Top Banner
Iceland Books from 2014 English working title Moonstone – e Boy Who Never Was by Sjón (b. 1962) Original title Mánasteinn – Drengurinn sem aldrei var til Publisher JPV / Forlagið, 2013 132 pp. Genre Novel About the book e year is 1918 and from Reykjavík the erupting volcano Katla can be seen colouring the sky night and day. Life in the small capital carries on as usual despite the natural disaster, shortage of coals and the Great War that still wages in the big world. e sixteen year old kid Máni Steinn lives for the movies. Asleep he dreams the pictures in variations where the tapestry of events is threaded with strands from his own life. Awake he lives on the outskirts of society. But then the “Spanish influenza” epidemic comes ashore and forces thousands of the townspeople into the sick bed, killing hundreds. About the author Sjón has published numerous poetry collections and seven novels, as well as written plays, librettos and picture books for children. His long-time collaboration with the Icelandic singer Björk led to an Oscar nomination for his lyrics for the Lars von Trier movie Dancer in the Dark. In 2005 Sjón won the prestigious Nordic Council Literature Prize for his fiſth novel e Blue Fox which in 2009 was nomi- nated for the Independent Foreign Fiction Prize. Sjón’s poems have been translated into more than twenty languages. His latest novel, From the Mouth of the Whale, was shortlisted for the Independent Foreign Fiction Prize 2012. Awards and nominations e Icelandic Literary Prize 2013, e Icelandic Bookseller’s Prize, e DV Newspaper Literary Prize. Rights Literary agent: Licht & Burr Contact Trine Licht, [email protected] SJóN ★★★★★ „LESTRARUPPLIFUN ÁRSINS.“ Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið DRENGURINN SEM ALDREI VAR TIL Icelandic Literature Center Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 [email protected] www.islit.is
6

Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 [email protected] from … · 2014. 5. 12. · Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 [email protected]

Mar 27, 2021

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is from … · 2014. 5. 12. · Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is

IcelandBooks from

2014

English working title

Moonstone – The Boy Who Never Wasby Sjón

(b. 1962)

Original title

Mánasteinn – Drengurinn sem aldrei var til

Publisher

JPV / Forlagið, 2013132 pp.

Genre

Novel

About the book

The year is 1918 and from Reykjavík the erupting volcano Katla can be seen colouring the sky night and day. Life in the small capital carries on as usual despite the natural disaster, shortage of coals and the Great War that still wages in the big world. The sixteen year old kid Máni Steinn lives for the movies. Asleep he dreams the pictures in variations where the tapestry of events is threaded with strands from his own life. Awake he lives on the outskirts of society. But then the “Spanish influenza” epidemic comes ashore and forces thousands of the townspeople into the sick bed, killing hundreds.

About the author

Sjón has published numerous poetry collections and seven novels, as well as written plays, librettos and picture books for children. His long-time collaboration with the Icelandic singer Björk led to an Oscar nomination for his lyrics for the Lars von Trier movie Dancer in the Dark. In 2005 Sjón won the prestigious Nordic Council Literature Prize for his fifth novel The Blue Fox which in 2009 was nomi-nated for the Independent Foreign Fiction Prize. Sjón’s poems have been translated into more than twenty languages. His latest novel, From the Mouth of the Whale, was shortlisted for the Independent Foreign Fiction Prize 2012.

Awards and nominationsThe Icelandic Literary Prize 2013, The Icelandic Bookseller’s Prize, The DV Newspaper Literary Prize.

Rights Literary agent: Licht & Burr

ContactTrine Licht, [email protected]

Árið er 1918 og frá Reykjavík má sjá eldgosið í

Kötlu mála himininn nótt sem dag. Lífið í höfuðstaðnum

gengur sinn vanagang þrátt fyrir náttúruhamfarir, kola-

skort og styrjöldina úti í hinum stóra heimi. Íslendingar

búa sig undir að verða fullvalda þjóð.

Drengurinn Máni Steinn lifir í kvikmynd-

unum. Sofandi dreymir hann myndirnar í tilbrigðum þar

sem vefur atburðanna er slunginn þráðum úr hans eigin

lífi. Vakandi hefst hann við á jaðri samfélagsins.

En þá tekur spænska veikin land og leggur

þúsundir bæjar búa á sóttarsæng, sviptir hundruð lífinu.

Skuggar tilverunnar dýpka. Í brjósti Mána Steins ólmast

svartir vængir. Það súgar milli heima í veröld þar sem líf

og dauði, veruleiki og ímyndun, leyndarmál og afhjúpanir

vegast á.

Sjón fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2005 fyrir Skugga-Baldur. Hann hefur gefið

út fjölda skáldverka sem þýdd hafa verið á erlend tungumál.

S j ó N

★ ★ ★ ★ ★ „ L E S t R a R u p p L i f u N Á R S i N S . “

friðrika Benónýsdóttir / fréttablaðið

„ … a f a R Þ é t t o g V ö N D u ð S K Á L D S a g a . “

Einar falur ingólfsson / Morgunblaðið

„ E i N a f B E S t u S K Á L D S ö g u M Á R S i N S . “

Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan

DRENguRiNN SEM aLDREi VaR tiLframúrskarandi; ísmeygilegur húmor

og myndbreytingatöfrar.t H E Wa L L S t R E E t j o u R N a L

Sjón skrifar eins og maður í álögum, innblásinn af seiðmagni og töfrum

og mikilli orðheppni. Hann er skelmir í fremstu röð.

Wa S H i N g t o N p o S t

Sjón er orðinn einn þeirra evrópsku nútímarithöfunda sem ekki er unnt

að líta fram hjá.E L pa Í S

Sjón er einn frumlegasti og veigamesti rithöfundur Íslands.

D E R tag E S S p i E g E L

um bækur Sjóns:

SjóN

Icelandic Literature CenterHverfisgata 54101 ReykjavíkIcelandTel. +354 552 8500 Fax +354 552 [email protected]

Page 2: Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is from … · 2014. 5. 12. · Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is

English working title

The Woman With the Yellow Bagby Vigdís Grímsdóttir

(b. 1953)

Original title

Dísusaga. Konan með gulu töskuna

Publisher

JPV / Forlagið, 2013384 pp.

