Top Banner
ALÞINGISTIÐINDI 1976-77 NÍTUGASTA OG ÁTTUNDA LÖGGJAFARÞING B UMRÆÐUR MEÐ AÐALEFNISYFIRLITI REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1984
35

1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

Oct 29, 2019

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

ALÞINGISTIÐINDI1976-77

NÍTUGASTA OG ÁTTUNDA LÖGGJAFARÞING

BUMRÆÐUR

MEÐ

AÐALEFNISYFIRLITI

REYKJAVÍKRÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG

1984

Page 2: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

Skrifstofa Alþingis hefur annast útgáfu Alþingistíðindanna.

Page 3: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

Skammstafanir.A = A-deild Alþt. = þingskjölin.afgr. = afgreitt.allshn. = allsherjarnefnd.Alþb. = Alþýðubandalag.Alþfl. = Alþýðuflokkur.alþm. = alþingismaður.Alþt. = Alþingistíðindi.aths. = athugasemd.atkv. = atkvæði.atkvgr. = atkvæðagreiðsla.atvmn. = atvinnumálanefnd.B = B-deild Alþt. = umræður.brbl. = bráðabirgðalög.breyt. = breyting.brtt. = breytingartillaga.dm. = deildarmaður.dómsmrh. = dómsmálaráðherra.dómsmrn. = dómsmálaráðuneyti.Ed. = efri deild.félmn. = félagsmálanefnd.félmrh. = félagsmálaráðherra.félmrn. = félagsmálaráðuneyti.fjh,- og viðskn. = fjárhags- og viðskiptanefnd.fjmrh. = fjármálaráðherra.fjmrn. = fjármálaráðuneyti.fjvn. = fjárveitinganefnd.flm. = flutningsmaður.form. = formaður.forsrh. = forsætisráðherra.forsrn. = forsætisráðuneyti.Framsfl. = Framsóknarflokkur. frsm. = framsögumaður. frv. = frumvarp. frvgr. = frumvarpsgrein. fskj. = fylgiskjal. fsp. = fyrirspurn. fundaskr. = fundaskrifari. gr. = grein.grg. = greinargerð.heilbr.- og trmrh. = heiibrigðis- og tryggingamálaráð-

herraheilbr,- og trmrn. = heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-

neyti.heilbr.- og trn. = heilbrigðis- og trygginganefnd. hl. = hluti.hv. eða háttv. = háttvirtur.hæstv. = hæstvirtur.iðnn. = iðnaðarnefnd.

iðnrh. = iðnaðarráðherra.iðnrn. = iðnaðarráðuneyti.1- = Iðg.lagafrv. = lagafrumvarp.landbn. = landbúnaðarnefnd.landbrh. = landbúnaðarráðherra.landbrn. = landbúnaðarráðuneyti.landsk. = landskjörinn.málsgr. eða mgr. = málsgrein.málsl. = málsliður.meðnm. = meðnefndarmaður.menntmn. = menntamálanefnd.menntmrh. = menntamálaráðherra.menntmrn. = menntamálaráðuneyti.mþn. = milliþinganefnd.n. = nefnd (með þingskjalsnúmeri = nefndarálit (n.

123)).nál. = nefndarálit.Nd. = neðri deild.nm. = nefndarmaður.ráðh. = ráðherra.rn.= ráðuneyti.rökst. = rökstudd.samgm. = samgöngumál.samgn. = samgöngunefnd.samgrh. = samgönguráðherra.samgrn. = samgönguráðuneyti.samvn. = samvinnunefnd.samþ. = samþykkt.samþm. = samþingismaður.SF = Samtök frjálslyndra og vinstri manna. shlj. = samhljóða.Sjálfstfl. = Sjálfstæðisflokkur. sjútvn. = sjávarútvegsnefnd. sjútvrh. = sjávarútvegsráðherra. sjútvrn. = sjávarútvegsráðuneyti. stafl. = stafliður. stjfrv. = stjórnarfrumvarp. stjskr. = stjórnarskrá. stjskrn. = stjórnarskrárnefnd.Sþ. = sameinað þing.till. = tillaga.tillgr. = tillögugrein.tólul. = töluliður.umr. = umræða.utanrmn. = utanríkismálanefnd.utanrrh. = utanríkisráðherra.utanrrn. = utanríkisráðuneyti.

Page 4: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

IV

viðskrh. = viðskiptaráöherra.viðskrn. = viðskiptaráðuneyti.þál. = þingsályktun.þáltill. = þingsályktunartillaga.þd. = þingdeild.þdm. = þingdeildarmaður.þfkn. = þingfararkaupsnefnd.þm. = þingmaður.þm. Austurl. = þingmaður Austurlandskjördæmis. þm. Norðurl. e. = þingmaður Norðurlandskjördæmis

eystra.þm. Norðurl. v. = þingmaður Norðurlandskjördæmis

vestra.þm. Reykn. = þingmaður Reykjaneskjördæmis. þm. Reykv. = þingmaður Reykjavíkur. þm. Suðurl. = þingmaður Suðurlandskjördæmis. þm. Vestf. = þingmaður Vestfjarðakjördæmis. þm. Vesturl. = þingmaður Vesturlandskjördæmis. þmfrv. = þingmannafrumvarp. þskj. = þingskjal.

AG = Albert Guðmundsson, 12. þm. Reykv.AJ = Axel Jónsson, 10. landsk. þm.ÁB = Ásgeir Bjarnason, 1. þm. Vesturl.BGr = Benedikt Gröndal, 2. landsk. þm.BJ = Björn Jónsson, 9. (vara)þm. Reykv.BrS = Bragi Sigurjónsson, 1. og 4. landsk. (vara)þm. EÁ = Einar Ágústsson, 10. þm. Reykv.EBS = Ellert B. Schram, 11. þm. Reykv.EðS = Eðvarð Sigurðsson, 7. þm. Reykv.EggÞ = Eggert G. Þorsteinsson, 4. landsk. þm.EKJ = Eyjólfur K. Jónsson, 4. þm. Norðurl. v.FÞ = Friðjón Þórðarson, 4. þm. Vesturl.GeirG = Geir Gunnarsson, 11. landsk. þm.GF = Gunnlaugur Finnsson, 4. þm. Vestf.GFr = Gunnar J. Friðriksson, 8. (vara)þm. Reykv. GGÞ = Guðmundur G. Þórarinsson, 4. (vara)þm.

Suðurl.GH = Geir Hallgrímsson, 1. þm. Reykv.GHB = Geirþrúður H. Bernhöft, 6. og 8. (vara)þm.

Reykv.GHG = Guðmundur H. Garðarsson, 6. landsk. þm. GilsG = Gils Guðmundsson, 3. þm. Reykn.GS = Garðar Sigurðsson, 5. þm. Suðurl.GSv = Gunnar Sveinsson, 4. (vara)þm. Reykn.GTh = Gunnar Thoroddsen, 2. þm. Reykv.GuðlG = Guðlaugur Gíslason, 3. þm. Suðurl.GÞG = Gylfi Þ. Gíslason, 9. þm. Reykv.HÁ = Halldór Ásgrímsson, 5. þm. Austurl.HBl = Halldór Blöndal, 2. (vara)þm. Norðurl. e. HES = Halldór E. Sigurðsson, 3. þm. Vesturl.HFS = Helgi F. Seljan, 7. landsk. þm.IG = Ingvar Gíslason, 1. þm. Norðurl. e.

IH = Ingiberg J. Hannesson, 2. (vara)þm. Vesturl. IngJ = Ingólfur Jónsson, 1. þm. Suðurl.IT = Ingi Tryggvason, 6. þm. Norðurl. e.JÁH = Jón Árm. Héðinsson, 1. landsk. þm.JGS = Jón G. Sólnes, 2. þm. Norðurl. e.JHelg = Jón Helgason, 4. þm. Suðurl.JóhÁ = Jóhannes Árnason, 1. (vara)þm. Vestf.JóhH = Jóhann Hafstein, 6. þm. Reykv.JónasÁ = Jónas Árnason, 5. þm. Vesturl.JónÁ = Jón Árnason, 2. þm. Vesturl.JSk = Jón Skaftason, 4. þm. Reykn.KÁ = Kristján Ármannsson, 3. (vara)þm. Norðurl. e. KG = Kristján J. Gunnarsson, 2. (vara)þm. Reykv. KGS = Karl G. Sigurbergsson, 3. (vara)þm. Reykn. KP = Karvel Pálmason, 5. þm. Vestf.LárJ = Lárus Jónsson, 4. þm. Norðurl. e.LJós = Lúðvík Jósepsson, 2. þm. Austurl.MÁM = Matthías Á. Mathiesen, 1. þm. Reykn.MB = Matthías Bjarnason, 1. þm. Vestf.MK = Magnús Kjartansson, 3. þm. Reykv.MÓ = Magnús T. Ólafsson, 3. landsk. þm.OÓ = Oddur Ólafsson, 2. þm. Reykn.ÓE = Ólafur G. Einarsson, 5. þm. Reykn.ÓIJ = Ólafur Jóhannesson, 1. þm. Norðurl. v.ÓÓsk = Ólafur Óskarsson, 4. (vara)þm. Norðurl. v. ÓRG = Ólafur Ragnar Grímsson, 3. landsk. (vara)þm. ÓÞÞ = Ólafur Þ. Þórðarson, 2. (vara)þm. Vestf.PBl = Pétur Blöndal, 3. (vara)þm. Austurl.PJ = Pálmi Jónsson, 2. þm. Norðurl. v.PP = Páll Pétursson, 3. þm. Norðurl. v.PS = Pétur Sigurðsson, 8. þm. Reykv.RA = Ragnar Arnalds, 5. þm. Norðurl. v.RH = Ragnhildur Helgadóttir, 5. þm. Reykv.SBl = Sigurður Blöndal, 2. (vara)þm. Austurl.SighB = Sighvatur Björgvinsson, 8. landsk. þm. SigurðurBj = Sigurður Björgvinsson, 5. (vara)þm.

Suðurl.SigurlB = Sigurlaug Bjarnadóttir, 9. landsk. þm.SkA = Skúli Alexandersson, 5. (vara)þm. Vesturl. SoG = Soffía Guðmundsdóttir, 5. (vara)þm. Norðurl.

e.StG = Steinþór Gestsson, 6. þm. Suðurl.StH = Steingrímur Hermannsson, 2. þm. Vestf.StJ = Stefán Jónsson, 5. þm. Norðurl. e.SV = Stefán Valgeirsson, 3. þm. Norðurl. e.SvB = Sverrir Bergmann, 4. og 10. (vara)þm. Reykv. SvH = Sverrir Hermannsson, 3. þm. Austurl.SvJ = Svava Jakobsdóttir, 5. landsk. þm.TÁ = Tómas Árnason, 4. þm. Austurl.VH = Vilhjálmur Hjálmarsson, 1. þm. Austurl.VilbH = Vilborg Harðardóttir, 3. (vara)þm. Reykv. VJ = Vigfús Jónsson, 4. (vara)þm. Norðurl. e.ÞK = Þorv. Garðar Kristjánsson, 3. þm. Vestf.ÞKK = Þorleifur K. Kristmundsson, 4. (vara)þm.

Austurl.ÞS = Þórarinn Sigurjónsson, 2. þm. Suðurl.ÞÞ = Þórarinn Þórarinsson, 4. þm. Reykv.

Skammstafanir þessar takna og orðin í fleirtölu og í öllum beygingarföllum.

Page 5: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77.(98. löggjafarþing.)

I.Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*)

Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá: Útbreiðsla atvinnusjúkdóma, Vinnuvernd, öryggisráðstafanir.

Aðflutningsgjöld, sjá: Niðurfelling gjalda, Skattfrelsijarðstöðvar, Tímabundið vörugjald, Tollskrá, Virkjun Blöndu, Virkjun Hvítár, Vörugjald.

Aðgerðir til að draga úr tóbaksreykingum, sjá Ráðstaf- anir til að draga úr tóbaksreykingum.

Aðild grænlendinga að Norðurlandaráði, till. til þál.(Flm.: MK). A. þskj. Sþ.: 80. — Nefnd: Utanríkis- málanefnd. — Ekki útrædd. — B. 653, 3309-3312.

Aðstoð í skattamálum, sjá Viðbótarsamningur. Aðstöðujöfnun, sjá Verðjöfnun.Afgreiðsla frumvarps um veiðar í fiskveiðilandhelgi

(umr. utan dagskrár) B. 3518-3519.Afkoma ríkissjóðs 1976, skýrsla fjmrh. A. þskj. Sþ.:

443.Afmæli alþingishússins 1981, sjá Bygging nýs þinghúss. Afnám söluskatts á kjöti og á raforku, sjá Söluskattur 3. Afnám tekjuskatts af launatekjum, till. til þál. (Flm.:

GÞG, BGr, BrS, JÁH, SighB). A. þskj. Sþ.: 68. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 538, 2386.

Afnotagjöld hljóðvarps og sjónvarps, sjá: Dreifikerfi sjónvarps, Útvarpslög 1.

Afsal fyrir fasteignum, sjá Stimpilgjald.Afurðalán, till. til þál. (Flm.: OÞÞ, StJ). A. þskj. Sþ.:

190. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — Ekki útrædd. — B. 1343,1423-1425, 2301-2310, 2385-2386. — Sbr. og Rekstrar- og afurðalán.

Akureyri, sjá Kennsla sjúkraliða.Aldraðir, sjá: Almannatryggingar 2, Atvinnumál aldr-

aðra, Dvalarheimili aldraöra, Ellilífeyrisþegar, Símaafnot, Símakostnaður, Útvarpslög 1.

Alexander Stefánsson sveitarstjóri kosinn t bankaráð Útvegsbankans B. 1558.

Alfreð Gíslason, minning, B. 4.Almannatryggingar:

1. Stjfrv. um breyt. á I. nr. 67 20. apríl 1971. A. þskj. Ed.: 216, n. 242 (meiri hl.), 243, n. 244 (minni hl.), 252 (rökst. dagskrá), 264 (sbr. 216); Nd.: n. 278 (meiri hl.), 283 lög (=264, sbr. 216). — Nefnd:

Heilbrigðis- og trygginganefndir. — B. 1409-1414, 1448-1458, 1461-1463, 1571-1572, 1584-1587.

2. Stjfrv.umbreyt.ál.nr.9531.des. 1975,umbreyt.áI. nr. 67/1971. A. þskj. Ed.: 211, n. 328, 329, 354; Nd.: n. 410,453 lög (=354). — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefndir. — B. 1645,2379-2380, 2419, 2504, 2807, 3044.

Almenn hegningarlög, stjfrv. um breyt. á I. nr. 19/1940.A. þskj. Ed.: 25, n. 97,98,109 (sbr. 25); Nd.: n. 156, 206 lög (=109, sbr. 25). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 55-57, 750, 793, 919-920, 1267, 1318.

Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður) B.3910-3956.

Almenningsvagnar, sjá Umferðarlög 5.Alþingi:

Erindaskrá A. 2851-2929.Fastanefndir, í Sþ. A. 2831-2836, kosning B. 9, 71-

86; í Ed. A. 2836-2842, kosning B. 10-11; í Nd. A. 2843-2850, kosning B. 11-12.

Forseti íslands setur þingið B. 2-4.Framhaldsfundir eftir þingfrestun B. 1589. Kjörbréfanefnd A. 2836.Kosning forseta og skrifara, í Sþ. B. 5-6; í Ed. B. 6; í

Nd. B. 8.Kosningar ýmsar (Bankaráð Búnaðarbankans. —

Bankaráð Landsbankans. — Bankaráð Seðla- bankans. — Bankaráð Útvegsbankans. — Endur- skoðendur Búnaðarbankans. — Endurskoöendur Framkvæmdastofnunar ríkisins og þeirra sjóða sem eru í umsjá hennar. — Endurskoöendur Lands- bankans. — Endurskoðendur Útvegsbankans. — Fulltrúar í Norðurlandaráð. — Kjaradeilunefnd. — Síldarútvegsnefnd. — Stjórn Sementsverksmiðj- unnar. — Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. — Yfir- skoðunarmenn ríkisreikninga.) B. 1556-1560. — (Stjórn Áburðarverksmiðjunnar. — Stjórn Lands- virkjunar. — Stjórn landshafnar í Keflavíkurkaup- stað.) B. 4278.

Málaskrá A. XV-XLIII.Minning látinna manna (Alfreðs Gíslasonar, Birgis

Kjaran, Einars Sigurðssonar) B. 4-5, 2875-2876.

Tölutilvitnanir í A-deild tákna blaðsíðutöl, nema annars (þskj.) sé getið, en í B-deild dálkatöl.

Page 6: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

VI

Nefndaskipun A. 2831-2850.Starfslok efri deildar B. 4286^287.Starfslok neðri deildar B. 4299-4300.Sætaskipun, í Ed. B. 7; í Nd. B. 8.Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa B.

41—42, 198-199, 434, 507-508, 621, 622-623, 634, 676-677, 942, 1478, 1589-1590, 1845, 2422, 2772.

Yfirlit um störf þingsins B. 4300-4301. — Sbr. og Málaskrá.

Þingfararkaupsnefnd A. 2835, kosning B. 9. Þingflokkar, stjórnir, A. 2934.Þingfrestun B. 1583, 1587-1588.Þinghlé B. 3029, 3043, 3064.Þinglausnir B. 4300-4304.Þingmannaskrá með bústöðum o. fl. A. 2930-2934. Þingmannatal, í Sþ. B. 1-2; í Ed. B. 6; í Nd. B. 7-8. —

Sbr. og Varamenn.Þingsetning, í Sþ. B. 1-6; í Ed. B. 6-7; í Nd. B. 7-8. — Sbr. og Athugasemdir, Átján ára kosningaaldur,

Bygging nýs þinghúss, Kosningarréttur, Sami kjör- dagur, Samþykki, Stjórnarskipunarlög, Umboðs- maður, Umboðsnefnd, Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja, Þingrof (umr. utan dagskrár), Þingsköp Alþingis.

Alþingishúsið, sjá Bygging nýs þinghúss.Alþingiskosningar, sjá: Átján ára kosningaaldur, Kosn-

ingarréttur, Sami kjördagur.Alþjóðabankinn, sjá: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn,

Framlag Islands.Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, stjfrv. um heimild fyrir

ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir fslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá. A. þskj. Ed.: 427, n. 482; Nd.: n. 555, 564 lög (=427). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 3030-3039, 3589-3592, 3635, 3802, 3853, 3854. — Sbr. og Framlag íslands.

Alþjóðasamningur um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, þ. á m. sendierindrekum, till. til þál. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að fullgilda. (Frá ríkisstj.). A. þskj. Sþ.: 29, n. 218, 297 þál. ( = 29). — Nefnd: Utanríkismálanefnd. — B. 70, 432-433, 476, 1673.

Alþjóðasamþykkt um verndun fugla, sjá Fuglaveiðar 2. Alþjóðasamþykkt um votlendi, sjá Samþykkt um vot-

lendi.Andakílsárvirkjun, sjá Virkjun Hvítár.Angantýr Einarsson skólastjóri kosinn varamaður í

stjórn Síldarverksmiðja ríkisins B. 1560.Arfur hjóna, sjá Réttindi og skyldur hjóna. Athugasemdir forseta um þingsköp, þingstörf og með-

ferð mála B. 257, 923, 930, 2023, 2504, 2955, 3006, 3106, 3110, 3115, 3617, 4030, 4063, 4064.

Athugun á úrbótum í flugsamgöngum við Vestfirði, sjá Flugsamgöngur.

Atlantshafsbandalagið, sjá Úrsögn.Atvinnu- og byggðaþróun í landinu, till. til þál. um at-

hugun á áhrifum af starfsemi Framkvæmdastofnunar ríkisins og einkum lánveitingum Byggðasjóðs á. (Flm.: AG). A. þskj. Sþ.: 75, n. 493, 606 þál. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — B. 599, 737-749, 1754-1789, 1809, 3757-3767, 3958. — Sbr. og Skýrsla forsætis- ráðherra um Framkvæmdastofnun.

Atvinnubifreiðar, sjá Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða.

Atvinnuleysistryggingar:1. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 56 27. maí 1975, um breyt.

ál.nr. 57 27.apríl 1973 (fæðingarorlof). (Flm.: RH, JSk, GHG, SigurlB, PS, IG, HBl, SighB, KP). A. þskj. Nd.: 388, n. 421 (meiri hl.), 422, n. 423 (minni hl.), 424, 526, 638, 658 lög (=638); Ed.: n. 578 (minni hl.), 579, n. 584 (meiri hl.), 629, 630. — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefndir. — B. 2690-2739, 2786, 3678, 3681, 3783-3786, 3981-3993, 4022, 4023^1025, 4080.

2. Þmfrv. um breyt. á I. nr. 57/1973. (Flm.: SvJ). A. þskj. Nd.: 386, n. 420 (meiri hl.), n. 425 (minni hl.). — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar. — B. 2684-2686, 2785-2786, 3663-3678.

Atvinnuleysistryggingasjóður, fsp. til heilbr,- og trmrh. um starfsemi. (Flm.: GHG). A. þskj. Sþ.: 371. — Svarað skriflega. — B. 2851-2874.

Atvinnulýðræði, þmfrv. (Flm.: SighB, BGr, GÞG). A. þskj. Nd.: 315, n. 625. — Nefnd: Félagsmálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 2170-2197, 2254-2274,2318-2319.

Atvinnumál aldraðra, fsp. til félmrh. (Flm.: SvJ). A. þskj. Sþ.: 325. — Borin upp og rædd. — B. 2575-2579.

Atvinnumálá Bíldudaþfsp. til forsrh. um aðgerðir vegna langvarandi neyðarástandsí. (Flm.: GF). A. þskj. Sþ.: 78. — Borin upp og rædd. — B. 642-653.

Atvinnumál á Snæfellsnesi, sjá: Fiskvinnsluverksmiðja, Úrbætur.

Atvinnumál á Suðurlandi, till. til þál. (Flm.: GS). A. þskj. Sþ.: 413. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — Ekki útrædd. — B. 2876, 3371-3374, 3690.

Atvinnumál öryrkja, till. til þál. (Flm.: HFS, StJ). A. þskj. Sþ.: 344, n. 583, 685 þál. — Nefnd: Atvinnu- málanefnd. — B. 2377, 2414-2418, 2463, 4215.

Atvinnusjúkdómar, sjá Útbreiðsla atvinnusjúkdóma. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv. umbreyt. ál. nr. 7923. des.

1975. A. þskj. Ed.: 161, n. 194; Nd.: n. 223, 250 lög (=161). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1253-1254, 1363, 1371, 1415-1416, 1446, 1447.— Sbr. og Stimpilgjald.

Austurland, sjá: Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, Iðnþróunarstofnun Austurlands, Raforkumál á Austurlandi, Stefnumótun, Stóriðja.

Axel Jónsson alþm. kosinn varafulltrúi í Norðurlandaráð B. 1559.

Áburðarverksmiðja ríkisins, sjá: Atvinnulýðræði, Sam- starfsnefnd, Stjórn Áburðarverksmiðjunnar.

Áfengislög, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 82 2. júlí 1969. (Flm.: HFS,OÓ, JHelg, JÁH). A. þskj. Ed.: 300,320.— Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1900-1921.

Áfengisvarnir (umr. utan dagskrár) B. 653-656. — Sbr. og Áfengislög, Fræðsla í þágu áfengisvarna.

Ágúst Þorvaldsson bóndi kosinn í bankaráð Búnaðar- bankans B. 1556.

Áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða o. fl., stjfrv. um ráðstafanir til að draga úr. A. þskj. Ed.: 290, n. 337,338,347; Nd.: n. 402 (meiri hl.), n. 415 (minni hl.), 416, 465 lög ( = 347). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1728-1732, 2315-2318,

Page 7: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

VII

2380, 2423-2424, 3052-3064, 3103. — Sbr. og Söluskattur 1.

Álver við Eyjafjörð, verksviö viðræðunefndar um orku- frekan iðnað o. f]„ fsp. til iðnrh. (Flm.: IG). A. þskj. Sþ.: 27. — Borin upp og rædd. — B. 210-221. — Sbr. og Stóriðja.

Álver við Eyjafjörð (umr. utan dagskrár) B. 281-286. Álverið í Straumsvík, sjá: Mengunarvarnir, Rannsóknir

á mengun.Árni Grétar Finnsson hrl. kosinn í stiórn Landsvirk junar

B. 4278.Árni Vilhjálmsson prófessor kosinn í bankaráð Lands-

bankans B. 1557.Ásgeir Bjarnason alþm. kosinn fulltrúi í Norðurlandaráð

B. 1559.Ásgeir Pétursson sýslumaður kosinn í stjórn Sements-

verksmiðjunnar B. 1559.Átján ára kosningaaldur, till. til þál. (Flm.: EyS, BGr,

PétP, BrS, JÁH). A. þskj. Sþ.: 92, —Nefnd: Allsherj- arnefnd. — Ekki útrædd. — B. 786-790, 1622.

Áætlanagerð um heyverkunaraðferðir, sjá Heyverkun- araðferðir.

Áætlunarflugvellir og búnaður þeirra, skýrsla samgrh. A. þskj. Sþ.: 594. — B. 4281-4282.

Baldur Eyþórsson prentsmiðjustjóri kosinn í stjórn Áburðarverksmiðjunnar B. 4278.

Baldvin Jónsson hrl. kosinn í stjórn Landsvirkjunar B. 4278.

Bandaríkin, sjá: Ferðafrelsi, Úrsögn.Bankamál, sjá: Afurðalán, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn,

Bjargráðasjóður, Framkvæmdastofnun, Iðnlánasjóð- ur, Kjarasamningar starfsmanna banka, Lausaskuldir bænda, Lánsfjáráætlun, Rekstrar- og afurðalán, Stofnlánadeild landbúnaðarins, Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða, Tékkar, Útvegsbankinn, Verslun með erlendan gjaldeyri.

Bankaráð Búnaðarbankans, kosning, B. 1556. Bankaráð Landsbankans, kosning, B. 1556-1557. Bankaráð Seðlabankans, kosning, B. 1557.Bankaráð Útvegsbankans, kosning, B. 1557-1558. Bann víð að opinberír starfsmenn veiti viðtöku umtals-

verðum gjöfum, sjá Lagaákvæði.Bann við tóbaksauglýsingum, sjá Ráðstafanir til að

draga úr tóbaksreykingum.Barnalög, stjfrv. A. þskj. Nd.: 108. — Nefnd: Allsherj-

arnefnd. — Ekki útrætt. — B. 813-816.Beiðni um skýrslu heilbrigðismálaráðherra um fram-

kvæmd laga um heilbrigðisþjónustu, sjá: Bygging- arþróun heilbrigðisstofnana, Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu.

Bernhöftstorfa, sjá Verndun Bernhöftstorfu. Bessastaðaárvirkjun, sjá Raforkumál á Austurlandi. Bifhjól, sjá Umferðarlög 4, 6.Bifreiðaeftirlit ríkisins, sjá Umferðarlög 1.Bifreiðar fatlaðra, sjá: Fjarskipti, Tollskrá 3. Bindindisstarfsemi, sjá: Áfengislög, Áfengisvarnir,

Fræðsla í þágu áfengisvarna.Birgir Kjaran, minning, B. 4—5.Biskupsembætti hinnar íslensku þjóðkirkju, stjfrv. A.

þskj. Ed.: 66. — Nefnd: Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 713-720.

Bílbelti, sjá Umferðarlög 6.

Bíldudalur, sjá Atvinnumál á Bíldudal.Bjargráðasjóður:

1. Stjfrv. um breyt. ál. nr. 51 frá26. maí 1972. A. þskj. Nd.: 178, n. 199; Ed.: n. 228, 240 lög ( = 178). — Nefnd: Félagsmálanefndir. — B. 1264-1266, 1369-1371, 1371, 1407-1408, 1431, 1436.

2. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 51 26. maí 1972, sbr. I. nr. 110/1976, um breyt. á þeim lögum. A. þskj. Ed.: 483, n. 512, 513, 548; Nd.: n. 661,674 lög ( = 548). — Nefnd: Félagsmálanefndir. — B. 3471-3472, 3768-3769, 3788, 3883, 4161-4162, 4166.

Björgvin Jónsson útgerðarmaður kosinn í stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins B. 1560.

Björn Friðfinnsson framkvæmdastjóri kosinn varamað- ur í stjórn Landsvirkjunar B. 4278.

Björn Hólmsteinsson oddviti kosinn varamaður í stjórnSíldarverksmiðja ríkisins B. 1560.

