Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.

Post on 21-Dec-2015

224 Views

Category:

Documents

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

Transcript

Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ

Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla

Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf

Menntakvika 2011

Meðal markmiða rannsóknarinnar

• Niðurstöður rannsóknarinnar skapa undirstöðu fyrir þróunarstarf á vegum sveitarfélaga og einstakra skóla til að auka gæði og árangur námsins ...

• ... að það gagnist skólum sem best við sjálfsmat og sem rammi um umbótastarf í viðleitni þeirra til að bæta árangur í námi nemenda.Um nýnæmi í umsókn: Rannsóknin er samofin ráðgjöf og leiðsögn um þróunarstarf til að auka gæði starfshátta og árangur af námi nemenda.

Gögn sem samstarfsskólar fá

• Niðurstöður fjögurra spurningakannana meðal starfsfólks þar sem spurt var um rúmlega 600 atriði– Spurningarnar náðu til nánast allra starfsmanna –

heimtur voru góðar eða rúmlega 80%• Samstarfsskólar með unglingadeildir fengu

niðurstöður könnunar meðal nemenda í 7.–10. bekk. Heimtur voru 86%

• Allir skólarnir fá niðurstöður foreldrakönnunar. Heimtur voru 67%

• Heildarniðurstöður verða öllum aðgengilegar og unnt verður að nýta þær til að „spegla“ eigið starf

Önnur gögn

• Niðurstöður vettvangsathugana (um 400 kennslustundir)• Niðurstöður athugana á námsumhverfi• Viðtöl við kennara

– Samstarf, kennsluhættir og þróunarstarf, námsmat, einstaklingsmiðun, skóli án aðgreiningar, þátttaka og áhrif nemenda, samskipti og bekkjarstjórnun, heimanám, upplýsingatækni og foreldrasamstarf

• Viðtöl við nemendur– Kennsluaðferðir, viðfangsefni, markmið, viðhorf, áhrif,

námsmat • Viðtöl við stjórnendur

Efni starfsmannakannana

Starfsreynsla, menntun, aðstæður til undirbúnings og kennslu, notkun aðalnámskrár og skólanámskrár, samstarf, samskipti, starfsandi, bekkjarstjórnun og hegðun, kennslu- og námsmatsaðferðir, gæði kennslu, námsárangur, einstaklingsmiðun, skóli án aðgreiningar, sérkennsla, kennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku, námsumhverfi, tölvu- og upplýsingatækni, þróunarstarf, innra og ytra mat, endurmenntun og starfsþróun, stjórnun, áhrif, stefnumótun, foreldrastarf, heimanám, list- og verkgreinar, notkun Mentor, vettvangsferðir og notkun skólasafns

Nemendakönnun

Aðstaða, kennsluaðferðir og mat á gæðum kennslu, einstaklingsmiðun, námsmat, heimanám, samskipti, áhrif nemenda, námsáhugi, áherslur skólans, viðhorf til skóla án aðgreiningar, starfsandi, tölvu- og upplýsingatækni, viðhorf til námsgreina, viðhorf til foreldrastarfs, noktun Mentor

Foreldrakönnun

Mat á skólastarfi og kennslu, viðhorf til kennsluaðferða, mat á aðstöðu, áhrif foreldra, hegðun nemenda, einstaklings-miðun, námsmat, heimanám, áherslur skólans, skóli án aðgreiningar, náms-árangur, upplýsingastreymi, Mentor, samskipti við skólann, tölvu- og upplýsinga-tækni, viðhorf til námsgreina

Könnun á nýtingu niðurstaðna

• Haft var samband símleiðis og í tölvupósti við 11 skóla– Tveir höfðu lítið skoðað gögnin– Í sjö skólum hafði verið legið talsvert yfir gögnunum

Í einu tilviki kom einn úr rannsóknarhópnum tvisvar í heimsókn, kynnti niðurstöður og ræddi þær

– Í einum skólanna höfðu gögnin markvisst verið tengd umbótaáætlunum og í öðrum skóla voru uppi áform um það

• Nemendakönnunin virtist hafa nýst mun síður en starfsmannakönnunin

Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf

Heiðarskóli í Reykjanesbæ

Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri

• Mjög yfirgripsmiklar upplýsingar um skólastarfið

• Starfsmannakannanir og nemendakannanir. • Niðurstöður úr foreldrakönnun ekki komnar

• Stutt umfjöllun: Kennsluhættir og samskipti kennara og nemenda

Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf

• Tilgangur verkefnisins var að þróa kennsluaðferðir og vinnubrögð sem miðuðu að því að efla áhuga nemenda á eldra stigi á sínu námi

Munnlegt próf í stærðfræði

Aðferðir/tæki sem kennarar vilja nota

meira

Útikennsla

• Fræðsla• Teymi• Verkefnisstjóri• Gryfjan

• Einstaklingsviðtöl umsjónarkennara

• Bekkjarfundir skólastjórnenda

Hugtakakort

stærðfræði

enska

Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf: hugtakakort

Takk fyrir

top related