Genre

Novel

About the book

When it’s finally revealed that Dísa Gríms from Klepps vegur will get to write her own book, she tells her story plainly. The book tells the very power ful story of a ten-year-old girl who is exposed to violence and locks herself into a dungeon of silence and hiding games. This is Dísa’s story, a story of vio lence, honesty and generosity.

About the author

Vigdís Grímsdóttir has received widespread recog nition for her work and her books have been translated into several languages. Vigdís has won many prizes for her writing, including the Icelandic Literary Prize. Two of her novels have been adapted for the stage in Sweden and Iceland, and one of her novels, Cold Light (Kaldaljós), has been made into a major motion picture.

Awards and nominations Nominated for the Icelandic Literary Prize 2013 and the Icelandic Women Literature Prize.

Rights: The Forlagið Rights Agency

Contact:Úa Matthíasdóttir, [email protected] Valgerður Benediktsdóttir, [email protected]

English working title

Dignityby Guðmundur Andri Thorsson

(b. 1957)

Original title

Sæmd

Publisher

JPV / Forlagið, 2013175 pp.

Genre

Novel

About the book

Towards the end of 1882, Ólafur Árnason, a student at the Latin School, filches a book from his school mate. In charge of the school is one of the country’s most distinguished scholars, Björn M. Ólsen, who regards it as his life’s work to drag the nation out of ignorance and wretched ness, a task that requires harshness and disci pline. A story of crime and punish-ment, brav ery, the nature of power, class division, the poet’s role in society – and honour.

About the author

Guðmundur Andri Thorsson is a writer and the director of the literary magazine TMM and a columnist for Icelands biggest newspaper, besides working as an editor for a publishing house. He has also translated several works of fiction into Icelandic. His novel The Valeyri Waltz was nominated for the Nordic Council Literature Prize.

Awards and nominationsNominated for the Icelandic Literary Prize 2013.

RightsThe Forlagið Rights Agency

ContactÚa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

Þ e g a r l o k s i n s k e m u r a ð þ v í að Dísa Gríms frá Klepps-

veginum fær að skrifa sína fyrstu bók segir hún sögu sína um-

búðalaust. Hún hefur heldur ekkert að fela. Sagan er mögnuð og

segir frá stúlku sem tíu ára gömul verður fyrir ofbeldi og lokast

inni í dýflissu þöggunar og feluleikja. Í fimmtíu ár sér hún enga

útgönguleið, en dag einn fær hún frelsi hjá kúgara sínum og fyrr-

verandi bjargvætti til að skrifa, þó aðeins í tvo mánuði. Tíminn

er naumur og Dísa ákveður að skrifa bréf til mannsins sem hún

hefur alltaf elskað. En tekst henni að segja sannleikann?

Í N o r ð u r f i r ð i á S t r ö n d u m nýtur Dísa ómældrar gleði

yfir öllu því sem náttúran og fólkið þar gefur henni til að takast á

við ólgandi tilfinningar. Umlukt fjöllunum og sjónum og örygginu

á Kaffihúsinu skrifar hún söguna og minningarnar streyma fram.

Þetta er saga Dísu, saga ofbeldis,

einlægni og mannúðar. Þetta er

líka sagan okkar; óvænt, hrífandi

og dásamleg bók þar sem Vigdís

Grímsdóttir víkur fyrir Dísu Gríms

sem nú fær orðið.

Vi

gd

ís

g

ms

tt

ir Dísu

V i g d í s g r í m s d ó t t i r

Konan með Gulu tösKuna

★★★★★

„… lifandi, sorgleg, litrík og skemmtileg …“ Hrafn Jökulsson / Pressan.is

„… óvægið uppgjör konu við sjálfa sig og skálds við skáldskap sinn.

að sama skapi er þetta óður til manneskjunnar og náttúrunnar í sinni hreinustu mynd …

fyrst og fremst vekur hún lesanda til umhugsunar um þau átök sem geta átt sér stað innra

með manneskju og tengsl hennar við umhverfi sitt og aðra.“ ÁsDís siGmunDsDót tir / VíðsjÁ

★★★★

„… uppfull af tvístringi og sársauka, en líka gleði, húmor og djúpum pælingum um skáldskap og ævi höfundarins.“

Jón Yngvi Jóhannsson / Frét tabl aðið

„Stórkostleg bók, bók sem fjallar á svo ekta hátt um tilfinningalíf höfunda.“

Soffía auður BirgiSdót tir / Kil jan

„Hún tekst á við sjálfa sig, þetta er bók sem skiptir máli.“

Sigurður ValgeirSSon / Kil jan

„Þetta er afar tilfinningarík og sérlega persónuleg saga …“

KolBrún BergÞórSdót tir / MorgunBl aðið

„lykilverk á hennar ferli, og eykur manni skilning á öllu því sem hún var að gera á undan …

bráðfyndin líka … stórmerkilegt hjá henni. Bók sem við mælum óhikað með.“

egill HelgaSon / Kil jan

English working title

The Man from Manitobaby Arnaldur Indriðason

(b. 1961)

Original title

Skuggasund

Publisher

Vaka-Helgafell / Forlagið, 2013316 pp.

Genre

Crime

About the book

An old man is found dead in his apartment in Reykjavik. On his desk are newspaper clippings going back to the Second World War about a brutal murder: a girl was found strangled behind the National Theater, which at the time was a storage facility for the American Army. This is Arnaldur’s 17th book. Here he treads unknown paths following a new character; both during the present and during the World War.

About the author

Arnaldur Indriðason has the rare distinction of having won the Nordic Crime Novel Prize two years running. He is also the winner of the highly respected and world famous CWA Gold Dagger Award for the top crime novel of the year in the English language, Silence of the Grave. Arnaldur’s novels have been published in over 40 languages and sold in more than 10 million copies worldwide.

Awards and nominations Premio RBA de Novela Negra 2013.

