tech. Einföld tæki eins og talvél og

talrofa sem nota rafhlöður

• High tech. Tölvur og rafeindatæki

Page 6: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Pappatækni

HLUTI LJÓSMYNDIR ORÐ MYNDIR

Page 7: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

STUNDATAFLA • Við höfum öll þörf fyrir að vita hvað – eða hvernig

dagurinn mun verða hjá okkur.

• Einstaklingar sem eiga erfitt með að muna og skilja

munnleg skilaboð um hvað þeir eiga að gera

í ....dag, þola mun verr en aðrir breytingar sem oft

á verða á hverjum degi.

• Einstaklingar með lítið frumkvæði og innra máL

EIGA AFAR ERFITT MEÐ að skilja ferill dagsins og

skipulag.

Page 8: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Ef nemandinn tekur rangan miða af töflunni ..... Reyna færri Eða setja yfir suma

Page 9: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Eða á að ........

Loka með spjaldi það sem er búið ?

Merkja með penna það sem er búið ?

Page 10: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Hvernig finn ég mína stundaskrá ?

Nálægt vinnusvæðinu?

Merkt nafninu mínu?

Á veggnum þar sem allar töflurnar eru en ég þekki minn lit?

Page 11: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Mismunandi stundaskrár

• Hlutir og Myndir Athafnaröð í bók

• myndir

Page 12: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

Hreyfanleg stundaskrá

• Stundaskrá fylgir mér

ásamt leiðbeiningum

Page 13: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

LEIÐBEININGAR

Athafnaröð á vegg

Muna REGLUR

Hjálpar SJALFSTJÓRN

Page 14: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

BOÐSKIPTI

• Hjálp á hendinni notað alls staðar

TELJA PENINGA

Page 15: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

STUNDASKRÁ

• OrðaListi í bók

• Merkt við búið

Myndir sem fara af...þegar búið

Page 16: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

LEIÐBEININGAR

Athafnaröð

Ábendingar um hegðunINNI RÖDD - ÚTI RÖDD

Page 17: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

SKIPTA UM ATHÖFN

• -

TILBÚINN - VIÐBÚINN – FARA = svo þetta

Page 18: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

LEIÐBEININGAR

Page 19: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

FÉLAGSHÆFNI - BOÐSKIPTI

BOÐTAFLAFELAGSHÆFNISAGA

LIMBAND SETTYFIR TEXTA AUÐVELDARLESTUR

Page 20: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

LEIÐBEININGAR

• REGLUR

HVERNIG á að HEILSA

FYRST OG SVO

Page 21: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

STUNDASKRAR

• Myndir og texti

Dæmi sem sýnir ‘ekki’ og svo áherslan á hvar við erum.

Page 22: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

FÉLAGSLEG SAMSKIPTI

Page 23: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

BOÐSKIPTA - Tæki

• Einfalt taltæki

Page 24: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

BOÐSKIPTA – Tæki

Page 25: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

TÆKNIN NÝTT

MYNDBANDSUPTÖKUR : • Börn hafa oft mikinn ahuga á myndböndum.

Mörg þeirra hafa gaman að horfa á það sama aftur og aftur, vegna þess að þau elska stöðugleikann sem þvi fylgir....vita hvað kemur næst. Þess vegna hafa myndbandsupptökur komið sér vel þegar kenna þarf ákveðna hegðun eins og ; standa í röð, bíða með hendur niður, sitja kyrr, hlusta, ganga fra dóti, fara í úlpu, fara í bað, bursta tennur...og fl.

Page 26: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

SÖNGBÓKIN

Page 27: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

FÉLAGSHÆFNI SAGA

Page 28: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

FRAMHALD......

Page 29: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

LESTUR - ORÐ

Page 30: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

LESTUR

Page 31: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

KENNA SJÁLFSTJÓRN

Page 32: Bodskipti   Taekni   Boardmaker Plus

KENNA SJÁLFSTJÓRN