Top Banner
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connect Kennsludagur Heilbrigðissviðs 12.12.2014 Hróbjartur Árnason
37

Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Jul 07, 2015

Download

Education

hrobjartur

Hróbjartur Árnason, Háskóla Íslands: Um notkun Adobe Connect til að auka sveigjanleika í námi og kennslu.
Kynning haldin á kennsludegi við Heilbrigðisvísindasvið HÍ 12.12.14
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Aukinnsveigjanleiki

í námi og kennslumeð Adobe Connect

Kennsludagur Heilbrigðissviðs 12.12.2014

Hróbjartur Árnason

Page 2: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Hver er þörfin?Ólíkir nemendur með fjölbreyttar

þarfir!

Stundum ererfitt að ná

athyglikennarans með

spurningar

Læknanemarstaðsettir

víðsvegar um landið

Erfitt að náfólki saman á sama stað og

sama tíma

Erfitt að haldafundartíma þegar

kennarar eru erlendisá ráðstefnum og

rannsóknafundumDýrt og

tímafrekt að fágestafyrirlesara

heim

Hvað glímið þið við?

Page 3: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Hróbjartur ÁrnasonLektorHáskóla Íslands

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Page 4: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Þjónusta sem auðveldar fólki að taka þátt í atburðum sem fara fram á tilteknum tíma, en þátttakendur eru á mörgum stöðum

Page 5: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Gengur á öllum tölvum

Page 6: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Í „snjalltækjum“

Page 7: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Fjórarsviðsmyndir

Page 8: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

FyrirlesturSpurningar og athugasemdir fjarlægra þátttakenda geta birst skriflega á skjánum eða með hlóði í gegnum hátalara

Nokkrir möguleikar• Stúdentar geta fylgst

með heima eða horft á upptökur

• Gestafyrirlesari getur verið fjarlægur

• Þeir sem fylgjast með í beinni geta tekið þátt með spurningar og athugasemdir

Page 9: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

salurinn

glærurnar

fyrirlesarinn

spurningagluggi

Page 10: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

• Hvað myndi gerast ef í stað stórra fyrirlestrakæmu styttri upptökur með afmörkuðviðfangsefni og nemendur mættu reglulega í umræðutíma / verkefnatíma með minni hópum í kjölfarið til að vinna úr efni upptakannna?

Eru stórir fyrirlestrar fyrir byrjendurbesta notkun á tíma okkar ognemenda okkar?

Page 11: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

1. Vefstofa: Hver situr á sínum stað, en allir funda á sama tíma á vefnum

Nokkrir möguleikar• Fundir• Kynningar• Nemendafyrirlestrar• Seminar• Gestafyrirlestrar• Umræður• Viðbrögð við verkefnum• Umræður í tengslum við

vettvangsnám• Doktorsnefndir• Leiðsögn meistara- og

doktorsnema

Page 12: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Mayorga EP, Bekerman JG, Palis AG. Webinar software: A tool for developing more effectivelectures (online or in-person). Middle East Afr J Ophthalmol [serial online] 2014 [cited 2014 Sep 23];21:123-7. Available from: http://www.meajo.org/text.asp?2014/21/2/123/129756

Fyrirlestur sendur út af

skrifstofu læknisfræði-

kennara

Auðvelt að blanda saman

klínískumdæmum,

útskýringum og gagnvirkni

Page 13: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Lítill fundur, t.d. Doktorsnefnd / Rannsóknarteymi

Jafnvel nokkrir á sama stað

Nefndarmenn hver á sínum stað

Nefndarmenn hver á sínum stað

Nefndarmenn, nemendur og

rannsakendur hver á sínum stað

Page 14: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Page 15: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Nemendur kynna verkefni sín á vefstofu

Page 16: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

2. VeffundurSumir hittast á sama stað, aðrir sitja á öðrumstað og taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Sveigjanleiki:• Stúdentar sem vilja eiga

regluleg samskipti um námið á staðnum, koma, drekka saman kaffi og ræða málin á undan eða eftir fundinum.

• Stúdentar sem komast ekki geta tekið þátt úr fjarlægð eða hlustað á upptökur

Page 17: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Veffundur í stofu H208 og í Adobe Connect

Veffundur

Page 18: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

3. Útsending kennslustundar

Atburður sem fer fram á tilteknum stað, flestir eru á staðnum, en nokkrir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Page 19: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Kennslustund send út í beinni

Page 20: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Powerpoint kynning kennara send út

Video af kennaranum að halda fyrirlesturinn

Page 21: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Hópavinna: Fjarlægir þáttakendur eru teknir í fóstur

3a.Útsending kennslustundar

Fjarlægir þátttakendur eru teknir með í fartölvum,

spjaldtölvum eða símum

Page 22: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Page 23: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

Page 24: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Hópavinna: Fjarlægir þátttakendur mynda eigin hóp á vefnum

3b. Útsending kennslustundar

Page 25: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

...þátttakendur mynda eigin hóp í vefstofunni

Page 27: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Nemandi utan að landi kynnir niðurstöðu hópavinnu eða eigið verkefni. Nemandinn í mynd og/eða gærukynning

Page 28: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Slóðir í upptökur birtast svo á

námskeiðsvef skömmu eftir atburðinn

Page 29: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Adobe Connect:Sveigjanlegt viðmót

Page 30: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec
Page 31: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Byggist upp á færanlegum einingum

Page 32: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Hvar eru þátttakendurnir‘

Page 33: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Allir í mynd

Page 34: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Græjurnar

Page 35: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Hvaða græjur þarf kennarinn?

ETV: Spjaldtölvu, síma eða fartölvu til að sýna annað sjónarhorn

1. Snúrutengda tölvu

3. Hátalara í stofunni

2. Vefmyndavél með hljóðnema

Page 36: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

Heyrnartól og hljóðnema

TölvuFartölvu, Spjaldtölvu eða „Snjallsíma“

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Page 37: Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec

1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fundarherbergi2. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 3. Margir notkunar möguleikar4. Einfaldur tækjakostur5. Leiðbeiningavefur: menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands12 desemberr 2014