Rights: The Forlagið Rights Agency

Contact:Úa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

Einstæðingur finnst látinn í íbúð sinni í Reykjavík. Á skrifborði hans liggja blaðaúrklippur frá stríðsárunum þar

sem sagt er frá óhugnanlegu morði: stúlka fannst kyrkt bak við Þjóðleikhúsið sem var á þeim tíma birgðastöð fyrir herinn. Lögreglumaður kominn á eftirlaun fréttir af málinu og forvitni hans vaknar. Hann hefur áður heyrt um stúlkuna – en hvers vegna skyldi nokkur maður geyma fregnir af dauða hennar?

Skuggasund er sautjánda bók Arnaldar Ind riðasonar. Hér fetar hann ótroðnar slóðir í fylgd nýrra sögupersóna; annars vegar í sam tímanum og hins vegar á árum síðari heims styrjaldar. Arnaldur hefur um langt skeið notið gríðarlegrar hylli lesenda og gagn rýn enda heima og erlendis. Bæk ur hans hafa verið þýddar á tugi tungu mála, selst í milljónum eintaka og aflað höf und inum verðlauna og virðingar víða um lönd.

Skuggasund hefur nú þegar hlotið virt al -þjóð leg bókmenntaverðlaun: hin spænsku PREMIO RBA DE NOVELA NEGRA 2013sem veitt eru fyrir óútgefna glæpasögu og var sagan valin úr hátt í tvö hundruð hand-ritum frá ýmsum löndum. Bókin kemur samtímis út á spænsku og íslensku.

„Sannkallaður sagnameistari.“The Guardian

„Ávallt framúrskarandi.“

Sydney Sun Herald

www.forlagid.is

ISBN 978-9979-2-2237-8

ar

na

ld

ur

ind

rið

aso

n

Kápa: Ragnar Helgi Ólafsson . Ljósmynd á kápu: © Lee Avison / Trevillion Images

a r n a l d u r i n d r i ð a s o n

De Telegraaf

„... einn af bestu glæpasagna­höfundum samtímans.“

The Sunday Times

English working title

The Exchangeby Yrsa Sigurðardóttir

(b. 1963)

Original title

Lygi

Publisher

Veröld, 2013 401 pp.

Genre

Crime

About the book

Four Icelanders take a trip to a lighthouse on a cliff in the Atlantic Ocean only accessible by heli-copter. An Icelandic family returns to their house after a home exchange, only to find the American guests have disappeared. A police woman comes across a fragment of an old police report of a case in which her husband was interrogated as a young boy. Three threads come together in a spine-chilling story where nothing is as it seems.

About the author

Yrsa Sigurðardóttir is the bestselling Icelandic crime author of the Þóra Guðmundsdóttir series as well as several stand-alone thrillers. She made her crime fiction debut in 2005 with Þriðja táknið / Last Ritual, the first book in the Þóra Guðmundsdóttir series, and has been translated into more than 30 languages.

RightsSalomonsson Agency

ContactJessica Bager, [email protected]

köldu vetrarkvöldi árið 1882 situr Benedikt Gröndal skáld í einkennilega húsinu sínu og ákveður að rífa sig upp úr drykkju og draumórum og mæta til kennslustarfa í Lærða skólanum daginn eftir. Þar er hins vegar kominn til valda helsti lærdóms-maður landsins, Björn M. Ólsen, sem lítur á það sem sitt lífsverkefni að hefja þjóðina upp úr fáfræði og vesældómi; og það verði ekki gert án hörku og aga. Skólapiltar voru fjöregg landsins og framtíð, og því áríðandi að ala þá upp í réttum anda. Ólíkir menn, ólíkar hugmyndir – og atvik í skólanum verður til þess að þeim lýstur saman.

Í þessari heillandi og fágætlega vel skrifuðu sögu er byggt á raunverulegum atburðum og persónum, og þær notaðar til þess að draga upp áhrifamikla mynd af svipmiklu fólki og mannlífi á viðkvæmu skeiði í sögu þjóðarinnar. En Sæmd er líka saga um glæp og refsingu, hugrekki, eðli valdsins, stéttaskiptingu, hlutverk skáldsins í samfélaginu – og sæmdina.

Guðmundur Andri Thorsson er einn snjall-asti rithöfundur þjóðar-innar, víðkunnur og vinsæll pistlahöfundur og hefur skrifað fjölda skáldverka sem hlotið hafa mikið lof, ekki síst fyrir stílgáfu höfundarins. Síðasta bók hans, Valeyrarvalsinn, var tilnefnd til Bókmennta-verðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd.

Victim! Nei, ég álít mig andskotannekki fyrir „victim“ – ég sem sit og stendmeð hnefann í vasanum og öxinaá lofti, hvenær sem færi gefst . . . en ég er stundum óánægður með circumstantias.

SKÁLDSAGA

Guðmundur Andri T horsson

Á

„Meistaralegar mannlýsingar og áhugaverð gegnumlýsing á samfélagi karla í fortíðinni.“JÓN YNGvi JÓhANNSSoN / FréTTABLAðið

„orðgnótt hans og stílfimi setur verk hans í flokk þess besta sem ritað er á íslenska tungu … hér er hann í sínu allra besta formi …“FrÍðA BJörk iNGvArSdÓTTir / vÍðSJá

„Lýtalaus, spennandi, hugsana- og tilfinn-ingavekjandi saga.“ÞorGEir TrYGGvASoN

„Stórskemmtileg bók …“SiGurður G. TÓMASSoN / kiLJAN

„Snilld Guðmundar Andra í bókinni felst í meistaralegum og nærfærnum mann-lýsingum, stemmningsatburðum sem fá lesandann til að lenda hægt og hljótt inni í samkvæmum og atburðum fyrir fjórum mannsöldrum.“BJArNi hArðArSoN / PrESSAN.iS

„… hann er einn okkar allra flottasti stílisti … maður nýtur þess að lesa á hverri einustu blaðsíðu.“SoFFÍA Auður BirGiSdÓTTir / kiLJAN

„Bókin er áhrifamikil og heldur lesandanum föngnum frá upphafi til enda. Þetta er ein af þeim bókum sem maður mun lesa aftur og aftur. klárlega skyldulesning.“GuðMuNdur GuNNArSSoN / EYJAN.iS

SæmdG

uðmundur Andri T

horsson

„Þetta er vel sögð saga, afar fallega skrifuðog sviðsetningar ljóðrænar og vandaðar ...“Einar Falur ingólFsson / Morgunblaðið

Page 3: Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is from … · 2014. 5. 12. · Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is

English working title

Dreamswordby Kjartan Yngvi Björnsson & Snæbjörn Brynjarsson

(b. 1984)

Original title

Draumsverð

Publisher

Vaka-Helgafell / Forlagið, 2013555 pp.

