Top Banner
Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 5. tbl. 7. árg. 2009 maí Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti ...ég æfi! Árbæjarþrek • Fylkishöll Árbæjarþrek • Fylkishöll Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 www.threk.is / [email protected] www.threk.is / [email protected] Árbæjarþrek • Fylkishöll Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 www.threk.is / [email protected] ...ég æfi! ...ég æfi! Glæsileg flugubox fyrir veiðimenn Frá 15 til 26 flugur í boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844 Íbúar í Árbæjarhverfi fögnuðu komu sumars á sumardaginn fyrsta og unga fólkið læt ekki sitt eftir liggja frekar en vant er. Hátíðahöld voru í Grafarholti og Árbæ og við segjum frá öllu saman í máli og myndum á bls. 8, 9 og 10.
16

Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Mar 17, 2016

Download

Documents

Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 5.tbl 2009
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Pantið tíma

í síma511–1551Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið Opið virka daga frá

kl. 9-18.30Laugar-

daga frá kl. 10–14

Hraunbæ 115 – 110 Rvk.Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

5. tbl. 7. árg. 2009 maí Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

...égæfi!

Árbæjarþrek • FylkishöllÁrbæjarþrek • FylkishöllFylkisvegur 6 • Sími: 567-6471Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471www.threk.is / [email protected] / [email protected]

Árbæjarþrek • FylkishöllFylkisvegur 6 • Sími: 567-6471www.threk.is / [email protected]

...égæfi!...égæfi!

Glæsileg flugubox fyrir veiðimennFrá 15 til 26 flugur í boxi

Gröfum nöfn veiðimanna á boxinSjá nánar á Krafla.is

- Sími 698-2844

Íbúar í Árbæjarhverfi fögnuðu komu sumars á sumardaginn fyrsta og unga fólkið læt ekki sitt eftir liggja frekar en vant er. Hátíðahöld voru íGrafarholti og Árbæ og við segjum frá öllu saman í máli og myndum á bls. 8, 9 og 10.

Page 2: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Byrjun í lagiÞá er fótboltinn farinn að rúlla enn eitt sumarið og

ekki byrjar Íslandsmótið dónalega hjá Fylkismönnum.Sigur gegn sterku liði Vals kom þægilega á óvart ogframmistaða okkar drengja sýndi að liðið er líklegt tilgóðra hluta í sumar.

Staða liðanna er mjög ólík. Fylkismenn eru í upp-byggingarstarfi undir styrkri stjórn Ólafs Þórðarsonarog nokkurra reynslubolta á meðan Valsmenn eru meðallt annað lið en í fyrra og hafa Valsmenn keypt nánastallt sem hreyfist á markaðnum. Það var ekki sýst þessvegna sem sigur Fylkis var skemmtilegur og enn og aft-ur voru færðar sönnur fyrir því að þú getur ekki alltafkeypt þér árangur í íþróttum.

Reyndar er málum þannig komið í dag í knatt-spyrnunni og öðrum boltaíþróttum að skynsemin varð-andi launagreiðslur hefur tekið völdin hjá flestum fé-lögum og var löngu kominn tími til. Knattspyrnumenn,erlendir sem innlendir, sem alls ekki náðu meðallagi ígetu, mergsugu félögin fjárhagslega. Fjárútlátin skil-uðu engum árangri og þarf ekki að fara úr Árbænumtil að sjá þá döpru útkomu. Eina rétta leiðin til að greiðaleikmönnum fyrir framlag sitt er að taka upp svokallað-ar bónusgreiðslur. Þá fá allir greitt samkvæmt árangriog allir ættu að vera glaðir.

Framundan er skemmtilegt fótboltasumar ef að lík-um lætur. Margir hafa eflaust fagnað ríkulega tapi Ís-landsmeistara FH í fyrsta leik en sparkspekingar, þeirsem vitið hafa, höfðu spáð FH-ingum öruggum sigri áÍslandsmótinu og að liðið færi ósigrað í gegnum mótið.Gott að slíkir spádómar voru eyðilagðir strax í fyrstu

umferð.Ungt lið Fylkis verðskuldar stuðning

áhorfenda og nú er bara að fjölmenna áleikina hjá Fylki í sumar. Ef liðið færmikinn stuðning og leikmenn ÓlafsÞórðarsonar leggja sig alla fram eins ogí leiknum gegn Val, þá geta óvæntirhlutir gerst.

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

Óttarr Guðlaugsson, formaður Hverfisráðs Grafarholts og Úlfarsárdals, ásamt Hönnu Birnu borgarstjóra.

Íbúar samstíga við vinnuað framfaramálum

Opinn íbúafundur fyrir íbúa Grafarholts og Úlfarsár-dal var haldinn nú um helgina. Það var hverfisráð Graf-arholts og Úlfarsárdals sem stóð að fundinum ásamt íbú-asamtökunum hverfanna. Fundurinn var í alla staði velheppnaður og gaman að sjá hve margir höfðu tök á því aðmæta.

Fundurinn var haldinn í Ingunnarskóla laugardaginn9. maí og hófst hann kl. 9:30.

Gestur fundarins var Hanna Birna Kristjánsdóttirborgarstjóri og steig hún í ræðustól eftir að Óttarr Guð-laugsson form. Hverfisráðs Grafrarholts og Úlfarsárdalshafði sett fundinn.

Dagsskrá fundarins var sem hér segir:- Ávarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra.- Fyrirspurnir og umræða.- Guðmundur Hrafn Arngrímsson form. íbúasamtaka

Grafarholts og Úlfarsárdals gerir grein fyrir starfi íbúa-samtakanna og kynnir málstofur.

- Léttur hádegisverður.- Málstofur.- Kynning á umræðum í málstofum.

Hanna Birna talaði um framtíðar uppbyggingu hverf-anna og lagði áherslu á mikilvægi samráðs Reykjavíkur-borgar og íbúanna í hverfunum.

