Top Banner
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 10. tbl. 5. árg. 2007 október Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 BÍLAMÁLUN OG RÉTTINGAR Komdu beint til okkar! – og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu! Nýir tímar fyrir tjónaþola: Það skiptir engu máli hvernig bíl þú ert á! Hún Erika Líf Káradóttir, sem er aðeins tveggja ára, brá sér í keppnisferð með 4. flokki Fylkis til Spánar á dögunum. Var hún þó aðallega í hlutverki klappstýru og stóð sig mjög vel. Sjá nánar um keppnisferðina á bls. 8 og 9.
15

Arbaejarbladid 10.tbl 2007

Mar 08, 2016

Download

Documents

Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 10.tbl 2007
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið

Pantið tíma

í síma511–1551Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

Opið virka dagafrá kl. 9-18.30Laugardaga frá kl. 10–14

Hraunbæ 102B – 110 Rvk.Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

10. tbl. 5. árg. 2007 október Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

BÍLAMÁLUN OG RÉTTINGAR

Komdu beint til okkar! – og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu!

Nýir tímar fyrir tjónaþola:

Það skiptir engu máli hvernig bíl þú ert á!

Hún Erika Líf Káradóttir, semer aðeins tveggja ára, brá sér í

keppnisferð með 4. flokki Fylkistil Spánar á dögunum. Var hún

þó aðallega í hlutverkiklappstýru og stóð sig mjög vel.Sjá nánar um keppnisferðina á

bls. 8 og 9.

Page 2: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

Hvað gerist næst?Ef marka má síðustu fréttir minnka líkurnar á því dag

frá degi að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verði oddviti sjálf-stæðismanna mikið lengur. Þessi reyndi stjórnmálamað-ur virðist tapa fylgi innan eigin flokks og nú berast af þvífréttir að mikil ólga og reiði ráði ríkjum í Valhöll.

Eftir að sjálfstæðismenn komust til valda í borginni eft-ir 12 ára setu í minnihluta tók það flokkinn aðeins 17 mán-uði að koma sér þangað aftur. Og að því er virðist mest fyr-ir eigin klaufaskap og óheilindi Björns Inga Hrafnssonarað þeirra sögn. Vilhjálmur náði hins vegar engan veginnað fóta sig á því fljúgandi hála svelli sem myndaðst í borg-arpólitíkinni í kjölfar tilkynningar um samruna Rei ogGGE. Ekkert skal fullyrt hér um ástæður þess að meiri-hluti D- og B-lista sprakk í loft upp með þessum líka miklahvelli.

Árbæingar eiga nú borgarstjóra í fyrsta skipti. Dags B.Eggertssonar bíða mörg erfið verkefni við stjórn borgar-innar, ekki síst við að endurheimta glatað traust og la-skaða ímynd borgarstjórnarinnar í heild sinni. Það erekki lítið verk og mun taka lengri tíma en marga grunarog allir flokkar verða þar að leggja sitt af mörkum.

Stefán Kristjánsson

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Handknattleiksdeild Fylkis ogKaupþing banki hafa gert samstarfs-samning um að bankinn styrki hand-knattleiksdeildina til tveggja ára.Samningurinn kveður bæði á umfastar greiðslur og árangurstengdar.Fannar Jónasson útibússtjóri Kaup-þings í Árbænum segir það sérlega

ánægjulegt að geta lagt handknatt-leiksdeild Fylkis lið með þessumhætti. Saga Fylkis sé samofin vextiÁrbæjar og stolt íbúa. Spurður hvorthann telji að stuðningur Kaupþingsmuni lyfta handboltanum í hæstuhæðir, segist Fannar vonast til þessað með tímanum náist að koma Fylk-

ismönnum í fremstu röð í handbolt-anum, eins og í knattspyrnunni.Styrkurinn nú sé lóð á vogarskálarn-ar. Löng hefð sé fyrir því innan bank-ans að styðja við bakið á íþróttalífilandsmanna og styrkur við hand-knattleiksdeildina sé í samræmi viðstyrktarstefnu bankans.

Samningur Handknattleiksdeildar Fylkis og Kaupþings innsiglaður. Lengst til vinstri er Friðrik S. Halldórs-son, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Kaupþings, Fannar Jónasson, nýr útibússtjóri Kaupþings í Ár-bæ og í hönd hans tekur Karl Sigurðsson, formaður handknattleiksdeildar Fylkis. ÁB-mynd PS

Kaupþing styrkir hand-boltann í Fylki rausnarlega

Dagur fyrsti Árbæingurinn til aðverða borgarstjóri í Reykjavík

Árbæingurinn Dagur B. Eggerts-son hefur tekið við sem borgarstjórií Reykjavík og er samkvæmt okkarheimildum fyrsti Árbæingurinnsem sinnir því starfi.

Segja má að hlutir hafi gerst meðógnarhraða í íslenskum stjórnmál-um síðustu daga og vikur og einnahelst lítur út fyrir að þeirri orra-hríð sem hleypt var af stokkunumfyrir um viku síðan sé hvergi nærrilokið.