Blönduvirkjun, sjá Virkjun Blöndu.Bolungarvík, sjá Flugsamgöngur. Borgardómaraembættið, sjá Skipan dómsvalds í héraði. Borgarfjörður, sjá Virkjun Hvítár. Borgarfógetaembættið, sjá Skipan dómsvalds í héraði. Borgarspítalinn, sjá Sundlaug við Grensásdeild. Bókasöfn, sjá Skylduskil.Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan

dagskrár) B. 403^132.Breiðadalsheiði, sjá Vetrarvegur.Bretland, sjá: Fiskveiðilandhelgi Islands, Samkomulag. Breytingar á og viðauki við stofnskrá Alþjóðagjald-

eyrissjóðsins, sjá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Brunamál, sjá Brunavarnir.Brunamálastofnun ríkisíns, sjá Byggingarlög. Brunavarnir og brunamál, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 55

1969. (Flm.: ÓE). A. þskj. Nd.: 348, n. 384, 654 lög(=581); Ed.: n. 511, 545, 581. — Nefnd: Félags- málanefndir. — B. 2426-2427, 2805, 2807, 3043, 3870-3871, 3871, 4080.

Brúargerð yfir Eyjafjarðará, fsp. til samgrh. um hag- kvæmni. (Flm.: LárJ). A. þskj. Sþ.: 115. — Borin upp og rædd. — B. 2082-2084.

Bræðsla á loðnu, sjá Löndun á loðnu.Bundið slitlag, sjá Lagning bundins slitlags. Búnaðarbanki Islands, sjá: Bankaráð Búnaðarbankans,

Endurskoðendur Búnaðarbankans, Kjarasamningar starfsmanna banka, Lausaskuldir bænda, Útvegs- bankinn.

Búnaður til hitaveitna, sjá Niðurfelling gjalda. Byggðalína, sjá Tenging byggðalínu.Byggðamál, sjá: Atvinnu- og byggðaþróun, Deilda-

skipting Skipaútgerðar ríkisins, Dreifikerfi sjónvarps, Flutningur ríkisstofnana, Jöfnun símgjalda, Rafmagn á sveitabýli, Sérfræðiþjónusta, Skýrsla forsætisráð- herra um Framkvæmdastofnun, Verðjöfnun.

Byggðasjóður, sjá: Atvinnu- oog byggðaþróun, Fram- kvæmdastofnun, Skýrsla forsætisráðherra um Fram- kvæmdastofnun.

Byggðaþróun, sjá Atvinnu- og byggðaþróun.Bygging dómhúss, till. til þál. (Flm.: EBS). A. þskj. Sþ.:

143, n. 520,609 þál. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — B. 1157, 2411-2412, 2463, 3752-3753, 3958-3959.

Bygging nýs þinghúss, till. til þál. (Flm.: BGr, EggP, GÞG, JÁH, SighB). A. þskj. Sþ.: 294. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 1672, 2536-2539, 3067-3082.

Page 8: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

VIII

Bygging og rekstur fiskvinnsluverksmiðju á Snæfells- nesi, sjá Fiskvinnsluverksmiðja.

Byggingarlög,stjfrv. A. þskj. Nd.: 417, n. 509. — Nefnd: Félagsmálanefndir. — Ekki útrætt. — B. 3044-3045, 3829-3836, 3854, 3862-3870. — Sbr. og Skipulags- lög.

Byggingarsjóður ríkisins, sjá: Húsnæðismálastofnun, Launaskattur.

Byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar aðrar upplýsingar um heilbrigðismál, skýrsla heilbrmrh. A. þskj. Sþ.: 397. — B. 2739-2772. — Beiðni um skýrslu heilbrmrh. um framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu. ( Flm.: MK, LJós, RA, JónasÁ, GeirG, StJ, GilsG, EðS, SvJ, HFS). A. þskj. Sþ.: 45.— B. 199.

Bændur, sjá: Lausaskuldir bænda, Lífeyrissjóður bænda.

Dagvistarheimili fyrir börn, stjfrv. um byggingu og rekstur. A. þskj. Ed.: 31, n. 79, 239 lög (= 200, sbr. 31); Nd.: n. 158, 159, 180, 200 (sbr. 31). — Nefnd: Félagsmálanefndir. — B. 92-93, 657-659, 720, 760-764, 1267-1275, 1318, 1371, 1430-1431.

Daníel Ágústínusson fulltrúi kosinn í stjórn Sements- verksmiðjunnar B. 1559.

Danmörk, sjá Viðbótarsamningur.Davíð Scheving Thorsteinsson framkvæmdastjóri kos-

inn varamaður í bankaráð Landsbankans B. 1557. Dánarbætur sjómanna, sjá: Siglingalög, Tryggingamál

sjómanna.Deildaskipting Alþingis, sjá Stjórnarskipunarlög 2. Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, till. til þál. (HFS,

KP). A. þskj. Sþ.: 375. — Nefnd: Fjárveitinganefnd.— Ekki útrædd. — B. 2583, 3337-3341, 3690.

Dómhús, sjá Bygging dómhúss.Dómstólar og réttarfar, sjá: Almenn hegningarlög,

Áfengislög, Barnalög, Bygging dómhúss, Bygging- arlög, Hlutafélög, Kjarasamningar opinberra starfs- manna, Kjarasamningar starfsmanna banka, Land- helgisgæsla íslands, Lögréttulög, Meðferð einkamála í héraði, Meðferð minni háttar mála, Meðferð opin- berra mála, Opinberar fjársafnanir, Orkulög, Rann- sóknarlögregla, Réttindi og skyldur hjóna, Ríkisborg- araréttur, Skipan dómsvalds í héraði, Skotvopn, Tekjuskattur og eignarskattur 3, Tölvubanki, Um- boðsmaður, Umboðsnefnd, Umferöarlög, Útgáfa lagasafns, Pingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála, Þingrof (umr. utan dagskrár), Ættleiðing- arlög.

Dreifikerfi sjónvarps, till. til þál. (Flm.: PP, ÞKK, GuðrB, ÓPP). A. þskj. Sþ.: 91. — Nefnd: Allsherjar- nefnd. — Ekki útrædd.— B. 721, 1789-1793, 1809.— Sbr. og Litasjónvarp.

Dvalarheimili aldraðra, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 28 1973. (Flm.: BGr, SighB). A. þskj. Nd.: 41, n. 323 (meiri hl.), n. 330 (minni hl.), 373 (frávísunartill.). — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar. — B. 585-586, 2504-2526, 2554-2567, 2623-2624.

Efnahagsbandalag Evrópu, sjá Landhelgismál.Eftirlit og mat á ferskum fiski, sjá Tollskrá 2.Eggert G. Þorsteinsson alþm. kosinn varafulltrúi í

Norðurlandaráð B. 1559.

Eignarnám á landi, sjá: Eignarráð yfir landinu, Stjórn- arskipunarlög 1.

Eignarráð yfir landinu, gögnum þess og gæðum, þmfrv. (Flm.: BrS, JÁH). A. þskj. Ed.: 93. — Nefnd: Alls- herjarnefnd.— Ekki útrætt.— B. 753-760,793-812, 902-919, 941-942.

Eignarréttur á náttúruauðæfum á landi og landgrunni, sjá: Eignarráð yfir landinu, Stjórnarskipunarlög 1.

Eignarskattur, sjá Tekjuskattur og eignarskattur. Eignarupptaka, sjá Skotvopn.Einar Ágústsson utanrrh. kosinn í stjórn Landsvirkjunar

B. 4278.Einar Gestsson bóndi kosinn endurskoðandi Búnaðar-

bankans B. 1558.Einar Ingvarsson, aðstoðarmaður sjútvrh., kosinn í

stjórn Síldarverksmiðja ríkisins B. 1560.Einar Olgeirsson, fyrrv. alþm., kosinn í bankaráð

Landsbankans B. 1557.Einar Sigurðsson, minning, B. 2875-2876. Einingabyggingar, sjá: Heimild til að selja Húseiningum

húsnæði Tunnuverksmiðja ríkisins, Innheimta sölu- skatts, Söluskattur 2.

Einkaleyfi til útvarpsrekstrar, sjá Útvarpslög 2. Einkamál í héraði, sjá Meðferð einkamála í héraði. Einkunnagjöf við grunnskólapróf, sjá Grunnskólapróf. Eiríkur Tómasson stjórnarráðsfulltrúi kosinn varamað-

ur í bankaráð Seðlabankans B. 1557.Eldhúsdagsumræður, sjá Almennar stjórnmálaum-

ræður.Elli- og örorkulífeyrisþegar, sjá: Almannatryggingar 2,

Ellilífeyrisþegar, Símaafnot, Símakostnaður, Út- varpslög 1.

Ellilífeyrisþegar, till. til þál. um könnun á efnahagslegri og félagslegri stöðu. (Flm.: EyS). A. þskj. Sþ.: 96. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2983-2986, 3029.

Embætti, embættis- og sýslunarmenn, sjá: Atvinnulýð- ræði, Áfengislög, Átján ára kosningaaldur, Barnalög, Biskupsembætti, Bygging nýs þinghúss, Endurhæfing, Fávitastofnanir, Flutningur ríkisstofnana, Fram- haldsskólar, Framkvæmdastjóri Sölunefndar varnar- liðseigna, Fullorðinsfræðsla, Iðntæknistofnun íslands, Iðnþróunarstofnun Austurlands, Innkaupastofnun ríkisins, Járnblendiverksmiðja, Kennaraháskóli, Kennaraskortur, Kosningarréttur, Lagaákvæði, Launakjör hreppstjóra, Leiklistarlög, Lögréttulög, Meðferð einkamála í héraði 2, Meðferð opinberra mála, Námsgagnastofnun, Opinberar fjársafnanir, Póst- og símamál, Rannsóknarlögregla, Rannsóknar- nefnd, Skálholtsskóli, Skipan dómsvalds í héraði, Skipulagslög, Tekjuskattur og eignarskattur 3, Tölvutækni, Umboðsmaður, Umboðsnefnd, Umferð- arlög 1, Utanríkismálastofnun, Útbreiðsla atvinnu- sjúkdóma, Vegalög, Veiting prestakalla, Þingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála, Þingsköp Al- þingis, Þjóðleikhús, Öryggisráðstafanir.

Embætti héraðsdómara, sjá Meðferð einkamála í héraði2.

Endurbygging Bernhöftstorfu, sjá Verndun Bernhöfts- torfu.

Endurbygging raflínukerfisins í landinu, till. til þál. (Flm.: JHelg, HÁ, IT, ÁB, StH, GuðrB). A. þskj. Sþ.: 53, n. 601,686þál.— Nefnd: Fjárveitinganefnd. — B. 432, 563-568, 599, 4215^4217.

Page 9: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

IX

Endurhæfing, till. tilþál. (Flm.: MK). A.þskj. Nd.: 76, n. 587. — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar.— B. 623,665-676,4002.

Endurhæfingardeild Borgarspítalans, sjá Sundlaug við Grensásdeild.

Endurskoðendur Búnaðarbankans, kosning, B. 1558. Endurskoðendur Framkvæmdastofnunar ríkisins og

þeirra sjóða sem eru í umsjá hennar, kosning, B. 1558.Endurskoðendur Landsbankans, kosning, B. 1558. Endurskoðendur Útvegsbankans, kosning, B. 1558. Endurskoðun á lögum um hlutafélög, fsp. til viðskrh.

(Flm.: JóhÁ). A. þskj. Sþ.: 299. — Borin upp ogrædd.— B. 2460-2461.

Endurskoðun á opinberri atvinnu- og þjónustustarfsemi, fsp. til fjmrh. (Flm.: EBS). A. þskj. Sþ.: 440. — Borin upp og rædd. — B. 4168-4174.

Endurskoðun áfengislaga, sjá Áfengislög.Endurskoðun laga um varnir gegn óréttmætum verslun-

arháttum, sjá Varnir gegn óréttmætum verslunarhátt- um.

Endurskoðun lánareglna Lífeyrissjóðs sjómanna, sjá Lánareglur Lífeyrissjóðs sjómanna.

Endurskoðun tekjuskattslaga, till. til þál. (Flm.: RA). A. þskj. Sþ.: 36. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 118, 612-617, 653.

Endurskoðun varnarsamnings milli Islands og Banda- ríkjanna, sjá Úrsögn.

Endurskoðun vegalaga, sjá Vegalög.Endurtrygging, sjá Innlend endurtrygging.Erindaskrá, sjá Alþingi.Erlendar lántökur vegna opinberra framkvæmda á árinu

1977, sjá Lántaka vegna opinberra framkvæmda.Erlendur gjaldeyrir, sjá Verslun með erlendan gjaldeyri. Eyjafjarðará, sjá Brúargerð.Eyjafjörður, sjá Álver við Eyjafjörð.

Fallvötn, sjá: Eignarráð yfir landinu, Stjórnarskipunar- lög 1.

Fargjöld, sjá Verðjöfnun.Fastanefndir, sjá Álþingi.Fasteignamat, sjá Tekjuskattur og eignarskattur 1, 2. Fasteignamiðlun ríkisins, till. til þál. (Flm.: GuðrB, IT,

StH). A þskj. Sþ.: 85. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 677, 708-710, 721.

Fasteignaskattur, sjá Tekjustofnar sveitarfélaga 1. Fasteignir, sjá: Fasteignamiðlun ríkisins, Stimpilgjald. Fatlað fólk, sjá: Endurhæfing, Fjarskipti, Tollskrá 3. Fávitastofnanir, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 53 22. apríl

1967. A. þskj. Ed.: 296, n. 351; Nd.: n. 411,454 lög ( = 296). — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefndir.— B. 1723-1727, 2421-2422, 2503, 2624, 2807, 3044.

Ferðafrelsi, till. til þál. (Flm.: MK). A. þskj. Sþ.: 7. — Nefnd: Utanríkismálanefnd. — Ekki útrædd.— B. 70, 477-497.

Ferjubryggjur, sjá Hafnarframkvæmdir.Félagsdómur, sjá Kjarasamningar starfsmanna banka. Félagsmál, sjá: Atvinnulýðræði, Atvinnuleysis-

tryggingar, Atvinnuleysistryggingasjóður, Atvinnu- mál aldraðra, Atvinnumál á Bíldudal, Atvinnumál ör- yrkja, Barnalög, Bjargráðasjóður, Byggingarlög, Dagvistarheimili, Dvalarheimili aldraðra, Ellilífeyris- þegar, Endurhæfing, Fjarskipti, Hámarkslaun, Hús- næðismálastofnun, Lágmarkslaun, Lánareglur Líf-

eyrissjóðs sjómanna, Leigu- og söluíbúðir, Málefni vangefinna, Málefni þroskaheftra, Niðurfelling gjalda, Réttur verkafólks, Sami k jördagur, Símaafnot, Símakostnaður, Skipulagslög, Styrktarsjóður, Út- breiðsla atvinnusjúkdóma, Útgjöld vísitölufjölskyld- unnar, Vinnuvernd, Vörugjald.

Finnland, sjá Viðbótarsamningur.Fiskeldissjóður, sjá Framkvæmdastofnun.Fiskikort, till. til þál. um útgáfu. (Flm.: SvH, PS). A.

þskj. Sþ.: 137, n. 346, 394 þál. (=137). — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — B. 1157, 1793-1794, 1809, 2534-2536, 2584.

Fiskimið úti fyrir Vestfjörðum, sjá Móttökuskilyrði. Fiskimjölsverksmiðja ■ Grindavík, er vinni loðnu og

annan fisk ásamt fiskúrgangi, till. til þál. um að reist verði. (Flm.: JÁH, OÓ, JSk, GeirG). A. þskj. Sþ.: 95. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — Ekki útrædd. — B. 765, 1809-1837, 1881.

Fiskiskip, sjá: Greiðslufyrirkomulag, Smíði, Stofnfjár- sjóður fiskiskipa, Tilkynningarskylda, Viðgerðir fiskiskipa.

Fiskveiðar, sjá Sjávarútvegur.Fiskveiðasjóður, sjá Greiðslufyrirkomulag.Fiskveiðiheimildir íslendinga og færeyinga, till. til þál.

um staðfestingu á niðurstöðu viðræðna um gagn- kvæmar. (Frá ríkisstj.). A. þskj. Sþ.: 302, n. 304, 305 þál. ( = 302). — Nefnd: Utanríkismálanefnd. — B. 1881, 1882-1885, 1899-1900.

Fiskveiðilandhelgi íslands, stjfrv. um viðauka við 1. nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í. A. þskj. Ed.: 106. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 901, 941.

Fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi, fsp. til forsrh. um athugun á byggingu og rekstri. (Flm.: JónasÁ). A. þskj. Sþ.: 47. — Borin upp og rædd. — B. 634-638.

Fjarskipti, þmfrv. um breyt. ál. nr. 30/1941. (Flm.: StJ, HFS). A. þskj. Ed.: 38, 54. — Nefnd: Samgöngu- nefnd. — Ekki útrætt. — B. 255-257.

Fjarvistir ráðherra B. 764.Fjarvistir ráðherra (umr. utan dagskrár) B. 721. — Sbr.

og Símakostnaður.Fjárhagsaðstoð til fóðurkaupa vegna grasbrests, sjá

Bjargráðasjóður 2.Fjárhagslegur grundvöllur framhaldsskóla, till. til þál.

um samræmingu á. (Flm.: PJ, IT, JónÁ). A. þskj. Sþ.: 316, n. 623. — Nefnd: Fjárveitinganefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar. — B. 2118, 2539-2544, 2583, 4282-4286.

Fjárlög fyrir árið 1977, stjfrv. A. þskj. Sþ.: 1, 127, 154, 162, n. 163 (meiri hl.), n. 164 (minni hl.), 165, 167, 169, 174, 175,176,179,181,184,186 (eftir 2. umr.), n. 231 (samvn. samgm.), 232,236,253,254,259,272, 273, 274, 282 lög. — Nefnd: Fjárveitinganefnd. — B. 288-351, 351, 1160-1244, 1486-1556, 1576-1578.

Fjármál, sjá: Afkoma ríkissjóðs, Aukatekjur ríkissjóðs, Endurskoðun á opinberri atvinnu- og þjónustu- starfsemi, Fjárlög 1977, Framkvæmd skattalaga, Inn- heimtagjalda, Innheimtasöluskatts, Innkaupastofnun ríkisins, Kjarasamningar opinberra starfsmanna, Lánsfjáráætlun, Lántaka vegna opinberra fram- kvæmda, Tollskrá.

Fjársafnanir, sjá Opinberar fjársafnanir.Fjölbrautaskólar, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 14/1973, um

heimild til að stofna. A. þskj. Nd.: 19, n. 197, 198,

b

Page 10: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

X

286; Ed.: n. 486, 550 lög ( = 286). — Nefnd: Mennta- málanefndir. —B. 454-455, 1364-1368,1371, 1372, 3636, 3782.

Fjölfatlaðir, sjá Málefni vangefinna.Flatey á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, sjá Sala

graskögglaverksmiðjunnar.Fljótsdalsvirkjun, sjá Raforkumál á Austurlandi. Flugmál, sjá: Áætlunarflugvellir, Flugsamgöngur, Við-

gerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla.Flugsamgöngur við Vestfirði:

1. Till. til þál. um athugun á úrbótum í. (Flm.: KP). A. þskj. Sþ.: 327. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2274, 2463, 2987-2993, 3029.

2. Fsp. til samgrh. (Flm.: SigurlB). A. þskj. Sþ.: 110. — Borín upp og rædd. — B. 2060-2068.

Flugvellir, sjá Áætlunarflugvellir.Flugvélar á Keflavíkurflugvelli, sjá Viðgerðar- og viö-

haldsaðstaða flugvéla.Flutningsgjöld, sjá Verðjöfnun.Flutningur ríkisstofnana, fsp. til forsrh. (Flm.: HFS). A.

þskj. Sþ.: 325. — Borin upp og rædd. — B. 2344-2349.

Forseti íslands setur þingið, sjá Alþingi.Fóðurkaup vegna grasbrests, sjá Bjargráðasjóöur 2. Framhaldsfundir eftir þingfrestun, sjá Alþingi. Framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra, till. til þál. um

samræmt. (Flm.: RA). A. þskj. Sþ.: 382. — Ekki útrædd. — B. 2583.

Framhaldsskólar, stjfrv. A. þskj. Nd.: 469. — Nefnd: Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 4003-4022, 4035. — Sbr. og Fjárhagslegur grundvöllur fram- haldsskóla.

Framkvæmd dómsmála, sjá Þingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála.

Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu, beiðni um skýrslu heilbrmrh. um. (Flm.: MK, LJós, RA, JónasÁ, GeirG, StJ, GilsG, EöS, SvJ, HFS). A. þskj. Sþ.: 45.— B. 199. — Sbr. og Byggingarþróun heilbrigðis- stofnana.

Framkvæmd skattalaga:1. Till. til þál. (Flm.: StH). A. þskj. Sþ.: 33, n. 558. —

Nefnd: Allsherjarnefnd. — Vísað til ríkisstjórnar- innar. — B. 117, 604-608, 653, 3966.

2. Fsp. til fjmrh. (Flm.: KP). A. þskj. Sþ.: 17. — Borin upp og rædd. — B. 204-209.

Framkvæmd vegáætlunar 1976, skýrsla samgrh. A. þskj. Sþ.: 406. — B. 2879-2881.

Framkvæmdasjóður, sjá: Framkvæmdastofnun, Skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun.

Framkvæmdastjóri Sölunefndar varnarliðseigna (umr. utan dagskrár) B. 2068-2082.

Framkvæmdastofnun ríkisins, þmfrv. um breyt. á I. nr.97 1976. (Flm.: StJ, GeirG). A. þskj. Ed.: 381. — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt.— B. 2779-2785, 2805. — Sbr. og Atvinnu- og byggðaþróun, Endurskoðendur Framkvæmda- stofnunar, Skýrsla forsætisráðherra um Fram- kvæmdastofnun.

Framkvæmdir viö Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði og á Skagaströnd, sjá Síldarverksmiöjur ríkisins.

Framlag íslands til Álþjóðagjaldeyrissjóðsins og Al- þjóöabankans, stjfrv. um heimild til hækkunar. A. þskj.Ed.: 291, n. 313; Nd.: n. 378,407lög (=291).— Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1727,

2103-2104, 2165, 2253-2254, 2625-2627, 2684. —Sbr. og Alþjóöagjaldeyrissjóðurinn.

Framleiðsla skotvopna, sjá Skotvopn.Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráning, verð-

miðlun og sala á landbúnaðarvörum o. fl., þmfrv. um breyt. á I. nr. 68 31. maí 1976, um breyt. á I. nr. 101 1966. (Flm.: SvJ, EyS, MÓ). A. þskj. Nd.: 128. — Nefnd: Landbúnaðarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1075-1095, 1113. — Sbr. og Rekstur mjólkurbúða.

Framleiðslusamvinnufélög, sjá Samvinnufélög.Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sjá Tekju-

stofnar sveitarfélaga 2.Frestun á fundum Alþingis, sjá Samþykki.Fréttir útvarpsins af umræðum á Alþingi (umr. utan

dagskrár) B. 286-287.Friðhelgi einstaklinga, sjá: Tölvubanki, Tölvutækni. Friðjón Þórðarson alþm. kosinn í bankaráð Búnaðar-

bankans B. 1556; — kosinn í kjaradeilunefnd B. 1560. Friðlýsingarsjóður, sjá Skipulagsskrá.Fræðsla og þáttur fjölmiðla í þágu áfengisvarna, till. til

þál. (Flm.: SigurlB, HFS, IG, OÓ, BrS, KP). A. þskj.Sþ.: 99, n. 518,607þál.— Nefnd: Allsherjarnefnd. —B. 765, 2119-2132, 3754, 3958. — Sbr. og Áfengis- lög, Áfengisvarnir.

Fræðsluhéruð, sjá Grunnskóli 2.Fræðslumyndasafn ríkisins, sjá Námsgagnastofnun. Fræðsluskrifstofur, sjá: Grunnskóli 2, Vandi. Fuglafriðun, sjá: Fuglaveiðar, Samþykkt um votlendi. Fuglaveiðar og fuglafriðun:

1. Þmfrv. um breyt. á I. nr. 33/1966. (Flm.: JónasÁ). A. þskj. Nd.: 43. — Nefnd: Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 471-472, 508.

2. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 33/1966. (Flm.: JónasÁ). A. þskj. Nd.: 368. — Nefnd: Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 3045-3046.

Fullorðinsfræðsla, stjfrv. A. þskj. Ed.: 22. — Nefnd:Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 42—46.

Fulltrúar í Norðurlandaráð, kosning, B. 1559.Fundir Alþingis, sjá Samþykki.Fæöingarorlof, sjá: Atvinnuleysistryggingar, Atvinnu-

leysistryggingasjóður.Færeyingar, sjá: Fiskveiðiheimildir, Samstarf við grann-

þjóðir.

Garðar Sigurösson alþm. kosinn varamaöur í bankaráðÚtvegsbankans B. 1558.

Geðdeild Landsspítalans, fsp. til heilbrmrh. (Flm.: RH).A.þskj. Sþ.: 74. — Borin upp ogrædd.— B. 965-976.

Geir Magnússon framkvæmdastjóri kosinn varamaður íbankaráð Seðlabankans B. 1557.

Gengisskráning, sjá Hundraðföldun verðgildis íslenskr-ar krónu.

Gils Guðmundsson alþm. kosinn varafulltrúi í Norður- landaráð B. 1559.

Gistihúsarekstur að vetrarlagi utan þéttbýlissvæða, sjáVeitinga- og gistihúsarekstur.

Gísli Gíslason stórkaupmaöur kosinn varamaöur íbankaráð Útvegsbankans B. 1558.

Gjafir til opinberra starfsmanna, sjá Lagaákvæði. Gjaldaviðauki, sjá Innheimta gjalda.Gjaldeyrir, sjá: Rannsóknarnefnd, Verslun með er-

lendan gjaldeyri.Grannþjóðir, sjá Samstarf við grannþjóðir. Grasbrestur, sjá Bjargráðasjóður 2.

Page 11: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XI

Graskögglaverksmiðja í Flatey á Mýrum í Austur- Skaftafellssýslu, sjá Sala graskögglaverksmiðjunnar.

Grásleppuhrogn, sjá Útflutningsgjald.Greiðslufyrirkomulag úr Fiskveiðasjóði fslands vegna

nýsmíða, lenginga og yfirbygginga fiskiskipa, fsp. til iðnrh. (Flm.: GHG). A. þskj. Sþ.: 84. — Borin upp og rædd. — B. 996-999.

Grensásdeild Borgarspítalans, sjá Sundlaug við Grens- ásdeild.

Grindavík, sjá Fiskimjölsverksmiðja.Grundartangaverksmiðjan, sjá Járnblendiverksmiðja. Grunnskólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) B.

2330-2342, 2427-2460.Grunnskóli:

1. Þmfrv. um breyt. á I. nr. 63 21. maí 1974. (Flm.: HFS, StJ). A. þskj. Ed.: 67. — Nefnd: Mennta- málanefnd. — Ekki útrætt. — B. 582-584.

2. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 63 1974. (Flm.: ÓE, GilsG, JSk, BGr). A. þskj. Nd.: 593. — Ekki útrætt.

— Sbr. og Kennaraskortur, Tónmenntafræðsla. Grænlendingar, sjá Aðild grænlendinga.Guðfinnur Einarsson útgerðarmaður kosinn í síldar-

útvegsnefnd B. 1559.Guðlaugur Gíslason alþm. kosinn í bankaráð Útvegs-

bankans B. 1558.Guðmundur Hjartarson bankastjóri kosinn í stjórn

Áburðarverksmiðjunnar B. 4278.Guðmundur Tryggvason bóndi kosinn endurskoðandi

Búnaðarbankans B. 1558.Gunnar Flóvenz framkvæmdastjóri kosinn varamaður í

síldarútvegsnefnd B. 1559.Gunnar Gíslason sóknarprestur kosinn í bankaráð Bún-

aðarbankans B. 1556.Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands

bænda, kosinn í stjórn Áburðarverksmiðjunnar B. 4278.

Gunnar Sigurðsson bóndi kosinn í stjórn Áburðar- verksmiðjunnar B. 4278.

Gúmbjörgunarbátar, sjá Rek gúmbjörgunarbáta.Gylfi Þ. Gíslason alþm. kosinn fulltrúi í Norðurlandaráð

B. 1559.

Hafnarfjörður, sjá: Grunnskóli 2, Landhelgisgæsla íslands.

Hafnarframkvæmdir 1976, skýrsla samgrh. A. þskj. Sþ.: 546. — B. 4279—4281.

Hafnargerðir og lendingarbætur, sjá: Hafnar- framkvæmdir, Hafnarmál Suðurlands.