Genre

Fiction 10+ years

About the book

Dreamsword is the second book in the Three Worlds series, a thrilling saga of blood magic, hidden secrets, and forgotten fiends that threaten all three worlds. The first book, Raven’s Eye, won the Icelandic Children’s Literary Award in 2012 as well as the Booksellers Prize for best Young Adult fiction book in the same year.

About the authors

Kjartan Yngvi Björnsson and Snæbjörn Brynjarsson have been friends since secondary school. Both are great fans of fantasy fiction. Kjartan has a degree in Literature and is now studying creative writing. Snæbjörn writes for the stage and is currently studying Japanese. Dreamsword is their second book together in the Three Worlds series.

RightsThe Forlagið Rights Agency

ContactÚa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

English working title

Fair Fishby Sveinn Kjartansson & Áslaug Snorradóttir (photography)

(b. 1963 & 1967)

Original title

Fagur fiskur

Publisher

JPV / Forlagið, 2013223 pp.

Genre

Nonfiction / cooking book

About the book

This entertaining and unusual cookery book contains recipes and facts about seafood, and aims to encourage people to eat more fish, and to convince the reader that preparing fish can be exciting and straightforward, whether cooking for a feast or for everyday. This is the book of the TV series produced by chef Sveinn Kjartansson and photographer Áslaug Snorradóttir and others.

About the author

Sveinn Kjartansson is a chef and the owner of the restaurant Borðstofan in the centre of Reykjavik. He has lived and worked both in Iceland and abroad, in Oslo and Amsterdam. Sveinn Kjartansson has participated in three food and lifestyle series on Icelandic national TV and is one of the authors of a popular book of fish recipes for the supermarket Hagkaup.

RightsThe Forlagið Rights Agency

Contact:Úa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

English working title

Icelandic Model Bookby Guðbjörg Kristjánsdóttir

Original title

Íslenska teiknibókin

Publisher

Crymogea, 2013178 pp.

Genre

Nonfiction

About the book

Model books or exempla were compiled by most artists in the Middle Ages and in the early Renaissance to use in their work. Very few of them have survived and only 30 such medieval manuscripts are known in Europe today. In Scandinavia, only one survived: The Icelandic Model Book.

About the author

Dr. Guðbjörg Kristjánsdóttir is the director of Gerðarsafn – Kópavogur Arts Museum and an art historian from Sorbonne University in Paris. Guðbjörg has studied the Icelandic Model Book for decades.

Awards and nominationsThe Icelandic Literary Prize for nonfiction 2013 and nominated for the Hagthenkir nonfiction Prize.

RightsCrymogea Publishing

ContactKristján B. Jónasson, [email protected]

MARÍA MEÐ VERNDARMÖTTULINN FRAMMI FYRIR KRISTI DÓMARA

A-TEIKNARINN, 1330–60

Þessi skemmtilega og óvenjulega matreiðslubók hefur að geyma

uppskriftir og fróðleik úr sjónvarpsþáttunum Fagur fiskur. Markmið

þáttanna er að auka fiskneyslu og sýna fólki fram á að matreiðsla

á fiski er spennandi en um leið einföld, hvort sem um er að ræða

veislurétti eða hversdagsmat. Í gnægtakistu hafsins eru alþekktir

fiskar jafnt sem fáséðir, skelfiskur og sjávargróður, og hér er öllu

breytt í fjölbreytilega og gómsæta rétti sem allir ættu að geta

töfrað fram.

S V E I N N K J A R TA N S S O N matreiðslumeistari og

Á S L A U G S N O R R A D Ó T T I R ljósmyndari stóðu

ásamt fleirum að gerð þáttanna og unnu bókina upp

úr þeim. Mikill fjöldi skemmtilegra ljósmynda og

teikninga er í bókinni.

SV E I N N K JA R TA NSS O NÁ SL AU G SN O R R A D Ó T T I R

SV

EIN

N K

JAR

TA

NS

SO

SL

AU

G S

NO

RR

AD

ÓT

TIR

Innsiglin sjö sem vitringarnir skópu fyrir nærri þúsund

árum eru að rofna. Skuggarnir geta því aftur snert heimana þrjá

og eftir að manngálkn þeirra réðust á þorpið Vébakka

hafa Ragnar, Breki og Sirja verið á flótta.

Leið þeirra liggur nú suður á bóginn, inn í Yglumýri, þar sem

nornin Heiðvíg Ormadróttin er sögð dvelja. Með aðstoð

Nanúks, dularfulla veiðimannsins úr norðri, verða krakkarnir

að bjóða dauðanum birginn í myrkviðum mýrarinnar.

Þar bíða þeirra ógurleg skrímsli og Sirja heyrir

gamalkunnan en þó framandi söng.

DRauMSVeRð er önnur bókin í ÞRIggja HeIMa Sögu, æsispennandi sagnaflokki þar sem blóðgaldrar, falin

leyndarmál og gleymdar óvættir ógna heimunum öllum. Fyrsta bókin, HRaFNSauga, hlaut gríðargóðar viðtökur lesenda á

öllum aldri, hreppti Íslensku barnabókaverðlaunin og var valin unglingabók ársins af bóksölum.

angar vakna,

í mánans véum.

r myrkum glufum

mátt aftur sækja.

ungrið mun alla

heima sverfa.

óttin mun herja,

styrkur mun þverra.