Hún fór lauslega yfir helstu verkefni sem koma tilframkvæmda í nánustu framtíð m.a. rekstur samrekinsleik-og grunnskóla í Úlfarsárdal haustið 2010. HannaBirna sagði frá því að í samráði við íbúa Úlfarsárdals varákveðið að hefja fremur frágang á nokkrum leiksvæðumheldur en leggja áherslu á að ljúka frágangi á einu svæðií sumar.

Það kom einnig fram í máli Hönnu Birnu að það standitil að ganga frá fimm hringtorgum á Mímisbrunni og

Skyggnisbraut með hellulögnum, grasþökum og gróðri.Torgunum hafa verið gefin nöfnin Úlfarstorg, Gefjun-

artorg, Iðunnartorg, Skyggnistorg og Urðartorg.Lokið verður við uppsetningu götuljósa og umferða-

skilta á árinu auk þess gangstéttir og annar frágangurlóða kemur til með að haldast í hendur við uppbygginguhverfisins.

Í Grafarholti verður áfram unnið að ýmiskonar frá-gangi auk þess sem hin ýmsu verkefni verða sett af stað ísumar til að bæta aðstöðu á útivistarsvæðinu við Reynis-vatn.

Þegar Hanna Birna hafði lokið máli sínu var opnað fyr-ir almennar umræður og fyrirspurnir. Þar gafst íbúumtækifari á að beina sínum fyrirspurnum beint til borgar-stjóra og fulltrúa mismunandi sviða Reykjavíkurborgar.

Formaður íbúasamtakanna, Guðmundur H. Arn-grímsson, steig í ræðustól og talaði um stefnu og starfíbúasamtakanna. Hann rakti í stuttu máli hvar samtök-in hafa látið til sín taka á sínu fyrsta starfsári og kynntiþær málstofur sem unnið yrði í það sem eftir lifði fundar.

Eftir léttan hádegisverð frá Holtabakarí var komið aðvinnu í málstofum.

Málstofurnar sem unnið var í báru yfirskriftina:Íþrótta- og æskulýðsmál, Skipulags- og umferðarmál, ogUmhverfi- og útivistamál.

Góð þátttaka var í málstofunum og sköpuðust þar góð-ar umræður. Þar kom fram að mikil samstaða er meðalíbúa um að vinna saman að framfaramálum í hverfun-um. Þar ber hæst uppbyggingu á íþróttaaðstöðu í hverf-inu en um það mál sköpuðust miklar umræður.

Niðurstöður málstofanna í heild verða birtar á vef íbú-asamtakanna sem er í smíðum en opnun vefsins verðurauglýst síðar.

Nokkur fjöldi mætti á opna íbúafundinn í Ingunnarskóla. Áhugasamir íbúar að störfum í einni málstofunni.

Page 3: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

ReykjavíkurborgHverfisráð Árbæjar

ÁRBÆINGAR !! OPINN ÍBÚAFUNDUR Í

ÁRBÆJARSKÓLA mánudaginn 18. maí

17:30 Fundur hefst

Fundarstjóri Björn Gíslason form. hverfisráðs Árbæjar

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri ávarpar fundargesti

Óskar Bergsson form. borgarráðs ávarpar fundargesti

Fyrirspurnir og umræða

19:00 Fundi slitið

Page 4: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Hjónin Jóhanna Lára Eyjólfsdóttirog Garðar Jónsson, Hraunbæ 130, erumatgæðingar okkar að þessu sinni.

Uppskriftir þeirra eru mjög girnileg-ar og að venju skorum við á alla aðprófa.

Austurlenskur lax

600-700 gr. laxasteikur.

3 msk. sojasósa.

3 msk. hvítvínsedik.

1 msk. fiskisósa.

200 ml. fiski eða kjúklingasoð.

1 hvítlauksrif saxað.

1 chili saxað.

1 kúfuð msk púðursykur.

- Allt sett í djúpa pönnu nema laxinn.- Látið malla í 5 mínúturþ- Laxastykki sett í - roðið upp.- Soðið í 5-7 mínútur.- Laxinn tekinn upp úr og settur í fat.- Sósan látin sjóða niður í nokkrar

mínútur.- Gott að seta kælt smjör í soðið í rest-

ina.

- Sósan bragðbætt ef þurfa þykir.- Sósunni helt yfir laxinn og skreytt

að vild.

Borið fram með hrísgrjónum og sal-ati.

Sumarís

600 gr. jarðaber fersk eða frosin.

5 msk. flórsykur.

3 msk. Grand Marnier.

Safi og börkut af einu lime.

10 myntublöð.

5 dl. rjómi, þeyttur.

Setjið jarðaberin í blender ásamt flór-sykri, Grand Marnier, limesafa og 4myntublöðum. Blandið í 2-3 mínútur.Þeytið rjómann og blandið saman við

jarðaberin. Setjið í 6 frekar lítil glös ogfrystið til næsta dags. Takið úr frystihálftíma fyrir notkun. Skreytið meðjarðaberjum myntublöðum og rifnumlimeberki

Verði ykkur að góðu,Jóhanna Lára og Tryggvi

ÁrbæjarblaðiðMatur4

Matgæðingarnir

Austurlensk-ur lax oggómsætursumarís

Skora á Kristínu og TryggvaJóhanna Lára Eyjólfsdóttir og Garðar Jónsson, Hraunbæ 130,

skora á Kristínu Hrönn Guðmundsdóttur og Tryggva Pétursson aðkoma með uppskriftir í næsta matarþátt Árbæjarblaðsins. Við birt-um gómsætar uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur út í júní.