Hafnarmál Suðurlands, fsp. til samgrh. (Flm.: IngJ). A.þskj. Sþ.: 17. — Borín upp og rædd, — B. 88-92.

Halldór Ásgrímsson alþm. kosinn í bankaráð Seðla-bankans B. 1557; — kosinn varafulltrúi í Norður- landaráð B. 1559.

Halldór Blöndal kennari kosinn yfirskoðunarmaður ríkisreikninga B. 1560.

Halldór Ibsen skipstjóri kosinn í stjórn landshafnar í Keflavíkurkaupstað B. 4278.

Halldór Jakobsson framkvæmdastjóri kosinn í bankaráð Útvegsbankans B. 1558.

Halldór H. Jónsson arkitekt kosinn í stjórn Áburðar- verksmiðjunnar B. 4278.

Halldór Kristjánsson bóndi kosinn yfirskoðunarmaður ríkisreikninga B. 1560.

Hannes Baldvinsson síldarmatsmaður kosinn í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins B. 1560.

Haraldur Pétursson, fyrrv. safnahúsvörður, kosinn yfir- skoðunarmaður ríkisreikninga B. 1560.

Haukur Helgason bankafulltrúi kosinn varamaður í bankaráð Seðlabankans B. 1557.

Hámarkshraði bifreiða í þéttbýli, sjá Umferðarlög 3. Hámarkslaun o. fl., till. til þál. (Flm.: StJ, HFS, JónasÁ).

A. þskj. Sþ.: 88. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 677, 1886-1899.

Hegningarlög, sjá Almenn hegningarlög.Heilbrigðisgæsla í álverinu í Straumsvík, sjá: Mengunar-

varnir, Rannsóknir á mengun.Heilbrigðismál, sjá: Atvinnuleysistryggingasjóður,

Áfengisvarnir, Byggingarþróun heilbrigðisstofnana, Ellilífeyrisþegar, Endurhæfing, Fávitastofnanir, Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu, Geðdeild, Innlend lyfjaframleiðsla, Kennsla sjúkraliða, Málefni vangefinna, Málefni þroskaheftra, Mengunarvarnir, Rannsóknir á mengun, Ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum, Sérfræðiþjónusta, Styrktarsjóður, Sundlaug við Grensásdeild, Útbreiðsla atvinnusjúk- dóma, Veiting lyfsöluleyfa, Þjónustustarfsemi í Vest- ur-Húnavatnssýslu.

Heilbrigðisstofnanir, sjá Byggingarþróun heilbrigðis- stofnana.

Heilbrigðisþjónusta, sjá: Byggingarþróun heilbrigðis- stofnana, Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu.

Heildarkostnaður sjúkratrygginga, sjá Almannatrygg-ingar 1.

Heilsugæslustöðvar, sjá Sérfræðiþjónusta.Heimild fyrir ríkisstjórnina til að fullgilda samþykkt um

votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fugla- líf, sjá Samþykkt um votlendi.

Heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir fslands hönd breytingar á og viðauka við stot'nskrá Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins, sjá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.

Heimild til að selja Húseiningum hf. húsnæði Tunnu- verksmiðja ríkisins á Siglufirði, þmfrv. (Flm.: PJ, PP, EKJ). A. þskj. Nd.: 310, n. 479; Ed.: n. 567, 590 lög (=310). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. —B. 2115,3661-3663,3681,3783, 3874-3877, 3878.

Heimild til að stofna fjölbrautaskóla, sjá Fjölbrauta-skólar.

Heimild til sölu hlutabréfa í íslensku matvælamiðstöð- inni, sjá Sala hlutabréfa.

Helgi F. Seljan alþm. kosinn í bankaráð Búnaðarbank- ans B. 1556.

Hermann Hansson kaupfélagsstjóri kosinn varamaður í bankaráð Landsbankans B. 1557.

Heyverkunaraðferðir, fsp. til landbrh. (Flm.: StG). A. þskj.Sþ.: 27. — Borin upp ogrædd.— B. 199-204.— Sbr. og Votheysverkun.

Héraðsdómarar, sjá Meðferð einkamála í héraði 2. Héraðsdómstólar, sjá Meðferð minni háttar mála. Héraðsdómstólar í Reykjavík, sjá Bygging dómhúss. Héraðsvötn, sjá Virkjun Héraðsvatna.Hitaveitur, sjá Niðurfelling gjalda.Hitunarkostnaður íbúða, sjá: Áhrif oltuverðhækkana,

Endurbygging raflínukerfisins, Orkusparnaður, Söluskattur 1.

Hitunarkostnaður skólahúsnæðis, sjá Grunnskóli 1. Hjalti Gunnarsson útgerðarmaður kosinn varamaður í

stjórn Síldarverksmiðja ríkisins B. 1560.

Page 12: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XII

Hjón, sjá Réttindi og skyldur hjóna.Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri kosinn í stjórn

Áburðarverksmiðjunnar B. 4278.Hlífðarhjálmar, sjá Umferðarlög 4, 6.Hlutabréf í íslensku matvælamiðstöðinni, sjá Sala

hlutabréfa.Hlutafélög, stjfrv. A. þskj. Ed.: 452. — Nefnd: Fjárhags-

og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 3187-3199.— Sbr. og Atvinnulýðræði, Endurskoðun á lögum um hlutafélög.

Holt í önundarfirði, sjá Flugsamgöngur.Hólabiskupsdæmi, sjá Biskupsembætti.Hrauneyjafossvirkjun, sjá Stefnumótun.Hreppstjórar, sjá Launakjör hreppstjóra.Hrogn, sjá: Nýting, Útflutningsgjald.Hundrað ára afmæli alþingishússins, sjá Bygging nýs

þinghúss.Hundraðföldun verðgildis íslenskrar krónu, till. til þál.

um könnun á. (Flm.: LárJ). A. þskj. Nd.: 307, n. 547.— Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Vísað tilríkisstjórnarinnar. — B. 2029, 2115-2118,3907-3910, 4002.

Húsfriðun, sjá: Húsnæðismálastofnun, Skipulagsskrá, Verndun Bernhöftstorfu.

Húsbyggingar, sjá: Innheimta söluskatts, Söluskattur 2. Húseiningar hf., sjá Heimild til að selja Húseiningum

húsnæði Tunnuverksmiðja ríkisins.Húshitun, sjá: Áhrif olíuverðhækkana, Endurbygging

raflínukerfisins, Orkusparnaður, Söluskattur 1. Húsnæðismál, sjá: Húsnæðismálastofnun, Lánareglur

Lífeyrissjóðs sjómanna, Leigu- og söluíbúðir, Sölu- skattur 2.

Húsnæðismálastofnun ríkisins, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 30 12. maí 1970. (Flm.: IG,TÁ). A. þskj. Nd.: 405.—Ekki útrætt.

Hvalfjörður, sjá Járnblendiverksmiðja.Hvammstangi, sjá Þjónustustarfsemi í Vestur-Húna-

vatnssýslu.Hverfisfljót, sjá Virkjun Skaftár.Hvítá í Borgarfirði, sjá Virkjun Hvítár.Hækkun framlags íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins,

sjá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.

IBM, sjá Tölvubanki.Iðnaður, sjá: Atvinnumál á Suðurlandi, Álver við

Eyjafjörð, Byggingarlög, Endurbygging raflínukerf- isins, Fiskimjölsverksmiðja, Fiskvinnsluverksmiðja, Greiðslufyrirkomulag, Heimild til að selja Húseining- um húsnæði Tunnuverksmiðja ríkisins, Húsnæðis- málastofnun, Iðnlánasjóður, Iðntæknistofnun fslands, Iðnþróunarstofnun Austurlands, Innlend jarðefni, Innlend lyfjaframleiðsla, Járnblendiverksmiðja, Kröfluvirkjun, Löndun á loðnu, Mengunarvarnir, Orkulög, Orkusparnaður, Raforkumál á Austurlandi, Raforkumál Vestfjarða, Raforkusala, Rafstrengur, Rannsóknir á mengun, Sala graskögglaverksmiðjunn- ar, Samstarfsnefnd, Síldarverksmiðjur ríkisins, Stefnumótun, Stóriðja, Sykurhreinsunarstöð, Sölu- skattur 2, Tenging byggðalínu, Tollskrá 1, Útflutn- ingsgjald, Viðgerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla, Viðgerðir fiskiskipa, Vinnsla verðmæta úr sláturúr- gangi, Virkjun Blöndu, Virkjun Héraðsvatna, Virkjun Hvítár, Virkjun Skaftár.

Iðnlánasjóður, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 68 10. okt. 1967, sbr. 1. nr. 19 5. apríl 1968. A. þskj. Ed.: 540, 551, n. 627,647; Nd.: 660, n. 662,677lög (=660). — Nefnd: Iðnaðarnefndir. — B. 3787-3788, 4031^4034, 4049-4051, 4145-4147, 4166, 4167.

Iðnnám, sjá: Fjárhagslegur grundvöllur framhaldsskóla, Fjölbrautaskólar, Framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra.

Iðntæknistofnun fslands, þmfrv. (Flm.: MK). A. þskj. Nd.: 86, n. 624 (minni hl.). — Nefnd: Iðnaðarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 760, 824-833, 1040-1060, 1063.

Iðnþróunaráætlun, sjá Stefnumótun.Iðnþróunarstofnun Áusturlands, þmfrv. (Flm.:LJós). A.

þskj. Nd.: 104. — Nefnd: Iðnaðarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1139-1142.

Ingi R. Helgason hrl. kosinn í bankaráðSeðlabankansB. 1557.

Ingi R. Jóhannsson endurskoðandi kosinn endur- skoðandi Útvegsbankans B. 1558.

Innflutningur á frosnu kjöti, fsp. til fjmrh. (Flm.: PS). A. þskj. Sþ.: 115. — Borin upp og rædd. — B. 2088-2092.

Innflutningur á olíupramma, stjfrv. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þessaðleyfaOlíumöl hf. A. þskj. Nd.: 125, n. 153; Ed.: n. 336, 367 lög ( = 125). — Nefnd í Nd.: Fjárhags- og viðskiptanefnd; í Ed.: Samgöngu- nefnd. — B. 1039, 1266, 1318, 1344-1345, 2318, 2380, 2419-2420.

Innflutningur skotvopna, sjá Skotvopn.Innheimta söluskatts, fsp. til fjmrh. (Flm.: HFS, RA). A.

þskj. Sþ.: 414. — Borin upp og rædd. — B. 3301-3303. — Sbr. og Söluskattur 2.

Innheimta ýmissa gjalda með viðauka, stjfrv. A. þskj. Ed.: 60, n. 102; Nd.: n. 145,207lög (=60). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 507, 793, 901, 1039, 1145, 1318.

Innkaupastofnun ríkisins, þmfrv. um breyt. á I. nr. 72 frá 5. júní 1947. (Flm.: AG). A. þskj. Ed.: 471. — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 3786-3787.

Innkaupsverð á vörum, sjá: Rannsóknarnefnd, Saman- burður.

Innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl., stjfrv. um breyt. á 1. nr. 43 9. maí 1947. A. þskj. Ed.: 401, n. 444; Nd.: n. 566, 621 lög (=401). — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefndir. — B. 2776-2778, 3200, 3201, 3432-3434, 3501, 3997, 4003.

Innlend jarðefni til iðnaðarframleiðslu, till. til þál. um rannsókn á notagildi. (Flm.: IngJ). A. þskj. Sþ.: 14, n. 533, 613 þál. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — B. 70, 118-121, 3966-3968.

Innlend lyfjaframleiðsla, till. til þál. um eflingu. (Flm.: HFS, StJ, RA, GeirG). A. þskj. Ed.: 442. — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefnd. — Ekki útrætt. — B. 3029, 3097-3103.

ísafjarðarflugvöllur, sjá Flugsamgöngur.íslensk stafsetning, sjá Löggjöf um islenska stafsetningu. fslensk þjóðfræði, sjá Söfnun og úrvinnsla. íslenska matvælamiðstöðin hf., sjá Sala hlutabréfa.

Jafnrétti karla og kvenna, sjá Brunavarnir.Jarðefni til iðnaðarframleiðslu, sjá Innlend jarðefni.

Page 13: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XIII

Jarðhiti, sjá: Eignarráð yfir landinu, Orkulög, Stjórnar- skipunarlög 1.

Jarðstöð, sjá Skattfrelsi jarðstöðvar.Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) B.

1244-1252, 1364, 3104-3122, 3684-3689,4051-4064, 4225-4228. — Sbr. og Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja.

Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, stjfrv. A. þskj. Nd.: 187, n. 455 (meiri hl.), n. 461 (1. minni hl.), n. 462 (2. minni hl., þar í rökst. dagskrá); Ed.: n. 626 (meiri hl.), n. 639 (minni hl.), 663 (rökst. dagskrá), 676,690,691 lög ( = 187). — Nefnd: Iðnaðarnefndir. — B. 1921-2024, 3122-3139, 3201-3298, 3408-3429, 3501-3502, 3593-3606, 3607-3617, 4064-4079, 4118-1144, 4228-4229, 4230-4270.

Jóhann Ársælsson skipasmiður kosinn í stjórn Sements- verksmiðjunnar B. 1560.

Jóhannes Bjarnason verkfræðingur kosinn í stjórn Áburðarverksmiðjunnar B. 4278.

Jón Árnason alþm. kosinn í stjórn Sementsverksmiðj- unnar B. 1560.

Jón Helgason alþm. kosinn varamaður í bankaráð Bún- aðarbankans B. 1556; — kosinn varafulltrúi í Norðurlandaráð B. 1559.

Jón Helgason ritstjóri kosinn endurskoðandi Lands- bankans B. 1558.

Jón Aðalsteinn Jónasson kaupmaður kosinn í bankaráð Útvegsbankans B. 1558.

Jón Kjartansson forstjóri kosinn endurskoðandi Út- vegsbankans B. 1558; — kosinn í stjórn Síldarverk- smiðja ríkisins B. 1560.

Jón Kristjánsson verslunarmaður kosinn endurskoðandi Framkvæmdastofnunar ríkisins og þeirra sjóða sem eru í umsjá hennar B. 1558.

Jón Skaftason alþm. kosinn í bankaráð Seðlabankans B. 1557; — kosinn fulltrúi í Norðurlandaráð B. 1559; — kosinn í síldarútvegsnefnd B. 1559.

Jón G. Sólnes alþm. kosinn varamaður í bankaráð Seðlabankans B. 1557.

Jöfnun kosningarréttar, sjá Kosningarréttur.Jöfnun símgjalda, fsp. til samgrh. (Flm.: HFS). A. þskj.

Sþ.: 303. — Borín upp og rædd. — B. 2096-2099.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, sjá: Bjargráðasjóður,

Tekjustofnar sveitarfélaga 2.

Karl G. Sigurbergsson skipstjóri kosinn varamaður í síldarútvegsnefnd B. 1559.

Kaup og kjör sjómanna, stjfrv. A. þskj. Ed.: 16, n. 464 (meiri hl.), n. 466 (minni hl.); Nd.: n. 640 (meiri hl.), n. 653 (minni hl.), 664 lög ( = 16). — Nefnd: Sjávar- útvegsnefndir. — B. 434-154, 3397-3407, 3408, 3802-3824, 4082-4095, 4145. — Sbr. og Bráða- birgðalög um kaup og kjör sjómanna.

Kaupmáttur launa helstu starfsstétta á íslandi og öðrum Norðurlöndum, sjá öflun.

Keflavíkurflugvöllur, sjá Viðgerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla.

Keflavíkurkaupstaður, sjá Stjórn landshafnar í Kefla- víkurkaupstað.

Kennaraháskóli fslands, stjfrv. A. þskj. Ed.: 458. — Nefnd: Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 3770-3779.

Kennaraskortur á grunnskólastigi, fsp. til menntmrh. (Flm.: HFS). A. þskj. Sþ.: 74. — Borin upp og rædd.— B. 843-847.

Kennsla sjúkraliða, fsp. til heilbrmrh. (Flm.: IT). A. þskj. Sþ.: 132. — Borin upp og rædd. — B. 1751-1753.

Kirkjumál, sjá: Biskupsembætti, Veiting prestakalla, Þjóðaratkvæði.

Kjaradeilunefnd, kosning, B. 1560.Kjaradómur, sjá Kjarasamningar opinberra starfs-

manna.Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv. um breyt.

á 1. nr. 46 25. apríl 1973. A. þskj. Ed.: 475, n. 495; Nd.: n. 556, 563 lög (=475). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 3407-3408, 3635, 3645, 3824-3825, 3853,3854.

Kjarasamningar starfsmanna banka í eigu ríkisins, stjfrv. A. þskj. Ed.: 500, n. 532; Nd.: n. 580,622 lög (=500).— Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 3607, 3782, 3788, 3884-3885, 4002, 4003.

Kjörbréfanefnd, sjá Alþingi.Kjörbörn, sjá Ættleiðingarlög.Kjördagur fyrir alþingis- og sveitarstjórnarkosningar,

sjá Sami kjördagur.Kjördæmaskipun, sjá Kosningarréttur.Kjöt, sjá: Innflutningur á frosnu kjöti, Söluskattur 3. Kosning forseta og skrifara, sjá Alþingi.Kosning í fastanefndir (fjárveitinganefnd), sjá Alþingi. Kosningaaldur, sjá Átján ára kosningaaldur.Kosningar í stjórnir, nefndir og ráð o. fl., sjá Alþingi. Kosningarréttur, till. tilþál. (Flm.: EBS, JSk, MK, JÁH,

AG, AJ, EðS, EyS, GeirG, GilsG, GHG, JóhH, OÓ, ÓE, PS, RH, SvJ). A. þskj. Sþ.: 94, n. 517 (meiri hl.), n. 553 (minni hl.). — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. —B. 765,2386-2391,3975-3977. — Sbr.og Átján ára kosningaaldur.

Kljáfoss, sjá Virkjun Hvítár.Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri kosinn í

bankaráð Landsbankans B. 1557.Kristján G. Gíslason stórkaupmaður kosinn í bankaráð

Landsbankans B. 1557.Kristmann Jónsson útgerðarmaður kosinn varamaður í

síldarútvegsnefnd B. 1559.Kröfluvirkjun, fsp. til iðnrh. (Flm.: BrS). A. þskj. Sþ.:

123. — Ekkisvarað. — Sbr. og Raforkumál á Austur- landi.

Kröfluvirkjun (umr. utan dagskrár) B. 858-863, 920-938.

Könnun á efnahagslegri og félagslegri stööu ellilífeyris- þega, sjá Ellilífeyrisþegar.

Könnun og undirbúningur framtíðaraðstöðu í Hafnar- firði fyrir Landhelgisgæslu íslands, sjá Landhelgis- gæsla íslands.

Lagaákvæði er banni opinberum starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum gjöfum umfram það, sem starfsréttindi kveða á um, till. til þál. um samningu afdráttarlausari. (Flm.: SighB, BGr, EggÞ, GÞG. JÁH). A. þskj. Sþ.: 9. —Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 70, 1622-1631, 1672.

Lagasafn í lausblaðabroti, sjá Útgáfa lagasafns. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi, till. til þál. (Flm.:

OE, JHelg). A. þskj. Sþ.: 40. — Nefnd: Fjárveitinga-

Page 14: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XIV

nefnd. — Ekki útrædd.— B. 221,677-691,765-786, 1631-1645, 1672.

Landbúnaðaráætlanir, fsp. til landbrh. (Flm.: PJ). A. þskj. Sþ.: 365. — Borin upp og rædd. — B. 2977-2982.

Landbúnaður, sjá: Afurðalán, Atvinnumál á Suður- landi, Bjargráðasjóður 1, Eignarráð yfir landinu, Framleiðsluráð, Heyverkunaraðferðir, fnnflutningur á frosnu kjöti, Landbúnaðaráætlanir, Lausaskuldir bænda, Lífeyrissjóður bænda, Mat á sláturafurðum, Rafmagn á sveitabýli, Rekstrar- og afurðalán, Rekstur mjólkurbúða, Sala graskögglaverksmiðjunnar, Sam- starfsnefnd, Sauðfjárbaðanir, Stofnlánadeild land- búnaðarins, Söluskattur 3, Vinnsla verðmæta úr slát- urúrgangi, Votheysverkun.

Landhelgi íslands, sjá: Afgreiðsla frumvarps um veiðar í fiskveiðilandhelgi, Fiskveiðiheimildir, Fískveiðíland- helgi íslands, Landhelgisgæsla íslands, Landhelgis- mál, Samkomulag, Veiðar í fiskveiðilandhelgi.

Landhelgisgæsla íslands, till. til þál. um könnun og undirbúning framtíðaraðstöðu fyrir. (Flm.: RSv). A. þskj. Sþ.: 57. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 476, 538-542.

Landhelgismál, till. til þál. (Flm.: LJós, BGr, KP). A. þskj. Sþ.: 133, n. 217 (meiri hl.), n. 220 ( minni hl.). — Nefnd: Utanríkismálanefnd. — Vísað til ríkisstjórn- arinnar. — B. 1157, 1275-1316, 1343, 1417-1423.

Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) B. 863-901, 1114-1136.

Landsbanki íslands, sjá: Bankaráð Landsbankans, Endurskoðendur Landsbankans, Kjarasamningar starfsmanna banka, Verslun með erlendan gjaldeyri.

Landshlutasamtök, sjá Vandi.Landshöfn í Keflavíkurkaupstað, sjá Stjórn landshafnar

í Keflavíkurkaupstað.Landsspítalinn, sjá Geðdeild.Landsútsvör, sjá Tekjustofnar sveitarfélaga 2. Landsvirkjun, sjá Stjórn Landsvirkjunar. Langferðabifreiðar, sjá Stofnlánasjóður vegna stórra

atvinnubifreiða.Launakjör hreppstjóra, till. til þál. um endurskoðun á.

(Flm.: StH). A. þskj. Sþ.: 380, n. 599, 687 þál. (=380). — Nefnd: Allsherjarnefnd. — B. 2583, 3026-3029, 3029, 42 J 7—4218.

Launamál, sjá: Afnám tekjuskatts af launatekjum, Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna, Há- markslaun, Kaup og kjör sjómanna, Kjarasamningar opinberra starfsmanna, Kjarasamningar starfsmanna banka, Launakjör hreppstjóra, Launaskattur, Lág- markslaun, Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendi- verksmiðja, Þingrof (umr. utan dagskrár), öflun.

Launaskattur, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 14 15. mars 1965.A. þskj. Ed.: 58, 64, n. 155; Nd.: n. 221, 248 lög (=58). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 505-506,1255-1256,1316,1368-1369,1445,1446.

Launatekjur, sjá Afnám tekjuskatts af launatekjum. Lausaskuldir bænda, till. til þál. (Flm.: PP). A. þskj. Sþ.:

260,n. 491,610þál.— Nefnd: Atvinnumálanefnd.—B. 1621, 2138-2152, 2207, 3959.

Lágmarkslaun á mánuði, þmfrv. um 100 þúsund króna.(Flm.: BGr, GÞG, SighB). A. þskj. Nd.: 150. — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 1732-1737. — Sbr. og Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja.

Lánareglur Lífeyrissjóðs sjómanna, till. til þál. um endurskoðun. (Flm.: GeirG). A. þskj. Sþ.: 432, 604 þál. (=432). — B. 3067, 3767-3768, 3958.

Lánsfjáráætlun 1977, skýrsla ríkisstj. A. þskj. Sþ.: 234. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977,

stjfrv. um heimild til erlendrar. A. þskj. Nd.: 196, n. 261 (1. minni hl.), 262, n. 263 (meiri hl.), n. 269 (2. minni hl.); Ed.: n. 279 (meiri hl.), 281, 284 lög ( = 196). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1444-1445, 1561-1571, 1574, 1578-1579,1580-1582, 1583.

Lánveitingar Byggðasjóðs, sjá: Atvinnu- og byggða- þróun, Framkvæmdastofnun, Skýrsla forsætisráð- herra um Framkvæmdastofnun.

Leigu- og söluíbúðir á vegum sveitarfélaga, fsp. til félmrh. um framkvæmd laga um. (Flm.: GF). A. þskj. Sþ.: 390. — Borin upp og rædd. — B. 2982-2983.

Leiklistarlög, stjfrv. A. þskj. Ed.: 21, n. 572; Nd.: n. 649, 650, 667, 688 lög (=21). — Nefnd: Menntamála- nefndir. — B. 15-20, 3879-3883, 3883, 4000-4001, 4148^(161, 4229.

Leyfisbréfagjöld, sjá Innheimta gjalda.Lifur, sjá Nýting.Litasjónvarp, till. tilþál. (Flm.: EBS). A. þskj.Sþ.: 49.—

Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 351, 691-708, 1009-1025, 1697-1710, 1753-1754.

Lífeyrissjóður bænda, stjfrv. um breyt. á I. nr. 101 28. des. 1970, sbr. 1. nr. 35/1972 og 1. nr. 67/1974, um breyt. á þeim lögum. A. þskj. Ed.: 73, n. 314,321,322 (sbr. 73); Nd.: n. 349, 366 lög (=322, sbr. 73). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 749-750,2104-2105, 2165, 2329, 2425-2426.

Lífeyrissjóöur sjómanna, Sjá Lánareglur Lífeyrissjóðs sjómanna.

Loðna til bræðslu, sjá Löndun á loðnu.Losun úrgangsefna frá varnarliðinu í sjó (umr. utan

dagskrár) B. 2686-2690.Lúðvík Jósepsson alþm. kosinn varamaður í bankaráð

Landsbankans B. 1557.Lyfjaframleiðsla, sjá Innlend lyfjaframleiðsla. Lyfsöluleyfi, sjá Veiting lyfsöluleyfa.Löggjöf um íslenska stafsetningu, fsp. til menntmrh.

(Flm.: HBl). A. þskj. Sþ.: 372. — Borin upp og rædd. — B. 2579-2583.

Lögreglustjóraembættið, sjá Skipan dómsvalds í héraði. Lögregluvarðstofa í Vestur-Húnavatnssýslu, sjá Þjón-

ustustarfsemi í Vestur-Húnavatnssýslu.Lögréttulög, stjfrv. A. þskj. Ed.: 287. — Nefnd: Alls-

herjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1713-1719.Lögtak, sjá Byggingarlög.Löndun á loðnu til bræðslu, stjfrv. um breyt. á I. nr. 97

27. des. 1973, sbr. I. nr. 98 31. des. 1974. A. þskj. Ed.: 195. — Nefnd: Sjávarútvegsnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1353-1362.

Magnús Kjartansson alþm. kosinn fulltrúi í Norður- landaráð B. 1559.

Magnús Ólafsson bóndi kosinn varamaður í bankaráð Búnaðarbankans B. 1556.

Margeir Jónsson útgerðarmaður kosinn í bankaráð Landsbankans B. 1557.

Markús Kristinsson verksmiðjustjóri kosinn varamaður í stjórn Síldarverksmiöja ríkisins B. 1560.

Page 15: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XV

Mat á ferskum fiski, sjá Tollskrá 2.Mat á sláturafurðum, stjfrv. um breyt. á I. nr. 85 21. des.

1971, um breyt. á I. nr. 30 28. ágúst 1966, um meöferð, skoðun og. A. þskj. Ed.: 374, n. 412; Nd.: n. 468, 523 lög ( = 374). — Nefnd: Landbúnaðarnefndir.— B. 2551-2554, 2806, 3030, 3103, 3104, 3532-3534, 3650.

Matthías Á. Mathiesen fjmrh. kosinn varamaður í bankaráð Landsbankans B. 1557.

Matvælamiðstöðin, sjá Sala hlutabréfa.Málaskrá, sjá Alþingi.Málefni vangefinna og fjölfatlaðra, fsp. til heilbrmrh.

(Fltn.: RH). A. þskj. Sþ.: 74. — Borin upp og rædd.— B. 848-855.

Málefni þroskaheftra, till. til þál. um heildarlöggjöf varðandi. (Flm.: HFS, KP, RSv, SigurlB, BrS, JónasÁ). A. þskj. Sþ.: 61, n. 560. — Nefnd: Allsherj- arnefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar. — B. 538, lll-Tib, 765, 3970-3975, 4202.

Meðferð einkamála í héraði:1. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 85 23. júní 1936. A. þskj.

Ed.: 288. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1719-1721.

2. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 85 23. júní 1936. A. þskj. Ed.: 289. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1721-1723.

— Sbr. og Hlutafélög.Meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum, till.

til þál. um fljótvirkari og ódýrari. (Flm.: BrS, TÁ, EðS, MÓ). A. þskj. Sþ.: 131, n. 519,608þál. ( = 131).— Nefnd: Allsherjarnefnd. — B. 1157, 2403-2411, 2463, 3753-3754, 3958.

