Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007 Leiðir til árangurs Rafræn niðurboð (Reverse eAuction)

Post on 03-Jan-2016

44 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Netsamband ehf. Ragnar Marteinsson. Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007 Leiðir til árangurs Rafræn niðurboð (Reverse eAuction). PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007Leiðir til árangurs

Rafræn niðurboð(Reverse eAuction)

Netsamband ehf.

Ragnar Marteinsson

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Uppboð = Forward Auction

Niðurboð = Reverse Auction

Rafræn uppboð = Forward eAuction

Rafræn niðurboð = Reverse eAuction

Útboð = RFT (Request for Tender)

Tilboð í beinni = OLB (Online Bidding)

Netsamband ehf.

Skilgreiningar og þýðingar

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Rafræn niðurboð er öflug leið kaupanda til þess að fá sem lægst verð.

Rafræn niðurboð gefa seljendum tækifæri á að bjóða betur.

Rafræn niðurboð er þægileg og nútímaleg aðferð.

Rafræn niðurboð hafa fest sig í sessi um allan heim.

Rafræn niðurboð eru í rauninni sáraeinföld.

Netsamband ehf.

Rafræn niðurboð (Reverse eAuction)

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Lausnir

Netsamband ehf.

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Netsamband ehf.

Póstur til birgjaum þátttöku

5/11

eAuction kl. 11:00

22/11

Endanleguppsetning

13/11

Símaþjálfunprófun

15/11

Þjálfunbirgja

9/11

Staðfesting frábirgjum

8/11

Öryggispróf

21/11

ReverseeAuction

Demo

6/11

Tíma- og verkefnaáætlun dæmigerðs niðurboðs

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Notkun á EU-Supply kerfi:

Netsamband ehf.

1. Tengjast og val á tungumáli

2. Kaupandi tengdur - aðalvinnuborð

3. Seljandi tengdur – aðalvinnuborð

4. Seljandi skoðar útboð

5. Seljandi skoðar öll tilboð

Tengjast og val á tungumáli

Kaupandi tengdur - aðalvinnuborð

Seljandi tengdur – aðalvinnuborð

Seljandi skoðar útboð

Seljandi skoðar öll tilboð

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Uppsetning kaupanda á niðurboði

Netsamband ehf.

– Tímalengd niðurboðs• Tillaga: 30 min. með möguleikum á framlengingu

(byggist á reynslu McKinsey’s)– Framlenging

• Tillaga 5-7 min. – fer eftir hve margir ”pakkar” – Lágmarkslækkun tilboðsgjafa

• T.d. 50.000,- í heildarverð• Reikniregla: lægra en lægsta boð (ekki eigin boð)

– Lokun• Eftir 30 min. án fleiri boða sem eru lægri (50.000)• Eftir síðustu framlengingu, t.d. þegar nýtt boð kemur innan 5 mín.• Hægt að hafa opið eða þar til ekkert nýtt tilboð kemur ...

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Seljendur

Netsamband ehf.

– Skráning• Notendanafn og lykilorð er sent til birgja

– Almenn aðstoð• ”Hotline” aðeins af 3. aðila (EU-Supply/P|g/Netsamband) á

venjulegum vinnutíma og á meðan niðurboð stendur yfir– Námskeið

• Netsamband sér um í samráði við kaupanda• Hver og einn seljandi tekinn fyrir sérstaklega• Seljendur fá að sjá endanlega uppsetningu og prófa

– Reynslu niðurboð• Keyrð á endanlegri uppsetningu fyrir aðal niðurboð

– Samskipti• Upplýsingar frá kaupanda, staðfesting birgja/seljenda• Tölvupóstur:

• áminning fyrir prófun• áminning fyrir raunverulegt niðurboð• áminningar í tíma, daginn áður o.s.frv.

Spurningar?

PROGRATOR|gatetrade . Copenhagen . Stockholm . Oslo . Reykjavik . www.progratorgatetrade.com . info@progratorgatetrade.com . +354 896 0609

Netsamband ehf.

Takk fyrir

Ragnar Marteinsson

ragnar@progratorgatetrade.com

top related