- að hætti Jóhönnu og Garðars

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Sala og dreifing:

Skrautás ehf. S: 587-9500

Fluguverslun

veiðimannsins er á www.krafla.is

Leppur - hitchtúpa Iða - hitchtúpa Grænfriðungur - hitchtúpa Gríma blá - hitchtúpa

Skröggur

Krafla appelsínugul

Gríma blá

Krafla rauð

Árbæjarblaðið587-9500

Page 5: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

NÝTT KORTATÍMABIL 14.MAÍ

398

69

219

279

279

398

598

498

450

398

187

98

489

ali ferskur heill kjúklingur40% AFSLÁTTUR MERKT VERÐ 998 KR./KG. 598 kr./kg.

íslandsfugl frosinn heillkjúklingur 450 kr./kg.

kjörfugl ferskur heill 498 kr./kg.

emmess skafís 1,5 lítrar 398 kr. VANILLU-SÚKKUL AÐI-DA IM.

emmess toppar 4 stk.HNETU OG DA IM 398 kr.

caj p grillolíur 500 ml 398 kr.huNTs bbq sósur 612 ml 187 kr.

pepsi - pepsi max- appelsín í dós 500 ml

69 kr.

sunmaid rúsínur 500g279 kr.

bónus snakk 160 gr219 kr pokinn.

íslenskur iðnaður

bónus pylsubrauð 5 stk 98 kr.bónus pylsur 10 stk 489 kr./kg.

pylsan ca 25 kr.s tk .

sunsweet sveskjur 400g279 kr.

heillkjúklingurMjög áhugaverð uppskrift á bonus.is: Heill kjúklingur og 40 hvítlauksrif . Rómaður Franskur kjúklingaréttur frá Provance. Einstaklega spennandi !

Page 6: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

ÁrbæjarblaðiðFréttir6

Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is

Fyrir hressa stráka og stelpur 8-12 ára – skipt í hópa eftir aldri

Jaðarnámskeið fyrir unglinga sem þora 13-16 ára

www.myndlistaskolinn.is

útibú Korpúlfsstöðum

sumarnámskeið6 - 9 ára börn

sími 5511990

Fréttir frá frístundaheim-ilinu Stjörnulandi við Ing-unnarskóla í GrafarholtiHér í frístundaheimilinu Stjörnulandi eru um 90 börn og allt-

af nóg að gera. Við höfum starfandi listahópa sem eru að föndra,lita, teikna, mála og margt margt fleira.

Hinn sívinsæli saumaklúbbur var starfandi í allan vetur ogeru börnin mjög dugleg að sauma út.

Mikið fjör var hér á Öskudag og var kötturinn sleginn úrkassanum sem börnin bjuggu til ásamt starfsfólki.

Krakkarnir hafa verið dugleg að vera úti í snjónum að byggjaog búa til ýmislegt. Einn dag var nestið borðað úti þar sem aðveðrið var svo yndislegt, heiðskýrt og glimrandi sól.

Á dögunum var langur dagur hjá okkur og þá fengum við góðaheimsókn. Hann Björn Finnsson kom og kenndi krökkunum aðbúa til pappírsbrot. Krakkarnir bjuggu til teninga stóra semsmáa. Alltaf nóg að gera og allir ánægðir með að sumarið ergengið í garð.

Góðar kveðjur frá öllum í Stjörnulandi.

Árbæjarblaðið587-9500

Síðasti séns að gera flottan snjókall.

Glæsilegir krakkar á Stjörnulandi.

Allir í sínu fínasta pússi.

Page 7: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

ÁRBÆ

NÝTT KORTATÍMABILOpið 11-21 alla virka daga, 10-21 um helgar

50%afsláttur50%

afsláttur

ÓDÝRARIEUROVISION VEISLA

GILDIR 14.-17. MAÍ.Ungnauta piparsteik

kr.

kg1749Grísahnakki1189kr.

kg

Egils Mix 2 lítar149 kr.

stk.

Lorens snakk

kr.

pk.229Krónuís súkkulaði,

vanillu & jarðarberj299kr.

pk.

Pepsi max, 2 lítrar 149kr.

pk.

Page 8: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Þann 23. apríl var fyrsta sumar-deginum fagnað um allt land og viðr-aði misjafnlega á landsmenn eins oggengur. Í Reykjavik hefur skapasthefð fyrir hátíðarhöldum í hverfumborgarinnar þar sem íbúar komasaman og gera sér dagamun. Sumar-dagurinn fyrsti er einn af þessumdögum sem gefa íbúum tækifæri á aðhittast á öðrum forsendum en í am-stri hversdagsins og njóta þess semhverfið hefur uppá að bjóða.

Og margir vilja meina að hefð séeinnig fyrir leiðinlegu veðri á sum-ardaginn fyrsta en þetta slapp þó til íþetta skipti eins og venjulega.

Dagsskrá sumardagsins fyrsta íGrafarholti var sérlega fjölbreytt ogskemmtileg og bar þátttaka íbúaþess glögglega vitni.

Dagsskrá dagsins byrjaði á veiði-keppni í Reynisvatni. Þátttakendurvoru um 30 talsins og fólst keppnin í

því að veiða stærsta fiskinn í þrem-ur aldursflokkum. Skemmst er fráþví að segja að það var rótfiskerí ívatninu og stærsti fiskurinn varvigtaður 6 pund.

Íþróttafélagið Fram stóð fyrir,,Fram-hlaupi’’ umhverfis Reynis-vatn og var fín þátttaka í hlaupinu.

Boðið var upp á örnefnagöngumeð Höskuldi Jónssyni sem upplýstiáhugasama um sögu og tilurð helstuörnefna í umhverfinu.

Eftir því sem leið á daginn þéttistdagsskráin og íbúar Grafarholts ogÚlfarsárdals létu sig ekki vanta.