Meðferð opinberra mála, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 74 21. ágúst 1974. A. þskj. Nd.: 12, n. 119, 120, 129, 140 (sbr. 12), 146, 151; Ed.: n. 172, 204 lög (=140, sbr. 12). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 57,965,1038, 1064-1075, 1113, 1260, 1317. — Sbr. og Bygging- arlög, Hlutafélög, Kaup og kjör sjómanna.

Mengunarvarnir og heilbrígðisgæsla í álverínu í Straumsvík, till. til þál. (Flm.: SM, EðS). A. þskj. Sþ.: 362. — Ekki útrædd. — B. 2463, 2993-3006, 3082-3085. — Sbr. og Rannsóknir á mengun.

Menntamál,sjá: Dagvistarheimili, Dreifikerfi sjónvarps, Fávitastofnanir, Fjárhagslegur grundvöllur fram- haldsskóla, Fjölbrautaskólar, Framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra, Framhaldsskólar, Fræðsla í þágu áfengisvarna, Fuglaveiðar, Fullorðinsfræðsla, Grunnskólapróf, Grunnskóli, Kennaraháskóli, Kennaraskortur, Kennsla sjúkraliða, Leiklistarlög, Litasjónvarp, Löggjöf um íslenska stafsetningu, Móttökuskilyrði, Námsgagnastofnun, Samþykkt um votlendi, Sjóminjasafn, Skálholtsskóli, Skipulagsskrá, Skólakostnaður, Skylduskil, Sparnaður, Söfnun og úrvinnsla, Tónmenntafræðsla, Útvarpslög, Vandi, Þjóðhátíðarmynt, Þjóðleikhús.

Milliríkjasamningar, sjá: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Alþjóðasamningur um varnarráðstafanir, Fiskveiði- heimildir, Samkomulag, Samþykkt um votlendi, Við- bótarsamningur.

Minjavernd, sjá: Skipulagsskrá, Verndun Bernhöfts- torfu.

Minni háttar mál fyrir héraðsdómstólum, sjá Meðferð minni háttar mála.

Minning látinna manna, sjá Alþingi.

Mjólkursamsalan í Reykjavík, sjá: Framleiðsluráð, Rekstur mjólkurbúða.

Móttökuskilyrði fyrir sjónvarpssendingar á fiskimiðum úti fyrir Vestfjörðum, þmfrv. um ráðstafanir til bættra. (Flm.: KP). A. þskj. Nd.: 77, n. 488 (minni hl.), 489, n. 499 (meiri hl.). — Nefnd: Fjárhags- og viðskipta- nefnd. — Ekki útrætt. — B. 661-665.

Námsgagnastofnun, stjfrv. A. þskj. Nd.: 30. — Nefnd:Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 623-631.

Námur, sjá: Eignarráð yfir landinu, Stjórnarskipunarlög1.

Náttúruauðæfi, sjá: Eignarráð yfir landinu, Stjórnar- skipunarlög 1.

Náttúruvernd, sjá: Samþykkt um votlendi, Skipulags- skrá.

Nefndaskipun, sjá Alþingi.Neyðarástand í atvinnumálum á Bíldudal, sjá Atvinnu-

mál á Bíldudal.Niðurfelling gjalda af efni og búnaði til stofnfram-

kvæmda hitaveitna, till. til þál. (Flm.: BrS, BGr, JÁH). A. þskj. Sþ.: 134. — Nefnd: Atvinnumála- nefnd. — Ekki útrædd.— B. 1157,2377-2379,2386.

Norðurland, sjá: Álver við Eyjafjörð, Stóriðja. Norðurland vestra, sjá: Framhaldsskólanám á Norður-

landi vestra, Landbúnaðaráætlanir, Stefnumótun, Virkjun Blöndu, Virkjun Héraðsvatna.

Norðurlandaráð, sjá: Aðild grænlendinga, Fulltrúar í Norðurlandaráð, Norrænt samstarf.

Norðurlandasamningur um aðstoð í skattamálum, sjá Viðbótarsamningur.

Noregur, sjá: Samstarf við grannþjóðir, Víðbótar- samningur.

Norrænt samstarf 1976, skýrsla. (Flm.: RH). A. þskj. Sþ.: 537. — B. 3959-3965.

Notagildi innlendra jarðefna til iðnaðarframleiðslu, sjá Innlend jarðefni.

Nýsmíði fiskiskipa, sjá Greiðslufyrirkomulag.Nýsmíði skips til úthafsrækjuveiða, sjá Smíði.Nýting á lifur og hrognum, till. til þál. (Flm.: SigurlB,

JónÁ). A. þskj. Sþ.: 32, n. 350, 391 þál. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — B. 71, 497-502, 2526-2531, 2583.

Olíumöl hf., sjá Innflutningur á olíupramma. Olíuprammi, sjá Innflutningur á olíupramma. Olíustyrkir, sjá Áhrif olíuverðhækkana. Olíuverðhækkanir, sjá: Áhrif olíuverðhækkana, Sölu-

skattur 1.Opinber atvinnu- og þjónustustarfsemi, sjá Endur-

skoðun á opinberri atvinnu- og þjónustustarfsemi.Opinber mál, sjá Meðferð opinberra mála.Opinberar fjársafnanir, þmfrv. (Flm.: HFS). A. þskj.

Ed.: 50, n. 72, 385 lög (=360, sbr. 50); Nd.: n. 342, 360 (sbr. 50). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 381-383, 622, 659, 720, 2385, 2423, 2503-2504, 2554.

Opinberar framkvæmdir, sjá Lántaka vegna opinberra framkvæmda.

Opinberir starfsmenn, sjá: Kjarasamningar opinberra starfsmanna, Lagaákvæði, Launakjör hreppstjóra, öflun.

Orkulög, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 58 29. apríl 1967. (Flm.: MK, RSv, BGr, MÓ). A. þskj. Nd.: 51, n. 238

Page 16: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XVI

(meiri hl.), n. 270 (minni hl.). — Nefnd: Iðnaðar- nefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar. —B. 586-599, 4044-4046, 4080.

Orkumál, sjá: Álver við Eyjafjörð, Endurbygging raf- línukerfisins, Kröfluvírkjun, Orkulög, Orku- sparnaður, Rafmagn á sveitabýli, Raforkumál á Áusturlandi, Raforkumál Vestfjarða, Raforkusala, Rafstrengur, Skipan raforkumála, Stefnumótun, Söluskattur 3, Tenging byggðalínu, Verðjöfnunar- gjald, Virkjun Blöndu, Virkjun Héraðsvatna, Virkjun Hvítár, Virkjun Skaftár.

Orkusjóður, sjá Orkulög.Orkusparnaður, till. til þál. (Flm.: BGr, EggÞ). A. þskj.

Sþ.: 341. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2377, 3690-3692.

Orkuveitukerfi Skagafjarðar, sjá Tenging byggðalínu. Óbyggöir, sjá: Eignarráð yfir landinu, Stjórnarskipun-

arlög 1.Ólafsvík, sjá Úrbætur.Ólafur Björnsson prófessor kosinn í bankaráö Útvegs-

bankans B. 1558.Ólafur Gunnarsson framkvæmdastjóri kosinn í síldar-

útvegsnefnd B. 1559.Ólafur B. Thors borgarfulltrúi kosinn varamaður í

bankaráð Seðlabankans B. 1557.Ólafur Þ. Þórðarson skólastjóri kosinn varamaður í

bankaráð Útvegsbankans B. 1558.Ómar Krist jánsson fulltrúi kosinn varamaður í bankaráð

Landsbankans B. 1557.Óréttmætir verslunarhættir, sjá Varnir gegn óréttmætum

verslunarháttum.Óskilgetin börn, sjá Barnalög.

Patreksfjarðarflugvöllur, sjá Flugsamgöngur 1.Páll Guðmundsson skipstjóri kosinn varamaður í

bankaráð Útvegsbankans B. 1558.Pálmi Jónsson alþm. kosinn varamaður í bankaráð Bún-

aðarbankans B. 1556.Persónulegir hagir og skoðanir manna, sjá: Tölvubanki,

Tölvutækni.Pétur Einarsson stud. jur. kosinn í kjaradeilunefnd B.

1560.Pétur Sæmundsen bankastjóri kosinn í bankaráð Seðla-

bankans B. 1557.Pósf- og símamál, stjfrv. um stjórn og starfrækslu. A.

þskj. Ed.: 324, 460, n. 472, 473, 474, 501, 524 (sbr. 324), 525; Nd.: 530 (sbr. 324), 575, n. 602, 659 lög ( = 530, sbr. 324). — Nefnd: Samgöngunefndir. — B. 2155-2165, 3472-3501, 3592-3593, 3641-3645, 3827-3829, 4041-4044, 4079-^1080, 4081. — Sbr. og Fjarskipti, Jöfnun símgjalda, Símaafnot, Síma- kostnaður, Skattfrelsi jarðstöðvar, Verðjöfnun, Þjón- ustustarfsemi í Vestur-Húnavatnssýslu.

Prestaköll, sjá Veiting prestakalla.Prestskosningar, sjá: Veiting prestakalla, Þjóðar-

atkvæði.

Rafmagn, sjá: Endurbygging raflínukerfisins, Kröflu- virkjun, Órkusparnaður, Rafmagn á sveitabýli, Raf- orkumál á Austurlandi, Raforkumál Vestfjarða, Raf- orkusala, Rafstrengur, Skipan raforkumála, Stefnu- mótun, Söluskattur 3, Tenging byggðalínu, Verðjöfn-

un, Verðjöfnunargjald, Virkjun Blöndu, Virkjun Héraðsvatna, Virkjun Hvítár, Virkjun Skaftár, Þjón- ustustarfsemi í Vestur-Húnavatnssýslu.

Rafmagn á sveitabýli,fsp. til iðnrh. (Flm.: LJós). A. þskj. Sþ.: 17. — Borin upp og rædd. — B. 86-88.

Raforkumál á Austurlandi, fsp. til iðnrh. (Flrn.: TÁ). A. þskj. Sþ.: 63. — Borin upp og rædd. — B. 988-995.

Raforkumál á Austurlandi (umr. utan dagskrár) B. 1613-1615.

Raforkumál Vestfjarða, till. til þál. (Flm.: SighB). A. þskj. Sþ.: 361. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2463, 3316-3337, 3689.

Raforkusala á framleiðslukostnaðarverði til orkufreks iðnaðar, till. til þál. A. þskj. Sþ.: 306. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — Ekki útrædd. — B. 2118, 2584-2623, 2629.

Rafstrengur til Vestmannaeyja, till. til þál. um nýjan. (Flm.: GS). A. þskj. Sþ.: 409, n. 634, 635,695 þál. — Nefnd: Fjárveitinganefnd. — B. 2876, 3312-3316, 3690, 4218-1224, 4278.

Ragnar Jónsson skrifstofustjóri kosinn endurskoðandi Landsbankans B. 1558.

Ragnhildur Helgadóttir alþm. kosin fulltrúi í Norður- landaráð B. 1559.

Rannsókn á framkvæmd skattalaga, sjá Framkvæmd skattalaga.

Rannsókn á innkaupsverði á vörum, sjá Rannsóknar- nefnd.

Rannsókn á notagildi innlendra jarðefna til iðnaðar- framleiðslu, sjá Innlend jarðefni.

Rannsókn á reki gúmbjörgunarbáta, sjá Rek gúmbjörg- unarbáta.

Rannsókn dómsmála, sjá: Þingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála, Þingrof (umr. utan dagskrár).

Rannsókn kjörbréfa, sjá Alþingi.Rannsóknarlögregla ríkisins, stjfrv. A. þskj. Nd.: 11, n.

117, 118, 124,142;Ed.: 152,n. 171,230 lög (= 152). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 20-38, 57, 944-965, 1038, 1063-1064, 1108-1113,1256-1260,1316-1317. — Sbr. og Bygging dómhúss, Meðferð opinberra mála, Skipan dómsvalds í héraði, Tölvubanki.

Rannsóknarnefnd samkv. 39. gr. stjórnarskrárinnar til að rannsaka innkaupsverð á vörum o. fl., till. til þál. um skipun. (Flm.: EðS, GS, SvJ, LJós). A. þskj. Nd.: 105, n. 507 (minni 'hl.). — Nefnd: Fjárhags- og við- skiptanefnd. — Ekki útrædd.— B. 812, 1145-1156, 1743-1746, 1798. — Sbr. og Samanburður.

Rannsóknarstofnun verslunarinnar, sjá Upplýsinga- og rannsóknarstofnun verslunarinnar.

Rannsóknir á heyverkunaraðferðum, sjá Heyverkunar- aðferðir.

Rannsóknir á mengun í álverinu ■ Straumsvík, fsp. til heilbrmrh. (Flm.: JÁH). A. þskj. Sþ.: 334. — Borin upp og rædd. — B. 2354-2372.

Ráðstafanir til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana, sjá Áhrif olíuverðhækkana.

Ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum, stjfrv. A. þskj. Ed.: 539, n. 565; Nd.: n. 648,665lög (=539). — Nefnd: Heilbrigðis- og trygginganefndir. — B. 3788-3800, 3872-3873, 3997, 4081-4082,4147. — Sbr. og Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins.

Refsingar, sjá: Álmenn hegningarlög, Alþjóðasamning- ur um varnarráöstafanir, Áfengislög, Byggingarlög,

Page 17: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XVII

Hlutafélög, Kaup og kjör sjómanna, Lögréttulög, Opinberar fjársafnanir, Ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum, Sauðfjárbaðanir, Tekjuskattur og eignarskattur 3, Tékkar, Tollskrá 1, Útvarpslög 2.

Refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta al- þjóðlegrar verndar, sjá Alþjóðasamningur um varn- arráðstafanir.

Rek gúmbjörgunarbáta, fsp. til dómsmrh. um rannsókn á. (Flm.: PS). A. þskj. Sþ.: 74. — Borin upp og rædd.— B. 976-978.

Rekstrar- og afurðalán til bænda, till. til þál. um greiðslu. (Flm.: EKJ). A. þskj. Sþ.: 275. — Nefnd: Atvinnu- málanefnd. — Ekki útrædd.— B. 1621, 2635-2656, 3309. — Sbr. og Afurðalán.

Rekstur fræðsluskrifstofa, sjá Vandi.Rekstur mjólkurbúða (umr. utan dagskrár) B.

1737-1743. — Sbr. og Framleiðsluráð.Reykingar, sjá Ráðstafanir til að draga úr tóbaks-

reykingum.Réttindiog skyldur hjóna, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 20 20.

júní 1923. (Flm.: HBI). A. þskj. Ed.: 89. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 750-752.

Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og réttur þess og fastra starfsmanna til launa vegna sjúk- dóms- og slysaforfalla, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 16 1958. (Flm.: RA). A. þskj. Ed.: 379. — Nefnd: Fé- lagsmálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 2772-2776, 3200.

Ritreglur, sjá Löggjöf um íslenska stafsetningu. Ríkisborgararéttur, stjfrv. um veitingu. A. þskj. Ed.:

157,522, n. 534,549,672; Nd.: n. 597,598,628,692, 699 lög ( = 692). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 1252, 3769-3770, 3788, 3884, 4003, 4036, 4040, 4276, 4294.

Ríkisreikningar, sjá Yfirskoðunarmenn ríkisreikninga. Ríkissaksóknari, sjá Bygging dómhúss.Ríkisstofnanir, sjá Flutningur ríkisstofnana.Ríkisútgáfa námsbóka, sjá Námsgagnastofnun. Ríkisútvarp, sjá: Fréttir útvarpsins af umræðum á AI-

þingi, Dreifikerfi sjónvarps, Fræðsla í þágu áfeng- isvarna, Litasjónvarp, Móttökuskilyrði, Sparnaður, Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins, Útvarpslög.

Rjúpnaveiðar, sjá Fuglaveiðar.Rækjuveiðar, sjá Smíði.Rökstuddar dagskrár:

Felldar, sjá:Almannatryggingar 1 (dagskrá A. 1493). Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði (dagskrá A. 2521, 4269).

Sakadómaraembættið, sjá Skipan dómsvalds í héraði. Sala graskögglaverksmiðjunnar í Flatey á Mýrum, till. til

þál. um athugun á. (Flm.: SvH). A. þskj. Sþ.: 168. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — Ekki útrædd. — B. 1343, 2132-2135.

Sala hlutabréfa í íslensku matvælamiðstöðinni hf. tilerlendra aðila, þmfrv. um heimild til. (Frá fjh.- og viðskn. Nd.). A. þskj. Nd.: 481; Ed.: n. 569, 617 lög (=481). — Nefnd í Ed.: Fjárhags- og viðskiptanefnd.— B. 3678-3680, 36812, 3780-3781, 3877-3878, 3977.

Samanburður á vöruverði, fsp. til viðskrh. (Flm.: EyS). A. þskj. Sþ.: 100. — Borin upp og rædd. — B. 1615-1617. — Sbr. og Rannsóknarnefnd.

Sameining Útvegsbankans og Búnaðarbankans, sjá Út- vegsbankinn.

Samgöngumál, sjá: Áætlunarflugvellir, Brúargerð, Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, Flugsam- göngur, Framkvæmd vegáætlunar, Hafnar- framkvæmdir, Hafnarmál Suðurlands, Innflutningur á olíupramma, Lagning bundins slitlags, Orku- sparnaður, Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubif- reiða, Umferðarlög, Uppbyggingþjóðvega, Vegalög, Vegáætlun 1977-80, Veitinga- og gistihúsarekstur, Verðjöfnun, Vestfjarðaskip, Vetrarvegur, Viðgerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla, Viðgerðir fiskiskipa.

Sami kjördagur fyrir alþingis- og sveitarstjórnar- kosningar, till. til þál. (Flm.: JSk). A. þskj. Sþ.: 82. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 677, 1837-1839, 1881.

Samkomulag við ríkisstjórn Bretlands um takmarkaðar veiðar breskra togara, till. til þál. um staðfestingu á. (Frá ríkisstj.). A. þskj. Sþ.: 28, n. 65 (meiri hl.), n. 69 (minni hl.), 81 þál. ( = 28). — Nefnd: Utanríkismála- nefnd. — B. 70, 221-250, 352-374, 542-563, 599-600. — Sbr. og Fiskveiðilandhelgi fslands.

Samningur milli fslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum, sjá Viðbótar- samningur.

Samræming á fjárhagslegum grundvelli framhaldsskóla, sjá Fjárhagslegur grundvöllur framhaldsskóla.

Samræming og efling útflutningsstarfsemi, till. til þál. (Flm.: LárJ, SvH). A. þskj. Sþ.: 55. — Nefnd: Utan- ríkismálanefnd. — Ekki útrædd. — B. 476, 1673-1682, 1754.

Samstarf við grannþjóðir um sjávarútvegsmál, fsp. til sjútvrh. (Flm.: StJ). A. þskj. Sþ.: 299. — Borinupp og rædd. — B. 2197-2207.

Samstarfsnefnd við Áburðarverksmiðju ríkisins, fsp. til landbrh. (Flm.: StH). A. þskj. Sþ.: 390. — Borin upp og rædd. — B. 3682-3684.

Samúðarverkföll, sjá Kaup og kjör sjómanna. Samvinnufélög, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 46/1937. (Flm.:

SM, GF). A. þskj. Nd.: 331, n. 603 (meiri hl.); Ed.: n. 680,694 lög ( = 331). — Nefnd: Félagsmálanefndir. — B. 5381-2385, 4080-4081, 4081, 4097, 4275, 4276. — Sbr. og Atvinnulýðræði.

Samþykki til frestunar á fundum Alþingis skv. 23. gr. stjórnarskrárinnar, till. til þál. (Frá forsrh.). A. þskj. Sþ.: 212, 271 þál. (=212). — B. 1417, 1484.

Samþykkt um votlendi sem hafa alþ jóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf, till. til þál. um heimild fyrir ríkisstjórnina til aðfullgilda. (Frá ríkisstj.). A. þskj. Sþ.: 531, n. 646, 697þál. ( = 531). — Nefnd: Utanríkismálanefnd. — B. 3956-3957, 4224^1225, 4279.

Sauðfjárbaðanir, stjfrv. A. þskj. Nd.: 116, n. 340, 353, 582 lög ( = 529, sbr. 353); Ed.: n. 484, 485, 529 (sbr. 353). — Nefnd: Landbúnaðarnefndir. — B. 943-944, 2380-2381, 2423, 2502-2503, 3637-3639,3782-3885.

Sáttanefndir, sjá Meðferð einkamáia í héraði 1. Seðlabankinn, sjá: Afurðalán, Bankaráð Seðlabankans,

Kjarasamningar starfsmanna banka, Skipulagsskrá, Verslun með erlendan gjaldeyri, Þjóðhátíðarmynt.

Sektir, sjá: Áfengislög, Byggingarlög, Hlutafélög, Kaup og kjör sjómanna, Opinberar fjársafnanir, Ráðstaf- anir til að draga úr tóbaksreykingum, Sauðfjár-

c

Page 18: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XVIII

baðanir, Skotvopn, Skylduskil, Tekjuskattur og eignarskattur 3, Tékkar, Tollskrá 1, Útvarpslög 2.

Sementsverksmiöja ríkisins, sjá: Atvinnulýðræði, Stjórn Sementsverksmiðjunnar.

Seta Karvels Pálmasonar á fundum fjárveitinganefndar (umr. utan dagskrár) B. 351-352.

Sérdómstólar, sjá Meðferð einkamála í héraði. Sérfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum, till. til þál um

skipulag. (Flm.: HFS, StJ). A. þskj. Sþ.: 345. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2377, 2544-2548, 2635, 2954.

Siglingalög, þmfrv. um breyt. á I. nr. 66/1963. (Flm.: SighB, GS, KP). A. þskj. Nd.: 308, n. 470; Ed.: n. 595, 637 lög (=308). — Nefnd: Sjávarútvegsnefndir. — B.2105-2112, 3429-3431, 3501, 3529, 3639,4034—4035. — Sbr. og Tryggingamál sjómanna.

Siglingar, skip, sjómenn, sjá: Bráöabirgðalög um kaup og kjör sjómanna, Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, Greiðslufyrirkomulag, Innlend endurtrygg- ing, Kaup og kjör sjómanna, Lánareglur Ltfeyrissjóðs sjómanna, Rek gúmbjörgunarbáta, Siglingalög, S jóminjasafn, Stimpilgjald, Stofnfjársjóður fiskiskipa, Tilkynningarskylda, Tryggingamál sjómanna, Við- gerðir fiskiskipa.

Siglufjörður, sjá: Heimild til að selja Húseiningum hús- næði Tunnuverksmiðja ríkisins, Síldarverksmiðjur ríkisins.

Sigmundur Guðbjarnason prófessor kosinn í stjórn Sementsverksmiöjunnar B. 1560.

Sigurlaug Bjarnadóttir alþm. kosin varafulltrúi í Norðurlandaráð B. 1559.

Síldarútvegsnefnd, kosning, B. 1559.Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirðí og Skagaströnd,

fsp. til sjútvrh. um framkvæmdir við. (Flm.: EKJ, PJ).A. þskj. Sþ.: 325. — Borin upp og rædd. — B. 2349-2354. — Sbr. og Stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins.

Símaafnot aldraðs fólks og-öryrkja o. fl., tiil. til þál. um framkvæmd lagaákvæðis um ókeypis. (Flm.: MK). A. þskj. Nd.: 166, n. 682 (minni hl.), n. 683 (meiri hl.). — Nefnd: Samgöngunefnd. — Vísað til ríkisstjómarinn- ar. — B. 1263, 3846-3852, 3855-3862, 4036, 4287-4294.

Símakostnaður aldraðs fólks og öryrkja, fsp. til samgrh. (Flm.: MK). A. þskj. Sþ.: 17. — Borinupp ogrædd. —B. 833-838. — Sbr. og Fjarvistir ráðherra.

Símgjöld, sjá: Jöfnun símgjalda, Símaafnot, Síma-kostnaður, Verðjöfnun.

Sími, sjá: Fjarskipti, Jöfnun símgjalda, Póst- og símamál, Símaafnot, Símakostnaður, Skattfrelsi jarðstöðvar, Verðjöfnun, Þjónustustarfsemi í Vestur-Húnavatns- sýslu.

Sjávarútvegur og fiskveiðar, sjá: Afgreiðsla frumvarps um veiðar í fiskveiðilandhelgi, Afurðalán, Fiskikort, Fiskimjölsverksmiðja, Fiskveiðiheimildir, Fiskveiði- landhelgi íslands, Fiskvinnsluverksmiðja, Fram- kvæmdastofnun, Greiðslufyrirkomulag, Landhelgis- mál, Löndun á loðnu, Nýting, Rek gúmbjörgunarbáta, Samkomulag, Samstarf við grannþjóðir, Síldarverk- smiðjur ríkisins, Smíði, Stofnfjársjóður fiskiskipa, Tilkynningarskylda, Tollskrá 2, Útflutningsgjald, Veiðar í fiskveiðilandhelgi, Viðgerðir fiskiskipa.

Sjóðir, sjá: Atvinnu- og byggðaþróun, Atvinnuleysis- tryggingasjóður, Bjargráðasjóður, Framkvæmda-

stofnun, Iðnlánasjóður, Lagning bundins slitlags, Launaskattur, Lánareglur Lífeyrissjóðs sjómanna, Orkulög, Skipulagsskrá, Stofnfjársjóður fiskiskipa, Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða, Styrktarsjóður, Vörugjald.

Sjóminjasafn, fsp. til menntmrh. (Flm.: GilsG). A. þskj. Sþ.: 56. — Borin upp og rædd. — B. 534-537.

Sjónvarp, sjá: Dreifikerfi sjónvarps, Fræðsla í þágu áfengisvarna, Litasjónvarp, Móttökuskilyrði.

Sjúkdóms- og slysaforföll, sjá Réttur verkafólks. Sjúkraliðar, sjá Kennsla sjúkraliða.Sjúkrasamlög, sjá: Almannatryggingar 2, Þjónustu-

starfsemi í Vestur-Húnavatnssýslu.Sjúkratryggingagjald, sjá Almannatryggingar 2. Sjúkratryggingar, sjá Almannatryggingar 1. Skaðabætur, sjá: Hlutafélög, Lögréttulög.Skaftá, sjá Virkjun Skaftár.Skagafjörður, sjá: Tenging byggðalínu, Virkjun Hér-

aðsvatna.Skagaströnd, sjá Síldarverksmiðjur ríkisins.Skagi, sjá Landbúnaðaráætlanir.Skattaeftirlit, sjá Viðbótarsamningur.Skattar og gjöld, sjá: Afnám tekjuskatts af launatekjum,

Almannatryggingar 2, Aukatekjur ríkissjóðs, Bygg- ingarlög, Endurskoðun tekjuskattslaga, Framkvæmd skattalaga, Innheimta gjalda, Innheimta söiuskatts, Járnblendiverksmiðja, Launaskattur, Niðurfelling gjalda, Orkulög, Stimpilgjald, Stofnfjársjóður fiski- skipa, Söluskattur, Tekjuskattur og eignarskattur, Tekjustofnar sveitarfélaga, Tímabundið vörugjald, Tollskrá, Umferðarlög 2, Útflutningsgjald, Útgjöld vísitölufjölskyldunnar, Útvarpslög 1, Vegalög, Verð- jöfnunargjald, Viðbótarsamningur, Vörugjald.

Skattauki, sjá Innheimta gjalda.Skattfrelsi jarðstöðvar til fjarskiptasambands við um-

heiminn, stjfrv. A. þskj. Ed.: 398, n. 494 (meiri hl.), n. 514 (minni hl.); Nd.: n. 554, 562 lög ( = 398). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir.. — B. 2659-2660, 3617-3635, 3645, 3825-3827,3852-3853, 3853-3854.

Skálholtsbiskupsdæmi, sjá Biskupsembætti. Skálholtsskóli, stjfrv. A. þskj. Ed.: 433, 570, n. 571, 592

(sbr. 433); Nd.: n. 652, 673 lög (=592, sbr. 433). — Nefnd: Menntamálanefndir. — B. 3085-3097, 3878-3879, 3883, 3999^1000, 4147—4148, 4166.

Skilgetin börn, sjá Barnalög.Skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o.

fl., stjfrv. um breyt. á 1. nr. 74/1972. A. þskj. Nd.: 13, n. 121,122, 141 (sbr. 13);Ed.: n. 173,205lög(= 141, sbr. 13). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 58, 965, 1039, 1075, 1113, 1260, 1318, —Sbr.og Rannsókn- arlögregla.

Skipan raforkumála, till. til þál. (Flm.: MK, HÁ, BGr, MÓ). A. þskj. Sþ.: 130. — Nefnd: Allsherjarnefnd.— Ekki útrædd. — B. 1157, 3341-3343, 3689.