Það var Björn Ingi Hrafnssonsem ákvað að slíta fyrra meirihluta-samstarfi Sjálfstæðisflokks ogFramsóknarflokks og hefur þegiðlitlar þakkir fyrir hjá sjálfstæðis-mönnum í kjölfarið. Dagur B. Egg-ertsson leiðir nýjan meirihlutaSamfylkingar, Framsóknarflokks,Vinstri hreyfingarinnar grænsframboðs og Frjálslynda flokksins.Sem fyrr hangir meirihlutinn á ein-um manni.

Ekki líður sá dagur að ekki komifram nýjar fréttir af átökum íborgrstjórn og flestir ef ekki allireru sammála um að borgarstjórninöll hafi beðið mikinn álitshnekkisíðustu daga og vikur. Til að myndahafa forystumenn flokkanna allra

lýst því yfir að síðustu atburðir hafiskaðað ímynd borgarstjórnar íheild sinni og endurreisn þeiirrarmikilvægu ímyndar verði eittfyrsta verk nýs meirihluta..

Nú síðast bárust fregnir af mik-illi reiðiöldu innan Sjálfstæðis-flokksins með framgöngu VilhjálmsÞ. Vilhjálmssonar. Alveg er ljóst aðhann hefur farið illa út úr umræð-unni undanfarna daga í fjölmiðlumog kemur ekki til með að leiða listasjálfstæðismanna lengi og alls ekkií næstu kosningum.

Fróðlegt verður fyrir íbúa í hin-um ýmsu hverfum borgarinnar aðfylgjast með framvindu mála næstuvikur og mánuði. Öruggt má teljaað sú breyting líti fljótlega dagsinsljós að hverfisráð fái aukið vægi íhverfum borgarinnar. Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson beitti sér fyrir þvístrax eftir að hann tók við völdumað taka öll fjárráð af hverfisráðun-um og gera þau þar með endanlegaað ónýtum apparötum innan kerfis-ins.

Íbúar verða eflaust varir viðmargar fleiri breytingar á næst-unni, hvernig svo sem þeim kemurtil með að líka þær.

Hús Orkuveitu Reykjavíkur. Þar hafa hlutir heldur betur verið að gerast upp á síðkastið og synist sitthverjum um framhaldið.

- ekki séð ennþá fyrir endann á dramatískum atburðum í borgarstjórn?Dagur B. Eggertsson, nýr borgarstjóri

í Reykjavík.

Page 3: Arbaejarbladid 10.tbl 2007
Page 4: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

Kristín Sigtryggsdóttir og Hallur A.Baldursson segjast búa í sveit þó svopóstnúmerið sé í Reykjavík en heimiliþeirra er í Móvaði í Norðlingaholti.

Út um stofugluggann blasa við Rauð-hólarnir, Heiðmörkin og Bláfjallahring-urinn og þau grínast með það að garð-urinn þeirra nái alla leið til Bláfjalla.

Íslensk náttúra er þeim því hugleikinog þegar þau bjóða til veislu eru bragð-tónar íslensku náttúrunnar yfirleitt íforgrunni enda vandfundið betra hrá-efni að þeirra mati. Lambið, hin frá-bæra íslenska villibráð og urriði ættað-ur úr Þingeyjarsýslunni er t.d. frábærtvenna fyrir góða veislu.

,,Við hjónin höfum bæði mjög gamanaf eldamennsku og erum það sem viðgetum kallað áhugasamir amatörar umeldamennsku og góð vín.’’

Forréttur - Urriði marineraður íhunangi með sinnepssósu

Það eykur á stemminguna að getaboðið uppá hráefni sem maður hefuraflað sjálfur en Hallur stundar flugu-veiðar og fer á hverju sumri í Laxá íLaxárdal sem er ein frábærasta flugu-veiðá landsins að hans sögn og þó víðarværi leitað. Í ánni er frábær urriðastofnog ekki er óalgent að fá 5 til 6 pundafiska sem eru fyrsta flokks matfiskar. Íbókinni Að hætti Sigga Hall er frábæruppskrift að hunagnsmarineruðumlaxi sem við notum en skiptum út laxin-um fyrir urriðann. Uppskriftin ersvona:

Lögur:Gróft salt 1 dl, púðursykur ½ dl, hun-

ang 3 msk, púrtvín 3cl, brandí 3cl.Leggið vel snyrt flak í fat og þekið

hann með blöndu af salti og púðursykriog hellið púrtvíni og brandí yfir. Látiðstanda í einn sólarhring. Smyrjið síðanhunanginu vel yfir flakið og látiðstanda í annan sólarhring og á þá urrið-inn að vera tilbúinn.

Sósa:Dijon sinnep 2 msk, púðursykur 2

msk, púrtvín 3cl, dós sýrður rjómi 18%.Blandið sinnepi, púðursykri og púrt-víni saman og hrærið síðan upp meðsýrðum rjóma í hlutföllunum 1 sinneps-blanda/3 sýrður rjómi.