Kja

rtan

Yn

gv

i Bjö

rns

so

nS

bjö

rn B

ryn

jars

so

n

Þ r i g g j a h e i m a s a g a

K j a r t a n Y n g v i B j ö r n s s o nS n æ b j ö r n B r y n j a r s s o n

English working titles

Cruelty & Wolfheartby Stefán Máni

(b. 1970)

Original titles

Grimmd | Úlfshjarta

Publisher

JPV / Forlagið, 2013 451 pp. | 300 pp.

Genre

Crime (Cruelty) | Fiction 15+ (Wolfheart)

About the book Cruelty

After murdering one of the leaders in a criminal gang, William Smári Clover is chased both by investi gator Hörður Grímsson and the vengeful criminals. When Smári learns that that his friend’s newborn baby has been kidnapped he decides to help her, even though it puts his life at risk. Smári is now the hunter and the hunted, trying to stay a head of the wolf-pack while saving the boy.

About the book Wolfheart

Alexander is a 19-year-old highschool dropout.He works on a Coca-Cola delivery truck, rents a small apartment and owns an old BMW. Life is simple and days are all the same. But when he goes to the movies with his best friend’s little sister he sets in motion a course of events he cannot control – maybe because he is fighting unhuman forces that have been around for thousands of years.

About the author

Stefán Máni is the author of 13 novels. In 2006 his novel The Ship became a national best seller and has since been translated into a number of languages.

RightsNordin Agency

ContactHenny Holmqvist, [email protected]

K K G / Pressan.is (Um Húsið)

Hörður Grímsson rannsakar alvarlega líkamsárás á

glæpaforingja en árásarmaðurinn, dópsalinn William

Smári Clover, gengur laus. Smári er því bæði hundeltur

af lögreglu og misindismönnum í hefndarhug.

Á sama tíma rænir siðblindur maður mánaðargamalli

dóttur sinni og ætlar með hana úr landi. Móðirin örvæntir

þegar kerfið bregst en kallinu er svarað úr óvæntri átt.

Leikurinn berst út á land og fyrr en varir streyma undir-

heimahrottar út á þjóðveginn og Hörður fylgir þeim fast á

hæla – ungbarn er í lífshættu og tíminn að renna út.

Stefán Máni gefur ekkert eftir í

þrettándu bók sinni. Framvindan

er hröð og spennan magnast fram

á síðustu blaðsíðu!

„… þegar [Stefán Máni] kemst á skrið halda honum engin bönd!“

KARL BLÖNDAL / MORGUNBLAÐIÐ

Stefán Máni er fæddur árið 1970. Hann

ólst upp í Ólafsvík en býr nú í Reykjavík.

Stefán Máni hefur starfað sem rithöfundur

í hátt á annan áratug og verk hans hafa

notið hylli hérlendis sem erlendis. Árið

2012 var frumsýnd kvikmyndin Svartur

á leik eftir samnefndri sögu Stefáns Mána.

Húsið, síðasta skáldsaga hans um Hörð

Grímsson rannsóknarlögreglumann,

hlaut bæði verðlaunin Tindabikkjuna

og Blóðdropann sem besta íslenska

spennusagan 2012.

DyRNAR á SvÖRtUfjÖLLUM ( 1 9 9 6 )

MyRKRAvéL ( 1 9 9 9 )

HóteL KALIfORNíA ( 2 0 0 1 )

íSRAeL – SAGA Af MANNI ( 2 0 0 2 )

SvARtUR á LeIK ( 2 0 0 4 )

túRIStI ( 2 0 0 5 )

SKIpIÐ ( 2 0 0 6 )

óDáÐAHRAUN ( 2 0 0 8 )

HyLDýpI ( 2 0 0 9 )

feIGÐ ( 2 0 1 1 )

HúSIÐ ( 2 0 1 2 )

úLfSHjARtA ( 2 0 1 3 )

GRIMMD ( 2 0 1 3 )

„... hin nýja perla íslenskrar glæpasagnaritunar.“fRANce SOIR

„... nýr sprengikraftur sem fær ykkur til að gleyma öllum eldfjöllunum.“MARIANNe MAGAzINe

Um Úlfshjarta

„... á köflum er textinn með því besta sem Stefán Máni hefur skrifað. Það er ekkert slegið af kröfunum ...“fRIÐRIKA BeNóNýSDóttIR / fRéttABLAÐIÐ

„... atburðarásin er hröð og töff og bókin öll hin skemmtilegasta.“ANNA LILjA ÞóRISDóttIR / MORGUNBLAÐIÐ

Um Húsið

„... ein besta spennubókin ...“SteINÞóR GUÐBjARtSSON / MORGUNBLAÐIÐ

„... vel fléttuð saga, flottur glæpon og enn flottari lögga ...“ fRIÐRIKA BeNóNýSDóttIR / fRéttABLAÐIÐ

„Spennutryllir ... mikið testósterón!“eGILL HeLGASON / KILjAN

Um Feigð

„... kraftur, þungur taktur, öflugur sláttur ... lesandi hálfpartinn dáleiðist á stundum og hjartað byrjar að hamast!“KARL BLÖNDAL / MORGUNBLAÐIÐ

„... röff, töff og spennandi saga.“ÞóRUNN H SIGURjóNSDóttIR / fRéttABLAÐIÐ

ISBN 978-9935-11-345-0

Það er haust í Reykjavík. Alexander er hættur í

menntaskóla og vinnur á kókbílnum. Vinnan er

ömurleg, bílstjórinn óþolandi og það eina sem gerir

vinnudaginn bærilegan er tilhugsunin um stefnumótið

við Védísi um kvöldið – bíóferð og kannski eitthvað

meira ... vonandi. En aldagömul öfl eru á sveimi,

óvænt atburðarás fer í gang og fyrr en varir leynast

hættur við hvert fótmál.

Stefán Máni hefur notið mikilla vinsælda hér heima

og erlendis fyrir skáldsögur sínar. Í Úlfshjarta er

hann á nýjum slóðum; spennan er í hámarki eins

og aðdáendur hans þekkja en umfjöllunarefnið

er nýstárlegt og ævintýralegt.