Um kl. 13:30 gerði LúðrasveitReykjavíkur sig klára til þess aðleiða skrúðgöngu um hverfið. Þaðvoru um 200 manns sem gengu eftirþéttum takti lúðrarsveitarinnar semleið lá frá Sæmundarskóla að Guð-

ríðarkirkju.Í Guðríðarkirkju var séra Sigríður

með helgistund. Í kirkjunni voruleikskólabörn með myndlistasýn-ingu og öðrum þeim sem þurftu út-rás fyrir listsköpun boðið að krítameð litarkrítum á kirkjustéttina.

Íþróttafélagið Fram stóð fyrir vöf-flukaffi og glæsilegu bingói í Ingunn-arskóla og yngstu kynslóðinni varboðið í þrauta- og hreyfileiki ííþróttasal skólans.

Formlegri dagsskrá lauk í Guðríð-arkirkju með brotum úr söngleikn-um ,,Örkin hans Nóa’’ í fluttningikórs Menntaskólans í Reykjavík.

Það er óhætt að segja að íbúar íGrafarholti og Úlfarsárdal láti ekkisitt eftir liggja þegar kemur að hátíð-arhöldum sem þessum. Þátttakaíbúa var með besta móti og sam-vinna þeirra sem að dagsskrá stóðueins og best verður á kosið.

Þeir sem komu að undirbúningidagssins voru íbúasamtökin, Guð-ríðarkirkja, Íþróttafélagið Fram, ÍTRog Þjónustumiðstöð Árbæjar ogGrafarholts.

ÁrbæjarblaðiðFréttir8

Árbæjarblaðið Fréttir9

Sumarkort (gildir til 10. september 2009)og 5 tímar í ljós á aðeins 19.900 kr.

KETILBJÖLLUR

KARFA

SPINNING

LYFTINGARSKVASS

Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | www.veggsport.is

Sumartilboð!Reiskólinn Faxaból

bíður upp á skemmtileg

reiðnámskeið fyrir börn

og unglinga.

Eigum nokkur laus pláss á reiðnámskeiðin

21.júlí - 1.ágúst og

5.ágúst - 15.ágúst.

Sjá nánar á

www.faxabol.is

Mikið um að vera á Sum-ardaginn fyrsta í Grafar-

holti og Úlfarsárdal

Hársnyrtistofa

Höfðabakka 1 - S. 587-7900

Við hliðina á Fiskisögu

HársnyrtistofaHöfðabakka 1 - S. 587-7900

Við hliðina á Fiskisögu

Opið: Mán-fim 08-18

fös 08-19 og lau 10-14

Opið: Mán, þri, mið og fös 08-18,fim 08-19, lau 10-14 og 10-18 lau 20. des

HársnyrtistofaHöfðabakka 1 - S. 587-7900

Opið virka daga 08-18Lokað á laugardögum í sumar

Gleðilegt sumar!

Skráning hafin á sumar-námskeiðin 2009

Nánari upplýsingar í síma 822-2225 og 661-2425

Hér er verið að búa sig undir að losa agnið úr vænum fiski við Reynisvatn.

Það var ekkert gefið eftir í veiðikeppninni og ungir sem eldri tóku þátt.

Um 30 íbúar í Grafarholti tóku þátt í veiðikeppni í Reynisvatni þar sem sigurvegarinn veiddi 6 punda fisk. Nóg var um að vera fyrir börnin í Guðríðarkirkju.

Það var gott að komast inn í hlýja kirkjuna úr rigningunni.

Page 9: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Þann 23. apríl var fyrsta sumar-deginum fagnað um allt land og viðr-aði misjafnlega á landsmenn eins oggengur. Í Reykjavik hefur skapasthefð fyrir hátíðarhöldum í hverfumborgarinnar þar sem íbúar komasaman og gera sér dagamun. Sumar-dagurinn fyrsti er einn af þessumdögum sem gefa íbúum tækifæri á aðhittast á öðrum forsendum en í am-stri hversdagsins og njóta þess semhverfið hefur uppá að bjóða.

Og margir vilja meina að hefð séeinnig fyrir leiðinlegu veðri á sum-ardaginn fyrsta en þetta slapp þó til íþetta skipti eins og venjulega.

Dagsskrá sumardagsins fyrsta íGrafarholti var sérlega fjölbreytt ogskemmtileg og bar þátttaka íbúaþess glögglega vitni.

Dagsskrá dagsins byrjaði á veiði-keppni í Reynisvatni. Þátttakendurvoru um 30 talsins og fólst keppnin í

því að veiða stærsta fiskinn í þrem-ur aldursflokkum. Skemmst er fráþví að segja að það var rótfiskerí ívatninu og stærsti fiskurinn varvigtaður 6 pund.

Íþróttafélagið Fram stóð fyrir,,Fram-hlaupi’’ umhverfis Reynis-vatn og var fín þátttaka í hlaupinu.

Boðið var upp á örnefnagöngumeð Höskuldi Jónssyni sem upplýstiáhugasama um sögu og tilurð helstuörnefna í umhverfinu.

Eftir því sem leið á daginn þéttistdagsskráin og íbúar Grafarholts ogÚlfarsárdals létu sig ekki vanta.

Um kl. 13:30 gerði LúðrasveitReykjavíkur sig klára til þess aðleiða skrúðgöngu um hverfið. Þaðvoru um 200 manns sem gengu eftirþéttum takti lúðrarsveitarinnar semleið lá frá Sæmundarskóla að Guð-

ríðarkirkju.Í Guðríðarkirkju var séra Sigríður

með helgistund. Í kirkjunni voruleikskólabörn með myndlistasýn-ingu og öðrum þeim sem þurftu út-rás fyrir listsköpun boðið að krítameð litarkrítum á kirkjustéttina.

Íþróttafélagið Fram stóð fyrir vöf-flukaffi og glæsilegu bingói í Ingunn-arskóla og yngstu kynslóðinni varboðið í þrauta- og hreyfileiki ííþróttasal skólans.

