Top Banner
B – Miðstöð heilsuverndar barna 22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 1 Þarf að kenna foreldrum uppeldi? Ráðstefna ASÍ um málefni barna Hvert viljum við stefna? Foreldrafær ni
16

Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

Feb 02, 2016

Download

Documents

spence

Þarf að kenna foreldrum uppeldi?. Foreldrafærni. R á ðstefna AS Í um málefni barna Hvert viljum við stefna?. Foreldrar og uppeldi. Þarf að kenna foreldrum? Vilja foreldra láta kenna sér? Af hverju þarf að kenna foreldrum? Hvað á að kenna foreldrum? Hver á að kenna foreldrum? - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 1

Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

Ráðstefna ASÍ um málefni barna Hvert viljum við

stefna?

Foreldrafærni

Page 2: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 2

Foreldrar og uppeldi

Þarf að kenna foreldrum? Vilja foreldra láta kenna sér?Af hverju þarf að kenna foreldrum?Hvað á að kenna foreldrum?Hver á að kenna foreldrum?Hvernig á að kenna foreldrum?Hvar á að kenna foreldrum

Page 3: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 3

Þarf að kenna uppeldi?

Já!

Page 4: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 4

Af hverju ekki?

Uppeldi er mikilvægt starf●Krefst fjölþættrar færni●Er til langs tíma ●Fylgir mikil ábyrgð●Hefur víðtæk áhrif ●Ekki kennt í skólum●Eldri þekking úreldist●Sífellt breyttar aðstæður

−Ný vandamál og hættur−(viðfangsefni og áskoranir)

Page 5: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 5

Þekkt áhrif uppeldis á börn

Atlæti og uppeldisaðferðir hafa veruleg áhrif á þroskaframvindu og horfur barna

Sumar gerðir uppeldis tengjast góðri útkomu meira en aðrar

Áhættuþættir fyrir þróun tilfinninga- og hegðunarerfiðleika hjá börnum ●Átök eða upplausn í fjölskyldum ●Streita eða geðrænir erfiðleikar foreldra●Ónóg jákvæð tengsl foreldra og barns●Óheppilegar uppeldisaðferðir

Page 6: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 6

Rannsóknir hafa sýnt að

Fræðsla og þjálfun foreldra sem byggir á atferlis-, félagsnáms- og hugrænum kenningum skila árangri

Gagnreynd foreldraþjálfun er árangursrík leið til að minnka tíðni tilfinninga- og hegðunar-erfiðleika barna●Draga úr þróun erfiðrar hegðunar hjá börnum ●Taka á erfiðri hegðun barna og sporna gegn

þróun alvarlegra og langvinnra erfiðleika eða raskana

Markviss þjálfun leiðbeinenda nauðsynleg

Page 7: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 7

Forvarnargildi

„Tilfinningalegur sparnaður“●Lægri tíðni tilfinninga- og

hegðunarvanda●Færri börn vanrækt eða beitt harðindum●Betri geðheilsa fjölskyldna

Fjárhagslegur sparnaður●Færri börn þurfa sérúrræði í skóla●Færri börn í geðheilbrigðisþjónustu●Færri unglingar á glapstigum

Page 8: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 8

Hvað skal kenna foreldrum?

Hvaða uppeldishættir er vitað að tengist góðri útkomu

Hvaða aðferðir þurfi að varast, sem eru gagnslausar eða varasamar

Hverjir áhættuþættir í fjölskyldum eru●Sem hægt væri að leita aðstoðar við

Að tengsl eru milli þess sem gert er nú og framtíðar

Page 9: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 9

Óheppilegt í uppeldi

Neikvæðar, óstöðugar eða hörkulegar aðferðir, t.d. við ögun

Skortur á samkvæmni ●T.d. um hvað má og hvað ekki

Óhófleg undanlátsemi eða afskiptaleysi Skortur á leiðsögn og eftirlitiSlæmar fyrirmyndirSkortur á jákvæðri svörun og samveru

Page 10: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 10

Heppilegt í uppeldi

Jákvæð nálgun●Meiri áhersla á umbun fyrir æskilega

hegðun en refsingu fyrir óæskilega hegðun Samkvæmni

●Milli foreldra og frá degi til dags Raunhæfar væntingar og kröfur Skýr skilaboð um boð, bönn og

afleiðingar Hvatning, kennsla, leiðsögn og fyrirmynd Jákvæðar samverustundir

Page 11: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 11

Vilja foreldrar fræðslu?

Árið 2002: Könnun meðal foreldra um þörf og framboð á uppeldisfræðslu●Skortur á uppeldisfræðslu í ung- og

smábarnavernd●Aga- og hegðunarvandamál að verða algengari●Þátt tóku 475 foreldar barna, 18 mán. og 5 ára●85% sögðu þörf á fræðslu mikla eða mjög mikla ●90% sögðu ekki næga fræðslu í boði

Ákveðið að sinna betur í Heilsugæslu ●Auka fræðsluefni og bjóða upp á

uppeldisnámskeið

Page 12: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 12

Uppeldi sem virkar

Áhersluatriði●Skipulag, setja markmið, hafa framtíðarsýn●Taka eftir æskilegri hegðun og gefa jákvæða

svörun−athygli, hrós, samvera

●Gott fordæmi●Fastar venjur og reglur●Kenna færni sem nýtist til framtíðar

−róa sig, deila með öðrum, kurteisi●Efla „foreldrafærni“

−reiðistjórnun, takast á við neikvæðar hugsanir, hunsa væl og suð

Page 13: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 13

Hvað er í boði?

Uppeldisnámskeið fyrir foreldra sem byggja á reynsluprófuðum aðferðum

Uppeldi sem virkar●Fyrir foreldra barna 3 mánaða til 6 ára●Leikskólastarfsfólk og verðandi dagforeldra

S.O.S (u.þ.b. 2-11 ára) PMT (u.þ.b. 4-12 ára) Námskeið fyrir sérstaka hópa t.d. foreldra

barna með ADHD (BUGL og MHB) Í skólum (PBS og SMT)

Page 14: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 14

Þurfa allir foreldrar fræðslu?

Mismunandi magn og útfærsla ●Samræmt efni byggt á gagnreyndum aðferðum

Fræðsluefni, bæklingar, bækur, myndbönd Fyrirlestrar, hópnámskeið

●Upprifjun eða símenntun

Námskeið fyrir litla hópa Einstaklingsfræðsla / ráðgjöf

●Þjálfun og æfing

Page 15: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 15

Fræðsla til foreldra?

Á vegum hverra og hvar?Heilsugæslan

●Heilsugæslustöðvar ●Miðlæg þjónusta (MHB)

Fjölskyldu- /skólaþjónusta sveitarfélaga ●t.d. Þjónustumiðstöðvar Rvk.

Stéttarfélög●Vinnustaðir

Page 16: Þarf að kenna foreldrum uppeldi?

MH

B –

Mið

stöð h

eils

uvern

dar

barn

a

22. sept. 2008 Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur 16

Niðurstaða – JÁ TAKK!

Tryggja öllum foreldrum haldgóða fræðslu um árangursríkar uppeldisaðferðir

Hjálpa foreldrum að átta sig á mikilvægi góðra uppeldishátta frá upphafi

Fyrirbyggja hegðunarerfiðleika og þróun andfélagslegrar hegðunar

Spara fyrir samfélagið