Berið fram með melónusneiðum ogjöklasalati skreytt með rósapiparkorn-um. Gott vel kælt Chablis hentar velmeð.

Aðalréttur - Lambahryggsvöðvimeð bláberjasósu og skífukartöfl-um.

Kjötið:500 til 600 gr. lambahryggsvövðar.Fersk kryddjurtablanda.Gróft salt.

Sósan:Gott lambasoð, örlítið þykkt ½ lítri,

hnefafylli af íslenskum bláberjum, blá-berjasulta 1 -2 msk, púrtvín 1 dl, fersktblóðberg eða timian, smjör, salt og piparúr kvörn

Meðlæti:Nýjar íslenskar kartöflur skornar í

skífur. Penslaðar með ólífuolíu ogkryddaðar með rósmarín og salti og pip-ar.

Við notum besta hluta lambsins,hryggvöðva með fituröndinni á. Krydd-um með ferskri kryddjurtablöndu t.d.blóðbergi, majoram, salvíu og myntu.Lokum kjötinu á öllu hliðum með því aðsteikja það örstutt á pönnu við meðal-hita, fituhliðina fyrst. Setjum síðan í200 gráðu heitan ofn í 8 til 10 mínútureða þar til kjötið er nægilega bakað enkjötið er best ljósbleikt í sárið.

Leggjum bláberin í bleyti í púrtví-ninu ásamt blóðberginu og blöndumsíðan í heitt soðið og látum sjóða smá-stund. Bragðbætum með salti og piparog hrærum dátiltu smjöri út í í lokin ogfáum þannig áferð og gljáa.

Bökum kartöflurnar í ofni við 180gráður í 20 til 25 mínútur eða þar til þæreru hæfilega bakaðar.

Framreiðsla:Sneiðum kjötið í þunnar sneiðar og

röðum snyrtilega á disk ásamt kartöfl-unum. Hellum sósunni yfir kjötið og aðsíðustu lítinn skammt af saltati (kletta-salat með avacado, mangó, ristuðumfuruhentum og fetaosti í kryddblöndu).

Mælum með góðu Bordeau víni, t.d.Haut Brion.

Eftirréttur - Ís og berjasprengja

4 eggjahvítur.200 gr. sykur.70 gr. kornflex.Þetta er bakað í tveimur formum við

150 gráður í 1 klukkustund.Á meðan er ísinn búinn til:4 eggjarauður, 4 msk. sykur, 1 msk.

vanillusykur, allt þeytt saman.½ lítri rjómi þeyttur sér og rjóman-

um og eggjablöndunni síðan blandaðvarlega saman. Einnig má nota tvöSnickers súkkulaðistykki smátt skorinef óskað er eftir öflugra sætubragði.Snickers sneiðarnar eru þá settar írjómablönduna.

Botnarnir settir í form með ísinn ámilli og ofan á. Allt sett í frysti yfir nótt.Taka þarf eftirréttinn út úr frysti ogláta standa í tvo tíma. Skreytt meðferskum berjum (eða frosnum ef ferskfást ekki). Hita þau örlítið í potti meðGrand Mariner blöndu og hella yfirréttinn.

Verði ykkur að góðu,Hallur og Kristín

ÁrbæjarblaðiðMatur4

MatgæðingarnirHallur A. Baldursson og Kristín Sigtryggsdóttir. ÁB-mynd PS

Urriði úr Laxá, íslenskt lamb og ísberjasprengja

Skora á Geirþrúði og BorgþórHallur A. Baldursson og Kristín Sigtryggsdóttir skora á Geirþrúði Pálsdóttur og

Borgþór Magnússon, Þingási 31, að koma með upppskriftir í næsta blað. Við birt-um uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í nóvember.

- að hætti Halls og Kristínar

Árbæjarblaðið Sími: 587-9500

Page 5: Arbaejarbladid 10.tbl 2007
Page 6: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir6

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

ausniraaus

Hárgreiningársnyrtistofan á stofuna

g þiggja gu

RASTASEerð og vörur einingu.

r vandamál:

er boðið upp á:Kérastase vörum

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Geir H. Haarde voru með í haustferð reykvískra sjálfstæðismanna.

Fjölmenni í haustferðMikið fjölmenni var í árlegri haust-

ferð reykvískra sjálfstæðismanna semfarin var í Reykholt sunnudaginn 7. okt-óber sl. í einstakri veðurblíðu. Sr. GeirWaage tók á móti hópnum og fræddi þáum sögu staðarins eins og honum er ein-um lagið. Þá var auk þess Snorrastofaskoðuð og merkar fornminjar staðarins.Ánægjulegt er að sjá hversu vel heppnuð

uppbygging staðarins er og hve fornleif-arannsóknum miðar vel.