Formlegri dagsskrá lauk í Guðríð-arkirkju með brotum úr söngleikn-um ,,Örkin hans Nóa’’ í fluttningikórs Menntaskólans í Reykjavík.

Það er óhætt að segja að íbúar íGrafarholti og Úlfarsárdal láti ekkisitt eftir liggja þegar kemur að hátíð-arhöldum sem þessum. Þátttakaíbúa var með besta móti og sam-vinna þeirra sem að dagsskrá stóðueins og best verður á kosið.

Þeir sem komu að undirbúningidagssins voru íbúasamtökin, Guð-ríðarkirkja, Íþróttafélagið Fram, ÍTRog Þjónustumiðstöð Árbæjar ogGrafarholts.

ÁrbæjarblaðiðFréttir8

Árbæjarblaðið Fréttir9

Sumarkort (gildir til 10. september 2009)og 5 tímar í ljós á aðeins 19.900 kr.

KETILBJÖLLUR

KARFA

SPINNING

LYFTINGARSKVASS

Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | www.veggsport.is

Sumartilboð!Reiskólinn Faxaból

bíður upp á skemmtileg

reiðnámskeið fyrir börn

og unglinga.

Eigum nokkur laus pláss á reiðnámskeiðin

21.júlí - 1.ágúst og

5.ágúst - 15.ágúst.

Sjá nánar á

www.faxabol.is

Mikið um að vera á Sum-ardaginn fyrsta í Grafar-

holti og Úlfarsárdal

Hársnyrtistofa

Höfðabakka 1 - S. 587-7900

Við hliðina á Fiskisögu

HársnyrtistofaHöfðabakka 1 - S. 587-7900

Við hliðina á Fiskisögu

Opið: Mán-fim 08-18

fös 08-19 og lau 10-14

Opið: Mán, þri, mið og fös 08-18,fim 08-19, lau 10-14 og 10-18 lau 20. des

HársnyrtistofaHöfðabakka 1 - S. 587-7900

Opið virka daga 08-18Lokað á laugardögum í sumar

Gleðilegt sumar!

Skráning hafin á sumar-námskeiðin 2009

Nánari upplýsingar í síma 822-2225 og 661-2425

Hér er verið að búa sig undir að losa agnið úr vænum fiski við Reynisvatn.

Það var ekkert gefið eftir í veiðikeppninni og ungir sem eldri tóku þátt.

Um 30 íbúar í Grafarholti tóku þátt í veiðikeppni í Reynisvatni þar sem sigurvegarinn veiddi 6 punda fisk. Nóg var um að vera fyrir börnin í Guðríðarkirkju.

Það var gott að komast inn í hlýja kirkjuna úr rigningunni.

Page 10: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

ÁrbæjarblaðiðFréttir10

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja�����M�������t�������������������������t���������������������

MEÐ TUDOR

�������������������M����������������������������������������������������������������

Sumardagurinn fyrsti hjáSkátafélaginu Árbúum

Skátarnir hittust allir saman ásíðasta vetrardag í skátaheimilinuog hófust handa við að skipuleggjaog undirbúa Sumardaginn fyrsta.Meðal þeirra verkefna sem þaugerðu var að föndra, skreyta skáta-heimilið og byggja þrautabraut fyrirutan skátaheimilið. Þetta var þó ekkieintóm vinna og ekkert gaman þvíum kvöldið var haldin kvöldvaka og

skemmtun og loks gistu allir saman ískátaheimilinu.

Á Sumardaginn fyrsta var vaknaðsnemma og fjölmenntum við í skrúð-gönguna og messuna. Svo fengu allirsér hádegismat og tóku svo á mótifólkinu sem kom til okkar.

Við vorum með margt í boði, tildæmis kaffisölu, opið hús ogskemmtilegan póstaleik sem fól í sér

að svara spurningum um skátastarf-ið, klára þrautabrautina sem viðhöfðum búið til og svo útieldun.

Í boði voru veglegir vinningareins og frítt í Útilífsskóla Árbúa semhefst 8.júní og stendur til 14.ágúst.

Við þökkum fyrir frábæran dag oghlökkum til að sjá alla aftur á næstaári!

Hressir krakkar í Árbúum. Þessi sáu um söluuvagninn og að allir fengju nóg.

Þrautirnar voru skemmtilegar hjá skátunum.

Grillaðar pylsur og hver með sitt eintak.

Page 11: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Ný lausn í heimabanka Byrs

Það er einfaldara en þú heldur!Einföld aðgerð í heimabanka Byrs þér að kostnaðarlausu

Stakar eða fastar mánaðarlegar greiðslur

Ekkert uppgreiðslugjald á íslenskum lánum undir 50 m.kr. hjá Byr

Sjáðu hvað þú sparar á byr.is

Nýttu þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf í sparisjóðnum

Milljóna sparnaður með 10.000 króna aukagreiðslu á mánuðiTökum sem dæmi 11 milljón króna verðtryggt íbúðalán sem tekið var í september

2007. Með því að greiða 10.000 krónur aukalega á mánuði, sparast 10.671.376

krónur á lánstímanum. Miðað er við 6% vexti og 5% verðbólgu á 40 ára lánstíma.

Aukagreiðslan bætist við mánaðarlega afborgun og lækkar höfuðstól lánsins.

Höfuðstóllinn lækkar hraðar en upphaflegar afborganir gera ráð fyrir og við það

sparast milljónir í vaxtakostnaði og verðbótum.

DY

NA

MO

RE

YK

JAV

IK

Lausnir með fjárhagslegri heilsuFjármálanámskeið á mannamáli Stöðumatið mitt og Heimilisbókhald Fjármálapróf Heilsupróf og ráðgjöf Lenging lána Greiðslujöfnun húsnæðislána Fyrirframgreiðsla Lífsvals Frysting erlendra lána Niðurgreiðsla lána

Þú getur sparað milljooo.ooonir með niðurgreiðslu íslenskra lána!-það er fjárhagsleg heilsa!