Skipasmíðar, sjá: Greiðslufyrirkomulag, Smíði, Við- gerðir fiskiskipa.

Skipaútgerð ríkisins, sjá: Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, Vestfjarðaskip.

Skipulag sérfræðiþjónustu á heilsugæslustöðvum, sjá Sérfræðiþjónusta.

Skipulagslög, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 19 frá 21. maí 1964. A. þskj. Nd.: 418, n. 510, 561. — Nefnd: Fé-

Page 19: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XIX

lagsmálanefndir. — Ekki útrætt. — B. 3045, 3837-3838, 3854, 3871.

Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð, till. til þál. (Frá ríkisstj.). A. þskj. Sþ.: 456, 498, n. 669 (minni hl.), n. 671(meiri hl ), 696 þál . — Nefnd: Fjárveitinganefnd.— B. 3306-3309, 3374-3397, 4203-1207, 4279. — Sbr. og Þjóðhátíðarmynt.

Skipulagsstjórn ríkisins, sjá Byggingarlög.Skipun nefndar til að kanna eðli og útbreiðslu atvinnu-

sjúkdóma, sjá Útbreiðsla atvinnusjúkdóma.Skoðanir manna og persónulegir hagir, sjá: Tölvubanki,

Tölvutækni.Skoðun og mat á sláturafurðum, sjá Mat á sláturafurð-

um.Skoteldar, sjá Skotvopn.Skotvopn, sprengiefni og skoteldar, stjfrv. A. þskj. Ed.:

52, n. 317, 318, 326 (sbr. 52), 521 (sbr. 52), n. 585, 586; Nd.: n. 369, 376, 505, 618 (sbr. 52), 636 lög ( = 618, sbr. 52). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 377-381, 2166-2170, 2250-2252, 2319-2329, 2568-2575, 2623, 3519-3521, 3648-3650,3977-3978, 4040.

Skólakostnaður, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 49/1967. (Flm.: KP, JónasÁ, SighB). A. þskj. Nd.: 44, n. 446.— Nefnd: Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 473-476, 519-528, 584.

Skólar, sjá: Dagvistarheimili, Fjárhagslegurgrundvöllur framhaldsskóla, Fjölbrautaskólar, Framhaldsskóla- nám á Norðurlandi vestra, Framhaldsskólar, Grunn- skóli, Kennaraháskóli, Kennaraskortur, Skálholts- skóli, Skólakostnaður, Tónmenntafræðsla.

Skráning ökutækja, sjá Umferðarlög 1.Skylduskil tilsafna, stjfrv. A. þskj. Nd.: 18, n. 448 (meiri

hl.), 449, n. 450 (minni hl.), 502, 503 (sbr. 18), 504, 633,670lög (=619); Ed.: n. 573,574,619. — Nefnd: Menntamálanefndir. — B. 257-261, 3521-3529, 3646-3648, 3781-3782, 3979-3981, 3996,4036—1039, 4162—4166.

Skýrsla fjármálaráðherra um afkomu ríkissjóðs 1976, sjá Afkoma ríkissjóðs.

Skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins B. 4207—1214.

Skýrsla heilbrigðismálaráðherra um byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1977, sjá Byggingarþróun heilbrigðisstofnana.

Skýrsla ríkisstjórnarinnar um lánsfjáráætlun 1977, sjá Lánsfjáráætlun.

Skýrsla samgönguráðherra um áætlunarflugvelli, sjá Áætlunarflugvellir.

Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 1976, sjá Framkvæmd vegáætlunar.

Skýrsla samgönguráðherra um hafnarframkvæmdir 1976, sjá Hafnarframkvæmdir.

Skýrsla um norrænt samstarf 1976, sjá Norrænt samstarf.

Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál B. 3142-3186.

Sláturafurðir og sláturhús, sjá Mat á sláturafurðum. Sláturúrgangur, sjá Vinnsla verðmæta úr sláturúrgangi. Slysadagpeningar sjómanna, sjá: Siglingalög, Trygg-

ingamál sjómanna.Slysavarnafélag íslands, sjá Tilkynningarskylda.Smíði skips til úthafsrækjuveiða, till. til þál. um ný-.

(Flm.: StJ). A.þskj.Sþ.: 87. — Nefnd: Atvinnumála- nefnd. — Ekki útrædd. — B. 677, 2391-2398.

Snjóahéruð, sjá Uppbygging þjóðvega.Snæfellsnes, sjá: Fiskvinnsluverksmiöja, Úrbætur. Sparnaður í rekstri BíUsútvarpsins, fsp. til menntmrh.

(Flm.: LárJ). A. þskj. Sþ.: 15. — Borin upp og rædd. — B. 2085-2088.

Sprengiefni, sjá Skotvopn.Staðarval til stóriðju á Norðurlandi og Austurlandi, sjá

Stóriðja.Staðfesting á breytingum á og viðauka við stofnskrá

Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðurinn.

Staðfesting á niðurstöðu viðræðna um gagnkvæmar fisk- veiðiheimildir íslendinga og færeyinga, sjá Fiskveiði- heimildir.

Stafsetning, sjá Löggjöf um íslenska stafsetningu. Starfræksla Pósts og síma, sjá Póst- og símamál. Starfsemi Framkvæmdastofnunar ríkisins, sjá Atvinnu-

og byggðaþróun.Starfsemi IBM, sjá Tölvubanki.Starfslok deilda, sjá Alþingi.Starfsumhverfi, sjá: Útbreiðsla atvinnusjúkdóma,

Vinnuvernd, Öryggisráðstafanir.Stefán Valgeirsson alþm. kosinn í bankaráð Búnaðar-

bankans B. 1556.Stefnumótun í orku- ogiðnaðarmálum, till. til þál. (Flm.:

RA, EðS, GS, GeirG, GilsG, HFS, JónasÁ, LJós, SM, StJ, SvJ). A. þskj. Sþ.: 383. — Nefnd: Allsherjar- nefnd. — Ekki útrædd. — B. 2629,3539-3586,3690.

Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana B. 149-198.

Steinþór Gestsson alþm. kosinn varamaður í bankaráð Búnaðarbankans B. 1556; — kosinn varamaður í stjórn Landsvirkjunar B. 4278.

Stimpilgjald, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 75 27. júní 1921, sbr. 1. nr. 24 7. apríl 1971, um breyt. á þeim lögum. A. þskj.Ed.: 160, n. 193; Nd.: n. 222,249lög (= 160). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1254, 1362-1363, 1371, 1416, 1446, 1447. — Sbr. og Bjargráðasjóður 1, Innheimta gjalda.

Stjórn Áburðarverksmiðjunnar, kosning, B. 4278. Stjórn landshafnar í Keflavíkurkaupstað, kosning, B.

4278.Stjórn Landsvirkjunar, kosning, B. 4278.Stjórn og starfræksla Pósts og síma, sjá Póst- og símamál. Stjórn Sementsverksmiðjunnar, kosning, B.

1559-1560.Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins, kosning, B. 1560. Stjórnarráðsbygging, sjá Verndun Bernhöftstorfu.Stjórnarskipunarlög:

1. Þmfrv. um breyt. á stjórnarskrá lýðveldisins íslands, 17. júní 1944. (Flm.: RA, StJ, HFS, GeirG). A. þskj. Ed.: 101. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1028-1038.

2. Þmfrv. um breyt. á stjórnarskrá lýðveldisins íslands, 17. júní 1944. (Flm.: BGr, GPG, SighB). A. þskj. Nd.: 2. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 58-70.

Stjórnarskrá Islands, sjá: Kosningarréttur, Stjórnar- skipunarlög.

Stofnfjársjóður fiskiskipa:1. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 4 13. febr. 1976. (Flm.:

GS). A. þskj. Nd.: 467. — Ekki útrætt.

d

Page 20: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XX

2. Fsp. til sjútvrh. (Flm.: GeirG). A. þskj. Sþ.: 440.— Borín upp og rædd. — B. 3304-3306.

Stofnframkvæmdir hitaveitna, sjá Niðurfelling gjalda. Stofnlánadeild Iandbúnaðarins, fsp. til landbrh. (Flm.:

HFS). A. þskj. Sþ.: 541. — Borín upp og rædd. — B. 4175—4178.

Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða og stór- virkra vinnuvéla, fsp. til fjmrh. (Flm.: SV). A. þskj. Sþ.: 78. — Borín upp og rædd. — B. 978-982.

Stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sjá Alþjóðagjald- eyrissjóðurinn.

Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, sjá Söfnun og úrvinnsla.

Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi, till. til þál. um staðarval til. (Flm.: EKJ, SvH). A. þskj. Sþ.: 333. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2275, 2464-2501, 2526.

Stóriðjurekstur erlendra aðila á íslandi, sjá: Álver við Eyjafjörð, Raforkusala, Stefnumótun.

Stórvirkar vinnuvélar, sjá Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða.

Straumsvík, sjá: Mengunarvarnir, Rannsóknir á mengun.

Stríðsslysatrygging skipshafna, sjá Innlend endurtrygg- ing.

Styrktarsjóður vangefinna, fsp. til félmrh. (Flm.: HFS). A. þskj. Sþ.: 47. — Borínuppogrædd. — B. 983-988.— Sbr. og Vörugjald.

Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) B. 4025^4030.

Suðurland, sjá: Atvinnumál á Suðurlandi, Hafnarmál Suðurlands.

Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans, till. til þál. (Flm.: MK, JóhH, EÁ, EggP). A. þskj. Sþ.: 8, n. 600.— Nefnd: Fjárveitinganefnd. — Vísað til ríkisstjórn- arínnar. — B. 70, 143-148, 221, 4214.

Sundlaugar í útgerðarstöðum, sjá Skólakostnaður. Svavar Gestsson ritstjóri kosinn varamaður í bankaráð

Búnaðarbankans B. 1556.Sveitabýli, sjá Rafmagn á sveitabýli.Sveitarstjórnarkosningar, sjá: Átján ára kosningaaldur,

Sami kjördagur.Sveitarstjórnarmál, sjá: Bjargráðasjóður, Byggingarlög,

Dagvistarheimili, Dvalarheimili aldraðra, Grunn- skóli, Leigu- og söluíbúðir, Skipulagslög, Skólakostn- aður, Tekjustofnar sveitarfélaga, Vandi.

Sverrir Hermannsson alþm. kosinn fulltrúi í Norður- landaráð B. 1559.

Sverrir Júlíusson forstjóri kosinn í bankaráð Seðla- bankans B. 1557.

Svíþjóð, sjá Viðbótarsamningur.Sykurhreinsunarstöð, fsp. til iðnrh. (Flm: ÞS). A. þskj.

Sþ.: 404. — Borin upp og rædd. — B. 3303-3304.Sýsluvegasjóður, sjá Vegalög.Sætaskipun, sjá Alþingi.Söfn, sjá Skylduskil.Söfnun og úrvinnsla íslenskra þjóðfræða, till. til þál.

(Flm.: ÁB, GHG, EðS, SighB, MÓ). A. þskj. Sþ.: 126, n. 516,614 þál. (=126). — Nefnd: Fjárveitinganefnd.— B. 1157, 2024-2026, 2119, 3968-3969.

Söfnun upplýsinga um skoðanir manna og persónulegahagi, sjá: Tölvubanki, Tölvutækni.

Söluíbúðir, sjá Leigu- og söluíbúðir.

Sölunefnd varnarliðseigna, sjá Framkvæmdastjóri Sölu- nefndar varnarliðseigna.

Söluskattur:1. Stjfrv. um breyt. á I. nr. 10 22. mars 1960, sbr. 1. nr.

7/1963,1. nr. 76/1967,1. nr. 10/1974,1. nr. 85/1974 og 1. nr. 76/1975. A. þskj. Nd.: 112, n. 182 (minni hl.), n. 185 (meiri hl.), 215; Ed.: n. 229 (meiri hl.), n. 230 (minni hl.), 245 lög ( = 215). — Nefnd: Fjár- hags- og viðskiptanefndir. — B. 819-824, 1319-1343, 1364, 1372-1374, 1431-1436, 1436.

2. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 10 1960, með síðari breytingum. (Flm.: HFS, RA). A. þskj. Ed.: 577.— Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 3993-3996.

3. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 10 1960. (Flm.: GS). A. þskj. Nd.: 364, n. 508 (minni hl.). — Nefnd: Fjár- hags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 2627—2628.

— Sbr. og Innheimta söluskatts, Niðurfelling gjalda, Skattfrelsi jarðstöðvar, Virkjun Blöndu, Virkjun Hvítár.

t

Talstöðvar í bifreiðar fatlaðs fólks, sjá: Fjarskipti, Tollskrá 3.

Tekjuskattur af launatekjum, sjá Afnám tekjuskatts. Tekjuskattur og eignarskattur:

1. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 68 15. júní 1971, sbr. 1. nr. 7 23. mars 1972,1. nr. 60 30. apríl 1973,1. kafla I. nr. 10 22. mars 1974, II. kafla 1. nr. 11 28. apríl 1975 og II. kafla 1. nr. 20 5. maí 1976, um breyt. á þeim lögum. A. þskj. Nd.: 576, n. 616; Ed.: n. 679 (meiri hl.), n. 681 (minni hl.), 693 lög ( = 576). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 3998-3999, 4039-4040, 4081, 4095-4096, 4270^4275, 4276.

2. Stjfrv. um breyt. ál. nr. 97 31. des. 1975, um breyt. á1. nr. 68 15. júní 1971, sbr. 1. nr. 7/1972, 1. nr. 60/1973,1. nr. 10/1974 og 1. nr. 11/1975. A. þskj. Ed.: 59. — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 506-507.

3. Stjfrv. A. þskj. Nd.: 233, 319, 343, 355. — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 1845-1881, 2029-2057, 2105.

— Sbr. og Endurskoðun tekjuskattslaga, Járnblendi- verksmiðja, Skattfrelsi jarðstöðvar.

Tekjuskattur og eignarskattur (umr. utan dagskrár) B. 1560-1561. — Sbr. og Tekjuskattur og eignarskattur3.

Tekjustofnar sveitarfélaga:1. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 8 22. mars 1972. A. þskj.

Ed.: 177, n. 208,209,219,227; Nd.: n. 241,267 lög (=227). — Nefnd: Félagsmálanefndir. — B. 1260-1262, 1345-1353, 1406-1407, 1408,1441-1443, 1465-1468, 1478, 1561.

2. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 8 1972. (Flm.: RA, GeirG, HFS, StJ). A. þskj. Ed.: 459. — Ekki útrætt.

Tenging byggðalínu við orkuveitukerfi Skagafjarðar, fsp. til iðnrh. (Flm.: RA). A. þskj. Sþ.: 334. — Borín upp og rædd. — B. 2461-2463.

Tékkar, stjfrv. um viðauka við I. nr. 94 19. júní 1933. A. þskj. Nd.: 292, n. 389; Ed.: n. 589,632 lög(=292). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 1645-1672, 2804-2805, 2807, 3039-3043, 3978-3979, 4023.

Tilkynningarskylda íslenskra skipa, þmfrv. (Flm.: PS). A. þskj. Nd.: 114, n. 478,675lög(=666); Ed.: n. 644,

Page 21: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXI

645, 666. — Nefnd: Sjávarútvegsnefndir. — B. 1142-1144, 3431-3432, 3501, 3529, 3639,4097-4098, 4118, 4167.

Tímabundið vörugjald:1. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 77 23. des. 1975 um sérstakt

tímabundið vörugjald, sbr. 1. nr. 20 5. maí 1976. A. þskj. Nd.: 111, n. 183 (1. minni hl.), n. 188 (2. minni hl.), n. 237 (meiri hl.), 276 lög ( = 266); Ed.: n. 255 (meiri hl.), n. 256 (minni hl.), 257, 266. — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 816-819, 1443-1444, 1447-1448, 1463-1464, 1561.

2. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 11927. des. 1976, um breyt. á 1. nr. 77 23. des. 1975, um sérstakt tímabundið vörugjald, sbr. 1. nr. 20 5. maí 1976. A. þskj. Nd.: 399, n. 480 (meiri hl.); Ed.: n. 568,591 lög (=399). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 2786, 3650-3651, 3681, 3779-3780, 3873-3874, 3878.

Tollafgreiðsla vöru úr tollvörugeymslum, sjá Tollskrá 4.Tollskrá o. fl.:

1. Stjfrv. A. þskj. Ed.: 147, n. 192 (1. minni hl.), 201, n. 202 (2. minni hl.), n. 210 (3. minni hl.), 213, 214, 225, 226 (sbr. 147); Nd.: n. 246 (1. minni hl.), n. 247 (meiri hl.), 268 lög ( = 226, sbr. 147). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1096-1108, 1374-1406, 1408-1409, 1436-1441, 1469-1478, 1478, 1561.

2. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 120 frá 31. des. 1976. (Flm.: AG). A. þskj. Ed.: 298, n. 496, 497, 527; Nd.: n. 557,656lög ( = 527). — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1794-1798, 3639-3640, 3645, 3839, 4002, 4040, 4080.

3. Þmfrv. um breyt. á I. nr. 6/1974 (vegna fatlaðs fólks). (Flm.: StJ, HFS). A. þskj. Ed.: 37. — Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefnd. — Ekki útrætt. — B. 250-255.

4. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 6 1974. (Flm.: AG). A. þskj. Ed.: 83. — Nefnd: Fjárhags- og viðskipta- nefnd. — Ekki útrætt. — B. 659-661.

— Sbr. og Tímabundið vörugjald, Vörugjald. Tollstjóraembættið, sjá Skipan dómsvalds í héraði. Tollvörugeymslur, sjá Tollskrá 4.Tóbaksreykingar, sjá Ráðstafanir til að draga úr tó-

baksreykingum.Tónlistarskólar, sjá Tónmenntafræðsla.Tónmenntafræðsla í grunnskóla, till. til þál. (Flm.:

SigurlB, FÞ, TÁ, SighB). A. þskj. Nd.: 403, n. 651. — Nefnd: Menntamálanefndir. — Ekki útrædd. — B. 2786, 3046-3051, 3139-3142, 3534-3539, 3680, 4147,4230, 4276-4278.

Tryggingamál, sjá: Almannatryggingar, Atvinnuleysis- tryggingar, Atvinnuleysistryggingasjóður, Innlend endurtrygging, Lánareglur Lífeyrissjóðs sjómanna, Lífeyrissjóður bænda, Siglingalög, Tryggingamál sjó- manna, Umferðarlög 2, Utvarpslög 1, Viðlagasjóður.

Tryggingamál sjómanna, fsp. til samgrh. (Flm.: EyS). A. þskj. Sþ.: 100. — Borin upp og rædd. — B. 2057-2060. — Sbr. og Siglingalög.

Tunnuverksmiðjur ríkisins á Siglufirði, sjá Heimíld til að selja Húseiningum húsnæði Tunnuverksmiðja ríkis- ins.

Tölvubanki rannsóknarlögreglunnar, fsp. til dómsmrh. (Flm.: RA). A. þskj. Sþ.: 63. — Borin uppogrædd.— B. 838-842.

Töivutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir mannaog persónulega hagi, till. til þál. (Flm.: RA, StH, BGr, SigurlB, MÓ). A. þskj. Sþ.: 70, 359, n. 544, 611 þál. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — B. 599, 2398-2403, 3959.

Umboðslaun, sjá Rannsóknarnefnd.Umboðsmaður Alþingis, þmfrv. (Flm.: PS, SvH). A.

þskj. Nd.: 309. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 2113-2114.

Umboðsnefnd Alþingis, þmfrv. (Flm.: BGr). A. þskj. Nd.: 4, n. 542. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar. — B. 508-519, 3855. — Sbr. og Þingsköp Alþingis.

Umferðarlög:1. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 40 23. apríl 1968, sbr. I. nr.

62 31. maí 1976. A. þskj. Ed.: 23. — Nefnd: Alls- herjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 46-53.

2. Stjfrv. um breyt. á 1. nr. 40 23. apríl 1964, sbr. 1. nr. 55 12. maí 1970. A. þskj. Ed.: 24. — Nefnd: Alls- herjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 53-54.

3. Þmfrv. um breyt. á I. nr. 40 23. apríl 1968. (Flm.: JSk). A. þskj. Nd.: 46, n. 538; Ed.: n. 588, 620 lög (=46). — Nefnd: Allsherjarnefndir. — B. 631-633, 661, 3838-3839, 3854, 3862, 3993, 3996.

4. Þmfrv. um breyt. á I. nr. 40/1968. (Flm.: StJ, OÓ, JÁH, IT). A. þskj. Ed.: 332, n. 476,477, 528; Nd.: n. 596, 657 lög (=528). — Nefnd: Allsherjar- nefndir. — B. 2311-2313, 3640-3641, 3646, 3854-3855, 4040, 4080.

5. Þmfrv. um breyt. á I. nr. 40 23. apríl 1968. (Flm.: AG). A. þskj. Ed.: 335, n. 535, 536, 552; Nd.: n. 698, 700, 701 lög ( = 552). — Nefnd: Allsherjar- nefndir. — B. 2313-2315, 3783, 3788, 3885, 4294-4299.

6. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 40 23. apríl 1968. (Flm.: SigurlB, EBS). A. þskj. Nd.: 295. — Nefnd: Alls- herjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 1801—1808._

Umferðarráð, sjá Umferðarlög 2.Umræður utan dagskrár, sjá: Afgreiðsla frumvarps um

veiðar í fiskveiðilandhelgi, Áfengisvarnir, Álver við Eyjafjörð, Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjó- manna, Fjarvistir ráðherra, Framkvæmdastjóri Sölu- nefndar varnarliðseigna, Fréttir útvarpsins af um- ræðum á Alþingi, Grunnskólapróf, Járnblendi- verksmiðja, Kröfluvirkjun, Landhelgismál o. fl., Los- un úrgangsefna frá varnarliðinu í sjó, Raforkumál á Austurlandi, Rekstur mjólkurbúða, Seta Karvels Pálmasonar á fundum fjárveitinganefndar, Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins, Tekjuskattur og eignarskattur, Útvegsbankinn, Viðlagasjóður, Þing- lausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja, Þingrof, Þjóðhátíðarmynt.

Undanþága frá afnotagjöldum hljóðvarps og sjónvarps, sjá Útvarpslög 1.

Undanþága frá greiðslu starfrækslugjalds vegna tal- stöðva í bifreiðum fatlaðra, sjá Fjarskipti.

Undanþága frá stimpilgjaldi, sjá Bjargráðasjóður 1. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum landsins, till. til

þál. um að flýta. (Flm.: IT, TÁ, GF, PJ, SigurlB, PP, SvH, JGS). A. þskj. Sþ.: 62. — Nefnd: Fjárveitinga- nefnd. — Ekki útrædd. — B. 538, 1682-1696, 1754.

Uppeldisfræði, sjá Kennaraháskóli.Upphitun skólahúsnæðis, sjá Grunnskóli 1.

Page 22: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXII

Upplýsinga- og rannsóknarstofnun verslunarínnar, till. til þál. (Flm.: EBS, RH, SvH). A. þskj. Sþ.: 144. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — Ekki útrædd. — B. 1157, 2413, 2463.

Upplýsingar um skoðanir manna og persónulega hagi, sjá: Tölvubanki, Tölvutækni.

Uppsagnarfrestur, sjá Réttur verkafólks.Uppsögn varnarsamnings milli Islands og Bandaríkj-

anna, sjá Úrsögn.Utanríkismál, sjá: Aðild grænlendinga, Alþjóðagjald-

eyrissjóðurinn, Alþjóðasamningur um varnarráðstaf- anir, Ferðafrelsi, Fiskveiðiheimildir, Fiskveiðiland- helgi Islands, Framlag Islands, Landhelgismál, Nor- rænt samstarf, Samkomulag, Samræming og efling út- flutningsstarfsemi, Samstarf við grannþjóðir, Sam- þykkt um votlendi, Skýrsla utanríkisráðherra, Utan- ríkismálastofnun, Úrsögn, Viðbótarsamningur.

Utanríkismálastofnun Islands, þmfrv. (Flm.: BGr). A. þskj. Nd.: 293. — Nefnd: Menntamálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 1798-1801.

Úrbætur í atvinnumálum á utanveröu Snæfellsnesi, fsp. til forsrh. um aðgerðir til. (Flm.: JónasÁ). A. þskj. Sþ.: 47. — Borín upp og rædd. — B. 638-642.

Úrsögn Islands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varn- arsamnings milli íslands og Bandaríkjanna, till. til þál. (Flm.: GilsG, EðS, GS, GeirG, HFS, JónasÁ, LJós, RA, SM, StJ, SvJ). A. þskj. Sþ.: 408. — Ekki

, útrædd. — B. 2876, 3718-3752.Útbreiðsla atvinnusjúkdóma, till. til þál. um skipun

nefndar til að kanna eðli og. (Flm.: SvJ, EðS). A. þskj. Sþ.: 35, n. 543, 612 þál (=35). — Nefnd: Allsherjar-

, nefnd. — B. 117, 722-727, 765, 3966.Útflutningsgjald af grásleppuhrognum, fsp. til sjútvrh.

(Flm.: JÁH). A. þskj. Sþ.: 334. — Borinuppogrædd., — B. 2372-2376.

Útflutningsstarfsemi, sjá Samræming og efling útflutn- ingsstarfsemi.

Útgáfa fiskikorta, sjá Fiskikort.Útgáfa lagasafns í lausblaðabroti, fsp. til dómsmrh.

(Flm.: RA). A. þskj. Sþ.: 103. — Borín upp og rædd. — B. 1617-1621.

Útgjöld vísitölufjölskyldunnar, fsp. til forsrh. (Flm.: GeirG). A. þskj. Sþ.: 440. — Borinuppogrædd. — B. 3298-3301.

Úthafsrækjuveiðar, sjá Smíði.Útvarpslög:

1. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 19 5. apríl 1971. (Flm.: HFS, StJ). A. þskj. Ed.: 26. — Nefnd: Mennta- málanefnd. — Ekld útrætt. — B. 93-97.

2. Þmfrv. um breyt. á 1. nr. 19/1971. (Flm.: GHG). A. þskj. Nd.: 441. — Ekki útrætt.

Útvarpsrekstur, sjá Útvarpslög 2.Útvarpsumræður, sjá: Almennar stjórnmálaumræður,

Landhelgismál (þáltill., B. 1275-1316), Stefnumótun (B. 3539-3586), Stefnuræða forsætisráðherra.

Útvegsbankinn (umr. utan dagskrár) B. 2957-2977. — Sbr. og Bankaráð Útvegsbankans, Endurskoðendur Útvegsbankans, Kjarasamningar starfsmanna banka, Verslun með erlendan gjaldeyri.

Valdimar Indriðason framkvæmdastjóri kosinn vara- maður í bankaráð Útvegsbankans B. 1558.

Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrífstofa, fsp. til menntmrh. um lausn á. (Flm.: AJ). A. þskj. Sþ.: 84. — Borín upp ogrædd. — B. 855-858, 999-1009.

Vangefnir, sjá: Fávitastofnanir, Málefni vangefinna, Málefni þroskaheftra, Styrktarsjóður, Vörugjald.

Varamenn taka þingsæti, sjá Alþingi.Varnarmál, sjá: Framkvæmdastjóri Sölunefndar varn-

arliðseigna, Losun úrgangsefna frá varnarliðinu í sjó, Úrsögn.

Varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn ein- staklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, sjá Alþjóðasamningur um varnarráðstafanir.

Varnarsamningur milli íslands og Bandaríkjanna, sjá Úrsögn.

Varnir gegn óréttmætum verslunarháttum, till. til þál. um endurskoðun laga nr. 84 19. júní 1933. (Flm.: HFS, StJ). A. þskj. Sþ.: 189. — Nefnd: Allsherjar- nefnd. — Ekkiútrædd. — B. 1343,1839-1844,1881.

Vatnsnes, sjá Landbúnaðaráætlanir.Vegalög, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 66 14. júlí 1975. A.

þskj. Ed.: 71, n. 135, 136, 148 (sbr. 71), 149; Nd.: n. 258, 277 lög ( = 148, sbr. 71). — Nefnd: Samgöngu- nefndir. — B. 568-582, 621-622, 1060-1063, 1137-1138, 1263-1264, 1478-1484, 1573-1574, 1574-1575.

Vegamál, sjá: Brúargerð, Framkvæmd vegáætlunar, Innflutningur á olíupramma, Lagning bundins slitlags, Uppbygging þjóðvega, Vegalög, Vegáætlun 1977-80, Vetrarvegur.

Vegáætlun 1976, sjá Framkvæmd vegáætlunar. Vegáætlun fyrir árin 1977-80, till. til þál. (Frá ríkisstj.).