Með í för voru Vilhjálmur Þ. Vil-hjálmsson fyrrv. borgarstjóri og Geir H.Haarde, forsætisráðherra og formaðurSjálfstæðisflokksins sem ávarpaði hóp-inn í Reykholti. Hverfafélögin m.a. íGrafarvogi, Grafarholti og Árbæ áttuveg og vanda að öllum undirbúningi

ferðarinnar.Á heimleiðinni var komið við í Anda-

kílsárvirkjun og stöðvarhúsið þar skoð-að og síðan keyrt sem leið lá um Drag-ann og Hvalfjörðinn til Reykjavíkur. Út-sýnið og haustlitirnir voru óviðjafnan-legir í kvöldsólinni og margir höfðu áorði að þeir hefðu sjaldan séð fjörðinnjafn spegilsléttan og fallegan.

Page 7: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

BÓNUS BÝÐUR BETUR

BÓNUS BÝÐUR BETUR

79 40%

40%

Page 8: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir8

Árbæjarblaðið Fréttir9

Jóhanna Ósk Breiðdal og Bjarney Sif Ólafsdóttir í góðri stemningu.

Jón Birgir Eiríksson, Andri Már Magnason og Tómas Hrafn Jóhannes-son í verslunarferð.

Það var fjölmennt á pöllunum.

Glatt á hjalla hjá fararstjórunum, Oddi Ólasyni og Sigrúnu Jónsdóttur.

Benedikt Þorgilsson, Sigurður Jóhann Einarsson og Kristján IngiMikaelsson.

Feðgarnir Stefán Víðir og Ólafur Pétursson.

Klappstýrurnar samankomnar en þær stóðu sig vel og vöktu athygli.

Stefán Víðir, Leifur, Páll, Jón Ófeigur, Egill og Friðrik.

Sumir fengu sér tattó.

A-lið Fylkis.

Daði Ólafsson var vel varinn fyrir sólinni. B-lið Fylkis.

Hjónakornin Einar Einarsson og Jónína Hallsdóttir.

Hiti í leikmönnum eftir leik og um tíma lá við handalögmálum. Og lætin voru ekki minni utan vallar enda spænskar mæður skapmiklar.

Anna Lilja Steinsdóttir, algjör dúlla.

Feðgarnir Ásgeir, Birkir og Eyþór Kolbeinsson.

Bílarnir voru vel merktir.

Klappstýrurnar í miklu stuði.

Fararstjórarnir þrír, Erlendur Guðbjörnsson, Sigrún og Oddur.

Fréttaritarinn Magnús Ingi Stefánsson.

Góð SpánarferðÍ sumar sem leið héldu strákarnir á

eldra ári í 4. fl. karla í sína árlegu utan-landsferð og nú var haldið til Spánar íannað sinn á Costa Blanca Cup með tvölið. Eftir vel heppnaðar fjáraflanir ogmeð stuðningi foreldra hélt fríðurflokkur drengja, þjálfara og farar-stjóra, alls 35 manns, af stað þann 5.júlí ásamt stórum hópi foreldra ogsyskina, drengjunum til stuðnings.

Keppt var við aðstæður sem vorustrákunum alveg nýjar þar sem hitinnvar á milli 30-40 stig og glampandi sól.Það kepptu 56 lið í þeirra aldursflokkiog var það riðlakeppni og komust tvöefstu liðin áfram, 4 lið í hverjum riðli.

A - lið Fylkis vann fyrstu tvo leikinaörugglega en gerði jafntefli í þeim síð-

asta og komst þar með áfram. Í þeimleik var mikill hiti strax í leikmönnumog áhorfendum og sauð nánast uppúr áköflum og lá við handalögmálum, bæðiinnann vallar sem utan, þar semspænskir stuðningsmenn köstuðuhnetum og rusli í Fylkismenn ogspænskar mæður slóu til stuðnings-manna með handklæðum og slæðum.En inn á velli sýndu spænskir drengirleikaraskap og fólskubrot af leiðinleg-ustu gerð og með dómarann sem sinnbesta mann reyndu þeir að sigra Fylkien tókst ekki þar sem strákarnir hélduað mestu ró sinni og endaði leikurinnmeð 2-2 jafntefli. Þessi leikur var upp-spretta umræðna alla ferðina og verðurlengi í minni hafður en þar með var A-lið Fylkis komið í 32-liða úrslit. þar

sigruðu þeir andstæðinga sína og kom-ust í 16-liða úrslit. Þar töpuðu þeirgegn því liði sem lék svo til úrslita ámótinu með minnsta mun þar sem sig-urmarkið var skorað á 30. sekúnduframlengingar, 1-0.

B-liðið komst ekki upp úr sínumriðli þrátt fyrir drengilega baráttu.Það er ekki spurning að einn sigur, eittjafntefli og eitt tap hefði verið sann-gjarnt. Ekki verður annað sagt enframmistaða drengjanna hafi verið góðog voru þeir sjálfum sér og félagi tilsóma og vöktu athygli fyrir skemmti-lega knattspyrnu.

En ferðin snérist ekki öll um fótboltaheldur skemmtu allir sér eins og best

gerist á Spáni og var farið í Tívolí,vatnsleikjagarð, verslunarleiðangur,strandafótbolta og tóku foreldrar aðsjálfsögðu þátt í þessum uppákomum.Mikið stuð var á foreldrum milli leikja,sumir héldu upp á afmælið sitt meðpomp og pragt eins og meðfylgjandimyndir sína og var oft glatt á hjalla.

