Top Banner
Hallgrímur Pétursson Ægir Benediktsson
12

Aegir Hallgrimur Petursson

Jul 13, 2015

Download

Business

guest09b325
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Aegir Hallgrimur Petursson

Hallgrímur Pétursson

Ægir Benediktsson

Page 2: Aegir Hallgrimur Petursson

Fæðing

• Fæddist á Gröf á Höfðaströnd

• Foreldrar – Pétur Guðmundsson

– Solveig Jónsdóttir

• Alin upp á Hólum í Hjaltadal– Faðir hans hringjari og

kirkjuvörður

Page 3: Aegir Hallgrimur Petursson

Æskuár Hallgríms

• Óþekkur sem barn– Rekinn úr skóla

• Orti níð vísur– Oft um samferðamenn

sína

• Fór til Glukkstat– 15 ára

Page 4: Aegir Hallgrimur Petursson

Lærlingur í járnsmíði

• Fer 17 – 18 ára til Kaupmannahöfn– Lærlingur hjá járnsmið

• Brynjólfur Sveinsson finnur hann– Þá er hann að blóta

kröftulega

Page 5: Aegir Hallgrimur Petursson

Námsárin í Kaupmannahöfn

• Fer í Frúarskólann – Með styrk frá Brynjólfi

• fór að læra til prests

• Hann var góður námsmaður• Hópur að Íslendingum koma

– Höfðu verið hernuminn í Tyrkjaráninu– Kona að nafni Guðríður Símonardóttir

• Þau verða aftur ásfangin– Guðríður 16 árum eldri

• Þegar Guðríður fer heim var hún ólétt

Page 6: Aegir Hallgrimur Petursson

Leiðinn heim og heimkoman

• Hann hættir í skóla– til að fara heim með

Guðríði

• Koma sér fyrir í Keflavík

• Sektuð fyrir frillulíf• Eyjólfur fyrri maður

Guðríðar látinn– Dómur mildaður

Page 7: Aegir Hallgrimur Petursson

Hjónaband og barnseignir

• Skömmu eftir fyrsta barnið giftast þau• Lítið vitað um líf þeirra

– Hallgrímur vann í róðri og kaupvinnu• Á Suðurnesjum

• Eignuðust þrjú börn– Eyjólf

• Lifði föður sinn

– Unu• Dó ung

– Var talin mjög efnileg

– Guðmund• Dó ungur og ókvæntur

Page 8: Aegir Hallgrimur Petursson

Fjölskyldan

Hallgrímur og Guðríður

Eyjólfur Una Guðmundur

Page 9: Aegir Hallgrimur Petursson

Starf Hallgríms sem prestur• Veitt Hvalsnesprestkall

– 1644• Lítið prestkall

• Sótti um Saurbæjarprestkall– Fékk það árið 1651

• Hefur að semja Passíusálmana

• Veikist af holdsveiki– Árið 1667 fær hann aukaprest

• Lætur af störfum 1669

Page 10: Aegir Hallgrimur Petursson

Ljóðin

• Virt skáld• Orti Passíusálmana

– 50 talsins• 1659

• Hann samdi Um dauðans óvissa tíma– Ort um Unu

• Eftir lát hennar

– En sungið í jarðaförum

Page 11: Aegir Hallgrimur Petursson

Ævilok

• Fluttist að Kalastöðum– Til sonar síns

• Að Ferstiku– Með syni sínum

• Lést þar – 1674

• Sextugur að aldri• Úr holdsveiki

• Guðríður lifði hann af – Í 8 ár

Page 12: Aegir Hallgrimur Petursson

Kirkjur Hallgríms

• Það eru 3 kirkju sem heita eftir Hallgrími– Hallgrímskirkja

• Skólavörðuholti Reykjavík

– Hallgrímskirkja• Saurbæ á

Hvalfjarðarströnd

– Hallgrímskirkja• Í Vindáshlíð