A. þskj. Sþ.: 311, 363, 426, 428, n. 429 (meiri hl.), n. 430 (1. minni hl.), n. 431 (2. minni hl.), 434,435,436, 437, 438, 439, 445 þál. — Nefnd: Fjárveitinganefnd.— B. 2207-2249, 2275-2301, 2881-2954,2954-2957.

Veiðar breskra togara, sjá: Fiskveiðilandhelgi fslands, Samkomulag.

Veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 81 31. maí 1976. A. þskj. Nd.: 15, n. 387,392,463, 678; Ed.: 506, n. 641, 642, 643, 668 (sbr. 506), 684 (sbr. 506), 689 lög (=684, sbr. 506). — Nefnd: Sjáv- arútvegsnefndir. — B. 98-113, 2786-2803,3434-3471, 3502-3518, 3529-3532, 3800-3802, 4098—4117, 4118, 4167, 4229^4230. — Sbr. og Af- greiðsla frumvarps um veiðar í fiskveiðilandhelgi.

Veiðiheimildir útlendinga, sjá: Fiskveiðiheimildir, Fisk- veiðilandhelgi íslands, Landhelgismál, Samkomulag.

Veiting lyfsöluleyfa, fsp. til heilbrmrh. (Flm.: MK). Á. þskj. Sþ.: 42. — Borín upp og rædd. — B. 528-534.

Veiting prestakalla, till. til þál. um nefnd til að endur- skoða lögum. (Flm.: GF, FÞ, GÞG, IG, MÓ). A. þskj. Sþ.: 352. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd.— B. 2629-2635,3006-3026, 3029. — Sbr. og Þjóð- aratkvæði.

Veiting ríkisborgararéttar, sjá Ríkisborgararéttur. Veitinga- og gistihúsarekstur, fsp. til samgrh. (Flm.: PJ).

A. þskj. Sþ.: 138. — Borín upp og rædd. — B. 2092-2095.

Verðgildi íslenskrar krónu, sjá Hundraðföldun verð- gildis íslenskrar krónu.

Verðjöfnun og aðstöðujöfnun, till. til þái. (Flm.: LJós, HFS). A. þskj. Sþ.: 515. — Ekki útrædd. — B. 3957.

Page 23: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXIII

Verðjöfnunargjald af raforku, stjfrv. A. þskj. Ed.: 170, n. 191;Nd.:n.224,2511ög( = 170). —Nefnd: Iðnaö- arnefndir. — B. 1262, 1363, 1372, 1417, 1446, 1447.

Verðmiðlun á landbúnaðarvörum, sjá Framleiðsluráð. Verðskráning á landbúnaðarvörum, sjá Framleiðsluráð. Verkalýðsmál, sjá: Atvinnuleysistryggingar, Atvinnu-

leysistryggingasjóður, Atvinnulýðræði, Bráða- birgðalög um kaup og kjör sjómanna, Kaup og kjör sjómanna, Lágmarkslaun, Réttur verkafólks, Út- breiðsla atvinnusjúkdóma, Vinnuvernd, Pinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja, Þingrof (umr. utan dagskrár), Öflun, Öryggisráðstafanir.

Verkbann, sjá Kaup og kjör sjómanna.Verkfall, sjá: Kaup og kjör sjómanna, Kjarasamningar

starfsmanna banka, Þinglausnir, kjaradeilur og járn- blendiverksmiðja.

Verksmiðjubyggð hús, sjá: Innheimta söluskatts, Sölu- skattur 2.

Verndun Bernhöftstorfu, till. til þál. (Flm.: EBS, IG, MÓ, EðS, GÞG). A. þskj. Sþ.: 447. — Ekki útrædd.— B. 3067.

Verndun fugla, sjá: Fuglaveiðar, Samþykkt um votlendi. Verslun, sjá: Skotvopn, Upplýsinga- og rannsóknar-

stofnun verslunarinnar, Varnir gegn óréttmætumverslunarháttum.

Verslun með erlendan gjaldeyri, till. til þál. (Flm.: GuðlG, EBS). A. þskj. Nd.: 451. — Ekki útrædd.— B. 3103, 3845-3846.

Vestfirðir, sjá: Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, Flugsamgöngur, Móttökuskilyrði, Raforkumál Vest- fjarða, Stefnumótun, Vestfjarðaskip.

Vestfjarðaskip á vegum Skipaútgerðar ríkisins, till. til þál. um útgerð sérstaks. (Flm.: SighB). A. þskj. Sþ.: 5.— Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 70, 121-142,221. — Sbr. og Deildaskipting Skipaútgerð- ar ríkisins.

Vestmannaeyjar, sjá Rafstrengur.Vestur-Húnavatnssýsla, sjá Þjónustustarfsemi í Vestur-

Húnavatnssýslu.Vetrarvegur um Breiðadalsheiði, fsp. til samgrh. um

niðurstöðurathugana á. (Flm.: KP). A. þskj. Sþ.: 303.— Borin upp og rædd. — B. 2099-2103.

Viðauki viö stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sjá Al-þjóðagjaldeyrissjóðurinn.

Viðbótarsamningur við samning milli íslands, Dan- merkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum, stjfrv. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir íslands hönd. A. þskj. Ed.: 139, n. 312; Nd.: n. 377, 395 lög ( = 139). — Nefnd: Fjár- hags- og viðskiptanéfndir. — B. 1138-1139, 2103, 2165, 2424-2425, 2567-2568, 2624.

Viðgerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla á Keflavíkur- flugvelli,fsp. til utanrrh. (Flm.: JSk). A. þskj. Sþ.: 138.— Borin upp og rædd. — B. 2342-2344.

Viðgerðir fiskiskipa, fsp. til iðnrh. (Flm.: PétP). A. þskj.Sþ.: 90. — Borin upp og rædd. — B. 1746-1751.

Viðlagasjóður (umr. utan dagskrár) B. 1484-1486. Viðræðunefnd um orkufrekan iðnað, sjá Álver við

Eyjafjörð.Viðskiptamál, sjá: Áhrif olíuverðhækkana, Endur-

skoðun á lögum um hlutafélög, Fasteignamiðlun ríkisins, Hlutafélög, Hundraðföldun verðgildis ís- lenskrar krónu, Innflutningur á olíupramma, Inn- kaupastofnun ríkisins, Lausaskuldir bænda, Rann-

sóknarnefnd, Sala hlutabréfa, Samanburður, Sam- ræming og efling útflutningsstarfsemi, Samvinnufélög, Tékkar, Úpplýsinga- og rannsóknarstofnun verslun- arinnar, Útflutningsgjald, Varnir gegn óréttmætum verslunarháttum, Verðjöfnun, Verslun með erlendan gjaldeyri.

Villinganes, sjá Virkjun Héraðsvatna.Vinnsla verðmæta úr sláturúrgangi, tili. til þál. um

rannsókn á, hvernig best megi vinna verðmæti úr slát- urúrgangi. (Flm.: IngJ, StG, EKJ). A. þskj. Sþ.: 48, n. 356,393 þál. (=48). — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — B. 351, 608-611, 653, 2532-2534, 2583.

Vinnuvernd og starfsumhverfi, till. til þál. (Flm.: BGr, EggÞ, GÞG, JÁH, SighB). A. þskj. Sþ.: 301. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrædd. — B. 1881, 2135-2138, 2207. — Sbr. og öryggisráðstafanir.

Virkjun Bessastaðaár, sjá Raforkumál á Austurlandi. Virkjun Blöndu, stjfrv. A. þskj. Nd.: 400. — Nefnd:

Iðnaðarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 2807-2850, 3043.

Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, till. til þál. um undirbúning að. (Flm.: PP, RA, SV, StJ, IG, JónasÁ, StH, IT). A. þskj. Sþ.: 419. — Nefnd: Atvinnumála- nefnd. — Ekki útrædd. — B. 2993,3692-3718,3958.

Virkjun Hvítár í Borgarfirði, þmfrv. (Flm.: JónÁ, ÁB). A. þskj. Ed.: 113,n. 357 (meiri hl.),n. 358 (minni hl.); Nd.: n. 487 (minni hl.), n. 490 (meiri hl.), 631 lög ( = 113). — Nefnd: Iðnaðarnefndir. — B. 1025-1027, 2660-2684, 2772, 2805-2806, 3044, 3651-3661, 3839-3845, 3907, 4002, 4035-4036.

Virkjun Skaftár og Hverfisfljóts, till. til þál. um rannsókn á möguleikum til. (Flm.: JHelg). A. þskj. Sþ.: 39, n. 559,615 þál. ( = 39). — Nefnd: Allsherjarnefnd. — B. 221, 433-434, 476, 3970.

Virkjun við Kröflu, sjá Kröfluvirkjun.Vísitölufjölskyldan, sjá Útgjöld vísitölufjölskyldunnar. Votheysverkun, till. til þál. (Flm.: ÞK). A. þskj. Sþ.: 10,

n. 492, 605 þál. — Nefnd: Atvinnumálanefnd. — B. 70, 600-604, 653, 3754-3757, 3958. — Sbr. ogHeyverkunaraðferðir.

Votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf, sjá Samþykkt um votlendi.

Vörubifreiðar, sjá Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða.

Vöruflutningar, sjá: Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða, Verðjöfnun, Vestfjarðaskip.

Vörugjald, stjfrv. um breyt. á 1. nr. 97 28. des. 1971. A. þskj. Nd.: 235, n. 265; Ed.: n. 280,285lög (=235).— Nefnd: Fjárhags- og viðskiptanefndir. — B. 1465, 1572-1573, 1574, 1579-1580, 1582-1583, 1583,— Sbr. og Niðurfelling gjalda, Tímabundið vörugjald.

Vöruverð, sjá: Rannsóknarnefnd, Samanburður.

Yfirlit um störf þingsíns, sjá Alþingi.Yfirskoðunarmenn ríkisreikninga, kosning, B. 1560. Ylrækt, sjá Atvinnumál á Suðurlandi.

Þáttur fjölmiðla í þágu áfengisvarna, sjá Fræðsla í þágu áfengisvarna.

Þingfararkaupsnefnd, sjá Alþingi.Þingflokkar, sjá Alþingi.

Page 24: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXIV

Þingfrestun, sjá Alþingi.Þingfréttír Ríkisútvarpsins, sjá: Fréttir útvarpsins af

umræðum á Alþingi, Störf þingfréttaritara Ríkis- útvarpsins.

Þinghlé, sjá Alþingi.Þinghús, sjá Bygging nýs þinghúss.Þinglausnir, sjá Alþingi.Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja (umr.

utan dagskrár) B. 4178-4202.Þinglýsingagjöld, sjá Aukatekjur ríkissjóðs. Þingmannaskrá með bústöðum o. fl., sjá Alþingi. Þingmannatal, sjá Alþingi.Þingnefnd til þess að kanna gang og framkvæmd dóms-

mála, till. til þál. um skipan sérstakrar. (Flm.: SighB, BGr, GÞG). A. þskj. Nd.: 6. — Nefnd: Allsherjar- nefnd. — Ekki útrædd. — B. 57, 261-281, 383-403, 455—471, 508.

Þingrof (umr. utan dagskrár) B. 1590-1613. Þingsetning, sjá Alþingi.Þingsköp Alþingis, þmfrv. um breyt. á 1. nr. 115 1936,

sbr. 1. nr. 54 1972. (Flm.: BGr). A. þskj. Nd.: 3. — Nefnd: Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 113-117, 257.

Þjóðaratkvæði um prestskosningar, till. til þál. (Flm.: ÞK, ÁB, RH). A. þskj. Sþ.: 396. — Nefnd: Allsherj- arnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2876, 3343-3367, 3690.

Þjóðarbókhlaða, sjá Þjóðhátíðarmynt.Þjóðartekjur á mann, sjá öflun.Þjóðfræði, sjá Söfnun og úrvinnsla.Þjóðhátíðarmynt (umr. utan dagskrár) B. 1157-1160,

1425-1430. — Sbr. og Skipulagsskrá.Þjóðhátíðarsjóður, sjá: Skipulagsskrá, Þjóðhátíðar-

mynt.Þjóðháttadeild Þjóðminjasafns íslands, sjá Söfnun og

úrvinnsla.Þjóðkirkjan, sjá: Biskupsembætti, Veiting prestakalla,

Þjóðaratkvæði.Þjóðleikhús, stjfrv. A. þskj. Ed.: 20. — Nefnd: Mennta-

málanefnd. — Ekki útrætt. — B. 13-15. — Sbr. og Leiklistarlög.

Þjóðminjasafn íslands, sjá: Sjóminjasafn, Skipulags- skrá, Söfnun og úrvinnsla.

Þjónustustarfsemi, sjá Endurskoðun á opinberri atvinnu- og þjónustustarfsemi.

Þjónustustarfsemi sjúkrasamlags, lögreglu, rafmagns- veitna og síma í Vestur-Húnavatnssýslu, till. til þál. (Flm.: RA,PP). A. þskj. Sþ.: 370, —Nefnd: Allsherj- arnefnd. — Ekki útrædd. — B. 2583, 3367-3371, 3690.

Þorbergur Þórarinsson framkvæmdastjóri kosinn vara- maður í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins B. 1560.

Þorfinnur Bjarnason, fyrrv. sveitarstjóri, kosinn endur-skoðandi Framkvæmdastofnunar ríkisins og þeirra sjóða sem eru í umsjá hennar B. 1558.

Þorkell Bjarnason ráðunautur kosinn varamaður í stjórn Landsvirkjunar B. 4278.

Þorsteinn Gíslason skipstjóri kosinn í stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins B. 1560.

Þroskaheftir, sjá: Fávitastofnanir, Málefni vangeftnna, Málefni þroskaheftra, Styrktarsjóður, Vörugjald.

Þroskaþjálfaskóli íslands, sjá Fávitastofnanir.

Æfingaskóli, sjá Kennaraháskóli.Ættleiðingarlög, stjfrv. A. þskj. Nd.: 107. — Nefnd:

Allsherjarnefnd. — Ekki útrætt. — B. 812-813.

öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa helstu starfsstétta á íslandi og öörum Norður- löndum, till. til þál. (Flm.: GÞG, BGr, EggÞ, JÁH, SighB). A. þskj. Sþ.: 34, n. 339. — Nefnd: Allsherjar- nefnd. — Vísað til ríkisstjórnarinnar. — B. 117, 617-620, 653, 2531-2532, 2583.

Ökuhraöi, sjá Umferðarlög 3.Önundarfjörður, sjá Flugsamgöngur.Örorkubætur sjómanna, sjá: Siglingalög, Tryggingamál

sjómanna.Öryggisbelti, sjá Umferðarlög 6.öryggishjálmar, sjá Umferðarlög 4, 6.öryggisráðstafanir á vinnnustöðum, þmfrv. um breyt. á

1. nr. 23/1952. (Flm.: BGr, GÞG, SighB). A. þskj. Nd.: 457. — Nefnd: Félagsmálanefnd. — Ekki útrætt. — B. 3885-3907, 4002. — Sbr. og Vinnuvernd.

Öryrkjar, sjá: Almannatryggingar 2, Atvinnumál ör- yrkja, Símaafnot, Símakostnaöur, Útvarpsráð 1.

Page 25: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXV

II.Mælendaskrá.

Forseti íslands Kristján Eldjárn.Þinglausnir 4304. Þingsetning 2.

Aldursforseti Guðlaugur Gíslason.Minning látinna manna 4.

Forseti Sþ. Ásgeir Bjarnason.Almennar stjórnmálaumræður 3910. Atvinnu- og

byggðaþróun í landinu 1762. Álver við Eyjafjörð (umr. utan dagskrár) 281, 285. Fjarvistir ráðherra 764. Fjar- vistir ráðherra (umr. utan dagskrár) 721. Framhalds- fundir eftir þingfrestun 1589. Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 1246. Kosningí fastanefndir (fjár- veitinganefnd) 83. Kröfluvirkjun (umr. utan dagskrár) 923, 930. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 691. Landhelgismál 1275. Mengunarvarnir í álverinu í Straumsvík 3006. Minning látinna manna 2875. Sam- komulag um veiðar breskra togara 250. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum 3539. Stefnuræða forsætisráð- herra og umræða um hana 149, 184. Tryggingamál sjó- manna 2060. Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa 41, 42, 198, 6342, 676, 1589. Vegáætlun 1977—80 2955. Þingfrestun 15882. Þinghlé 3029. Þinglausnir 4300, 4303. Þjóðhátíðarmynt (umr. utan dagskrár) 1430.

Fyrri varaforseti Sþ. Gils Guðmundsson.Atvinnu- og byggðaþróun í landinu 749. Bygging nýs

þinghúss 2539. Þingrof (umr. utan dagskrár) 1607.

Annar varaforseti Sþ. Friðjón Þórðarson.Virkjun Héraösvatna hjá Villinganesi 3711.

Forseti Ed. Þorv. Garðar Kristjánsson.Fjarskipti 257. Járnblendiverksmiðja (umr. utan

dagskrár) 4063, 4064. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3617, 4262. Opinberar fjársafnanir 2504. Starfslok efri deildar4286, 4287. Störf þingfréttaritara Ríkisútvarps- ins (umr. utan dagskrár) 4030. Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa 434, 621, 1845, 2772. Þingfrest- un 15832. Þinghlé 3043.

Forseti Nd. Ragnhildur Helgadóttir.Afgreiðsla frumvarps um veiðar í fiskveiðilandhelgi

(umr. utan dagskrár) 3519. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1131. Símaafnot aldraðs fólks 4290. Starfslok neðri deildar 4299, 4300. Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa 507, 622, 942, 1845, 2422. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 3471. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 3844, 3845. Þingfrestun 1587, 1588.

Fyrri varaforseti Nd. Magnús T. Ólafsson.Atvinnuleysistryggingar 2 (frv. SvJ) 3663. Dvalar-

heimili aldraðra 2517. Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 3106, 3110, 3115. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 2023. Leiklistarlög 4160. Póst- og símamál 4042. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1477. Tónmenntafræðsla í grunnskóla 3140. Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa 1478. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2803. Virkj- un Blöndu 2835. Þinghlé 3064.

Annar varaforseti Nd. Ingvar Gíslason.Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2732.

Forsrh. Geir Hallgrímsson.Almennar stjórnmálaumræður 3928. Atvinnumál á

Bíldudal 644, 651. Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan dagskrár) 426. Fiskvinnsluverk- smiðja á Snæfellsnesi 635. Flutningur ríkisstofnana 2345, 2348. Framhaldsfundir eftir þingfrestun 1589. Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4054,4225. Kosning í fastanefndir (fjárveitinganefnd) 74. Land- helgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 871, 899, 1117. Samkomulag um veiðar breskra togara 240, 367. Sam- þykki til frestunar á fundum Alþingis 1484. Skipulags- skrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 3306, 3389, 4206. Skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins 4207. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana 149. Úrbætur í atvinnumálum á utanverðu Snæfellsnesi 639. Útgjöld vísitölufjölskyldunnar 3299, 3301. Viðlaga- sjóður (umr. utan dagskrár) 1485. Þingfrestun 1588. Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4183,4202 Þingrof (umr. utan dagskrár) 1592.

Dómsmrh. Ólafur Jóhannesson.Almenn hegningarlög 55,919. Almennarstjórnmála-

umræður 3914. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn 3030,3036, 3802. Áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða 1728, 1731, 2423. Barnalög 813. Biskupsembætti 713, 717. Endurskoðun á lögum um hlutafélög 24612. Fisk- veiðilandhelgi íslands 90L Framlag íslands til Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins 1727, 2253 , 2254, 2625. Hlutafélög 3187, 3199. Kjarasamningar starfsmanna banka 3607, 3884. Losun úrgangsefna frá varnarliðinu í sjó (umr. utan dagskrár) 2690. Lögréttulög 1713. Meðferð einkamála íhéraði 1 (stjfrv.) 1719. Meðferð einkamálaí héraði 2 (stjfrv.) 1721. Meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum 2408. Meðferð opinberra mála 57, 1073, 1113. Rannsóknarlögregla ríkisins 20, 1063, 1108, 1256, 1259. Rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum o. fl. 1151. Rek gúmbjörgun- arbáta 977. Ríkisborgararéttur 1252, 3884. Saman-

Page 26: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXVI

burður á vöruverði 1616. Skipan dómsvalds í héraði 58. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 3383. Skotvopn 377, 2169, 2319, 2324, 3521, 3978. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1325. Tékkar 1645, 1647, 1657, 1668, 3039, 3041. Tölvubanki rannsóknarlögreglunnar 839. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna 2401, 2403. Umferðarlög 1 (stjfrv.) 46, 48, 52. Umferð- arlög 2 (stjfrv.) 53. Útgáfa lagasafns í lausblaöabroti 1618, 1620. Útvegsbankinn (umr. utan dagskrár) 2959, 2966. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 3659. Þingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála 273, 393. Þingrof (umr. utan dagskrár) 1595. Þjóöhátíðarmynt (umr. utan dagskrár) 1159. Ættleiðingarlög 812. Öryggisráðstaf- anir á vinnustöðum 3892.

Fjmrh. Matthías Á. Mathiesen.Aukatekjur ríkissjóðs 1253, 1415. Endurskoðun á

opinberri atvinnu- og þjónustustarfsemi 4170. Fjárlög 1977 288, 348, 1486, 1549. Framkvæmd skattalaga 2 (fsp. KP) 205, 208. Innflutningur á frosnu kjöti 2089. Innheimta gjalda með viöauka 507, 1039. Innheimta söluskatts 3302. Kjarasamningar opinberra starfsmanna 3407, 3824. Launaskattur 505, 1368. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977 1444, 1578. Líf- eyrissjóður bænda 749, 2329. Sala hlutabréfa í íslensku matvælamiðstöðinni 3680, 3780. Skattfrelsi jarðstöðvar 2659, 3825. Stimpilgjald 1254, 1416. Söluskattur 1 (stjfrv.) 819, 1324, 1372. Tekjuskattur og eignarskattur1 (stjfrv.) 3998, 4095. Tekjuskattur og eignarskattur 2 (stjfrv.) 506. Tekjuskattur og eignarskattur 3 (stjfrv.) 1845. Tekjuskattur og eignarskattur (umr. utan dagskrár) 1560. Tímabundið vörugjald 1 (stjfrv.) 816, 819,1447. Tímabundið vörugjald 2 (stjfrv.) 2786,3779. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1096, 1107, 1436, Vörugjald 1465, 1579.

Iðnrh. Gunnar Thoroddsen.Atvinnumál aldraðra 2577. Álver við Eyjafjörð 210,

217. Álver við Eyjafjörð (umr. utan dagskrár) 283,285. Bjargráðasjóöur 1 (stjfrv.) 1264, 1407. Bjargráðasjóður2 (stjfrv.) 3471. Brunavarnir og brunamál 3871. Bygg- ingarlög 3044, 3862, 3863. Fjárlög 1977 1525. Greiðslufyrirkomulag úr Fiskveiðasjóði vegna smíða fiskiskipa 996, 998. Iðnlánasjóður 3787, 4033, 4049, 4051, 4145. Iðntæknistofnun íslands 830. Járnblendi- verksmiðja (umr. utan dagskrár) 1249, 1364, 3685, 4059. Járnblendiverksmiöja í Hvalfirði 1921, 2005, 2023, 3593, 3613, 4245. Kröfluvirkjun (umr. utan dagskrár) 861, 935. Leigu- og söluíbúðir á vegum sveit- arfélaga 2983. Rafmagn á sveitabýli 86. Raforkumál á Austurlandi 990, 994. Raforkumál á Austurlandi (umr. utan dagskrár) 1615. Raforkumál Vestfjarða 3329. Skipulagslög 3045, 3838, 3871. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum 3546. Styrktarsjóður vangefinna 984, 988. Sykurhreinsunarstöð 3303. Tekjustofnar sveitar- félaga 1 (stjfrv.) 1260, 1350, 1352, 1406, 1441, 1467. Tenging byggðalínu við orkuveitukerfi Skagafjaröar 2462. Umferðarlög 5 (frv. AG) 4298. Verðjöfnunar- gjald af raforku 1262, 1417. Viðgerðir fiskiskipa 1746. Virkjun Blöndu 2807. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 2675, 2681, 4035.

Landbrh. Halldór E. Sigurðsson.Almennar stjórnmálaumræður 3951. Áætlunarflug-

vellir (skýrsla) 4281. Brúargerð yfir Eyjafjarðará 2082. Fjárlög 1977 343. Flugsamgöngur við Vestfiröi 2 (fsp. SigurlB) 2062, 2065, 2066. Framkvæmd vegáætlunar 1976 (skýrsla) 2879. Hafnarframkvæmdir 1976 (skýrsla) 4279. Hafnarmál Suðurlands 89. Heyverkun- araðferðir200. Innflutninguráolíupramma 1039, 1344, 1345. Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 3688. Járnblendiverksmiöja í Hvalfirði 3273. Jöfnun sím- gjalda 2097, 2098. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 770. Landbúnaðaráætlanir 2979, 2982. Lausaskuldir bænda 2142, 2148. Mat á sláturafurðum 2551, 2552, 2554, 3103. Póst- og símamál 2155, 2164, 3481, 3641, 3827,4043. Rekgúmbjörgunarbáta976,978. Rekstrar- og afurðalán til bænda 2639. Samstarfsnefnd við Áburö- arverksmiðju ríkisins 3683. Sauðfjárbaðanir 943, 2502, 2503, 3885. Símaafnot aldraðs fólks 3848, 3850, 3857, 3861. Símakostnaður aldraðs fólks ogöryrkja 835, 837. Skattfrelsi jarðstöðvar 3626. Stofnlánadeild landbúnað- arins 4175, 4177. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnu- bifreiða 980. Tilkynningarskylda íslenskra skipa 1144. Tryggingamál sjómanna 2057. Útvegsbankinn (umr. utan dagskrár) 2977. Vegalög 568, 1137, 1263, 1573. Vegáætlun 1977—80 2207,2290,2909,2957. Veitinga- og gistihúsarekstur 2093. Vestfjarðaskip 129. Vetrar- vegur um Breiðadalsheiði 2099. Virkjun Hvítár í Borg- arfirði 3839.

Menntmrh. Vilhjálmur Hjálmarsson.Dagvistarheimili fyrir börn 92, 760. Fjárhagslegur

grundvöllur framhaldsskóla 4284, 4285. Fjölbrauta- skólar 454, 1372. Framhaldsskólar 4003, 4020. Full- orðinsfræðsla 42. Grunnskólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2331, 2339, 2442. Kennaraháskóli íslands 3770, 3777. Kennaraskortur á grunnskólastigi 844. Leiklistarlög 15, 4000, 4149, 4150, 4153. Litasjónvarp 1009. Löggjöf um íslenska stafsetningu 2580, 2582. Málefni vangefinna og fjölfatlaðra 854. Námsgagna- stofnun 623,628. Sjóminjasafn 535, 537. Skálholtsskóli 3085, 3088, 3092, 3096, 3999. Skylduskil til safna 257, 3647, 3781. Sparnaður í rekstri Ríkisútvarpsins 2085. Tónmenntafræðsla í grunnskóla 3534. Umferðarlög 5 (frv. AG) 4298. Útvarpslög 1 (frv. HFS og StJ) 96. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 856, 1005. Þjóðleikhús 13, 15.

Sjútvrh. Matthías Bjarnason.Afgreiðsla frumvarps um veiðar í fiskveiðilandhelgi

(umr. utan dagskrár) 3518. Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1409, 1412, 1571, 1586. Almannatryggingar 2 (stjfrv.) 1645, 2504. Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2728, 3993. Atvinnumál á Bíldudal 649. Bráða- birgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan dagskrár) 406, 422, 431. Byggingarþróun heilbrigðis- stofnana (skýrsla) 2739, 2764. Endurhæfing 671. Fá- vitastofnanir 1723, 1726, 2624. Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík 1811, 1822. Fiskvinnsluverksmiðja á Snæ- fellsnesi 636. Geödeild Landsspítalans 967, 973, 974. Innlend endurtrygging 2776, 3432. Járnblendi-verksmiðja (umr. utan dagskrár) 3116. Kaup og kjör sjómanna 434, 449, 452, 3406, 3802, 3821. Kennsla sjúkraliða 1752, 1753. Landhelgismál 1289. Löndun á loönu til bræöslu 1353, 1358. Málefni vangefinna og fjölfatlaðra 849, 853. Nýting á lifur og hrognum 2527. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík 2354,

Page 27: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXVII

2364. Ráðstafanir tii að draga úr tóbaksreykingum 3788, 3799, 3997. Samkomulag um veiðar breskra tog- ara 243, 371. Samstarf við grannþjóðir um sjávar- útvegsmál 2200, 2204. Siglingalög 2109. Síldarverk- smiðjur ríkisins 2350, 2353. Stefnuræða forsætisráð- herra og umræða um hana 191. Stofnfjársjóður fiski- skipa 2 (fsp. GeirG) 3305. Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans 145. Útflutningsgjald af grásleppu- hrognum 2373, 2376. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 98, 101, 109, 2801, 3466, 3800, 4103. Veiting lyfsöluleyfa 530, 533. Viðgerðir fiskiskipa 1750.

