Snæfellsjökull halli

Post on 24-May-2015

178 Views

Category:

Sports

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

Transcript

Snæfellsjökull

Haraldur Bjarni Davíðsson

Hæð

• Lengi var talið að Snæfellsjökull væri hæsta fjall landsins• að hann hafi teygt sig yfir 3000 metra

• Svo kom í ljós að hann er aðeins 1500 metra á hæð

Fegurð

• Þrátt fyrir allt er það líklegast fegurð jökulsins sem dregur fólk að honum • frekar en hæðin eða einhver dulrænn kraftur

• Hann er talinn einn af fallegustu fjöllum í heimi

Hversu oft

• Langt er siðan síðast gaus í Snæfellsjökli

• Gosið hefur að minnsta kosti 20 sinnum • í fjallinu sjálfu• og við rætur þess

• Í dag má finna 20 cm þykkt goslag úr goslaginu við Ólafsvík

Hæstu punktar

• Snæfellsjökull rís tignarlegur og formlegur• allt upp í 1446 metra á hæð

• Á toppi jökulsins eru 3 tindar • eða þúfur

Gígskálin• Á brún

gígskálarinnar er gömul eldkeila

• Hún hefur að mestu hlaðist í hraun - og sprengigosum• á síðast liðnum 7000 árum

• Gígskálin er 9 metra langur og 200 metra djúpur

Eldstöðin

• Fátt bendir til þess að hræringar verði í Snæfellsjökull • á allra næstu árum

• Það er þó alls ekki hægt að afskrifa eldstöðina• frekar en aðrar virkar eldstöðvar hér á landi

Þúfurnar

• Hæst bera jökulgígarnir þrír• Suður og vestur þúfa 1442 m• Austur eða miðþúfa 1446 m• Norðurþúfa 1390 m

Snæfellsjökull

• Snæfellsjökull er líka merkilegur að innan

• Það er hægt að fara inn í jökullin og skoða hann innan frá

• Við jökulinn er ferðaþjónusta

• Ein af þeim heitir Snjófell

Þjónusta

• Ferðaþjónusta er við jökulinn

• Þar eru tveir snjótroðarar og 12 snjósleða

• Það komast 64 manns að hámarkið• í einni ferð upp á jökulinn

top related