Að lokum má ekki gleyma klappstýr-unum sem voru skipaðar systrumstrákanna og vöktu mikla athygli með-al áhorfenda þar sem þær sýndu listirsínar fyrir leiki og í hálfleik í ektaklappstýrubúningum upp á amerískavísu sem mömmurnar höfðu veg ogvanda af.

- hjá A- og B-liði Fylkis í 4. flokki sem stóð sig vel á Costa Blanca Cup

Page 9: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir10

Húsdýragarður i mótun.

Í FjósinuÍ frístundaheimilið Fjósið við Sæ-

mundarskóla mæta börnin eftir aðskóladegi þeirra lýkur. Börnin takaþátt í skipulögðu starfi, vali, hóp-astarfi og síðast en ekki síst eru þauí frjálsum leik með félögum sínum.

Sauma-klúbburinn í Fjósinu ervinsæll og börnin hafa komið starfs-fólki á óvart með færni sinni í kross-saumi en fæst þeirra höfðu saumaðáður.

Þegar kemur að handverki og list-

um má með sanni segja að hugmynd-arflugi barnanna eru engin takmöksett. Hvert glæsiverkið af öðru tek-ur á sig mynd og stoltir listamenngleðjast yfir útkomunni.

Frístundaheimili Fjósið heldurúti heimasíðu á slóðinni www.ars-el.is/fjosid. Þar er hægt að nálgastfréttir og aðrar upplýsingar. Enn-fremur má sjá myndir af börnunumí leik og starfi á heimasíðunni.

Þarna er steinninn minn.

Er þetta ekki flott? Hvað ungur nemur gamall temur.

Tímaáætlun um uppbyggingugrunnskóla í Úlfarsárdal var sam-þykkt á fundi framkvæmdaráðsReykjavíkurborgar á dögunum.Verkefnið er unnið í samvinnu viðMenntasvið og í samræmi við sam-þykkt menntaráðs frá 20. ágúst, enþar er gert ráð fyrir að byggðir verðifjórir grunnskólar í Úlfarsárdal.

Þrír skólar verða fyrir nemendur í1. - 7. bekk með um 410 nemendur íhverjum skóla og einn skóli er safn-skóli á unglingastigi fyrir nemendurí 8. - 10. bekk með um 525 nemendum.

Ámundi V. Brynjólfsson, skrif-stofustjóri mannvirkjaskrifstofuFramkvæmdasviðs, kynnti áætlun-ina á fundi ráðsins og ítrekaði hannmikilvægi heildstæðrar áætlunarum uppbyggingu þjónustu í nýjumhverfum, svo sem skóla og leikskóla.Heildarkostnaður við byggingu skól-anna er áætlaður tæplega 5,8 millj-arðar.

Með hraðari uppbyggingu skóla-bygginga í nýjum hverfum dregur úrþörf fyrir færanlegar kennslustofur.Óskar Bergsson, formaður fram-

kvæmdaráðs, segir kostnað við slíktbráðabirgðahúsnæði of mikinn oghonum sé betur komið í framtíðar-uppbyggingu skólahúsnæðis.

Undirbúningsvinna við alla skól-ana hefst á þessu ári og gert er ráðfyrir að fyrsti skólinn, sem stendurvið Úlfarsárbraut, verði tekinn ínotkun að hluta um áramót 2009 /2010. Hann verður fyrst í stað notað-ur fyrir alla aldurshópa, þar til safn-skólinn verður tilbúinn.

Uppbyggingu grunnskólahraðað í Úlfarsárdalnum

Hraða á uppbyggingu grunnskóla í Úlfarsárdal en samtals munu skólarnir kosta tæpa 6 milljarða.

Samið við Leifog Jón til 2012

Leifur verður við stjórnvölinn næstu 5 árin hjá Fylki. ÁBmynd PS

Leifur Sigfinnur Garðrsson og Jón Sveinsson hafa skrifað undir 5 árasamning við Fylki sem þjálfari og aðstoðarþjálfari. Þetta eru ánægjuleg tíð-indi fyrir Fylki og ekki síður mikið traust sem þeim er sýnt með 5 ára samn-ingi.

Fylkir hafnaði sem kunnugt er i 4. sæti Landsbankadeildarinnar í sumar ogkomst í undanúrslitaleik í bikarnum. Peter Gravesen, David Hannah og Andr-és Már Jóhannesson hafa allir endurnýjað samninga sína við Fylki.