Vtanrrh. Einar Ágústsson.Aðild grænlendinga að Norðurlandaráði 3310. Al-

þjóðasamningur um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar 432. Ferðafrelsi 481, 496. Fiskveiðiheimildir íslendinga og færeyinga 1882, 1900. Framkvæmdastjóri Sölunefndarvarnarliðseigna (umr. utan dagskrár) 2071, 2078. Kennaraháskóli íslands 3773. Landhelgismál 1281, 1423. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 891. Litasjónvarp 699. Losun úrgangsefna frá varnar- liðinu í sjó (umr. utan dagskrár) 2688, 2690. Norrænt samstarf 1976 (skýrsla) 3964. Samkomulag um veiðar breskra togara 221, 246, 367, 560. Samþykkt um vot- lendi 3956. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál 3142, 3181. Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) 4027, 4030. Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans 144, 4214. Úrsögn íslands úr Atlants- hafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings 3729. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 111. Viðbótarsamningur milli fslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum 1138, 2424. Viögerðar- og við- haldsaðstaða flugvéla á Keflavíkurflugvelli 2342. Virkj- un Hvítár í Borgarfirði 2670.

Albert Guðmundsson.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1462. Atvinnu- og

byggðaþróun í landinu 737, 1762, 1787, 3760, 3764. Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 3992. Áfeng- isvarnir (umr. utan dagskrár) 653, 656. Bygging nýs þinghúss 3072. Byggingarlög 3863,3864. Eignarráð yfir landinu 796. Fjarskipti 256. Fjárlög 1977 1543. Flug- samgöngur við Vestfirði 2 (fsp. SigurlB) 2067. Fram- kvæmdastjóri Sölunefndar varnarliðseigna (umr. utan dagskrár) 2077, 2081. Fullorðinsfræðsla 45. Inn- kaupastofnun ríkisins 3786. Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4061. Lagaákvæði er banni opinberum starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum gjöfum 1627. Leiklistarlög 19, 3881, 3882. Póst- og símamál 3488,3497,3500,3642,3643. Sala hlutabréfa í íslensku matvælamiðstöðinni 3781. Samræming og efling út- flutningsstarfsemi 1682. Seta Karvels Pálmasonar á fundum fjárveitinganefndar (umr. utan dagskrár) 351. Símakostnaður aldraðs fólks og öryrkja 838. Skipu- lagsskrá fyrir Pjóöhátíöarsjóð 3395. Stimpilgjald 1362. Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans 146. Tekjuskattur og eignarskattur 1 (stjfrv.) 4273, 4274. Tékkar 3040,3042,3979. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1106, 1387, 1399. Tollskrá o. fl. 2 (frv. AG) 1794, 3639. Tollskráo. fl. 3 (frv. StJ og HFS) 252,254. Tollskráo. fl. 4 (frv. AG) 659. Umferðarlög 1 (stjfrv.) 49. Umferðar- lög 5 (frv. AG) 2313, 3783. Útvegsbankinn (umr. utan dagskrár) 2961, 2971. Vegalög 1062, 1137. Vegáætlun

1977—80 2952, 2956. Verðjöfnunargjald af raforku 1363.

Axel Jónsson.Fjölbrautaskólar 3636. Leiklistarlög 19, 3879, 3881.

Skálholtsskóli 3879. Skylduskil til safna 3979. Umferð- arlög 1 (stjfrv.) 47, 50. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 855, 1002. Vegalög 577, 1061, 1138.

Ásgeir Bjarnason.Bygging nýs þinghúss 3067. Járnblendiverksmiðja

(umr. utan dagskrár) 4053, 4062. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3609. Söfnun og úrvinnsla íslenskra þjóð- fræða 2024.

Benedikt Gröndal.Almennar stjórnmálaumræður 3923. Atvinnulýðræði

2192, 2270. Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan dagskrár) 428, 431. Bygging nýs þinghúss 2536, 3068, 3074. Dvalarheimili aldraðra 585, 2505, 2521, 2564. Endurskoðun á lögum um hlutafélög 2461. Fiskveiðiheimildir íslendinga og færeyinga 1884. Fisk- vinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi 636. Framkvæmda- stjóri Sölunefndar varnarliðseigna (umr. utan dagskrár) 2070, 2075, 2081. Framlag Islands til Alþjóðagjald- eyrissjóðsins 2253. Iðnlánasjóður 4146. Járnblendi- verksmiðja (umr. utan dagskrár) 3118. Járnblendi- verksmiðja íHvalfirði 1959,3224. Landhelgismál 1419. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 877, 1122. Lágmarkslaun 1732. Mat á sláturafurðum 3533. Með- ferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum 2403, 2410. Námsgagnastofnun 626. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna 2377. Orkulög 592, 598. Orku- sparnaður 3690. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík 2363. Samkomulag um veiðar breskra tog- ara 232, 366, 368. Samstarfsnefnd við Áburðarverk- smiðju ríkisins 3684. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál 3163. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana 170. Stjórnarskipunarlög 2 (frv. BGr o. fl.) 58,67. Tryggingamál sjómanna 2057,2058, 2060. Tölvubanki rannsóknarlögreglunnar 842. Umboðsmað- ur Alþingis 2114. Umboðsnefnd Alþingis 508, 516. Utanríkismálastofnun íslands 1798. Útgjöld vísitölu- fjölskyldunnar 3300. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2802. Vinnuvernd og starfsumhverfi 2135. Þinglausnir, kjara- deilur og járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4180, 4184. Þingrof (umr. utan dagskrár) 1608. Þing- sköp Alþingis 113. Öryggisráðstafanir á vinnustöðum 3885, 3891.

Bragi Sigurjónsson.Biskupsembætti 718. Eignarráð yfir landinu 753, 803,

902. Fjárlög 1977 1213. Kröfluvirkjun (umr. utan dagskrár) 920. Launaskattur 505. Stjórnarskipunarlög 1 (frv. RA o. fl.) 1036.

Eðvarð Sigurðsson.Almennar stjórnmálaumræður 3943. Atvinnuleysis-

tryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2694, 2722. Atvinnuleysis- tryggingar 2 (frv. SvJ) 3675. Atvinnulýðræði 2195. Bjargráðasjóður 1 (stjfrv.) 1370. Fjárlög 1977 1228, 1534. Framleiðsluráð landbúnaðarins 1081. Hámarks- laun 1895. Lágmarkslaun 1736. Rannsóknarnefnd til að

e

Page 28: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXVIII

rannsaka innkaupsverð á vörum o. fl. 1145. Rekstur mjólkurbúða (umr. utan dagskrár) 1742.

Eggert G. Þorsteinsson.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1455, 1461. Áfengislög

1908, 1917. Byggingarlög 3867. Ellilífeyrisþegar 2983. Fávitastofnanir 2421. Fræðsla í þágu áfengisvarna 2127. Iðnlánasjóður 4050. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3607, 4143. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977 1581. Mat á sláturafurðum 2552. Starfslok efri deildar 4286. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum 3551. Tekjustofnar sveitarfélaga 1 (stjfrv.) 1407. Um- ferðarlög 5 (frv. AG) 3783. Vegáætlun 1977—80 2927, 2956. Viðgerðir fiskiskipa 1746, 1748, 1750. Pingfrest- un 1583.

Ellert B. Schram.Almenn hegningarlög 1267. Atvinnulýðræði 2260.

Bygging dómhúss 2411. Dagvistarheimili fyrir börn 1267, 1273. Endurskoðun á opinberri atvinnu- og þjón- ustustarfsemi 4168, 4173. Ferðafrelsi 485, 495. Fram- leiðsluráð landbúnaðarins 1085. Fræðsla í þágu áfeng- isvarna 3754. Grunnskólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2330, 2338. Kosningarréttur 2386. Lagaákvæði er banni opinberum starfsmönnum að veita viðtöku umtals- verðum gjöfum 1630. Litasjónvarp 691,697, 702,1709. Meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum 3753. Meðferð opinberra mála 1068. Rannsóknar- lögregla ríkisins 944,963,1064. Rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum o. fl. 1153. Skotvopn 2568, 2574, 3519. Skólakostnaður 520. Skýrsla forsæt- isráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins 4209. Stjórnarskipunarlög 2 (frv. BGr o. fl.) 62. Tékkar 2804. Umboðsnefnd Alþingis 3855. Umferðarlög 5 (frv. AG) 4294. Upplýsinga- og rannsóknarstofnun verslunarinnar 2413. Öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa 2531.

Eyjólfur K. Jónsson.Álþjóðagjaldeyrissjóðurínn 3853. Fískimjölsverk-

smiðja í Grindavík 1816. Heimild til að selja Húseining- um húsnæði Tunnuverksmiðja ríkisins 3661. Landhelg- ismál 1421. Rekstrar- og afurðalán til bænda 2635. Samstarf við grannþjóðir um sjávarútvegsmál 2205, 2206. Síldarverksmiðjur ríkisins 2349, 2351. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2464, 2475. Vegáætlun 1977—80 2238, 2925. Virkjun Blöndu 2844. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi 3706. öryggisráðstafanir á vinnustöðum 3905.

Eyjólfur Sigurðsson.Átján ára kosningaaldur 786. Kröfluvirkjun (umr.

utan dagskrár) 858, 931. Málefni þroskaheftra 733.

Friðjón Þórðarson.Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík 1816. Fiskveiði-

heimildir íslendinga og færeyinga 1899. Fjárlög 1977 1517, 1542. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3266. Launakjör hreppstjóra 3028, 4217. Meðferð opinberra mála 1074. Póst- og símamál 4041. Rannsóknarlögregla ríkisins 31, 961. Rekstur mjólkurbúða (umr. utan dagskrár) 1741. Símaafnot aldraðs fólks 4287. Skyldu- skil til safna 259, 3526. Stofnlánadeild landbúnaðarins 4178. Tónmenntafræðsla í grunnskóla 3140, 3539.

Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa 41. Vegalög 1478. Vegáætlun 1977—802283,2923. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2792, 3453, 3505. Veiting presta- kalla 3010. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 3657, 3842, 3844.

Garðar Sigurðsson.Atvinnumál á Suðurlandi 3371. Fjárlög 1977 1231,

1545. Heimild til að selja Húseiningum húsnæði Tunnu- verksmiðja ríkisins 3662. Járnblendiverksmiðja í Hval- firði 2011. Kaup og kjör sjómanna 4083, 4093. Land- helgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1132. Leiklistarlög 4156. Raforkusala til orkufreks iðnaðar 2615. Raf- strengur til Vestmannaeyja 3312, 4220. Rannsóknar- nefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum o. fl. 1148. Símaafnot aldraðs fólks 4287. Söluskattur 3 (frv. GS) 2627. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2797, 3440, 3458. Þjóðaratkvæði um prestskosningar 3360.

Geir Gunnarsson.Fjárlög 1977 313, 1172, 1500. Kaup og kjör sjó-

manna 441. Landhelgisgæsla íslands 539, 541. Lána- reglur Lífeyrissjóðs sjómanna 3767. Stofnfjársjóður fiskiskipa 2 (fsp. GeirG) 3304, 3306. Útgjöld vísitölu- fjölskyldunnar 3298, 3300. Vegáætlun 1977—80 2212, 2886. Þjóðleikhús 14.

Gils Guðmundsson.Aðild grænlendinga að Norðurlandaráði 3309, 3311.

Dvalarheimili aldraðra 2513, 2524. Fiskimjölsverk- smiðja í Grindavík 1817. Landhelgismál 1417. Losun úrgangsefna frá varnarliðinu í sjó (umr. utan dagskrár) 2686,2690. Samkomulag um veiðar breskra togara 548. Sjóminjasafn 534, 537. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíð- arsjóö 3387. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál 3152. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana 184. Utanríkismálastofnun íslands 1800. Úrsögn íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings 3718. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 108. Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4194.

Guðlaugur Gíslason.Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík 1821. Fræðsla í

þágu áfengisvarna 2128. Kaup og kjör sjómanna 4090. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 888. Litasjón- varp 1697, 1704. Rafstrengur til Vestmannaeyja 3314, 4219. Samkomulag um veiðar breskra togara 372. Skylduskil til safna 3528, 3646, 3647,4037, 4164. Um- ferðarlög 5 (frv. AG) 4297. Útvegsbankinn (umr. utan dagskrár) 2957, 2977. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2795, 3436, 3465. Verslun með erlendan gjaldeyri 3845. Við- lagasjóður (umr. utan dagskrár) 1484, 1486. Þjóðhátíð- armynt (umr. utan dagskrár) 1428.

Guðmundur H. Garðarsson.Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2706, 2732.

Ferðafrelsi 488. Fjárlög 1977 1541. Greiðslufyrir- komulag úr Fiskveiðasjóöi vegna smíða fiskiskipa 996, 998. Innlend endurtrygging 3997. Landhelgismál 1306, 1417, 1419. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1127. Ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum 4081. Samræming og efling útflutningsstarfsemi 1680. Símaafnot aldraðs fólks 3855, 3858. Skýrsla utanríkis-

Page 29: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXIX

ráðherra um utanríkismál 3173. Úrsögn fslands úr At- lantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings 3732. Útvegsbankinn (umr. utan dagskrár) 2975.

Guðrún Benediktsdóttir.Fasteignamiðlun ríkisins 708.

Gunnlaugur Finnsson.Atvinnumál á Bíldudal 642, 648, 651. Bjargráðasjóð-

ur 1 (stjfrv.) 1265, 1369. Brunavarnir og brunamál 2805. Byggingarlög 3829. Byggingarþróun heilbrigðis- stofnana (skýrsla) 2763. Dagvistarheimili fyrir börn 1267, 1272. Dvaíarheimili aldraðra 2511. Fiskimjöls- verksmiðja í Grindavík 1826. Flugsamgöngur viö Vest- firði 1 (þáltill. KP) 2993. Flugsamgöngur við Vestfirði 2 (fsp. SigurlB) 2065. Grunnskólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2427. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3287, 3295. Leigu- og söluíbúðir á vegum sveitarfélaga 2982, 2983. Leiklistarlög 4001. Samvinnufélög 4080. Seta Karvels Pálmasonar á fundum fjárveitinganefndar (umr. utan dagskrár) 352. Skipulagslög 3837. Skylduskil til safna 3646. Stjórnarskipunarlög 2 (frv. BGr o. fl.) 66. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1333, 1342. Tekjustofnar sveit- arfélaga 1 (stjfrv.) 1465. Umferðarlög 5 (frv. AG)4296. Vegáætlun 1977-80 2285, 2953. Veiting prestakalla 2629. Vestfjarðaskip 140. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 4036. Þjóðaratkvæði um prestskosningar 3355, 3366.

Gylfi Þ. Gíslason.Afnám tekjuskatts af launatekjum 2386. Almennar

stjórnmálaumræður 3938. Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan dagskrár) 418, 430. Ferða- frelsi 492. Fjárlög 1977 1532. Fréttir útvarpsins af um- ræðum á Alþingi (umr. utan dagskrár) 286. Grunn- skólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2436. Iðntækni- stofnun íslands 1056, 1059. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3408, 3420. Kosning í fastanefndir (fjárveit- inganefnd) 78, 84. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1116. Rekstrar- og afurðalán til bænda 2652. Samanburður á vöruverði 1615, 1617. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 3388. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana 194. Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans 148. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1327. Tekjuskattur og eignarskattur 3 (stjfrv.) 2029, 2056. Tékkar 1646,1649,1670. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1469. Þingrof (umr. utan dagskrár) 1590. öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa 617,620,2532.

Halldór Ásgrímsson.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1456. Alþjóöagjald-

eyrissjóöurinn 3589, 3591. Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 3986. Aukatekjur ríkissjóðs 1363. Áhrif olíuveröhækkana á hitunarkostnað íbúöa 2317. Bygg- ingarlög 3870. Fiskimjölsverksmiöja í Grindavík 1832. Framlag íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóösins 2103. Hlutafélög 3196. Innheimta gjalda með viðauka 793. Kjarasamningar opinberra starfsmanna 3635. Launa- skattur 1255. Skattfrelsi jarðstöðvar 3617,3633. Stimp- ilgjald 1362. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2474, 2488. Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) 4029. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1431. Sölu- skattur 2 (frv. HFS og RA) 3995. Tekjuskattur og eignarskattur 1 (stjfrv.) 4270, 4273,4274. Tekjustofnar sveitarfélaga 1 (stjfrv.) 1350, 1352. Tímabundið vöru-

gjald 1 (stjfrv.) 1463. Tímabundið vörugjald 2 (stjfrv.) 3873. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1374, 1396.Vegáætlun 1977-80 2236. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 4098, 4109, 4230. Viðbótarsamningur milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamál- um 2103.

Halldór Blöndal.Biskupsembætti 719. Litasjónvarp 706. Löggjöf um

íslenska stafsetningu 2579, 2581. Réttindi og skyldur hjóna 750.

Helgi F. Seljan.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1410, 1450, 1461. At-

vinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 3783, 3982, 3990, 3992, 4023, 4024. Atvinnumál öryrkja 2414, 4215. Áfengislög 1900, 1915. Áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða 1729, 2317. Bjargráðasjóður 1 (stjfrv.) 1407. Byggingarlög 3866. Byggingarþróun heilbrigðisstofnana (skýrsla) 2758. Dagvistarheimili fyrir börn 658. Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins 3337. Dreifikerfi sjónvarps 1792. Eignarráð yfir landinu 799. Fávitastofnanir 1724. Fjárlög 1977 1214. Flutn- ingur ríkisstofnana 2344, 2346, 2349. Fræðsla í þágu áfengisvarna 2123. Grunnskóli 1 (frv. HFS og StJ) 582. Innheimta söluskatts 3301, 3302. Innlend lyfjafram- leiðsla 3097. Jöfnun símgjalda 2096, 2097. Kenn- araháskóli íslands 3773. Kennaraskortur á grunn- skólastigi 843, 846. Leiklistarlög 16, 3880. Málefni vangefinna og fjölfatlaðra 852. Málefni þroskaheftra 727,735,3970,3974. Opinberarfjársafnanir 381,2503. Póst- og símamál 2162, 3486. Ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum 3794. Samvinnufélög 4097, 4275. Sérfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum 2544. Skál- holtsskóli 3087. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 4206. Stofnlánadeild landbúnaðarins 4175, 4176. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða 98Ö, Styrkt- arsjóður vangefinna 983, 987. Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) 4028. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1434. Söluskattur 2 (frv. HFS og RA) 3993, 3995. Tekjustofnar sveitarfélaga 1 (stjfrv.) 1346, 1351. Tollskrá o. fl. 3 (frv. StJ og HFS) 254. Tónmennta- fræðsla í grunnskóla 4277. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum 1686, 1695. Útvarpslög 1 (frv. HFS og StJ) 93. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1003. Varnirgegn óréttmætum verslunarháttum 1839. Vegalög 573, 581, 1061. Veg- áætlun 1977-80 2231, 2920. Veiting prestakalla 3006. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 2671, 2679. Vörugjald 1579.

Ingi Tryggvason.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1414. Almenn hegn-

ingarlög 750. Eignarráð yfir landinu 806. Endurbygging raflínukerfisinsílandinu4215. Kennslasjúkraliða 1751, 1753. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 689, 776. Leiklistarlög 3882. Meðferð opinberra mála 1260. Op- inberar fjársafnanir 622, 2554. Póst- og símamál 3643. Rafstrengur til Vestmannaeyja 4218. Rannsóknar- lögregla ríkisins 1256. Ríkisborgararéttur 3769, 4276. Skipan dómsvalds í héraði 1260. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 4203. Skotvopn 2166, 2252, 3977. Stefnumótun í orku- og iönaðarmálum 3555. Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans 4214. Söfnun og úr-

Page 30: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXX

vinnsla íslenskra þjóðfræða 3968. Tékkar 3978. Tollskrá o. fl. 3 (frv. StJ og HFS) 254. Umferðarlög 3 (frv. JSk) 3993. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum 1682. Vegáætlun 1977-80 2881, 2943.

Ingiberg J. Hannesson.Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3609. Ráðstafanir til

að draga úr tóbaksreykingum 3796. Skálh ol tsskóli 3086. Veiting prestakalla 3014, 3025.

Ingólfur Jónsson.Atvinnu- og byggðaþróun í landinu 739. Hafnarmál

Suðurlands88, 91. Iðnlánasjóður4166. Innlend jarðefni til iðnaðarframleiðslu 118, 3967. Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 3106. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3122. Orkulög 590, 4044. Raforkusala til orkufreks iðnaðar 2587, 2611. Rannsóknarlögregla ríkisins 28. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík2366. Sala hlutabréfa í íslensku matvælamiðstöðinni 3679. Stjórnarskipunarlög 2 (frv. BGr o. fl.) 65. Verð- jöfnunargjald af raforku 1446. Vinnsla verðmæta úr sláturúrgangi 608, 2533. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 3651, 3841. Öryggisráðstafanir á vinnustöðum 3889.

Ingvar Gíslason.Atvinnulýðræði 2190, 2263. Álver við Eyjafjörð 210,

212, 221. Brúargerð yfir Eyjafjarðará 2084. Fiskimjöls- verksmiðja í Grindavík 1818, 1831. Fjárlög 1977 1243, 1539. Fjölbrautaskólar 1364. Hámarkslaun 1893. Járn- blendiverksmiðja í Hvalfirði 3133, 3297. Leiklistarlög 4148. Námsgagnastofnun 630. Raforkusala til orkufreks iðnaðar 2591, 2622. Skálholtsskóli 4147. Skólakostn- aður 527. Skylduskil til safna 260, 3521, 3527, 3528, 4036,4162. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana 181. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2470. Tónmenntafræðsla í grunnskóla 3139. Vegáætlun 1977-80 2297. Þjóðaratkvæði um prestskosningar 3345.

Jóhann Hafstein.Atvinnulýðræði 2269. Álver við Eyjafjörð 220.

Ferðafrelsi 482. Geðdeild Landsspítalans 973. Iðn- tæknistofnun íslands 1040, 1059. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3501. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík 2365,2369. Samkomulag um veiðar breskra togara 542. Síldarverksmiðjur ríkisins 2354. Útvegs- bankinn (umr. utan dagskrár) 2973. Veiðar í fiskveiði- landhelgi 112.

Jón Árnason.Fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi 637. Fjárlög

1977 1160,1490,1539, 1577. Flugsamgöngur við Vest- firði 2 (fsp. SigurlB) 2067. Síldarverksmiðjur ríkisins 2352. Úmferðarlög 1 (stjfrv.) 51. Útflutningsgjald af grásleppuhrognum 2375. Vegáætlun 1977-80 2294, 2301. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 1025.

Jón Helgason.Áfengisvarnir (umr. utan dagskrár) 656. Áhrif olíu-

verðhækkana á hitunarkostnað íbúða 1728, 2315. End- urbygging raflínukerfisins í landinu 563,567. Hafnarmál Suðurlands 92. Innflutningur á olíupramma 2318,2419. Kjarasamningar starfsmanna banka 3782. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 682, 775. Launakjör hrepp-

stjóra 4217. Lífeyrissjóður bænda 2104. Póst- og síma- mál 3472 , 3494, 3496, 3499 , 3641, 3642. Sala hluta- bréfa í íslensku matvælamiðstöðinni 3878. Skattfrelsi jarðstöðvar 3625. Stóriðja á Norðurlandi og Austur- landi 2499. Tekjustofnar sveitarfélaga 1 (stjfrv.) 1348. Vegalög 1060, 1062. Virkjun Skaftár og Hverfisfljóts 433.

Jón Árm. Héðinsson.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1457. Áfengisvarnir

(umr. utan dagskrár) 655. Eignarráð yfir landinu 912. Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík 1809, 1814, 1828. Fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi 636, 637. Fjárlög 1977 325, 350. Framkvæmdastofnun ríkisins 2784. Geðdeild Landsspítalans 970. Iðnlánasjóður 4031, 4033. Innflutningur á olíupramma 1344. Kaup og kjör sjómanna 444. Kennaraháskóli Islands 3776. Land- helgismál 1302. Launaskattur 1255. Löndun á loðnu til bræðslu 1354,1360. Póst- og símamál 3479. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík 2354, 2361. Ráðstaf- anir til að draga úr tóbaksreykingum 3797. Samkomulag um veiðar breskra togara 369, 599. Samstarf við grann- þjóðir um sjávarútvegsmál 2202. Siglingalög 4034. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 3379, 3394. Skot- vopn2250. Stefnumótuní orku- ogiðnaðarmálum 3577. Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) 4026. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1373. Tilkynn- ingarskylda íslenskra skipa 4097. Tímabundið vörugjald 1 (stjfrv.) 1463. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1380. úmferð- arlög 1 (stjfrv.) 48. Útbreiðsla atvinnusjúkdóma 725. Útflutningsgjald af grásleppuhrognum 2372, 2374. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 4099, 4112.

Jón Skaftason.Afurðalán 2304. Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1584.

Almannatryggingar 2 (stjfrv.) 2807. Atvinnu- og byggðaþróun í landinu 1780. Dvalarheimili aldraðra 2504, 2520, 2558. Fávitastofnanir 2807. Heimild til að selja Húseiningum húsnæði Tunnuverksmíðja ríkisins 2115. Sami kjördagur fyrir alþingis- og sveitarstjórnar- kosningar 1837. Síldarverksmiðjur ríkisins 2353. Stjórnarskipunarlög 2 (frv. BGr o. fl.) 64. Umferðarlög 3 (frv. JSk) 631. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 3513. Við- gerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla á Keflavíkurflug- velli 2342, 2343. Virkjun Skaftár og Hverfisfljóts 3970. Öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa 619.

Jón G. Sólnes.Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 3987.

Áfengislög 1905, 1918. Áhrif olíuverðhækkana á hitun- arkostnað íbúða 2316. Eignarráð yfir landinu 810, 911. Fræðsla í þágu áfengisvarna 2131. Heimild til að selja Húseiningum húsnæði Tunnuverksmiðja ríkisins 3875. Iðnlánasjóður 4031. Innlend jarðefni til iönaðarfram- leiðslu 3966. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 4269. Kaup og kjör sjómanna 3397. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977 1580. Ráöstafanir til að draga úr tóbaksreykingum 3790,3799, 3872. Störf þingfrétta- ritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) 4026. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1393.

Page 31: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXXI

Jónas Árnason.Álver við Eyjafjörð 213, 219. Fasteignamiðlun ríkis-

ins 710. Fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi 634, 635. Fuglaveiðar og fuglafriðun 1 (frv. JónasÁ) 471. Fugla- veiðar og fuglafriðun 2 (frv. JónasÁ) 3045. Grunn- skólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2335, 2433. Járn- blendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 3111, 3121, 3684, 3687, 3689. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 1998, 3269, 3287, 3423. Lagaákvæði er banni opinber- um starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum gjöf- um 1628. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 874. Leiklistarlög 4151, 4158. Litasjónvarp 694, 699. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík 2360,2367. Samstarf við grannþjóðir um sjávarútvegsmál 2201. Símaafnot aldraðs fólks 4292. Skotvopn 2322, 2324, 2326, 2572, 2573. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2468, 2490. Tónmenntafræðsla í grunn- skóla 3049, 3538. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna 3959. Úrbætur í atvinnumálum á utan- verðu Snæfellsnesi 638, 641. Útbreiðsla atvinnu- sjúkdóma 3966. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 3651, 3840. Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4182, 4191. Öryggisráðstafanir á vinnustöðum 3887, 3893.

