HLA Human leukocyte antigen

Post on 01-Jan-2016

70 Views

Category:

Documents

9 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

HLA Human leukocyte antigen. Katrín Jónsdóttir 2. okt. 2008. Yfirlit. Sérhæft ónæmissvar MHC vs. HLA Uppbygging HLA Fjölbreytni HLA Samanburður á HLA class I og II Sjúkdómar tengdir skorti á HLA Fylgni HLA genasamsæta við sjúkdóma. Sérhæft ónæmissvar. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript

HLAHuman leukocyte antigen

Katrín Jónsdóttir

2. okt. 2008

Yfirlit

• Sérhæft ónæmissvar

• MHC vs. HLA

• Uppbygging HLA

• Fjölbreytni HLA

• Samanburður á HLA class I og II

• Sjúkdómar tengdir skorti á HLA

• Fylgni HLA genasamsæta við sjúkdóma

Sérhæft ónæmissvar

• B-frumur Vessabundið ónæmissvar

• T-frumur Frumubundið ónæmissvar

APC

T-fruma

MHC vs. HLA

• Major Histocompatibility Complex, MHC

• Human Leucocyte Antigen, HLA

Uppbygging HLA

MHC class I MHC class IIHLA class I HLA class II

Fjölbreytni

• HLA class I

– A

– B

– C

• HLA class II

– DR

– DP

– DQ

– DR-α + auka β

Fjölbreytni

• Langflestir arfblendnir

• Genasamsæturnar jafnráðandi og því bæði genin tjáð

• Mikil fjölbreytni milli einstaklinga

>400 genasamsætur af sumum HLA class I/II genum

Samanburður á HLA class I og II

• Umfrymi HLA class I – Cytotoxic T-frumur með co-receptor CD8

• Intracellular vesicles HLA class II – Hjálpar T-frumur með co-receptor CD4

Vefur HLA class I HLA class II

Eitilvefur

T-frumur +++ +

B-frumur +++ +++

Macrophagar +++ ++

Aðrar APC +++ +++

Aðrar kyrndar frumur

Neutrophilar +++ -

Hepatocytar + -

Kjarnalausar frumur

Rauð blóðkorn - -

HLA class I skortur Bare lymphocyte syndrome type I

• Stökkbreyting í TAP sem tengir peptíðbrotin við HLA class I sameindina

• Sjaldgæft, erfist autosomal víkjandi

• Getur verið frá því að vera einkennalaust í það að vera lífshættulegt

• Krónískar bakteríusýkingar í efri/neðri loftvegum og húðsýkingar

• Meðferð symptomatisk

HLA class II skortur Bare lymphocyte syndrome type II

• Skortur á tjáningu HLA class II

• Fáar CD4 T-frumur og hypogammaglobulinemia

• Sjaldgæft, erfist autosomal víkjandi

• Endurteknar veiru, bakteríu og sveppasýkingar

• Meðferð: Beinmergsskipti eða IVIG og profylaxisk sýklalyf

Áhrif genasamsæta HLA

Auknar líkur á höfnun transplants ef missamræmi í DR, B eða í minna mæli A

Betri horfur í HIV: B57 og B27Verri horfur í HIV: B35

Betri lifun í malaríusýkingum: B53

Auknar líkur á gigtsjúkdómum:• Hryggikt: B27• Akút anterior uveitis: B27• Goodpasture’s syndrome: DR2• Multiple sclerosis: DR2• Graves´ sjúkd.: DR3• Myastheina gravis: DR3• Lupus: DR3• DM1: DR3/DR4 • Rheumatoid arthritis: DR4• Hashimoto’s thyroiditis: DR5

Takk fyrir

Spurningar?

top related