Bók sem aðdáendur Hungurleikanna og TwiligHT

munu falla fyrir

Page 4: Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is from … · 2014. 5. 12. · Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is

English titles

I Hate Dolphins &My Pussy is Hungry by Hugleikur Dagsson

(b. 1977)

Publisher

Ókeibæ / Forlagið, 2013222 pp. | 224 pp.

Genre

Cartoons

About the books

Hugleikur Dagsson is the most famous cartoonist in Iceland. Iceland is very cold, very bleak and very expensive. The only things to do there are drink and kill whales. My Pussy is Hungry and I Hate Dolphins are the newest collections of cartoons by Hugleikur Dagsson.

About the author

Hugleikur Dagsson can be called Iceland’s un-crowned prince of the graphic novel. His work has received a great deal of praise both in Iceland and abroad, although some people look on his comic strips as childish scribbles. Hugleikur has also written for the stage and screen as well as being a popular stand-up comedian.

English working title

Mói – Cowboy in Arizonaby Kristín Helga Gunnarsdóttir

(b. 1963)

Original title

Mói hrekkjusvín - Kúreki í Arisóna

Publisher

Mál og menning / Forlagið, 2013 89 pp.

Genre

Children’s fiction (8+ years old)

About the book:

Mói’s real name is Marteinn Jörundur Marteinsson. His best friend and personal protector is Gun-Joe, an extremely tall and invisible cowboy. We follow Mói and Gun-Joe in their adventures involving homemade tires and trying to sail to America on an iceberg!

About the author

Since her debut in 1997 Kristín Helga Gunnarsdóttir has become one of the most popular children’s book writers in Iceland. For Ghost Trail she received the West-Nordic Children’s Book Award and was nominated for the Nordic Children’s Book Prize. Kristín Helga has received and been nominated for the Reykjavik City Children’s Book Award and four of her books have been chosen Book of the Year by library visitors of 6 to 12 years.

RightsThe Forlagið Rights Agency

ContactÚa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

RightsThe Forlagið Rights Agency

ContactÚa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

KENNETH BØGH ANDERSEN

KENNETH BØGH ANDERSEN

ilip er ósköp venjulegur strákur. Reyndar er hann ekkert svo venju-legur því að hann er alltaf kominn aðeins á undan í skólabókunum

sínum, hann vaskar alltaf upp og fer út með ruslið þegar mamma hans biður hann um það og hann lýgur aldrei. Aldrei. Ekki einu sinni til að hylma y�r með eina vini sínum.

En þessa vikuna er það hann sem lendir í klónum á versta hro�a skólans. Í átökunum lendir Filip undir bíl og deyr. Og hvar lendir hann, þe�a gæðablóð? Jú, hann lendir nefnilega í Helvíti, hjá þeim svarta sjálfum. 

„Þú ert eina von Helvítis. Þú, Filip Engils,“ Fjandinn ly�i �ngri og bentiá hjarta Filips, sem sló ó� og tí�, „á� að verða e�irmaður minn.“

„Ég?“ Filip leit niður e�ir sjálfum sér, eins og til að fullvissa sig um að það væri hann sem Fjandinn benti á. „Viltu að ég verði …“

„Já, drengur minn! Lúsífer II! Hljómar það ekki vel?“

„Þetta er æðisleg bók. Lestu hana. Þú veist þig langar til þess.Láttu það eftir þér…“

- SATÍNA, FREISTARI

„LESTU BÓKINA!!!“- HANS HÁTIGN LÚSÍFER, FURSTI MYRKURSINS

„Ég mæli með þessari bók. En þú skalt bara lesahana ef þú þorir, hún er svolítið svakaleg á köflum.“

- FILIP ENGILS, 7.A

„Þetta er gómsæt bók.“ -- RAVÍNA, MATRÁÐSKONA HELVÍTIS

„Mér er drullusama hvort þú lest þessa bók. Aumar mannverur koma mér ekki við. Kaflarnir um mig eru samt ágætir.“

- AZIEL STOFELES, DJÖFULL

„Ég ráðlegg þér eindregið að lesa þessa bók. Það myndi gleðja herrann.“

- LÚSÍFAX, KÖTTUR LÚSÍFERS

Eva Einarsdóttir og Lóa H. Hjálmtýsdóttir

Eva Einarsdóttir og Lóa H

. Hjálm

týsdóttir

„Myrkrið og nóttin eru full af ævintýrum!“

Þessi fallega saga Evu Einarsdóttur er listilegamyndskreytt af Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Í sameiningu

búa þær til fallegan töfraheim sem er fullkominumgjörð utan um notalega samverustund fyrir háttinn.

Bókaútgáfa

3 mm

Þekkir þú hrekkjusvín?Ertu kannski hrekkjusvín?

MÓI HREKKJUSVÍN er eyrnastór götustrákur sem heitir

reyndar fullu nafni Marteinn Jörundur Marteinsson. Besti

vinur hans er Byssu-Jói, risavaxinn leynikúreki og öflugur

verndari. Mói fær óteljandi hugmyndir, flestar frábærar og

aðeins örfáar sem eru ekkert sérstakar. Hann reynir að sigla á

ísjaka til Ameríku og búa til heimagerð nagladekk. Stundum

er svo mikið að gera hjá honum að hann gleymir

skólatöskunni í skólanum.

Kúreki í Arisóna geymir hrekkju-

svínslegar sögur eftir Kristínu Helgu

Gunnarsdóttur og töffaralegar

teikningar eftir Lindu Ólafsdóttur. 

Kr

ist

ín H

el

ga

gu

nn

ar

sd

ót

tir

i Hr

eK

KJ

us

Vín

K

Úr

eK

i í ar

isó

na

Kristín Helga gunnarsdóttirISBN 978-9979-3-3408-8

9 7 8 9 9 7 9 3 3 4 0 8 8

English working title

Randalín and Mundi in Secret Groveby Þórdís Gísladóttir

(b. 1965)

Original title

Randalín og Mundi í Leynilundi

Publisher

Bjartur, 201391 pp.