Page 10: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

��������������������� ���������������� ����������������������������� ����� ��� �

����������������������� ���������� ��� ������������������������������������������������������ ������������������������������������ ���������� ������������������������� ������ ���!�� "��������#�������$��%�����$ ����������%������������ ����

��������������� ���������������� ��

����� ���������������������� ���!�� "���������&�'()�*��+���*������'',���-

�������������� �����������������������

����������������� ����!���"�

#�������$��%���������

����������� ������������������������������������������������� �!������"���������!#���������$%&�&����������'''()�#��*(������������������ ���������������������������������� ���� �������������������������������� ����� ������� �� ���������!����������������������

Page 11: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

AðalfundurAðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selás, Ártúns- og Norðlingaholti

verður haldinn fimmtudaginn 25. okt. kl. 20:00 í félagsheimili sjálfstæðismanna íHraunbæ 102B (við hliðina á Skalla).

150 mannaskóflustunga

Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Önnur mál.Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,

oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins.Stjórnin.

Þann 21. september sl. var tekinfyrsta skóflustungan að nýbygginguBílabúðar Benna að Krókhálsi 9 íÁrbæjarhverfi. Lóðin þar sem nýjarhöfuðstöðvar fyrirtækisins munurísa er næsta lóð við nýtt hús Ræsisgegnt golfvellinum í Grafarholti.

Réttara væri að tala um fyrstuskóflustungurnar í fleirtölu því allirstarfsmenn, makar þeirra og börn,tóku fyrstu skóflustunguna. 150manns mættu til leiks með sérmerkt-ar skóflur í hönd, öryggishjálm áhöfði og voru samtaka í því að takaþessa fyrstu skóflustungu að hinniglæsilegu nýbyggingu.

Hópurinn raðaði sér eftir útlínumbyggingarinnar og körfubíll á staðn-um gaf ljósmyndurum tækifæri tilað mynda þessa skemmtilegu ogóvenjulegu skóflustungu úr lofti.

NýbygginginFyrirhuguð nýbygging að Krók-

hálsi 9 mun hýsa alla starfsemi Bíla-búðar Benna, sýningarsali Porsche,Chevrolet og Ssangyong auk versl-unar og sölu notaðra bíla. Auk þessverður í húsinu eitt fullkomnastabílaverkstæði landsins. Nýjar höfuð-stöðvar á Krókhálsi gera BílabúðBenna kleift að bæta þjónustu viðviðskiptavini fyrirtækisins enn frek-ar auk þess sem öll aðstaða fyrirstarfsmenn batnar umtalsvert.

Byggingin mun hýsa bílasölu,verslun og bílaverkstæði á fyrstuhæð. Á annarri hæð verða skrifstof-ur, matsalur og lager að hluta. Veit-ingaaðstaða á annarri hæð gefurmöguleika á margskonar félagsstarf-semi. Á jarðhæð í norðurhluta bygg-ingarinnar verður bílasala notaðrabíla staðsett.

Í byggingunni munu vinna um 75manns. Stærð lóðarinnar að Krók-hálsi 9 er 21.012 m2. Brúttóflatarmálbyggingarinnar er um 7,500 m2 ogrúmmál um 42,500 m3. Á lóðinni ergert ráð fyrir 300 bílastæðum.

FyrirtækiðBílabúð Benna ehf hefur í yfir 30

ár verið þjónustufyrirtæki bílaá-hugamannsins. Fyrirtækið varstofnað 1975 og hóf starfsemi í mót-orhjólaviðgerðum og fljótlega bætt-ist við verslun og jeppabreytinga-

verkstæði.Í dag er Bílabúð Benna umboðsað-

ili nýrra bíla frá Porsche, Chevroletog SaangYong og rekur þjónustu- ogbreytingaverkstæði.

Verslun Bílabúðar Benna selurvara- og aukahluti í jeppa, fólksbif-reiðar og mótorhjól og starfrækir öfl-uga sérpöntunarþjónustu á vara-hlutum frá Bandaríkjunum í allartegundir bíla.

Bílabúð Benna er umboðsaðiliToyo hjólbarðaframleiðandans enflytur auk þess inn og selur hjól-barða frá mörgum öðrum framleið-endum, má þar nefna BFGoodrich ogMudder. Umboðsaðilar BílabúðarBenna eru í Keflavík, Borgarnesi,Akureyri og Egilsstöðum.

Bílabúð Benna hefur vaxið mikiðsíðustu ár og er nú með starfstöðvará fimm stöðum á Ártúnshöfða, semverða sameinaðar undir einu þaki íhinu nýja húsi.

7500 fermetra nýbygging Bílabúðar Benna að Krókhálsi 9 í Árbænum:

150 manns taka fyrstu skóflustunguna að nýjum höfuðstöðvum Bílabúðar Benna. Fólkið raðaði sér þétt saman og myndaði útlínur hinnar nýjubyggingar sem verður 7500 fermetrar að stærð.

Framhlið hinnar nýju og glæilegu byggingar sem mun hýsa alla sttarfsemi Bílabúðar Benna.

Eins og sjá má verða nýju höfuðstöðvarnar allar hinar glæsilegustu.

