Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson

Post on 09-Jun-2015

627 Views

Category:

Business

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

Transcript

FUGLAR Á ÍSLANDISindri Freyr Guðmundsson

Fugla flokkar

Á Íslandi eru 6 flokkar fugla og þeir eru

Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar

Vatnafugl Sjófugl

Spörfugl

Landfugl

MáffuglVaðfugl

Landfuglar

Fuglarnir í landfugla flokknum eru Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill

Landfuglar

Ósamstæðir fuglar

Þetta er fremur ósamstæður flokkur. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins.

Beittar klær

Þeir hafa sterklegan, krókboginn gogg

Máffuglar

Máffuglar teljast til strandfugla.

Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru

Flestir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann

Máffuglar

Verpa oft í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir.

Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur. litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).

Sjófuglar

Þeir afla fæðu sinnar úr sjó.

Verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa.

Sjófuglar

Sköpulag allra fuglanna nema pípunasa er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti. Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að.

Spörfuglar

Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla.

Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli.

Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga.

Músarrindill

Gráspör

Maríuerla Snjótittlingur

Steindepill

Hrafn

Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir.

Músarrindill og Auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla.

Fótur spörfugla er svonefndur setfótur.

Ungarnir yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir.

Spörfuglar

Vaðfuglar

Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.

Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök.

Vaðfuglar

Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi.

Hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.

Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir

VatnafuglarAndfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni.

Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum.

Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar.Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum.

Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar

Vatnafuglar

Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu

Karlfuglinn er yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.

top related