Genre

Children’s fiction (6-11 years)

About the book

Randalín and Mundi get to spend a few days with their friends who live in an old summer house in the outskirts of Reykjavík. There the two friends discover interesting people and animals, among them adult twin sisters who breed dogs and make artworks, a quiet ornithologist and a runaway convict! This is the second book about the adventures of Randalín and Mundi.

About the author

Þórdís Gísladóttir is, among other things, a poet and a translator. This is her second book about the friends Randalín and Mundi. Þórdís received the Icelandic Booksellers Prize and the Icelandic Women Literature Prize for her first book about Randalín and Mundi. Þórarinn M. Baldursson is an illustrator of children’s books and a violist in the Icelandic Symphony Orchestra.

RightsBjartur Publishing

ContactGuðrún Vilmundardóttir, [email protected]

English working title

Saga in the Nightby Eva Einarsdóttir & Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir (illustrations)

(b. 1976 & 1979)

Original title

Saga um nótt

Publisher

Töfraland / Bókabeitan, 201326 pp.

Genre

Children’s book / Picture Book

About the book

Little Saga is afraid of the dark, but Mom tells her not to worry. Together, they weave a magical world of stories that finally lulls Saga to sleep, and carries her into the land of dreams.

About the author

Eva Einarsdóttir is a city councillor for the Best Party at The City of Reykjavík. This is her first book. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir has written and illustrated a number of books.

RightsBókabeitan Publishing

ContactMarta Hlín Magnadóttir, [email protected] Hassell, [email protected]

“This book is for the slightly demented. Being slightly

to highly demented, I loved it. If you enjoy jokes

about incest, murder, cannibalism, sex, and just

about every sin imaginable, I highly recommend it.”

Some guy on amazon.com

“It’s just this random collection of drawings by some

guy! Basically, if you and some buddies sat down at

a bar, and scribbled some crude doodles of fart

jokes onto a napkin, and then stapled those napkins

together, you have this book.”

Another guy on amazon.com

Hugleikur Dagsson

my pussy is hungry

ISBN 978-9935-439-06-2

9 7 8 9 9 3 5 4 3 9 0 6 2www.forlagid.is

“this is simply offensive trash, so-called cartoons

by someone with as much drawing talent as my dog,

and straplines that are as offensive as they could

possibly be - have I made my point yet? I made the

mistake of opening it to see what was inside, and

immediately felt cheapened, soiled, even. If it’s meant

to be funny, it isn’t. The writer-come-artist is utterly

without talent and this should never have made it

to print. It is vile, crude and disgusting, and those

are just the good things I can think of to say about

it. I don’t want it in my house, it’s going in the bin

to be recycled into paper for a more deserving title.

Dagsson is apparently the most famous cartoonist

in Iceland - God help them if that’s true!”

Gateway Monthly

Hugleikur Dagsso

n

I hate do

lphins

www.forlagid.is

Page 5: Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is from … · 2014. 5. 12. · Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is

English working title

Fish Have No Feetby Jón Kalman Stefánsson

(b. 1963)

Original title

Fiskarnir hafa enga fætur

Publisher

Bjartur, 2013 358 pp.

Genre

Novel

About the book

This is the stage: the steep mountains of the eastern fjords in Iceland. And Keflavik. The town that has been called Iceland’s darkest place. Here you have a big family story, beginning in the early 20th century continuing up until today. It is the story of people who love and suffer, who are searching and running away, a story about pain and loss, violence and a sea full of fish that you are not allowed to fish.

About the author

Jón Kalman Stefánsson has been nominated for the Nordic Council Literature Prize twice for his works and received the 2005 Icelandic Literary Prize. In 2011 he was awarded the prestigious P.O. Enquist Award. He is best known for his trilogy consisting of Heaven and Hell, The Sorrow of Angels and The Heart of Man.The foreign rights for the trilogy has been sold to numerous countries world-wide. The Sorrow of Angels is longlisted for the Independent Foreign Fiction Prize 2014.

English working title

Breathlessby Ragnar Jónasson

(b. 1976)

Original title

Andköf

Publisher

Veröld, 2013267 pp.

Genre

Crime

About the book

Just before Christmas a young woman is found dead beneath steep cliffs in a remote cove in the northern part of Iceland. Police officer Ari Þór Arason arrives the day before Christmas to investigate the case, only to learn that 25 years ago the baby sister of this young woman and their mother fell to their death from these very same cliffs. Breathless is the fourth book in the Dark Iceland Crime Series.

About the author

Ragnar Jónasson is a lawyer in Reykjavik and the author of five crime novels and has translated fourteen Agatha Christie novels into Icelandic. Ragnar is also the co-founder of the Reykjavik international crime writing festival Iceland Noir.

Awards and nominationsNominated for the Icelandic Literary Prize 2013.

RightsLeonhardt & Høier Literary Agency

ContactMonica Gram, [email protected]

Websitewww.ragnarjonasson.com

RightsLeonhardt & Høier Literary Agency

ContactMonica Gram, [email protected]

English working title

1983by Eiríkur Guðmundsson

(b. 1969)

Original title

1983

Publisher

Bjartur, 2013 302 pp.

Genre

Novel

About the book

„I was dreaming when I wrote this, so forgive me if it goes astray“ – Prince, 1999. The year is 1983 and we follow a 12 year old boy in a small town in the Western Fjords of Iceland discovering the world of adults and falling in love for the first time. This is a story about the search for oneself, desire, dreamlike ships, old hot air balloons and love, told under the soundtrack of pop music from the early eighties.

About the author

Eiríkur Guðmundsson is well known for his work for the National Broadcasting Service (or RÚV), mainly on the cultural radio programme Víðsjá. 1983 is his fourth novel.

Awards and nominationsNominated for the Icelandic Literary Prize 2013.

Rights: Bjartur Publishing

Contact:Guðrún Vilmundardóttir, [email protected]

English working title

Johanna and Iby Jónína Leósdóttir

(b. 1954)

Original title

Við Jóhanna

Publisher

Mál og menning / Forlagið, 2013279 pp.