90

80

100

70

60

50

40

30

20

10

0Fyrir

104

93,5

Eftir

Fjár

hæði

r í m

illjó

n IS

K

Page 12: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

Samrekinn leik- og grunn-skóli ásamt frístundaheimli

Fyrirhugað er að samrekinn leik- oggrunnskóli fyrir 1.-4. bekk, ásamt frí-stundaheimili, taki til starfa í Úlfarsár-dal í ágúst 2010. Tillögur þessa efnishafa verið samþykktar í þremur ráðumReykjavíkurborgar, leikskólaráði,menntaráði og íþrótta- og tómstunda-ráði. Í því felst spennandi tækifæri ísveigjanleika milli skólastiga og sam-þættingu skóla- og frístundastarfs.

Lagt er til við framkvæmda- og eign-

aráð borgarinnar að í þessu skyni verðisem fyrst hafin bygging húsnæðis viðÚlfarsbraut 118-120, sem hugsuð varsem framtíðarhúsnæði leikskóla íhverfinu. Byggingin er hönnuð sem 5-6deilda leikskóli á 5.350 m2 lóð og hentarþví einnig vel fyrir starfsemi yngstubekkja grunnskóla. Við hönnun bygg-ingarinnar var haft í huga að umhverf-ið gegnir stóru hlutverki í uppeldi ogmenntun barna. Umhverfið innan hússer því skipulagt með það í huga. Þaðumhverfi sem börnunum er boðið er ísenn öruggt, hvetjandi, aðlaðandi,verndandi og fallegt. Rýmið er sveigjan-legt á þann hátt að hægt er að stækka ogminnka það eftir þörfum. Einnig erhugsað fyrir mismunandi aldri barn-anna og miðað við stærð þeirra og þarf-ir.

Reiknað er með 40-50 börnum á leik-skólaaldri á fyrsta starfsári skólans ogsvipuðum fjölda grunnskólabarna í 1.-4.bekk. Gert er ráð fyrir að skólinn „eld-ist“ með börnunum s, þ.e. að árlega bæt-ist einn árgangur við í skólastarfinu,jafnhliða því sem börnin verða eldri.

Með samþykkt tillögunnar nýtistfjármagn til varanlegrar uppbyggingar.Leikskólinn fer strax í endanlegt hús-næði og starfsemi grunnskólans verðurá sama svæði og fyrirhugaður grunn-skóli og íþróttasvæði. Jafnframt gefstspennandi tækifæri til samrekstursleikskóla, grunnskóla og frístunda-heimilis í Reykjavík sem er í samræmivið áherslur Reykjavíkurborgar ímenntamálum og ný lög um leik- oggrunnskóla. Fjármögnun vegna þessaer innan „gildandi” 3ja ára áætlunarvegna leikskóla og grunnskóla í Úlfar-sárdal.

Kannaður var sá möguleiki að hefjaskólahald í Úlfarsárdal í bráðabirgða-húsnæði næstkomandi haust. Sá kosturvar ekki talinn ákjósanlegur þar semhann myndi seinka varanlegri lausn ogkostnaður vegna standsetningar hús-næðis og lóðar yrði fórnarkostnaður.Breyta þyrfti skipulagi og grenndar-kynna ef tekið yrði á leigu íbúðarhús-næði til skólahalds og auk þess errekstrarkostnaður 2009 ekki á áætlun.

ReiðskReiðskóóli Berglindarli BerglindarReiðnámskeið verða á Varmárbökkum

Mosfellsbæ í sumar.Námskeiðin hefjast 8. júní og verða fram

í miðjan ágúst.Námskeiðin eru í eina viku í senn þ.e.

frá mánudegi til föstudags frá kl. 9:00-12:00 eða frá kl. 13:00-16:00.

Verð 9000 kr. Veittur er systkinaafsláttur.

Stubbanámskeið verður vikuna 13.-17. júlí fyrir 4-6 ára.

Skráning í síma: 899-6972 eða 566-6401 eftir kl. 16:00

Berglind Inga ÁrnadóttirÍþróttakennari

- taki til starfa í Úlfarsárdal í ágúst 2010

Ertu kraftlaus?

Getur verið að þig vanti járn?

Vandaðar bætiefnablöndurúr lífrænni ræktun,fyrir börn og fullorðna

.

Leiðhömrum 39 - 112 Rvk. - S: 587-9500

Fegurð - Gæði - Ending

Silunga-Krafla orange.Silunga-Krafla rauð. Silunga-Krafla bleik.

Iða.

Krafla rauð.

Skröggur.

Gríma blá.

Beygla.Beykir. Mýsla. Krókurinn.

Krafla orange - Tungsten keilutúpur.Krafla svört - Tungsten keilutúpur.

Gríma rauð.

Gríma blá.

Grænfriðungur.

Iða - gárutúpa.

Skröggur.

Krafla rauð - Tungsten keilutúpur.

Krafla.isUmtalaðar flugur fyrir fegurð,

gæði og árangur.

Íslensk hönnun og handbragð

á heimsmælikvarða.

Landsins mesta úrval af

íslenskum flugum.

Kíktu á Krafla.is og skoðaðu

úrvalið. Sjón er sögu ríkari.

Page 13: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Árbæjarblaðið Fréttir13

ÁrbæjarblaðiðRitstjórn og auglýsingar

Sími 587-9500

STERKARI LAUSNIR

hringhellu 2221 hafnafjörður

hrísmýri 8800 selfoss

malarhöfða 10110 reykjavík

sími 4 400 400www.steypustodin.is

FJÁRFESTING SEM Allar hellur Steypustöðvarinnar eru framleiddar samkvæmt viðurkenndum stöðlum.

