Top Banner
Vegir liggja til allra átta Bækur og börn og Dagur íslenskrar tungu Guðmundur Engilbertsson Lektor við hug- og félagsvísindasvið HA
14

Kynnig á degi íslenskrar tungu

Jun 21, 2015

Download

Education

Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Kynnig á degi íslenskrar tungu

Vegir liggja til allra áttaBækur og börn og Dagur íslenskrar tungu

Guðmundur Engilbertsson

Lektor við hug- og félagsvísindasvið HA

Page 2: Kynnig á degi íslenskrar tungu

DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU - LESTUR ER GÁTT

• Við lifum og hrærumst í heimi þar sem þekkingu er miðlað og hennar aflað með því að nota tungumál

• Hugsun okkar er bundin tungumálinu sem er lykilverkfæri hugans – orð eru ekki bara ívaf heldur uppistaða hugsunar

• Börn læra tungumál vegna þess að þau eru leið samskipta, þroska og menntunar og þar með gátt að lífsgæðum

• Þegar börn fara að lesa liggja vegir til allra átta, lesturinn getur verðið uppspretta þekkingar og yndis og er líklega öflugasta íslenskunám sem völ er á

2

Page 3: Kynnig á degi íslenskrar tungu

RANNSÓKN Í FJÓRUM EVRÓPULÖNDUM 2009–2011

• Lestrarvenjur barna og bókmenntir í skóla– Háskólar í Bristol, Murcia, Ankara og Akureyri – Markmið

• Að afla upplýsinga um lestrarvenjur 8–11 ára barna• Að afla upplýsinga um notkun barnabókmennta í skólastarfi• Að útbúa leiðbeiningar til kennara um notkun barnabókmennta

– Framkvæmd• Spurningalistar lagðir fyrir börn og kennara• Viðtöl við börn og kennara

3

Page 4: Kynnig á degi íslenskrar tungu

ÞÁTTTAKENDUR

• Rannsóknin – gagnagrunnurinn– Um 3000 börn svöruðu spurningalista

• Þar af 820 frá Akureyri og Húsavík– Liðlega 130 kennarar svöruðu spurningalista

• Þar af um 30 kennarar frá Akureyri og Húsavík– Viðtöl voru tekin við um 100 börn og um 50 kennara

• Þar af 24 börn frá Akureyri og 12 kennara

• Sérstaða okkar á Íslandi– Spurningalistinn lagður fyrir alla skóla 8–11 ára barna á Íslandi

og kennara þeirra4

Page 5: Kynnig á degi íslenskrar tungu

Rýnihópur barna í Tyrklandi

Rannsóknarhópurinn á ráðstefnu í Tyrklandi

Page 6: Kynnig á degi íslenskrar tungu

MEGINNIÐURSTÖÐUR

• Marktæk fylgni er milli bókakosts á heimili og áhuga og viðhorfa barna til lesturs– Sú bakgrunnsbreyta sem vegur mest

• Áhugi barna á lestri virðist dvína aðeins eftir því sem þau verða eldri. – Sjá síðar

• Meirihluti barna (yfir 70%) segist hafa yndi af námi þar sem barnabókmenntir eru nýttar sem efniviður

• Íslensk börn virðast skrifa sjaldnar en önnur börn um það sem þau lesa í skólanum– Um helmingur miðað við um 80–90% annarra barna 6

Page 7: Kynnig á degi íslenskrar tungu

FRH

• Þekking kennara á barnabókmenntum og notkun barnabóka í kennslu er að miklum hluta háð kennaranámi og endur- og símenntunar að loknu kennaranámi. Tyrkneskir kennarar virðast njóta slíks í minna mæli en aðrir kennarar.

• Kennarar tengja notkun barnabókmennta í námi og kennslu við ákvæði námskrár en þó í misríkum mæli – Yfir 90% á Englandi og á Spáni– Innan við 60% á Íslandi og Tyrklandi

• Á Spáni, í Tyrklandi og á Englandi er leshorn eða –krókur gróinn hluti námsumhverfis (yfir 90%) en aðeins í ríflega helmingi íslenskra skólastofa

• Kennarar virðast almennt lesa barnabækur fyrir börn – einkum í því skyni að glæða áhuga þeirra á lestri

7

Page 8: Kynnig á degi íslenskrar tungu

8

Spánn

Tyrkland

Ísland

England

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

54%

78%

33%

45%

49%

17%

58%

47%

6%

5%

8%

8%

Ég elska að lesa Mér líkar að lesa Mér líkar ekki að lesa

Áhugi barna á lestri

Page 9: Kynnig á degi íslenskrar tungu

9

Drengir

Stúlkur

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

49%

60%

44%

34%

7%

6%

Ég elska að lesa Mér líkar að lesa Mér líkar ekki að lesa

Áhugi barna á lestri eftir kyni

Page 10: Kynnig á degi íslenskrar tungu

10

11 ára

10 ára

9 ára

8 ára

7 ára

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

44%

49%

61%

60%

65%

46%

45%

33%

33%

27%

9%

6%

6%

7%

8%

Ég elska að lesa Mér líkar að lesa Mér líkar ekki að lesa

Áhugi barna á lestri eftir aldri

Page 11: Kynnig á degi íslenskrar tungu

VAL BARNA Á LESEFNI

• Börn virðast mjög sjálfstæð í vali á lesefni– Valið fer í grófum dráttum eftir

• Áhuga á efninu• Hvort viðkomandi hafi lesið bækur eftir sama höfund áður og líkað

vel• Hvort um bókaflokk er að ræða sem viðkomandi þekkir og líkar• Hvort bókarkápur, lýsingar þar eða myndir heilla • Hvort vinir, kunningjar eða aðrir lesi eða mæli með bókum

– Mörg velja bók sem þau hafa lesið áður• Endurnýja kynni sín ...• Sjá oft nýja fleti eða uppgötva eitthvað sem fór fram hjá þeim áður

11

Page 12: Kynnig á degi íslenskrar tungu

ÞAÐ SEM HEILLAR BÖRN VIÐ LESEFNIÐ

• Það vekur tilfinningar– Ánægju, kátínu, hlátur– Spennu – ...jafnvel hroll...

• Það er eitthvað nýtt eða framandi • Sögupersónurnar eru eins og vinir

– Mættu gjarnan vera töfra- eða ævintýraverur– Annars drengir eða stúlkur á svipuðu reki og þau– Jafnvel geimverur eða vélmenni

• Og jafnvel líka fullorðið fólk12

Page 13: Kynnig á degi íslenskrar tungu

SKÝRSLA RANNSÓKNARHÓPS

• Skýrsla er á vef rannsóknarverkefnis– http://www.um.es/childrensliterature

• Einnig kennsluleiðbeiningar• Áhugaverðir tenglar• ...og fleira

13

Page 14: Kynnig á degi íslenskrar tungu

Þakkir fyrir að hlusta

14