Page 12: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

Gjöf sem gleður

Kíktu á Krafla.is- Gjöfular, fallegar og sterkar flugur

- Íslensk hönnun

íslensk fluguveiði

Skrautás ehf. Sími: 587-9500

Fislétt og falleg flugubox úr Mangóviði fyrir vandláta veiðimennTilvalin jólagjöf fyrir veiðimenn sem eiga alltVinsæl gjöf fyrirtækja til einstaklingaGröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxinMismunandi úrval af hágæða flugum í boxunum fyrir laxveiði- og silungsveiðimenn

Page 13: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

Stærðir 28-35 verð: 7.650.-

SPÖNGINNI S: 587 0740MJÓDDINNI S: 557 1291GLÆSIBÆ S: 553 7060BORGARNESI S: 437 1240

www.xena.is

AlvöruGÖNGUSKÓR

Stærðir 36-44 verð: 8.790.-

Stærðir 36-47 verð: 11.795.-

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Árbæjarblaðið - Auglýsingasími 587-9500

Barnakór ÁrbæjarkirkjuVið Árbæjarkirkju hefur verið stofnaður barnakór. Miðað

er við börn í 3. - 7. bekk. Æfingar fara fram í safnaðar-heimilinu á mánudögum kl. 15 - 16 og eru þær þegar hafn-ar.

Innritunargjald fyrir árið er kr. 5.000. Hægt er að greiðameð frístundakorti.

Allir nemendur í fyrrgreindum aldurshópi eru velkomnirog vonast er til að sem flestir mæti og taki þátt í skemmti-legu og uppbyggjandi söngstarfi.

Nánari upplýsingar gefa Jensína í síma 691-1240 ogKrisztina í síma 847-1933.

Auglýstar hafa verið til umsóknaríbúðarhúsalóðir í nýju hverfi viðReynisvatnsás í Úlfarsárdal.

Í hverfinu verða 58 einbýlishúsa-lóðir (58 íbúðir) og 12 rað- og par-húsalóðir (48 íbúðir), alls 116 íbúðir.Lóðirnar eru boðnar á föstu verði,sem er nokkuð mismunandi eftir lóð-um. Verðið er 11,1 - 13,1 milljónirkróna fyrir einbýlishús og 7,6 - 9,1milljón krónur fyrir rað- og parhús.Dregið verður úr innsendum um-sóknum og valnúmerum úthlutaðeins og gert var í síðustu úthlutun íÚlfarsárdal fyrr á árinu.

Reynisvatnsás er nýtt skipulags-svæði í Reykjavík og er svæðið ein-göngu hugsað sem sérbýlishúsa-byggð fyrir einbýlis-, par- og raðhús.

Svæðið er norðaustan við Grafar-holtið og afmarkast til suðvesturs afReynisvatnsvegi, hægakstursgötusem tengir saman íbúðarbyggðina íGrafarholti og Úlfarsárdal til norð-vesturs. Óbyggt svæði liggur aðhverfinu að suðaustan- og austan-verðu og verndarsvæði Úlfarsár af-markar skipulag svæðisins til norð-urs. Suðaustan skipulagssvæðisins,ofar í Reynisvatnsási, er skógrækt-arsvæði sem er hluti af Græna trefl-inum.

Umsóknargögn á vefnum

Umsóknareyðublöð, úthlutunar-reglur, skipulagsskilmálar og önnur

umsóknargögn eru aðgengileg á vefFramkvæmdasviðs. Enn fremur fástumsóknareyðublöð og skipulagsupp-dráttur afhent í þjónustuveri Fram-kvæmdasviðs í Skúlatúni 2.

Umsóknum skal skila fyrir kl.16:15 miðvikudaginn 31. október2007.

Enn er sem sagt tími fyrir áhuga-sama umsækjendur að slá til ogsækja um lóð. Vitað er um nokkraóánægju meðal almennings meðverð lóðanna. Fyrir síðustu kosning-ar í borginni var lóðum lofað á kostn-aðarverði og talað um 4-6 milljónir íþví sambandi. Ljóst er að fráfarandimeirihluti stóð sig ekki í stykkinuhvað lóðaverð varðar og munar þarhelmingi.

Reiðhjóliðverði full-gilt sam-

göngutæki„Ég tel að við getum svo sannar-

lega aukið hlutdeild hjólreiða ísamgöngum borgarbúa, þær erujákvæðar fyrir umhverfið, heils-una og borgarbraginn,“ segirÁrni Þór Sigurðsson alþingismað-ur og fyrrvernandi formaður um-hverfisráðs Reykjavíkurborgar enborgarráð samþykkti nýlega til-lögu hans um hjólreiðaáætlun fyr-ir Reykjavík.

Markmið áætlunarinnar er aðhjólreiðar verði viðurkenndur ogfullgildur kostur í samgöngumál-um Reykvíkinga. „Ég bind miklarvonir við að áherslur í samgöngu-málum breytist á næstunni og aðauknu fjármagni verði veitt hjáríki og sveitarfélögum til aðstyrkja stöðu hjólreiða í samgöng-um,“ segir hann og vonar að sam-hljóða samþykkt tillögu hans séfyrirheit um breiða samstöðu ummálið.

