Móðurmál á Íslandi Breiðholtsbylgjan 03.10.2014 Marina de Quintanilha e Mendonça.

Post on 07-Apr-2016

218 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

Transcript

Móðurmál á Íslandi

Breiðholtsbylgjan03.10.2014

Marina de Quintanilha e Mendonça

1) Samtökin Móðurmál

2) Móðurmálskennsla á Íslandi

3) Fræðin

4) Umræða um móðurmálskennslu

Alþjóðlegur móðurmálsdagur – Borgarbókasafnfebrúar 2012

Grímuball - Leikskólinn Kvistaborg mars 2012

1) Samtökin MóðurmálSamtök um tvítyngi

•Samtök foreldra tvítyngdra barna

•Hafa starfað í 20 ár

•Á leið frá sjálfboðaliðavinnu foreldra til viðurkenningar móðurmálskennslu í íslenskum skólum

Vertu með – Gerðuberg nóvember 2012

Vertu með - Gerðuberg nóvember 2012

Sögustund á bókasafni - Gerðuberg nóvember 2012

1) Samtökin Móðurmál – frh. Tilgangur

•Að kenna börnum þeirra móðurmál (Fellaskóli, leikskólinn Holt, leikskólinn Ösp, Gerðuberg, Neskirkja, Hjálpræðisherinn, Langholtsskóli ...)

•Að styðja við móðurmálshópa og móðurmálskennara

•Að hvetja foreldra sem eiga tvítyngd börn til að veita þeim tækifæri til móðurmáls- og menningarnáms

Alþjóðlegur móðurmálsdagur - Borgarbókasafn febrúar 2013

Alþjóðlegur móðurmálsdagur - Borgarbókasafn febrúar 2013

1) Samtökin Móðurmál – frh. Starfsemi

•Fræðsla fyrir foreldra, stofnanir og almenning

•Endurmenntun fyrir móðurmálskennara

•Samstarf við stofnanir (Reykjavíkurborg, Borgarbókasafn, Gerðuberg, Tungumálatorg, HÍ..)

•Útgáfa (foreldra- og kennarabæklingar um tvítyngi)

Fljúgandi Lisa – Samstarfsverkefnimars 2013

10 ára samtakanna Móðurmáls – Hagaskóli haust 2012

1) Samtökin Móðurmál – frh. Starfsemi

•Heimasíðawww.modurmal.com

•Fésbók: Móðurmál: Félag Tvítyngdra barna

Morgunverðarfundur um löggildingu BarnasáttmálansSeptember 2013

Fræðsla til skólastjóra September 2013

Fræðsla til leikskólastjóra September 2013

Afmæli barnasáttmálans í Borgarbókasafninu nóvember 2013

Fræðsla til nemenda HÍ Október 2013

Samráðsfundur um framtið menntunar Október2013

Hlíðaskóli - kynning Október 2013

Vertu með! - Gerðuberg Nóvember 2013

Universal Children s Day and Menningarmót Aðalbókasafn Afmæli Barnasáttmálans

Nóvember 2013

Kynning á sinni menningu í Borgarbókasafninu nóvember 2013

Vísir.is – Oll börn eiga rett á móðurmáli Nóvember 2013

Morgunverðarfund lögfestingu Barnasáttmálans Nóvember 2013

1) Samtökin Móðurmál – frh. Móðurmálshópar 2013/14

Móðurmálskennsla 2013/ 14

Móðurmálskennsla 2013/ 14

2) Móðurmálskennsla á Íslandi

•Leikskólar•Grunnskólar•Framhaldsskólar•Hringþing•Meir´ en að segja það•Móðurmál – Mál málanna•Fjölbreyt verkefni í fjölmenningu•Gagnabanki / Tungumálatorg

Friður og fjölmenning – Viðeydesember 2013

Aðalnámskrá grunnskóla 1999

Aukin áhersla á sterka stöðu í móðurmáli sem grundvöllur góðrar

færni í íslensku

Móðurmálskennsla á Íslandi – frh.

Skipta öll móðurmál máli í íslenska grunnskólanum?

Aðalnámskrá grunnskóla 1999 – frh.

Ný ákvæði í aðalnámskrá grunnskóla:

•um sérstaka íslenskukennslu fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku.

•ný ákvæði um sérstaka íslenskukennslu fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta nemendur og táknmálskennslu fyrir heyrnarlausa.

Aðalnámskrá 2011

Hugtök:

Nám við hæfi hvers og einsJöfn tækifæri til námsSkóli án aðgreiningar – virðing fyrir fjölbreytileika og mismunandi þörfum

Sögustund á 10 tungumálum.Febrúar 2014

Móðurmálsvika - Alþjóðlegur móðurmálsdagurFebrúar 2014

Aðalnámskrá 2011- frh.