Nýtt safn-aðarheimiliSá jákvæði atburður átti sér stað

síðla vors að Árbæjarkirkja og VAArkitektar undirrituðu samning umhönnun á nýju safnaðarheimilii fyr-ir kirkjuna. Þetta er fyrsti stórisamningur VA Arkitekta á árinu.

Árbæjarkirkja var hönnuð afarkitektunum Manfreð Vilhjálms-syni og Þorvaldi S. Þorvaldssyni.Manfreð Vilhjálmsson hlaut á dög-unum heiðursverðlaun DV fyrirframlag sitt til byggingarlistar ílandinu og mun hann taka þátt í

hönnun byggingarinnar. Safnaðar-heimilið verður um það bil 1000 fer-metrar að stærð.

Auk VA Arkitekta koma verk-fræðistofan Efla hf og landslags-hönnuðir frá Landslag ehf að verk-efninu.

Þetta verður að teljast afar gleði-legur atburður í því ástandi sem rík-ir í þjóðfélaginu og fréttir af nýjusafnaðarheimili á teikniborðinu erumjög skemmtilegar fréttir í sumar-byrjun.

Frá undirritun samnings: Frá vinstri: Ólafur Örn Ingólfsson formaðurbyggingarnefndar, Þórhallur Sigurðsson arkitekt, Sigrún Jónsdóttirformaður sóknarnefndar og Manfreð Vilhjálmsson arkitekt.

Frá almenningsrými í safnaðarheimilinu – þrívíddarmynd VA Arkitektar

Page 14: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Sumarið og sumarfríin framundan Við minnum á að panta tímarlega ef þú hefur

óskir um ákveðinn fagmann! En við vinnum vel sam-an sem hópur – við erum Höfuðlausnir!

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 lau 10:00-14:00 Pöntunarsími: 567-6330

Kristín, Jói og Margrét. Stína, Ingibjörg og Jónína.

Neglur á 40 mín. Gæði á

góðu verði!

Bikarhafar á Sundmóti Ármanns, sundfólk framtíðarinnar.

Sigursælir Ármenningar!Sundmót Ármanns var haldið í Laug-

ardalslaug 18.-19. apríl. Mótið tókst í allastaði vel og árangur góður. Ármenning-ar voru sigursælir á mótinu, en þeirunnu alls til 36 verðlauna auk þess semeinn af þremur bikurum mótsins féll ískaut Örtu Haxhiajdini, Ármanni. Ey-þór Þrastarson, Ægi, Pálmi Guðlaugs-son, Fjölni og Hjörtur Már Ingvarsson,ÍFR settu samtals 7 Íslandsmet í flokkifatlaðra.

Þrír bikarar voru veittir á mótinu.Sigurjónsbikarinn - elsti verðlaunabikarsem enn er í gangi á Íslandi er nú 100 áragamall. Hann var fyrst veittur árið 1909 íHamborg í Þýskalandi. Sigurjón í Ála-fossi vann bikarinn fyrir sigur í skauta-hlaupi og gáfu afkomendur hans Sund-deild Ármanns bikarinn til minningarum hann. Á Ármannsmótum hefur bik-arinn alltaf verið veittur fyrir 100mskriðsund karla og féll hann nú í skautBraga Þorsteinssonar, SH - sem synti á

tímanum 52,98.Bragi sló tvær flugur í einu höggi og

hlaut einnig bikar fyrir stigahæsta ein-staklingssundið samkvæmt stigakerfiFINA fyrir sama sundið. Bragi hlaut 674stig fyrir skriðsundið.

Arta Haxhiajdini, Ármanni hlaut svobikar fyrir 100 m skriðsund kvenna, enhún synti á tímanum 1:06,33.

Mikil stemning var hjá Ármenning-um á bikarkeppninni í sundi

Ármenningar tóku þátt í 2. deild bik-arkeppni Sundsambands Íslands oglentu þar í þriðja sæti í karla ogkvennaflokki. Smá veikindi settu strik íreikninginn, en árangur liðsins i heildvar góður og mikið um góðar bætingarog æsispennandi keppni. Mikil spennaríkti fram á síðasta sund og baráttuandihópsins óþrjótandi. Var það mál mannaað Ármenningar væru ókrýndir sigur-vegarar mótsins í hvatningum, söng oghrópum!

Greifynjan-snyrtistofa Sími: 587-9310

30% afsláttur af tjarnarfiskum

út maíLangmesta úrvalið

og besta verðið

Stórhöfða 15 - Sími: 567-7477

Page 15: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

Hellur frá Steypustöðinni hafa núfengið CE vottun og er það mikill áfangifyrir félagið. Með þessu er tryggt að var-an er framleidd samkvæmt hæstu gæða-stöðlum. Vottun af þessu tagi hefur ekkiáður verið samþykkt fyrir íslenska hell-uframleiðslu.

Segja má að hellur Steypustöðvarinn-ar séu sérhannaðar fyrir íslenskt um-hverfi. Mikið veðrunarálag í bland viðgrófgerð nagladekk bifreiða hefur leitt tilþeirrar hönnunar sem nú hefur hlotiðCE vottunina. Efsta lag hellunnar er meðgraníti og tryggir endingu sem er meirien íslenski markaðurinn hefur átt aðvenjast. Hellur Steypustöðvarinnarhalda lit sínum betur og dökkna síðurmeð árunum. Yfirborðslag hellunnar ereinnig fyrnasterkt og tryggir lengri end-ingu. Mikil vinna er lögð í rannsóknirhjá Steypustöðinni. Þar ræður ríkjumKai Westphal en hann hefur áratugalanga reynslu í gæðamálum er varðaframleiðslu á steypu. Kai er bygginga-verkfræðingur, menntaður í Þýskalandi,þar sem hann starfaði sem framkvæmda-og gæðastjóri yfir stórri einingafram-leiðslu. Kai er mjög stoltur af CE vottun-inni sem nú liggur fyrir. ,,Þetta er afarmikilvægt fyrir okkur og ekki síður fyrirneytendur. Við höfum alltaf vitað aðframleiðslan okkar er mjög góð. Nú getaokkar viðskiptavinir treyst því að þeireru að kaupa 100% gæðavöru. Við vönd-um okkur við að bjóða fjölbreytta vöru,bæði hvað varðar lit og lögun, en gæðineru alltaf þau sömu. Af því að við erumfyrsta fyrirtækið sem fær þessa vottun þámá segja að varan okkar hafi ákveðið for-skot og það ættu neytendur að notfærasér.’’