Árni segir að bíllinn hafi afýmsum orsökum náð algerri yfir-hönd sem samgöngutæki í borg-inni og þar komi helst tvennt til:„Annars vegar dreift skipulagborgarinnar og hins vegar stór-aukin velmegun sem leitt hefur tilmikillar bílaeignar,“ segir Árni ogvonar að nýjar áherslur í sam-göngum boði breytingu á viðhorf-um til hjólreiða.

„Ég vona að næsta kynslóð látisig umhverfið miklu varða og égspái því að umhverfisvænir ferða-mátar verði í ríku mæli fyrir val-inu og þar mun hjólið standa velað vígi.“ Hann bendir á að ein-staklingurinn sjálfur sé orkugjafireiðhjólsins, það sé gott að nýtaeigin orku í þessu skyni og getiuppfyllt hreyfiþörf dagsins.

Árni telur að með markvissuátaki og ríkum vilja megi bætaskilyrði til þess að nota reiðhjólsem samgöngutæki. Hann hefurnú kvatt borgarstjórn en ætlar aðfylgja þessu máli eftir á Alþingi ognefnir að Kolbrún Halldórsdóttiralþingismaður hafi flutt frumvarpum breytingu á vegalögum í þessuskyni.

Gjöfin fyrirveiðimenn?Kíktu á Krafla.isÍslenskar laxa- og silungaflugur

í hæsta gæðflokki í fallegum tréboxum

Gröfum nafn veiðimanns á boxið Uppl. í síma 698-2844

Reynisvatnsás - sérbýlis-húsabyggð við Úlfarsá

- umsóknarfrestur um 116 íbúðir rennur út 31. október

Page 14: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

15

Árbæjarblaðið Fréttir

������������� ������� ���������

�������������������������������� ����������������������� �������������������������������������������� ������������ ��� ������������� �������� ��������� ������������� � ������!����"�� ����#$����������������� ����%��!����� �!���� �������� ��������$�������$� �������%����%�������������%��������������� ��� ���� ���������%����������� �����!�%���

���"�� � ������ �� ��������������������$����������� ������������ ��� �� � ������� �����!������ ���������������"�� ���&��������������' ��&���'�%���'������(��'�&����'��$�����%� ��%���)������ ��� )� ����!�*%�� �%��+�������

����������� %������ ����'������(���'�����'%����%���������&������ �������������� �������������������

��������������� �

� �������� ������,�������������������!� �����"������-�,!����%�������� ��� ���� ������� ����������������� ��������������!����������������!�*%�� �%��+�������

���� ������.��%����������� � ��-������&�������%����%��������� �%���� �����������

�������� ������#�����������&�����������(��-���������������(���������������%���%������������� �������

������ ������.��� ��&���� ����������-. �� )���� ��&����%���%�����������������������������

������ ������.����������%���� ����$ ��-. �� )�����������%����%������� ������������������������

������� ������������&��������������������'&�����%����������$�����!����� �/���� ����� ������!����%����� ��

��� !����������������� �� �������������������

"#���������$���%�&'#%����������������#((��&

������������ ��

��)'*+,-'�.�/+01��-2+,+'3�4!���%�56����7&�������������������������� ����%�56����8�&����������������������������*���������9&������� �������

Sigga Dóra ásamt fríðum hópi.

Hópaþjálfun í Veggsport Um þessar mundir eru skemmtileg Hópaþjálfun í gangi í Veggsport undir

leiðsögn Siggu Dóru, einkaþjálfara. Um er að ræða fjölbreytta þjálfun þar semheilsa og mataræði er tekið fyrir. Hópurinn vinnur saman eftir sameiginleguæfingakerfi sem er þó sniðið að hverjum og einum svo að hver einstaklingurfái að njóta sín.

Sigga Dóra hefur verið með þessa Hópaþjálfun undanfarin ár og notið mik-illa vinsælda. Margir hafa verið hjá henni frá byrjun enda alltaf líf og fjör ítímunum. Núna eru hóparnir að undirbúa sig fyrir Jólagleði Veggsports semhaldin verður í byrjun desember, bæði með æfingum og að undirbúa skemmti-atriði þar sem þeir gera grín að sjálfum sér og öðrum.

Page 15: Arbaejarbladid 10.tbl 2007

BYR - sparisjóður | Sími 575 4000 | www.byr.is

Fáðu BYR undir báða vængiVið lítum á viðskiptavini okkar sem mikilvægustu fjár-festinguna. Við aðstoðum þig við að sjá um fjármál heimilisins og fylgjumst með því að þú fáir alltaf það besta sem er í boði.

Með því að vera með allt á sama stað færð þú betri kjör og meiri fríðindi

NÁMSKEIÐ OG RÁÐGJÖF Í FJÁRMÁLUM

*Útlán eru háð lánareglum.

LÁN ÁN ÁBYRGÐARMANNA*

FRÍTT DEBETKORT

HÆRRI INNLÁNSVEXTIR

LÆGRI YFIRDRÁTTARVEXTIR

AFSLÁTTUR AF LÁNTÖKUGJÖLDUM

SÉRKJÖR Á BÍLAFJÁRMÖGNUN*