Grein 16.2: „Skólastjóra grunnskóla er heimilt samkvæmt lögum

að viðurkenna nám, sem stundað er utan grunnskóla... Sem dæmi um þetta má nefna að viðurkenna hæfni nemenda með annað móðurmál en íslensku í móðurmáli...“

3 vídeó – um tungumál, menningarmót og móðurmálskennslu

Febrúar 2014

Aðalnámskrá 2011 – frh.

Grein 19.3 Íslenska sem annað tungumál

„Mikilvægt er að bjóða nemendum kennslu í eigin máli þar sem þeir eiga þess kost að læra um mál, bókmenntir og menningu og fá þjálfun í málnotkun.“

Vídeó um “Multicultural Icelanders“ Febrúar 2014

2) Móðurmálskennsla á Íslandi – frh.Móðurmál í grunnskólum

•Íslenska – miðuð við nemendur sem hafa íslensku sem móðumál - skylda

•Íslenska sem annað mál (ISA) – í boði í flestum skólum fyrstu árin

•Stuðningskennsla á móðurmáli – sjaldgæf

•Námsgreinabundin íslenskukennsla -í boði í einstaka skólum, kemur fyrir sem valgrein, eða innbökuð í ISA

Námskeið móðurmálskennara – Hlíðaskóli ágúst 2013

2) Móðurmálskennsla á Íslandi – frh.Móðurmál í grunnskólum

•Móðurmálskennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku; - ekki skylda - er ekki á vegum skólans - en getur verið í samstarfi við skólann - utan skólatíma - í heimaskóla eftir því sem kostur er eða í fjarnámi.

•Móðurmál sem valgrein - heimilað

•Móðurmál í stað náms í erlendu tungumáli ( oftast dönsku)- heimilað.

Alþjóðlegur móðurmálsdagura.m.k. 92 tungumál í ísl. skólum

febrúar 2014

Gagnabanki / TungumálatorgMóðurmálskennsla á Íslandi – frh.

Einn staður á netinu þar sem hægt er að nálgast t.d.• hugmyndabanka• námsefni• dæmi um vel heppnuð verkefni• kynningar• fréttir fyrir öll skólastig

27.04.23

3) Fræðin

Hugtök:

MóðurmálTvítyngiFjöltyngiMóðurmálskennsla

70% jarðarbúa eru tví- eða fjöltyngd og nota að jafnaði fleiri en eitt tungumál á

degi hverjum.

Umfjöllun um námskeiðið – kritin.is Ágúst 2013

3) Fræðin – frh.Móðurmál og tvítyngi

•Ríkt málumhverfi á móðurmáli og íslensku mikilvægt

•Tungumálin bæta hvort við annað í stað þess að taka hvort frá öðru

•Jákvæð áhrif tvítyngis á nám og vitsmunaþroska þegar báðum tungumálum er viðhaldið

•Hvetja foreldra til að tala það mál sem er í hjarta þeirra

Lestur á 10 tungumálum í Gerðubergi febrúar 2014

3) Fræðin – frh.Mikilvægi móðurmálsins fyrir einstaklinginn og samfelagið

Almennt viðurkenndar niðurstöður

•Málþroski og málkunnátta byggja á þróun móðurmálsins

•Málþroski er forsenda vitsmunaþroskans

•Móðurmálið tengist sjálfsmyndinni og hefur því táknrænt gildi fyrir einstaklinginn

– mikilvægt sameiningartákn minnihlutahópa

Barnamenningarhátið í Borgarbókasafninu maí 2014

3) Fræðin – frh.Mikilvægi móðurmálsins fyrir einstaklinginn og samfelagið

Áhættuþætir ef móðurmálþroskinn staðnar eru m.a.

félagsleg einangrun

erfiðleikar með að ná dýpri skilningi og merkingu á máli sem ekki er aðstæðubundið

aukið brottfall innflytjendabarna úr framhaldsskóla

FjölmenningardagurMaí 2014

3) Fræðin – frhMikilvægi móðurmálsins fyrir annað nám

•Formleg kennsla í móðurmálinu hefur forspárgildi um árangur í námi annars máls. (Thomas og Collier 1997)

•Ef börn ná ekki valdi á blæbrigðaríku móðurmáli þá eru þau í áhættu hvað varðar að ná valdi á meirihlutatungumálinu sem hefur síðan neikvæð áhrif á áframhaldandi skólanám ( Corson 1994)

• Móðurmálskennsla er mikilvæg ef stefna á að virku tvítyngi. (Københavnerstudier i tosprogedhed )

Stóri leikskóladagurinn Maí 2014

Tilnefning til Samfelagsverðlauns FrettablaðsinsMaí 2014

MannrettindaráðMaí 2014

4) Umræða um móðurmálskennslu

?

Takk fyrir!

top related