Viðskiptavinum Steyðustöðvarinnarstendur til boða að fá ráðleggingar og sér-fræðiálit frá Landark landslagshönnuð-um. Landark og Steypustöðin hafa gertmeð sér samstarfssamning og þanniggefst viðskiptavinum Steypustöðvarinn-ar kostur á ráðgjöf frá topp landslags-hönnuðum.

Hannes Sigurgeirsson er forstjóriSteypustöðvarinnar. Hann segir CE vott-unina afar ánægjulega og mikilvæga.,,Það hefur legið gríðarleg vinna í þessuferli. Við vissum það svo sem fyrirframen töldum hagsmunum okkar og við-skiptavina best borgið með þessari vott-un. Við höfum alltaf verið stoltir af okk-ar framleiðslu en með CE vottuninni ergrunnurinn lagður og hann er sambæri-legur við það sem gerist best í heiminum.Með granítinu tryggjum við líka ótrúlegagóða endingu enda leggur fólk ekki hell-

ur til nokkurra ára. Fjárfesting í hellumer langtímafjárfesting,’’ segir Hannes.

Granítáferðin tryggir ekki einungisníðsterkt yfirborð heldur einnig fallegriog sléttari áferð sem auðveldar þrif tilmuna. Hægt er að skoða hellur í mismun-andi útfærslum á sölustöðum Steyð-

ustöðvarinnar og er kjörið að líta við áMalarhöfðanum þar sem ólíkar tegundiraf hellum og kantsteinum hafa veriðlagðar.

Steypustöðin býður upp á mikið úrvalaf hellum og eru útsölustaðir á þremurstöðum. Á Malarhöfða 10 (beint fyrir ofan

Ingvar Helgason), Hringhellu 2 í Hafnar-firði og Hrísmýri 8 á Selfossi.

Símanúmer Steypustöðvarinnar 4400400.

15

Árbæjarblaðið FréttirSteypustöðin fær CE vottun á helluframleiðslu fyrst íslenskra fyrirtækja:

Tröllakantur hentar vel við gerðhvers konar beða og veggja á lóð-inni.

Kötluberg býður upp á skemmti-legar útfærslur sem landslags-hönnuðir kunna að vinna með.

Hörkukubbur stendur undir nafni og hentar vel þar sem álagið er mjögmikið.

Níðsterkar gæða-hellur með graníti

Page 16: Arbaejarbladid 5.tbl 2009

FISKUR – HEITUR MATUR – DANSKT SMURBRAUÐ!

Sérréttur dagsinsbreytilegt eftir dögum

Alltaf á seðli:Djúpsteiktur fiskur með öllu

Plokkfiskur með rúgbrauði

Úrval af okkar danska smurbrauðis.s. bryggjubrauð Bryggjuhússins– Rauðspretta á rúgbrauði með heimalöguðu remolaði, rækjum, reyktum laxi og kavíar.

Rækjupíramídi– á franskbrauði með kryddjurtadressingu, sítrónu og fersku dilli.

Ekta danskar fiskibollur – á maltbrauði með sérlöguðu remolaði, soðnum kartöflum, kapers og steinselju.

„Crispy“ beikonsneiðar – á maltbrauði með camembert, sveppa-aspic og söxuðum graslauk.

Kjúklingabringa „14–2 “ – á ristuðu brauði með karrý-hrísgrjónasalati, soðnum eggjabátum og graslauk.

MATSEÐILL DAGSINSMATSEÐILL DAGSINS GOTT AÐ BORÐA! ÚRVAL AF FISKIÚRVAL AF FISKI

890 kr.

890 kr.

890 kr.

Bryggjuhúsið, Höfðabakka 1, 110 Reykjavík • Opið virka daga frá 10:00 - 19:00 og laugardaga frá 11:00 - 16:00

Verið velkomin!

Heimalöguð salöt og kaldar sósur

EINNIG Á MATSEÐLI:EINNIG Á MATSEÐLI:

Túnfisksalat Bryggjuhússins,rækjusalat, kartöflusalat,tartarsósa, kryddjurtasósa o.fl.

Fiskréttir í úrvalis.s. steinbítur í karrý og salthnetum,ýsa í hvítlauk, keila í tómat og basilog m.fl.

Ath. nestispakkar fyrir fyrirtæki og einstaklinga í veiðitúra og útilegur.Danskt smurbrauð á fundar- og veislubakkana.

Ágætu Árbæingar og nærsveitamenn, við höfum opnað glænýja fiskbúð og matstofu að Höfðabakka 1, þar sem áður var Fiskisaga. Í Bryggjuhúsinu er á boðstólum það ferskasta úr landhelginni á hverjum degi ásamt fleira góðu sem á fjörur okkar rekur. Einnig bjóðum við ykkur heitan mat í hádeginu sem og tilbúinn mat til að taka með heim, að ógleymdu okkar sérlagaða, danska smurbrauði. Þú getur gengið að því vísu að fá gott að borða hjá okkur!

Graflax BryggjuhússinsTaðreyktur laxReykt ýsaSjósiginn fiskurRækjurRisarækjurHörpuskelKræklingurHumar...og margt fleira!