Karvel Pálmason.Almennar stjórnmálaumræður 3933. Atvinnuleysis-

tryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2713, 2737. Atvinnumál á Bíldudal 646, 650. Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan dagskrár) 416. Dvalarheimili aldr- aðra 2506, 2554, 2565. Fiskimjölsverksmiðja í Grinda- vík 1829. Fiskveiðiheimildir íslendinga og færeyinga 1885. Fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi 638. Fjárlög 1977 1196,1522.FlugsamgöngurviðVestfirði 1 (þáltill. KP) 2463, 2987, 2992. Flugsamgöngur við Vestfirði 2 (fsp. SigurlB) 2064,2065. Framkvæmd skattalaga 2 (fsp. KP) 204, 207, 209. Framkvæmdastjóri Sölunefndar varnarliðseigna (umr. utan dagskrár) 2076. Járnblendi- verksmiðja í Hvalfirði 1970. Kaup og kjör sjómanna 3809, 4086. Kosning í fastanefndir (fjárveitinganefnd) 71,84. Kosningarréttur 2390. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 781. Landhelgismál 1309, 1420. Landhelgis- mál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1119, 1128. Lágmarks- laun 1735. Litasjónvarp 700, 1698, 1705. Móttöku- skilyrði fyrir sjónvarpssendingar á fiskimiðum úti fyrir Vestfjörðum 661. Rannsóknarlögregla ríkisins 38. Sam- komulag um veiðar breskra togara 236. Símaafnot aldr- aðs fólks 3856, 3860, 4289, 4293. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 3381, 3392. Skólakostnaður 473, 522. Skylduskil til safna 259. Starfslok neðri deildar 4300. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum 3559. Stefnu- ræða forsætisráðherra og umræða um hana 176. Stofn- lánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða 982. Sölu- skattur 1 (stjfrv.) 1328, 1341. Tímabundið vörugjald 1 (stjfrv.) 1443. Úmferðarlög 6 (frv. SigurlB og EBS) 1805, 1807. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum 1694. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1008. Vegalög 1481, 1574. Vegáætlun 1977-80 2224, 2901, 2946, 2952. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2790, 2802, 2803, 3454. Veiting prestakalla 2630, 3018. Vestfjarðaskip 132. Vetrarveg- ur um Breiðadalsheiði 2099, 2101. Viðgerðir fiskiskipa 1749. Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4181, 4195. Þingnefnd til þess að

kanna framkvæmd dómsmála 395. Þjóðaratkvæði um prestskosningar 3348, 3363. Þjóðhátíðarmynt (umr. utan dagskrár) 1429.

Lárus Jónsson.Atvinnu- og byggðaþróun í landinu 1777. Brúargerð

yfir Eyjafjarðará 2082, 2083. Greiðslufyrirkomulag úr Fiskveiðasjóði vegna smíða fiskiskipa 998. Hundrað- földun verðgildis íslenskrar krónu 2115. Innheimta gjalda með viðauka 1145. Járnblendiverksmiðja í Hval- firði 3229. Samræming og efling útflutningsstarfsemi 1673. Skattfrelsi jarðstöðvar 3853. Smíði skips til út- hafsrækjuveiða 2396. Sparnaður í rekstri Ríkisútvarps- ins 2085, 2088. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1335.

Lúðvík Jósepsson.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1584. Almennar

stjórnmálaumræður 3918. Áhrif olíuverðhækkana á hit- unarkostnaðíbúða 3054,3061. Átján ára kosningaaldur 789. Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan dagskrár) 414, 426. Byggingarþróun heilbrigðis- stofnana (skýrsla) 2753. Endurskoöun á opinberri atvinnu- og þjónustustarfsemi 4174. Fiskimjölsverk- smiðja í Grindavík 1819. Fiskveiðiheimildir íslendinga og færeyinga 1883. Fjárhagslegur grundvöllur fram- haldsskóla 4282, 4284. Fjárlög 1977 1204, 1529. Iðn- þróunarstofnun Austurlands 1139. Járnblendi- verksmiðja (umr. utan dagskrár) 3108, 3115. Járn- blendiverksmiðja í Hvalfirði 1932, 3240, 3281, 3414. Kaup og kjör sjómanna 3820. Kosning í fastanefndir (fjárveitinganefnd) 76. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 687, 1636. Landhelgismál 1275, 1313. Land- helgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 863, 894, 1114, 1123. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977 1563. Orkulög4046. Póst- ogsímamál 4043. Raf- magn á sveitabýli 86,88. Raforkumál á Austurlandi 992. Raforkumál á Austurlandi (umr. utan dagskrár) 1613. Rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum o. fl. 1743. Rannsóknir á mengun í álverinu i Straumsvík2368. Rekstrar- og afurðalán til bænda 2644. Sam- komulag um veiðar breskra togara 224, 250, 352, 363. Símaafnot aldraðs fólks 4291. Skipan raforkumála 3341. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2465, 2482. Söluskattur 1 (stjfrv.) 820, 1320, 1338. Tekjuskattur og eignarskattur 3 (stjfrv.) 1862. Tímabundið vörugjald 1 (stjfrv.) 817, 1443. Tímabundið vörugjald 2 (stjfrv.) 3650. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1470. Útvegsbankinn (umr. utan dagskrár) 2968. Vegáætlun 1977-80 2278, 2929. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 98, 105, 2791, 3529. Þingfrestun 1588. Þinglausnir 4303. Þinglausnir, kjara- deilur og járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4178, 4185. Þingrof (umr. utan dagskrár) 1604.

Magnús Kjartansson.Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan

dagskrár) 430, 431. Endurhæfing 665, 675. Ferðafrelsi 477, 484, 493. Fjarvistir ráðherra (umr. utan dagskrár) 721. Fjárlög 1977 1206,1505. Geðdeild Landsspítalans 969, 974. Iðntæknistofnun íslands 760, 824, 1046, 1059. Orkulög 586,594. Rafmagn á sveitabýli 87. Síma- kostnaður aldraðs fólks og öryrkja 833, 836, 837. Sund- laug við Grensásdeild Borgarspítalans 143. Veiting lyf- söluleyfa 528, 533, 534.

Page 32: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXXII

Magnús T. Ólafsson.Almennar stjórnmálaumræður 3910. Fjárlög 1977

332. Framleiðsluráð landbúnaðarins 1078, 1095. Land- helgismál 1294. Skylduskil til safna 3524. Skýrsla utan- ríkisráðherra um utanríkismál 3169. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum 3567. Stefnuræða forsætisráð- herra og umræða um hana 188. Söluskattur 1 (stjfrv.) 822. Tekjuskattur og eignarskattur 3 (stjfrv.) 2040. Tímabundið vörugjald 1 (stjfrv.) 818. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1473. Veiting prestakalla 3012, 3024. Þing- frestun 1587.

Oddur Ólafsson.Almannatryggingar 1 (stjfrv.) 1448, 1457, 1461. Al-

mannatryggingar 2 (stjfrv.) 2379. Atvinnu- og byggða- þróun í landinu 1774, 1786. Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 3981, 3987, 4024. Atvinnumál aldraðra 2578. Áfengislög 1910, 1920. Áfengisvarnir (umr. utan dagskrár) 654. Byggingarlög 3864, 3869. Eignarráð yfir landinu 809. Fávitastofnanir 2421, 2422. Fiskimjöls- verksmiðja í Grindavík 1813. Innlend endurtrygging 3200. Innlend lyfjaframleiðsla 3102. Löndun á loðnu til bræöslu 1357. Málefni vangefinna og fjölfatlaöra 852, 854. Málefni þroskaheftra 734. Póst- og símamál 3475, 3492, 3498, 3642, 3643. Rannsóknir á mengun í ál- verinu í Straumsvík 2368. Ráöstafanir til aö draga úr tóbaksreykingum 3793, 3872. Styrktarsjóður vangef- inna 986. Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) 4028. Tollskrá o. fl. 2 (frv. AG) 1797. Umferðarlög 4 (frv. StJ o. fl.) 2312, 3640. Vandi lands- hlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrif- stofa 1000. Veiðar í fiskveiöilandhelgi 4108, 4117. Vörugjald 1582. Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendi- verksmiðja (umr. utan dagskrár) 4197.

Ólafur G. Einarsson.Aukatekjur ríkissjóðs 1446. Bjargráðasjóður 2

(stjfrv.) 4161. Brunavarnir og brunamál 2426. Bygging dómhúss 3752. Dvalarheimili aldraðra 2517, 2560. Framkvæmd skattalaga 1 (þáltill. StH) 3966. Hundraö- földun verögildis íslenskrar krónu 3907. Innflutningur á olíupramma 1266. Kjarasamningar opinberra starfs- manna 3853. Kjarasamningar starfsmanna banka 4002. Kosningarréttur 3975. Lagaákvæði er banni opinberum starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum gjöfum 1630. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 677, 765, 1638. Launaskattur 1445. Lífeyrissjóður bænda 2425. Málefni þroskaheftra 3970, 3974. Orkulög 595. Sala hlutabréfa í íslensku matvælamiðstöðinni 3678. Skóla- kostnaður521. Stimpilgjald 1446. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1319, 1337. Tekjuskattur og eignarskattur 1 (stjfrv.) 4039. Tekjuskattur og eignarskattur 3 (stjfrv.) 2049. Tekjustofnar sveitarfélaga 1 (stjfrv.) 1466. Tímabundið vörugjald 1 (stjfrv.) 1443. Tímabundið vörugjald 2 (stjfrv.) 3650. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1469. Tollskrá o. fl. 2 (frv. AG) 4002. Vandi landshlutasamtakanna viö að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1001. Viðbótar- samningur milli fslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum 2567. Vörugjald 1572.

Ólafur Þ. Þórðarson.Afurðalán 1423, 2301, 2307. Áfengislög 1914.

Eignarráð yfir landinu 807, 941. Flugsamgöngur við

Vestfirði 2 (fsp. SigurlB) 2068. Kennaraskortur á grunnskólastigi 847. Litasjónvarp 703. Skotvopn 2168. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1405. Vandi landshluta- samtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1008. Vegáætlun 1977—80 2248. Verðjöfnunargjald af raforku 1363.

Páll Pétursson.Atvinnumálöryrkja4215. Dreífikerfi sjónvarps 1789.

Framleiðsluráð íandbúnaðarins 1080, 1093. Grunn- skólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2336. Járnblendi- verksmiðja í Hvalfirði 1994, 3277. Lagaákvæði er banni opinberum starfsmönnum að veita viðtöku umtals- verðum gjöfum 1626, 1627. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 684, 779, 1642. Lausaskuldir bænda 2138, 2149, 2152, 3959. Litasjónvarp 1023. Nýting á lifur og hrognum 2526. Raforkusala til orkufreks iðnaðar 2584, 2605, 2620. Rannsóknarlögregla ríkisins 955. Ríkis- borgararéttur 4003. Stóriðja á Norðurlandi og Austur- landi 2478,2497. Umferðarlög 3 (frv. JSk) 3838. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1002. Vegáætlun 1977-80 2242,2941. Vinnsla verðmæta úr sláturúrgangi 2532. Virkjun Blöndu 2816, 2846. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinga- nesi 3692, 3703, 3717.

Pálmi Jónsson.Fjárhagslegur grundvöllur framhaldsskóla 2539,

4282, 4285. Framleiðsluráð landbúnaðarins 1088. Heimild til að selja Húseiningum húsnæði Tunnuverk- smiðja ríkisins 2115. Landbúnaðaráætlanir 2977, 2981. Lausaskuldir bænda 2144. Rafstrengur til Vestmanna- eyja 4219. Stofnlánadeild landbúnaðarins 4177. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1003. Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa 634. Vegáætlun 1977-80 2275, 2949. Veitinga- oggistihúsarekstur 2092,2095. Virkjun Blöndu 2827. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi 3697, 3711. Þjónustustarfsemi í Vestur-Húnavatnssýslu 3369.

Pétur Sigurðsson.Dagvistarheimili fyrir börn 761. Dvalarheimili aldr-

aðra 2508, 2559. Fiskikort 2534. Geðdeild Landsspít- alans975. Innflutningur á frosnu kjöti 2088,2091. Kaup og kjör sjómanna 4091. Leiklistarlög 4153, 4161. Rek gúmbjörgunarbáta 976, 977, 978. Siglingalög 3429. Skotvopn 2323. Tilkynningarskylda íslenskra skipa 1142, 1144, 4167. Tryggingamál sjómanna 2059. Um- boðsmaöur Alþingis 2113. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 103, 2786, 2799, 2803, 3434, 3506, 4167, 4229.

Ragnar Arnalds.Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn 3033, 3037, 3590, 3591.

Bygging nýs þinghúss 3069. Byggingarþróun heilbrigð- isstofnana (skýrsla) 2755, 2770. Eignarráð yfir landinu 758. Endurskoðun tekjuskattslaga 612. Fjárlög 1977 1223. Framkvæmdastjóri Sölunefndar varnarliðseigna (umr. utan dagskrár) 2068, 2074. Heimild til aö selja Húseiningum húsnæði Tunnuverksmiðja ríkisins 3874, 3876. Járnblendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4057, 4063, 4225. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 4144, 4230, 4263. Kosning í fastanefndir (fjárveitinganefnd) 83. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977

Page 33: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXXIII

1580. Rannsóknarlögregla ríkisins 1316. Réttur verka- fólks til uppsagnarfrests 2772. Sauðfjárbaðanir 3638. Skattfrelsi jarðstöðvar 3622, 3631. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum 3540. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana 159. Stjórnarskipunarlög 1 (frv. RA o. fl.) 1028. Söluskattur 1 (stjfrv.) 1433. Tekjuskattur og eignarskattur 1 (stjfrv.)4271.Tengingbyggðalínuvið orkuveitukerfi Skagafjarðar 2461, 2462. Tímabundið vörugjald 2 (stjfrv.) 3874. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1104, 1382. Tölvubanki rannsóknarlögreglunnar 838, 842. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna 2398, 2403. Útgáfa lagasafns í lausblaðabroti 1617, 1619, 1621. Vegalög 621. Vegáætlun 1977-80 2937, 2955. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi 3707. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 2682. Vörugjald 1582. Þjónustustarfsemií Vestur-Húnavatnssýslu 3367,3370.

Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir.Landhelgisgæsla íslands 538, 541. Sjóminjasafn 536.

Ragnhildur Helgadóttir.Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2690, 2718,

2737. Atvinnuleysistryggingar 2 (frv. SvJ) 3663. Atvinnulýðræði 2187, 2267. Dvalarheimili aldraðra 2515, 2563. Fjárlög 1977 1244, 1531, 1543. Geðdeild Landsspítalans 965, 971, 973, 975. Járnblendi- verksmiðja í Hvalfirði 3297. Leiklistarlög 4151, 4152. Málefni vangefinna og fjölfatlaðra 848, 851. Norrænt samstarf 1976 (skýrsla) 3959. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1474. Umboðsnefnd Alþingis 513. Útbreiðsla atvinnu- sjúkdóma 726. Þingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála 392.

Sighvatur Björgvinsson.Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2701.

Atvinnulýðræði 2170, 2254. Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna (umr. utan dagskrár) 403, 425, 430. Endurskoðun á opinberri atvinnu- og þjónustustarfsemi 4174. Fjárlög 1977 335, 1185, 1508. Fjölbrautaskólar 1366. Grunnskólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2428. Kaup og kjör sjómanna 3813, 4085. Kröfluvirkjun (umr. utan dagskrár) 924. Lagaákvæði er banni opin- berum starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum gjöfum 1622, 1626, 1627. Landhelgismál 1285. Land- helgísmál o. fl. (umr. utan dagskrár) 899. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977 1570. Meðferð opinberra mála 1066. Raforkumál Vestfjarða 3316, 3332. Rannsóknarlögregla ríkisins 26, 36, 956. Rann- sóknir á mengun í álverinu í Straumsvík 2371. Siglinga- lög 2105, 2111. Skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 4203. Skotvopn 2325, 2327, 2575. Skýrsla for- sætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins 4212. Tékkar 1653, 1664. Tryggingamál sjómanna 2059. Umferðarlög 6 (frv. SigurlB og EBS) 1808. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 999. Vegáætlun 1977-80 2218, 2895. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2794, 3507. Vestfjarðaskip 121,137. Virkjun Blöndu 2835,2836. Þingnefnd tilþess aðkannaframkvæmd dómsmála 261,455. Þingrof (umr. utan dagskrár) 1611. Þjóðhátíðarmynt (umr. utan dagskrár) 1426. öryggisráðstafanir á vinnustöðum 3900.

Sigurður Magnússon.Atvinnuleysistryggingar 2 (frv. SvJ) 3664. Atvinnu-

lýðræði 2272. Dvalarheimili aldraðra 2505. Fjárhags- legur grundvöllur framhaldsskóla 2542. Járnblendi- verksmiöja (umr. utan dagskrár) 3104, 3112. Járn- blendiverksmiðja í Hvalfirði 1978, 2021, 3201, 3290, 3424. Mengunarvarnir í álverinu í Straumsvík 2993. Raforkusala til orkufreks iðnaðar 2602. Samvinnufélög 2381. Símaafnot aldraðs fólks 3846,3849. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum 3582. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2493. Vegáætlun 1977-80 2924. Virkj- un Hvítár í Borgarfirði 3654. Öryggisráöstafanir á vinnustöðum 3887, 3896.

Sigurlaug Bjarnadóttir.Atvinnu- og byggðaþróun í Iandinu 744. Atvinnumál

á Bíldudal 645. Dvalarheimili aldraðra 2507. Endur- hæfing 4002. Fjárlög 1977 1536, 1547. Flugsamgöngur við Vestfirði 1 (þáltill. KP) 2990. Flugsamgöngur við Vestfirði 2 (fsp. SigurlB) 2060, 2063, 2066. Flutningur ríkisstofnana 2347. Fræðsla í þágu áfengisvarna 2119, 2126. Hámarkslaun 1889. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3283, 3297. Lagaákvæði er banni opinberum starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum gjöfum 1629. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 685. Land- helgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1133. Leiklistarlög 4155. Litasjónvarp 696, 1702. Málefni þroskaheftra 732, 3973. Meðferð opinberra mála 1066, 1072, 1074. Nýting á lifur og hrognum 497, 2529. Póst- og símamál 4042. Ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum 4082. Símaafnot aldraðs fólks 3851, 4290. Skipulags- skrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 3308, 3374, 4204. Skóla- kostnaður 519. Styrktarsjóður vangefinna 985. Sölu- skattur 1 (stjfrv.) 1330. Tónmenntafræðsla í grunnskóla 3046, 3537,4147. Umferðarlög 6 (frv. SigurlB og EBS) 1801, 1806. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum 1692. Vegáætlun 1977-80 2246, 2914. Veiting presta- kalla 3017. Vestfjarðaskip 135. Vetrarvegur um Breiðadalsheiði 2101. Þingnefnd tilþess að kannafram- kvæmd dómsmála 383. Þjóðhátíðarmynt (umr. utan dagskrár) 1157, 1425.

Skúli Alexandersson.Fjárlög 1977 1236. Járnblendiverksmiðja (umr. utan

dagskrár) 1244.

Stefán Jónsson.Afurðalán 2309. Atvinnu- og byggðaþróun í landinu

1784. Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 3989. Atvinnumál á Bíldudal 652. Álver við Eyjafjörð 214, 216. Álver við Eyjafjörð (umr. utan dagskrár) 281, 285, 286. Biskupsembætti 716. Bygging nýs þinghúss 3076. Byggingarlög 3865. Eignarráö yfir landinu 904. Endur- bygging raflínukerfisins í landinu 568. Fiskimjölsverk- smiðja í Grindavík 1833. Fjarskiptí 255. Fjárlög 1977 1221, 1548. Framkvæmdastjóri Sölunefndar varnarliðs- eigna (umr. utan dagskrár) 2073, 2080. Framkvæmda- stofnun ríkisins 2779. Hámarkslaun 1886. Iðnlánasjóð- ur 4032. Innflutningur á olíupramma 2380, 2420. Járn- blendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 1246, 4051, 4054, 4225, 4226. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3596, 3609, 3615, 4118, 4255, 4269. Kaup og kjör sjómanna 447, 3401, 3404. Landhelgismál o. fl. (umr.

Page 34: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXXIV

utan dagskrár) 880. Lántaka vegna opinberra fram- kvæmda á árinu 1977 1581. Litasjónvarp 704, 1019. Löndun á loðnu til bræðslu 1355. Mat á sláturafurðum 2551, 2553. Mengunarvarnir í álverinu í Straumsvík 3006, 3082. Póst- og símamál 3477, 3489, 3495, 3592. Rannsóknarlögregla ríkisins 1258. Rannsóknir á meng- un í álverinu í Straumsvík 2365. Ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum 3795, 3872. Samstarf við grann- þjóðir um sjávarútvegsmál 2197, 2203, 2206. Skál- holtsskóli 3089, 3095. Skipulagsskrá fyrir Pjóðhátíðar- sjóð 3378, 3391. Skotvopn 379, 381, 2167. Smíði skips til úthafsrækjuveiða 2391. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2492. Störf þingfréttaritara Ríkisútvarpsins (umr. utan dagskrár) 4025, 4028. Söfnun og úrvinnsla íslenskra þjóðfræða 2025. Tollskrá o. fl. 2 (frv. AG) 1796. Tollskrá o. fl. 3 (frv. StJ og HFS) 250, 252. Um- ferðarlög 4 (frv. StJ o. fl.) 2311, 3640. Umferðarlög 5 (frv. AG) 2314. Útvarpslög 1 (frv. HFS og StJ) 97. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1004. Vegáætlun 1977-80 2288,2939. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 4110. Veiting prestakalla 3016. Viðgerðir fiskiskipa 1749. Virkjun Hvítár í Borg- arfirði 2666, 2680. Pinglausnir, kjaradeilur og járn- blendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 4187.

Stefán Valgeirsson.Álver við Eyjafjörð 219. Byggingarlög 3834. Fiski-

mjölsverksmiðja í Grindavík 1827, 1831. Framleiðslu- ráð landbúnaðarins 1083, 1090. Lagning bundins slitlags á þjóðvegi 1631, 1644. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1125. Mat á sláturafurðum 3532, 3533. Rekstur mjólkurbúða (umr. utan dagskrár) 1738, 1741. Sauðfjárbaðanir 2380. Skipulagslög 3837. Stofnlána- deild landbúnaðarins 4177. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða 978, 981. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2472. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1476. Vandi landshlutasamtakanna við að fjármagna rekstur fræðsluskrifstofa 1008,, Vegáætlun 1977-80 2245. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi 3716. Vot- heysverkun 3756.

Steingríitiur Hermannsson.Atvinnu- og byggðaþróun í landinu 1771. Atvinnu-

leysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 4023, 4025. Atvinnu- mál á Bíldudal 647. Álver við Eyjafjörð 215, 217. Bygging nýs þinghúss 3071, 3077. Framkvæmd skatta- laga 1 (þáltill. StH) 604. Iðnlánasjóður 4049. Innlend jarðefni til iðnaðarframleiðslu 3967. Járnblendi- verksmiðja (umr. utan dagskrár) 4226. Járnblendi- verksmiðja í Hvalfirði 3608, 4064, 4267. Kaup og kjör sjómanna 451,453,3402, 3405. Launakjör hreppstjóra 3026, 3028, 4218. Litasjónvarp 1700, 1707. Orku- sparnaður 3691. Póst- og símamál 3478, 3644. Raf- orkumál Vestfjarða 3322. Raforkusala til orkufreks iðn- aðar 2593. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík 2370. Samstarfsnefnd við Áburðarverksmiðju ríkisins 3682, 3683. Skotvopn 380. Stefnumótun í orku- og iðn- aðarmálum 3572. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 4105, 4115. Vestfjarðaskip 134. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 2662, 2673.

Steinþór Gestsson.Eignarráð yfir landinu 793. Heyverkunaraðferðir

199, 203. Lausaskuldir bænda 2151. Mat á sláturafurð-

um 2806. Póst- og símamál 3499. Rafstrengur til Vest- mannaeyja 4223. Sauðfjárbaðanir 2502, 3637. Skál- holtsskóli 3097. Skylduskil til safna 3781. Tekjustofnar sveitarfélaga 1 (stjfrv.) 1345,1349. Tónmenntafræðsla í grunnskóla 4277. Vegalög 579. Votheysverkun 3755.

Svava Jakobsdóttir.Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2703, 2730.

Atvinnuleysistryggingar 2 (frv. SvJ) 2684, 3670. Atvinnumál aldraðra 2576, 2578. Dagvistarheimili fyrir börn 763, 1268, 1274. Dvalarheimili aldraðra 2523. Ferðafrelsi 486, 496. Fjárlög 1977 1210, 1528. Fram- ha!dsskólar4017. Framleiðsluráð landbúnaðarins 1075, 1091. Grunnskólapróf o. fl. (umr. utan dagskrár) 2439. Leiklistarlög 4001, 4148, 4150, 4152. Meðferð opin- berra mála 1064, 1075. Opinberar fjársafnanir 2385. Rannsóknarlögregla ríkisins 34, 950, 962. Rekstur mjólkurbúða (umr. utan dagskrár) 1737, 1741. Símaaf- not aldraðs fólks 3851. Skálholtsskóli 4147. Skipulags- skrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð 3380, 4207. Skotvopn 3648. Skylduskil til safna 3525. Tekjuskattur og eignarskattur 3 (stjfrv.) 2046. Umferðarlög 4 (frv. StJ o. fl.) 4040. Umferðarlög 5 (frv. AG) 4297. Útbreiðsla atvinnusjúk- dóma 722, 727. Þinglausnir, kjaradeilur og járnblendi- verksmiðja (umr. utan dagskrár) 4200.

Sverrír Hermannsson.Almennar stjórnmálaumræður 3946. Atvinnu- og

byggðaþróun í landinu 3757. Atvinnumál á Bíldudal 649, 652. Fiskikort 1793, 2534. Framkvæmdastjóri Sölunefndar varnarliðseigna (umr. utan dagskrár) 2080. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 3296. Kaup og kjör sjómanna 4082, 4088. Löggjöf um íslenska stafsetníngu 2581. Nýting á lifur og hrognum 2530. Raforkumál á Austurlandi 995. Sala graskögglaverksmiðjunnar í Flatey á Mýrum 2132. Skotvopn 2328, 2568, 2572, 3649. Stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi 2479, 2500. Tilkynningarskylda íslenskra skipa 3431. Veg- áætlun 1977-80 2299. Veíðar í fiskveiðilandhelgi 104, 3445, 3502, 3514. Votheysverkun 3754. Þjóðaratkvæði um prestskosningar 3352.

Tómas Árnason.Atvinnu- og byggðaþróun í landinu 749, 1754, 1782,

3761, 3766. Atvinnuleysistryggingar 2 (frv. SvJ) 3674. Áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða 3052, 3059. Bygging nýs þinghúss 3080. Fjárlög 1977 1577. Framlag íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2625. Lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977 1561. Leiklistarlög 4161. Meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum 2405, 2410. Raforkumál á Áusturlandi 988, 993, 995. Rannsóknarlögregla ríkisins 29. Samkomulag um veiðar breskra togara 359, 368. Samþykkt um votlendi 4224. Stefnuræða forsætisráð- herra og umræða um hana 165. Stjórnarskipunarlög 2 (frv. BGr o. fl.) 68. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreíða 981. Tekjuskattur og eignarskattur 3 (stjfrv.) 1876. Tékkar 1650. úmferðarlög 5 (frv. AG) 4296. Uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum 1688. Varamenn taka þingsæti — rannsókn kjörbréfa 1590. Veiðar í fiskveiðilandhelgi 2793, 2802, 3512. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 4035. Þingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála 385.

Page 35: 1976-77 · Yfirlit um Alþingistíðindi 1976—77. (98. löggjafarþing.) I. Aðalefnisyfirlit um þingskjöl (A) og umrædur (B).*) Aðbúnaður starfsfólks á vinnustað, sjá:

XXXV

Þorv. Garðar Kristjánsson.Bjargráðasjóður 1 (stjfrv.) 1431. Bjargráðasjóður 2

(stjfrv.) 3768. Brunavarnir og brunamál 3870. Bygging nýs þinghúss 3077. Dagvistarheimili fyrir börn 657, 1430. Endurbygging raflínukerfisins í landinu 565, 4216. Endurskoðun á lögum um hlutafélög 2460, 2461. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna 2378. Raforku- mál Vestfjarða 3326. Stefnumótun í orku- og iðnaðar- málum 3563. Vegáætlun 1977-80 2951, 2954. Vest- fjarðaskip 130, 142. Virkjun Hvítár í Borgarfirði 2660, 2667. Votheysverkun 600, 3755, 3757. Þjóðaratkvæði um prestskosningar 3343, 3358, 3363.

Þórarínn Sigurjónsson.Sykurhreinsunarstöð 3303, 3304.

Þórarínn Þórarínsson.Alþjóðasamningur um varnarráðstafanir og refsingar

vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar 1673. Atvinnuleysistryggingar 1 (frv. RH o. fl.) 2717. Bygging nýs þinghúss 3080. Ferðafrelsi 491. Járn- blendiverksmiðja (umr. utan dagskrár) 3120. Járn- blendiverksmiðja í Hvalfirði 3232. Landhelgismál 1298. Landhelgismál o. fl. (umr. utan dagskrár) 1126, 1130. Samkomulag um veiðar breskra togara 372. Tékkar 1660. Tollskrá o. fl. 1 (stjfrv.) 1477. Þingnefnd til þess að kanna framkvæmd dómsmála 397.