Genre

Memoir

About the book

Jóhanna Sigurðardóttir and Jónína Leósdóttir were both married when they first met in 1983, and neither had ever been involved with a woman. A fateful political tour in 1985 would mark the beginning of their tumultuous relationship, which for years was kept under wraps, Icelandic society being considerably homophobic at the time. After a long and often difficult journey, Jóhanna and Jónína moved in together in 2000 and ten years later they updated their civil union to a legal marriage. By then, Jóhanna had become the Prime Minister of Iceland, making the two women the world’s first same-sex prime ministerial couple – provoking interest around the world.

About the author

Jónína Leósdóttir has a degree in Literature from the University of Iceland. She is a novelist, playwright and former journalist and the author of a dozen plays, six novels, two biographies and numerous articles.

RightsThe Forlagið Rights Agency

ContactÚa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

Page 6: Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is from … · 2014. 5. 12. · Hverfisgata 54 101 Reykjavík Iceland Tel. +354 552 8500 Fax +354 552 8181 islit@islit.is

The role of the Icelandic Literature Center is to support the publication of Icelandic works of literature and the publication of literary works translated into Icelandic. Its role is also to raise awareness of Icelandic literature, both within Iceland and abroad, and promote its distri-bution – as well as to nurture literary culture in Iceland.

Foreign publishers of Icelandic books can apply to the Icelandic Literature Center for translation subsidies. Authors, publishers and organizers of literary events can apply for support for Icelandic authors travelling abroad to promote their work. Books From Iceland 2014 recomm- ends highlights from various categories of books published in Iceland in 2013.

English working title

Stínaby Lani Yamamoto

(b. 1965)

Original title

Stína stórasæng

Publisher

Crymogea, 201340 pp.

Genre

Illustrated Children’s book

About the book

Stína is a girl who is always freezing and is so frightened of the cold that she spends all her time, energy and imagination keeping the cold out and avoiding having to go out into the cold. Stína’s work sketches are particularly fun, showing the differ ent tools and instru-ments she has thought of making to keep herself warm and prevent the cold from getting in.

About the author

Lani Yamamoto was born in the United States and has studied psychology and compara- tive religious studies. She has a background in documentary films and her series of Albert books have been published in 12 languages. She lives in Reykjavik with her husband and two children.

Awards and nominationsThe Icelandic Women Literature Prize in children’s books category. Nominated for the Nordic Council Children’s and Young People’s Literature Prize 2014. Dimmalimm Prize 2013 for best Icelandic children’s book illustrations.

RightsCrymogea Publishing

ContactKristján B. Jónasson, [email protected]

English working title

Timeboxby Andri Snær Magnason

(b. 1973)

Original title

Tímakistan

Publisher

Mál og menning / Forlagið, 2013296 pp.

Genre

Children’s book (10+ years old)

About the book

When things are looking bad and economists predict a massive financial crisis, Filippa’s family is lucky – they can crawl into their black boxes and wait for better times. But one day, her box opens and she is confronted by an abandoned city in ruins, with everyone stuck in black boxes waiting for things to get better. Filippa meets a strange old lady in a house full of children and archaeological artefacts. The old lady tells them a story of a greedy king who conquered the world but yearned to conquer time. There seems to be a connection of some sort between the old woman’s story and Filippa’s world. She and her friends must find the link, which will hopefully show them how to fix the world.

About the author

Andri Snær Magnason has written novels, poetry, plays, short stories, essays and CDs. His children’s book, The Story of the Blue Planet, was the first children’s book to receive the Icelandic Literary Prize in 1999 and has been published in more than 20 countries.Andri Snær has been active in the fight against the destruction of the Icelandic Highlands. He received the Alfred Toepfer Kairos Prize in 2010.

Eitthvað furðulegt hefur gerst. Mannkynið húkir í drauga legum kössum og bíður betri tíma. Á meðan hefur skógurinn yfirtekið borgirnar, úlfar ráfa um götur og skógar birnir hafa hertekið verslunarmiðstöðvar. Hvað kom fyrir? Enginn getur svarað því nema gömul kona sem vakir í einu húsanna. Áratugum saman hefur hún safnað sögum um prinsessuna af Pangeu og föður hennar, Dímon konung, sem í árdaga sigraði heiminn og reyndi að því loknu að sigra tímann.

Tímakistan er margslungið ævintýri sem teygir anga sína frá fjarlægustu fortíð til ókominna tíma. Andri Snær er þekktur fyrir bækur sínar sem hafa komið út í meira en 30 löndum. Fyrir Söguna af Bláa hnettinum hlaut hann meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin og Heiðurs-verðlaun Janusz Korczak.

Awards and nominationsIcelandic Literary Prize in Children’s and YA category, The Icelandic Booksellers Prize in YA category. Nominated for the Nordic Councils Children’s and Young People’s Literature Prize 2013. Nominated for the West Nordic Children’s Book Prize 2013.

Websitewww.andrimagnason.com

RightsThe Forlagið Rights Agency

ContactÚa Matthíasdóttir, [email protected]ður Benediktsdóttir, [email protected]

Icelandic works nominated for the Nordic Council Children’s and Young People’s Literature Prize 2014:

Icelandic works nominated for the Nordic Council Literature Prize 2014:

English working title

Secretaries to the Spiritsby Auður Jónsdóttir

(b. 1973)

Original title

Ósjálfrátt

Publisher

Mál og menning / Forlagið, 2012 384 pp.

Genre

Novel

English working title

Evil by Eiríkur Örn Norðdahl

(b. 1978)

Original title

Illska

Publisher

Mál og menning / Forlagið, 2012 540 pp.

Genre

Novel

Contacts

Agla Magnúsdóttir, Head of Literature and Promotions, [email protected]

Rakel Björnsdóttir, Managing Director, [email protected]

Follow us on Facebook and Twitterwww.facebook.com/islit.istwitter.com/IceLitCenter

Icelandic Literature Center NewsletterInterested in receiving our newsletter?Send your request to [email protected] or sign up on www.islit.is